Greinar miðvikudaginn 13. febrúar 2019

Fréttir

13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 825 orð | 3 myndir

Áfram fundað um aðkomu stjórnvalda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er samtal í gangi og lítið annað hægt að segja á þessu stigi. Ég get ekki sagt hvað kemur út úr þessu samtali og með hvaða móti,“ segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Bendir til meiri samdráttar

Brottfarir frá Keflavíkurflugvelli voru 182.344 í janúar, borið saman við 190.219 brottfarir í janúar í fyrra. Það er 4,3% samdráttur milli ára. Ferðamálastofa hefur sundurgreint brottfarirnar milli innlendra og erlendra ferðamanna. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Blær Örn slakur og spilar vel að vanda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Blær Örn Ásgeirsson, 16 ára Kvennaskólanemi í Frisbígolffélagi Reykjavíkur, gerði sér lítið fyrir og sigraði í opnum flokki 29 keppenda á Opna spænska meistaramótinu í frisbígolfi um helgina. Meira
13. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 126 orð

Búast við fleiri eldflaugum

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði að bandalagið gerði ráð fyrir því að fleiri rússneskar eldflaugar yrðu settar upp eftir að INF-samkomulagið svonefnda dettur úr gildi. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Döðlur með skordýrum innkallaðar

Fyrirtækið Heilsa ehf. hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Erlendu húsin betri kostur

Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir það hafa verið metið hagkvæmast að flytja inn lettnesk einingahús fyrir Bjarg leigufélag. Horft hafi verið til framleiðslugetu innlendra aðila. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Flestir ökumenn nota stefnuljós en gefa þau seint

Samkvæmt könnun VÍS á stefnuljósanotkun ökumanna var áberandi hve seint ökumenn gáfu stefnuljós áður en þeir beygðu. Var könnunin gerð við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar skammt vestan við Selfoss. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Flýti sér ekki við afgreiðslu frumvarps

„Það er niðurstaða Siðfræðistofnunar að mikilvægt sé að flýta ekki um of afgreiðslu þessa frumvarps,“ segir í umsögn Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, við frumvarp til laga um þungunarrof. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1843 orð | 6 myndir

Hagkvæmast að flytja húsin inn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir að meðal annars hafi verið horft til magns, afhendingartíma og kostnaðar við þá ákvörðun að flytja inn lettnesk einingahús fyrir Bjarg leigufélag. Húsin verða sett saman á Akranesi. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hari

Í fæðuleit Reykvískar grágæsir í leit að fæðu undir snjónum. Grágæsin er að mestu farfugl en veturseta hefur aukist mjög á síðustu árum, einkum á Suðurlandi, líklega vegna hlýnandi... Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hefjast handa við þjóðgarðsmiðstöð

Jarðvinna vegna byggingar Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi er komin í útboð, að því er kemur fram á heimasíðu Framkvæmdasýslu ríkisins. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Hvað leiðir af afnámi kvótakerfis í mjólk?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kúabændur greiða nú atkvæði um það hvort viðhalda eigi kvótakerfi í mjólkurframleiðslu eða afnema það 1. janúar 2021. Bændur skipa sér í fylkingar. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hörð aftan- ákeyrsla

Hvalfjarðargöng voru lokuð vegna umferðarslyss frá því um klukkan tíu í gærmorgun og fram yfir hádegið. Tveir bílar lentu í aftanákeyrslu rétt innan við nyrðri munna Hvalfjarðarganga og voru tveir slasaðir fluttir á Landspítalann. Meira
13. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar forsætisráðherra

Minnihlutastjórn ástralska Íhaldsflokksins tapaði í gær mikilvægri atkvæðagreiðslu um réttindi flóttamanna, þegar meirihluti þingheims samþykkti með 75 atkvæðum gegn 74 að fólk í áströlskum flóttamannamiðstöðvum utan landamæra Ástrala ætti rétt á... Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Langtímaþróun er sögð á einn veg

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Árin 2015, 2016, 2017 og 2018 eru fjögur hlýjustu árin á jörðinni frá því samfelldar mælingar hófust. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð

Leigan „hækkar og hækkar“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er í samræmi við okkar reynslu. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Lögreglan rannsakar lyfjabyrlun

Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar ætlað kynferðisbrot þar sem grunur leikur á að konu hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í Reykjanesbæ þannig að hún gat ekki spornað við því að brotið væri gegn henni. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð

Marel er fimmta stærsta í sögunni

Sé miðað við markaðsvirði er Marel orðið fimmta stærsta fyrirtækið í sögu íslensku Kauphallarinnar, en markaðsvirði félagsins fór yfir 300 milljarða króna fyrr í vikunni í fyrsta sinn í sögu fyrirtækisins. Meira
13. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

May biður þingheim um meiri tíma

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, bað neðri deild breska þingsins um meiri tíma til þess að reyna að semja um breytingar á írska „varnaglanum“ svonefnda í Brexit-samkomulaginu. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Metumferð bíla í janúar

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst um 1,6% í nýliðnum janúarmánuði. Það er heldur minni aukning en að jafnaði í janúar, að sögn Vegagerðarinnar. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun ríkisstarfa á Suðurnesjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stöðugildum hjá ríkinu fjölgaði um tæplega 1.600 á þremur árum frá 2015 til 2017, þar af um 619 árið 2017. Alls voru liðlega 24 þúsund stöðugildi árið 2017, 15.313 konur á móti 8.961 körlum. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Olíuskipið Keilir til landsins

Keilir, nýtt skip Olíudreifingar, er væntanlegur til Reykjavíkur í dag eftir rúmlega tveggja vikna siglingu frá Tyrklandi, þar sem skipið var smíðað hjá Akdeniz-skipasmíðastöðinni. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ósátt við „vitleysishækkun“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þegar ákvörðun um þessa launahækkun var tekin lá fyrir að erfiðar kjaraviðræður væru fram undan. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Óveðrið gerði usla

Óveðurslægðin sem gekk yfir í gærmorgun olli nokkru tjóni og truflaði samgöngur. Þakplötur fuku af íþróttahúsi Hagaskóla í Reykjavík en verið var að gera við þakið. Lögregla og verktakar voru kölluð til. Engin röskun varð á skólastarfinu. Meira
13. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Réttað yfir Katalóníumönnum

Tólf af forystumönnum sjálfstæðissinna í Katalóníu voru dregnir fyrir hæstarétt Spánar í Madríd í gær fyrir þátt þeirra í umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu héraðsins í október árið 2015, sem og þátt þeirra í sjálfstæðisyfirlýsingu sem fylgdi í kjölfarið. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ríkisstarfsmönnum fjölgaði frá 2015

Stöðugildum hjá ríkinu fjölgaði um tæplega 1.600 á þremur árum frá 2015 til 2017, þar af um 619 árið 2017. Alls voru liðlega 24 þúsund stöðugildi árið 2017. Meira
13. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Segjast hafa náð sáttum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Sigldu yfir loðnutorfur fyrir austan

Skipstjórinn á norska uppsjávarskipinu Åkerøy sigldi yfir loðnutorfur suðaustur af landinu á leið til Norðfjarðar á mánudag. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Steinunn Valdís skipuð skrifstofustjóri

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, fv. borgarstjóra og þingmann Samfylkingarinnar, skrifstofustjóra yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu. Umsækjendur um embættið voru 30 talsins. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stigið inn í nútímann úr framtíðinni

Ferðamenn eru á ferli í miðborg Reykjavíkur þótt nú sé hávetur, samkvæmt dagatalinu. Þetta par var á gangi í miðbænum þar sem sjá má mynd af því hvernig Hafnartorg kemur til með að líta út þegar framkvæmdum lýkur. Meira
13. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingar fjölmenntu

Mörg þúsund stuðningsmanna Juan Guaidó, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Venesúela, svöruðu kalli hans í gær og mótmæltu á götum höfuðborgarinnar Caracas. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Veitur breyta vinnulagi við álestur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við tökum þessar athugasemdir Orkustofnunar alvarlega og munum breyta okkar vinnulagi,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Veitur taka athugasemdir alvarlega

„Við tökum þessar athugasemdir Orkustofnunar alvarlega og munum breyta okkar vinnulagi,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, en skv. Meira
13. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þingmenn og íbúar ræddu málefni miðborgar

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur buðu þingmönnum Reykjavíkurkjördæmis norður til málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöld. Nú standa yfir kjördæmadagar þegar þingmenn heimsækja kjördæmi sín. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2019 | Staksteinar | 240 orð | 1 mynd

Matarkarfan og kauptaxtarnir

Nú er þráttað um kaup og kjör eins og gert er með reglulegu millibili hér á landi. Þrefið nú hefur tekið allt of langan tíma, eins og raunar oft áður, og valdið mikilli óvissu og tjóni fyrir efnahagslíf og almenning. Meira
13. febrúar 2019 | Leiðarar | 580 orð

Meðaldrægar eldflaugaraunir

Sökin virðist skýr, en munu risaveldin sakna sáttmálans? Meira

Menning

13. febrúar 2019 | Dans | 868 orð | 2 myndir

Að syngja um ekki neitt

Eftir Pieter Ampe í náinni samvinnu við Jakob Ampe, Valdimar Jóhannsson, Barböru Demaret, Jelle Clarise og dansara Íslenska dansflokksins. Hugmynd: Pieter Ampe. Tónlist, samsetning og raddþjálfun: Jakob Ampe. Glöggt auga: Jelle Clarisse. Meira
13. febrúar 2019 | Bókmenntir | 316 orð | 1 mynd

Finnskt skáld inn í akademíuna

Finnska skáldið Tua Forsström er nýjasti meðlimur Sænsku akademíunnar (SA). Þetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef SA í gær. Þar segir að Forsström taki við sæti nr. Meira
13. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 873 orð | 2 myndir

Fjörug en ekki frábær

Leikstjórn: Mike Mitchell. Handrit: Phil Lord, Christopher Miller og Matthew Fogel. Bandaríkin, 2019. 106 mín. Meira
13. febrúar 2019 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar Kordíu í Háteigskirkju

Kordía, kór Háteigskirkju og kammerhópurinn ReykjavíkBarokk halda tónleika saman í Háteigskirkju í kvöld kl. 20. Meira
13. febrúar 2019 | Tónlist | 393 orð | 1 mynd

Gammar hafa engu gleymt

Djassbræðingshljómsveitin Gammar kemur fram í fyrsta skipti í meira en aldarfjórðung á tónleikum kl. 21 í kvöld í Múlanum á Björtuloftum, 5. hæð í Hörpu. Björn Thoroddsen gítarleikari, Stefán S. Meira
13. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 37 orð | 3 myndir

Íslensk-sænska kvikmyndin Vesalings elskendur var frumsýnd í Smárabíói í...

Íslensk-sænska kvikmyndin Vesalings elskendur var frumsýnd í Smárabíói í gærkvöldi en almennar sýningar hefjast á morgun. Myndin er rómantísk gamanmynd og segir af bræðrum í leit að ástinni. Meira
13. febrúar 2019 | Myndlist | 630 orð | 1 mynd

Ljósahátíðin List í ljósi hlaut Eyrarrósina í ár

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hátíðin List í ljósi á Seyðisfirði hlaut í gær Eyrarrósina 2019, en viðurkenningin er veitt árlega fyrir afburðamenningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Var þetta í 15. sinn sem hún er afhent. Meira
13. febrúar 2019 | Bókmenntir | 220 orð | 1 mynd

Norræn málstofa um #metoo haldin í dag

Málstofa sem ber yfirskriftina Norrænar umræður um #metoo-hreyfinguna í menningargeiranum verður haldin í Norræna húsinu í dag, miðvikudag, milli kl. 13 og 15.30. Meira
13. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Ungstirnin í Berlín

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir var ásamt níu öðrum ungstirnum mætt á Berlinale-kvikmyndahátíðina fyrr í vikunni til að taka formlega við viðurkenningu sem Shooting Stars ársins. Meira
13. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Upplýsandi samtöl og merkar heimildir

Þar sem Haraldur Jónsson myndlistarmaður sat innan um verkin sín á Kjarvalsstöðum þá leið honum vel. „Mér finnst ég vera kominn á ættarmót. Og mér líður vel innan um ættingja mína. Meira

Umræðan

13. febrúar 2019 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Að standa í lappirnar

Eftir Þórarin H. Ævarsson: "Til að hægt sé að efna loforðið um ódýrar íbúðir, þá verður að leita allra leiða og velta við hverjum steini í þeim tilgangi að ná niður kostnaði." Meira
13. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1528 orð | 2 myndir

Er RÚV ábyrgur fréttamiðill eða fráveita ósanninda og óhróðurs? – Opið bréf til útvarpsstjóra

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndísi Schram: "Vaknar sú spurning hvort þeir megi þá að ósekju lepja upp slúður, gróusögur, persónuníð eða aðra illmælgi – í útvarpi allra landsmanna? Og fá níðið niðurgreitt hjá skattgreiðendum." Meira
13. febrúar 2019 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Kerfislægur vandi eða einfaldlega fordómar?

Á síðustu árum hafa orðið töluverðar framfarir hvað varðar stuðning ríkisins við ýmsar atvinnugreinar, þar á meðal nýsköpun og listsköpun sem er vel enda ljóst að framtíðin liggur að mörgu leyti þar, í skapandi hugsun og nýjum tækifærum. Meira
13. febrúar 2019 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Suðupottur hugmynda og ábendinga

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrir þingmenn er fátt mikilvægara en að vera í góðum tengslum við kjósendur. Þeir þurfa að þekkja aðstæður þeirra, kunna að hlusta og taka gagnrýni." Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2019 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Elín Sigurbjörg Sigurðardóttir

Elín Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist 30. maí 1928. Hún lést 28. janúar 2019. Útförin fór fram 9. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sigurjónsson

Hafsteinn Sigurjónsson var fæddur í Reykjavík 18. mars 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ólöf Guðrún Elíasdóttir frá Laugalandi í Ísafjarðardjúpi, f. 6. ágúst 1897, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2220 orð | 1 mynd

Jón Hólmsteinn Júlíusson

Jón Hólmsteinn Júlíusson fæddist á Þingeyri 3. janúar 1926. Hann lést 2. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Júlíus Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir og áttu þau sex börn. Jón giftist Dóru Hannesdóttur, f. 14. júní 1929 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2019 | Minningargreinar | 4290 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kristinn Magnússon, Bói, fæddist í Reykjavík 20. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Anna Magnusen frá Vogi á Suðurey í Færeyjum, f. 28. júlí 1901, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Kristín Andrésdóttir

Kristín Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1947. Hún lést á Landspítalanum 3. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Andrés Sighvatsson, f. 10. júlí 1923, d. 27. ágúst 2014, og Júlíana Viggósdóttir, f. 2. ágúst 1929, d. 14. desember 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Eik hagnaðist um 2,5 milljarða

Eik fasteignafélag hf. hagnaðist um 2,5 milljarða króna á árinu 2018, en það er rúmlega 30% minni hagnaður en árið á undan, en þá var hagnaður félagsins 3,8 milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallar. Meira
13. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 3 myndir

Milljón í Marel hefði 370 faldast

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Markaðsvirði Marels fór yfir 300 milljarða í vikunni og er það í fyrsta skipti í sögu félagsins sem það fer yfir þann hjalla. Dagslokagengi Marels á mánudag var 444,5 krónur á bréfið og nam markaðsvirði fyrirtækisins á því gengi 303,4 milljörðum. Gengi félagsins lækkaði um 0,1% í viðskiptum upp á rúma tvo milljarða króna í gær og miðað við daglokagengi gærdagsins sem var 444 kr. nemur markaðsvirði félagins því 303 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2019 | Daglegt líf | 1048 orð | 1 mynd

Að sýna samkennd skiptir máli

Þegar Guðrún læknanemi sat í fyrsta sinn á rúmstokki dauðvona manns, fannst henni hún hjálparlaus, þar til hann hvíslaði: „Þakka þér fyrir að sitja hjá mér“. Þá áttaði hún sig á mikilvægi þess að gefa sér tíma til að sinna mannlegu hliðinni í starfinu sem bíður hennar. Meira
13. febrúar 2019 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Söguhringur kvenna fer af stað og Emiliana Torrini er gestur

Söguhringur kvenna hefur verið starfandi undanfarin tíu ár og er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og W.O.M.E.N, samtaka kvenna af erlendum uppruna. Glæsileg vordagskrá Söguhrings kvenna hefst n.k. sunnudag 17. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2019 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

45 ára í dag

Tónlistarmaðurinn Robbie Williams fæddist á þessum degi árið 1974 og fagnar því 45 ára afmæli í dag. Hann heitir fullu nafni Robert Peter Maximillian Williams og ólst upp í smáborginni Stoke-on-Trent í Staffordskíri. Meira
13. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
13. febrúar 2019 | Í dag | 295 orð

Fallegt veður en skafrenningur á Hellisheiði

Á sunnudag skrifaði Jón Gissurarson á Boðnarmjöð: „Síðdegis í dag var hér stillt og bjart veður með sjö gráða frosti. Hríðarélið sem var hér í gær og fyrradag er flúið til fjalla og fönnin er lítil. Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Guðmundur Löve

Guðmundur Löve fæddist 13. febrúar 1919 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sophus Carl Löve, f. 1876, d. 1952, skipstjóri og Þóra Guðmunda Jónsdóttir, f. 1888, d. 1972, húsfreyja. Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Helga Rún Helgadóttir

40 ára Helga er úr Kópavogi en býr í Garðabæ. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og er sérfr. í Seðlabankanum. Maki : Rob Kamsma, f. 1981, tæknifræðingur hjá Eflu. Börn : Thomas Helgi, f. 2009, Elías Kári, f. 2012, og Yngvi Már, f. 2017. Meira
13. febrúar 2019 | Í dag | 18 orð

Hinn réttláti gleðst yfir Drottni og leitar hælis hjá honum og allir...

Hinn réttláti gleðst yfir Drottni og leitar hælis hjá honum og allir hjartahreinir munu sigri hrósa. (Sálm: 64. Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Jón Þór Þorvaldsson

40 ára Jón Þór er frá Skeljabrekku í Borgarfirði en býr í Borgarnesi. Hann er bílstjóri hjá Borgarverki. Maki : Arna Pálsdóttir, f. 1975, bókari hjá Borgarverki. Börn : Maríus, f. 2003, Anna, f. 2003, Þorvaldur, f. 2007, stjúpbörn: Hlín, f. Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 405 orð | 4 myndir

Kjölfestuhlutverk Víkings

Björn Einarsson fæddist 13. febrúar 1969 í Reykjavík og ólst upp í Fossvogi. Björn spilaði með öllum yngri flokkum Víkings og spilaði með meistaraflokki Víkings og meistaraflokki Fylkis. Hann lék þrjá landsleiki fyrir íslenska landsliðið undir 17 ára. Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Magnús Már Einarsson

30 ára Magnús ólst upp á Esjugrund á Kjalarnesi en býr í Mosfellsbæ. Hann er ritstjóri Fótbolti.net. Maki : Anna Guðrún Ingadóttir, f. 1990, tölvunarfr. hjá Advania. Sonur : Einar Ingi, f. 2018. Foreldrar : Einar Þór Magnússon, f. 1964, stöðvarstj. Meira
13. febrúar 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Ekki alls fyrir löngu var sagt um samningaviðræður að í þeim væri „enginn gassagangur“ – en þó væri gangur. Var þarna átt við það að ekki væri neinn rífandi eða fljúgandi gangur í viðræðunum? Gassi er m.a. Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Freyr Egilsson fæddist 22. júní 2018 kl. 22.09. Hann vó 3.400...

Reykjavík Freyr Egilsson fæddist 22. júní 2018 kl. 22.09. Hann vó 3.400 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Georgsdóttir og Egill Gylfason... Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Saga Bessastaðaskóla er heillandi

Ásdís Bragadóttir talmeinafræðingur á 60 ára afmæli í dag. Hún rekur talþjálfunina Talstofu á Garðatorgi í Garðabæ. „Til mín koma aðallega börn með tal- og málmein. Meira
13. febrúar 2019 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinnar sem lýkur síðar í...

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinnar sem lýkur síðar í mánuðinum. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2424) hafði hvítt gegn Halldóri Grétari Einarssyni (2272) . 19. Rde4! Rg4 20. Rf6+! Rxf6 21. Hxd8 Rbd7 22. Bf3?! Meira
13. febrúar 2019 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg J. Jónasdóttir 80 ára Bjarni Ó. Meira
13. febrúar 2019 | Í dag | 67 orð | 2 myndir

Valentínusarleikur K100

Valentínusardagurinn er helgaður ástinni og K100 er svo sannarlega með á nótunum. K100 hefur í samstarfi við nokkur fyrirtæki útfært yndislega upplifun fyrir heppið par. Glaðningurinn inniheldur þyrluflug með Helicopter. Meira
13. febrúar 2019 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Bandaríski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Robert Caro hefur varið rúmlega helmingi ævi sinnar í að rannsaka og skrifa um ævi Lyndons B. Johnsons, sem var forseti Bandaríkjanna frá 1963 til 1969. Meira
13. febrúar 2019 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. febrúar 1693 Heklugos hófst. Það stóð fram á haust og olli miklu tjóni, jarðir lögðust í auðn og hallæri ríkti á Suðurlandi. Sænskur vísindamaður telur að mengun frá þessu gosi hafi spillt gróðri í Svíþjóð og valdið hungursneyð. 13. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Alba er enn án taps í Berlín

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, fagnaði sigri með liði sínu Alba Berlín í gær þegar liðið lagði Braunschweig að velli, 82:74, í efstu deild Þýskalands. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Annað keppnistímabilið í röð missir karlalið Þróttar í knattspyrnu...

Annað keppnistímabilið í röð missir karlalið Þróttar í knattspyrnu þjálfara á undirbúningstímabilinu. Er það nokkuð sérstök staða en liðinu gefst þó mun meiri tími til að stilla strengina með nýjum þjálfara þetta árið heldur en í fyrra. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Aron hleypur undir bagga hjá Haukum

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Bareins og fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik karla, er kominn í þjálfarateymi karlaliðs Hauka í handknattleik með formlegum hætti. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

BATE samdi við Blika um Willum

Knattspyrnufélagið BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á Willum Þór Willumssyni, efnilegasta leikmanni Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð. Frá þessu greindi Breiðablik á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 713 orð | 4 myndir

Besti leikur Framara

Í Safamýri Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ríkjandi Íslandsmeistarar í Fram fóru illa með ÍBV þegar liðin mættust í Safamýrinni í gær í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik en leiknum lauk með tólf marka sigri Fram, 39:27. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 641 orð | 3 myndir

Dugði að vera yfir í 172 sekúndir í Iðu

15. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 419 orð | 4 myndir

*Einn þekktasti knattspyrnumarkvörður allra tíma, Gordon Banks, lést í...

*Einn þekktasti knattspyrnumarkvörður allra tíma, Gordon Banks, lést í fyrrinótt, 81 árs að aldri. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Engin leið er greið í úrslit

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hlakka til að taka þátt í leiknum og ég veit að nokkrir leikmenn eru að taka þátt í undanúrslitum í fyrsta sinn. Það er mikil reynsla að komast í Höllina,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, en hún verður í eldlínunni í kvöld með samherjum sínum þegar Valur mætir Snæfelli í undanúrslitum Geysis-bikars kvenna í körfuknattleik. Flautað verður til leiks kl. 20.15 í Laugardalshöll en kl. 17.30 mætast á sama stað Stjarnan og Breiðablik í hinni viðureign undanúrslitanna. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Gunnlaugur óskaði eftir því að hætta

Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Þróttar R. í knattspyrnu eftir innan við eitt ár í starfi. Gunnlaugur tók við starfinu í apríl á síðasta ári eftir að Gregg Ryder ákvað að segja upp. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, undanúrslit: Laugardalsh...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, undanúrslit: Laugardalsh.: Breiðablik – Stjarnan 17.30 Laugardalshöll: Valur – Snæfell 20.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Origo-höllin: Valur U – HK U 19. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Manchester United...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Manchester United – París SG 0:2 Presnel Kimpembe 63., Kylian Mbappé 70. Roma – Porto 2:1 Nicolo Zaniolo 70., 75. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – ÍBV 39:27 HK – KA/Þór frestað Valur...

Olís-deild kvenna Fram – ÍBV 39:27 HK – KA/Þór frestað Valur – Stjarnan 23:23 Haukar – Selfoss 27:20 Staðan: Valur 161222401:30926 Fram 161213477:38025 Haukar 161015421:37921 ÍBV 16817387:40017 KA/Þór 15717352:36915 Stjarnan... Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

PSG í kjörstöðu

Meistaradeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikmenn Manchester United þurfa líklega ekki að hafa stórar „áhyggjur“ af því að þátttaka þeirra í Meistaradeild Evrópu dragist á langinn þennan veturinn. Franska liðið Paris St. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

SR í úrslitarimmuna

Skautafélag Reykjavíkur leikur til úrslita gegn meisturunum í Skautafélagi Akureyrar um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí þetta árið. Meira
13. febrúar 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Þýskaland Alba Berlín – Braunschweig 82:74 • Martin...

Þýskaland Alba Berlín – Braunschweig 82:74 • Martin Hermannsson skoraði 10 stig fyrir Alba, gaf 8 stoðsendingar og tók 2 fráköst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.