Greinar miðvikudaginn 16. janúar 2019

Fréttir

16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

2,5% af heildarútgjöldum Íslendinga fara í áfengi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslendingar eru í hópi þeirra þjóða í Evrópu sem verja hlutfallslega mestu af tekjum sínum í áfengi. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Áhugi á náminu skilyrði

Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, segir mikinn áhuga hafa skapast á námi til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð, sem hefst í haust á Keili. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

„Loðnan spáir bara í skilyrðin“

„Loðnan spáir ekkert í dagsetningar, hún spáir bara í skilyrðin. Meira
16. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

„Veturinn er á leiðinni“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikill meirihluti neðri deildar breska þingsins hafnaði í gærkvöldi samningi sem Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, gerði við Evrópusambandið (ESB) um útgöngu Breta úr ESB. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Búnaðarstofa rennur inn í ráðuneytið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reiknað er með að búnaðarstofa verði hluti af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu sjálfu, ekki undirstofnun ráðuneytisins, eftir flutning hennar frá Matvælastofnun. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Eldri konum oft neitað um viðtal

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurveig H. Sigurðardóttir, dósent í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, hefur rannsakað stöðu eldri kvenna á íslenskum vinnumarkaði. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fagna nú 100 árum

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær og var blásið til veislu á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fresta útgáfu bókarinnar

Útgáfu nýrrar bókar með ræðum, ritum og greinum Jóns Baldvins Hannibalssonar, sem gefa átti út í tilefni áttræðisafmælis hans í febrúar nk., hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Meira
16. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 125 orð

Fundað um framtíð INF-sáttmálans

Sendinefndir frá Bandaríkjunum og Rússlandi funduðu í Genf í gær til þess að ræða framtíð INF-sáttmálans, sem undirritaður var árið 1987, en hann bannar stórveldunum tveimur að framleiða meðaldrægar eldflaugar sem borið geta kjarnorkuvopn. Meira
16. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gagnrýna „óábyrg ummæli“ Trudeaus

Utanríkisráðuneyti Kína gagnrýndi í gær Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, fyrir „óábyrg ummæli“ sín, en Trudeau gagnrýndi harðlega dauðadóm sem kínverskur dómstóll felldi á mánudaginn yfir Kanadamanninum Robert Lloyd Schellenberg. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Gátu ekki sótt sjúkling yfir á

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Sjúkrabíll gat ekki sótt Svein Sigurjónsson, tæplega áttræðan íbúa á bænum Þverárkoti við rætur Esju í Reykjavík, á föstudaginn þar sem engin brú er yfir Þverá. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gæti opnast í næstu viku

„Við fengum mikið af snjó í gær sem við unnum úr í nótt þar sem hægt var,“ sagði Einar Bjarnason, rekstrarstjóri í Bláfjöllum, í gær. Hann var bjartsýnn á opnun skíðasvæðisins í næstu viku. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hari

Skyggnst inn í miðbæ Kona á göngu í löngum vetrarskugga á mótum Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis með kunnuglegt fjall í bakgrunni, sjálfa Esjuna, sem er engilfögur utan úr... Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Heldur sögunni til haga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tvær heimildarmyndir eftir Martein Sigurgeirsson voru frumsýndar fyrir skömmu. Önnur er um Skólahljómsveit Kópavogs og hin um sögu landsmóta Ungmennafélags Íslands á Suðurlandi sem fram hafa farið þar frá 1940. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hlaup í Múlakvísl

Starfsmenn Veðurstofu Íslands fara austur að Múlakvísl í dag og skoða ána vegna hlaups sem kom í hana í gær. „Vatnshæðin virðist heldur á leið niður og rafleiðnin er svipuð. Við fylgjumst að sjálfsögðu áfram með þessu. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Hæsta hlutfall fólks án atvinnu í tvö ár

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skráð atvinnuleysi í desember sl. var 2,7% og jókst um 0,2 prósentustig frá nóvember. Þá voru í desember 930 fleiri á atvinnuleysisskrá en í sama mánuði fyrir ári síðan en þá mældist skráð atvinnuleysi 2,2%. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Höfundakvöld með Auði Övu í kvöld

Auður Ava Ólafsdóttir er gestur fyrsta höfundakvölds Norræna hússins þetta vorið í kvöld kl. 19.30. Sofie Hermansen Eriksdatter, verkefnastjóri Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, stýrir umræðum sem fara fram á íslensku, skandinavísku og ensku. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kostaði 1,3 milljarða

Hækkanir kjararáðs brenna enn á forystu verkalýðshreyfingarinnar. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Lagningu nýs sæstrengs verði flýtt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins telja að vinna þurfi hraðar að því leggja nýjan sæstreng til gagnaflutninga til Evrópu en gert er ráð fyrir í tillögum til þingsályktunar um fjarskiptaáætlanir. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Ljóst að það er snúið mál að ganga úr ESB

Breska þingið kolfelldi í gær samning sem Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, gerði við Evrópusambandið (ESB) um útgöngu Breta úr sambandinu. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Loðnan kemur þegar skilyrðin eru rétt

Upphafskvóti loðnu hefur ekki verið gefinn út og leiðangur sem er að ljúka gefur ekki ástæðu til sérstakrar bjartsýni. Geir Zoëga, skipstjóri á grænlenska uppsjávarskipinu Polar Amaroq, segir hana munu skila sér. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Morgunblaðið langoftast skoðað á timarit.is

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Morgunblaðið er, eins og jafnan áður, langvinsælasti titillinn árið 2018 á vefnum timarit.is þar sem safnað hefur verið saman tæplega 1.200 titlum af prentuðum blöðum og tímaritum frá upphafi. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð

Níu sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra

Níu sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu en nýtt heilbrigðisráðuneyti tók til starfa 1. janúar eftir að velferðarráðuneytinu var skipt í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 764 orð | 2 myndir

Pottur brotinn í öldrunarþjónustu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þó að margt sé vel gert í öldrunarþjónustu þá er víða pottur brotinn. Eldra fólk glímir við fjölmarga sjúkdóma og þarf margvísleg úrræði. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

SI og SA vilja hraða lagningu nýs sæstrengs til Evrópu

Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök atvinnulífsins (SA) „leggja áherslu á að ráðist verði í fjárhagslega endurskipulagningu á Farice og telja mikilvægt að lagður verði grunnur að nýjum sæstreng fyrr en gert er ráð fyrir þar sem staða gagnatenginga... Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Sjálfsíkveikja þekkt í haugum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjálfsíkveikja í haugum er þekkt og geta slíkir haugar verið af ýmsum stærðum og gerðum. Getum hefur verið leitt að því að upptök elds á urðunarstaðnum í Álfsnesi um helgina séu vegna sjálfsíkveikju. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Skíða- og brettafólk lék sér í borgarlandinu

Ártúnsbrekka er vinsæl hjá fjölskyldufólki þegar snjór lætur sjá sig á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ungi drengur var í hópi þeirra sem í gær mættu til að njóta útiverunnar og var hann að sjálfsögðu vel útbúinn og með hjálm á höfði. Meira
16. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skotbardagi við hótel í Naíróbí

Nokkurt mannfall varð þegar sprenging og skotbardagi skóku Naíróbí, höfuðborg Kenía í gær, en öfgahreyfingin Shabaab, sem tengist Al Qaeda-hryðjuverkasamtökunum, lýsti yfir ábyrgð sinni í gær. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð

Stokki upp lífeyriskerfið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kallar eftir „gagngerum breytingum“ á íslenska lífeyriskerfinu. Kerfið sé dýrt fyrir fyrirtækin og geti jafnvel haldið niðri launum. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Stúdentspróf í tölvuleikjagerð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Menntamálaráðuneytið hefur heimilað Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs að fara af stað með nýja námsleið til stúdentsprófs. Er það í fyrsta sinn frá stofnun Keilis árið 2007 sem það er gert. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sýknaður af ákæru eftir banaslys

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru vegna banaslyss sem átti sér stað á Reykjanesbraut í febrúar 2017. Taldi lögregla manninn hafa ekið án nægilegrar tillitssemi og varúðar og of hratt miðað við aðstæður. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Tillaga um rannsókn á braggaskýrslunni felld

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Heitar umræður urðu um braggamálið á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Umræða um skýrslu innri endurskoðunar vegna framkvæmda við Nauthólsveg 100 var annar liður á dagskrá. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

ÚR kærir sviptingu veiðileyfis

Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR) hefur kært ákvörðun Fiskistofu frá 2. janúar sl. um að svipta togarann Kleifaberg RE 70 veiðileyfi í tólf vikur frá og með 4. febrúar næstkomandi. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Viðbótarvaraforsetar verði kosnir

Ákveðið hefur verið að kosnir verði viðbótavaraforsetar í forsætisnefnd Alþingis sem hafa það verkefni að fjalla um Klausturmálið svonefnda og koma því í viðeigandi farveg. Þetta staðfestir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Vilja frysta laun kjararáðshóps til 2020

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Vilja stokka upp lífeyrissjóðakerfið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir félögin sem vísað hafa kjaradeilu til ríkissáttasemjara vera sammála um að ráðast þurfi í gagngera endurskoðun á sjóðsöfnunarkerfi lífeyrissjóða á Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2019 | Leiðarar | 609 orð

Dramatískt ástand

Ástandið í breskum stjórnmálum er með nokkrum ólíkindum nú og snúið að segja fyrir um þróunina Meira
16. janúar 2019 | Staksteinar | 155 orð | 1 mynd

Undarleg alþjóðastofnun það

Tómas Ingi Olrich hefur uppi varnaðarorð í blaðinu sl. mánudag: Nú hefur skotið upp kollinum sú hugmynd að sníða stjórnarskrá Íslands sérstaklega að því regluverki sem veitir okkur aðgang að fjórfrelsinu. Meira

Menning

16. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 164 orð | 1 mynd

Á að klippa burt ballskákarsenuna?

„Heyrðu, ég er með hugmynd. Gætirðu nokkuð verið aðeins meira fyrir þannig að ég geti alveg örugglega ekki tekið skotið? Hvað ertu korter í Downs eða? Ég er að fara að taka skot hérna! Meira
16. janúar 2019 | Bókmenntir | 57 orð | 1 mynd

Erindi um þróun ljóðaútgáfu hérlendis

Anna Valdís Kro frá ljóðaútgáfunni Ós Pressunni flytur erindi í Bókasafni Kópavogs í dag kl. 12.15. Þar ræðir hún um landslag og þróun ljóðaútgáfu hér á landi og skoðar það í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir. Meira
16. janúar 2019 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur völdu Roma bestu myndina

Verðlaun halda áfram að sópast að mexíkóska leikastjóranum Alfonso Cuarón fyrir Roma , svarthvíta kvikmynd sem byggist á æskuminingum hans í samnefndu hverfi Mexíkóborgar árið 1970. Meira
16. janúar 2019 | Kvikmyndir | 332 orð | 1 mynd

Hans Jónatan á skjánum í kvöld

Heimildarmyndin Hans Jónatan – maðurinn sem stal sjálfum sér eftir hjónin Valdimar Leifsson og Bryndísi Kristjánsdóttur verður sýnd hjá RÚV í kvöld kl. 20. Meira
16. janúar 2019 | Tónlist | 1424 orð | 3 myndir

Inn um gluggann

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýliðið ár var tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, eða GDRN eins og hún kallar sig, afar gjöfult. Meira
16. janúar 2019 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Lói á bíótónleikum í Hofi og Hörpu

Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn verður að hljómleikabíósýningu í Hofi 23. september og í Hörpu stuttu seinna með lifandi undirleik heillar sinfóníuhljómsveitar undir stjórn tónskáldsins Atla Örvarssonar. Meira
16. janúar 2019 | Bókmenntir | 628 orð | 3 myndir

Með fjaðrabliki háa tregaleysu

Eftir Magnús Sigurðsson. Dimma, 2018. Innb., 104 bls. Meira
16. janúar 2019 | Myndlist | 792 orð | 2 myndir

Minningar um jörð

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
16. janúar 2019 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey opnar yfirlitssýningu í Herberginu

Sigríður Laufey Guðmundsdóttir opnar yfirlitssýningu á verkum sínum í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins, að Vesturgötu 4 í Reykjavík laugardaginn 19. janúar milli kl. 15 og 17. Meira
16. janúar 2019 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Sýning um heimsókn Grænlendinga

Sýningin Fyrstu kynni – Grænlendingar á Ísafirði árið 1925 . verður opnuð í sýningarsal Veraldar – húss Vigdísar á morgun, fimmtudaginn 17. janúar, klukkan 16. Árið 1925 komu sjaldséðir gestir til Ísafjarðar, tæplega 90 Grænlendingar. Meira

Umræðan

16. janúar 2019 | Aðsent efni | 846 orð | 2 myndir

Frjór jarðvegur lista og menningar

Eftir Óla Björn Kárason: "Opinbert stuðningskerfi þjónar ekki markmiðum um fjölbreytta og öfluga listastarfsemi. Kerfið hamlar því að nýtt blóð renni um æðar listaheimsins." Meira
16. janúar 2019 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Innviðasvelti er pólitísk ákvörðun

Eitt af þeim grundvallarmálum sem Alþingi mun takast á við á næstu vikum og mánuðum er hvort leggja eigi sérstakan skatt á alla þá vegfarendur sem aka um vegi landsins. Meira
16. janúar 2019 | Aðsent efni | 772 orð | 2 myndir

Samtvinnað upphaf atvinnuflugs í Danmörku og á Íslandi

Eftir Leif Magnússon: "Cecil Faber var fyrsti flugmaður Det Danske Luftfartselskab og Flugfélags Íslands, og fyrstu flugvélar beggja flugfélaga voru tveggja sæta Avro 504." Meira
16. janúar 2019 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Um skattskil og skilafresti RSK

Eftir Guðmund Jóelsson: "...einhliða aukin pressa á þá aðila, sem gera sitt besta til að uppfylla skilaskyldur skjólstæðinga sinna hlýtur fyrr eða síðar að enda með ósköpum." Meira
16. janúar 2019 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Vegstyttingar á Norðurlandi – hvað er í veginum?

Eftir Jónas Guðmundsson: "Væri fróðlegt að fá fram hvað veldur því að á bilinu 500 til 1.200 ökutæki þurfa dag hvern að fara 14 km lengri leið en vera þyrfti næstu 15 árin." Meira

Minningargreinar

16. janúar 2019 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Eiður A. Breiðfjörð

Eiður A. Breiðfjörð fæddist 17. ágúst 1933. Hann lést 1. janúar 2019. Útför Eiðs fór fram 14. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2019 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist 11. júní 1934. Hún lést 5. janúar 2019. Útför Ingibjargar fór fram 15. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2019 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Óttar Arnarson

Óttar Arnarson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1996. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 3. janúar 2019. Foreldrar Óttars eru hjónin Örn Logason, f. 1966, og Sigríður Birna Kristinsdóttir, f. 1969. Systkini Óttars eru Birkir Arnarson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1225 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar J. Henriksson

Ragnar fæddist í Reykjavík 21. september 1940. Hann lést á Hrafnistu í Keflavík 30. desember 2018. Foreldrar hans voru Henrik W. Ágústsson, prentari og prentsmiðjustjóri í Reykjavík, f. 19. mars 1905, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2019 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Ragnar Jóhannes Henriksson

Ragnar fæddist í Reykjavík 21. september 1940. Hann lést á Hrafnistu í Keflavík 30. desember 2018. Foreldrar hans voru Henrik W. Ágústsson, prentari og prentsmiðjustjóri í Reykjavík, f. 19. mars 1905, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2019 | Minningargreinar | 5547 orð | 1 mynd

Sigurður E. Guðmundsson

Sigurður Elimundur Guðmundsson fæddist 18. maí 1932 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. janúar 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinsson, verkamaður í Reykjavík, f. 22.1. 1906 í Reykjavík, d. 1.4. 1976, og k.h. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Enn fjölgar í hópi frambjóðenda hjá Högum

Átta eru í framboði til stjórnar Haga á hluthafafundi sem haldinn verður á föstudaginn. Þegar tilnefninganefnd lauk störfum höfðu sjö gefið kost á sér og lagði nefndin til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Meira
16. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 2 myndir

Kanna möguleika á afskráningu Heimavalla

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verðbréfafyrirtækið Arctica Finance skoðar nú möguleika á því að koma saman hópi fjárfesta sem ráðast muni í að fjárfesta í leigufélaginu Heimavöllum í því skyni að skrá félagið af markaði. Meira
16. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Kaupa fyrir hundruð milljóna í Genís

Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins og mun TFII, fagfjárfestasjóður í rekstri Íslenskra verðbréfa, koma inn í félagið sem nýr hluthafi. Meira
16. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét lætur af starfi forstjóra Já.is

Vilborg Helga Harðardóttir mun taka við starfi forstjóra Já.is hinn 1. febrúar næstkomandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur óskað eftir því að láta af starfi forstjóra en hún er í hópi hluthafa félagsins og mun við vistaskiptin taka sæti í stjórn... Meira

Daglegt líf

16. janúar 2019 | Daglegt líf | 914 orð | 1 mynd

Að þora að tala um tilfinningar

Samskipti barna og unglinga fara mikið fram í textaformi og með tjáknum eða myndum. Á námskeiði hjá Lovísu og Guðrúnu æfa krakkar sig m.a. í því að gera eitthvað saman án þess að það sé tæki á milli þeirra, sími, ipad eða tölva. Meira
16. janúar 2019 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Kennt með fyrirlestrum, leikjum og ýmsum æfingum

Þitt virði: Ráðgjöf og fræðsla, býður upp á námskeið undir heitinu Frjálsir krakkar - 5.-7. bekkur, þann 17. febrúar n.k. Þetta er fjögurra vikna námskeið fyrir alla krakka í 5.-7. bekk. Meira

Fastir þættir

16. janúar 2019 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

15 mánaða fangelsisvist

Á þessum degi árið 2009 var breski tónlistarmaðurinn Boy George dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Hafði hann verið sakfelldur mánuði áður fyrir að hafa haldið fylgdarpilti föngnum heima hjá sér á árinu 2007. Meira
16. janúar 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. b3 b6 3. Bb2 Bb7 4. g3 e6 5. Bg2 Be7 6. c4 0-0 7. 0-0 d5...

1. Rf3 Rf6 2. b3 b6 3. Bb2 Bb7 4. g3 e6 5. Bg2 Be7 6. c4 0-0 7. 0-0 d5 8. cxd5 Rxd5 9. d4 Rd7 10. a3 a5 11. Rbd2 c5 12. Rc4 cxd4 13. Rxd4 Rc5 14. Dc2 Hc8 15. Had1 De8 16. Db1 Rxb3 17. Rxb6 Rxd4 18. Bxd4 Hd8 19. Be4 f5 20. Bf3 Bc6 21. Rc4 a4 22. Meira
16. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Anna María Oddsdóttir

40 ára Anna María er Akureyringur en býr á Sauðárkróki. Hún er ljósmóðir á Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Maki : Þorvaldur Gröndal, f. 1978, frístundastj. hjá Sveitarfélaginu Skagafirði Börn : Benedikt Kári, f. 2003, Markús Máni, f. Meira
16. janúar 2019 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. (Sálm: 8. Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Fer með aðalhlutverkið í nýrri bíómynd

Arndís Hrönn Egilsdóttir leikkona fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Jóhanna Hrund Einarsdóttir

30 ára Jóhanna er úr Árbænum en býr í Kópavogi. Hún er landfræðingur að mennt og er sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun. Maki : Eysteinn Hjálmarsson, f. 1988, verkfræðingur hjá Völku. Sonur : Baldur Breki, f. 2016. Foreldrar : Einar Freyr Hilmarsson, f. Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Jón Magnússon fæddist í Múla í Aðaldal, S-Þing. 16. janúar 1859. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Jónsson, prestur í Laufási, f. 1828, d. 1901, og Vilborg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1829, d. 1916. Meira
16. janúar 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Leitar að draugahúsum

„Ég trúi ekki á drauga,“ sagði Pétur Jóhann Sigfússon sem leitar nú engu að síður að ábendingum um staði þar sem sagt er reimt eða draugar á ferli. Ástæðan er ný sjónvarpsþáttasería sem hann og Ragnar Eyþórsson framleiða fyrir Stöð 2 í... Meira
16. janúar 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Í tali um kynjamisrétti var sagt að ekki væri ætlast til að konur hefðu sig í frammi á ákveðnum vettvangi en orðað þannig að þær ættu ekki „að vilja neitt upp á borð“. Upp á dekk var meiningin. Orðtakið hvað vilt þú upp á dekk (þ.e. þilfar)? Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Katla fæddist 24. júní 2018 kl. 20.05 (9 vikum fyrir tímann)...

Reykjavík Katla fæddist 24. júní 2018 kl. 20.05 (9 vikum fyrir tímann). Hún vó 1.600 gr og var 40 cm. Foreldrar eru Signý Hermannsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir... Meira
16. janúar 2019 | Í dag | 311 orð

Sama veðrið og þægilegt líf

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifaði fyrir viku rúmri í Leirinn: „Þótt lítið líf sé á þessum árstíma í Krossanesborgum var tilvalið að prófa þar nýju gönguskóna: Hér er hvorki önd né ugla, álftin flúin, sefur blóm. Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Signý Hermannsdóttir

40 ára Signý er Reykvíkingur og markaðsfræðingur og vinnur við markaðsmál hjá Bílaleigu Reykjavíkur. Maki : Kristrún Sigurjónsdóttir, f. 1985, lífeindafræðingur hjá Alvotech. Börn : Kári, f. 2014, og Katla, f. 2018. Foreldrar : Hermann Gunnarsson, f. Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 215 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Rósalind Sigurpálsdóttir 85 ára Helga Magnea Magnúsd. Reynir Ragnarsson Sigríður Björgvinsdóttir 80 ára Borghildur Guðjónsdóttir Haukur F. Filippusson Steinn Þór Karlsson Þuríður A. Meira
16. janúar 2019 | Árnað heilla | 747 orð | 3 myndir

Tónlist og mannúðarmál

Gunnar Kvaran fæddist 16. janúar 1944 á Víðivöllum í Laugardal í Reykjavík og ólst upp í Þingholtunum til 14 ára aldurs en flutti þaðan á Seltjarnarnes með fjölskyldu sinni. Gunnar hóf ungur að leika á ýmis hljóðfæri undir handleiðslu dr. Meira
16. janúar 2019 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Þar kom að því að snjór féll úr lofti á höfuðborgarsvæðinu. Reyndar verður að segjast eins og er að vart er orð á þessari snjókomu gerandi, varla að örþunnt lag af snjó næði að hylja jörð. Meira
16. janúar 2019 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. janúar 1963 Keppt var í lyftingum í fyrsta sinn hér á landi, í ÍR-húsinu við Túngötu í Reykjavík. Alþýðublaðið sagði engan vafa á því að þessi íþrótt ætti framtíð fyrir sér. 16. janúar 1995 Snjóflóð féll í Súðavík. Meira

Íþróttir

16. janúar 2019 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Afbragðsvörn Hafnfirðinga í Eyjum

Eyjar/TM-höllin Guðmundur Tómas Sigfússon Jóhann Ingi Hafþórsson Haukakonur gerðu góða ferð til Eyja í gær þar sem liðið sigraði ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Rússland – Brasilía 23:25 Kórea – Serbía 29:31...

A-RIÐILL: Rússland – Brasilía 23:25 Kórea – Serbía 29:31 Þýskaland – Frakkland 25:25 Staðan: Frakkland 4310115:917 Þýskaland 4220111:876 Brasilía 420292:1034 Rússland 4121109:1044 Serbía 4112104:1153 Kórea 400498:1290 Lokaumferð á... Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Dagskipunin er sigur

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Einn sigur og eitt tap á HM á móti Japan

Íslendingar og Japanir hafa tvisvar leitt saman hesta sína á heimsmeistaramóti, fyrri viðureignin var á HM í Frakklandi árið 1970 og öðru sinni á HM í Svíþjóð 41 ári síðar. Japanir unnu leikinn á HM 1970, 20:19, en leikið var í París 3. mars. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Ekkert alvarlegt hjá Ólafi

Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á ökkla snemma í viðureigninni við Barein í fyrradag og fór af leikvelli. Kom hann ekkert meira við sögu. Meiðslin eru ekki svo alvarleg að hann getur ekki tekið þátt í leiknum við Japan í dag. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Frakkland Evraux – Vichy-Clermont 91:95 • Frank Aron Booker...

Frakkland Evraux – Vichy-Clermont 91:95 • Frank Aron Booker kom ekki við sögu hjá Evraux. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Hamrén bíður enn

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 431 orð | 4 myndir

*Hin 38 ára gamla Venus Williams komst í gær í 2. umferð á opna...

*Hin 38 ára gamla Venus Williams komst í gær í 2. umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mihaela Buzarnescu frá Rúmeníu. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

ÍBV – Haukar 23:29

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, þriðjudaginn 15. janúar 2019. Gangur leiksins : 3:2, 4:4, 5:6, 7:8, 9:11, 10:15 , 12:17, 15:17, 18:18, 20:22, 22:26, 23:29 . Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 18 orð

KÖRFUKNATTLIEIKUR Dominos-deild kvenna: Schenker-höllin: Haukar &ndash...

KÖRFUKNATTLIEIKUR Dominos-deild kvenna: Schenker-höllin: Haukar – Valur 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Breiðablik 19.15 DHL-höllin: KR – Stjarnan 19. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Minnugir stórtaps í Laugardalshöllinni

„Ég verð sáttur ef við náum góðum leik gegn Íslandi og getum veitt liðinu einhverja keppni. Við munum hins vegar eftir síðasta leik okkar við íslenska landsliðið. Þá töpuðum við með 17 marka mun í Laugardalshöllinni. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – HK 31:22 Stjarnan – Þór/KA 21:21...

Olís-deild kvenna Fram – HK 31:22 Stjarnan – Þór/KA 21:21 ÍBV – Haukar 23:29 Staðan: Fram 12813345:28617 Valur 11812272:21317 ÍBV 12714297:28315 Haukar 12705308:29114 KA/Þór 12516280:29311 Stjarnan 12336288:3239 HK 12318255:3187... Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Sambataktar á HM

Brasilíumenn halda áfram að koma á óvart á heimsmeistaramóti karla í handknattleik en þeir leika í A-riðlinum í Berlín. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Shrewsbury komst áfram

Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle tryggði sér í gær sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir sigur í seinni viðureign sinni gegn B-deildarliði Blackburn. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

Stjarnan – KA/Þór 21:21

TM-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, þriðjudaginn 15. janúar 2019. Gangur leiksins : 1:1, 3:1, 5:4, 9:7, 11:7, 13:8, 13:10, 13:12, 16:14, 17:16, 18:18, 21:21. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla: Eistland – Ísland 0:0 England...

Vináttulandsleikur karla: Eistland – Ísland 0:0 England Bikarkeppnin, 3. umferð, leikið aftur: Luton – Sheffield Wednesday 0:1 *Sheffield Wednesday mætir Chelsea í 4. umferð. Blackburn – Newcastle 2:4 *Newcastle mætir Watford í 4. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Það eru tveir úrslitaleikir framundan hjá íslenska karlalandsliðinu í...

Það eru tveir úrslitaleikir framundan hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem staðið hefur yfir í Þýskalandi og Danmörku síðustu dagana. Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 410 orð

Örugglega varað við okkur

„Guðmundur hefur örugglega varað strákana við okkur mánuðum saman svo ég held að frammistaða okkar gegn Spánverjum breyti ekki miklu þar um,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, í samtali við Morgunblaðið... Meira
16. janúar 2019 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Öruggur sigur gegn Taívan

Ísland fer vel af stað í 3. deild HM U20 ára landsliða karla í íshokkíi en í gær vann Ísland öruggan sigur á Taívan, 4:0. Leikið er í Skautahöllinni í Laugardal. Ísland hafði betur gegn Ástralíu 4:3 í fyrsta leiknum en reyndar eftir framlengdan leik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.