Greinar þriðjudaginn 12. febrúar 2019

Fréttir

12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

58% tilfella vegna barna og unglinga

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
12. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Afmælinu fagnað með ýmsum hætti

Íranar fögnuðu í gær fjörutíu ára afmæli írönsku byltingarinnar. Var múgur og margmenni á götum Teheran og héldu viðstaddir á plakötum þar sem Bandaríkjunum var mótmælt. Þá var kveikt í þjóðfánum Bandaríkjanna og Ísraels. Meira
12. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Áfram mótmælt í dag

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Banaslys rakið til lyfjaaksturs

„Rannsókn málsins leiddi í ljós að ökumaðurinn var með verulega skerta ökuhæfni sökum veikinda og lyfjanotkunar vegna þeirra,“ segir í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa um banaslys sem varð á Holtavörðuheiði 22. desember 2016. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 435 orð

Bankastjóralaun hækka og lækka

Guðni Einarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Gagnrýni á hækkun launa bankastjóra Landsbankans er skiljanleg, að mati bankaráðs Landsbankans, enda er bankinn að langstærstu leyti í eigu ríkisins. Þetta kom fram í tilkynningu frá bankaráðinu í gær. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

„Buggy“ og Kubota valda tolladeilum

Yfirskattanefnd hefur nú í tvígang á skömmum tíma þurft að úrskurða vegna deilu í tengslum við tollafgreiðslu tollstjóra á ökutæki. Var í öðru málinu um að ræða svonefnda buggy-bíla af Polaris-gerð en í hinu ökutæki af gerðinni Kubota. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bílasala dregst mikið saman

Alls voru seldir 846 nýir bílar í janúar í ár samkvæmt tölum frá Bílgreinasambandinu og er salan tæplega 50% minni en í fyrra þegar 1.623 nýir bílar seldust í mánuðinum. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Björgunaræfing í Hlíðarfjalli

Liðsmenn björgunarsveita við Eyjafjörð, fólk frá Rauða krossinum, slökkviliði, lögreglu og sjúkrahúsinu á Akureyri auk starfsmanna í Hlíðarfjalli, alls 40-45 manns, tóku þátt í björgunaræfingu í gærkvöldi. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Dauft á kolmunna við Írland

Heldur hefur verið dauft yfir aflabrögðum íslenskra skipa, sem síðustu daga hafa verið á kolmunnaveiðum vestur af Írlandi. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Degi íslenska táknmálsins var fagnað með málþingi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Dagur íslenska táknmálsins var haldinn hátíðlegur í gær í Veröld – húsi Vigdísar. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Vetrargestir Ferðalangur tekur mynd á göngu með ástinni sinni við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu í hjarta Reykjavíkur á köldum og björtum vetrardegi, með gufu frá tjörn í... Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ekkert lát á kvörtunum farþega vegna flugferða

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Kvörtunum og ákvörðunum hjá Samgöngustofu um málefni flugfarþega hefur fjölgað til muna á síðustu þremur árum. Á milli áranna 2016 og 2017 jukust kvartanir yfir 150% og hefur fjöldinn síðan þá verið nokkuð svipaður. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð

Flytji störf úr landi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eyjólfur Eyjólfsson, stjórnarmaður í Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda, gagnrýnir verkalýðshreyfinguna fyrir að velja erlendar innréttingar í félagslegar íbúðir. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra heimsótti Bjarkarhlíð

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, í gær. Hitti Katrín starfsfólk og fékk greinargóða kynningu á starfseminni, að því er segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Færri og stærri fiskimjölsverksmiðjur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa samþykkt umsókn Síldarvinnslunnar um stækkun lóðar á hafnarsvæðinu í Neskaupstað vegna fyrirhugaðrar stækkunar á fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Heimsækja yfir 50 staði

„Þetta er mjög stíf dagskrá og gengur vel,“ sagði Birgir Ármannsson, formaður þingsflokks Sjálfstæðisflokksins, um hringferð þingflokksins um landið. Til stendur að heimsækja meira en 50 staði, halda fundi og heimsækja vinnustaði. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Hundar með hæfileika

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sterk líkamsbygging, úthald, vinnusemi og andlegur styrkur eru eiginleikar sem góður lögregluhundur þarf að hafa. Til þjálfunar tökum við hunda af því kyni sem best hefur reynst. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Hækkuðu reikning án heimildar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Veitum ohf. var óheimilt að tvöfalda upphæð orkureiknings viðskiptavinar til þess að knýja fram álestur á mælum á orkunotkun hans. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Íslendings er saknað í Dublin

Hafin er í Dublin, höfuðborg Írlands, leit að íslenskum karlmanni sem ekkert hefur spurst til síðan um helgina. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Kortleggur ástand vega um landið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Forsendur hafa breyst mikið á síðustu árum og það þarf að hugsa vegakerfið upp á nýtt,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, sérfræðingur í umferðaröryggismálum. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Mannleg mistök Þjóðskrár

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Mannleg mistök ollu því að Þjóðskrá Íslands afhenti Reykjavíkurborg upplýsingar um kyn og ríkisfang erlendra ríkisborgara, segir Ástríður Jóhannesdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Þjóðskrár Íslands. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ragnar Þór Ingólfsson var sjálfkjörinn formaður VR

Ragnar Þór Ingólfsson er sjálfkjörinn formaður VR til næstu tveggja ára. Önnur framboð til formanns bárust ekki. Framboðsfrestur vegna formanns- og stjórnarkjörs VR rann út á hádegi í gær. Meira
12. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Salvini tilbúinn að hitta Castaner

Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sagði í gær að hann væri reiðubúinn að hitta Christophe Castaner, innanríkisráðherra Frakklands, í vikunni og ræða þau mál sem hafa leitt til þess að samskipti Evrópusambandsríkjanna tveggja eru nú við... Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Samskipti hafa áhrif á tíðni kynlífs

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fylgni er á milli slæmra samskipta milli foreldra og unglinga og kynlífsvirkni unglinga. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Saurgerlar mælast í miklu magni

Veruleg saurgerlamengun hefur að undanförnu mælst í Laugarvatni og af þeirri ástæðu er fólk hvatt til þess baða sig ekki í vatninu. Slíkt hefur jafnan notið vinsælda, til dæmis hjá gestum á baðstaðnum Fontana. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Segir af sér sem varaþingmaður

Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður Pírata, hefur ákveðið að segja af sér sem varaþingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suður og hefur sagt sig frá öllum öðrum ábyrgðarstörfum fyrir Pírata. Meira
12. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Segja Heyit á lífi og gagnrýna Tyrki

Kínversk stjórnvöld blésu í gær á gagnrýni tyrkneskra stjórnvalda á meðferð þeirra fyrrnefndu á þjóðflokki úígúra, íslamsks minnihlutahóps í Kína. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sjálfsbjörg líst ekki á lokunina

„Við hjá Sjálfsbjörg höfum átt fund með embættismönnum Reykjavíkurborgar og sagt þeim umbúðalaust að okkur lítist ekkert á tillögur um Laugaveg sem göngugötu,“ sagði Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands... Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skyndihjálparmaður ársins 2018 bjargaði mannslífi

Guðni Ásgeirsson, skyndihjálparmaður ársins 2018, bjargaði Oddi Ingasyni sem fékk hjartaáfall á hlaupastíg í Reykjavík. Guðni veitti Oddi hjartahnoð og fékk nærstadda til að hringja á sjúkrabíl. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Slæm samskipti hafa áhrif á kynlífsvirkni unglinga

Fylgni er á milli slæmra samskipta milli foreldra og unglinga og kynlífsvirkni unglinga. Þetta kemur fram í alþjóðlegu rannsókninni „Heilsa og lífskjör skólabarna (HBSC)“ sem lögð var fyrir íslenska unglinga í febrúar 2014. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð

Stefna í málefnum fólks með heilabilun

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Jóni Snædal öldrunarlækni að móta drög að stefnu í málefnum fólks með heilabilun. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sveppir og plöntur rugla ferðamenn

Símtölum til Eitrunarmiðstöðvar Landspítalans hefur fjölgað undanfarin tvö ár og eru á því margar skýringar að sögn Helenu Líndal, forstjóra Eitrunarmiðstöðvarinnar. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sækir um stöðu þjóðleikhússtjóra

Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri, sem búsettur er í Berlín, er einn þrettán umsækjenda um stöðu leikhússtjóra við Nationaltheatret í Osló í Noregi. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1270 orð | 4 myndir

Veikir íslensku fyrirtækin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tvískinnungur hefur einkennt framgöngu verkalýðshreyfingarinnar við uppbyggingu félagslegs húsnæðis að undanförnu. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Veitur hækkuðu orkureikninginn án heimildar

Veitum ohf. var óheimilt að tvöfalda upphæð orkureiknings viðskiptavinar til þess að knýja fram álestur á orkunotkun. Þetta segir í úrskurði Orkustofnunar við erindi íbúa í Garðabæ. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Verður áskriftarverð 4.500 krónur?

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er neytendarannsókn sem er hluti af því að undirbúa vöruna fyrir markað,“ segir Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vill að ÖSE fylgist með kosningunum

„Við viljum fyrst og fremst reyna að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki,“ segir Jórunn Pála Jónasdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Meira
12. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þingkona sökuð um gyðingahatur

Ilhan Omar, sem var kjörin til setu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nóvember síðastliðnum, var í gær sökuð um að hafa sýnt af sér gyðingahatur þegar hún birti ásakanir á twittersíðu sinni um að lobbíistasamtökin AIPAC, sem berjast fyrir nánu sambandi... Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð

Þorrablót í Kristiansand Í frétt á baksíðu blaðsins á mándag misritaðist...

Þorrablót í Kristiansand Í frétt á baksíðu blaðsins á mándag misritaðist staðsetning Þorrablóts Íslendinga í Suður-Noregi. Sagt var að það hefði farið fram í Kristianstad en þorrablótið fór fram í... Meira
12. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 124 orð

Þriðjungur í útrýmingarhættu

Um helmingi allra skordýrategunda fer hnignandi og þriðjungur er í útrýmingarhættu, samkvæmt nýrri rannsókn, sem á að birtast í apríl næstkomandi. Meira
12. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð

Þrír starfsmenn veiktust vegna myglu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hluta húsnæðis Flóaskóla í Flóahreppi hefur verið lokað eftir að grunur kom upp um myglu í starfsmannaaðstöðu og skólaseli. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2019 | Leiðarar | 172 orð

Eðlilegur flótti úr miðborginni?

Borgaryfirvöld eru lagin við að hlusta ekki á borgarbúa Meira
12. febrúar 2019 | Leiðarar | 464 orð

Orban fer enn út af sporinu

Orban ungverski kemur enn á óvart. Í Brussel ná menn ekki upp í nefið á sér Meira
12. febrúar 2019 | Staksteinar | 179 orð | 2 myndir

Sakar starfsmenn um svindlið?

Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráðherra skrifar: Á forsíðu Morgunblaðsins er í dag (11. febrúar) rætt við Líf Magneudóttur, borgarfulltrúa og oddvita VG, sem var forseti borgarstjórnar fyrir kosningar 2018. Meira

Menning

12. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Aðsókn stóð ekki undir væntingum

Nýjasta Legó-mynd kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Warner Bros., The Lego Movie 2: The Second Part , naut ekki jafnmikillar aðsóknar og framleiðendur áttu von á, að því er fram kemur í frétt á vef kvikmyndatímaritsins Variety . Meira
12. febrúar 2019 | Tónlist | 939 orð | 1 mynd

„Perlur sem lifa með manni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það skiptir mig miklu máli að fá tækifæri til að syngja hérna heima. Meira
12. febrúar 2019 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Franskir flaututónar í Garðabæ

Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma í kvöld fram í tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ. Meira
12. febrúar 2019 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Grunnlitir Canac-Marquis í Skotinu

Grunnlitir er heiti sýningar kanadíska ljósmyndarans Catherine Canac-Marquis sem opnuð hefur verið í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur, á 6. hæð Grófarhússins við Tryggvagötu. Meira
12. febrúar 2019 | Leiklist | 1077 orð | 2 myndir

Hver er sinnar gæfu smiður

Eftir Heiðar Sumarliðason og Söru Martí Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Sara Martí Guðmundsdóttir. Kvikmyndataka og klipping: Pierre-Alain Giraud. Leikmynda- og búningahönnun fyrir svið og bíó: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Meira
12. febrúar 2019 | Tónlist | 517 orð | 4 myndir

Konur í öndvegi á Grammy-hátíð

Grammy-tónlistarverðlaunin bandarísku voru afhent aðfaranótt mánudags að íslenskum tíma og voru konur áberandi meðal verðlaunahafa. Meira
12. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Leikarinn Albert Finney látinn

Enski leikarinn Albert Finney lést 7. febrúar síðastliðinn, 82 ára að aldri. Finney var einn þekktasti leikari Bretlands og einn þeirra sem voru hvað mest áberandi í nýbylgjunni í breskri kvikmyndagerð snemma á sjöunda áratugnum. Meira
12. febrúar 2019 | Hugvísindi | 72 orð | 1 mynd

Réttarfar og refsingar í hádeginu

Tryggvi Rúnar Brynjarsson heldur hádegisfyrirlestur um úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í dag kl. 12.05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
12. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Rugl í ríminu með íþrótta-Einari

Ég var að keyra niður í bæ í rólegheitum um daginn og stillti á Rás 1 í von um að heyra eitthvað áhugavert því hún er nú einu sinni fyrir forvitna. Meira
12. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Sagafilm Nordic meðal meðframleiðenda glæpaþáttanna Cold Courage

Sagafilm Nordic, dótturfélag Sagafilm í Stokkhólmi í Svíþjóð, er eitt þeirra fyrirtækja sem koma að framleiðslu átta þátta glæpasyrpu sem tökur eru hafnar á í Dublin á Írland og nefnist Cold Courage. Meira
12. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 88 orð | 2 myndir

Sjö þúsund á Legó-mynd

Aðsókn að The Lego Movie 2: The Second Part , sem sýnd er með íslensku, ensku og pólsku tali, var afar góð um helgina og sáu hana 7.060 manns sem skilaði miðasölutekjum upp á tæplega 7,7 milljónir króna. Myndin var sýnd í 15 sölum þessa helgi. Meira
12. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 258 orð | 2 myndir

The Favorite og Roma með flest

Kvikmyndirnar The Favourite og Roma áttu sviðið við afhendingu Bafta-verðlaunanna sem Breska kvikmyndaakademían veitir árlega fyrir það sem meðlimir hennar telja að best hafi verið í kvikmyndagerð á árinu. Meira

Umræðan

12. febrúar 2019 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Egyptaland

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Egyptaland með sínum heimsfrægu fornminjum er einstakur staður auk þess sem verðlag í landinu er núna með því lægsta sem þekkist." Meira
12. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1504 orð | 1 mynd

Hvað er í pakkanum?

Eftir Tómas I. Olrich: "Við skulum anda rólega og spyrna við fótum þar sem það á við. Síðan skulum við leita leiða til að hægja á og stöðva aðlögun Íslendinga að fjölþjóðlegu tollabandalagi, sem þeir vilja ekki verða aðilar að." Meira
12. febrúar 2019 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Í vörn fyrir sósíalismann

Íslensk stjórnvöld lýstu nýlega yfir stuðningi við Juan Guaidó til bráðabirgða, en Guaidó er lýðræðislega réttkjörinn forseti valdalauss þjóðþings Venesúela. Með því skipaði Ísland sér í raðir vestrænna ríkja, sem er ánægjulegt. Meira
12. febrúar 2019 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Matvæli fyrir alla á móður jörð

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Tollamúrar okkar á matvæli eru ósiðlegir. Þeir rýra lífskjör verulega og niðurfelling þeirra er lífsspursmál fyrir tugi þúsunda." Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

Ásta Hallvarðsdóttir

Ásta Hallvarðsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. júní 1939. Hún lést á Öldrunarheimilinu Lögmannshlíð 31. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Guðjónsdóttir, f. 26.7. 1910, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2019 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Helga Stefánsdóttir

Helga Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 26. september 1955. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. janúar 2019. Foreldrar hennar eru Annalísa H. Sigurðardóttir, f. 4. september 1934, d. 5. maí 2000, og Stefán Sigurðsson, f. 16. október 1919. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson fæddist 30. desember 1943 í Reykjavík. Hann lést á Gran Canaria 16. janúar 2019. Foreldrar hans voru Guðfinna Ármannsdóttir, f. 11. september 1910, húsmóðir í Reykjavík, og Pétur Finnbogi Runólfsson, f. í Winnipeg í Kanada 19. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2019 | Minningargreinar | 3183 orð | 1 mynd

Þórir Magnússon

Þórir Magnússon fæddist á Akureyri 25. febrúar 1956. Hann varð bráðkvaddur 30. janúar 2019. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Þórissonar, f. 9. febrúar 1932, d. 20. mars 2004, og Árdísar Svanbergsdóttur, f. 1. janúar 1932. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Áhyggjur af bílaleigum sem draga saman seglin

Jón Trausti segir að bílaleigurnar hafi verið að halda að sér höndum í upphafi árs og hefur áhyggjur af stöðu mála í greininni. Meira
12. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Icelandair hélt áfram að lækka í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa Icelandair lækkaði mest allra bréfa í Kauphöll Íslands í gær, eða um 5,19%, og bættist það við tæplega 16% lækkun á genginu síðasta föstudag, en félagið skilaði uppgjöri sl. fimmtudag. Meira
12. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 2 myndir

Sala á nýjum bifreiðum dregst saman um 50%

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Bílasala fer afar hægt af stað það sem af er ári. Samkvæmt tölum frá Bílgreinasambandinu er salan á nýjum bifreiðum 50% minni í janúar í ár en hún var í fyrra. Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2019 | Daglegt líf | 785 orð | 3 myndir

Stendur algerlega með Hallgerði

Hún hefur stúderað skapferli persóna í Njálssögu, enda var hún í tvö ár að teikna og tala við persónur úr Njálu fyrir Njálurefilinn langa. Það voru hæg heimatökin að taka þátt í sýningu sem er innlit í Brennu-Njálssögu. Kristín Ragna er heilluð af norrænum goðsögum. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
12. febrúar 2019 | Í dag | 238 orð

Af Matthildi og Siglunes-Lóu

Ráðagóð“ segir Hjálmar Freysteinsson á fésbókarsíðu sinni og bætir við: Mun líða seint úr minni Matthildi nóttin með Finni. Hún upp á því fann að fela hann sænginni undir sinni. Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Anna Signý Magnúsdóttir

30 ára Anna Signý er frá Þingeyri við Dýrafjörð en býr á Akureyri. Hún vinnur í Höfða þvottahúsi. Maki : Karl Franklín Kristinsson, f. 1987, vinnur hjá bílaleigunni Höldi. Systkini : Sigurður Marteinn, Gestur og Björnfríður Ólafía. Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Benjamín Örn Davíðsson

40 ára Benjamín er frá Torfufelli í Eyjafjarðarsveit en býr í Víðigerði. Hann er skógfræðingur og vinnur hjá Skógræktinni. Maki : Halla Hafbergsdóttir, f. 1979, sér um bókhald hjá VMA. Börn : Álfsól Lind, f. 1997, Gabríel Snær, f. Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Eskifjörður Rikard Thorarensen fæddist 7. júlí 2018 í Tallinn í...

Eskifjörður Rikard Thorarensen fæddist 7. júlí 2018 í Tallinn í Eistlandi. Hann vó 3.660 g og var 51 cm á lengd. Foreldrar hans eru Anette Nurmelaid frá Tallinn og Emil Thorarensen jr. frá Eskifirði. Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Fannar Gunnarsson

30 ára Fannar er Reykvíkingur, viðskiptafr. og er framkvæmdastjóri hjá gleraugnaversluninni Profil Optik. Maki : Þórdís Steindórsdóttir, f. 1990, leikskólakennari í Arnarborg. Sonur : Arnór Logi, f. 2016. Foreldrar : Gunnar Guðjónsson, f. Meira
12. febrúar 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn á toppinn

Á þessum degi árið 1972 fór tónlistarmaðurinn Al Green í fyrsta sæti Bandaríska smáskífulistans með lag sitt „Let's Stay Together“ af samnefndri plötu. Það var eina lagið sem Green kom á toppinn á sínum tónlistarferli. Meira
12. febrúar 2019 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Í kvöld kl. 19.30 hefst sjötta og næstsíðasta umferð...

Í kvöld kl. 19.30 hefst sjötta og næstsíðasta umferð MótX-skákhátíðarinnar. Skákfélagið Huginn og Skákdeild Breiðabliks standa að mótshaldinu en á nokkrum árum hefur mótið unnið sér sess sem eitt sterkasta opna mót sem haldið er ár hvert á Íslandi. Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

Jón Trausti

Guðmundur Magnússon, þekktastur undir höfundarnafninu Jón Trausti, fæddist 12. febrúar 1873 á Rifi á Melrakkasléttu. Foreldrar hans voru í húsmennsku þegar hann fæddist en þau voru Magnús Magnússon, f. 1837, d. Meira
12. febrúar 2019 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Kennir fólki að slaka á

Laufey Steindórsdóttir heimsótti Ísland vaknar á K100 en hún kennir fólki að slaka á. Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Komin aftur heim upp á Akranes

Guðjóna Vilmundardóttir á 60 ára afmæli í dag. Hún er fædd og uppalin á Akranesi, en hefur búið víða, meðal annars í sautján ár á Seyðisfirði. „Núna er ég komin heim en það eru tæp fjögur ár síðan ég flutti aftur upp á Akranes. Meira
12. febrúar 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

„The Uyghur people“ er þjóðernishópur. Þar eð „people“ þýðir bæði fólk og þjóð sést bæði og heyrist hann kallaður „Uyghur-fólkið“. Betra er þá - þjóðin , en hreinlegast Úígúrar . Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 624 orð | 3 myndir

Spennandi vinna í víðfeðmu sveitarfélagi

Kristján Þór Magnússon fæddist 12. febrúar 1979 á Húsavík og ólst þar upp. Hann iðkaði íþróttir sumur og vetur, meðal annars handbolta og frjálsar íþróttir og lengst af knattspyrnu með Völsungi frá 6. flokki og upp í meistaraflokk. Meira
12. febrúar 2019 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhanna Bjarnadóttir Lilja Kristjánsdóttir 85 ára Erla Engilbertsdóttir Hrafnkell Alexandersson Ólöf Valdimarsdóttir Sjöfn Bachmann Bessad. Meira
12. febrúar 2019 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Nú þegar langur og leiðinlegur janúarmánuður er á enda má með sanni segja að betri tíð og bjartari sé fram undan. Eftirmál jólanna eru að mestu frá og nú þurfum við bara að sigla í gegnum stysta mánuð ársins. Meira
12. febrúar 2019 | Í dag | 22 orð

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér...

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. (Sálm: 86. Meira
12. febrúar 2019 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. febrúar 1940 Staðfest voru lög um friðun Eldeyjar undan Reykjanesi. Bannað er að ganga á hana án leyfis ríkisstjórnarinnar og ekki má granda fuglum eða eggjum. 12. febrúar 1943 Frá nyrstu ströndum, fyrsta ljóðabók Kristjáns frá Djúpalæk, kom út. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

1. deild karla Vestri – Fjölnir 88:67 Staðan: Þór Ak...

1. deild karla Vestri – Fjölnir 88:67 Staðan: Þór Ak. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Adam fór beint í liðið

Adam Örn Arnarson byrjaði vel með gamla pólska stórveldinu Górnik Zabrze í gærkvöld en þá spilaði hann sinn fyrsta leik með liðinu í pólsku úrvalsdeildinni eftir að hafa samið við félagið á föstudaginn. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

England Wolves – Newcastle 1:1 Staðan: Manch.City 27212474:2065...

England Wolves – Newcastle 1:1 Staðan: Manch.City 27212474:2065 Liverpool 26205159:1565 Tottenham 26200654:2560 Manch. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 595 orð | 3 myndir

Fjölgun í Þýskalandi á ný

Þýskaland Ívar Benediktsson iben@mbl.is Útlit er fyrir að íslenskum handknattleiksmönnum fjölgi á nýjan leik í þýsku 1. deildinni frá og með næsta keppnistímabili eftir að þeim hefur fækkað jafnt og þétt á síðustu sex til sjö árum. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Formaður BLÍ hættir

Jason Ívarsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs til formanns Blaksambands Íslands, BLÍ, á ársþingi sambandsins sem fram fer föstudaginn 29. mars í Laugardal. Jason hefur verið formaður BLÍ í 14 ár. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram – ÍBV 18.30 Origo-höllin: Valur – Stjarnan 19.30 Schenker-höllin: Haukar – Selfoss 19.30 Digranes: HK – KA/Þór 19. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Níu meistarar í lokaslagnum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flautað verður til leiks á ný í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld, eftir nákvæmlega tveggja mánaða hlé. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Selfoss – ÍBV 30:28 ÍR – Valur 28:33...

Olís-deild karla Selfoss – ÍBV 30:28 ÍR – Valur 28:33 Staðan: Valur 151122418:34724 Haukar 151032434:40223 Selfoss 151023429:40922 FH 15942419:38922 Afturelding 15735416:40417 ÍBV 15537421:42513 Stjarnan 15609405:42912 ÍR 15447396:40812 KA... Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Ross minnst hjá Val, Villa og Liverpool

Ian Ross, fyrrverandi knattspyrnumanns og þjálfara, hefur verið minnst víða síðustu sólarhringa, hér á landi og á Bretlandseyjum, en hann lést á laugardaginn, 72 ára að aldri. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 973 orð | 5 myndir

Selfoss vann ÍBV með þrjú varin skot

Selfoss/Austurberg Guðmundur Karl Jóhann Ingi Hafþórsson Það var boðið upp á Suðurlandsskjálfta af betri gerðinni í Hleðsluhöllinni á Selfossi í gærkvöldi þegar ÍBV heimsótti Selfoss í Olísdeild karla í handbolta. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Síðasti landsleikur Jóns

Nú liggur fyrir að Jón Arnór Stefánsson mun leika sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni Evrópumótsins í körfuknattleik í Laugardalshöllinni fimmtudagskvöldið 21. febrúar. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Sterkasta lið United gegn PSG

Útlit er fyrir að Manchester United verði með sitt sterkasta lið í leiknum við París SG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld en liðin leika þá fyrri leik sinn á Old Trafford. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Toppbaráttan harðnar

Vestfirðingar hleyptu auknu lífi í toppbaráttuna í næstefstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Vestri vann þá býsna öruggan sigur á Fjölni 88:67 á Ísafirði en bæði liðin eru í efri hluta deildarinnar. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Tufa fylgir Tufa suður

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert eins árs samning við hollenska framherjann Patrick N'Koyi og serbneska sóknarmanninn Vladimir Tufegdzic. N'Koyi er 29 ára og kemur frá TOP Oss í hollensku B-deildinni. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tveir leikir gegn Írum í Kópavogi

Stúlknalandslið Íslands í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur tvo vináttulandsleiki gegn Írum í Kópavogi á mánudag og miðvikudag í næstu viku. Leikið er í Fífunni og Kórnum. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 268 orð | 4 myndir

*Tyrkneska knattspyrnusambandið rak í gær Mircea Lucescu sem þjálfara...

*Tyrkneska knattspyrnusambandið rak í gær Mircea Lucescu sem þjálfara karlalandsliðsins. Lítið hefur gengið hjá Tyrkjum undir stjórn Lucescus og féllu Tyrkir úr B-deild Þjóðadeildarinnar og komust ekki á HM í Rússlandi í fyrra. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Veitir þeim yngri keppni

Phil Mickelson sigraði í 44. sinn á móti á PGA-mótaröðinni í golfi í gær þegar hann notaði fæst högg á Pebble Beach-mótinu. Mótinu lauk í Kaliforníu í gær en ekki tókst að ljúka því á sunnudegi fyrir myrkur. Meira
12. febrúar 2019 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Það hafa heldur betur orðið umskipti hjá Manchester United eftir að Ole...

Það hafa heldur betur orðið umskipti hjá Manchester United eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við stjórastöðunni hjá félaginu af José Mourinho seint í desembermánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.