Greinar miðvikudaginn 6. febrúar 2019

Fréttir

6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

104 ára og á von á sjötta ættlið í sumar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er gott að vera 104 ára. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Áskilja sér rétt til að krefja borgina bóta

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúar við Furugerði í Reykjavík áskilja sér rétt til að krefja Reykjavíkurborg um bætur vegna tjóns sem hljótast mun af fyrirhugaðri uppbyggingu við götuna. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Áskoranir fylgja fjölgun

Sveitarfélagið Reykjanesbær var orðið fjórða stærsta sveitarfélag landsins um síðastliðin mánaðamót. Samkvæmt tölum Þjóðskrár hafði íbúum í Reykjanesbæ fjölgað um 86 frá 1. desember 2018 og eru þeir nú 18.968. Meira
6. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 223 orð

Bandarísk vopn í höndum óvina

Bandarísk vopn, sem seld voru Sádi-Aröbum og bandamönnum þeirra, hafa komist í hendur hópa vígamanna sem tengjast hryðjuverkanetinu al-Qaeda og fleiri fylkinga sem berjast í Jemen, að sögn fréttasjónvarpsins CNN sem hefur rannsakað málið. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð

Barnasnjallúr innkölluð í Evrópu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur innkallað ENOX-snjallúr sem ætluð eru börnum. Er þetta í fyrsta skipti sem rannsókn og ákvörðun yfirvalda neytendamála á Íslandi leiðir til svo róttækra aðgerða í Evrópu. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 349 orð | 7 myndir

Forngripir fundust í Þjórsárdal

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Myndarleg viðbót bættist við safngripi Þjóðminjasafnsins þegar fólk kom færandi hendi í síðustu viku með marga muni sem það hafði fundið í Þjórsárdal. Dalurinn hefur reynst mikil náma forngripa og á Þjóðminjasafnið um 2. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Forseti átaldi framkomu þingmanna

Bryndís Haraldsdóttir, varaforseti Alþingis, átaldi framkomu tveggja þingmanna Pírata á þingi í gær. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Frönsk freigáta í Reykjavíkurhöfn

Franska freigátan Primauguet kom til hafnar í Reykjavík á mánudag og fer aftur á laugardag. Skipið liggur við Miðbakka í gömlu höfninni. Um er að ræða hefðbundna hafnarkomu, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hluta fjárveitinga skilað á Kjalarnes

Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar hefur lagt fram breytingartillögu við breytingartillögu sína við tillögu að samgönguáætlun fyrir árin 2019-2023. Með henni er dregið úr tilfærslu fjárveitinga til breikkunar hringvegar um Kjalarnes á milli ára. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hringveginum lokað vegna óveðurs

Vegagerðin lokaði fjallvegum á Suðvesturlandi síðdegis í gær vegna óveðurs. Einnig hringveginum um Hellisheiði og Þrengsli, austan við Hvolsvöll og í Öræfasveit. Hafði þetta áhrif á áætlanir ferðafólks. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Innflutningur á kjöti dróst saman

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innflutningur á kjöti dróst saman á síðasta ári, miðað við árið á undan. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður sjaldan verið eins flóknar og nú

Yfirstandandi kjaraviðræður eru mjög flóknar að sögn Guðbrands Einarssonar, formanns Verslunarmannafélags Suðurnesja og Landssambands íslenskra verslunarmanna, en hann býr að langri reynslu af samningagerð á vinnumarkaði. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fullt tungl Kveikt er á risatungli eftir listamanninn Luke Jerram í Hörpu og er það hluti UT-messunnar 2019. Áhugasamir þurfa því ekki að norpa úti til 11. febrúar í þeirri von að sjá... Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð

Lækka hámarkshraða á Hringbraut

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær með öllum greiddum atkvæðum lækkun hámarkshraða við Hringbraut niður í 40 kílómetra hraða. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Margvíslegar fyrirspurnir vegna útgöngu Breta

Margvíslegar fyrirspurnir hafa borist utanríkisráðuneytinu vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og þá sérstaklega eftir að útgöngusamningur Bretlands úr ESB var felldur á breska þinginu. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Með slökkvibílnum síðasta spölinn

Einn virðulegasti bíll héraðsins var á ferðinni á götum Akureyrar í gær. Elsta slökkvibíl Slökkviliðs Akureyrar var ekið með kistu Gunnlaugs Búa Sveinssonar slökkviliðsmanns frá Akureyrarkirkju, þaðan sem útför hans var gerð, að Kirkjugarði Akureyrar. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Mikil fækkun mófugla við vegi

Umferð um vegi landsins virðist hafa umtalsverð áhrif á fuglalíf og benda nýjar niðurstöður rannsóknar til þess að sumum tegundum mófugla fækki um meira en helming við vegi þar sem umferðin er frá því að vera lítil og upp í um 4.000 bíla á sumardögum. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Nema sáttamiðlun á námskeiði

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
6. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað í Norður-Kóreu

Börn leika sér á Kim Il Sung-torgi í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, þar sem nýju tunglári var fagnað í gær. Kim Jong-il, þáverandi leiðtogi landsins, endurvakti árið 1989 þann sið að fagna nýju ári samkvæmt tungltímatalinu. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 3 myndir

Rekstur bílastæðahúsa skoðaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur sameinuðust um bókun um rekstur bílastæðahúsa borgarinnar. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð

Samgöngur röskuðust á Suðvesturlandi

Samgöngur röskuðust síðdegis í gær og í gærkvöldi þegar austanhvellur gekk yfir Suðvestur- og Suðurland. Ferðamenn tepptust vegna lokana Vegagerðarinnar og ófærðar og innanlandsflug féll niður eftir hádegið. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð

Samstillt átak nauðsyn

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hvert slökkvilið og sveitarfélag fyrir sig ber ábyrgð á að hafa sinn viðbúnað til taks, en Mannvirkjastofnun hefur eftirlit með framkvæmd laga um brunavarnir og gróðurelda. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Síbreytileg pólitík

Sú var tíðin að ég hafði meiningar á pólitík. Það reyndist misskilningur, því á daginn kom að ég hafði í raun fremur áhuga á því að skilja þetta síbreytilega fyrirbæri sem pólitíkin er. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð

Skylt að tilkynna siðferðisleg atvik

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samkvæmt drögum að siðareglum starfsmanna Samgöngustofu verður lögð skylda á starfsmenn til að tilkynna „siðferðislega ámælisvert“ athæfi til yfirmanna. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tillögur gætu bakað borginni bótaskyldu

Íbúar við Furugerði í Reykjavík áskilja sér rétt til að krefja Reykjavíkurborg um skaðabætur ef fyrirhuguð tillaga um þéttingu byggðar við götuna verður að veruleika. Þetta kemur fram í greinargerð lögmanns íbúa til borgarinnar. Meira
6. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Tíu létu lífið vegna meintrar íkveikju

París. AFP. | Að minnsta kosti tíu manns létu lífið í eldi í fjölbýlishúsi í París í fyrrinótt og einn íbúanna var handtekinn vegna gruns um íkveikju. 30 manns voru fluttir á sjúkrahús vegna brunasára eða reykeitrunar, þeirra á meðal sex... Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Tölvan las vitlaust bílnúmer

„Það var þarna snjór og slabb og tölvan las vitlausan staf í bílnúmerinu og taldi það mitt. Ég var því rukkuð fyrir tvær ferðir gegnum göngin þó að ég hafi ekki farið norður í lengri tíma,“ segir Áslaug Jónsdóttir bókverkakona. Meira
6. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Um 170.000 manns sóttu messu páfa

Abú Dabí. AFP. | Talið er að allt að 170.000 manns hafi sótt sögulega messu sem Frans páfi hélt í gær á íþróttaleikvangi í Abu Dabí, höfuðborg Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem páfi heimsækir land á Arabíuskaganum. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Veðmál vaxandi vandamál

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það veldur okkur miklum áhyggjum, sé það raunin,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, um að dæmi séu þess að leikmenn hér á landi hafi veðjað á eigin leiki. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð

Vilja að myndefni af Klaustri verði skoðað

Klausturþingmennirnir svokölluðu segja skýringar Báru Halldórsdóttur á upptökum hennar af samtali þingmannanna 20. nóvember sl. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Vilja verklagsreglur vegna elds í skipum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rannsóknanefnd samgönguslysa, siglingasvið, leggur til að Mannvirkjastofnun geri sérstakar verklagsreglur um aðkomu og framkvæmd slökkviliða á slökkvistörfum við eldsvoða í skipum. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Vinna við samning um tollkjör er langt komin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Unnið er að gerð samnings á milli Íslands, Noregs og Bretlands hvað varðar vöruviðskipti sem myndi fela í sér að núverandi tollkjör héldu í grundvallaratriðum áfram að gilda fyrir inn- og útflutning til og frá Bretlandi. Vinna við gerð samningsins er vel á veg komin og stefnt er á að hægt verði að beita honum ef til þess kemur að Bretland gangi úr ESB án samnings í lok mars. Í framhaldinu yrði unnið að því að bæta markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir til Bretlands enn fremur til langs tíma. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1512 orð | 2 myndir

Það sé gert sem gefist hefur best

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Mín nálgun að þessum stóru málum fyrir Íslendinga, fiskveiðistjórnun og fyrirkomulagi sjávarútvegs á Íslandi, er vísindaleg. Ég segi ekkert um þessi mál annað en það sem sterk fræðileg og empirísk rök, þ.e. bæði fræði og reynsla segja til um,“ segir Ragnar Árnason, prófessor í fiskihagfræði, en hann er sjötugur í dag. Hann segir það hafa verið sitt helsta boðorð í lífinu að reyna að breyta eftir þeirri bestu vísindalegu þekkingu sem völ er á, og að nýta hana til að hámarka velsæld almennings. Meira
6. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Þekkist að veðjað sé á eigin leiki

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Veðmálastarfsemi í kringum handknattleiksiðkun gæti orðið vaxandi vandamál hér á landi. Þetta er mat Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands, HSÍ. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2019 | Staksteinar | 160 orð | 1 mynd

Brosað til vinstri

Áramótaskaup Ríkisútvarpsins fær þá einkunn hjá landsmönnum að hafa verið afskaplega hlutdrægt. Meira
6. febrúar 2019 | Leiðarar | 699 orð

Ófært mat á afglöpum ríkisstjóra

Vont er þegar menn missa fótanna og vita ekki lengur hvað skiptir raunverulegu máli Meira

Menning

6. febrúar 2019 | Bókmenntir | 1389 orð | 2 myndir

„Einstaklega spennandi tími“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég ákvað fljótlega eftir að ég tók við starfinu að mig langaði til að fjölga íslenskum höfundum hér í húsinu,“ segir Sofie Hermansen Eriksdatter, verkefnastjóri bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
6. febrúar 2019 | Bókmenntir | 570 orð | 10 myndir

Fjölbreytilegar smásögur úr ólíkum söguheimum

Smásögur eftir tuttugu höfunda frá jafn mörgum löndum í Asíu og Eyjaálfu. Tólf þýðendur. Útgáfuna önnuðust Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason. Bjartur, 2018. Kilja, 312 bls. Meira
6. febrúar 2019 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Gamaldags sveiflutónlist á Múlanum

Djassklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína á Björtuloftum í Hörpu í kvöld með tónleikum nýstofnaðrar hljómsveitar, Sveiflukvintettsins Old School, sem fær til liðs við sig söngkonuna Kristjönu Stefánsdóttur. Meira
6. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Hin elskaða krúna bæjarins

Eftir að hafa horft á nærri fjórar seríur af Game of Thrones er ég loksins búin að læra að fara rétt með hvað þættirnir heita. Meira
6. febrúar 2019 | Leiklist | 943 orð | 2 myndir

Í höndum áhorfenda

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Leikstjórn: Stefán Hallur Stefánsson. Leikmynd: Högni Sigurþórsson. Búningar: Ásdís Guðný Guðmundsdóttir. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson. Myndband: Ingi Bekk. Meira
6. febrúar 2019 | Hönnun | 196 orð | 1 mynd

Módernískt snyrtiborð

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
6. febrúar 2019 | Myndlist | 214 orð | 1 mynd

Museum of Modern Art í New York lokað í fjóra mánuði á árinu vegna stækkunar

Eitt vinsælasta listasafn jarðar, Museum of Modert Art eða MoMA í New York, verður lokað um fjögurra mánaða skeið í sumar og haust, frá 15. júní til 21. október. Meira
6. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Samstarf til fjögurra ára

Snæfellsbær og Frystiklefinn hafa gert með sér samstarfssamning til fjögurra ára sem byggist á því að Snæfellsbær greiði Frystiklefanum fasta árlega upphæð sem nýtast skal til ýmissa viðburða og auðga menningarlíf og auka lífsgæði íbúa Snæfellsbæjar,... Meira
6. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Segist hafa viljað drepa blökkumann

Írski leikarinn Liam Neeson kom með hrollvekjandi játningu í viðtali við enska dagblaðið Independent sem birt var á vef þess fyrir um tveimur dögum og fleiri fjölmiðlar hafa vísað í í kjölfarið. Meira
6. febrúar 2019 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Sýning opnuð á plötusafni Sigurjóns

Sýning á plötusafni Sigurjóns Samúelssonar á Hrafnabjörgum við Djúp verður opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 16. Meira
6. febrúar 2019 | Hugvísindi | 148 orð | 1 mynd

Ýmsar greinar í nýju tölublaði Griplu

Tímaritið Gripla XXIX er komið út. Ritstjórar eru Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir. Meira

Umræðan

6. febrúar 2019 | Aðsent efni | 282 orð | 2 myndir

Alþingismenn í skotfæri

Eftir Jón Hálfdanarson: "Ég leyfi mér að fullyrða að hvergi í heiminum yrði núna leyft að byggja hótel svona nærri þinghúsi." Meira
6. febrúar 2019 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Arfurinn frá Snorra

Eftir Einar Benediktsson: "Sagan er ávallt til reiðu ef Íslendingar kunna með þá auðlegð að fara og flytja hana öðrum þjóðum." Meira
6. febrúar 2019 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Breytt fyrirkomulag fasteignaskatts

Eftir Sigurð J. Sigurðsson: "Með þeim hætti væri komið í veg fyrir að óhóflegar breytingar á fasteignamati hefðu áhrif á útgjöld heimila og fyrirtækja." Meira
6. febrúar 2019 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast

Eftir Óla Björn Kárason: "Skilvirkasta leiðin til að styrkja rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla er lækkun skatta. Styrktar- og millifærslukerfi er versta leiðin." Meira
6. febrúar 2019 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Fór í banka, ekki banka

Eftir Steinþór Jónsson: "Það er æskilegt að hið opinbera sé búið að draga sig frá rekstri banka, eins og kostur er, þegar næsta kreppa ríður yfir." Meira
6. febrúar 2019 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Skattar og aftur skattar

Sit hér í þingflokksherbergi Flokks fólksins og hlusta á umræður sem fram fara í þingsal á meðan ég bíð eftir að röðin komi að mér í ræðustólinn. Rædd er fimm ára samgönguáætlun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á árunum 2019-2023. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2019 | Minningargreinar | 3053 orð | 1 mynd

Gylfi Guðmundsson

Gylfi Guðmundsson fæddist á Landspítalanum 27. september 1932. Hann lést 28. janúar 2019 á Vegamótum, Grund við Hringbraut. Foreldrar hans voru hjónin Helga Kristjánsdóttir húsmóðir, f. á Ísafirði árið 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Haraldur Valgarður Haraldsson

Haraldur Valgarður Haraldsson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1932. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. janúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Steinunn Gísladóttir, f. 2.1. 1907 á Sölvabakka, Engihlíðarhreppi, Húnaþingi, d. 3.6. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2019 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Hulda Steinsdóttir

Hulda Steinsdóttir fæddist 4. febrúar 1927. Hún lést 13. desember 2018. Útför Huldu fór fram 21. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

Inga Dóra Gústafsdóttir

Inga Dóra Gústafsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1931. Hún lést á kvennadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 27. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Gústaf Kristjánsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 1. október 1904, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Níu fyrirtæki tilnefnd til nýrra UT-verðlauna

Níu fyrirtæki hafa verið tilnefnd til nýrra UT-verðlauna sem veitt verða á UT-messunni næsta föstudag í Hörpu. Meira
6. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 2 myndir

Viðurkenning fyrir WOW air að fjárfestar íhugi kaup

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Þýska flugfélagið Germania hefur lagt fram beiðni um gjaldþrotaskipti. Meira
6. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Össur hagnaðist um 8,6 milljarða

Stoðtækjafyrirtækið Össur hf. hagnaðist um 613 milljónir bandaríkjadala, eða jafnvirði 8,6 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári, sem er 38% aukning frá fyrra ári, en þá nam hagnaðurinn 58 milljónum dala eða jafnvirði 6,9 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2019 | Daglegt líf | 1026 orð | 4 myndir

Heimspeki breytir manni alltaf

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Mín fyrstu kynni af Simone de Beauvoir voru þegar mamma gaf mér unglingnum bókina Saga af þægri stúlku, sem er sjálfsævisöguleg bók sem Simone skrifaði um uppvaxtarár sín. Ég var strax hrifin af hennar stíl, sem er mjög blátt áfram,“ segir Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir en nýlega kom út í þýðingu hennar bókin Pyrrhos og Kíneas, eftir Simone de Beauvoir hjá Lærdómsritum Hins íslenska bókmenntafélags. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2019 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rb3 Be6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 exf4 9. Bxf4 Rc6 10. De2 Be7 11. O-O-O Dc7 12. g4 O-O 13. g5 Rd7 14. De3 Hac8 15. Kb1 Hfe8 16. h4 b5 17. Dg3 Rce5 18. Rd4 Rb6 19. Bh3 Bxh3 20. Dxh3 Rec4 21. Rd5 Rxd5 22. Meira
6. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. febrúar 2019 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm: 121. Meira
6. febrúar 2019 | Árnað heilla | 882 orð | 3 myndir

Ferðaþjónusta er lífsstíll

Friðbjörg Matthíasdóttir fæddist 6. febrúar 1969 á Patreksfirði. „Ég ólst þó að mestu upp í Vesturbænum í Reykjavík á heimili móður minnar Kolbrúnar Karlsdóttur og stjúpföður Gísla Ragnarssonar, og gekk í Melaskóla og Hagaskóla. Meira
6. febrúar 2019 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Kamilla Ösp Guðjónsdóttir

30 ára Kamilla er frá Sandgerði en býr í Mosfellsbæ. Hún er aðstoðarm. á tannlæknastofu. Maki : Helgi Guðjónsson, f. 1982, rafvirki. Börn : Tristan Ásgeir, f. 2009, Baltasar Breki, f. 2011, og Rúrik, f. 2018. Stjúpsynir eru Þorbjörn, f. Meira
6. febrúar 2019 | Í dag | 262 orð

Kyndilmessa, ofurkýr og pálmar

Sigtryggur Jónsson skrifaði á Boðnarmjöð: „Í dag, 2. febrúar, er kyndilmessa, 40 dögum eftir 24. desember. Í kaþólskunni er sagt að konur séu óhreinar í 40 daga eftir barnsburð. Messan er því kennd við hreinsun konu sem fæddi barn þann 24. Meira
6. febrúar 2019 | Í dag | 101 orð | 2 myndir

Langar þig til Balí?

Næsta föstudag dregur Erna Hrönn á K100 út stóra vinninginn í Heilsudagatali Reebok Fitness og Kilroy. Vinningshafinn fær vikuferð fyrir tvo í Fitness Bootcamp á Balí með öllu inniföldu. Meira
6. febrúar 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Margrét Hlíf Óskarsdóttir

30 ára Margrét er úr Hafnarfirði en býr á Akranesi. Hún er lærður matsveinn og vinnur í mötuneytinu hjá Elkem. Maki : Fannar Freyr Sveinsson, f. 1987, háseti hjá Landhelgisgæslunni. Sonur : Óttar Már, f. 2016. Foreldrar : Óskar Steinar Jónsson, f. Meira
6. febrúar 2019 | Í dag | 42 orð

Málið

Strætisvagn er stór fólksflutningabíll í borg, ekur skv. áætlun o.s.frv. Ekillinn er í rituðu máli stundum kallaður vagnstjóri , stundum strætóstjóri – en lang-langoftast strætisvagnabílstjóri . Meira
6. febrúar 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Maria Magdalena Skurska fæddist 19. desember 2017 kl. 13.35...

Reykjavík Maria Magdalena Skurska fæddist 19. desember 2017 kl. 13.35. Hún vó 3.490 og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Magdalena Maria Duda Skurska og Krzysztof Skurski... Meira
6. febrúar 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Rúna Sif Stefánsdóttir

30 ára Rúna er Reykvíkingur og er í doktorsnámi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands og fótboltakona í Fjölni. Maki : Pablo Punyed, f. 1990, fótboltamaður í KR og vinnur hjá Icelandair. Foreldrar : Stefán Stefánsson, f. Meira
6. febrúar 2019 | Árnað heilla | 328 orð | 1 mynd

Saharalsadat Rahpeyma

Sahar Rahpeyma er fædd í Íran og lauk grunnprófi í byggingarverkfræði árið 2009 og meistaraprófi með hæstu einkunn í jarðskjálftaverkfræði árið 2012 frá Arak-háskólanum í Íran. Meira
6. febrúar 2019 | Árnað heilla | 216 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Högni Þórðarson 90 ára Sigurjón Guðmundsson 85 ára Guðrún Jóna Jónmundsd. Meira
6. febrúar 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Traust. A-Allir Norður &spade;2 &heart;D10 ⋄ÁG98764 &klubs;K62...

Traust. A-Allir Norður &spade;2 &heart;D10 ⋄ÁG98764 &klubs;K62 Vestur Austur &spade;109876 &spade;KDG53 &heart;97432 &heart;65 ⋄D53 ⋄10 &klubs;-- &klubs;G10875 Suður &spade;Á4 &heart;ÁKG8 ⋄K2 &klubs;ÁD943 Suður spilar 7G. Meira
6. febrúar 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Var ekki með hjálm

Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol slasaðist alvarlega i mótorhjólaslysi á þessum degi árið 1990. Slysið varð með þeim hætti að rokkarinn var á heimleið úr hljóðveri á Harley-Davidson-hjólinu sínu og virti ekki stöðvunarskyldu. Meira
6. febrúar 2019 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Víkverji á það til að vera sérhlífinn. Hann nennir ekki að hlamma sér í kalda pottinn á laugarbakkanum. Hann er ekki mikið fyrir að fara út að skokka í frosti og roki. Hann hefur reyndar stundað sjósund. Meira
6. febrúar 2019 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. febrúar 1958 Naustið bauð þorramat, fyrst íslenskra veitingahúsa, reiddan fram í trogum. Í frétt Morgunblaðsins var tekið fram að með þorramat væri átt við „íslenskan mat, verkaðan að fornum hætti, reyktan, súrsaðan og morkinn“. 6. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2019 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins er hugsi yfir þeirri þróun að nú færist í vöxt að...

Bakvörður dagsins er hugsi yfir þeirri þróun að nú færist í vöxt að leikið sé innandyra í efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þegar keppt er í knattspyrnu hefur það oftast nær verið hugsað sem utanhússíþróttagrein. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

„Vildum vera vissir um að fá hana aftur 2019“

Bandaríska knattspyrnufélagið Portland Thorns staðfesti í gær að búið væri að semja við Dagnýju Brynjarsdóttur landsliðskonu um að leika með því á ný á keppnistímabilinu 2019. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 630 orð | 3 myndir

Eitt lið hefur burði til að keppa við efstu fjögur

14. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir eins og hálfs mánaðar hlé var flautað til leiks á nýjan leik í Olís-deild karla í handknattleik karla á laugardaginn. Skemmst er frá að segja að línur í deildinni skýrðust nokkuð. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 416 orð | 4 myndir

* Elías Már Halldórsson tekur við þjálfun karlaliðs HK í handknattleik á...

* Elías Már Halldórsson tekur við þjálfun karlaliðs HK í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann hættir þar með þjálfun kvennaliðs Hauka sem hann þjálfar nú annað keppnistímabilið í röð. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð, endurteknir: Brentford – Barnet...

England Bikarkeppnin, 4. umferð, endurteknir: Brentford – Barnet 3:1 *Brentford mætir Swansea. Newport – Middlesbrough 2:0 *Newport mætir Man.City. QPR – Portsmouth 2:0 *QPR mætir Watford. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn 16-liða úrslit, A-riðill: Alba Berlín – Partizan...

Evrópubikarinn 16-liða úrslit, A-riðill: Alba Berlín – Partizan Belgrad 97:74 • Martin Hermannsson skoraði 12 stig fyrir Alba, tók 1 frákast og átti 3 stoðsendingar. Lék í 27 mínútur. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 197 orð

Guðni og Geir berjast um 152 atkvæði

Alls eiga 152 fulltrúar rétt til setu á ársþingi KSÍ í ár og geta þar með kosið um formann sambandsins. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Haukar – Stjarnan 25:25

Schenker-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudag 5. febrúar 2019. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 3:3, 4:5, 7:7, 9:9, 10:11, 12:13 , 16:14, 18:16, 19:20, 22:24, 25:25 . Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Herslumuninn skorti

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Lukkan var ekki í liði með Stjörnunni þegar liðið mætti Haukum á Ásvöllum í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær en leiknum lauk með 25:25-jafntefli í háspennuleik. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 1018 orð | 3 myndir

Komið að uppgjörinu

KSÍ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson sem var formaður í áratug á undan Guðna, eru tveir í framboði til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins í Reykjavík á laugardaginn. Segja má að um frestaðan leik sé að ræða en Geir hætti óvænt við framboð fyrir tveimur árum, þegar Guðni bauð sig fyrst fram. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: MG-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Haukar 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Skallagr 19.15 Smárinn: Breiðablik – KR 19. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Haukar – Stjarnan 25:25 Fram – HK 31:20...

Olís-deild kvenna Haukar – Stjarnan 25:25 Fram – HK 31:20 Staðan: Valur 151212378:28625 Fram 151113438:35323 Haukar 15915394:35919 ÍBV 15816360:36117 KA/Þór 14617323:34113 Stjarnan 15348352:39510 HK 153111306:3987 Selfoss 141211326:3844... Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Theodór ekki meira með ÍBV á keppnistímabilinu

Theodór Sigurbjörnsson reiknar ekki með að leika með Íslandsmeisturum ÍBV í handknattleik karla það sem eftir er leiktíðar. Meira
6. febrúar 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Valdís af stað á LPGA-móti í nótt í Viktoríu

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni á Akranesi mun keppa á öðru móti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni bandarísku, sterkustu mótaröð heims í kvennaflokki, og fer af stað í nótt kl. 02.40 að íslenskum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.