Greinar miðvikudaginn 30. janúar 2019

Fréttir

30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Afi Zophaníu fæddist fyrir 228 árum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Zophanía Guðmunda Einarsdóttir Briem átti 94 ára afmæli í fyrradag, en afi hennar, Halldór Jónsson, bóndi í Fljótum í Skagafirði, fæddist 15. október 1790, fyrir rúmum 228 árum. „Þetta langa æviskeið þriggja kynslóða er Íslandsmet,“ skrifar Jónas Ragnarsson á síðuna Langlífi, sem hann heldur úti á Facebook. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Alltaf biðlistar á Vesturlandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Eins og staðan er núna þá eru 19 manns á biðlista, þar af eru 12 sem bíða eftir hjúkrunarrými og sjö á biðlista eftir dvalarrými,“ segir Jón G. Guðbjörnsson, formaður stjórnar Brákarhlíðar í Borgarnesi. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Björn forstjóri Karólínska

Björn Zoëga hefur verið ráðinn forstjóri Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð, sem er með stærstu háskólasjúkrahúsum í Evrópu. Björn, sem er sérfræðingur á sviði bæklunarskurðlækninga, gegndi stöðu forstjóra Landspítalans árin 2008 til 2013. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Bókmenntahátíðin í fyrsta sinn að vori

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin dagana 24.-27. apríl en þetta er í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori. Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Byggðakvóti Flateyrar fastur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fulltrúar fiskvinnslunnar á Flateyri mættu á fund bæjarráðs Ísafjarðarbæjar í fyrradag til að ræða stöðu fiskveiða og fiskvinnslu á Flateyri. Bæjarráð fól Guðmundi Gunnarssyni bæjarstjóra að vinna áfram að málinu. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

Bændur sjá loksins ljós við enda ganganna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrátt fyrir að aðeins 30% framboðinna skinna hafi selst á janúaruppboði danska uppboðshússins í Glostrup eru stjórnendur Kopenhagen Fur bjartsýnir á að ástandið fari að lagast. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Evrópumeistarar í olíuleit

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lið Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu er Evrópumeistari í olíuleit eftir að hafa borið sigur úr býtum í alþjóðlegri keppni framhaldsskóla sem fram fór í Cambridge á Englandi í seinustu viku. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ferðamaður á 165 km hraða og fær 240 þúsund í sekt

Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært ellefu ökumenn fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 164 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fólk spari heita vatnið

Rennsli um hitaveituæðar Veitna á höfuðborgarsvæðinu náði nýjum hæðum í gær þegar það fór í 16 þúsund tonn á klukkustund að jafnaði í sólarhring. Það er mesta notkun sem sést hefur, að því er fram kemur í tilkynningu frá Veitum. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hjálmleysi undantekning

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Magnús Árnason, framkvæmdastjóri Skíðasvæðanna, segir það algjöra undantekningu að fólk sé ekki með hjálm í Bláfjöllum. Spurður hvort það hafi komið til skoðunar að setja á hjálmaskyldu segir hann að það hafi verið... Meira
30. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda fiska drápust

Sydney. AFP. | Hundruð þúsunda fiska hafa drepist í á inni í auðnum Ástralíu síðustu daga og yfirvöld telja mikla hættu á að fleiri fiskar drepist vegna langvarandi þurrka. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ísinn gaf sig og tækið í vatnið

Engan sakaði þegar snjóruðningstæki úr flota Reykjavíkurborgar fór niður í gegnum ís á Rauðavatni síðdegis í gær. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

K-lykill til styrktar geðsjúkum

Kiwanishreyfingin mun safna fé með sölu K-lykils dagana 1. til 10. maí undir kjörorðunum „Gleymum ekki geðsjúkum“. Ákveðið hefur verið að afrakstur söfununarinnar renni til Pieta-samtakanna og Barna- og unglingadeildar Landspítalans, BUGL. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn

Varúðarráðstöfun Þegar hitastigið flöktir undir frostmarki, eins og títt er á suðvesturhorni landsins, geta myndast allhvöss grýlukerti. Miðborgarbúar ráðast þá sumir hverjir gegn íshrönglinu í... Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Leigjendur finna fyrir fordómum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tæpur helmingur, 46%, aðspurðra í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Félagsbústaði í Reykjavík finnur fyrir fordómum frá öðru fólki í samfélaginu. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Meira frost en mældist allt síðasta ár

Talsvert frost hefur verið á landinu undanfarna daga og áfram er spáð frosti og þá trúlega mestu á laugardag og sunnudag. Frost fór í -27,5 stig í Möðrudal síðasta sunnudag. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Netöryggisráð með Huawei til umræðu

Netöryggisráð, sem í sitja fulltrúar nokkurra ráðuneyta og opinberra stofnana, þar á meðal fulltrúi frá embætti ríkislögreglustjóra, hefur tekið málefni kínverska fjarskiptarisans Huawei til umræðu, í kjölfar þess að í löndum víða um heim hefur... Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Orðbragð lítt betra

„Orðbragð sem þarna kom fram var engu skárra en það sem kom fram hjá mönnum á Klaustri hér forðum,“ segir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverf-is- og samgöngu-nefndar Alþingis, í samtali við mbl. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð

Óleystur vandi HSÍ og KKÍ

Kristján Jónsson kris@mbl.is Engar formlegar viðræður eru í gangi á milli ríkis og sveitarfélags um að leysa þann aðstöðuvanda sem Handknattleiks- og Körfuknattleikssambönd Íslands standa frammi fyrir, eftir því sem Morgunblaðið kemst næst. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Óvæntir gestir í janúar

„Þetta er vissulega fremur óvenjulegt en það er alltaf gaman að fá lömb,“ segir Guðmundur Jónsson, bóndi á Óslandi í Skagafirði, í samtali við Morgunblaðið, og vísar í máli sínu til þess að aðfaranótt mánudags fæddust þar tvö lömb, hrútur og... Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Pakka mat inn í mat

Garðyrkjubændur eru að prófa sig áfram með notkun á umbúðum úr lífrænum efnum í stað plasts. „Okkur hefur lengi dreymt um að bjóða grænmetið í öðru en plasti. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Pálmatré í Vogahverfi

Tillaga þýska listamannsins Karin Sander, sem nefnist Pálmatré, bar sigur úr býtum í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík. Niðurstaða dómnefndar var kynnt í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum síðdegis í gær. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Rafræn skjöl sitja á hakanum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rafræn skjalavarsla er skammt á veg komin og varðveislu tölvupósta ábótavant, samkvæmt könnun Þjóðskjalasafns sem gerð var árið 2017 meðal þeirra sveitarfélaga sem ber skylda til að afhenda skjöl sín til safnsins. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð

Reyndi að stinga af

Nokkrir ökumenn hafa verið teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Aðfaranótt mánudags reyndi einn þeirra að komast undan lögreglu eftir að honum höfðu verið gefin merki um að stöðva aksturinn. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Sameyki stendur sterkar að vígi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stór verkefni bíða hins nýja stéttarfélags Sameykis – stéttarfélags í almannaþjónustu á næstu vikum en flest allir kjarasamningar félagsins renna út í lok mars. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Samningsgerð um viðbyggingu stöðvuð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sigrún verðlaunuð fyrir Silfurlykilinn

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum í 30. sinn í gær. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin. Sigrún Eldjárn var verðlaunuð í flokki barna- og ungmennabóka fyrir Silfurlykilinn. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 981 orð | 2 myndir

Spá lakara vori en betra sumri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega 91 þúsundi færri brottfarir verða frá Keflavíkurflugvelli fyrstu fimm mánuði ársins en í fyrra. Hins vegar verða farþegarnir rúmlega 61 þúsundi fleiri í júní til ágúst. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Tuttugu hafa kvartað vegna myglu

„Þetta á sér langa sögu, en hefur versnað,“ segir Alma D. Möller landlæknir. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Ungmennabúðir á Laugarvatni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Frágengið er að starfsemi ungmennabúða Ungmennafélags Íslands á Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu flyst á þessu ári á Laugarvatn. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Vekja skákáhugann

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skákkonurnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem báðar hafa teflt í kvennalandsliðinu á ólympíumótum, standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur sem vilja bæta sig í íþróttinni. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Vilja að Búrfell og Búrfellsgjá verði friðlýst á ný

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í gær að leitað yrði eftir því við Umhverfisstofnun að hafinn yrði undirbúningur að því að friðlýsa Búrfell, Búrfellsgjá og eystri hluta Selgjár að nýju sem náttúruvætti. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vilja að varnaglanum verði breytt

Neðri deild breska þingsins samþykkti í gær tvær breytingartillögur við brexit-frumvarp ríkisstjórnar Theresu May. Meira
30. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Vill breytingar á samningnum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Neðri deild breska þingsins samþykkti í gærkvöldi tillögu um að leita eftir breytingum á samningi bresku stjórnarinnar við Evrópusambandið um brexit, útgöngu Bretlands úr sambandinu. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Þokast en „enginn gassagangur“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir mikil fundahöld í kjaraviðræðum Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins eru viðsemjendurnir að takmörkuðu leyti farnir að takast á um launalið væntanlegra samninga. Meira
30. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Þrjú ný BMW-lögreglumótorhjól

Lögreglan tekur þrjú ný sérbúin BMW 1200 RT Police Special-lögreglumótorhjól í notkun með vorinu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2019 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Er allt leyfilegt?

Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra nefndi í pistli að „í hádegisfréttum Bylgjunnar sl. Meira
30. janúar 2019 | Leiðarar | 243 orð

Ríkisútvarpið brýtur lög

Lág sekt mun engu breyta um framferði Rúv. sem lætur sem það sé hafið yfir lög Meira
30. janúar 2019 | Leiðarar | 320 orð

Vegir og skattar

Er þörf á veggjaldi þegar álögur á bíla og eldsneyti eru langt umfram útgjöld til vegamála? Meira

Menning

30. janúar 2019 | Leiklist | 1147 orð | 2 myndir

Ástir í skugga fasisma

Eftir Joe Masteroff. Byggt á leikriti eftir John van Druten og sögum eftir Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. Textar: Fred Ebb. Íslensk þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn: Marta Nordal. Tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Meira
30. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Breskir táningar fræðast um kynlíf

Sjónvarpsþættir um ástir og líf táninga eiga það oft til vera óþægilega kjánalegir. Þetta á sérstaklega við um sjónvarpsþætti um unglinga í menntaskólum vestanhafs, þar sem allar persónur eru svo ýktar að þær missa trúverðugleika. Meira
30. janúar 2019 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Loksins má kíkja í kistu Verdis

Ítalska tónskáldið Giuseppe Verdi stakk óheyrilegum fjölda síðna með uppköstum og tónsmíðum í möppur þegar hann var að vinna að síðustu óperum sínum, Óþelló og Falstaff, og skrifaði á möppurnar „Brennið þessi skjöl“. Meira
30. janúar 2019 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Nýtt verk Önnu flutt á Myrkum músíkdögum

Verkið Metacosmos eftir Önnu Þorvaldsdóttur verður frumflutt á Íslandi annað kvöld af Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar og verður Daníel Bjarnason stjórnandi. Meira
30. janúar 2019 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Sex verkefni tilnefnd til Eyrarrósarinnar

30 umsóknir bárust um Eyrarrósina í ár, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, og hafa nú sex verið valin úr og eiga möguleika á því að hljóta hana. Meira
30. janúar 2019 | Bókmenntir | 2754 orð | 2 myndir

Stolt, ánægð og þakklát

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Hallgrímur Helgason, Sigrún Eldjárn, Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir hlutu í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 er þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í 30. sinn, en það var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sem afhenti verðlaunin. Meira

Umræðan

30. janúar 2019 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Efling sveitarstjórnarstigsins

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Ég hef þá bjargföstu skoðun að almennt hafi stærri sveitarfélög meiri burði til að sinna lögbundinni þjónustu við íbúana. Þau eru betur í stakk búin til að takast á við hvers konar breytingar í umhverfi sínu." Meira
30. janúar 2019 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Farþegasiglingar í kringum Ísland?

Eftir Geir R. Andersen: "Og það sem er enn verra: Íslendingar eiga þess ekki kost að sigla sem farþegar með þessum erlendu „leiðangursskipum“." Meira
30. janúar 2019 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Steingrímur talaði gegn Vaðlaheiðargöngum 2005

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Í Þingeyjarsýslum og á Eyjafjarðarsvæðinu tekst aldrei að ná þeim heildarfjölda ökutækja sem eru í umferð beggja vegna Hvalfjarðar og á Suðurlandi." Meira
30. janúar 2019 | Aðsent efni | 1000 orð | 1 mynd

Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar

Eftir Óla Björn Kárason: "Á hverju einasta ári frá 2014 hefur efnahagur Venesúela dregist saman. Verðbólga er komin úr böndunum og verðlag tvöfaldast á 19 daga fresti." Meira
30. janúar 2019 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Verk að vinna

Áskoranir íslensks landbúnaðar eru margar ótvíræðar. Sá tollasamningur sem tók hér gildi í maí sl. hefur í för með sér að 97,4% af tollaskránni í heild sinni eru orðin tollfrjáls. Það litla sem eftir er er á lækkuðum tolli. Meira
30. janúar 2019 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Þankar um dulsálarfræði

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Menn eru tengdir ósýnilegum böndum og máttur hugans sannast margsinnis." Meira
30. janúar 2019 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Þriðja þverbeygjan í orkumálum

Eftir Jónas Elíasson: "Það verður að fresta þessu orkupakkamáli svo ríkisstjórnin nái áttum og geti undirbúið málið með fullnægjandi hætti." Meira

Minningargreinar

30. janúar 2019 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Ágústa Ólafsdóttir

Ágústa Ólafsdóttir fæddist 2. janúar 1929. Hún lést 17. desember 2018. Útför Ágústu fór fram 21. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2019 | Minningargreinar | 3517 orð | 1 mynd

Ingveldur Teitsdóttir

Ingveldur Teitsdóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1959. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Ástbjörg Halldórsdóttir, f. 17. október 1930, d. 3. maí 2013, og Teitur Jónasson, f. 31. janúar 1930, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2019 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Jón Lárus Sigurðsson

Jón Lárus Sigurðsson fæddist í Reykjavík 20. apríl 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. janúar 2019. Foreldrar Jóns voru Sigurður Jónsson, verslunarmaður í Reykjavík, f. 3. ágúst 1904, d. 25. desember 1976, og Hulda H. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2019 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Sigríður Númadóttir

Sigríður Númadóttir fæddist 30. janúar 1948. Hún lést 23. nóvember 2018. Útför hennar fór fram 1. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2019 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Svanfríður Þorkelsdóttir

Svanfríður Þorkelsdóttir fæddist á Arnórsstöðum á Jökuldal 30. janúar 1919. Hún lést 4. janúar 2019. Svanfríður var dóttir hjónanna Þorkels Jónssonar Fjallmann (1877-1922) og Benediktu Bergþóru Bergsdóttur (1885-1978). Svanfríður átti ellefu alsystkini. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Bréf Norwegian halda áfram að lækka mikið

Bréf norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian Air Shuttle lækkuðu um 14,6% í kauphöllinni þar í landi í gær. Meira
30. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Maturinn hækkar um 0,62% í janúar

Matarkarfan hækkaði um 0,62% nú í janúar skv. nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að vísitala neysluverðs í mánuðinum hafi lækkað um 0,41% frá fyrri mánuði. Við það lækkar árstaktur verðbólgunnar úr 3,7% í 3,4%. Meira
30. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 2 myndir

Póst- og fjarskiptastofnun ræðir Huawei við símafélög

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tæknibúnaður frá kínverska tæknirisanum Huawei er til umræðu þessa dagana í íslenskri stjórnsýslu, eins og raunin er víða um heim, hvort sem það er í nágrannalöndum eins og Noregi og Danmörku, eða löndum eins og Ástralíu, Bretlandi eða Bandaríkjunum. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2019 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Námskeið þar sem opnað er fyrir sköpunarflæði og leikgleði

Lífið er leiksvið nefnist námskeiðið sem leiklistarskólinn Opnar dyr bíður uppá á og fer af stað í kvöld, fimmtudag 31. janúar, í Listdansskólanum við Engjateig. Leiklistarnámskeiðið er fyrir fullorðna, frá 17 ára aldri og upp úr. Meira
30. janúar 2019 | Daglegt líf | 1153 orð | 5 myndir

Óvæntur fjöldi kvenhetja í sögum af hvítabjörnum

Landganga hvítabjarna var algeng hér á landi fyrr á öldum og margar sagnir til af þeim og viðureignum mannfólksins við þessa stóru skepnu vetrarins. Meira
30. janúar 2019 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Vinátta ekkjunnar og birnunnar

Setbergsannáll segir að hafís hafi legið fyrir öllu Norðurlandi og hafi töluvert af sel komið með honum og Norðlendingar tekið fegins hendi þeirri búbót. Með ísnum komu einnig bjarndýr á land. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2019 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 c6 3. Rf3 e4 4. Rd4 d5 5. d3 exd3 6. Dxd3 dxc4 7. Dxc4 c5...

1. c4 e5 2. g3 c6 3. Rf3 e4 4. Rd4 d5 5. d3 exd3 6. Dxd3 dxc4 7. Dxc4 c5 8. Rf3 Rc6 9. Bg2 Be6 10. Da4 Rf6 11. Re5 Da5+ 12. Dxa5 Rxa5 13. Bd2 Bd6 Staðan kom upp á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Tallinn í Eistlandi. Margeir Pétursson (2. Meira
30. janúar 2019 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

68 ára í dag

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Phil Collins fagnar 68 ára afmæli í dag. Hann fæddist í vesturhluta London þar sem hann ólst upp og var skírður Philip David Charles Collins. Meira
30. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason

Björn Bjarnason fæddist 30. janúar 1899 á Höskuldsstöðum á Skagaströnd, A.-Hún. Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Harpa Ýr Ómarsdóttir

30 ára Harpa Ýr ólst upp í Kópavogi en býr í Hafnarfirði. Hún er kennari í Áslandsskóla. Maki : Hrafn Hrafnsson, f. 1989, rafvirki. Systir : Helena, f. 1983, sjúkraliði. Foreldrar : Ómar Ívarsson, f. Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 435 orð | 4 myndir

Hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum

Jónas Sigurðsson fæddist 30. janúar 1949 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann flutti í Mosfellsbæ 1986. Jónas lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1966, lærði húsasmíði hjá föður sínum og starfaði við þá iðngrein til ársins 1975. Meira
30. janúar 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Hrifinn af eldri konum

Svo virðist sem fyrrverandi One Direction-söngvarinn Liam Payne sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni víðfrægu Naomi Campbell. Sáust þau yfirgefa tónleika saman í London síðastliðið sunnudagskvöld, þar sem bíll beið þeirra bakatil. Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ingvar Þór Guðjónsson

40 ára Ingvar er Hafnfirðingur og er kennari í Hraunvallaskóla. Maki : Ásdís Petra Oddsdóttir, f. 1979, vinnur hjá Ríkisskattstjóra. Börn : Andri Steinn, f. 2006, Thelma Kristín, f. 2009, og Dagur Logi, f. 2013. Foreldrar : Guðjón Guðmundsson, f. Meira
30. janúar 2019 | Í dag | 19 orð

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita...

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld (Matt: 11. Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Kristinn Snær Harrysson

40 ára Kristinn er Akureyringur og er stálsmiður í Slippnum á Akureyri. Maki : Hrafnhildur Brynjarsdóttir, f. 1981, dagmóðir. Synir : Dagur Freyr, f. 2006, og Lúkas Máni, f. 2007. Foreldrar : Harry Ólafsson, f. Meira
30. janúar 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Sögninni að varða í merkingunni að snerta e-ð , koma e-u við er slitið mjög. Lög og reglur „er varða“ sorphreinsun, úthlutun leiguíbúða, niðurgreiðslu á þátttökugjöldum o.s.frv. varða þetta vissulega. En eru líka lög og reglur um það. Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Miðgarður í Stafholtstungum Skarphéðinn Karl Davíðsson fæddist 14. júní...

Miðgarður í Stafholtstungum Skarphéðinn Karl Davíðsson fæddist 14. júní 2018 kl. 22.01. Hann vó 4.164 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Arnardóttir og Davíð Sigurðsson... Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 307 orð | 1 mynd

Sinnir alþjóðastarfi hjá Rauða krossinum

Sólrún María Ólafsdóttir, verkefnastjóri í alþjóðaverkefnum hjá Rauða krossinum á Íslandi, á 40 ára afmæli í dag. Hún sér um verkefni sem snúa bæði að mannúðaraðstoð og þróunaraðstoð, en mannúðaraðstoð er veitt eftir hvers kyns hörmungar. Meira
30. janúar 2019 | Í dag | 248 orð

Sjóbaðsríma

Sjóböð hafa færst mjög í vöxt og því freistast ég til að leggja Vísnahornið undir þessa vel kveðnu og skemmtilegu rímu, „Sjóbaðsrímu“ eftir Höskuld Búa – þar sem hver mánuður fær sína vísu: Sjórinn heillar, sæbúar, syndum nú til... Meira
30. janúar 2019 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

80 ára Guðlaug Kristrún Einarsdóttir Guðrún Bjarnadóttir Hilmar M. Meira
30. janúar 2019 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Víkverji notar netið mikið og sækir þangað upplýsingar daglega, jafnvel oft á dag. Honum finnst frábært að geta nálgast upplýsingar á svipstundu, flett upp íbúafjölda á Chagoseyjum eða hverjir voru fyrstu heimsmeistararnir í blaki. Meira
30. janúar 2019 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. janúar 1926 Útvarpað var guðsþjónustu í fyrsta sinn hér á landi. Það var sjómannamessa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði þar sem séra Ólafur Ólafsson prédikaði. Meira

Íþróttir

30. janúar 2019 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet sett á vináttuleik

Nýtt áhorfendamet verður slegið í Svíþjóð þegar sænska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því þýska í vináttulandsleik í Stokkhólmi þann 6. apríl. Leikurinn er liður í undirbúningi þjóðanna fyrir heimsmeistaramótið í Frakklandi næsta sumar. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Alba í 8 liða úrslit

Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í þýska liðinu Alba Berlín eru komnir áfram í átta liða úrslit Evrópubikarsins í körfubolta eftir 75:61-sigur á útivelli gegn Mónakó frá Frakklandi. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Einungis rammi utan um málið

Morgunblaðið spurði Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands, út í gang mála frá hans sjónarhóli. „Við höfum átt viðræður við menntamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg um byggingu þjóðarleikvangs. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

England Huddersfield – Everton 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Huddersfield – Everton 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn hjá Everton. Manchester United – Burnley 2:2 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley á 78. mínútu. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn 16 liða úrslit, A-riðill: Mónakó – Alba Berlín...

Evrópubikarinn 16 liða úrslit, A-riðill: Mónakó – Alba Berlín 61:75 • Martin Hermannsson skoraði 9 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók 1 frákast fyrir Alba. Hann lék í 27 mínútur. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Fagnaðarlátum Dana eftir sigur á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í...

Fagnaðarlátum Dana eftir sigur á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handknattleik var varla lokið þegar fregnir bárust af því að Hassan Moustafa, hinn umdeildi forseti Alþjóðahandknattleikssambandsins IHF, hygðist kynna nýjar breytingar á reglum... Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 671 orð | 4 myndir

Fram taplaust á nýju ári

Í Safamýri Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ríkjandi Íslandsmeistarar í Fram voru langt frá því að vera sannfærandi í fyrri hálfleik gegn nýliðum KA/Þórs þegar liðin mættust í 14. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýrinni í gær. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 882 orð | 2 myndir

Frumkvæðið kemur ekki frá ríkisvaldinu

• Landsliðin í handbolta og körfubolta spila heimaleiki á Íslandi á undanþágum frá alþjóðasamböndunum • Ekkert íslenskt mannvirki uppfyllir alþjóðlegu skilyrðin • Nýleg reglugerð er formlegur farvegur varðandi uppbyggingu þjóðarleikvanga • Íþróttasambönd sæki um í samstarfi við viðkomandi sveitarfélag Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Helena til Dijon

Helena Rut Örvarsdóttir, landsliðskona í handbolta, skrifaði í gær undir samning við franska félagið Dijon. Samningurinn gildir út leiktíðina og er möguleiki á framlengingu um eitt ár. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 264 orð | 3 myndir

*Í gær var dregið í átta liða úrslit bikarkeppninnar í blaki...

*Í gær var dregið í átta liða úrslit bikarkeppninnar í blaki, Kjörís-bikarnum. Ríkjandi bikarmeistarar í KA mæta Hamri í Hveragerði í karlaflokki og það verður svo úrvalsdeildarslagur á Álftanesi þegar Afturelding kemur í heimsókn. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Katar mætir Japan

Japan og Katar leika til úrslita í Asíubikar karla í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir sannfærandi 4:0-sigur Katar á heimamönnum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Japan hafði betur á móti Íran, 3:0, á mánudag. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Keflavík 19.15 Origo-höllin: Valur – Breiðablik 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Stjarnan 19.15 DHL-höllin: KR – Snæfell 19. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Liverpool barst aðstoð frá Rafa Benítez

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Newcastle og fyrrverandi stjóri Liverpool, rétti sínu gamla félagi hjálparhönd í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í gær. 24. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Neymar úr leik?

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar, leikmaður PSG í Frakklandi, spilar mögulega ekki meira á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Fram – KA/Þór 31:24 Stjarnan – Haukar 23:28...

Olísdeild kvenna Fram – KA/Þór 31:24 Stjarnan – Haukar 23:28 HK – Valur 14:30 Staðan: Valur 141112349:27023 Fram 141013407:33321 Haukar 14905369:33418 ÍBV 14815344:33217 KA/Þór 14617323:34113 Stjarnan 14338327:3709 HK 143110286:3677... Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Valdís í betri stöðu

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, lauk í gær öðrum hring á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina í golfi sem fram fer í áströlsku borginni Ballarat. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Við þurfum að horfa á heildarmyndina

Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur, segist taka undir með þeim sem vilja finna framtíðaraðstöðu fyrir landslið okkar Íslendinga. Meira
30. janúar 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Öruggt hjá SA

Íslandsmeistararnir í Skautafélagi Akureyrar unnu nokkuð þægilegan sigur á Birninum, 4:0, þegar liðin mættust í Hertz-deild karla í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Grafarvogsbúar voru fremur þunnskipaðir í þetta skiptið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.