Greinar laugardaginn 12. janúar 2019

Fréttir

12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð

1,4 milljarðar í viðgerðir á ráðuneyti

Heildarkostnaður vegna viðgerða á húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem staðið hafa yfir á undanförnum árum mun nema rúmum 1,4 milljörðum þegar þriðja og síðasta áfanganum lýkur síðar á þessu ári. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð

358 listamenn fá starfslaun í ár

Úthlutunarnefndir launasjóðs listamanna hafa lokið störfum og úthlutað samtals 1.600 mánaðarlaunum. Um er að ræða launasjóð hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og tónskálda. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

48 milljarða kostar að hækka lífeyri

Árlegur viðbótarkostnaður ríkissjóðs við almannatryggingakerfið næmi rúmum 48 milljörðum króna ef ákveðið yrði að hækka mánaðarlegar ellilífeyrisgreiðslur um 120.000 kr. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

500 íbúðir við Orkuhúsið

Mikil uppbygging er fyrirhuguð á lóðinni Suðurlandsbraut 34 / Ármúla 31, sem er í eigu Reita fasteignafélags. Gert er ráð fyrir að lóðin geti rúmað 4-500 íbúðir ásamt húsnæði fyrir atvinnustarfsemi. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Aki hægar yfir einbreiðar brýr

Vegagerðin hefur ákveðið að minnka hámarkshraða í 50 km/klst. við allar einbreiðar brýr á þjóðveginum þar sem umferð er meiri en 300 bílar á dag að jafnaði. Er um að ræða 75 einbreiðar brýr, um helmingur er á hringveginum. Meira
12. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 116 orð

Atkvæðin mögulega talin aftur

Martin Fayulu, forsetaframbjóðandi í Austur-Kongó, tilkynnti í gær að hann hygðist kæra úrslit forsetakosninganna sem haldnar voru 30. desember síðastliðinn til stjórnlagadómstóls landsins. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Álagið talið meira en þau ráða við

Bankahrunið og þjóðfélagsbreytingar í kjölfarið gætu verið ein ástæða þess að líðan unglinga hefur aldrei verið verri en nú. Þetta segir Þorgerður L. Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Bjóðast til að byggja flugstöð

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrjú fyrirtæki sem fjárfesta í eða reka ferðaþjónustu á Akureyri vinna áætlanir um að hraða uppbyggingu flugstöðvarinnar á Akureyrarflugvelli til að hún anni núverandi og væntanlegu millilandaflugi. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Bundið slitlag verður lagt á Reykjaveginn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú hillir undir langþráðar vegabætur í Bláskógabyggð því á þessu ári verður byrjað að leggja bundið slitlag á Reykjaveg (355), milli Laugarvatnsvegar og Biskupstungnabrautar. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Eggert

Gangbrautarvarsla Vörður fylgist með vegfarendum á gangbraut yfir Hringbraut við Meistaravelli í Reykjavík. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gangbrautina vegna slysa sem hafa orðið þar. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Endurnýja samning við ON

Íslenska kalkþörungafélagið hefur endurnýjað raforkusamning sinn við Orku náttúrunnar; ON. Nýr samningur, sem var undirritaður á dögunum, er til fimm ára í stað tveggja eins og fyrri samningur og tók samningurinn gildi 1. janúar. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Fé fækkað um allt að 10%

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Markmið endurskoðaðs samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar er meðal annars að stuðla að jafnvægi framboðs og eftirspurnar á markaði og auka frelsi sauðfjárbænda til að nýta önnur tækifæri. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Franskt fínirí í Hörpu

Stirni Ensemble fagnar nýju ári með franskri veislu á Sígildum sunnudegi í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16. Efnisskráin er í senn hefðbundin og ný, en margar nýjar útsetningar sérstaklega gerðar fyrir Stirni munu heyrast í fyrsta sinn. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fyrstur seðlabanka með jafnlaunavottun

Seðlabanki Íslands hefur hlotið formlega jafnlaunavottun, fyrstur seðlabanka í heiminum að því er fram kemur í tilkynningu bankans. Formlegum úttektum á jafnlaunakerfi bankans lauk í desember sl. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Hafa áhyggjur af auknu heróínsmygli

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Heildarfjöldi fíkniefnabrota jókst lítillega milli áranna 2017 og 2018, eða um 5%. Ef litið er til síðustu þriggja ára fjölgaði brotunum um 15%. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hlýjasta janúarbyrjunin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Þetta er hlýjasta janúarbyrjun það sem af er öldinni,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur um 10 fyrstu daga janúarmánaðar. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Í sólina á Kanarí til þess að mála myndir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingar eru þekktir fyrir að sleikja sólina á Kanarí og fjölmenntu þangað um jól og áramót. Hjónin Esther Magnúsdóttir og Halldór Einarsson í Henson voru í hópnum, en tilgangur Halldórs var annar en allra... Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Kallar eftir lýðheilsurannsókn

„Þetta eru einkum tvenns konar áhrif sem við höfum áhyggjur af. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kostnaður 3,2 milljarðar

Kostnaður við að byggja nýja flugstöð á Akureyrflugvelli gæti verið tæpir 1,5 milljarðar, kostnaður við gerð flughlaða til að styrkja flugvöllinn sem varaflugvöll er 1,6 milljarðar og uppsetning á ILS-aðflugsbúnaði kostar 180 milljónir, samkvæmt skýrslu... Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Kreppubörnin eru undir miklu álagi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hugsanlega má rekja vanlíðan unglinga í dag til þeirra þjóðfélagsbreytinga sem urðu í kjölfar hrunsins haustið 2008. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Kynna randbyggð við Hringbraut í Vatnsmýri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísindagarðar Háskóla Íslands hafa kynnt nýjar lóðir við Hringbraut. Þær eru fyrir svonefnda randbyggð suður af Læknagarði og meðfram Hringbraut. Byggingarmagn verður allt að 15 þús. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Kýldi og sparkaði í dyravörð Shooters

Dyravörðurinn sem er lamaður fyrir neðan háls eftir árás á skemmtistaðnum Shooters 26. ágúst segir að Artur Pawel Wisocki hafi kýlt eða sparkað í sig með þeim afleiðingum að hann féll niður tröppurnar á staðnum. Meira
12. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lausnargjaldsbréfið á „bjagaðri norsku“

Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Falkevik Hagen, sem var rænt 31. október síðastliðinn, fann þéttskrifað bréf heima hjá sér eftir mannránið með lausnargjaldskröfu ræningjanna og hótunum um hvaða afleiðingar það hefði ef hann leitaði til... Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Má ekki nálgast ólögráða stúlku

Landsréttur staðfesti sl. miðvikudag mánaðarlangan nálgunarbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem er bannað að nálgast ólögráða stúlku. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 635 orð | 3 myndir

Mikið um að vera á 100 ára afmæli

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Á nýársdag var í fyrsta sinn haldin sýning á öllum 38 verkum Jóhannesar Kjarvals sem eru í eigu Vestmannaeyjabæjar. Er það stærsta safn verka meistarans fyrir utan Kjarvalsstaði. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Mikil vinna er eftir vegna kjaraviðræðna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins (SA) hittast á viðræðufundi fyrir hádegi í dag og eftir hádegið munu samninganefndir Starfsgreinasambandsins (SGS) og SA halda áfram viðræðum. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Minna skorið niður í hafrannsóknum

„Menn fundu leiðir til þess að fjármagna starfsemi Hafrannsóknastofnunar á þann máta að hún stæði á svipuðum slóðum og hún gerði í störfum sínum á árinu 2018,“ segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Nýr bátur smíðaður í Hollandi

Stjórn Faxaflóahafna samþykkti á fundi í gær að heimila Gísla Gíslasyni hafnarstjóra að ganga frá smíðasamningi á nýjum dráttarbáti samkvæmt tilboði Damen Shipyards í Hollandi. Tilboðið hljóðaði upp á 7.594.00 evrur, eða jafnvirði tæplega 1. Meira
12. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Rahaf leitar hælis í Kanada

Rahaf Mohammed al-Qunun, sádiarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína til Taílands, flaug í gær til Kanada, þar sem hún mun sækja um hæli. Sagði Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, að hún væri velkomin til landsins. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Reglur um tölvupósta í mótun

Baldur Arnarson Gunnlaugur Snær Ólafsson Reglur um meðferð tölvupósta opinberra starfsmanna eru í mótun. Meðal annars bíður Þjóðskjalasafn Íslands eftir viðbrögðum menntamálaráðuneytisins í þessu efni. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Síðdegissöngvar með Svavari Knúti

Svavar Knútur, söngvaskáld og sagnamaður, heldur tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 17. Svavar Knútur sendi nýverið frá sér plötuna Ahoy! Side A, sem er plata vikunnar á Rás 2 þessa vikuna. Meira
12. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Snjóþunginn fagnaðarefni fyrir suma

Þessi þýski strákur renndi sér kampakátur á sleða sínum í gær við Wasserkuppe-fjallið í Fulda-héraði Þýskalands. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stóðu vel í sterku liði Króata í fyrsta leik á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, með marga unga leikmenn innanborðs, lék vel lengst af í gær þegar það beið lægri hlut fyrir sterku liði Króata, 27:31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í München. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð

Stytting vinnuviku forgangsverkefni

„Áhrifin eru jákvæð án þess að hafa áhrif á afköstin,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísar hún í máli sínu til niðurstaða rannsókna á tilraunaverkefni ríkisins á styttingu vinnuvikunnar. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 382 orð | 3 myndir

Stytting vinnuvikunnar eitt af stóru málunum

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sætir farbanni vegna gruns um mansal

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að karlmaður frá Pakistan sæti farbanni til 6. febrúar. Meira
12. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Verða að leita allra leiða

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að leita yrði allra mögulegra leiða til þess að leysa Brexit-málið áður en breska þingið greiðir atkvæði um samkomulagið sem lagt hefur verið fyrir það. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vetur konungur er væntanlegur með kólnandi veður

Horfur eru á kólnandi veðri, að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Það eru mikil umskipti frá hlýjustu janúarbyrjun það sem af er öldinni. Í dag gæti orðið slydda og jafnvel snjókoma í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð

Vilja byggja flugstöð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is KEA býðst til að reisa fyrir eigin reikning og leigja ríkinu viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli til að þjóna millilandafluginu. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð

Vilja rannsaka braggapóstana

„Það er með öllu óheimilt að eyða svona gögnum og þarna var meira að segja afritunum eytt,“ sagði Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, um hugsanleg lögbrot vegna meðferðar skjala í svonefndu braggamáli. Meira
12. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þokast nær neyðarástandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
12. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 454 orð | 4 myndir

Örorkulífeyrisþegar hafa setið eftir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við áttum gott samtal við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um málefni fatlaðs og langveiks fólks,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2019 | Reykjavíkurbréf | 1710 orð | 1 mynd

Hvað hafa staðreyndirnar gert þeim?

Það er engin sjáanleg ástæða til efnahagslegs afturkipps um þessar mundir á Íslandi. Þó birtast sífellt fleiri samdráttareinkenni því áhyggjur af ábyrgðarlausu tali fara vaxandi. Meira
12. janúar 2019 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

RÚV okkar allra á vinstri vængnum

Viðskiptablaðið sagði í vikunni frá talningu á viðmælendum í Silfri Ríkisútvarpsins: „Tímaritið Þjóðmál lagði það á sig á dögunum að telja viðmælendur, sem tóku þátt í „vettvangi dagsins“ í hinum vinsæla umræðuþætti Silfri Egils í... Meira
12. janúar 2019 | Leiðarar | 760 orð

Sitja enn í súpunni

Látið er eins og mestu þrengingarnar séu að baki í Grikklandi en það er öðru nær Meira

Menning

12. janúar 2019 | Tónlist | 519 orð | 5 myndir

Á teknóvængjum þöndum

Það er nóg á seyði í íslenskri raf-, hús- og teknótónlist og síðasta ár var giska gjöfult útgáfulega séð. Meira
12. janúar 2019 | Leiklist | 848 orð | 2 myndir

Barnshjartað glatt

Eftir: Snæbjörn Ragnarsson. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Tónlist: Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben og Snæbjörn Ragnarsson. Söngtextar: Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben og Snæbjörn Ragnarsson. Meira
12. janúar 2019 | Myndlist | 473 orð | 1 mynd

„Hugsandi og friðsæl“

Sýningin Ó, hve hljótt – Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir , verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi í dag, laugardag, kl. 16. Meira
12. janúar 2019 | Kvikmyndir | 568 orð | 1 mynd

„Við erum svolítið að kyssa kvikmyndalistina“

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
12. janúar 2019 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Gjörningadagskrá, leiðsögn og blóðnám

Afsteypur nefnist gjörningadagskrá sem fram fer á Kjarvalsstöðum í dag, laugardag, kl. 17 í tengslum við Róf , yfirlitssýningu Haraldar Jónssonar. Á sýningunni má finna úrval verka frá öllum ferli hans síðustu þrjá áratugi. Meira
12. janúar 2019 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Sýna verk um hreyfingu og áreynslu

Sýningin Hreyfing verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 17 í sýningarrýminu Midpunkt í Hamraborg 22 í Kópavogi. Á sýningunni eru verk fjögurra myndlistarmanna sem allir fást á einhvern hátt við hreyfingu, líkamlega áreynslu, dans eða kóreógrafíu. Meira
12. janúar 2019 | Leiklist | 414 orð | 1 mynd

Söngleikur með lögum Bubba

Níu líf – Sögur af landi er vinnuheiti á nýjum söngleik með lögum Bubba Morthens sem verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins eftir ár. Meira
12. janúar 2019 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Vesalings elskendur til Gautaborgar

Kvikmyndin Vesalings elskendur verður frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 27. janúar. Meira

Umræðan

12. janúar 2019 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

„Framlög til vegagerðar of lág“

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Því er eðlilegt að bifreiðaeigendur spyrji hvort réttlátt sé að þeir séu skattlagðir sérstaklega umfram aðra til að fjármagna velferðarkerfið." Meira
12. janúar 2019 | Pistlar | 492 orð | 2 myndir

Elska skaltu sjálfan þig

Nú eru tólf dagar frá áramótum og gott að líta til baka og velta fyrir sér sprungnum áramótaheitum. Meira
12. janúar 2019 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Erilsamt ár að baki

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Ég tel ekki forsvaranlegt að formaður stjórnmálaflokks sitji yfir fjárreiðum hans með því að vera jafnframt prókúruhafi og gjaldkeri flokksins." Meira
12. janúar 2019 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Goðsögnin um glerþakið

Eftir Arnar Sverrisson: "Hugtakið um glerþak hefur stundum verið notað til að skýra erfiðleika kvenna á framabraut í atvinnulífinu. En er það goðsögn?" Meira
12. janúar 2019 | Bréf til blaðsins | 108 orð | 1 mynd

Lausn jólamyndagátu

Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins og barst mikill fjöldi lausna. Rétt lausn er: „Kuldatíð og klausturblaður settu svip sinn á aldarafmæli fullveldis. Framundan eru erfiðar viðræður vinnumarkaðarins. Meira
12. janúar 2019 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Líkamsklukkustýring – er vit í því ... núna?

Eftir Guðjón Leif Sigurðsson: "Í skammdeginu er tilvalið að huga að því hvernig hægt er að nota lýsinguna til að stýra líkamsklukkunni og koma jafnvægi á svefn og vöku." Meira
12. janúar 2019 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Lýðræðislegt ferli eða lýðræðislegt einræði?

Í frumvarpi stjórnlagaráðs segir að Ísland sé lýðveldi með þingræðisstjórn. Þar er breyting frá núgildandi stjórnarskrá og er tæknilegs eðlis þar sem íslenskt stjórnkerfi einkennist af þingræði. En hvað þýðir þetta? Meira
12. janúar 2019 | Pistlar | 335 orð

Löstur er ekki glæpur

Einn skemmtilegasti einstaklingshyggjumaður Bandaríkjanna á nítjándu öld var Lysander Spooner. Hann var ákafur baráttumaður gegn þrælahaldi og stofnaði bréfburðarfyrirtæki í samkeppni við bandaríska póstinn, þótt ekki tækist honum að raska einokun hans. Meira
12. janúar 2019 | Pistlar | 824 orð | 1 mynd

Of dýrar yfirbyggingar

Úr þessum jarðvegi er „hin nýja stétt“ að spretta. Meira
12. janúar 2019 | Aðsent efni | 1316 orð | 1 mynd

Stórátak í vegaframkvæmdum – Fjármögnun

Eftir Pálma Kristinsson: "Að mínu mati eru veggjöld í þeirri útfærslu og tilgangi sem nú er rætt um ekki heppileg leið og ekki til þess fallin að víðtæk sátt náist um hana." Meira
12. janúar 2019 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Til hamingju

Eftir Ásthildi Sturludóttur: "Hér hefur verið unnið þarft og gott verk sem hefur mikla þýðingu fyrir íslenskt samfélag." Meira
12. janúar 2019 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Virðing á öllum aldri

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Eru kosningaloforð þá bara í gríni?" Meira
12. janúar 2019 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Þrjár leiðir að jákvæðara viðhorfi

Eftir Ingrid Kuhlman: "Viðhorf okkar ræður því hvernig við lítum á heiminn. Þegar við veljum að finnast rigning leiðinleg upplifum við slæman dag þegar það rignir." Meira

Minningargreinar

12. janúar 2019 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Áslaug H. Burawa

Áslaug H. Burawa fæddist í Reykjavík 12. janúar 1926. Hún lést í Minnesota í Bandaríkjunum 23. desember 2018. Móðir hennar var Sigríður Guðmundsdóttir, f. 24. júní 1893, og faðir hennar var Hermanníus Marinó Jónsson, f. 12. júní 1900. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

Elías Hólmgeir Guðmundsson

Elías Hólmgeir Guðmundsson fæddist 27. febrúar 1927 í Folafæti við Seyðisfjörð. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 1. janúar 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurðardóttir, húsmóðir og verkakona, f. 16.5. 1901, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Guðbjörg Elín Sveinsdóttir

Guðbjörg Elín Sveinsdóttir fæddist á Fossi í Staðarsveit á Snæfellsnesi 6. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 21. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sveinn Þórðarson, f. 25.8. 1893, d. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 1907 orð | 1 mynd

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson fæddist 13. nóvember 1938 í Móskógum, Fljótum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 1. janúar 2019. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, f. 1900, d. 1988, og Helga Guðrún Jósefsdóttir, f. 1901, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Hulda Steinsdóttir

Hulda Steinsdóttir fæddist á Hring í Stíflu í Skagafirði 4. febrúar 1927. Hún lést á Skjóli 13. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Elínbjörg Hjálmarsdóttir og Steinn Jónsson, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist 10. nóvember 1937. Hún lést 31. desember 2018. Útför Ingibjargar fór fram 10. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

Kolbeinn Aron Arnarson

Kolbeinn Aron Arnarson íþróttamaður fæddist í Vestmannaeyjum 30. nóvember 1989. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 24. desember 2018. Kolbeinn Aron var ókvæntur og barnlaus. Móðir Arons er Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir frá Vestmannaeyjum, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Guðbrandsson

Rögnvaldur Guðbrandsson fæddist í Tröð í Kolbeinsstaðahreppi 7. ágúst 1933. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð 30. desember 2018 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Bjargey Guðmundsdóttir, fædd á Dunki í Hörðudal 14. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðni Ingvarsson

Sigurjón Guðni Ingvarsson fæddist á Eskifirði 20. apríl 1931. Hann lést í Hulduhlíð, heimili aldraðra á Eskifirði, 25. desember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjóna Jóhanna Júlíusdóttir, f. á Hofi í Hjaltadal, Skagafirði, 22.12. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Sólveig Kristinsdóttir

Sólveig Kristinsdóttir fæddist 2. janúar 1934. Hún lést 21. desember 2018. Sólveig var jarðsungin 7. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2019 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Þórunn Játvarðardóttir

Þórunn Játvarðardóttir fæddist 29. mars 1950. Hún lést 24. desember 2018. Útför Þórunnar fór fram 5. janúar 201 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Afköstin óbreytt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tíminn vinnur með öllum hugmyndum um styttingu vinnutímans. Umræðan hefur breyst mikið síðan þetta mál kom fyrst inn í umræðuna af þunga fyrir tæpum áratug,“ segir Guðmundur D. Meira
12. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 582 orð | 2 myndir

Gríðarlegar fjárfestingar framundan í bílaframleiðslu

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Tilkynnt var um mikinn niðurskurð hjá bílaframleiðendunum Jaguar Land Rover (JLR) og Ford í vikunni. Meira
12. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Sjö bjóða sig fram í Högum

Sjö framboð hafa borist í tengslum við stjórnarkjör sem efnt hefur verið til í Högum. Það fer fram 18. janúar næstkomandi í kjölfar þess að nýir hluthafar í félaginu kölluðu eftir hluthafafundi. Meira
12. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Úthluta 850 milljónum til rannsóknaverkefna

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2019 að fjárhæð 850 milljónir króna. Ganga styrkirnir til 61 verkefnis en sjóðurinn styrkir verkefni á öllum sviðum vísinda. Alls bárust sjóðnum 359 umsóknir og er hlutfall úthlutunar í ár því... Meira

Daglegt líf

12. janúar 2019 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Nostalgía í Bókasafni Kópavogs

Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir, sýningarstjóri Tíðaranda í teikningum, segir áhugavert að sjá ferillinn frá skissu til fullbúinnar teikningar og athugasemdir sem listamennirnir setji með þeim. Meira
12. janúar 2019 | Daglegt líf | 390 orð | 6 myndir

Ungi litli og Litla gula hænan til sýnis

Sýning á frumritum myndverka listamanna í íslenskum námsbókum verður opnuð af menningar- og menntamálaráðherra í Bókasafni Kópavogs í dag kl. 15. Kunnuglegar bækur og teikningar frá 1937 fram á tíunda áratuginn eru til sýnis. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2019 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. O-O O-O 7. He1 h6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. O-O O-O 7. He1 h6 8. Rbd2 a5 9. Rf1 Ba7 10. Rg3 Re7 11. Bb3 Rg6 12. h3 He8 13. d4 c6 14. Bc2 Be6 15. Be3 Dc7 16. a4 Had8 17. Dd2 Bb8 18. Had1 d5 19. exd5 Bxd5 20. Bxg6 Bxf3 21. Bxf7+ Dxf7 22. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Dólgslæti Liams

Bresku lögreglunni bárust kvartanir á þessum degi árið 2001, þess efnis að söngvarinn Liam Gallagher hefði látið dónaleg orð falla í eyru flugfreyju British Airwaves á leið til Rio de Janeiro og klipið svo harkalega í rassinn á henni. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. (Jóh: 1. Meira
12. janúar 2019 | Árnað heilla | 394 orð | 4 myndir

Grunnrannsóknir hafa skilað okkur fram á við

Valgerður Andrésdóttir fæddist 12. janúar 1949 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gekk í Melaskóla og Hagaskóla og útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 1969. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Hjartaáfall á skurðarborðinu

Á þessum degi árið 2003 lést söngvarinn og lagahöfundurinn Maurice Gibb. Hann var einn af Gibb-bræðrunum í Bee Gees og náði aðeins 53 ára aldri. Meira
12. janúar 2019 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Komin í nýtt hlutverk

Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi hjá Rauða krossinum, á 30 ára afmæli í dag. Hún er reyndar í fæðingarorlofi því 29. nóvember eignaðist hún dóttur með sambýlismanni sínum, Hrafni Jónssyni kvikmyndagerðarmanni. Meira
12. janúar 2019 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Kristján Benediktsson

Kristján Hólm Benediktsson fæddist 12. janúar 1923 á Stóra-Múla í Saurbæ, Dalasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Benedikt Sigurður Kristjánsson, f. 1895, d. 1987, bóndi þar, og Gíslína Ólöf Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1931, frá Þórustöðum í Bitrufirði. Meira
12. janúar 2019 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Kristján Benediktsson

Kristján Hólm Benediktsson fæddist 12. janúar 1923 á Stóra-Múla í Saurbæ, Dalasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Benedikt Sigurður Kristjánsson, f. 1895, d. 1987, bóndi þar, og Gíslína Ólöf Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1931, frá Þórustöðum í Bitrufirði. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 275 orð

Lesið á milli línanna

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í fimleikasölum finna má. Finnst hún líka í sænum. Í ritverkum hana rekst ég á. Á reiki hjá Vinstri grænum. Helgi R. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

Hæla átti manni fyrir hlédrægni og nefna það til marks um hana að hann hefði ekki oft borist í tal. En „hann var ekki mikið á milli tanna fólks“ er ekki vel viðeigandi, því það hefur á sér neikvæðan blæ, merkir slúður , jafnvel illt umtal . Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 1388 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Köllun Leví. Meira
12. janúar 2019 | Fastir þættir | 561 orð | 4 myndir

Nokkrir snjallir hróksleikir

Eins og mörg undanfarin ár hefst skákvertíð með tveim vel skipuðum mótum, Skákþingi Reykjavíkur annars vegar og MótX-mótinu sem fram fer í Stúkunni á Kópavogsvelli hinsvegar. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Ofan í dýpið í sitt síðasta sinn

Sögusviðið er Evrópa árið 1942. Þýski kafbáturinn U-113 siglir á fullri ferð einhvers staðar á Atlantshafi. Í stjórnturni bátsins stendur kafbátaforinginn Ulrich Wrangel, tekinn í andliti, og skimar eftir skipum óvinar. Meira
12. janúar 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Seweryn Tomasz Waszczuk fæddist 20. janúar 2018. Hann vó 3.080...

Reykjavík Seweryn Tomasz Waszczuk fæddist 20. janúar 2018. Hann vó 3.080 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Barbara Wiktoria Waszczuk og Tomasz Adam Waszczuk... Meira
12. janúar 2019 | Árnað heilla | 385 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Erla Ármannsdóttir 85 ára Edda Snorradóttir Emilía Lilja Aðalsteinsdóttir Nanna Sigurðardóttir 80 ára Björn Tryggvi Guðmundsson Einar Jóhannsson Hermann Ragnarsson Skúli Jóhannsson Sverrir Jóhannsson Tómas Sigurjónsson 75 ára Egill... Meira
12. janúar 2019 | Árnað heilla | 385 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Erla Ármannsdóttir 85 ára Edda Snorradóttir Emilía Lilja Aðalsteinsdóttir Nanna Sigurðardóttir 80 ára Björn Tryggvi Guðmundsson Einar Jóhannsson Hermann Ragnarsson Skúli Jóhannsson Sverrir Jóhannsson Tómas Sigurjónsson 75 ára Egill... Meira
12. janúar 2019 | Fastir þættir | 167 orð

Undantekning. S-Allir Norður &spade;Á632 &heart;Á85 ⋄ÁD8...

Undantekning. S-Allir Norður &spade;Á632 &heart;Á85 ⋄ÁD8 &klubs;D103 Vestur Austur &spade;G987 &spade;D10 &heart;G64 &heart;K10932 ⋄1097 ⋄G543 &klubs;765 &klubs;84 Suður &spade;K54 &heart;D7 ⋄K62 &klubs;ÁKG92 Suður spilar 6G. Meira
12. janúar 2019 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji var nýverið á mannamóti þar sem fór fram umræða um það hversu erfitt væri að heyra það sem leikarar segðu í þáttaröðinni Ófærð. Meira
12. janúar 2019 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. janúar 1830 Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir, sem myrtu Natan Ketilsson og Pétur Jónsson, voru tekin af lífi í Vatnsdalshólum. Þetta var síðasta aftaka á Íslandi. Líflátshegning var þó ekki numin úr lögum fyrr en 1928. 12. Meira

Íþróttir

12. janúar 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Angóla og Argentína byrja vel

Konunglega keppnishöllin í Kaupmannahöfn, Royal Arena sem reyndar er á eyjunni Amager, við hlið Kastrup-flugvallar, var vettvangur fyrstu óvæntu úrslitanna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gær. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Serbía – Rússland 30:30 Brasilía – Frakkland 22:24...

A-RIÐILL: Serbía – Rússland 30:30 Brasilía – Frakkland 22:24 Staðan: Þýskaland 110030:192 Frakkland 110024:222 Rússland 101030:301 Serbía 101030:301 Brasilía 100122:240 Kórea 100119:300 B-RIÐILL: Japan – Makedónía 29:38 • Dagur... Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 368 orð

„Liðið er á hárréttri leið“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið leitaði viðbragða hjá Páli Ólafssyni að loknum fyrsta leiknum á HM en Páll er fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður og síðar þjálfari. „Mér fannst margt vera jákvætt í þessum leik. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Haukar 92:74 KR – Keflavík 80:76...

Dominos-deild karla ÍR – Haukar 92:74 KR – Keflavík 80:76 Staðan: Njarðvík 131211179:110924 Tindastóll 131121163:98222 Stjarnan 13941190:107118 KR 13941139:109018 Keflavík 13851099:104616 Grindavík 13761157:116114 Þór Þ. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Draumurinn rættist ekki

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ekki vantaði mikið upp á að íslenska landsliðinu í handknattleik yrði að ósk sinni að koma á óvart í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Ólympíuhöllinni í München í gærkvöldi. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir

Drullufúlt að tapa

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við lékum mjög vel í fimmtíu mínútur á móti þeim og það er því miður ekki nóg gegn Króötum eins og staðan er hjá okkur. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Ekki var hægt að greina af frammistöðu Selfyssingsins Elvars Arnars...

Ekki var hægt að greina af frammistöðu Selfyssingsins Elvars Arnars Jónssonar í München í gær að hann væri að spila sinn fyrsta leik á stórmóti fyrir A-landsliðið. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna ÍR – Valur U 27:32 HK U – Grótta 26:28...

Grill 66 deild kvenna ÍR – Valur U 27:32 HK U – Grótta 26:28 Fjölnir – Stjarnan U 31:21 Forkeppni EM karla Kýpur – Aserbaídsjan 25:17 Bretland – Búlgaría 20:24 Georgía – Malta 48:21 Lúxemborg – Írland 35:18... Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Digranes: HK U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Digranes: HK U – FH S16 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Höttur L15 1. deild kvenna: Sauðárkr: Tindastóll – Njarðvík L16. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Ísland – Króatía 27:31

Olympiahalle, München, HM karla, B-riðill, föstudag 11. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:1, 4:2, 5:3, 6:7, 8:7, 9:9, 12:10, 14:11, 14:16 , 14:17, 15:19, 17:21, 20:22, 24:22, 25:24, 26:25, 26:31, 27:31 . Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Jón Dagur jafnaði í lokin

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jón Dagur Þorsteinsson tryggði Íslandi jafntefli, 2:2, í fyrsta knattspyrnulandsleik ársins, vináttulandsleiknum gegn Svíum sem fram fór í Doha í Katar í gær. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Keflvíkingar lærðu ekkert

Í Vesturbænum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is KR hafði betur gegn Keflavík í háspennuleik þegar liðin mættust í 13. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í DHL-höllinni í Vesturbænum í gær en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri KR, 80:76. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

KR– Keflavík 80:76

DHL-höllin, Dominos-deild karla, föstudag 11. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:3, 11:14, 16:16, 20:18, 24:25, 31:28, 35:35, 44:38, 45:43, 50:51, 55:54, 59:56 , 59:63, 65:70, 70:70, 70:74, 77:74, 77:76, 80:76. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 302 orð | 3 myndir

* Sandra María Jessen , fyrirliði knattspyrnuliðs Þórs/KA, gekk í gær...

* Sandra María Jessen , fyrirliði knattspyrnuliðs Þórs/KA, gekk í gær til liðs við þýska félagið Leverkusen og samdi við það til vorsins 2020. Hún lék áður með liðinu fyrri hluta ársins 2016 en það er í tíunda sæti af tólf liðum í efstu deild... Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 171 orð

Tíu marka sigur Spánverja

Spánverjar hituðu upp fyrir slaginn gegn Íslendingum í München á morgun með því að sigra Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, nokkuð örugglega í lokaleik gærdagsins í Ólympíuhöllinni, 33:23. Meira
12. janúar 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Svíþjóð – Ísland 2:2 Finnland &ndash...

Vináttulandsleikir karla Svíþjóð – Ísland 2:2 Finnland – Eistland 1:2 England B-deild: Leeds – Derby 2:0 Spánn Rayo Vallecano – Celta Vigo 4:2 Reykjavíkurmót karla Valur – Víkingur R 2:1 Faxaflóamót kvenna Keflavík –... Meira

Sunnudagsblað

12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 56 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 357 orð | 2 myndir

Aldrað fólk í eilífri bið

Veikt aldrað fólk sem hvergi fær varanlegt pláss á hjúkrunarheimili er sett á bið sem stundum varir ævina á enda. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Baldvin Baldvinsson Nei, ég er bara vanafastur...

Baldvin Baldvinsson Nei, ég er bara... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1275 orð | 1 mynd

„Maður festist í símanum“

Fjórir unglingar, fjórtán og fimmtán ára, hafa sínar skoðanir á tölvunotkun, samfélagsmiðlum og skjáfíkn. Arnfríður, Jakob, Auður og Hilmir settust niður og ræddu málin. Í ljós kom að stelpurnar eru meira á samfélagsmiðlum en strákarnir í tölvuleikjum. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 38 orð

Dagana 18. og 19. janúar verður tónlistarhátíðin Django dagar í...

Dagana 18. og 19. janúar verður tónlistarhátíðin Django dagar í Reykjavík haldin í Iðnó. Hún er haldin til heiðurs Django Reinhardt. Leifur Gunnarsson er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. Upplýsingar eru á djangodagar.com og miða má fá á... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 251 orð | 3 myndir

Danski rithöfundurinn Kim Leine hefur notið hylli hér á landi og...

Danski rithöfundurinn Kim Leine hefur notið hylli hér á landi og skáldsagan Rauður maður / svartur maður er þriðja bókin sem kemur út eftir hann á íslensku. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Dramatík í munni

Ísraelsmaðurinn Yotam Ottolenghi vill að fólk upplifi drama í munninum. Þessi heimsfrægi kokkur, sem á nokkra veitingastaði í Bretlandi, skrifar bæði kokkabækur og vikulega matarpistla í The Guardian. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Ekki of ódýrt hótel

Ef ætlunin er að spara borgar sig líklega frekar að gista í heimagistingu eða jafnvel á farfuglaheimili, treysti fólk sér í það. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 120 orð | 4 myndir

Emil Hjörvar Petersen

Ég er að lesa þriðju bókina í Rivers of London-bókaröðinni eftir Ben Aaronovitch. Þetta er glæpa-/borgarfantasía um lögreglumanninn Peter Grant. Stórskemmtilegar bækur. Einnig þræði ég mig í gegnum The Dark Tower-bækurnar eftir Stephen King. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Erla Júlía Jónsdóttir Já. Þannig að hún sé í samræmi við líkamsklukkuna...

Erla Júlía Jónsdóttir Já. Þannig að hún sé í samræmi við líkamsklukkuna hjá... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Fékk milljónir fyrir að spjalla við fólk

Fé Gene Simmons, söngvari og bassaleikari glysmálmbandsins Kiss, upplýsti í nýlegu viðtali við bresku vefsíðuna This is Money að konungsfjölskylda nokkur hefði einu sinni greitt honum margar milljónir sterlingspunda fyrir að koma fram á viðburði á... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Fín mynd, Josephine

Enda þótt Ísland hafi eflaust verið fjær heimsmenningunni árið 1929 en í dag gerði Nýja bíó sitt besta til að færa landanum reykinn af helstu réttunum. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 671 orð | 1 mynd

Fjarlægur draumur eða hvað?

Við markmiðasetningu getur reynst vel að koma sér upp einni risastórri gulrót. Hún þarf ekki að fela í sér sykurneyslu og sólarströnd. Það getur verið meira spennandi að láta hana felast í hápunkti æfingaferlisins þar sem afrakstur erfiðisins kemur vel í ljós. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 227 orð | 1 mynd

Grænar linsubaunir með tahíní

Fyrir 2 (í aðalrétt), 4 (í forrétt) Þessi réttur er frábær með volgu pítubrauði og er tilvalinn sem aðalréttur, meðlæti, forréttur eða nasl. 200 g grænar linsubaunir (puy lentils) 30 g ósaltað smjör 2 msk. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Sölvason Já, endilega. Þá fáum við meiri dagsbirtu...

Gunnlaugur Sölvason Já, endilega. Þá fáum við meiri... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 2027 orð | 2 myndir

Gæti orðið lýðheilsuvandamál

Björn Hjálmarsson, sérfræðilæknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL segir vísindasamfélagið ekki hafa tekið við sér og rannsakað til hlítar afleiðingar mikillar skjánotkunar. Góð umræða í samfélaginu sé þó komin á fleygiferð. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 250 orð | 1 mynd

Hagi seglum eftir vindi

Stundum kemur maður inn í nýja viku fullur eldmóðs vegna verkefnanna framundan. Fátt sem getur sett strik í reikninginn og allir vegir færir. En þá gerist það sem ekki var reiknað með. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 646 orð | 2 myndir

Hagsmunir allra að hvorugur tapi

Á þennan mælikvarða er íslenskt vinnuafl heimsmeistari í OECD-deildinni. Hér fara um 63% virðisaukans til launafólks en 37% til þeirra sem eiga fyrirtækin og fjármagnið. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 235 orð

Hefur víða komið við

Hrund Gunnsteinsdóttir er þróunarfræðingur MSc frá London School of Economics, með diplóma frá Harvard Kennedy School í leiðtogafræðum og opinberri stjórnsýslu og hefur einnig stundað leiðtoga- og stjórnendanám við Yale-háskóla, Stanford og Oxford Saïd... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd

Heil kynslóð í skjáheimi

Þær kynslóðir sem nú eru að vaxa úr grasi hafa tæki og tól til leiks og starfs sem á margan hátt bæta og auðvelda lífið en á sama tíma hafa sérfræðingar, læknar og sálfræðingar víða um heim áhyggjur af því að sé farið yfir ákveðin mörk í notkun hljótist... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 282 orð | 1 mynd

Heitir kirsuberjatómatar með grískri jógúrt

Fyrir 4 (gott í forrétt eða meðlæti) 350 g kirsuberjatómatar 3 msk. ólífuolía ¾ tsk. kummínfræ ½ tsk. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 49 orð | 11 myndir

Hengdu það upp

Fallegir fatastandar og snagar geta verið prýði fyrir hvert herbergi. Þó gildir reglan að til þess að gripurinn njóti sín má alls ekki ofhlaða hann. Það er auðvelt og fljótlegt að hengja upp á þennan hátt og ætti að fækka fötum sem lenda á gólfinu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 135 orð

Hvað er CLARIN?

Heitið CLARIN stendur fyrir „Common Language Resources and Technology Infrastructure“. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 570 orð | 4 myndir

Hvar á ég að gista í nótt?

Heimagisting eða hótel? Nú eða kannski farfuglaheimili? Áður en haldið er af stað út í heim þurfum við að vita hvað við viljum fá út úr ferðalaginu. Þegar við vitum það er hægt að taka ákvörðun um hvers konar gististaður hentar best. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Hvar eru gæsir í sárum?

Hér er horft úr lofti yfir landið austan Snæfells, á hálendissléttunni ofan við Fljótsdal. Gróðurfar þykir einstakt á þessu votlendissvæði, en þangað flykkjast heiðagæsir á vorin til að fella fjaðrir og eru í sárum fram eftir sumri. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 123 orð | 3 myndir

Ítalska óskarsverðlaunamyndin Cinema Paradiso verður sýnd undir merkjum...

Ítalska óskarsverðlaunamyndin Cinema Paradiso verður sýnd undir merkjum Bíóástar á RÚV á laugardagskvöldið. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Kallar Stiller tíkarson

Sjónvarp Sjónvarp Símans hóf í vikunni sýningar á spennuþáttunum Escape at Dannemora sem byggðir eru á sönnum atburðum. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 218 orð | 1 mynd

Kjúklingur með döðlum, ólífum og kapers

Fyrir 4-6 8 stórir kjúklingabitar (leggur og læri saman), u.þ.b. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 557 orð | 2 myndir

Klikkuð kisukona

Hann gengur gjarnan á milli húsa og þykist vera svakalega týndur og rosalega svangur. Hann er þá í mesta lagi 100 metra frá húsinu sínu en lætur eins og lítil dramadrottning. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 13. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 637 orð | 1 mynd

Liður í að bjarga íslenskunni

Stefnt er á að öll stafræn málgögn verði aðgengileg í gegnum einn sameiginlegan netaðgang í Evrópu. Eiríkur Rögnvaldsson fer fyrir verkefninu hérlendis, sem nýtist jafnt máltækniverkefnum og rannsóknarverkefnum í félags- og hugvísindum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 311 orð | 1 mynd

Linsubaunasúpa Ottolenghis

Fyrir 6 500 g rauðar linsubaunir 2½ l kalt vatn 2 meðalstórir rauðir laukar 2 msk ólífuolía 200 g beðjur (má nota grænkál eða spínat ef hitt fæst ekki) 50 g ferskur kóríander 2 tsk kummín 1 tsk kanill 1 msk kóríanderfræ 3 hvítlauksrif, marin 50 g... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagspistlar | 641 orð | 1 mynd

Litlu sigrarnir

Ég reyni frekar að horfa á litlu sigrana, sem koma í dagsins önn. Eins og þegar maður fær stóra skápinn í sundinu. Eða þegar maður heyrir sundlaugarvörðinn taka æðiskast og þetta eru ekki börnin mín. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Líður ekki að höfundarverki sé stolið

Þjófnaður Dee Snider, hinn skeleggi söngvari málmbandsins Twisted Sister, notar orðið flautaþyrill um ástralska stjórnmálamanninn Clive Palmer, sem notað hefur erkislagarann We're Not Gonna Take It í auglýsingaskyni fyrir flokk sinn Sameinuð Ástralía. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 2599 orð | 1 mynd

Maður borðar ekki fíl í heilu lagi

Hrund Gunnsteinsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Festu – miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð um næstu mánaðamót. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1070 orð | 3 myndir

Maður verður að viðhalda sérviskunni

Listamaðurinn Ólafur Sveinn Gíslason dregur upp mynd af Sigurði á Sviðugörðum á sýningunni Huglæg rými í Listasafni Árnesinga. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 166 orð | 2 myndir

Mannúð á landamærum

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, fær fleiri lofsamlega dóma eftir að myndin kom til sýningar á Netflix fyrir nokkrum dögum. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 207 orð | 3 myndir

Nanna Rögnvaldardóttir , matargúrú með meiru, rifjaði upp á Facebook...

Nanna Rögnvaldardóttir , matargúrú með meiru, rifjaði upp á Facebook tæplega 50 ára gamla grein úr Vikunni: „Árið 1970 spurði Vikan 12 einstaklinga spurningarinnar: „Hvaða augum lítur þú á kynvillu? Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 188 orð | 2 myndir

Ófatlaður leikur fatlaðan

Leikarinn Bryan Cranston kveðst hafa verið í fullum rétti þegar hann tók að sér hlutverk fatlaðs manns í bandarísku kvikmyndinni The Upside, sem er endurgerð af hinni vinsælu frönsku mynd The Intouchables, en aðstandendur myndarinnar hafa sætt gagnrýni... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 688 orð | 1 mynd

Riina til (ó)gagns

Dóttir mafíuforingjans illræmda Salvatore Riina hefur fengið bágt fyrir að opna veitingastað undir nafninu Corleone í París en hún hefur átt í stríði við fæðingarbæ sinn á Sikiley með sama nafni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 443 orð | 2 myndir

Rooney og venjulegt fólk

Skáldkonan Sally Rooney hefur slegið í gegn víða um heim á síðustu árum, þó ekki liggi eftir hana nema tvær bækur, sú seinni nánast nýkomin út. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Sígaunamúsík í Iðnó

Hvers konar hátíð eru Django dagar? Þetta er ný tónlistarhátíð sem haldin verður í Iðnó um næstu helgi. Þar er verið að fagna tónlist Djangos Reinhardts, sem var gítarleikari af ættum Sinti-sígauna. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 267 orð | 10 myndir

Stjarna endurfædd

Lady Gaga hefur löngum vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn. Fötin sem hún er í á tónleikaferðalögum eru þó sýnu svakalegri heldur en þau sem hún er í á rauða dreglinum. Eitt er víst, alltaf vekur hún athygli. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 740 orð | 1 mynd

Stóra pokamálið

Til að við getum skapað sjálfbært samfélag þurfum við breytta hugsun og við þurfum að breyta hegðun okkar á okkar forsendum með þessa hugsun sem verkfæri. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Suzi Quatro stjórnlaus

Rokk Söngkonan og bassaleikarinn Suzi Quatro, sem sló eftirminnilega í gegn á áttunda áratugnum með lögum á borð við If You Can't Give Me Love og Stumblin' In, er hvergi af baki dottin og mun senda frá sér glænýja breiðskífu í mars næstkomandi, No... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Totò frændi á netinu

Lucia er ekki eina barn Salvatores Riina sem lent hefur milli tannanna á fólki vegna viðskiptahugmynda sinna. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Unaðslegt blómkálssalat

Fyrir 4 1 stór blómkálshaus (800 g) 1 miðlungsstór laukur, skorinn gróft (130 g) 80 ml ólífuolía 25 g steinselja, skorin gróft 10 g mynta, skorin gróft 10 g tarragon, skorið gróft fræ úr ½ meðalstóru granatepli (80 g) 40 g pistasíukjarnar, léttristaðir... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 576 orð | 4 myndir

Undir smásjá vísindamanna

• Þrátt fyrir fljúgandi framfarir í tækni hafa vísindamenn bent á að sárlega skorti rannsóknir sem skoða áhrif skjánotkunar á heila barna. Ein slík og afar stór stendur þó yfir en svokölluð A.B.C.D. Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 829 orð | 1 mynd

Út í djúpu laugina

Eftir 30 ár í Gildrunni hóf Karl Tómasson sólóferil og fyrir skemmstu kom önnur plata hans út, Oddaflug, þar sem margir listamenn leggja honum lið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Victoria Taylor Nei. Mig langar að sjá hvað gerist í Evrópu fyrst...

Victoria Taylor Nei. Mig langar að sjá hvað gerist í Evrópu... Meira
12. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1194 orð | 3 myndir

Þessi della ætlar að duga mér fyrir lífstíð

Tryggvi Ólafsson listmálari lést á dögunum, 78 ára að aldri. Hann var afkastamikill í listsköpun sinni og naut virðingar langt út fyrir landsteinana. Tryggvi var líka orðheppinn með afbrigðum, svo sem fjölmörg viðtöl hér í blaðinu vitna um. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.