Minnst 12 snjóflóð féllu á Austfjörðum um helgina, samkvæmt skrá Veðurstofu Íslands um snjóflóðatilkynningar. Hafa því 32 snjóflóð fallið á landinu öllu síðustu tíu daga.
Meira
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og vistaður í fangageymslum aðfaranótt gærdagsins grunaður um akstur undir áhrifum.
Meira
Ásakanir um kosningasvindl, sem komið hafa fram í tengslum við umræðu um ákvörðun Persónuverndar, eru alvarlegar og meiðandi, að mati Önnu Kristinsdóttur, mannréttindastjóra Reykjavíkurborgar.
Meira
Þorrablótin eru í algleymi nú og í raun ein stór hátíð hér í sveitunum. Mér finnst ég því halda upp á afmælið mitt mörgum sinnum,“ segir Óttar Bragi Þráinsson, bóndi í Miklaholti í Biskupstungum, sem er 44 ára í dag.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Breytingar á staðartíma á Íslandi, þannig að klukkan verði færð fram um eina klukkustund til samræmis við stöðu landsins, gæti haft verulega neikvæð áhrif á flugstarfsemi á Íslandi.
Meira
Verði staðartíma á Íslandi breytt og klukkan færð fram um eina klukkustund, sem nemur hnattstöðu, gæti það haft verulega neikvæð áhrif á flugrekstur á Íslandi. Þetta segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
Meira
Hugmyndir eru um sameiginlega nýbyggingu fyrir lögregluembættin, tollinn og viðbragðsaðila á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er í þarfagreiningu. Næsta skref verður að meta valkosti og mögulegar staðsetningar.
Meira
Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Maður sem í fyrrakvöld var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur hafði verið í kalda pottinum í dágóða stund áður en hann fór að æfa þolköfun í lauginni, en hann missti þar meðvitund.
Meira
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það kom mér á óvart hversu ráðalaus Vegagerðin, lögreglan og Reykjavíkurborg voru á íbúafundi í Vesturbæ Reykjavíkur um öryggi gangandi vegfarenda yfir Hringbraut. Þar var talað um að stilla umfeðarljósin betur og minnka hámarkshraða í 40 kílómetra á klukkustund en ég gat ekki betur heyrt en lögreglan segði að það myndi litlu breyta þar sem meðalhraðinn á götunni væri rétt yfir 40 kílómetrar. Hugmynd fulltrúa borgarinnar um borgarlínu og aukna reiðhjólanotkun leysir ekki vandann,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur og íbúi í Vesturbænum, við Morgunblaðið.
Meira
Halldór Guðjón Björnsson, fyrrverandi verkalýðsleiðtogi, lést 10. febrúar síðastliðinn, níræður að aldri. Halldór fæddist 16. ágúst 1928 á Stokkseyri, sonur trésmiðsins Björns Ketilssonar og Ólafar Árnadóttur húsmóður.
Meira
Ljósadýrð „Við útheimsins skaut er allt eldur og skraut af iðandi norðurljósum,“ orti skáldið Einar Benediktsson um þetta stórbrotna fyrirbæri sem sést hér yfir skærhvítum...
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi átta húsleitir í umdæminu um helgina, meðal annars á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur, vegna gruns um umfangsmikla brotastarfsemi.
Meira
Um 200.000 Ítalir eru sagðir hafa tekið þátt í mótmælum gegn efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar í Róm á laugardag. Þrjú ítölsk verkalýðsfélög, CGIL, CISL og UIL, skipulögðu mótmælin og greiddu samkvæmt frétt Le Parisien fargjöld í 12 lestir, 1.
Meira
Hin margverðlaunuða litháíska tónlistarkona Jurga kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Með henni leikur Diana Enciede á Klais-orgel kirkjunnar og flytja þær verk eftir eftir J.S.
Meira
„Vandi Hringbrautar er ekki hraðatengdur og þetta slys var ekki vegna hraðaksturs. Staðreyndin í þessu máli er að einhver fór yfir á rauðu ljósi,“ segir Ólafur Kr.
Meira
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Embætti landlæknis hefur gefið út staðreyndablað þar sem farið er yfir hvað virkar í tóbaks-, áfengis-, og vímuforvörnum í skólum.
Meira
Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík var haldin í þrettánda skipti í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn. Á nýsveinahátíðinni fengu 22 nýsveinar sérstakar viðurkenningar fyrir að skara fram úr í...
Meira
Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ölvunarakstur sem endaði með ósköpum, erlent þjófagengi í iðnaðarhverfi og óspektir í miðbænum voru meðal helstu verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags.
Meira
Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tugþúsundir Spánverja flykktust út á götur Madríd í gær til þess að mótmæla ríkisstjórnarstefnu Pedro Sánchez forsætisráðherra.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í yfirstandandi kjaraviðræðum höfum við lagt ríka áherslu á aðkomu stjórnvalda því það er margt sem snertir lífskjör vinnandi fólks sem þarnast úrbóta og ríkið verður að breyta. Ber þar hæst húsnæðismarkaður, skattamál og barátta gegn félagslegum undirboðum. Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa í mörgum tilvikum brunnið upp á húsnæðismarkaðnum. Því þýðir lítið að hamast endalaust við að hækka launin ef þau eru svo tekin af fólki annars staðar,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands. Hún heldur áfram:
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hugmyndir eru um sameiginlega nýbyggingu fyrir lögregluembættin, tollinn og viðbragðsaðila á höfuðborgarsvæðinu. Starfsemin er nú í nokkrum byggingum.
Meira
Trúðar víðsvegar að úr heiminum komu saman í Lundúnum nýlega til að taka þátt í minningarathöfn um Joseph Grimaldi, konung trúðanna, sem fyrstur gat sér frægð fyrir trúðslæti.
Meira
Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ríkisstjórn Tyrklands hefur biðlað til Kínverja að loka endurhæfingarbúðum í norðvesturhluta Kína þar sem talið er að milljónir kínverskra múslima af Úígúr-þjóðerni séu í haldi.
Meira
Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Leikhúsgestir sem lögðu af stað í miðbæinn á laugardagskvöld til þess að sjá sýninguna Einræðisherrann í Þjóðleikhúsinu áttu erfiðari ferð fyrir höndum en þeir líklega höfðu gert sér í hugarlund.
Meira
Ný veðurathugunarstöð á svæði Hestamannafélagsins Fáks í Víðidal í Reykjavík sem tekin var í notkun fyrir skemmstu hefur nú þegar sýnt athyglisverðar mælingar. Í frostkaflanum 26. janúar til 4. febrúar sl.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fá þarf einhvern utan borgarkerfisins til að skoða mál Persónuverndar og Reykjavíkurborgar, að mati Eyþórs Arnalds, borgarfulltrúa og oddvita Sjálfstæðisflokks.
Meira
Dreifing gildishlaðinna og rangra upplýsinga samhliða hvatningu til þess að kjósa í kosningum sem hluti af upplýsingagjöf af hálfu opinberra aðila er almennt eitthvað sem kosningaeftirlit Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) myndi taka sérstaklega...
Meira
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sýningar á íslensk-sænsku gaman-dramamyndinni Vesalings elskendur (e. Pity The Lovers ) hefjast í vikunni. Er tímasetningin við hæfi því Valentínusardagurinn er á fimmtudag.
Meira
Gjörningaklúbburinn opnaði sýninguna Nýjasta testamentið í Hverfisgalleríi um helgina. Í sýningartexta er vatnið tengt við gyðju allra trúarbragða og á það bent að vatnið finni sér alltaf leið.
Meira
Seðlabanki Íslands opnaði dyr sínar á Safnanótt að vanda og sýndi ýmsa dýrgripi úr safni sínu. Meðal þess sem var til sýnis var gullstöng úr gjaldeyrisforða landsins og úrval málverka eftir frumherja íslenskrar myndlistar.
Meira
Á tímum þegar byrja skal ketó-morgna með því að bræða ost ofan á beikon sem er lagt ofan á egg sem er lagt ofan á meiri bræddan ost – og öllu svo dýft í majónes – tja já, þá er mjög hressandi að horfa á Jamie Oliver matreiða úr hveiti og...
Meira
Eftir Ögmund Jónasson: "Athyglisvert er að fangelsanir á undanförnum misserum beinast einkum að fólki sem drýgt hefur þann glæp að hvetja til samninga og friðsamlegra lausna!"
Meira
Mikilvægur áfangi í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut átti sér stað á dögunum þegar Sjúkrahótelið var afhent Landspítala sem mun fara með rekstur þess. Sjúkrahótelið er hannað eins og hefðbundið hótel.
Meira
Björn Björnsson fæddist 14. júlí 1955 á Ytri-Löngumýri í Húnavatnshreppi. Hann lést á Landspítala Háskólasjúkrahúsi 28. janúar 2019. Björn var sonur hjónanna Ólafar Guðmundsdóttur frá Flatey á Skjálfanda, f.
MeiraKaupa minningabók
Björn Blöndal Kristmundsson fæddist í Reykjavík 8. desember 1937. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 30. janúar 2019. Móðir hans var Halldóra N. Björnsdóttir, iðnrekandi og húsmóðir, f. 10.12. 1905, d. 22.1. 1951.
MeiraKaupa minningabók
Hilmar Gunnlaugsson fæddist 19. ágúst 1933 í Haukholtum í Hrunamannahreppi. Hann lést 30. janúar 2019 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Jósefsson, f. 12. október 1896, d. 19. desember 1981, og Þóra Loftsdóttir, f. 16.
MeiraKaupa minningabók
Jóna Guðbjörg Steinsdóttir fæddist á Múla í Vestmannaeyjum 6. desember 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Steinn Ingvarsson, f. 23.10. 1892, d. 1.3. 1983, og Þorgerður Vilhjálmsdóttir, f. 14.8.
MeiraKaupa minningabók
Borgaryfirvöld í París hafa höfðað mál á hendur gistiveitunni Airbnb og krefjast þess að fyrirtækið greiði jafnvirði 12,5 milljóna evra í sekt fyrir að birta gistiauglýsingar sem ekki samræmast bókstaf laganna.
Meira
Bryddað er upp á ýmsu í tilefni af Degi íslenska táknmálsins sem er í dag 11. febrúar. - Málþing Málnefndar um íslenskt táknmál og Rannsóknastofu í tákmálsfræðum verður haldið í dag í Veröld, húsi Háskóla Íslands og hefst kl. 16:30.
Meira
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
30 ára Einar er Hafnfirðingur en er nýfluttur til Grindavíkur. Hann er með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum og stjórnmálafræði og starfar í sölu og samskiptum hjá hótelinu Retreat hjá Bláa lóninu. Foreldrar : Sverrir Ögmundsson, f.
Meira
Bítlarnir héldu sína fyrstu tónleika í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1964, nánar tiltekið í Washington. Um 350 lögreglumenn umkringdu sviðið til að halda yfir 8.000 æstum tónleikagestum á mottunni.
Meira
Jón Hlöðver Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar, 1919. Foreldrar hans voru hjónin Árni J. Johnsen, f. 1892, d. 1963, kaupmaður í Vestmannaeyjum, og Margrét Marta Jónsdóttir, f. 1895, d. 1948, húsfreyja.
Meira
40 ára Kristján er frá Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð, en býr í Fellabæ. Hann er framkvæmdastjóri Skólapúlsins. Maki : Kristín Una Friðjónsdóttir, f. 1981, er í fæðingarorlofi. Börn : Agnes Katla, f. 2011, og Bergþóra, f. 2017.
Meira
1. Sweet But Psycho – Ava Max 2. Dancing With A Stranger – Sam Smith, Normani 3. High Hopes – Panic At the Disco 4. Nothing Breaks Like A Heart – Mark Ronson, Miley Cyrus 5.
Meira
Fyrir kemur að það hætti að rigna . Þá er sagt að það stytti upp . Það sem styttir upp er rigningin . Samt megum við ekki segja: „rigningin stytti upp“.
Meira
Hanna Guðrún Stefánsdóttir fæddist 11. febrúar 1979 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hún fór í sveit í þrjú sumur frá 12 ára aldri á Gilsbakka í Hvítársíðu í Borgarfirði.
Meira
30 ára Ragnheiður er Reykvíkingur. Hún er með BA-gráðu í félagsfræði með áherslu á sálfræði og er að klára MS-ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við HÍ og markaðsfulltr. hjá L'Occitane. Maki : Hafþór Harðarson, f. 1986, tæknimaður hjá...
Meira
Reykjavík Arnar Þór Gunnlaugsson fæddist 7. maí 2018 kl. 16.23. Hann vó 3.425 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Henný Húnfjörð Arnbjörnsdóttir og Gunnlaugur Arnar Elíasson...
Meira
Það er alltaf skemmtilegt að glugga í fésbókarsíðu Hjálmars Freysteinssonar: Þeim sem haltra á skökkum skóm og skrimta á eyðijörðum, er álitsbót að eiga blóm í annarra manna görðum.
Meira
85 ára Elísa Dagmar Benediktsdóttir Ingibjörg Eiríksdóttir Nielsen 80 ára Anna Aðalsteinsdóttir Ragnhildur Steinbach Sigurrós Jónsdóttir 75 ára Kristrún Guðmundsdóttir Valur Valsson 70 ára Bent Frisbæk Björgvin Björgvinsson Elín Pálsdóttir Elís Björn...
Meira
Sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni, Vatnið , sem opnuð var á fullveldisafmælinu 1. desember sl. var skemmtilegur viðkomustaður á Safnanótt. Framsetningin er fræðandi og gagnvirk tækni setur hlutina nýjar víddir.
Meira
11. febrúar 1979 Dizzy Gillespie, einn fremsti djasstrompetleikari heims, hélt tónleika í Háskólabíói. „Í stuttu máli sagt þá voru þessir tónleikar frábærir,“ sagði í umsögn Morgunblaðsins. 11.
Meira
Alfreð Finnbogason og samherjar hans hjá þýska knattspyrnuliðinu Augsburg máttu þola 4:0-tap fyrir Werder Bremen á útivelli í efstu deild þýska fótboltans í gær. Alfreð var í byrjunarliði Augsburg en þurfti að fara af velli vegna meiðsla á 68. mínútu.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson Kristófer Kristjánsson Jóhann Ingi Hafþórsson Afturelding vann öruggan sigur á Akureyri handboltafélagi, 30:22, í upphafsleik 15.
Meira
England Watford – Everton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 75 mínúturnar með Everton. Brighton – Burnley 1:3 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla.
Meira
England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Manchester City tók Chelsea í sannkallaða kennslustund þegar liðin mættust á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 6:0-sigri Mancehster City.
Meira
Langstökkvarinn Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í öðru sæti á Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum, sem fram fór í Bærum í Noregi í gær. Hafdís stökk lengst 6,34 metra sem er talsvert frá hennar besta árangri í ár sem er 6,49 metrar.
Meira
Karlalið KA hafnaði í fimmta sæti í Norður-Evrópukeppninni í blaki en kvennalið KA í sjötta sæti. Liðin luku bæði keppni í Svíþjóð og Danmörku um hádegið í gær. Bæði lið urðu neðst í þriggja liða riðlum eftir leiki föstudags og laugardags.
Meira
Martin Hermannsson átti sannkallaðan stórleik og skoraði 16 stig, tók tvö fráköst og gaf níu stoðsendingar fyrir Alba Berlín þegar liðið vann 93:81-útisigur gegn Bonn í þýsku A-deildinni í körfuknattleik í gær. Martin spilaði í rúmar 24.
Meira
Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johnanningi@mbl.is KR vann sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta er Skallagrímur kom í heimsókn í DHL-höllina í Vesturbænum á laugardaginn var.
Meira
Rakel Hönnudóttir skoraði sín fyrstu mörk fyrir enska úrvalsdeildarliðið Reading í 13:0-stórsigri á C-deildarliðinu Keynsham Town í 32-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta í gær. Rakel byrjaði á varamannabekk Reading og kom inn á í stöðunni 8:0 á...
Meira
Spánn Atlético Madrid – Real Madrid 1:3 Athletic Bilbao – Barcelona 0:0 Sevilla – Eibar 2:2 Staða efstu liða: Barcelona 23156260:2351 Real Madrid 23143640:2745 Atlético Madrid 23128333:1744 Sevilla 23107638:2537 Getafe 2398628:1935...
Meira
Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Pick Szeged halda áfram að gera það gott í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Í gær vann Szeged slóvenska liðið Celje, 29:28, á útivelli.
Meira
Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrennu í fyrsta keppnisleik sínum fyrir sænska knattspyrnufélagið Kristianstad er liðið vann 7:1-sigur á Kalmar í bikarkeppninni á laugardaginn.
Meira
SA, Skautafélag Akureyrar, er deildarmeistari Hertz-deildar kvenna í íshokkíi árið 2019. SA tryggði sér titilinn með 5:1-sigri á Reykjavík í Skautahöll Akureyrar á laugardaginn var. Liðin mættust aftur í gær og aftur hafði SA betur, 5:1.
Meira
Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu árið 2019 en þetta varð ljóst eftir 2:2-jafntefli liðsins gegn KR í lokaumferð mótsins í Egilshöllinni í gær. Valur komst í 2:0 í fyrri hálfleik með sjálfsmarki og marki frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur.
Meira
Guðni Bergsson verður formaður KSÍ næsta kjörtímabil eða næstu tvö ár hið minnsta. Þetta varð ljóst eftir yfirburðasigur hans á Geir Þorsteinssyni í formannsslag þeirra á 73. ársþingi KSÍ sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn var.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.