Greinar föstudaginn 15. febrúar 2019

Fréttir

15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð

500.000 kr. bætur vegna hlerunar

Ríkislögmaður hefur boðið einstaklingi, sem sætti símhlerunum eftir skýrslutöku hjá lögreglu, fimm hundruð þúsund krónur í miskabætur auk greiðslu vegna lögfræðikostnaðar. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Börn geta ekki beðið eftir stefnu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Börn geta ekki beðið, er yfirskrift sjötta þings Félagsráðgjafafélags Íslands sem haldið verður í dag. Félagið fagnar 55 ára afmæli á þessu ári. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Dansbylting gegn kynbundnu ofbeldi í Hörpu

Milljarður rís, árleg dansbylting UN Women gegn kynbundnu ofbeldi, fór fram í Hörpunni í gær. Viðburðurinn í ár var sérstaklega veglegur í tilefni af 30 ára starfsafmæli UN Women á Íslandi. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Eins gott að vara sig á grýlukertunum

Grýlukertin myndast þar sem vatn drýpur í frosti og myndar líkt og kerti á hvolfi. Vísindavefurinn bendir á að kalksteinsstrókar sem hanga niður úr hellisloftum séu gjarnan kallaðir grýlukerti og líklegast kenndir við Grýlu sem bjó í helli. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Endurnýja 221 vegvísi í Heiðmörk

Meðal verkefna ársins í Heiðmörk er að endurnýja 221 upplýsingaskilti og vegvísa í Heiðmörk. Áætlað er að heildarkostnaður verði um 22,5 milljónir króna. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Engum gerð refsing

Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi stjórnendur Kaupþings banka, voru í gærsakfelldir fyrir fjárdrátt í Landsrétti í Marple-málinu svokallaða. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fiskeldisrisi eignast meirihluta

Norska fiskeldisfyrirtækið SalMar ASA keypti í gær hlutabréf tveggja íslenskra fyrirtækja í Arnarlaxi fyrir tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Floni með tvenna tónleika í Austurbæ

Rapparinn Floni fagnar útkomu plötu sinnar Floni 2 með tvennum tónleikum í Austurbæ í dag, föstudag. Fyrri tónleikarnir, fyrir unglinga á aldrinum 14 til 17 ára, hefjast kl. 18.30 en þeir síðari eru fyrir 18 ára og eldri og hefjast kl. 22. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Flytja inn 220 tonn af laxi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt hér á landi séu framleidd nærri 20 þúsund tonn af laxi og silungi á ári eru enn flutt inn á þriðja hundrað tonn af ferskum laxi, aðallega frá Færeyjum. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Grunnurinn lagður með 25 aurum á mann

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Knattspyrnufélag Reykjavíkur var stofnað 1899 og verður 120 ára á morgun, laugardaginn 16. febrúar. „Ekki mörg félög hérlendis eiga sögu sem nær til þriggja alda,“ segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður KR, en áfanganum verður fagnað með ýmsum hætti á árinu og byrjað á köku að loknu getraunakaffinu í fyrramálið. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Grunuð um gróf kynferðisbrot

Aðalmeðferð í máli hjóna sem grunuð eru um gróf kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hófst í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Skýrslutaka yfir hjónunum fór einnig fram auk þess sem sex vitni komu fyrir dóminn. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Hari

Leiðindafæri Hálka og bleyta á götum borgar pirruðu ekki þessa skólapilta sem voru á heimleið úr... Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hrókurinn í útbreiðslustarfi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hrafn Jökulsson er þessa dagana á yfirreið um Norðurland til þess að kynna starfsemi Hróksins á Grænlandi, tefla fjöltefli og vekja almenna athygli á skákinni. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Innköllun vegna listeríumengunar

Frekari rannsókn á örverumengun hjá Ópal Sjávarfangi gefur tilefni til að ætla að ekki hafi tekist að uppræta listeríumengun í fyrirtækinu og að fleiri afurðir kunni að vera mengaðar af bakteríunni. Meira
15. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Kartöflumjölið hafið til vegs og virðingar

Pjongjang. AFP. | Norðurkóreskir matreiðslumeistarar stilla sér upp í rúmgóðum sölum ríkisveitingahúss í Pjongjang til að taka þátt í matreiðslukeppni í landi þar sem alvarlegur skortur er á matvælum. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð

Kona hótaði að skera mann á háls

Kona var handtekin um klukkan sex í gærkvöldi í Breiðholti eftir að hún ógnaði manni með hníf og hafði af honum myndavél. Konan var handtekin á staðnum og vistuð í fangageymslu lögreglu. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Kynnti „tímamótavinnu“ í samgöngum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þetta er tímamótavinna og erum við búin að vinna að þessu allt frá þeim tíma sem ég kom inn í ráðuneytið,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- sveitarstjórnarráðherra, í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Lax enn fluttur inn

Þótt hér á landi séu framleidd nærri 20 þúsund tonn af laxi og silungi á ári eru enn flutt inn á þriðja hundrað tonn af ferskum laxi, aðallega frá Færeyjum. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Leyft verður að veiða 1.451 hreindýr í haust

Heimilt verður að veiða 1.451 hreindýr á þessu ári, 1.043 kýr og 408 tarfa. Um er að ræða sama fjölda dýra og leyft var að veiða í fyrra. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Lægstu launin í Landsbankanum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árslaun framkvæmdastjóra bankanna þriggja í fyrra voru frá 33,3 milljónum. Þau voru hæst í Íslandsbanka eða tæplega 42 milljónir. Þetta má ráða af ársskýrslum bankanna. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð

Lækkun vísaði til grunnlauna Birnu

Þegar Íslandsbanki greindi í vikubyrjun frá því að laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra hefðu lækkað í 4,2 milljónir, eða um rúm 14% milli ára, að hennar frumkvæði, var vísað til fastra mánaðarlauna. Meira
15. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

May beið enn ósigur á þingi

Tillaga um að lýsa yfir stuðningi við brexit-stefnu ríkisstjórnar breska Íhaldsflokksins var felld í neðri deild breska þingsins í gærkvöldi með 303 atkvæðum gegn 258. Hópur brexit-sinna úr röðum þingmanna Íhaldsflokksins sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Meira
15. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ný lög gagnrýnd á Kúbu

Tónlistarmaður leikur á gítar á götu í Gamla bænum í Havana þar sem tónlistarmenn eru á hverju götuhorni. Margir listamenn á Kúbu hafa gagnrýnt ný lög þar sem listamönnum er bannað að koma fram opinberlega án leyfis menningarráðuneytis landsins. Skv. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ráðinn fréttastjóri stafrænna áskrifta

Kristján H. Johannessen hefur verið ráðinn fréttastjóri stafrænna áskrifta á Morgunblaðinu. Um er að ræða nýja stöðu innan Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, mbl.is og K100, sem ætlað er að auka enn við þjónustu áskrifenda Morgunblaðsins. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð

SGS fékk sambærilegt tilboð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Starfsgreinasambandið (SGS) hefur fengið svipað tilboð frá Samtökum atvinnulífsins (SA) og VR, Efling, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Akraness fengu á sáttafundi í fyrradag. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Stór sýning Tolla opnuð í Kaupmannahöfn

Sýning á verkum myndlistarmannsins Tolla verður opnuð á hinum þekkta sýningarstað Bredgade Kunsthandel í Kaupmannahöfn á morgun, laugardag. Sýninguna kallar Tolli Storytelling horizon og á henni eru um þrjátíu olíumálverk í ýmsum stærðum. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Svara tilboði SA í dag

„Við fórum bara yfir stöðuna og ræddum þá möguleika sem við erum með og hvernig við getum hugsanlega tekið afstöðu til þess sem SA lagði á borðið fyrir okkur. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 784 orð | 4 myndir

Sækja kolmunna um langan veg

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aukinn kraftur hefur verið settur í loðnuleit, en á meðan beðið er frétta af loðnunni hefur tugur íslenskra uppsjávarskipa verið við kolmunnaveiðar rétt utan landhelgislínu vestur af Írlandi. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Tekist á um kosningaaðgerðir í borgarráði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Borgarráðsfulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna segjast líta alvarlegum augum á niðurstöðu Persónuverndar um lögbrot borgarinnar í aðgerðum til að auka kosningaþátttöku. Meira
15. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þrír alvarlega slasaðir eftir árekstur tveggja bíla

Magnús Heimir Jónasson Erla María Markúsdóttir Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til þegar tveir bílar rákust saman á Suðurlandsvegi austan við Hjörleifshöfða við Blautukvísl á sjötta tímanum síðdegis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2019 | Leiðarar | 389 orð

Hreyfanleikinn

Leggja þarf áherslu á að viðhalda aflinu í efnahagslífinu Meira
15. febrúar 2019 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Málefnið eða maðurinn?

Andrés Magnússon, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, furðar sig í nýjasta pistli sínum á því hve litla athygli það vakti þegar varaþingmaður Pírata veittist að blaðamanni Viljans um liðna helgi. Meira
15. febrúar 2019 | Leiðarar | 251 orð

Ógnin enn fyrir hendi

Hættulegir öfgamenn eru enn á ferðinni, bæði sýnilegir og undir yfirborðinu Meira

Menning

15. febrúar 2019 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Aldrei fór ég suður í 16. sinn

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður á Ísafirði fer fram í 16. sinn 19.-20. apríl í húsnæði Kampa á Ísafirði. Meira
15. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Anspach-verðlaunin afhent

Sólveigar Anspach-verðlaunin voru afhent í þriðja sinn í gærkvöld á Franskri kvikmyndahátíð í Háskólabíói og hlaut þau Mélanie Charbonneau sem er frá Quebec í Kanada. Meira
15. febrúar 2019 | Myndlist | 582 orð | 1 mynd

„Datt í hug að setja þær bara upp samtímis“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarkona opnar tvær tengdar sýningar á morgun, laugardag. Sýningarnar nefnir hún Universal Sugar – 39.900.000 ISK, 11.900.000 ISK . Meira
15. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Engill, eiginkona, elskendur og afrek

Alita Battle Angel Tæknifræðingurinn Ido finnur höfuð og búk vélmennis á ruslahaug og smíðar á það nýja útlimi og kallar Alitu. Alita veit ekki hvaða hlutverki hún gegndi áður en kemst að því að hún býr yfir mikilli bardagatækni. Meira
15. febrúar 2019 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Heiða með tónleika í Mengi í kvöld

Ragnheiður (Heiða) Árnadóttir heldur tónleika í Mengi í kvöld. Heiða lauk meistaranámi í söng við Konunglega tónlistarháskólann í Haag í Hollandi. Meira
15. febrúar 2019 | Myndlist | 281 orð | 2 myndir

Landslagið í forgrunni

List í ljósi , hin vikulanga listahátíð á Seyðisfirði sem hlaut Eyrarrósina fyrir fáeinum dögum, stendur nú yfir og nær hámarki í kvöld og á morgun með kvölddagskrá og göngu um Seyðisfjörð bæði kvöld. Meira
15. febrúar 2019 | Leiklist | 142 orð | 1 mynd

Leiklesa einþáttunga Odds Björnssonar

Leikhúslistakonur 50+ halda leiklestur á þremur einþáttungum; Köngulónni , Við lestur framhaldssögunnar og Amalíu eftir Odd Björnsson, í Hannesarholti kl. 20 í kvöld og kl. 16 á sunnudaginn. Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikstýrir. Meira
15. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Raunir þess sem fylgist ekki með

Eins og ég á yfirleitt auðvelt með að koma hugsunum mín á blað þá vill það reynast mér mesta raun að skrifa þennan pistil með fárra vikna millibili og eiga kannski að hafa skoðanir á efni sem flutt er á öldum ljósvakans. Meira
15. febrúar 2019 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir Rótina í kvöld

Óháði kórinn heldur tónleika til styrktar Rótinni – félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda í húsnæði Óháða safnaðarins við Háteigsveg 56 í kvöld kl. 20. Kórinn kemur fram ásamt hljómsveit undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar. Meira
15. febrúar 2019 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Svartidauði breiðir úr sér á Húrra

Þungarokkssveitin Svartidauði fagnar annarri plötu sinni, Revelations of the Red Sword, með útgáfutónleika á Húrra í kvöld kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20. Meira
15. febrúar 2019 | Myndlist | 798 orð | 11 myndir

Tilnefnd til Myndlistarverðlauna

Tilkynnt var í gær hvaða fjórir listamenn eru tilnefndir til Íslensku myndlistarverðlaunanna en þau verða afhent í annað sinn í Iðnó á fimmtudaginn kemur. Meira

Umræðan

15. febrúar 2019 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Heimamenn í Reykjavík

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Það var sérlega ánægjulegt að heyra hversu jákvætt og afslappað hljóðið var í þeim sem við ræddum við." Meira
15. febrúar 2019 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Lífsrétturinn einskis virði

Heilbrigðisráðherra hefur viðrað það, að líklega væri fullvel í lagt að ætla að heimila fóstureyðingar á ófullburða börnum allt til loka 22. viku meðgöngu. Meira
15. febrúar 2019 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Mismunun og synd

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Stjórnmálamenn þrá að mismuna en dýrlingar þrá að syndga. Stjórnmálamenn láta eftir þrám sínum en dýrlingar halda aftur af þrám sínum." Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hulda Jónsdóttir

Aðalheiður Hulda fæddist 4. desember 1975 í Grindavík. Hún lést 7. febrúar 2019. Foreldrar hennar eru Súsanna Demusdóttir frá Grindavík, f. 9. maí 1946, og Jón Guðmundsson frá Ásgarði, Grindavík, f. 3. febrúar 1945. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

Anna Margrét Þorláksdóttir

Anna Margrét Þorláksdóttir fæddist í Eyjarhólum í Mýrdal 3. maí 1938. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 3. febrúar 2019. Faðir Önnu Margrétar var Þorlákur Björnsson, f. 1899, d. 1987, bóndi í Eyjarhólum. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Anton Haukur Gunnarsson

Anton Haukur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 31. janúar 2019. Foreldrar hans voru Gunnar Heimir Jónsson, f. 25. september 1923, d. 27. ágúst 1945, og Ragnhildur Daníelsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Baldur Jóhannsson

Baldur Jóhannsson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 18. júlí 1934. Hann lést á blóðskilunardeild Landspítalans við Hringbraut 3. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Jóhann S. Snæbjörnsson húsasmíðameistari, f. 2. september 1902, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Björg Ólöf Berndsen

Björg Ólöf Berndsen fæddist á Blönduósi 25. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 8. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Elísabet Karólína Berndsen húsmóðir, f. 26. maí 1891, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Gróa Jóna Bjarnadóttir

Gróa Jóna Bjarnadóttir fæddist á Suðureyri við Tàlknafjörð 12. nóvember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 27. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Jóna Þórdís Jónsdóttir, f. 1900, d. 1973, og Bjarni Eiríkur Kristjánsson, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallgrímsson

Guðmundur Hallgrímsson, bóndi í Grímshúsum í Aðaldal fæddist 26. september 1938. Hann lést 7. febrúar 2019 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Harpa Lind Pálmarsdóttir

Harpa Lind Pálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1979. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 6. febrúar 2019. Hún er dóttir hjónanna Pálmars Björgvinssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1937 orð | 1 mynd

Ingvar Þorsteinsson

Ingvar Þorsteinsson húsgagnasmíðameistari fæddist í Reykjavík 28. maí 1929. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 31. janúar 2019. Ingvar var sonur Þorsteins Ingvarssonar bakarameistara, f. 12. mars 1908, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

Karólína Lárusdóttir

Karólína Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1944. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Daisy Saga Jósefsson, f. í Lodz í Póllandi 25.10. 1912, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2022 orð | 1 mynd

Sigurhelga Stefánsdóttir

Sigurhelga Stefánsdóttir (Helga) var fædd 4. nóvember 1936 í Miðbæ, Ólafsfirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 31. janúar 2019. Foreldrar Helgu voru Stefán Hafliði Steingrímsson, f. 9. maí 1892, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2019 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Tinna Mjöll Snæland Halldórsdóttir

Tinna Mjöll Snæland Halldórsdóttir fæddist 14. desember 1992 á fæðingardeild Landspítalans. Hún lést 5. febrúar 2019. Foreldrar hennar eru Unnur Aðalheiður Kristjánsdóttir, f. 1. september 1967, og Halldór Torfi Torfason, f. 21. nóvember 1963. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

48 milljóna hagnaður Heimavalla

Heildarhagnaður Heimavalla nam 47,8 milljónum króna á árinu 2018 í samanburði við 2,7 milljarða króna hagnað árið á undan. Matsbreyting eignasafnsins nam 111 milljónum króna á árinu 2018 í samanburði við 3,7 milljarða króna árið 2017. Meira
15. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

Hleruðum boðnar 500 þúsund krónur í miskabætur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ríkislögmaður hefur boðið einstaklingi, sem sætti símhlerunum eftir skýrslutöku hjá lögreglu, fimm hundruð þúsund krónur í miskabætur auk greiðslu vegna lögfræðikostnaðar. Meira
15. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Tap Valitors nam 1,9 milljörðum króna 2018

Valitor, dótturfélag Arion banka, tapaði 1,9 milljörðum króna á árinu 2018 í samanburði við 900 milljóna króna hagnað árið 2017. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2019 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Fagnaðarefni og kraftaverk

Sveitarfélagið Borgarbyggð, í samstarfi við fyrirtæki og félög í héraði, hefur ákveðið að afhenda hér eftir foreldrum nýbura svokallaðan barnapakka Borgarbyggðar. Gunnlaugur A. Meira
15. febrúar 2019 | Daglegt líf | 606 orð | 4 myndir

Ullin er óendanleg uppspretta

Þel og tog. Bandaríkjamenn flykkjast til landsins í ullarferðir. Prjónað, þæft og saumað út. Möguleikarnir eru margir, segir Ragnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir hjá Culture and Craft. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2019 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 0-0 6. c4 d6 7. Rc3 Rc6...

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 0-0 6. c4 d6 7. Rc3 Rc6 8. d5 Re5 9. Rxe5 dxe5 10. Db3 h6 11. a4 g5 12. a5 a6 13. Be3 De8 14. Bc5 Df7 15. Da3 He8 16. e3 g4 17. Had1 Hb8 18. Hfe1 Rd7 19. Bb4 e4 20. Re2 Re5 21. Db3 Rf3+ 22. Bxf3 gxf3 23. Meira
15. febrúar 2019 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Bergur Þorri Benjamínsson

40 ára Bergur ólst upp á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði en býr í Hafnarfirði. Hann er formaður Sjálfsbjargar. Maki . Helga Magnúsdóttir, f. 1976, menningarfulltr. sendiráðs BNA. Börn : Tvíburarnir Benjamín Þorri og Birna Dísella, f. 2006. Meira
15. febrúar 2019 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Dánardagur Nat King Cole

Ameríski söngvarinn og píanóleikarinn Nat King Cole lést á þessum degi árið 1965. Banameinið var lungnakrabbamein og varð hann aðeins 45 ára gamall. Cole sló fyrst í gegn árið 1943 með laginu „Straighten Up and Fly Right“. Meira
15. febrúar 2019 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

Eftirsóttur kúlurass

„Brazilian Butt Lift“ er ný aðferð við að byggja upp kúlurass. Aðferðin er margs konar og útheimtir fjögurra vikna meðferð á snyrtistofu. Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 317 orð | 1 mynd

Hellisheiðarvirkjun stærsta verkefnið

Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, á 75 ára afmæli í dag. Hannn settist fyrst í borgarstjórn 1971 og var stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur 1999-2006. Síðast var hann formaður Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar, til 2010. Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 444 orð | 4 myndir

Hugsjónamanneskja fyrst og fremst

Hólmfríður Rósinkranz Árnadóttir fæddist 15. febrúar 1939 í Karlsskála við Kaplaskjólsveg í Reykjavík og var alin upp í Faxaskjóli 10 í Vesturbæ Reykjavíkur. Hólmfríður gekk í Melaskóla, Hringbrautarskóla og Verzlunarskóla Íslands. Meira
15. febrúar 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Það hlýjar hve margir kunna enn að beygja sögnina að valda : orsaka, þrátt fyrir að hún sé bölvað ólíkindatól. Maður er því fullur umburðarlyndis þótt sagt sé „Smáskilaboð ullu slysi“. Þetta er sögnin að vella . Skilaboðin ollu slysi. Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Pétur Hafsteinsson

40 ára Pétur er frá Blönduósi en býr í Reykjavík. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og er framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Festi. Börn : Hilmir, f. 2006, og Emil, f. 2009. Foreldrar : Hafsteinn Pétursson, f. Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Henry Elfar Jóhannsson fæddist 27. júní 2018 í Reykjavík...

Reykjanesbær Henry Elfar Jóhannsson fæddist 27. júní 2018 í Reykjavík. Hann vó 3.560 og var 52 cm að lengd. Foreldrar hans eru Jóhann Sædal Svavarsson og Sandra Júlíana Karlsdóttir... Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Grétarsson

30 ára Sigurður Ingi er lögreglumaður á Akranesi og er fæddur þar og uppalinn. Maki : Guðrún Drífa Halldórsdóttir, f. 1990, sjúkraliði á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Börn : Selma, f. 2011, og Aldís Lilja, f. 2014. Foreldrar : Grétar Már Ómarsson, f. Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Oddný Gunnarsdóttir 90 ára Óskar Waagfjörð Jónsson 85 ára Garðar Svavar Hannesson Guðmundur Úlfur Arason Sigríður Zophoníasdóttir 80 ára Bára Vilborg Guðmannsdóttir Grétar Þórðarson Gunnlaugur Árnason Hólmfríður R. Meira
15. febrúar 2019 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem les Víkverja í föstudögum að Víkverji er ekkert sérstaklega hrifinn hvorki af snjó né frosti. Víkverji er jákvæður að eðlisfari og leggur sig fram um að finna jákvæðar hliðar á öllum málum. Meira
15. febrúar 2019 | Í dag | 250 orð

Vordraumur og þankar á þorra

Þankar á þorra“ – Helgi R. Einarsson segir að sér hafi dottið þessi vitleysa í hug eftir fréttirnar: Þú braggast af saltketi' og baunum og með brosinu sigrast á raunum. En hvað geturðu gert þótt græðir og sért á örlítið of háum launum? Jón... Meira
15. febrúar 2019 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

William Konchak

William Konchak hefur lokið námi í heimspeki frá Háskóla Íslands, umhverfisstjórnun frá háskólanum í Cambridge og sálfræði frá Institute of Transpersonal Psychology (nú Sofia University). Meira
15. febrúar 2019 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. febrúar 1923 Ingibjörg H. Bjarnason, fyrsta konan sem kosin var á löggjafarþing Íslendinga tók sæti á Alþingi. Hún sat á átta þingum og var jafnan eina konan. 15. Meira
15. febrúar 2019 | Í dag | 19 orð

Þið eruð frjálsir menn. Notið frelsið til að þjóna Guði en ekki til að...

Þið eruð frjálsir menn. Notið frelsið til að þjóna Guði en ekki til að hylja vonsku. (Fyrra Pétursbréf 2. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2019 | Íþróttir | 519 orð | 4 myndir

Að seðja sárt hungur

Í Höllinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það sást glögglega frá því áður en upphitun hófst í Laugardalshöllinni í gærkvöld hve hungraðir Njarðvíkingar voru orðnir í að komast í bikarúrslitaleik. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Arsenal var skellt í Borisov

Ensku liðin Arsenal og Chelsea áttu ólíku gengi að fagna í erfiðum útileikjum í 32ja liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær en þá fóru fyrri leikirnir fram. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Bjarki með 7 í Evrópuleik

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik var í fararbroddi hjá þýska liðinu Füchse Berlín í gærkvöld þegar það vann góðan útisigur á Balatonfüredi í Ungverjalandi, 29:24, í EHF-bikarnum. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Krasnodar &ndash...

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Krasnodar – Leverkusen 0:0 • Jón Guðni Fjóluson sat á varamannabekk Krasnodar allan tímann. Malmö – Chelsea 1:2 • Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 70 mínúturnar með Malmö. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 394 orð | 4 myndir

Fjórði á 11 árum?

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Væntingavísitalan hlýtur að vera í hæstu hæðum í Garðabænum fyrir helgina. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Fleiri íslenskir í B-deild en úrvalsdeild

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir að Aalesund festi kaup á Davíð Kristjáni Ólafssyni, bakverði úr Breiðabliki, eins og tilkynnt var um í gær, leika nú fleiri íslenskir knattspyrnumenn í B-deildinni í Noregi en í úrvalsdeildinni þar í landi. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla Undanúrslit í Laugardalshöll: Stjarnan – ÍR...

Geysisbikar karla Undanúrslit í Laugardalshöll: Stjarnan – ÍR 87:73 KR – Njarðvík 72:81 *Stjarnan og Njarðvík mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll á morgun, laugardag, kl. 16.30. NBA-deildin Cleveland – Brooklyn (frl. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna FH – Grótta 27:23 ÍR – Fjölnir 28:25...

Grill 66-deild kvenna FH – Grótta 27:23 ÍR – Fjölnir 28:25 Víkingur – Stjarnan U 23:27 Staðan: ÍR 151203435:34624 Afturelding 141112360:27923 Fylkir 141013383:33221 Valur U 14914392:33219 FH 16916419:35519 Fram U 15915397:34719 Grótta... Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Varmá: Afturelding – Fram U 19.30 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Kórinn: HK – Fjölnir 18.10 Egilshöll: Víkingur R. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Hólmfríður náði lengst í stórsviginu og Sturla fór áfram

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 49. sæti og Freydís Halla Einarsdóttir í 53. sæti í stórsvigi kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Åre í Svíþjóð í gær. Þær voru í hópi 60 fyrstu sem komust áfram eftir fyrri ferðina. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Í fótspor Axels

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Mediter Real Estate Masters- mótinu í golfi sem fram fór í Katalóníu á Spáni. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 605 orð | 2 myndir

Stefnan sett á úrslitakeppnina

16. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég veit ekki hvort ég teljist vera bjargvættur þótt það hafi komið í minn hlut að skora sigurmörkin í tveimur síðustu leikjum. Sigrarnir eru liðsheildarinnar. Engin einn vinnur handboltaleiki,“ sagði handknattleikskonan og lögregluneminn Sólveig Lára Kristjánsdóttir við Morgunblaðið í gær en hún hefur skorað sigurmörk KA/Þórs í tveimur síðustu leikjum, 29:28, gegn Selfossi í 15. umferð og með sömu markatölu HK í Digranesi í fyrrakvöld í 16. umferð Olís-deildarinnar í handknattleik. Báðir leikir voru á útivelli. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 399 orð | 4 myndir

*Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale gæti átt langt keppnisbann yfir...

*Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale gæti átt langt keppnisbann yfir höfði sér fyrir að ögra stuðningsmönnum Atlético Madrid á ósæmilegan hátt eftir að hafa skorað þriðja mark Real Madrid í grannaslag liðanna um síðustu helgi. Meira
15. febrúar 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Það er afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að fleiri leikmenn...

Það er afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að fleiri leikmenn sækist eftir að leika í sterkari deildum Evrópu eins og í Þýskalandi og Frakklandi. Meira

Ýmis aukablöð

15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 297 orð | 3 myndir

6 ráð til að fá flottari krullur

Krullað hár getur verið einstaklega fallegt og mikil höfuðprýði. Með nokkrum einföldum ráðum getur þú gert krullurnar þínar enn þá fallegri og líflegri. Baldur Rafn Gylfason, hárgreiðslumeistari og eigandi bpro, gefur góð krulluráð. Marta María | mm@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 117 orð | 2 myndir

Allt í slönguskinni!

Snákaskinns-mynstur komst nýlega í tísku og eru tískuspekúlantar sammála um að heitustu skórnir í dag séu skór með snákaskinnsmynstri. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1553 orð | 3 myndir

Ástand húðarinnar hefur áhrif á sjálfstraustið

Bryndís Alma Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Húðfegrunar. Hún býr í Sviss ásamt fjölskyldu sinni og kemur reglulega til landsins. Hún segir jafnrétti kynjanna á ólíkum stað í löndunum og reynir að innleiða það besta sem hún sér úti hérna heima. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 486 orð | 8 myndir

„Blanda af náttúrubarni og tískudrós“

Agnes Hlíf Andrésdóttir er viðskiptastjóri á auglýsingastofunni Hvíta húsinu. Hún er fagurkeri fram í fingurgóma. Er alltaf fallega klædd en nærir sig m.a. með því að fara á hestbak. Hún býr með börnunum sínum þremur og fallegum hundi í Laugardalnum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 449 orð | 17 myndir

Best klæddu konur Íslands!

Reglulega birtum við lista yfir best klæddu konur landsins. Í ár var leitað til lesenda Smartlands og tilnefndu þeir þær sem komust á lista. Eins og sjá má er listinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 269 orð | 9 myndir

Einföld náttúruleg förðun

Helga Sæunn Þorkelsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur Lancôme, sýnir fágaða förðun sem allir geta leikið eftir. Marta María | mm@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 37 orð

Förðunartískan fyrir vorið

Sjaldan hefur förðunartískan verið jafnlitrík og nú en hönnuðir voru óhræddir að prófa sig áfram með liti í augnskuggum og varalitum. Rauður varalitur var áberandi ásamt bleikum tónum og ferskri áferð húðarinnar. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 275 orð | 10 myndir

Hvenær þarftu að hylja og lýsa?

Björg Alfreðsdóttir, international makeup artist Yves Saint Laurent á Íslandi, kennir okkur hvernig best er að nota hyljara og ljómapenna. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 334 orð | 6 myndir

Íslenskar konur vilja klæðast buxum

Hjördís Bjarnadóttir eigandi Tískunnar og Comma segir að íslenskar konur vilji helst vera í buxum þótt kjólar séu alltaf vinsælir. Pastellitir verða vinsælir í vor- og sumartískunni. Marta María | mm@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 479 orð | 4 myndir

Keppir einhver við Pamelu Anderson?

Vor- og sumartískan 2019 er einstök. Svo uppfull af gleði og glaumi, svolítið seventís-leg en líka mjög mikið næntís með víðum drögtum og stuði. Á köflum er hún tryllt en líka svolítið látlaus. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 197 orð | 8 myndir

Legókubbalitir í tísku

Ingibjörg Kristófersdóttir, einn af eigendum Föt og skór, egir að vor- og sumartískan sé í hálfgerðum Legókubbalitum eins og gulum, rauðum, bláum og grænum. Marta María mm@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 218 orð | 2 myndir

Línurnar á enni og kringum munn snarminnkuðu

Auður Húnfjörð auglýsingastjóri Stundarinnar tók átta skipta Dermatude-meðferð hjá Sisco snyrtistúdíói og segist hafa fundið mikinn mun á húðinni. Marta María | mm@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1198 orð | 4 myndir

#MeToo byltingin breytti miklu

Tinna Bergsdóttir er fyrirsæta og stílisti sem býr í London. Hún hefur starfað fyrir tískuiðnaðinn um skeið og segir miklar breytingar hafa orðið að undanförnu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 151 orð | 2 myndir

Ný merking sem kallar á umhverfisvænan þvott

Kristinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Efnalaugarinnar Bjargar, segir að fólk hugsi öðruvísi um fötin sín í dag en áður og nú séu komnar nýjar merkingar inn í sum föt sem stuðla að umhverfisvernd. Marta María | mm@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1683 orð | 1 mynd

Talar aldrei illa um aðra

Alda Magnúsdóttir sjúkraliði starfar sem jógakennari og hláturjógaleiðbeinandi. Hlátur er henni ofarlega í huga og segir hún það að hlæja vera allra meina bót. Hún byrjaði í hláturjóga í kjölfar þess að hún missti eiginmann sinn. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 890 orð | 3 myndir

Tískuiðnaðurinn er heillandi

Alexander Guðmundsson er 17 ára íslenskur strákur búsettur í Danmörku. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 451 orð | 4 myndir

Tískuráð í anda Tom Ford

Tískuhönnuðurinn og kvikmyndaleikstjórinn Tom Ford er að margra mati einn mesti snillingur okkar tíma. Hann er með einfaldan stíl og ilmar alltaf einstaklega vel að eigin sögn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 280 orð | 7 myndir

Tískustíll Poppy Delevingne

Leikkonan og fyrirsætan Poppy Delevingne er með einstakan smekk. Hún er þekkt fyrir að setja saman falleg snið og liti sem tóna við húðina. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 111 orð | 2 myndir

Topparnir sem toppa árið 2019

Árið 2019 snýst mikið til um breytingar. Að breyta mataræðinu, lífsstílnum, hugsununum og hárinu svo eitthvað sé nefnt. Að klippa á sig topp er orðið gríðarlega vinsælt. Eftirfarandi toppar munu toppa á árinu. Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 624 orð | 4 myndir

Þægindi framar öllu öðru tengd tískunni

Sandra Dögg Árnadóttir fagstjóri Hreyfingar heilsuræktar er menntaður sjúkraþjálfari. Hún er alltaf fallega klædd, er með þennan kvenlega stíl í bland við smávegis rokk og ról. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
15. febrúar 2019 | Blaðaukar | 119 orð | 2 myndir

Örvar hárvöxtinn og minnkar flösuna

Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo leggur mikið upp úr því að vera með gott hár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.