Greinar laugardaginn 26. janúar 2019

Fréttir

26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Bensínstöð Costco efst í ánægjuvoginni

Niðurstöður úr íslensku ánægjuvoginni fyrir árið 2018 voru kynntar í gær, en þetta var í tuttugasta sinn sem ánægja viðskiptavina með íslensk fyrirtæki var mæld með þessum hætti. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Besta vörnin er öruggt kynlíf

„Þetta er auðvitað hluti af þessari umræðu sem verið hefur í gangi um sýklalyfjaónæmi. Stór partur af því er að stuðla að skynsamlegri sýklalyfjanotkun,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hjá embætti landlæknis, í samtali við mbl. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Brothers boðið á óperuhátíð í Búdapest

Armel-óperuhátíðin í Ungverjalandi hefur boðið Íslensku óperunni að sýna uppfærslu sína af óperunni Brothers eftir Daníel Bjarnason. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Bæta þarf við tveimur Búrfellsstöðvum

Ef orkuskipti í samgöngum á landi ganga hraðar fyrir sig en reiknað er með í raforkuspá verður raforkunotkun meiri næstu árin og áratugina en spáin gerir ráð fyrir en notkunin verður þó í lok spátímans svipuð og gert var ráð fyrir. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 462 orð

Ekkert fyrir dreifðar byggðir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tillögur átakshóps í húsnæðismálum eru ágætar svo langt sem þær ná en í þær vantar aðgerðir í hinum dreifðu byggðum landsins. Þetta er álit Aðalsteins Á. Meira
26. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Engar sannanir um að Hagen sé lífs

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Í dag eru 87 dagar síðan Anne-Elisabeth Hagen var rænt af heimili sínu í Lørenskog, úthverfi Óslóar í Noregi. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Enginn staður fyrir unga heilabilaða

„Það er enginn staður á Íslandi fyrir ungt fólk með framheilaskaða,“ segir Kristín Þórsdóttir. Í dag er hún ung ekkja með þrjú börn en hún missti manninn sinn úr heilakrabba árið 2017. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Farsíminn sprakk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sprengingin var hávær og brak með brestum heyrðist um alla íbúðina. Við hrukkum upp af værum blundi og gerðum okkur enga grein fyrir því hvað væri að gerast. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fjölbreytt fundahöld og margvísleg starfsemi Varðbergs í fyrra

Farið var yfir fjölbreytta starfsemi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, á aðalfundi samtakanna sem haldinn var 24. janúar síðastliðinn. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fossvogsbrú nýtist sem best

Skipulagsráð Kópavogs og skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hafa samþykkt tillögu að deiliskipulagi vegna brúar yfir Fossvog. Tillagan fer nú til bæjarráðs í Kópavogi og borgarráðs Reykjavíkur. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð

Gagnrýnir Seðlabankann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta staðfestir allt sem ég hef sagt í Samherjamálinu og staðfestir að stjórnendur Seðlabankans vissu allan tímann að þeir máttu hvorki kæra fólk né leggja á það sektir. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Gestirnir fengu að smakka bjórlíki

„Þetta er ágæt viðurkenning fyrir okkur,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Í vikunni komu 45 starfsmenn PepsiCo á Norðurlöndunum hingað til lands og héldu tveggja daga vinnufund í Ölgerðinni. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 664 orð | 5 myndir

Góður andi á Vinnustofu Kjarvals

„Mér finnst þetta útsýni minna okkur á það hvað miðborgin er fallegur staður. Raunar finnst mér hvergi fallegra útsýni en héðan. Hér sérðu alla gömlu söguna birtast; Hótel Borg, Hótel Holt, Næpuna, Dómkirkjuna og Alþingi, Tjörnina og styttuna af Jóni Sigurðssyni. Þetta er það sem Kjarval sá,“ segir Hálfdán Steinþórsson, eigandi hugbúnaðarfyrirtækisins GoMobile. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hari

Fjallastund Snjónum hefur kyngt niður sunnan heiða undanfarna daga og nætur, skíðaunnendum og útivistarfólki til mikils fögnuðar. Þessi röski skíðagarpur naut stundarinnar fyrir ofan snævi þakið Eldborgargil í... Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Hljóðritun var brot á fjarskiptalögum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur úrskurðað að bílasölunni Islandus hafi verið óheimilt að hljóðrita símtal við viðskiptavin sinn án þess að hafa tilkynnt honum um hljóðritunina, en samkvæmt fjarskiptalögum er hljóðritun símtals óheimil án þess að... Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 723 orð | 3 myndir

Hólmgarður í endurnýjun lífdaga

Áformað er að hefja framkvæmdir við breytingar á Hólmgarði í febrúar. Byggt verður við húsið með stálgrind. Hólmgarður er hluti af verslunarsögu Reykjavíkur. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 567 orð | 4 myndir

Hægt hefur á hækkunum í borginni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðþróun seldra íbúða á fjórða ársfjórðungi í fyrra bendir til að hægt hafi á verðhækkunum í Reykjavík. Þetta má lesa úr samantekt Þjóðskrár Íslands fyrir Morgunblaðið. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hækkandi fasteignaskattar

Samtök iðnaðarins (SI) áætla að álagðir fasteignaskattar á fyrirtæki hafi tvöfaldast, úr 12,6 milljörðum árið 2011 í 26 milljarða í ár. Það sé 60% hækkun skatta umfram verðbólgu á tímabilinu. Milli ára 2018 og 2019 sé hækkunin 13,5%. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Íslensk rannsókn vekur athygli vestra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Keypti miða fyrir tilviljun og vann

Seinni Lottó-vinningshafinn í fjórfalda pottinum frá þarsíðustu helgi hefur nú vitjað vinningsins. Í tilkynningu frá Getspá segir að sá heppni hafi verið ungur maður af höfuðborgarsvæðinu. Hann hafði farið inn á lotto. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kínversk vorhátíð í Gamla bíói

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ár svínsins gengur í garð 5. febrúar samkvæmt kínverska tímatalinu. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Myndavélar á við marga eftirlitsmenn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stjórnendur Fiskistofu taka undir margt af því sem fram kemur í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Nýir heimsmeistarar krýndir í Herning

Nýtt nafn verður ritað á heimsmeistarabikar karla í handknattleik á morgun þegar tvær Norðurandaþjóðir mætast í úrslitaleik keppninnar í fyrsta skipti. Meira
26. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ráðgjafi Trumps handtekinn í Flórída

Roger Stone, fyrrverandi kosningastjóri og ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, var handtekinn í Flórída í gær að beiðni Roberts Muellers, sérstaks saksóknara. Meira
26. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ríkisstofnanir opnaðar að nýju

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að náðst hefði samkomulag milli flokkanna á Bandaríkjaþingi sem myndi gera bandarískum ríkisstofnunum kleift að starfa á nýjan leik, en þær höfðu þá verið lokaðar í 35 daga. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Skólar og menning undir sama þaki

Bæjarlífið Reykjanesbær Svanhildur Eiríksdóttir Framkvæmdir við Stapaskóla, nýjan skóla í Dalshverfi hófust nýverið. Um er að ræða fyrsta áfanga sem áætlað er að verði tekinn í notkun í haust fyrir nemendur í 1.-5. bekk. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Smábátur var nærri sokkinn

Kallað var eftir liðsinni Björgunarfélags Vestmannaeyja í gær vegna smábáts sem var í vanda staddur í innsiglingunni í Eyjum. Leki kom að bátnum þegar hann var á leið út úr höfninni og að sögn skipverja var hann við það að sökkva. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Svar ekki í samræmi við lög

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Tyrkir kæra útboð á dráttarbáti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mb.is Tyrkneska skipasmíðastöðin Sanmar Shipyard Istanbul hefur sent kærunefnd útboðsmála erindi og krafist ógildingar á útboði Faxaflóahafna sf. á nýjum dráttarbáti eða álits á bótum. Faxaflóahafnir hafa frest til 8. Meira
26. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Umdeild nafnbreyting samþykkt

Staðgengill utanríkisráðherra, George Katrougalos, flytur ræðu á þéttsetnu þingi Grikkja í Aþenu í gær þar sem rætt var um samkomulag sem Grikkland gerði við Makedóníu um að nafn síðarnefnda ríkisins yrði Lýðveldið Norður-Makedónía. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vínóður – Ljóðaleikur í anda Dunganons

Ljóðaleikur í anda Karls Einarssonar Dunganons verður fluttur kl. 14 á morgun í Listasafni Íslands. Vínljóðin sem hann orti undir samheitinu In Vino Veritas, eða Í víni býr sannleikur, lofa þrúgur, vín og veislur. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Þorramaturinn lagður á borð fyrir börnin

Þorragleði var haldin víða í grunnskólum landsins á bóndadaginn í gær og var á mörgum stöðum boðið upp á hefðbundinn þorramat. Þessir kátu krakkar í Ísaksskóla í Reykjavík voru fremstir í röðinni þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air

Þórunn Sigurðardóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Circle Air á Akureyri. Meira
26. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Þriðjungur forstöðumanna lækkar í launum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessar vikurnar fara fram samtöl milli forstöðumanna og fulltrúa viðkomandi ráðuneyta. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2019 | Reykjavíkurbréf | 1741 orð | 1 mynd

Matt sá deilu May við ESB svona: Allir urðu að gefa eftir. Við samþykktum 39 milljarða punda greiðslu þegar Barnier gaf eftir ga

En vandinn er sá, og alkunnur, að þegar forystumenn stjórnmála telja sig knúna til að fara í „hlusta á almenning“-ferðir hefur sögnin að hlusta aðra merkingu en hjá öðrum. Stjórnmálamenn eru nefnilega eina dýrategundin sem hlustar með munninum. Meira
26. janúar 2019 | Leiðarar | 648 orð | 1 mynd

Viðvarandi evruvandi

Enn blasir samdráttur við á evrusvæðinu Meira
26. janúar 2019 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Vinnutími þingmanna

Mbl. Meira

Menning

26. janúar 2019 | Myndlist | 275 orð | 1 mynd

Að myndast og eyðast

„Ég er alltaf að kanna tengslin á milli teikninga og málverks. Meira
26. janúar 2019 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

„Verkefnavalið djarft“

„Mér finnst verkefnavalið á þessum tónleikum vera djarft og spennandi. Það er djarft að setja Mahler á efnisskrána, því það er mjög stór ákvörðun að fást við þessa djúpu tónlist hans sem er afar mystísk og af trúarlegum toga, en einstaklega óáþreifanleg,“ segir Ólöf Sigursveinsdóttir, sem stjórnar tónlistarhópnum Íslenskum strengjum. Meira
26. janúar 2019 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

„Það er aldrei of mikið af Mozart“

Ens og hefð er fyrir býður Reykjavíkurborg upp á árlega tónleika á Kjarvalsstöðum á morgun, 27. janúar, klukkan 15, í tilefni þess að það er afmælisdagur tónskáldsins W.A. Mozarts sem fæddist á þessum degi árið 1756. Meira
26. janúar 2019 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

Flytja Requiem eftir Schnittke

Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, flytur á tónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, ásamt 11 manna óvenjulega samsettri kammersveit, hið fræga Requiem eftir Alfred Schnittke. Meira
26. janúar 2019 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Jakob Veigar sýnir í Galleríi Fold

Myndlistarmaðurinn Jakob Veigar Sigurðsson opnar í dag, laugardag, kl. 16 sýningu í galleríi Fold við Rauðarárstíg. Sýninguna kallar hann Óreiðu . Meira
26. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Maðurinn sem stal sjálfum sér

Þegar ég ólst upp austur á fjörðum var Djúpivogur aldrei kallaður annað en „Kongó“ í daglegu tali. Ástæðan var sú að þar bjó fyrr á tímum svartur maður sem eignaðist fjölda afkomenda. Meira
26. janúar 2019 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Nemendasýningin Suðsuðves opnuð

Síðastliðnar tvær vikur hafa útskriftarnemendur við myndlistardeild Listaháskóla Íslands dvalið á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði. Nemendurnir hafa starfað undir handleiðslu Aðalheiðar S. Meira
26. janúar 2019 | Tónlist | 508 orð | 3 myndir

Svefninn laðar

Thought Spun er ný plata eftir tónlistarkonuna Myrru Rós. Fallegt verk sem ristir djúpt og er hennar persónulegasta til þessa. Meira
26. janúar 2019 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Svipt tilnefningu vegna Singers

Kvikmyndin Bohemian Rhapsody hefur verið fjarlægð úr flokki tilnefndra kvikmynda á Glaad-hátíðinni. Meira
26. janúar 2019 | Kvikmyndir | 1084 orð | 2 myndir

Teskeið í stað matskeiðar

Leikstjórn: Rob Marshall. Handrit: David McGeigh. Aðalleikarar: Emily Blunt, Ben Wishaw, Lin-Manuel Miranda, Emily Mortimer, Julie Walters, Joel Dawson, Nathanael Saleh, Pixie Davies og Colin Firth. Bandaríkin, 2018. 130 mín. Meira
26. janúar 2019 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Tryggð forsýnd í Háskólabíói

Kvikmyndin Tryggð , í leikstjórn Ásthildar Kjartansdóttur, var forsýnd í gær í Háskólabíói að viðstöddu fjölmenni en almennar sýningar hefjast á föstudaginn, 1. febrúar. Meira
26. janúar 2019 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Vox Domini í Salnum annað kvöld

Félag íslenskra söngkennara (FÍS) stendur fyrir söngkeppninni Vox Domini þriðja árið í röð á morgun í Salnum kl. 19. „Vox Domini er söngkeppni fyrir klassískt menntaða söngvara sem stunda eða hafa stundað nám á Íslandi. Meira

Umræðan

26. janúar 2019 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Átak í húsnæðismálum og kjarasamningar

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Verkefnið er stórt en í góðu samstarfi við aðila vinnumarkaðar og aðra hagsmunaaðila er ég sannfærður um að við getum náð tilætluðum árangri." Meira
26. janúar 2019 | Pistlar | 463 orð | 2 myndir

„Það vorar ekki með einni svölu eða einum blíðskapardegi“

Mér er í fersku minni fyrirlestraröð í heimspekilegum forspjallsvísindum á fyrsta háskólaári mínu. Þar töluðu reyndir fræðimenn með mikla yfirsýn. Einn þeirra var Halldór Halldórsson (1911-2000) málfræðingur. Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Er vernd persónuupplýsinga að breyta heiminum?

Eftir Helgu Þórisdóttur: "Ein mikilvægustu réttindin sem við eigum sem manneskjur eru persónuréttindin okkar og persónuupplýsingarnar – það sem gerir okkur að því sem við erum." Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Framfaramál fyrir íslenskt vísindasamfélag

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Ég lít björtum augum til framtíðar vitandi af þeim öfluga mannauði í vísinda- og rannsóknastarfi sem við eigum." Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Gömul fátækt og ný

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Mikill er sá gjörvileiki að tileinka sér lífsstíl spekinganna sem er á þá leið að sá sé auðugastur sem ánægðastur er með minnst." Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Hagfræðingur, hvaða svar viltu?

Eftir Pál Steingrímsson: "Hagfræðingurinn lyfti brúnum, reisti sig, dró fyrir glugga og sneri sér að þeim sem um ráðninguna sá og spurði: Hvaða svar viltu?" Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Hvað er klukkan?

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Við búum á Íslandi og hér, eins og allir ættu að vita, er myrkur á veturna og birta á sumrin." Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Mikilvægi greiðra og öruggra samgangna á þjóðvegum

Eftir Þórarin Hjaltason: "Greiðar samgöngur spara tíma og fé einstaklinga jafnt sem fyrirtækja, stuðla að bættum þjóðarhag og auka samkeppnishæfni landsins." Meira
26. janúar 2019 | Pistlar | 329 orð

Niður með fjöllin?

Ungur vinstrimaður flutti á dögunum jómfrúræðu á Alþingi. Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Ódýrt að hækka lægsta lífeyrinn

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það kostar 35 milljarða að afnema allar tekjuskerðingar sem eldri borgarar sæta hjá TR. Það er ekki svo há upphæð." Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Sóknarár til heilbrigðara lífs

Eftir Helga Seljan: "Það er skylda okkar allra að huga að þeim sem lúta þarna í lægra haldi eða eru við hættumörk þess." Meira
26. janúar 2019 | Pistlar | 811 orð | 1 mynd

Vandi hefðbundinna flokka

Mundu opnari umræður og lýðræðislegri vinnubrögð koma að gagni? Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Viðbrögð við pistli Helgu Völu

Eftir Kristján Hall: "Því er Morgunblaðið svona víðlesið, að ritstjórinn er slíkur ágætismaður og á þvílíka samleið með lesendum sínum að ekki verður saman jafnað." Meira
26. janúar 2019 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Viltu vita hvaða lyf eru í matnum þínum?

Karl G. Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans, hefur verið óþreytandi að vara Íslendinga við hvaða áhrif aukið sýklalyfjaónæmi getur haft á heilsu þjóðarinnar. Hefur hann m.a. Meira
26. janúar 2019 | Aðsent efni | 403 orð | 3 myndir

Þjórsá – Náttúrulegt rennsli um Dynk ekki mikið skert á sumrin

Eftir Snorra Zóphóníasson: "Rennsli árinnar yfir sumarmánuðina er því mun minna skert en minnkun heildarársrennslis segir til um." Meira

Minningargreinar

26. janúar 2019 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Einar Gylfason

Einar Gylfason fæddist 19. júní 1974 í Reykjavík. Hann lést í Da Nang í Víetnam 31. desember 2018. Foreldrar Einars eru Svava Árnadóttir, f. 13. mars 1949, og Gylfi Þór Einarsson, f. 24. mars 1950. Systur Einars eru Erna Kristín Gylfadóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Sæþórsson

Gunnsteinn Sæþórsson fæddist í Presthvammi í Aðaldal 12. október 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 18. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ragna Gísladóttir frá Presthvammi, f. 1. október 1899, d. 17. janúar 1986, og Sæþór Kristjánsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Hildigunnur Eyfjörð Jónsdóttir

Hildigunnur Eyfjörð fæddist á Finnastöðum á Látraströnd 11. maí 1929 og ólst þar upp. Hún lést á Dvalarheimilinu Grenilundi Grenivík 14. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson frá Finnastöðum á Látraströnd, f. 20.7. 1892, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Jónas Benedikt Bjarnason

Jónas Benedikt Bjarnason fæddist 4. mars 1932. Hann lést 20. desember 2018. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Nanna Þrúður Júlíusdóttir

Nanna Þrúður Júlíusdóttir fæddist 9. júní 1926. Hún lést 8. desember 2018. Útför Nönnu var gerð 14. desember 2018. Jarðsett var í Bíldudalskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 2774 orð | 1 mynd

Stefán Dan Óskarsson

Stefán Dan Óskarsson fæddist á Ísafirði 11. júní 1947. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 14. janúar 2019. Foreldrar hans voru Óskar Brynjólfsson, f. 28. desember 1910, d. 28. júlí 1978, og Björg Rögnvaldsdóttir, f. 19. janúar 1920, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Tryggvi Ólafsson

Tryggvi Ólafsson fæddist 1. júní 1940. Hann lést 3. janúar 2019. Útför Tryggva fór fram 14. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sigurðsson

Þorsteinn Sigurðsson fæddist 26. mars 1931. Hann lést 12. janúar 2019. Útför Þorsteins fór fram 22. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2019 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Ögmundur Frímannsson

Ögmundur Frímannson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. desember 2018. Foreldrar hans voru Ingibjörg Narfadóttir frá Hverakoti í Grímsnesi, f. 13. júní 1900, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 699 orð | 2 myndir

Ekki á móti reglum heldur með snjallri reglusetningu

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Í mars næstkomandi munu sérfræðingar frá OECD í samstarfi við íslensk yfirvöld framkvæma samkeppnismat á ferðaþjónustu og byggingariðnaði. Umfang þessara tveggja geira nam 15% af landsframleiðslu árið 2016. Meira
26. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 2 myndir

Ennþá stórt gat á húsnæðismarkaði

Íbúðalánasjóður (ÍSL) spáir því að heimilum þar sem aðeins einn er í húsi eða íbúð fjölgi mest allra heimilisgerða á næstu árum. Er það breyting frá því sem áður var og gæti kallað á talsvert minni íbúðir hér á landi. Meira
26. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Mest brottfall tæknifyrirtækja

Af þeim fyrirtækjum sem hættu starfsemi árið 2015 voru flest þeirra í tækni- og hugverkaiðnaði eða um 12%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Fyrirtæki teljast hætt starfsemi hafi þau hvorki starfsmenn né rekstrartekjur í tvö ár en 2. Meira
26. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Nýjar ráðningarreglur hjá borginni

Borgarráð samþykkti á fundi sínum nú í líðandi viku nýjar reglur um ráðningar í æðstu stjórnunarstöður hjá Reykjavíkurborg. Tilgangurinn er að tryggja að hæfasta fólkið sé jafnan valið til starfa, það er á grundvelli gagnsæis og jafnræðis. Skv. Meira
26. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Spá 1,1% hagvexti í ár og 3,1% á árinu 2020

Íslandsbanki hefur sent frá sér uppfærða þjóðhagsspá. Gerir bankinn nú ráð fyrir því að 1,1% hagvöxtur verði á árinu en að hann aukist á árinu 2020 og nemi þá 3,1%. Í spá bankans er talið að hagvöxtur hafi numið 3,7% allt árið í fyrra. Meira
26. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Vilja samráð um málefni leigjenda

Stjórn Neytendasamtakanna lýsir í ályktun yfir áhyggjum af stöðu leigjendamála á Íslandi og lýsir yfir furðu á samráðsleysi við samtökin í tengslum við tillögur átakshóps við vanda á húsnæðismarkaði. Meira

Daglegt líf

26. janúar 2019 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Rafstöðin í Elliðarárdal er til sýnis í dag

Í dag, laugardag kl. 13 og fram eftir degi, er opið hús í gömlu rafstöðinni í Elliðarárdal í Reykavík. Þar bjóða Orka náttúrunnar og Veitur bjóða upp á skemmtun og fræðslu um rafmagnið fyrir alla fjölskylduna. Meira
26. janúar 2019 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Reynivellir í Kjós sviðsmynd á sjónvarpsskjánum

Áfram birtast í þáttunum Ófærð sem nú eru sýndir á RÚV leikmyndir sem vekja eftirtekt. Meðal annars hafa sést reisuleg kirkja og íbúðarhús og eru þetta guðshúsið og prestsetrið að Reynivöllum í Kjós. Meira
26. janúar 2019 | Daglegt líf | 493 orð | 4 myndir

Streitulaus griðastaður

Skipulag til bóta! Líf nútímafólks er flókið enda hrærumst við í ringulreiðinni. Mikilvægt er að sjá til lands og þar koma aðferðir markþjálfans Gunnu Stellu í góðar þarfir og satt að segja svínvirka! Meira
26. janúar 2019 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Þorrablót í Grafarvoginum

Vænst er alls um 1.200 gesta á þorrablót Grafarvogsbúa í Reykjavík sem haldið verður í Egilshöll í kvöld. Miðasala hófst 15. október og þá strax seldust 800 miðar. Því var afráðið að flytja samkomuhaldið úr íþróttahúsinu við Dalhús í Egilshöll. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2019 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5 8. Rd5 Rxd5 9. cxd5 Eitt af því sem hefur ávallt einkennt skákstíl stórmeistarans Margeirs Péturssonar (2.386) er mikil útsjónarsemi í erfiðum stöðum. Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
26. janúar 2019 | Árnað heilla | 624 orð | 4 myndir

Athafnamaður á Höfn

Guðmundur Jónsson fæddist 26. janúar 1924 á Rauðabergi í Mýrahreppi en ólst upp að Hoffelli í Nesjahreppi. Hann lauk námi frá Alþýðuskólanum á Laugum 1944 og fór í húsasmíðanám til Reykjavíkur 1945, lauk sveinsprófi 1949 og varð húsasmíðameistari 1952. Meira
26. janúar 2019 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson fæddist í Hraunsási í Hálsasveit í Borgarfirði 26. janúar 1919. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Bjarnason, bóndi í Hraunsási, f. 21.4. 1870, d. 27.12. 1959, og Magnes Signý Jónsdóttir, f. 26.4. 1876, d. 28.4. 1921. Meira
26. janúar 2019 | Fastir þættir | 546 orð | 4 myndir

Hjörvar Steinn efstur á tveimur mótum samtímis

Hjörvar Steinn Grétarsson er í efsta sæti á Skákþingi Reykjavíkur og á skákhátíð MótX í Kópavogi. Í fyrrnefnda mótinu hefur Hjörvar hlotið 5½ vinning af sex mögulegum en í 2.-3. Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 268 orð

Kalt er kattargamanið

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Lamb, sem fjarska lítið er. Löngum sagt um fiman mann. Á jólum einhver í hann fer. Af ánægju sá mala kann. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Lambið smáa kennt við kött. Kattliðugur maður. Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 15 orð

Leitið Drottins meðan hann er að finna, ákallið hann meðan hann er...

Leitið Drottins meðan hann er að finna, ákallið hann meðan hann er nálægur (Jesaja 55. Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 44 orð

Málið

Það svarar varla kostnaði að leysa upp fjölskylduboð út af því hvort segja skuli Hvannadals hnjúkur eða Hvannadals hnúkur . Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 1636 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Dýrð Krists. Meira
26. janúar 2019 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Nýr veganstaður væntanlegur

Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir viðskiptafræðingur á 40 ára afmæli í dag. Hún rekur sitt eigið fyrirtæki sem heitir Veganmatur og samanstendur af heildsölurekstri, vefverslun og veitingasölu. Meira
26. janúar 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Magnús Þór fæddist 3. maí 2018 kl. 10.31. Hann vó 3.620 g og...

Reykjavík Magnús Þór fæddist 3. maí 2018 kl. 10.31. Hann vó 3.620 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ólafía Huld Erlendsdóttir og Magnús Torfi Ólafsson... Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Stefgjöld fyrir stórsmell

Þau tíðindi urðu árið 2015 að tónlistarmennirnir Tom Petty og Jeff Lynne fengu skrifaðan á sig höfundarrétt vegna lagsins „Stay with Me“ í flutningi Sam Smith. Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Stóra stundin í kvöld

Í kvöld verður afhjúpað hvaða 10 lög munu keppa í Söngvakeppninni 2019. Það verður gert í sérstökum kynningarþætti á RÚV þar sem þátttakendur, höfundar og flytjendur, verða kynntir til leiks og spiluð brot úr lögunum. Meira
26. janúar 2019 | Árnað heilla | 398 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Guðmundur Jónsson 90 ára Helgi M. Sigvaldason 85 ára Ingvi Jóhann Svavarsson 80 ára Audrey Lucille Paulsen Heiðar Kristjánsson Ragnar L. Benediktsson Sigurbjörg Jóhannesdóttir Sigurður S. Meira
26. janúar 2019 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Ný tækni til að mæla hraða bifreiða hefur vakið athygli Víkverja. Í fréttum í vikunni kom fram að settar hefðu verið upp hraðamyndavélar við Norðfjarðargöng, sem reikna út meðalhraða á tiltekinni vegalengd. Meira
26. janúar 2019 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. janúar 1875 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík var tekið í notkun. Fyrsti fanginn var 22 ára. Hann hafði fengið sextán mánaða dóm fyrir þjófnað og tilraun til innbrots. Notkun þess var hætt 2016. 26. Meira

Íþróttir

26. janúar 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Átta sigrar í röð og Arsenal úr leik

Sigurganga Manchester United undir stjórn Ole Gunnars Solskjærs hélt áfram í gærkvöld þegar hans menn sóttu Arsenal heim í 32 liða úrslitum bikarkeppninnar. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Tindastóll 75:76 Staðan: Njarðvík...

Dominos-deild karla Njarðvík – Tindastóll 75:76 Staðan: Njarðvík 151321344:127126 Tindastóll 151231305:113024 Stjarnan 141041284:115120 KR 151051323:127420 Keflavík 14951187:112318 Þór Þ. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Arsenal – Manchester United 1:3...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Arsenal – Manchester United 1:3 Bristol City – Bolton 2:1 Spánn B-deild: Zaragoza – Real Oviedo 2:0 • Diego Jóhannesson lék allan leikinn með Oviedo sem er í 9. sæti deildarinnar. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Hansen hamfletti Frakka

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið í handknattleik lauk keppni á heimsmeistaramótinu í...

Íslenska landsliðið í handknattleik lauk keppni á heimsmeistaramótinu í vikunni. Ellefta sætið var niðurstaðan hjá íslenska liðinu og eftir allt sem á undan er gengið þá verður það teljast mjög viðunandi árangur. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Kári tapaði óvænt fyrir Enghøj

Enginn Íslendingur komst í átta manna úrslitin í einliðaleik á Iceland International, alþjóðlega badmintonmótinu í TBR-húsunum, en sextán manna úrslitum í karla- og kvennaflokkum lauk í gærkvöld. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Kolbeinn á leið til Kanada?

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson verður lánaður frá Nantes í Frakklandi til kanadíska félagsins Vancouver Whitecaps út árið 2019, samkvæmt frétt franska fjölmiðilsins Ouest France. Whitecaps leikur í bandarísku MLS-deildinni og endaði þar í 14. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Keflavík S19.15 1. deild kvenna: Höllin Ak.: Þór Ak. – Hamar L16 Hertz-hellirinn: ÍR – Grindavík L18. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Njarðvík – Tindastóll 75:76

Ljónagryfjan, Dominos-deild karla, föstudag 25. janúar 2019. Gangur leiksins : 6:5, 10:13, 12:18, 17:20 , 23:20, 28:27, 32:31, 36:37 , 40:45, 46:52, 54:56, 55:62 , 60:66, 65:68, 65:70, 69:70, 69:72, 72:72, 72:75, 75:75, 75:76 . Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Patrik vann tvöfalt á fyrsta degi

Patrik Viggó Vilbergsson, 16 ára piltur úr Breiðabliki, vann tvær langsundsgreinar af fjórum þar sem keppt var til úrslita á fyrsta keppnisdegi sundmóts Reykjavíkurleikanna í Laugardalslauginni í gær. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Rakel sú sjöunda á Englandi

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Rakel Hönnudóttir varð í gær sjöunda íslenska knattspyrnukonan sem gengur til liðs við enskt félagslið þegar hún samdi við Reading til loka tímabilsins 2020. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Tilbúnari Tindastólsmenn

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Topplið Dominos-deildar karla í körfuknattleik mættust í gær í Njarðvík þegar Tindastóll heimsótti heimamenn í Ljónagryfjuna. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

* Torfi Tímoteus Gunnarsson , varnarmaður Fjölnis og 21-árs landsliðsins...

* Torfi Tímoteus Gunnarsson , varnarmaður Fjölnis og 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið lánaður til KA og leikur með Akureyrarliðinu í úrvalsdeildinni á komandi keppnistímabili. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 42 orð

Undanúrslit í Hamborg Danmörk – Frakkland 38:30 Þýskaland &ndash...

Undanúrslit í Hamborg Danmörk – Frakkland 38:30 Þýskaland – Noregur 25:31 Úrslitaleikir um helgina: 7-8 Spánn – Egyptaland, 16.30 í dag 5-6 Króatía – Svíþjóð, 19.30 í dag 3-4 Frakkland – Þýskaland, 13. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

Var ekkert að hugsa heim

„Það verður nýtt fyrir mig og fjölskylduna að vera að flytja til Íslands. Spurningin var samt alltaf hvenær við færum heim, ekki hvort,“ sagði handknattleiksþjálfarinn Hannes Jón Jónsson í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann er á heimleið eftir 14 ár sem leikmaður og þjálfari erlendis eftir að hafa samið við Selfoss til þriggja ára. Meira
26. janúar 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Þórður og Mack til Víkings

Þórður Ingason, sem hefur varið mark knattspyrnuliðs Fjölnis undanfarin ár og verið fyrirliði Grafarvogsliðsins síðustu tímabil, er genginn til liðs við Víking í Reykjavík. Meira

Sunnudagsblað

26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 56 orð | 3 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagspistlar | 492 orð | 1 mynd

Að sættast við þorrann

Og svo er náttúrlega undarlegt að fara á blót þar sem lyktin af súra matnum drukknar í bearnaise-lyktinni af „aukaborðinu“ (stundum kallað aumingjaborðið) sem virðist oft stærra og eftirsóttara en aðalborðið. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 38 orð

Atli Már Steinarsson, verkefnastjóri RÚV núll, er umsjónarmaður...

Atli Már Steinarsson, verkefnastjóri RÚV núll, er umsjónarmaður Kynningarþáttar Söngvakeppninnar 2019 sem er á dagskrá RÚV í kvöld, laugardagskvöld, kl. 19:45. Þar komumst við að því hverjir taka þátt í Söngvakeppninni 2019 og heyrum brot úr lögunum... Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1166 orð | 8 myndir

Á Inkaslóðum og Galapagos

Gullbrúðkaup Önnu Skúladóttur og Brynjólfs Mogensen var tilefni einstakrar ævintýraferðar til Perú á Inkaslóðir og til náttúruperlunnar Galapagos. Ferðin var í alla staði ógleymanleg. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Björgvin Helgason Já. Hákarlinn er í uppáhaldi...

Björgvin Helgason Já. Hákarlinn er í... Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 246 orð | 1 mynd

Boðið á Bessastaði

Valdimar Sverrissyni var boðið í heimsókn á Bessastaði eftir að forseti Íslands las viðtal við hann í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins rétt fyrir jól. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 2448 orð | 3 myndir

Býður vonandi upp á rifrildi

Ásthildur Kjartansdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir segja að þrátt fyrir dýrmæta vináttu sem hafi myndast við gerð kvikmyndarinnar Tryggð, sem Ásthildur leikstýrir og Elma Lísa leikur aðalhlutverk í, sé myndin til þess gerð að rífast um. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 253 orð | 2 myndir

Carson ekki nóg fyrir Culkin

Macaulay Culkin er líklega ein þekktasta barnastjarna heims. Hann hefur þó ekki alltaf átt sjö dagana sæla á fullorðinsárum, hefur barist við heróínfíkn og oft átt erfitt með að fóta sig í lífinu. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Ekki einnota og ekki bús

Hollywood Stórleikkonan Anne Hathaway vill vera öðrum fyrirmynd og henni er ákaflega annt um náttúruna. Hún nýtir samfélagsmiðla óspart til að veita fólki innsýn í líf sitt og gefa góð ráð um það hvernig hægt er að draga úr rusli. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 403 orð | 2 myndir

Ekki nóg að segja „úbbs“

Reikning sem er lokaður til 18 ára aldurs á ekki að vera hægt að tæma með einni færslu. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Fanný Huld Friðriksdóttir Já, en mjög sjaldan. Ég borða ekki hákarl en...

Fanný Huld Friðriksdóttir Já, en mjög sjaldan. Ég borða ekki hákarl en svið eru... Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Festist í stólalyftu

„Litlu munaði að illa færi í nýju stólalyftunni í Bláfjöllum í gærdag er Ellert Schram alþingismaður festist þar í stól og dróst upp með lyftunni 50-60 metra,“ sagði í frétt í Morgunblaðinu á þessum degi 1979. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 34 orð | 10 myndir

Glamúr og gimsteinar

Sýningunni Maison & Objet er nýlokið í París en þar er jafnan hægt að sjá margt það nýjasta og ferskasta í hönnunarheiminum. Hér verða sýndir nokkrir gimsteinar sýningarinnar í ár. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Hvar er Heimskautsgerðið?

Heimskautsgerðið svonefnda er eitt af athyglisverðari fyrirbærum landsins. Er að vísu enn ekki fullgert, en þegar eru komin fjögur hlið, sex til sjö metra há, sem opnast móti höfuðáttum. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

KISS-liðar bjóða upp á bítlasalat

Rokk Paul Stanley og Gene Simmons úr hljómsveitinni KISS hafa gefið það út að ríkisstarfsmenn í Bandaríkjunum sem um þessar mundir fá ekki laun vegna lokana ríkisstofnana geti fengið fría máltíð á veitingastöðum sem þeir félagar eiga og kallast Rock &... Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 27. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 378 orð | 2 myndir

Landaði fyrst aðalhlutverki 13 ára

Fjölskyldumyndin Instant Family sem er nýlent í kvikmyndahúsum hérlendis skartar leikkonunni Rose Byrne í aðalhlutverki ásamt Mark Wahlberg. Byrne hefur komið víða við á ferli sínum. Hún er fædd og uppalin í Sydney í Ástralíu. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 160 orð | 17 myndir

Leður með rauðu á köflum

Hverju eiga karlarnir að klæðast næsta vetur? Hér verða skoðaðir þrír sterkir tískustraumar á nýliðnum herratískuvikum í Mílanó og París. Þar var leður sérstaklega áberandi, jafnvel með buxum í stíl eins og um jakkaföt væri að ræða. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Loksins borgað fyrir að tala

Hvernig líst þér á hópinn sem taka mun þátt í Söngvakeppninni 2019? „Mér líst mjög vel á hann. Þetta verður mjög áhugavert og fjölbreytt. Ég er virkilega spenntur fyrir keppninni sem er fram undan.“ Fáum við að sjá eitthvað alveg nýtt? Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Lukasz Olsen Nei. Ég hef smakkað en mér finnst hann ekki góður...

Lukasz Olsen Nei. Ég hef smakkað en mér finnst hann ekki... Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 762 orð | 1 mynd

Lykilatriðið að skrifa

Eftir að hafa fjallað um rithöfunda og fræðimenn á jaðri íslenskrar menningar í áratugi ákvað Þorsteinn Antonsson að beina sjónum að sjálfum sér. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 756 orð | 6 myndir

Margur vildi Trump kveðið hafa – í kútinn

Enda þótt ríflega 21 mánuður sé í forsetakosningar í Bandaríkjunum er baráttan löngu hafin, leynt og ljóst, og ófáir reiðubúnir að skora sitjandi forseta, Donald Trump, á hólm. Á báðum vængjum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 697 orð | 2 myndir

Nokkrar góðar tekjusögur

Öll þekkjum við frasann um að hinir ríku verði ríkari og hinir fátæku fátækari. Hann á svo sannarlega ekki við hér. Tekjulágir hafa ekki bara notið kjarabóta heldur meiri kjarabóta en tekjuháir. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 415 orð | 4 myndir

Prinsinn snýr aftur

Eddie Murphy vinnur nú að því að fá gamla stjörnum prýdda leikhópinn úr Coming to America til liðs við sig í framhaldsmynd um prinsinn Akeem frá Zamunda. Upphaflega myndin kom út fyrir rúmum 30 árum. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 178 orð | 4 myndir

Rithöfundurinn Birna Anna Björnsdóttir tísti um aðfarir...

Rithöfundurinn Birna Anna Björnsdóttir tísti um aðfarir sjálfleiðréttingarforritsins að skilaboðum manns: „Kæra autocorrect, viltu vinsamlega hætta að breyta loksins í kókaín. Fyrir hönd þeirra sem nota orðið loksins mikið. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 2498 orð | 6 myndir

Saga tímans

Breyting klukkunnar er mikið rædd um þessar mundir og skoðanir eru skiptar. Hvernig hefur umræðan verið um klukkuna í gegnum tíðina, eins og þegar Ísland hætti að flakka á milli sumar- og vetrartíma? Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Selma Dögg Jóhannsdóttir Ég hef ekki smakkað, en mig langar að prófa...

Selma Dögg Jóhannsdóttir Ég hef ekki smakkað, en mig langar að prófa... Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 5071 orð | 3 myndir

Skiptir mestu máli að lifa

Kristín Þórsdóttir, eða Stína eins og hún er alltaf kölluð, er í dag ung ekkja með þrjú börn. Maður hennar Kristján Björn Tryggvason, kallaður Kiddi, lést í júlí 2017 úr heilakrabba. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Spítalalífið hafið á ný

Læknadrama Ein langlífasta læknaþáttaröð allra tíma, Grey's Anatomy, er komin aftur á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum. Þátturinn er nú í sýningum fimmtánda árið í röð. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 143 orð | 3 myndir

Steinunn Stefánsdóttir

Ég er með tvær í takinu núna. Ég er að lesa Lifandilífslæk eftir Bergsvein Birgisson, frábæra bók. Þetta er magnað ferðalag. Mér fannst svolítið þungt að byrja á henni, en hún dregur mann áfram. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1003 orð | 2 myndir

Tíminn er ekki besti vinur einbeitingarinnar

Nú eru tuttugu vikur síðan ég lagði úr höfn og hóf átak í átt til betri heilsu. Stærsta áskorunin er ekki að lyfta þyngra eða róa lengra. Að halda einbeitingu á verkefninu sem ég lagði fyrir mig er miklu stærri hindrun. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 950 orð | 1 mynd

Tónlistin verður hljóð og hlutur í senn

Á sýningunni Hljóðön – sýning tónlistar, sem opnuð verður í Hafnarborg í dag, er tónlistin sýnd í nýstárlegu ljósi. Að sögn sýningarstjórans, Þráins Hjálmarssonar, er efnisheimi tónlistarinnar gert hærra undir höfði en alla jafna tíðkast. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Trump sigurstranglegur

Kvikmyndir Nú þegar styttist í uppskeruhátíð kvikmyndaiðnaðarins, Óskarsverðlaunin, bíða margir með eftirvæntingu eftir annarri verðlaunahátíð sem er þó á öllu neikvæðari nótum. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 607 orð | 2 myndir

Það er leikur að hlusta

Á Hlusta.is er að finna á annað þúsund titla sem hlusta má á við ýmsar aðstæður og aðstandendur leggja kapp á að bjóða upp á nýtt efni í viku hverri. Nýja efnið er að vísu oft gamalt enda vita viðskiptavinir síðunnar að gamlar bækur eru ekki verri. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1351 orð | 7 myndir

Þekktir pastaréttir Ítalíu

Pasta er sígilt, einfalt og þægilegt að útbúa fyrir minni og stærri fjölskyldur. Meira
26. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 440 orð | 2 myndir

Þrautseigja – lykill að velgengni í leik og starfi

Hugtakið þrautseigja (e. grit) virðist eiga rætur sínar í kenningum Aristótelesar (384 f.Kr-322 f.Kr.), nemanda Platóns og kennara Alexanders mikla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.