Greinar þriðjudaginn 29. janúar 2019

Fréttir

29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

132 stofnanir á vef um opna reikninga

Greiddir reikningar allra stofnana í A-hluta ríkissjóðs eru nú komnir inn á vefinn opnirreikningar.is en stofnunum hefur verið bætt við í áföngum síðan verkefninu var hleypt af stokkunum fyrir rúmu ári. Innleiðingunni er nú lokið. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

226% munur á kostnaðinum við húshitun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hæsta orkuverð sem heimilum á landinu stendur til boða vegna raforkunotkunar og til húshitunar var í dreifbýli á orkuveitusvæði Orkubús Vestfjarða á síðsta ári, eins og verið hefur á undanförnum árum. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð

45 milljarðar af skattlagningu bíla

Tekjur ríkisins af skattlagningu ökutækja og eldsneytis á síðasta ári námu samtals um 45 milljörðum króna. Á sama tíma var sá hluti framlaga til Vegagerðarinnar sem rann beint til vegamála í fyrra rúmlega 28,6 milljarðar króna. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 621 orð | 4 myndir

Annar mesti aðflutningur sögunnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega 6.500 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra en fluttu frá landinu. Það er annar mesti aðflutningur erlendra ríkisborgara, umfram brottflutta, í sögunni. Metárið er 2017, þegar um 7. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Á vísan að róa í hvalaskoðun þrátt fyrir kalsaveður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrátt fyrir kalsaveður undanfarið hefur verið líflegt í hvalaskoðun frá Reykjavík og Akureyri að undanförnu, að sögn Rannveigar Grétarsdóttur, stjórnarformanns Eldingar. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

„Heilmikil vinna“ eftir í kjaraviðræðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fundað var í gær hjá ríkissáttasemjara, þar sem fulltrúar VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Verkalýðsfélags Akraness ræddu þar við fulltrúa Samtaka atvinnulífsins. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Bíla- og eldsneytisskattar 45,1 milljarður

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tekjur ríkisins af skattlagningu ökutækja og eldsneytis á nýliðnu ári námu samtals rúmlega 45,1 milljarði króna. Þar af vega tekjur af olíugjaldinu þyngst en þær voru 11,9 milljarðar króna. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir stórfelldar ærumeiðingar

Karlmaður hefur verið dæmdur í héraðsdómi í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni 300 þúsund krónur ásamt 1,9 milljónum í málskostnað fyrir stórfelldar ærumeiðingar. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Engu nær Brexit

Tom Tugendhat, formaður utanríkismálanefndar breska þingsins, segir markmið meirihlutans að geta staðið við loforðið um að fylgja niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu Breta úr ESB. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Farið fram á þungar refsingar fyrir árás

Saksóknari í Shooters-málinu svonefnda fór fram á að Artur Pawel Wisock, sem er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás og að hafa hrint dyraverði á skemmtistaðnum Shooters 26. ágúst, yrði dæmdur í nokkurra ára fangelsi. Sagði saksóknari í samtali við mbl. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Fengu brot af kröfum sínum

Matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði eigendum Torfastaða í Bláskógabyggð tæplega 8 milljóna króna bætur fyrir land úr jörðinni sem fer undir Reykjaveg við endurbætur á veginum, auk málskostnaðar. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Gæti haft áhrif á ákvarðanir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Úlfar Lúðvíksson, formaður Lögreglustjórafélags Íslands, segir að stuttur skipunartími lögreglustjóra geti haft áhrif á ákvörðunartöku þeirra. Á þetta er m.a. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Hafinn undirbúningur að sæstreng héðan til Írlands

Hafinn er undirbúningur að lagningu fjarskiptasæstrengs til Írlands, Iris, en hann yrði þá þriðji sæstrengurinn frá Íslandi til Evrópu. Rannsóknarskip á vegum Farice á að ljúka kortlagningu sjávarbotns síðla sumars. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin um framhaldið, hvort ríkið muni fela Farice að leggja strenginn eða einkaaðilar komi að verkefninu. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Hefur farið á 52 tónleika með goðinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistarmaðurinn Paul McCartney fer í tónleikaför til Ameríku í lok mars, byrjar í Chile og endar í Los Angeles 13. júlí. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Helga Rós og Bjarni Frímann á Kúnstpásu

Helga Rós Indriðadóttir sópran og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari koma fram á fyrstu Kúnstpásu-tónleikum Íslensku óperunnar í Norðurljósum í dag kl. 12.15. Helga Rós flytur aríur úr óperum eftir Wagner og Verdi. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Huga þarf að ritlist í frumvarpinu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum í grunninn mjög hlynnt svona breytingum,“ segir Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands (RSÍ), í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Hvalaskoðun í sókn í Noregi

Noregi. AFP. | Háhyrningum hefur fjölgað mjög í Norður-Noregi og er það rakið til þess að aðalfæða þeirra, síldin, hefur fært sig norðar vegna hlýnunar sjávar. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Íbúum fjölgaði um 37.500 frá 2012

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríflega 6.500 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra en fluttu þá frá landinu. Með því hafa um 25.500 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til landsins en frá því frá árinu 2012. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Kynna nýtt hverfi á Seltjarnarnesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbygging nýs íbúðahverfis á Seltjarnarnesi gæti hafist undir lok ársins ef áform fjárfesta ganga eftir. Um er að ræða svonefnda Bygggarða vestast á Nesinu. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lögreglan má skoða innihald farsíma

Dómi Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að lögreglustjóranum á Vesturlandi væri óheimilt að rannsaka rafrænt innihald farsíma sem embættið telur að geti varpað ljósi á meinta líkamsárás, var snúið við í Landsrétti fyrir helgi þar sem rannsóknin var... Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Lögreglumaður ákærður en enn við störf

Lögreglumaður hjá embætti lögreglustjórans á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og brot í opinberu starfi með því að hafa í maí í fyrra ekki gætt lögmætra aðferða við eftirför. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Makríll dafnar í lögsögunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í niðurstöðum skýrslu um hrygningu makríls er sýnt fram á að makríll klekst út, vex og dafnar á íslensku hafsvæði þó aðeins sé um lítið brot af heildarhrygningu makríls að ræða. Meira
29. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Páfi óttast blóðsúthellingar í Venesúela

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rannsaka aðstæður til lagningar sæstrengs til Írlands

Hafnar eru rannsóknir á aðstæðum til að leggja nýjan sæstreng frá Grindavík til Kilalla á vesturströnd Írlands. Iris yrði þriðji sæstrengurinn á milli Íslands og Evrópu. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 737 orð | 3 myndir

Reyna að lenda Brexit í dag

Viðtal Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

RÚV sektað um eina milljón króna

RÚV hefur verið gert að greiða eina milljón króna í stjórnvaldssekt vegna brota á lögum um Ríkisútvarpið, að því er kemur fram í ákvörðun fjölmiðlanefndar vegna kostunar Golfsambands Íslands á þáttaröðinni Golfið sem var á dagskrá RÚV síðasta sumar. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sálfræðiþjónusta færist til SÍ

Á þingfundi í dag verður lagt fram frumvarp um að sálfræðiþjónusta verði færð undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands, en sálfræðiþjónusta er nú undanskilin almennri greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Skólakerfið sporni við falsfréttum

Magnús Heimir Jónasson Gunnlaugur Snær Ólafsson Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir að menntun og þekking geti leikið stórt hlutverk í að sporna gegn falsfréttum og staðleysum á íslenskum samfélagsmiðlum. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Slit Spalar ehf. undirbúin

Áður en langt um líður verður lokið við að gera upp við þá sem skilað hafa veglyklum og afsláttarmiðum til Spalar. Reiknað er með að um leið verði allar inneignir á áskriftarreikningum greiddar út. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Spalar. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Starfsmaður dró sér fé í Fríhöfninni

Fyrrverandi starfsmaður Fríhafnarinnar ehf. í Leifsstöð hefur verið dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið peninga ófrjálsri hendi úr sjóðsvélum í Fríhöfninni í apríl og maí árið 2016. Alls dró konan sér 391. Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stikað um golfvöllinn á gönguskíðum

Vallarstjórar á nokkrum golfvöllum hafa brugðið á það ráð að leggja gönguskíðaspor á vellina þegar nægur snjór er, eins og raunin var eftir mikla snjókomu í fyrrinótt. Meira
29. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sýknuúrskurði kviðdóms hafnað

Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Ósló Tíu manna kviðdómur í máli fyrrverandi yfirlögregluþjóns í Ósló, Eiriks Jensens, kvað í gærmorgun upp þann úrskurð að Jensen skyldi vera sýkn af hlutdeild í innflutningi á 14 tonnum af hassi sem hann hafði hlotið... Meira
29. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð

Tveir víkja sæti í siðanefnd Alþingis

Tveir fulltrúar af þremur sem sitja í siðanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að fjalla ekki um hið svonefnda Klausturmál. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2019 | Leiðarar | 630 orð

Klukkan tifar, Maduro

Flest bendir til að nú flæði hratt undan Nicolas Maduro Meira
29. janúar 2019 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Skattpíningin skaðar alla

Sigurður Hannesson, talsmaður Samtaka iðnaðarins, segir að skattpíning sveitarfélaga á atvinnufyrirtækjum sé „yfirleitt í toppi, meðaltalið hjá sveitarfélögunum er rétt undir hámarkinu. Meira

Menning

29. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Björn í tilvistarkreppu með mjólk

„Þú getur ekki þrammað hérna um eins og björn í tilvistarkreppu,“ sagði Hinrika (Ilmur Kristjánsdóttir) lögreglustjóri við Andra rannsóknarlögreglumann (Ólaf Darra) í síðasta þætti af Ófærð 2. Meira
29. janúar 2019 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Hurfu sporlaust

Aðeins viku fyrir frumsýningu Óperunnar í Malmö á Hollendingnum fljúgandi eftir Wagner hurfu hljómsveitarnóturnar sporlaust þegar verið var að flytja þær milli staða á hjóli. Frá þessu er greint á vef sænska ríkisútvarpsins. Meira
29. janúar 2019 | Dans | 561 orð | 2 myndir

Konur sem taka pláss

Það er magnað hvað tiltölulega einföld athöfn eins og hér um ræðir nær að vekja margar spurningar. Meira
29. janúar 2019 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Man fer af Booker-verðlaununum

Heiti virtustu bókmenntaverðlauna sem veitt eru í Bretlandi ár hvert, Man Booker-verðlaunanna, mun breytast eftir að stjórnendur Man-fjárfestingarsjóðsins ákváðu að hætta að styrkja verðlaunin. Meira
29. janúar 2019 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir

Skyndifjölskyldan skilaði mestu

Gamanmyndin Instant Family , eða Skyndifjölskylda, var vel sótt um helgina og skilaði um 2,2 milljónum króna í miðasölu. Spennumyndin Glass , eða Gler, fylgdi í kjölfarið og námu miðasölutekjur af henni rúmum tveimur milljónum króna. Meira
29. janúar 2019 | Kvikmyndir | 248 orð | 1 mynd

Svarti pardusinn sigursæll á SAG-hátíð

Ofurhetjumyndin Black Panther , Svarti pardusinn, hlaut aðalverðlaun SAG, samtaka leikara í kvikmyndum og sjónvarpi í Bandaríkjunum, um nýliðna helgi. Meira
29. janúar 2019 | Bókmenntir | 533 orð | 1 mynd

Var alltaf með uppistand í tímum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég var alltaf með hálfgert uppistand í tíma sem kennari, og það jókst bara með árunum,“ segir Gérard Lemarquis. Frönskukennarinn fyrrverandi og vinsæli – hann kenndi í Menntaskólanum við Hamrahlíð í áratugi auk þess að vera stundakennari við Háskóla Íslands – er kominn á eftirlaun og á nýtt svið; á föstudagskvöldið var frumsýndi hann uppistandssýninguna Nei, halló! í Veröld – húsi Vigdísar og var uppselt. Meira
29. janúar 2019 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Verkinu stolið af Bataclan

Veggmynd sem götulistamaðurinn kunni en þó óþekkti, Banksy, málaði á neyðarútgang tónleikastaðarins Bataclan í Parísarborg var stolið um helgina. Tónleikastaðurinn komst í heimsfréttirnar þegar hryðjuverkamenn myrtu þar 90 gesti í nóvenber árið 2013. Meira
29. janúar 2019 | Bókmenntir | 121 orð | 1 mynd

Voveiflegur dauðdagi vinnukonu 1756

Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur vinnukonu árið 1756 er yfirskrift hádegisfyrirlestrar Þórunnar Guðmundsdóttur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12.05. Þema fyrirlestranna þetta vorið er réttarfar og refsingar. Meira
29. janúar 2019 | Hönnun | 110 orð | 1 mynd

Þriðjudagsfyrirlestur Auðar Aspar

Auður Ösp Guðmundsdóttir, vöru- og leikmyndahönnuður, heldur fyrsta þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni: Og mig sem dreymdi alltaf um að verða uppfinningamaður, í dag kl. 17. Meira
29. janúar 2019 | Kvikmyndir | 1011 orð | 4 myndir

Þýskt bland í poka

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þýskir kvikmyndadagar hefjast í Bíó Paradís á föstudaginn, standa yfir í tíu daga og eru nú haldnir í tíunda sinn. Allar myndir hátíðarinnar, sjö talsins, verða sýndar með enskum texta. Meira

Umræðan

29. janúar 2019 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Auðvelda þarf aðlögun nýbúa

Eftir Tryggva V. Líndal: "Ríkið gæti umbunað vinnustöðum fyrir að hafa svo sem tíunda hvern starfsmann nýbúa frá aðskiljanlegu upprunalandi." Meira
29. janúar 2019 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Fólk

Eftir Guðmund Ólafsson: "Nú eru komnir fram rithöfundar sem fjalla um fólk og innra líf þess." Meira
29. janúar 2019 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Hjúkrunarrýmaskorturinn og sérstakar myndir hans

Eftir Jón G. Guðbjörnsson: "Að loka íbúðarrýmum sem uppfylla öll skilyrði hjúkrunarrýma, já láta þau standa auð, er eins og að menn hafi ekki heyrt ákall samfélagsins..." Meira
29. janúar 2019 | Aðsent efni | 1208 orð | 2 myndir

Rangfærslum svarað

Eftir Helga Seljan og Sigmar Guðmundsson: "Hún hefur gefið sér tíma til að setjast niður með forstjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum til að reyna að endurskrifa sjö ára gamalt viðtal Kastljóss við hana. Það er áhugavert." Meira
29. janúar 2019 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Skipulag í þágu allra Íslendinga

Eftir Gest Ólafsson: "Það hlýtur að vekja furðu að þessi mikilvæga starfsemi, í þágu allra landsmanna, fái ekki hærri einkunn hjá Hjörleifi Guttormssyni, fv. ráðherra." Meira
29. janúar 2019 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Snýst málið um þriðja orkupakkann?

Eftir Hilmar Gunnlaugsson: "Lögfesting eða höfnun þriðja orkupakkans mun engu breyta um þá stöðu. Við búum við þetta frelsi hvernig sem þriðja orkupakkanum reiðir af." Meira
29. janúar 2019 | Aðsent efni | 353 orð | 2 myndir

Tryggið öryggi íbúa og látið áætlun um Arnarnesveg standa

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Um leið og Arnarnesvegur verður lagður liggur því fyrir að öryggi íbúa í efri byggðum mun aukast verulega, sem og lífsgæði þeirra." Meira
29. janúar 2019 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Viðreisn landsbyggðarinnar

Fyrir skömmu voru göngin undir Vaðlaheiði formlega opnuð. Ég gladdist og fór norður til þess að fagna tímamótunum. Ekki er ofmælt að gleðin hafi skinið af hverri vonarhýrri brá við opnunarathöfnina. Meira

Minningargreinar

29. janúar 2019 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Hörður Gunnarsson

Hörður Gunnarsson fæddist 15. september 1945 og ólst upp á Tjörnum í Eyjafirði. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 21. janúar 2019. Foreldrar hans voru Gunnar Valgeir Jónsson bóndi á Tjörnum í Eyjafirði, f. 8. júlí 1905 á Ytra-Gili í Eyjafirði, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2019 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Kristbjörg Kristjánsdóttir

Kristbjörg Kristjánsdóttir fæddist 15. ágúst 1924 í Ólafsvík. Hún lést 13. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Ágústa Ingibjörg Sigurðardóttir og Kristján Þórðarson símstjóri. Systur: Marta Kristjánsdóttir, f. 5.3. 1923, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2019 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnason

Magnús Bjarnason fæddist 17. júlí 1928. Hann lést 9. janúar 2019. Útför Magnúsar fór fram 22. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2019 | Minningargreinar | 2616 orð | 1 mynd

Matthías Kjeld

Jóhann Matthías Kjeld fæddist í Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík 19. desember 1936. Hann lést á Landspítalanum 16. janúar 2019. Foreldrar hans voru þau Jóna Guðrún Finnbogadóttir, húsfreyja frá Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík, f. 28. september 1911, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2019 | Minningargreinar | 28 orð

Rangt orð í ljóði

Rangt var farið með eitt orð í ljóðlínu í minningargrein um Signýju Gunnarsdóttur sem birtist 25. janúar 2019. Rétt er línan svohljóðandi: Þakklát fyrir að þú varst... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Arion banki hækkar mest í Kauphöllinni

Hlutabréf Arion banka hækkuðu um 3,2% í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Var það mesta hækkunin sem sást meðal félaga á aðallista hennar. Námu viðskipti með bréf í bankanum 85 milljónum krón. Meira
29. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 2 myndir

Jókst mest í desember

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nær öll árleg aukning útgefins reiðufjár Seðlabanka Íslands á árinu 2018 átti sér stað í desembermánuði , samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Jóhanni Stefánssyni, ritstjóra á skrifstofu seðlabankastjóra. Meira
29. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Tekur við fjármálasviði Icelandair Group

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæm,dastjóra fjármálasviðs Icelandair Group. Hún tekur við stöðunni af Boga Nils Bogasyni, sem ráðinn var forstjóri félagsins í byrjun desember síðastliðins. Meira
29. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Vilja birta hluthafalista á nýjan leik

Vonir standa til þess að Kauphöllin geti á ný birt lista yfir stærstu hluthafa skráðra félaga á heimasíðu sinni. Beiðni þess efnis hefur verið send til Persónuverndar og búast má við afgreiðslu hennar innan skamms tíma. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2019 | Daglegt líf | 298 orð | 5 myndir

Páfinn í Panama og Macron í Giza

Heimur á fleygiferð! Marserandi hermenn í St. Pétursborg minntust tímamóta í stríðssögunni. Hans heilagleiki er hins vegar friðelskandi maður, og sama gildir um Friðrik krónprins og Frakklandsforseta. Meira
29. janúar 2019 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Rafíþróttir ryðja sér mjög til rúms á Reykjavíkurleikunum

Um 2.500 keppendur taka þátt í Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games, sem nú eru haldnir í tólfta sinn. Keppnisdagskráin skiptist á tvær helgar, 24.-27. janúar og svo verður keppt um næstu helgi, 30. hanúar til 3. febrúar. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Árný Þórarinsdóttir

40 ára Árný er Reykvíkingur og er arkitekt hjá STÁSS arkitektum. Maki : Ragnar Jónsson, f. 1979, einn eigenda auglýsingastofunnar Tvist. Börn : Iðunn, f. 2005, Þórdís, f. 2009, og Una, f. 2014. Foreldrar : Þórarinn Klemensson, f. Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Brynhildur Elvarsdóttir

40 ára Brynhildur ólst upp á Húsavík en býr á Akureyri. Hún er bráðahjúkrunarfr. á bráðamóttökunni á Akureyri. Maki : Friðrik Jónsson, f. 1975, sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður. Börn : Nína Björk, f. 1998, Katla Björk, f. 2005, og Leó, f. 2007. Meira
29. janúar 2019 | Í dag | 281 orð

Enn af klaustri og um ofstuðlun

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði: Á Klaustri einn kátur legáti og klámfenginn saup á mungáti, hann fékk sér einn, tvo og fjölmarga svo loks fullur hann sprakk í Blakkáti. Meira
29. janúar 2019 | Í dag | 97 orð | 2 myndir

Feiminn unglingur

Það kemur kannski einhverjum á óvart að forsprakki hljómsveitarinnar Valdimars, einnar vinsælustu hljómsveitar síðustu ára, skuli hafa verið rólegur og feiminn unglingur sem þoldi ekki að vera í sviðsljósinu. Meira
29. janúar 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Hindrunargildi. S-Allir Norður &spade;G54 &heart;96532 ⋄832...

Hindrunargildi. S-Allir Norður &spade;G54 &heart;96532 ⋄832 &klubs;75 Vestur Austur &spade;KD87 &spade;10 &heart;74 &heart;DG10 ⋄ÁK1094 ⋄DG7 &klubs;K10 &klubs;DG8632 Suður &spade;Á9532 &heart;ÁK8 ⋄65 &klubs;Á95 Suður spilar 2&heart;. Meira
29. janúar 2019 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúk: 1. Meira
29. janúar 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

„Í sveitinni dró til tíðinda ef gest bar að garði.“ Hefði átt að vera taldist , ekki „dró“. Það taldist til tíðinda , þóttu fréttir, ef gest bar að garði. Að það dragi til tíðinda þýðir að eitthvað fari að gerast . Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Kormákur Fjeldsted fæddist 28. júní 2018 kl. 23.36. Hann vó...

Mosfellsbær Kormákur Fjeldsted fæddist 28. júní 2018 kl. 23.36. Hann vó 3.600 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Arna Þrándardóttir og Guðlaugur Fjeldsted... Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Mæðgurnar eiga báðar stórafmæli

Ásdís Sigurgestsdóttir kennari á 70 ára afmæli í dag. Hún er úr Litla-Skerjafirði og ólst upp á Fossagötu 4. „Það var alveg dásamlegt hverfi. Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ragna Kristín Árnadóttir

40 ára Ragna er Keflvíkingur og er leikskólakennari í Vesturbergi. Maki : Jóhann Víðir Númason, f. 1968, byggingartæknifr. hjá Víðsjá. Börn : Agnes Lovísa, f. 2011, Tómas Árni, f. 2015. Stjúpsynir: Óskar Freyr, f. 2000, og Guðjón Fannar, f. 2005. Meira
29. janúar 2019 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Setti met

Fyrrverandi American Idol sigurvegarinn Kelly Clarkson var heldur betur í essinu sínu á þessum degi árið 2009. Þá setti hún met í sögu Billboard-vinsældalistans þar sem hún stökk upp listann um heil 96 sæti. Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Snorri Jónsson

Snorri Jónsson fæddist í janúar 1683, en ekki er vitað um nánari dagsetningu eða hvar hann fæddist. Hann var sonur Jóns Magnússonar, f. 1662, d. 7.12. 1738, prests í Hjarðarholti og síðar sýslumanns í Dalasýslu. Meira
29. janúar 2019 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Tallinn í Eistlandi og...

Staðan kom á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Tallinn í Eistlandi og haldið var til minningar um skákgoðsögnina Paul Keres. Sigurvegari mótsins, úkraínski stórmeistarinn Vladimir Onischuk (2. Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 468 orð | 4 myndir

Stóð vaktina í fjölskyldufyrirtækinu

Hjördís Magnúsdóttir fæddist 29. janúar 1939 í Reykjavík og var tekin í fóstur af fósturforeldrum þegar hún var níu mánaða. Reyndust þeir henni frábærlega vel og tóku henni ávallt sem sínu eigin barni. Hún hélt þó alltaf góðu sambandi við móður sína. Meira
29. janúar 2019 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kári Pálsson Þormar 85 ára Eyrún Óskarsdóttir Guðbjörg Salvör Júlíusd. Meira
29. janúar 2019 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Það leynist ýmislegt á alnetinu og sjálfsagt misgáfulegt eins og gengur. Víkverja rak í rogastans um helgina þegar hann var að lesa sér til um hinn fornfræga klúbb í enska boltanum, Arsenal. Meira
29. janúar 2019 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. janúar 1928 Slysavarnafélag Íslands, SVFÍ, var stofnað. Fyrsti forseti þess var Guðmundur Björnsson landlæknir. Haustið 1999 var félagið sameinað Landsbjörg undir nafninu Slysavarnafélagið Landsbjörg. 29. Meira

Íþróttir

29. janúar 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Fjölnir – Njarðvík 90:76 Staðan: Fjölnir...

1. deild kvenna Fjölnir – Njarðvík 90:76 Staðan: Fjölnir 12102928:74920 Grindavík 1073742:65914 Þór Ak. 972597:52614 Njarðvík 1266865:86812 Tindastóll 1358946:103710 ÍR 1248694:7568 Hamar 12111668:8452 1. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ásgeir Börkur í raðir HK

Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hefur gengið í raðir nýliða HK í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og samið við félagið til eins árs. Frá þessu var greint í gær. Ásgeir Börkur kemur frá uppeldisfélagi sínu Fylki, en hann yfirgaf félagið í haust. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Berglind í láni hjá PSV

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona úr Breiðabliki og markadrottning Pepsi-deildar kvenna 2018, er komin til hollenska toppliðsins PSV Eindhoven. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Barnet – Brentford 3:3 Dregið til...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Barnet – Brentford 3:3 Dregið til 5. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Víkingur – Þróttur 25:21 Staðan: Fjölnir...

Grill 66 deild karla Víkingur – Þróttur 25:21 Staðan: Fjölnir 10901297:25018 Valur U 10712302:24015 Haukar U 10703261:24114 Víkingur 10514264:27111 HK 10514270:27511 Þróttur 10424302:29010 FH U 10415277:3029 ÍR U 10217271:2995 Stjarnan U... Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Guðrún Inga hættir eftir tólf ár í stjórn

Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Knattspyrnusambands Íslands, gefur ekki kost á sér í stjórnarkjöri á ársþingi KSÍ 9. febrúar. Guðrún Inga hefur setið í stjórninni samfleytt frá árinu 2007 og verið varaformaður undanfarin ár. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram – KA/Þór 19 TM-höllin: Stjarnan – Haukar 19.30 Digranes: HK – Valur 19.30 KNATTSPYRNA Fótbolti.net mót karla: Kórinn: Stjarnan – ÍA 20. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Hvert ertu að fara?“ spurði veðraður Dani mig í afgreiðslu...

Hvert ertu að fara?“ spurði veðraður Dani mig í afgreiðslu bílaleigu í Herning á Jótlandi í gærmorgun. „Ég ætla á járnbrautarstöðina,“ svaraði ég. „Hvernig?“ var spurt snarlega um hæl. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 622 orð | 2 myndir

Katalónar hlúa að Kára

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ekki er hægt að segja nákvæmlega til um hvenær ég verð leikfær en maður reynir að gera sem mest í endurhæfingunni. Ég þurfti að bíða nokkuð til að leyfa beininu og örinu að gróa. Ég vonast eftir því að geta farið að æfa af krafti eftir tvær vikur eða svo en þá kemur í ljós hvernig fæturnir bregðast við,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, þegar Morgunblaðið tók púlsinn á honum. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Númer fimm og sjö

Þau Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason, landsliðsfólk í alpagreinum, náðu góðum árangri í skíðabrekkunum á alþjóðlegum FIS-mótum erlendis um síðustu helgi. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ósvikin gleði á Ráðhústorginu

Þúsundir Dana hylltu nýkrýnda heimsmeistara í handknattleik á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Danska landsliðið lenti á Kastrup-flugvellinum síðdegis og var ekið í strætisvagni að Ráðhústorginu. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 697 orð | 3 myndir

Rochford hefur gott nef fyrir fráköstum

Janúar Kristján Jónsson kris@mbl.is Baldri Þór Ragnarssyni þjálfara, og öðrum forráðamönnum Þórs í Þorlákshöfn, tókst vel upp þegar þeir settu saman leikmannahóp karlaliðs félagsins í körfuknattleik á þessu keppnistímabili. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 327 orð | 5 myndir

Rochford var bestur í janúar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kinu Rochford, bandaríski framherjinn í liði Þórs í Þorlákshöfn, er besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfuknattleik í janúarmánuði að mati Morgunblaðsins. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Tryggvi aftur til ÍA

Skagamenn, sem verða nýliðar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á komandi tímabili, hafa fengið góðan liðsauka en Tryggvi Hrafn Haraldsson er kominn aftur í raðir ÍA eftir hálfs annars árs dvöl hjá Halmstad í Svíþjóð. Meira
29. janúar 2019 | Íþróttir | 274 orð | 4 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir er í 14.-24. sæti af 81 keppanda á úrtökumóti...

* Valdís Þóra Jónsdóttir er í 14.-24. sæti af 81 keppanda á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina í kvennaflokki eftir að hafa leikið fyrsta hringinn í gær. Hún lék á 73 höggum eða einu yfir pari vallarins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.