Greinar laugardaginn 9. febrúar 2019

Fréttir

9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur óskar eftir veikindaleyfi

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, mun óska eftir veikindaleyfi frá störfum sínum á Alþingi. Hann greindi frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Meira
9. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ári svínsins fagnað í Peking

Ár svínsins gekk í garð samkvæmt kínverska tímatalinu á þriðjudaginn var, og er áramótunum nú fagnað með vikulangri hátíð vítt og breitt um Kína. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Eggert

UTmessan Upplýsingatæknimessan hófst í Hörpu í gær með ráðstefnu og sýningu fyrir fagfólk í upplýsingatækni og í dag verður sýning sem opin er almenningi. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Elly sýnd í 200. skiptið

200. sýningin á Elly, sem fjallar um ævi og ástir einnar vinsælustu söngkonu Íslands, er sýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld sem er nýtt met. Fyrra metið átti Mamma mia! sem var sýnd 188 sinnum. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Engin banaslys á sjó en fleiri slys tilkynnt

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Engin banaslys urðu á íslenskum sjómönnum við strendur landsins á árinu 2018 og er það fimmta árið sem sú ánægjulega þróun á sér stað, segir í nýútkomnu yfirliti siglingasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa fyrir seinasta ár. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Enn ríkir óvissa um loðnuvertíð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Enn hefur ekki mælst það mikið af loðnu að gefinn verði út upphafskvóti á vertíðinni. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gestkvæmt á Bessastöðum

Forsetasetrið á Bessastöðum var opið almenningi í gærkvöld og var það liður í Vetrarhátíð og Safnanótt 2019. Gestum bauðst að skoða Bessastaðastofu, móttökusal og bókhlöðu forsetasetursins milli klukkan 19.00 og 22.00. Guðni Th. Meira
9. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hafnar „falskri“ neyðaraðstoð

Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hét því í gær að hann myndi ekki hleypa „falskri neyðaraðstoð“ frá Bandaríkjunum inn í landið, en Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar hafði óskað eftir henni. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Hetjur með hjartagalla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Alþjóðleg vitundarvika um meðfædda hjartagalla hófst í fyrradag og stendur til 14. febrúar. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Hringskonur gáfu 30 milljónir til LSH

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Kvenfélagið Hringurinn gaf Landspítalanum (LSH) gjöf í gær að andvirði 30 milljónir króna í tilefni af 115 ára afmæli félagsins. Við sama tækifæri var endurbætt veitingastofa Hringskvenna á Barnaspítala Hringsins vígð. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hæfileikarík börn í Breiðholti sýndu listir sínar

Árleg hæfileikakeppni barna sem sækja frístundaheimili í Breiðholti fór fram í Breiðholtsskóla í gær. Keppnin hefur lengi verið einn vinsælasti viðburðurinn á vegum Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs. Tólf atriði voru skráð og þátttakendur voru 39. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Inflúensan er seinna á ferðinni í ár

Alls leituðu 115 á heilsugæslur og bráðamóttökur í síðustu viku vegna inflúensulíkra einkenna. Það er aukning frá vikunum á undan, en inflúensan er nokkuð seinna á ferðinni nú en fyrri ár. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ítrekað var óskað eftir áliti

Ítrekað var óskað eftir því í borgarráði að fá álit Persónuverndar um fyrirhugaðar aðgerðir Reykjavíkurborgar til að auka kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1161 orð | 3 myndir

Ítrekuðum óskum um álit hafnað

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur hafnaði því í borgarráði að fá álit Persónuverndar vegna fyrirhugaðra aðgerða til að auka kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningunum í fyrra. Meira
9. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Krónprinsinn ekki ásakaður

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að verða ekki við kröfu bandarískra öldungadeildarþingmanna um að hann lýsti því yfir hver bæri ábyrgð á morðinu á sádí-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi í október á síðasta ári, en hann var tekinn af lífi... Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Listaháskólanemar kynntu sér gamla síldarbæinn

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Í lok árs 2018 voru alls 45 án atvinnu í Fjallabyggð, 32 karlar og 13 konur. Þetta má lesa úr gögnum frá Vinnumálastofnun. Íbúum fækkaði um sjö eða um 0,3% á síðasta ári, voru 2.004 hinn 1. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Lúmsk er sektarkennd þolandans

Eftir að Sævar Þór Jónsson var beittur kynferðisofbeldi af þremur ókunnugum einstaklingum þegar hann var aðeins átta ára byrgði hann þá skelfilegu lífsreynslu inni og sagði ekki nokkrum manni frá því sem gerst hafði, ekki einu sinni foreldrum sínum. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Nýsveinahátíð í Ráðhúsinu í dag

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík stendur í dag fyrir árlegri nýsveinahátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14. Þar munu 22 nýsveinar fá sérstaka viðurkenningu fyrir að hafa skarað fram úr í sínu námi. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ný verðlaun kennd við Laxness

Ríkisstjórn Íslands mun standa straum af tveggja milljóna króna verðlaunafé vegna nýrra alþjóðlegra bóknenntaverðlauna sem kennd verða við Halldór Laxness. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun eftir tillögu forsætisráðherra. Tilefnið er... Meira
9. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Prinsessa stefnir á forsætisráðuneytið

Ubolratana, prinsessa af Taílandi og eldri systir konungsins, tilkynnti í gær að hún hygðist bjóða sig fram í embætti forsætisráðherra, en kosið verður í landinu í vor. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Samdráttur í verslun vegna lokunar gatna

„Sumarlokanir gatna í miðbænum frá árinu 2012 og síendurteknar skyndilokanir hafa leitt af sér mikinn samdrátt í verslun. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sex manns missa vinnu í Helguvík

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síldarvinnslan hf. hefur ákveðið að hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sjálfsávísanir lækna ekki stórt vandamál

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Embætti landlæknis hefur sent frá sér athugasemd vegna fréttar Stöðvar 2 um sjálfsávísanir lækna. Í athugasemdinni kemur fram að sjálfsávísanir lækna séu heimilar samkvæmt lögum og séu undir sérstöku eftirliti. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð

Stórauknar tekjur Reykjanesbæjar

Tekjur Reykjanesbæjar af staðgreiddu útsvari launþega jukust um 1,5 milljarða milli áranna 2017 og 2018 og námu um 9,9 milljörðum. Með því er Reykjanesbær fjórða tekjuhæsta sveitarfélag landsins í þessu efni. Til samanburðar var það í sjötta sæti 2017. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 349 orð

Sýna stjórnvöld á spilin 18. febrúar?

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óþolinmæðin færist í aukana meðal fulltrúa þeirra 16 félaga í Starfsgreinasambandinu (SGS) sem enn hafa ekki vísað yfirstandandi kjaradeilu við SA til ríkissáttasemjara. Fram kom á fundi samninganefndar SGS sl. Meira
9. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 123 orð

Tíu látnir í eldsvoða í Brasilíu

Þjóðarsorg ríkti í Brasilíu í gær eftir að tíu manns létust í eldsvoða í þjálfunarbúðum Flamengo, eins vinsælasta knattspyrnufélags landsins. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Tryggja þarf öryggi snjallheimilistækja

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ráðstefna UTmessunnar var sett í 9. sinn í Hörpu í gær en UTmessa er ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð

Uppgefnir á lokun gatna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Talsmenn fjölda fyrirtækja í miðborg Reykjavíkur hafa ritað borgarstjórn opið bréf og mótmælt lokun gatna. Þeir segjast til þessa hafa talað fyrir daufum eyrum borgaryfirvalda. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Útboði kaupa á nýjum sjúkrabílum frestað

Opnun útboðs vegna fyrirhugaðra kaupa á sjúkrabílum sem átti að fara fram 7. febrúar hefur verið frestað til 13. mars. Meira
9. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 535 orð | 4 myndir

Útsvarstekjurnar á hraðri uppleið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur sveitarfélaga af staðgreiddu útsvari voru 195 milljarðar króna í fyrra og jukust um 9,5% milli ára. Þær voru til samanburðar 161 milljarður 2016 og 178 milljarðar 2017. Meira
9. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Varnaglanum ekki haggað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, sagði í gær að hann væri opinn fyrir frekari viðræðum um framtíð Brexit-samkomulagsins svonefnda, en ítrekaði að ekki væri hægt að hrófla við efni þess á nokkurn hátt. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2019 | Leiðarar | 290 orð

Hjálpargögnum hafnað

Maduro sýnir sinn innri mann með því að hafna neyðaraðstoð Meira
9. febrúar 2019 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Kosningabrot Reykjavíkurborgar

Meirihlutinn í Reykjavík féll í síðustu kosningum en Viðreisn stóð undir nafni og reisti hann við að kosningum loknum. Þrátt fyrir þessa viðreisn hins fallna meirihluta rétt hangir hann á einum manni í 23 manna borgarstjórn. Meira
9. febrúar 2019 | Reykjavíkurbréf | 2606 orð | 1 mynd

Óhjákvæmilegt er að óháðir aðilar komi að

Persónuvernd gerir mjög alvarlegar athugasemdir. Við blasir að um mjög alvarlega misnotkun var að ræða og reynt var með öllum ráðum að blekkja Persónuvernd. Meira
9. febrúar 2019 | Leiðarar | 342 orð

Sendiherrann kallaður heim

Samskipti Frakka og Ítala nálgast frostmark Meira

Menning

9. febrúar 2019 | Tónlist | 663 orð | 2 myndir

Barnaópera um togstreitu móður

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Barnaóperan Konan og selshamurinn , sem Hróðmar I. Meira
9. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 527 orð | 2 myndir

Flýtur oftar en hún sekkur

Leikstjóri: Gilles Lellouche. Handrit: Gilles Lellouche, Ahmed Hamidi og Julien Lamroschini. Aðalleikarar: Mathieu Amalric, Guillaume Canet, Benoît Poelvoorde, Jean-Hugues Anglade, Virginie Efira, Leïla Bekhti og Marina Foïs. Frakkland og Belgía, 2018. 122 mín. Sýnd á Franskri kvikmyndahátíð. Meira
9. febrúar 2019 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Gyðjan finnur sér farveg

Myndlistarkonurnar Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir, sem saman mynda Gjörningaklúbbinn/The Icelandic Love Corporation, opna sýninguna Nýja testamentið kl. 16 í dag, laugardag, í Hverfisgallerí við Hverfisgötu 4-6. Meira
9. febrúar 2019 | Tónlist | 600 orð | 3 myndir

Kannski var það feigðin...

12 tónar hafa nú endurútgefið tónlist Hilmars Arnar Hilmarssonar við kvikmyndina Börn náttúrunnar á vínil og geisladisk. Meira
9. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Kettlingakebab og fleira óvænt

Óskaplega sem það er gott að hitta gamla kunningja á skjánum aftur eftir svolítið hlé. Meira
9. febrúar 2019 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Kordo á Sígildum sunnudögum

Kordo-strengjakvartettinn heldur sína fyrstu tónleika í Norðurljósum í Hörpu kl. 16 á morgun, sunnudag. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar. Leikin verða verk eftir Mozart, Webern og Borodin. Strengjakvartett nr. Meira
9. febrúar 2019 | Tónlist | 1003 orð | 2 myndir

Óperusöngvari lætur verkin tala

Ég vil fá að vita mikið, en þó ekki alltof mikið til þess að spjallið verði meira lifandi – mig langar til að láta koma mér á óvart rétt eins og ég vil koma áheyrendum á óvart.“ Meira
9. febrúar 2019 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Tónleikar í tilefni af merkisafmælum

80 - 90 - 100 Mark! er yfirskrift tónleika Kvennakórs Háskóla Íslands kl. 16 á sunnudaginn í Hátíðarsal HÍ. Efnisskráin er tileinkuð 80, 90 og 100 ára merkisafmælum þriggja tónskálda árið 2018. Meira
9. febrúar 2019 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Tónleikar með tónlist eftir tíu konur

Í fyrsta skipti í 27 ára sögu sveitarinnar býður Stórsveit Reykjavíkur upp á heila dagskrá af tónlist eftir konur. Tónleikarnir verða haldnir í Silfurbergi í Hörpu kl. 20 á morgun, sunnudag. Meira
9. febrúar 2019 | Myndlist | 251 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri

Fyrstu tvær sýningar ársins í Listasafninu á Akureyri verða opnaðar í dag kl. Meira

Umræðan

9. febrúar 2019 | Pistlar | 370 orð

Brjóstmyndin af Brynjólfi

Á dögunum var málverk í Seðlabankanum af nakinni konu tekið niður að ósk viðkvæms starfsmanns. Mynd í Menntaskólanum á Ísafirði af umdeildum fyrrverandi skólameistara var einnig fjarlægð nýlega að beiðni nemanda. Meira
9. febrúar 2019 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Dómur sögunnar

Eftir Jón Bjarnason: "Með mikilli hörku, seiglu, vönduðum málflutningi og víðtækum stuðningi þjóðarinnar tókst okkur að stöðva aðlögunarferlið og umsóknina að ESB. Fullveldinu var borgið." Meira
9. febrúar 2019 | Pistlar | 452 orð | 2 myndir

Hált á svellinu

Nú á þorranum höfum við verið rækilega minnt á að hér á landi getur verið allra veðra von , ýmist gert hörkufrost og stillur eða hláku og rok, og mörgum hefur því miður orðið hált á svellinu og hlotið byltur og beinbrot. Meira
9. febrúar 2019 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Hlýnun jarðar: Pólitík á heimavelli

Eftir Jónas Elíasson: "Umræðan um hlýnun jarðar er tískutal sem leiðir ekki til neins, því raunhæfum aðgerðum var hafnað fyrir löngu og ekkert komið í staðinn." Meira
9. febrúar 2019 | Pistlar | 821 orð | 1 mynd

Hvað er unga Ísland að hugsa?

Félagslegar áherzlur Vöku, hagsmunafélags stúdenta, vekja athygli. Meira
9. febrúar 2019 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Loksins afleiðingar

Baráttan sem hófst með #metoo hefur loksins skilað einhverjum árangri. Ekki fullnaðarsigri, langt frá því, en einhverjum árangri. Meira
9. febrúar 2019 | Pistlar | 475 orð | 2 myndir

Persónuupplýsingar í lífeyrissjóðum

Mikið af persónuupplýsingum er geymt hjá lífeyrissjóðum landsins. SL lífeyrissjóður er fyrsti lífeyrissjóðurinn til að fá faggildar vottanir. Meira
9. febrúar 2019 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Sígandi lukka

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Ekkert er því til fyrirstöðu að halda áfram á sömu braut, en framhaldið er í höndum aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda." Meira
9. febrúar 2019 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Sólrúnir

Eftir Bryndísi Schram: "Og það var hún sem sagði svo eftirminnilega við tíu þúsund fjölskyldur, sem misstu allt sitt í hruninu: „Þið eruð ekki þjóðin.“ Orðin svíða. Þau sitja eftir í þjóðarminninu." Meira
9. febrúar 2019 | Aðsent efni | 636 orð | 3 myndir

Stjórnvöld hefji strax viðræður um þjónustu hjúkrunarheimila

Eftir Eybjörgu Hauksdóttur, Pétur Magnússon og Björn Bjarka Þorsteinsson: "Vinnubrögð SÍ og ráðuneytisins eru ekki til þess fallin að auka traust á milli aðila eða tiltrú á samningaferlinu." Meira
9. febrúar 2019 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Vígvæðing fjölmiðla

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Sú ómannúðlega útreið, sem sex þingmenn hafa fengið í kjölfar þess að fjölmiðlar birtu leynilega upptöku af einkasamtali þeirra á ölstofu, vekur óhug." Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2019 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Anna Gunnlaug Eggertsdóttir

Anna Gunnlaug Eggertsdóttir fæddist 4. júlí 1928. Hún lést 30. janúar 2019. Anna Gunnlaug var jarðsungin 7. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2019 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Ásta Sigmarsdóttir

Ásta fæddist 3. nóvember 1925. Hún lést 29. janúar 2019. Útför hennar fór fram 8. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Einar Ragnar Sigurbrandsson

Einar Ragnar Sigurbrandsson fæddist 20.6. 1935 í Haga á Barðaströnd. Hann lést 3.2. 2019 á sjúkrahúsinu á Patreksfirði. Foreldrar hans voru Ólafía Guðmunda Hjálmarsdóttir, f. 29.6. 1907, d. 5.12. 1997, og Sigurbrandur Kristján Jónsson, f. 21.3. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2019 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Elín Sigurbjörg Sigurðardóttir

Elín Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist á Dalvík 30. maí 1928. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 28. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Petrína Þórunn Jónsdóttir ljósmóðir, f. á Dalvík 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Rafn Ólafsson

Rafn Ólafsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1937. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 25. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ólafur K. Ólafsson, f. 24. júlí 1914, d. 27. júlí 1995, og María Guðmundsdóttir, f. 7. október 1915, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2019 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

Steinunn Sveinsdóttir

Steinunn Sveinsdóttir fæddist á Siglufirði 6. janúar 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi 3. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Sveinn Ásmundsson byggingameistari, f. 16. júní 1909, d. 26. febrúar 1966, og Margrét Snæbjörnsdóttir húsfreyja, f. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 251 orð

Aukið öryggi viðskipta við verktaka

Creditinfo hefur nú gert almenningi og smærri fyrirtækjum og félögum kleift að öðlast aðgang að gagnabanka sínum án þess að vera í áskrift. Öllum er því fært að nálgast upplýsingar um lánshæfi, eignarhald og rekstrarsögu fyrirtækja. Meira
9. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 2 myndir

Átta milljarða lækkun

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Markaðsvirði Icelandair Group lækkaði um tæpa átta milljarða króna í gær þegar gengi hlutabréfa félagsins lækkaði um tæp 16 prósent. Gengið er nú 8,67 en var 10,31 við upphaf viðskipta í gærmorgun. Meira
9. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Fæðingarorlof verði tólf mánuðir

Logi Einarsson, formaður Samfylkingar, mælti í líðandi viku á Alþingi fyrir frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs úr níu mánuðum í tólf. Allir þingmenn Samfylkingar eru meðflutningsmenn. Meira
9. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Skurðarvél í skóla

Fulltrúar JE vélaverkstæðisins á Siglufirði færðu málmiðnaðarbraut Verkmannaskólans á Akureyri á dögunum plasma-skurðarvél að gjöf. Vélina góðu fékk verkstæðið haustið 2016 og reyndist hún afar vel. Meira
9. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Öryggisvitund

Ísaga hreppti Forvarnarverðlaun VÍS sem afhent voru á forvarnarráðstefnu VÍS sem haldin var á Hilton Nordica nú í vikunni. Meira

Daglegt líf

9. febrúar 2019 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Ástir, örlög og brostnar vonir

Þinn Falstaff! heitir nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sem sýnd verður í Iðnó í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 16 og 20. Þinn Falstaff! er óperuflækja um ástir, örlög og brostnar vonir með senum úr hinum ýmsu óperum. Meira
9. febrúar 2019 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Segja frá lífi og ljóðum Tómasar og flytja ástsæl sönglög

Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knútur ætla að flytja dagskrá um Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í Hannesarholti í Reykjavík, á morgun, sunnudaginn 10. febrúar, kl. 16. Þeir munu endurtaka leikinn 24. mars kl. 16. Meira
9. febrúar 2019 | Daglegt líf | 1014 orð | 5 myndir

Veröld vantar fleiri konur í áhrifastöður

Hún hefur áhyggjur af því að leiðtogar heimsins í dag stíi okkur í sundur í stað þess að sameina. Og eyðileggi jörðina. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2019 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 c5 4. Rc3 d6 5. a3 Rc6 6. Hb1 e6 7. b4 Rge7 8...

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 c5 4. Rc3 d6 5. a3 Rc6 6. Hb1 e6 7. b4 Rge7 8. e3 Re5 9. De2 d5 10. cxd5 c4 11. d6 Rd3+ 12. Kf1 Dxd6 13. Rf3 Bd7 14. Re1 Bc6 15. Re4 De5 16. Rxd3 cxd3 17. Dxd3 Hd8 18. Dc2 Bb5+ 19. Kg1 Bd3 20. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

77 ára í dag

Bandaríska tónlistarkonan Carol King fæddist á þessum degi árið 1942 á Manhattan. Hún hlaut nafnið Carol Joan Klein en breytti því síðar. King hóf tónlistarnám ung og byrjaði að læra á píanó aðeins fjögurra ára gömul. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
9. febrúar 2019 | Fastir þættir | 547 orð | 5 myndir

Aldrei að gefast upp

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á sunnudaginn og er því Skákmeistari Reykjavíkur 2019. Hjörvar hlaut átta vinninga af níu mögulegum og varð ½ vinningi fyrir ofan Guðmund Kjartansson sem hlaut 7½ vinning. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Á blússandi siglingu

Söngkonan Ariana Grande gaf út sína fimmtu breiðskífu í gær sem ber nafnið Thank U, Next. Grande er heldur betur á blússandi siglingu því aðeins sex mánuðir eru frá útgáfu fjórðu plötunnar, Sweetener. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 17 orð

Ákalla mig á degi neyðarinnar og ég mun frelsa þig og þú skalt vegsama...

Ákalla mig á degi neyðarinnar og ég mun frelsa þig og þú skalt vegsama mig. (Sálm: 50. Meira
9. febrúar 2019 | Árnað heilla | 590 orð | 3 myndir

Byrjaði snemma í æsku að veiða silung

Ólafur Haukur Ólafsson fæddist 9. febrúar í Reykjavík og ólst upp á Reynimelnum og Bústaðablettinum. Meira
9. febrúar 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Frávísun. S-Allir Norður &spade;10653 &heart;Á4 ⋄G10 &klubs;KD632...

Frávísun. S-Allir Norður &spade;10653 &heart;Á4 ⋄G10 &klubs;KD632 Vestur Austur &spade;D87 &spade;G4 &heart;10952 &heart;KG86 ⋄ÁK3 ⋄98754 &klubs;854 &klubs;G10 Suður &spade;ÁK92 &heart;D73 ⋄D62 &klubs;Á97 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. febrúar 2019 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Heldur veglega upp á afmælið síðar

Júlíana Hansdóttir Aspelund, deildarstjóri hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ), á 50 ára afmæli í dag. Hún lærði iðjuþjálfun í Danmörku og bjó þar á árunum 1995-99. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 276 orð

Jöfn byrði brýtur engra bak

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vont umtal hér varast ber. Víst það handan fjallsins er. Að aftanverðu á þér sést. Upp á klárinn hefur sest. Svona lítur lausn Hörpu á Hjarðarfelli út: Baktal ætti að banna víst. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Eftir að heimurinn varð alþjóðlegur hefur alþjóðlegur samanburður orðið æ algengari. Kemur þá jafnan í ljós að ýmsir alþjóðlegir brestir eru mismiklir eftir löndum. Illt er það en ekki batnar þegar „alþjóðlegir kvarðar eru ekki sammála“. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 1511 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Dýrð Krists. Meira
9. febrúar 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Reykjavík Magnûs Óli Halldórsson fæddist 25. júní 2018 kl. 9.07 í Poole...

Reykjavík Magnûs Óli Halldórsson fæddist 25. júní 2018 kl. 9.07 í Poole á Englandi. Hann vó 3.905 g en ekki er vitað nákvæmlega um lengdina því það tíðkast ekki á spítalanum í Poole að mæla lengd við fæðingu. Meira
9. febrúar 2019 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Sigríður Kjaran

Sigríður Kjaran fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1919. Foreldrar hennar voru hjónin Soffía Kjaran húsmóðir (f. Siemsen), f. 1891, d. 1968, og Magnús Kjaran stórkaupmaður (f. Tómasson), f. 1890, d. 1962. Meira
9. febrúar 2019 | Árnað heilla | 418 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Anna Jóna Ingimarsdóttir 85 ára Sigurður G. Jónsson Stella Þorvaldsdóttir 80 ára Halldóra Valfríður Elísdóttir Magnea Vattnes Kristjánsdóttir Pétur V. Guðmundsson Rósa Jónsdóttir 75 ára Ásta S. Meira
9. febrúar 2019 | Fastir þættir | 252 orð

Víkverji

Víkverji hefur gaman af orðaleikjum. Allt Framliðið lék eins og það væri framliðið, sagði einhver um daginn svo Víkverji heyrði og gat ekki varist brosi. Meira
9. febrúar 2019 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. febrúar 1946 Maður hrapaði í djúpa gjá í Aðaldalshrauni í Þingeyjarsýslu. Hann fannst ekki fyrr en eftir þrjá daga og var þá „heill og hress,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. 9. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2019 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Adam er sá þriðji sem leikur nú í Póllandi

Pólland Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson gekk í gær til liðs við eitt sögufrægasta félag Póllands, Górnik Zabrze, og samdi við það til hálfs annars árs, eða sumarsins 2020. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Albert minnti hressilega á sig

Albert Guðmundsson minnti hressilega á sig í gærkvöldi þegar hann kom inn á sem varamaður hjá AZ Alkmar og skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3:0 sigri á útivelli á móti botnliði hollensku úrvalsdeildarinnar, NAC Breda. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 1564 orð | 5 myndir

„Því miður er þetta hluti af leiknum“

Höfuðmeiðsli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í baráttu sinni á botni Olís-deildar karla í handbolta hafa Gróttumenn í vetur verið án þriggja leikmanna í lengri eða skemmri tíma vegna höfuðmeiðsla. Einar Jónsson, þjálfari Gróttu, þekkir vel hve slæmar afleiðingar höfuðmeiðsla geta verið, og veltir því jafnframt fyrir sér hvað geti orsakað það að síðasta áratuginn sé fjöldi dæma um alvarlegar afleiðingar höfuðmeiðsla, en slíkt hafi jafnvel varla þekkst hjá fyrri kynslóðum íþróttamanna. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – ÍR 82:83 Tindastóll – Stjarnan...

Dominos-deild karla Valur – ÍR 82:83 Tindastóll – Stjarnan 58:79 Staðan: Njarðvík 181531581:147630 Stjarnan 181441667:144228 Tindastóll 181261547:140024 Keflavík 181261584:146024 KR 181171543:151622 Þór Þ. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

England B-deild: Aston Villa – Sheffield United 3:3 • Birkir...

England B-deild: Aston Villa – Sheffield United 3:3 • Birkir Bjarnason var á meðal varamanna Aston Villa allan leikinn. Frakkland Dijon – Marseille 1:2 • Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður, sat allan leikinn á meðal varamanna Dijon. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Er ekki klár í slaginn

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er ennþá úr leik eftir að hafa tognað á lærvöðva í viðureign Íslands og Þýskalands á heimsmeistaramótinu laugardaginn 19. janúar sl. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Haukar U – Víkingur 23:24 Þróttur &ndash...

Grill 66 deild karla Haukar U – Víkingur 23:24 Þróttur – Valur U 29:25 ÍR U – HK 23:31 Fjölnir – ÍBV U 31:26 Staðan: Fjölnir 121101356:29722 Valur U 12723357:29916 Haukar U 12714306:28715 Þróttur 12624360:33614 HK 12624323:32014... Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Akureyri S16 Hertz-höllin: Grótta – KA S17 Framhús: Fram – Haukar S18 TM-höllin: Stjarnan – FH S20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin:... Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Hörkuleikur hjá KA-mönnum í Ishøj

Karlalið KA tapaði fyrir danska liðinu Marienlyst Volleyball í fjögurra hrinu leik, 3:1, í fyrstu umferð Norður-Evrópubikarkeppninnar í blaki í Ishøj í Danmörku í gær. KA-menn veittu þeim dönsku harða keppni og unnu fyrstu hrinur eftir upphækkun, 28:26. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Mikið hefur verið rætt og ritað um mikið álag á handknattleiksfólki og...

Mikið hefur verið rætt og ritað um mikið álag á handknattleiksfólki og að leikjadagskrá stórmóta sé nánast út í bláinn. Á stundum leika liðin dag eftir dag og gott þykir að fá eins dags hlé á milli leikja. Fyrir vikið ná menn aldrei að safna kröftum. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 537 orð | 3 myndir

Tíundi sigurinn í röð kom í toppslag

Stjörnumenn sýndu það og sönnuðu með 79:58-sigri sínum gegn Tindastóli á útivelli í Dominos-deild karla í gærkvöldi að þeir eru með heitasta körfuboltalið landsins. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 168 orð | 3 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Vic...

* Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Vic Open-golfmótinu í Viktoríufylki í Ástralíu en hún lék þar annan hringinn í fyrrinótt. Valdís lék á tveimur höggum fyir pari, 75 höggum, eftir að hafa verið á pari á fyrsta hring. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Viðar Örn aftur og enn á skotskónum

Viðar Örn Kjartansson skoraði annað mark rússneska liðsins Rostov í 4:2-tapi fyrir Östersund frá Svíþjóð er liðin mættust í vináttuleik í fótbolta á Spáni í gær. Viðar kom Rostov í 2:1 á 60. mínútu en það dugði skammt. Meira
9. febrúar 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Viggó skoraði níu mörk í sigri í Graz

Viggó Kristjánsson átti stórleik og skoraði níu mörk fyrir West Wien er liðið vann HSG Graz með 11 marka mun, 34:23, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Graz. Meira

Sunnudagsblað

9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1402 orð | 7 myndir

52 staðir á 52 vikum

Jada Yuan var valin úr hópi þrettán þúsund umsækjenda til þess að ferðast til 52 staða heims á 52 vikum og skrifa um ævintýrið í The New York Times. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 691 orð | 2 myndir

Að nálgast álögur af varfærni

Mikilvægt er að minna á þá staðreynd að gjaldtaka er nú þegar til staðar. Hér er innheimtur gistináttaskattur, eins og þekkist víða um heim, og hér eru líka tekin ýmis þjónustugjöld á ferðamannastöðum. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Amerískar pönnukökur

Fátt er huggulegra en að borða nýsteiktar amerískar pönnukökur í morgunmat. Um að gera að breyta til á valentínusardegi, sleppa hafragrautnum einn dag og koma elskunni sinni á óvart. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1457 orð | 1 mynd

Áhyggjuefnið er samfélagsmiðlarnir

Heiðdís Lilja Magnúsdóttir er lögfræðingur hjá fjölmiðlanefnd en hún skrifaði meistararitgerð í lögfræði árið 2014 um réttinn til að gleymast. Nú þegar ný lög um persónuvernd eru orðin að veruleika er að mörgu að huga. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 160 orð | 4 myndir

Árný Ingvarsdóttir

Undanfarið hef ég mest verið að lesa bækur sem komu út fyrir jólin og ein af þeim er Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason sem ég er að klára. Hún fór hægt af stað en svo allt í einu fór allt að gerast þannig að ég er orðin mjög spennt. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1543 orð | 1 mynd

„Ekkert sem Google veit ekki um þig“

Elfur Logadóttir er lögfræðingur með meistaragráðu í upplýsinga- og samskiptatæknirétti. Hún segir upplýsingar vera af hinu góða en auðvelt sé að misnota þær og brjóta á rétti einstaklingsins. Hún treystir ekki Facebook og vill að fólk hugi vel að því hvað það sé að samþykkja á netinu. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

„Hún blátt áfram forpokast“

Útvarpshlustandi skrifaði til Velvakanda Morgunblaðsins 25. maí 1960 og hafði þá hlustað á þátt þar sem rætt var hvort eðlilegt væri að giftar konur tækju þátt í stjórnmálum og fleira í sambandi við verksvið konunnar utan og innan heimilanna. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 298 orð

BMI-óvinur Íslendinga

Íslendingum finnst gaman að slá met, þó finnst þeim skemmtilegra en annað að gera það á grundvelli hinnar svokölluðu „höfðatölu“. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagspistlar | 527 orð | 1 mynd

Brosum í röðinni

Þetta er soltið eins og ef plötusnúðar færu í verkfall og lokuðu götum til að krefjast þess að Spotify yrði bannað á Íslandi. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 21 orð | 12 myndir

Búðu vel að borðstofu

Fjölskylda og gestir kunna vel að meta þægilega og fallega borðstofustóla, sérstaklega þegar matarboðin dragast á langinn. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Drama og hasar

Stöð 2 Laugardagsmyndirnar eru af ólíkara taginu. Fyrst er það 55 Steps, sannsöguleg mynd frá 2017 með Hilary Swank og Helenu Bonham Carter í aðalhlutverkum. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Erla Scheving Halldórsdóttir Nei, aldrei. Ég bý ekki í Bandaríkjunum...

Erla Scheving Halldórsdóttir Nei, aldrei. Ég bý ekki í Bandaríkjunum. Íslenskt, já,... Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 477 orð | 3 myndir

Fimmtán mínútur af forritun

Vélmennamarkvörður og víkingatíminn í sýndarveruleika er meðal þess sem hægt verður að skoða í Hörpu á laugardag þegar UTmessan opnar dyr sínar fyrir almenningi. Viðburðurinn stækkar ár frá ári og nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum gestum. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Flatbaka með salamí og rósmaríni

Það má vel nota tilbúið pítsudeig, aðalatriðið er að botninn sé flattur út í formi hjarta. 2½-3 bollar hveiti pakki af þurrgeri ½ tsk. salt 1 bolli volgt vatn 2 msk. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 319 orð | 2 myndir

Flóttinn getur tekið enda

Þegar manneskja er tilbúin til að opna hjarta sitt, teygja sig í sára lífsreynslu og deila með annarri manneskju geta töfrar gerst. Hjörtu opnast og fleiri teygja sig eftir sinni. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 588 orð | 2 myndir

Fyrirrennara minnst

Double Indemnity er ein af upphafsmyndum „noir“ kvikmyndahefðarinnar. Skáldsagan sem myndin byggist á kom út á íslensku fyrir stuttu. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Guðfinna Elsa Haraldsdóttir Ég hef ekki gert það. Samt aldrei að vita...

Guðfinna Elsa Haraldsdóttir Ég hef ekki gert það. Samt aldrei að vita nema ég kaupi... Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Hið myrka net

Margir hafa heyrt talað um dark net en líklega vita ekki allir um hvað það snýst. Dark net eða dark web eru eins konar undirheimar netsins. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Hilmar Þorkelsson Nei, hvað heldurðu að ég haldi hann hátíðlegan...

Hilmar Þorkelsson Nei, hvað heldurðu að ég haldi hann... Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Hlóð í nokkra Pantera-slagara

Málmur Philip Anselmo hlóð í nokkra Pantera-slagara á tónleikum með hljómsveit sinni The Illegals í Brasilíu á dögunum en gamli Pantera-söngvarinn hefur notað það efni sparlega í seinni tíð. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Hvað á ég að gefa ástinni minni að borða?

Valentínusardagur er í næstu viku, fimmtudaginn 14. febrúar. Það er alltaf gaman að lyfta sér upp og bjóða elskunni sinni upp á eitthvað huggulegt. Það þarf alls ekki flóknar uppskriftir til að láta ást sína í ljós heldur er það hugurinn sem gildir. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 253 orð | 1 mynd

Hveitilaus súkkulaðikaka með chili

Það er gaman að láta koma sér á óvart og þessi súkkulaðikaka með eldheitum chili gerir það svo sannarlega með sínum lúmska hita í hverjum bita. 6 msk. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Hvert er fjallið?

Fjallið sem hér sést er í Árnessýslu, móbergsstapi sem er sviplíkur Herðubreið, og er 1.188 metrar að hæð. Er á hásléttu ofan byggðar og sést ekki þaðan nema af stöku stað. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

IP-talan þín

Þegar maður tengist netinu í gegnum netþjónustu þarf tengingin að vera með IP-tölu. Þessi talnaröð er til þess að netþjónustan viti hvar þú ert og hægt sé að svara þér; eins konar heimilisfang. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 10. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 788 orð | 2 myndir

Leshraði – eru mælingar sem innihalda leshraða rétt stefna?

Þegar ég heyrði um þessar mælingar á leshraða (lesfimi) varð ég mjög hissa. Erum við virkilega að fara í mælingar á leshraða í svo stórum stíl (120.000 mælingar á ári)? Eftir öll mín ár í Noregi hafði ég aldrei heyrt að leshraði væri mikilvægt viðfangsefni í skólum Noregs. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Lokasería Modern Family

Sjónvarp ABC hefur ákveðið að næsta sería af Modern Family verði sú síðasta í röðinni en gamanþættirnir vinsælu hófu göngu sína árið 2009. Raðirnar verða því alls ellefu og fara síðustu þættirnir í loftið á næsta ári. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Mjólkurhristingur með jarðarberjum

Það er eitthvað rómantísk við mjólkurhristinga, sem minnir á stefnumót í bandarískri matstofu á sjötta áratugnum, sérstaklega ef valið er glas við hæfi. Fyrir auka nánd, berið fram í einu glasi með tveimur rörum. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1591 orð | 1 mynd

Ofurseld internetinu

Tilvera okkar er samofin internetinu og fæst okkar vildu vera án þess. Á sama tíma er okkur umhugað um að persónuupplýsingar okkar séu ekki notaðar í vafasömum tilgangi. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 5133 orð | 4 myndir

Og alltaf elti skugginn

Sævar Þór Jónsson lögmaður var gróflega misnotaður kynferðislega af þremur ókunnugum einstaklingum þegar hann var aðeins átta ára. Í stað þess að segja frá þagði hann og gróf atvikið dýpra og dýpra í sálarlíf sitt. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Ostrur með austrænum keim

Ostrur hafa löngum verið sagðar frygðaraukandi matur og því kjörið að bjóða upp á þær á valentínusardegi. 12 ostrur hvítlauksrif, saxað bútur af engiferrót á stærð við þumal 2 msk. mirin (japanskt hrísgrjónavín til matreiðslu) 1 msk. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 36 orð | 24 myndir

Prúðbúnar og poppaðar

Fyrir utan að vera eftirlætisflíkur allra í frostinu geta peysur gert svo mikið fyrir heildarútlit. Hversdagsklæðnaðurinn verður að sparibúnaði með fallega sniðinni og fágaðri peysu og þær skærlituðu poppa upp einfaldar gallabuxur. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1276 orð | 2 myndir

Rafmögnuð óperusöngkona

Harpa Ósk Björnsdóttir var einn fjögurra sigurvegara í einleikarakeppninni Ungir einleikarar 2019. Skömmu síðar var hún valin Rödd ársins 2019 í Vox Domini-söngvakeppninni þar sem hún hlaut líka fyrsta sætið í sínum flokki og áhorfendaverðlaunin Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1064 orð | 2 myndir

Rómeó og Júlía pönksins

Fjörutíu ár voru á dögunum liðin frá andláti Sids Vicious, holdgervings pönksins. Þegar of stór skammtur af heróíni varð honum að bana sætti hann rannsókn vegna dauða unnustu sinnar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guttormsdóttir Ég man eftir þessum degi en held ekki...

Sigurbjörg Guttormsdóttir Ég man eftir þessum degi en held ekki sérstaklega upp á... Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 725 orð | 1 mynd

Stuðull sem deilt er um

Mér er eflaust enn feitt um hjartarætur en að utanverðu hefur þetta lekið af. Í allri þeirri vinnu sem orðið hefur þess valdandi hef ég líka rætt meira um heilsu og heilsueflingu en áður. Þar kemur forvitnileg stafaruna ótrúlega oft upp í umræðunni – BMI. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Sundlaugar eru griðastaður

Hvernig er að vera einn á sviðinu í svona langan tíma? Að standa einn á sviði og tala í klukkutíma er í senn ógnvekjandi og frelsandi. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Söngvakeppnin

RÚV Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2019 er á dagskrá í kvöld, laugardagskvöld, í beinni útsendingu frá Háskólabíói. Flutt verða fyrstu fimm lögin af tíu sem keppa um farseðilinn í Eurovisjón. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Tilfinningalegt óminni

Grugg Gítarleikarinn Jerry Cantrell kveðst muna lítið frá fyrstu Alice in Chains-tónleikunum eftir að söngvarinn Layne Staley féll frá en bandið kom saman á góðgerðartónleikum árið 2005 til að safna peningum fyrir fórnarlömb hamfara. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 687 orð | 2 myndir

Tímabærar breytingar

Napoleon Jinnies og Quinton Peron urðu fyrstu karlkyns klappstýrurnar til að taka þátt í ofurskálarleik í NFL-ruðningi þegar lið þeirra, Los Angeles Rams, mætti New England Patriots í Atlanta í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Tónleikar í tölvuleik

Tíu milljónir manna fylgdust með Marshmello halda tónleika í tölvuleiknum Fortnite um síðustu helgi. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 172 orð | 5 myndir

Tónlistarmaðurinn Pétur Jónsson tísti: „Það er ekkert sem ég elska...

Tónlistarmaðurinn Pétur Jónsson tísti: „Það er ekkert sem ég elska ekki við Gretu Thunberg. Eins og Astrid hafi skrifað hana. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 409 orð

Tæknikökur

Flest fyrirtæki sem nota vefsíður (sem eru líklega flest fyrirtæki í dag) reyna að kortleggja notkunarmynstur notenda sinna. Um leið og nýr notandi opnar vefsíðu sem hann hefur ekki verið á áður er sett lítil tæknikaka hjá honum (cookie). Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 548 orð | 1 mynd

Veggirnir hafa eyru

Siri, Alexa, Cortana, Bixby og Google eru orðin „fjölskylduvinir“ á mörgum heimilum. Apple bjó til Siri, Google kallar „sinn mann“ einfaldlega Google, Microsoft bjó til Cortana, Samsung bjó til Bixby og Amazon býður upp á Alexu. Meira
9. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Versta óskarsmynd allra tíma

Óskar Breska dagblaðið The Independent hefur útnefnt The Greatest Show On Earth verstu kvikmyndina sem unnið hefur til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Myndin var frumsýnd árið 1952, leikstjóri var Cecil B. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.