Greinar miðvikudaginn 20. febrúar 2019

Fréttir

20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð

35 klst. vinnuvika og jöfnun launa

Krafist er styttingar vinnuvikunnar í 35 stundir, jöfnunar launa á milli almenna markaðarins og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingar til framtíðar í kröfugerð Sameykis gagnvart Reykjavíkurborg. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Árni fjallar um ýmsar hliðar þorrans og blóta

Árni Björnsson þjóðháttafræðingur heldur í hádeginu í dag erindi um þorrann í Bókasafni Kópavogs. Erindið hefst kl. 12.15 og mun Árni m.a. fjalla um merkingu orðsins þorri, vísbendingar um þorrablót í heiðni, þorrasöngva, þorrablót átthagafélaga á 20. Meira
20. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bernie Sanders býður sig fram að nýju

Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders tilkynnti í gær að hann ætlaði að bjóða sig fram sem forsetaefni Demókrataflokksins fyrir næstu forsetakosningar, sem haldnar verða í nóvember á næsta ári. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Viðra sig Ef fólk er vel klætt er um að gera að viðra sig úti... Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Félögin meta framhaldið

„Það var þungt hljóð í fólki á samninganefndafundi ASÍ [í gær]. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fyrsti biti rann ljúft niður

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gæddi sér í gærmorgun á fyrstu „köku ársins“ í húsnæði síns ráðuneytis, en sá sem setti saman uppskriftina að kökunni er Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari og eigandi... Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Gísli verðlaunaður öðru sinni

„Þetta er rosalegur heiður, eiginlega ótrúlegt,“ segir Gísli Matthías Auðunsson, einn eigenda veitingastaðarins Skál! Á mánudagskvöld var tilkynnt að Skál! Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gömlu hafnargarðar Reykjavíkur sagaðir niður

Steinsmiðja S. Helgasonar vinnur nú hörðum höndum að því að saga gömlu hafnargarðana sem grafnir voru upp við Reykjavíkurhöfn. Verða minjarnar varðveittar í bílakjallara Hafnartorgs sem reist hefur verið á svæðinu. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Hafa ekki fengið svör frá ráðuneyti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur hjúkrunar- og dvalarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi hafa ekki fengið formleg svör frá heilbrigðisráðuneyti við ítrekuðum óskum um fjölgun hjúkrunarrýma sem þeir telja unnt að útbúa innan núverandi húsnæðis. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Heimkoma Tryggva áætluð í haust

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Löng bið Tryggva Ingólfssonar, sem beðið hefur á lungnadeild Landspítalans frá 28. mars 2018 eftir að komast á heimili sitt á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli gæti tekið enda 1. september nk. Meira
20. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Heita Maduro áfram stuðningi

Vladimír Padrino, varnarmálaráðherra Venesúela, sagði í gær að hersveitir landsins væru með viðbúnað gagnvart mögulegum aðgerðum erlendra aðila innan landamæra ríkisins. Meira
20. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Höfnuðu boði Khans

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Indverjar höfnuðu í gær boði Imrans Khan, forsætisráðherra Pakistans, um rannsókn á hryðjuverkinu í Kasmír í síðustu viku, sem felldi að minnsta kosti 41 liðsmann í öryggissveitum Indverja. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Í 18. sæti meðal fiskveiðiþjóða heims

Alls nam heimsaflinn árið 2016 rúmlega 92 milljónum tonna og minnkaði um 1,7 milljónir tonna frá árinu á undan, en var svipaður og 2013 og 2014. Mest var veitt af alaskaufsa, 3,3 milljónir tonna, 3,2 millj. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Íslendingafélag í 100 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn verður 100 ára 1. mars nk. og verður tímamótanna minnst sérstaklega á hátíð félagsins 17. júní, að sögn Einars Arnalds Jónassonar, formanns þess. Hátt í 12. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 596 orð | 5 myndir

Íslensku húsin samkeppnishæf

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenskir arkitektar hafa hannað einingahús sem þeir segja samkeppnishæf við innflutt einingahús. Þá sé afkastageta íslenskra framleiðenda ekki vandamál. Meira
20. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Karl Lagerfeld látinn, 85 ára að aldri

Franska tískumerkið Chanel tilkynnti í gær að Karl Lagerfeld, einn þekktasti tískuhönnuður veraldar, væri látinn, 85 ára að aldri. Meira
20. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Nærri eitt hundrað leiði skemmd

Hakakrossar voru málaðir á 96 legsteina í grafreit gyðinga í bænum Quatzenheim í Alsace-héraði í fyrrinótt. Skemmdarverkin voru unnin í aðdraganda fjöldafunda víða um Frakkland, þar sem gyðingahatur var fordæmt. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Ólögleg smálán valda neytendum mestum vanda

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ætlar að vinna áfram með tillögur sem starfshópur kom með um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Pílagrímsferð til Bayeux

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er búið að sauma 75,7 metra af Njálureflinum og nú erum við meðal annars að sauma brennuna á Bergþórshvoli. Við byrjuðum 2. febrúar 2013 og áætlum að klára refilinn 2. febrúar 2020, sjö árum eftir að við byrjuðum og þremur árum á undan áætlun,“ segir Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir, verkefnastjóri Njálurefilsins, við Morgunblaðið. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð

Samkeppnishæf íslensk einingahús

„Tvö parhús hafa risið í Vík í Mýrdal á vegum sveitarfélagsins með stofnframlagi frá Íbúðalánasjóði. Þau eru með fyrstu húsum sem voru byggð með slíkum stofnframlögum. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1025 orð | 1 mynd

Skattbyrði minnkar en ekki nóg

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Forystufólk Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Verkalýðsfélags Akraness lýsti allt yfir vonbrigðum með skattabreytingartillögur stjórnvalda sem kynntar voru í gær. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Sporðar íslensku jöklanna hopa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Aðgengi að flestum jökulsporðum hefur breyst hratt. Það eru að myndast jökullón fyrir framan svo marga mælistaði að það getur verið erfitt að komast að jökulsporðunum til að mæla,“ sagði Hrafnhildur Hannesdóttir jöklafræðingur, sem hefur umsjón með sporðamælingum hjá Veðurstofu Íslands. Þetta á t.d. við um jökulsporða við sunnanverðan Vatnajökul og Sólheimajökul. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð

Standi saman og vísi til sáttasemjara

Kjaradeilan er komin á það stig að nú eiga félögin í Starfsgreinasambandinu, Landssamband íslenskra verslunarmanna og iðnaðarmannafélögin að standa saman um að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara. Þetta segir Aðalsteinn Á. Meira
20. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stefna að stofnun nýs þingflokks

Sjö fyrrverandi þingmenn Verkamannaflokksins sátu sinn fyrsta þingfund í neðri deild breska þingsins í gær eftir að hafa tilkynnt á mánudaginn að þau hygðust stofna nýjan flokk á miðju breskra stjórnmála. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Telja fiskrækt í ám og eftirlit í ólestri

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veiðifélög landsins láta sleppa rúmlega milljón laxaseiðum að meðaltali á ári í vatnsföll landsins, samtals rúmlega 6 milljón seiðum á fimm árum. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tístir um færð á vegum landsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vegagerðin tístir daglega um færð á vegum landsins á samfélagsmiðlinum Twitter og notar merkin #færðin og #lokað fyrir tíst á íslensku. Einnig er reynt að svara fyrirspurnum sem berast á Twitter jafnóðum. G. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Útsaumsfólk í pílagrímsferð til Bayeux

Hluti hóps sem unnið hefur að því að sauma Njálurefilinn á Hvolsvelli fer í pílagrímsferð til Bayeux í Frakklandi til að skoða hinn þekkta Bayeux-refil sem er 70 metra langur. Með hópnum í för verða makar og tveir fulltúrar frá Rangárþingi eystra. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Vinda farið að lægja í Víkurgarði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég tel að það sé fínt að það sé komin lausn í málið,“ segir Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Lindarvatns, fyrirtækisins sem stendur að byggingu á Landssímareitnum í miðbæ Reykjavíkur. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Voru hvergi nærri samkeppnishæf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gera má ráð fyrir að umsækjendur um stöðu bankastjóra Landsbankans hafi horft til þess að ákvörðun um launakjörin væri að fara frá kjararáði til bankaráðs. Meira
20. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Væntingar um hærri laun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Helga Björk Eiríksdóttir, formaður bankaráðs Landsbanka Íslands, segir að ætla megi að umsækjendur um stöðu bankastjóra LÍ hafi horft til launa í öðrum stórfyrirtækjum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2019 | Staksteinar | 176 orð | 2 myndir

Ákærur sviðsettar

Fyrir nokkru lét dómarinn Mueller handtaka Stone lögfræðing sem hafði snattað fyrir Trump. Stone er 66 ára og býr með heyrnarlausri konu sinni, köttum og hundi án skotvopna. Meira
20. febrúar 2019 | Leiðarar | 594 orð

Kúrdar í herkví

Viðræður eru eina leiðin út úr ófremdarástandinu Meira

Menning

20. febrúar 2019 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Áróra á Múlanum í kvöld

Áróra, hljómsveit bassaleikarans Sigmars Þórs Matthíassonar, kemur fram á vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 21. „Sigmar gaf út sína fyrstu sólóplötu, Áróra , í september 2018. Meira
20. febrúar 2019 | Tónlist | 1042 orð | 2 myndir

„Við erum rétt að byrja“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimildarmyndin ClubDub The Movie var frumsýnd í Sambíóunum í Egilshöll 3. febrúar síðastliðinn en hún verður þó ekki sýnd í kvikmyndahúsum heldur í appi Sjónvarps Símans eða Premium. Meira
20. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Dj. flugvél og geimskip og Axis í Iðnó

Tónlistarkonan Dj. flugvél og geimskip og teknó-tvíeykið Axis Dancehall efna til listahátíðar í Iðnó í kvöld, miðvikudag, klukkan 20 og er um að ræða tvöfalda útgáfutónleika. Meira
20. febrúar 2019 | Hönnun | 257 orð | 1 mynd

Einfaldur skrautvasi

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
20. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Er Stefán virkilega morðinginn?

Þeir sem ekki sáu síðasta þátt af Ófærð, og ætla að sjá hann fyrir lokakaflann næsta sunnudag, ættu að hætta að lesa núna og snúa sér strax að baksíðunni og fræðast um Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn. Meira
20. febrúar 2019 | Tónlist | 527 orð | 1 mynd

Ljóðakvöldið felur í sér mikla nánd

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
20. febrúar 2019 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Réttur Óskar höfundur Hilmu

Fyrir mistök birtist röng mynd í Morgunblaðinu í gær, með frétt um að Sagafilm hefði tryggt sér rétt til að þróa sjónvarpsþáttaröð eftir glæpasögu Óskars Guðmundssonar, Hilmu . Beðist er velvirðingar á mistökunum og birt hér rétt mynd af... Meira
20. febrúar 2019 | Tónlist | 431 orð | 1 mynd

Spennandi að spila hér

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mér finnst mikilvægt að koma heim að flytja þessi verk og að Íslendingar geti heyrt þau. Ég spila mest í öðrum löndum og er þá oft að útskýra hvað tónskáldin okkar hér eru að fást við. Meira
20. febrúar 2019 | Bókmenntir | 486 orð | 3 myndir

Spennandi og óvæntur þráður

Eftir Clare Mackintosh. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. JPV útgáfa 2019. Kilja, 425 bls. Meira
20. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Synonyms eftir Lapid fékk Gullbjörn

Kvikmynd ísraelska leikstjórans Nadav Lapid, Synonyms , var valin sú besta og hreppti Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale í Berlín. Silfurbjörninn hlaut By the Grace of God eftir franska leikstjórann François Ozon. Meira
20. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Söngvar ofan af annarri hæð eftir Andersson opnunarmynd í Norræna húsinu

Norrænar kvikmyndir í fókus er yfirskrift kvikmyndahátíðar í Norræna húsinu dagana 21.-24. febrúar. Á opnunardaginn, annað kvöld kl. 18.30, verður móttaka og kynning á verkum sænska kvikmyndagerðarmannsins Roy Andersson. Meira
20. febrúar 2019 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Teitur kemur fram í Uppklappi

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon mun koma fram á tónleikum hjá Nova í Lágmúla í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Tónleikarnir eru þeir fjórðu í röðinni sem kölluð er Uppklapp og mun Teitur flytja mörg sín þekktustu lög. Einungis eru 100 miðar í boði. Meira

Umræðan

20. febrúar 2019 | Aðsent efni | 916 orð | 2 myndir

Engin varanleg hlýnun loftslags á suðurströndinni í 80 ár

Eftir Friðrik Daníelsson: "Ef loftslagssveiflur síðustu hundrað ára halda áfram í svipuðum takti og styrk er að vænta áframhaldandi kólnunar loftslags næstu tvo áratugina. Það þýðir kuldaskeið með harðæri." Meira
20. febrúar 2019 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Eyrnamerktir skattpeningar

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Nei, mér finnst erfitt að eyrnamerkja ákveðna skattpeninga eins og skatta af bílum, og ætlast til þess að þeir verði eingöngu notaðir til vegamála." Meira
20. febrúar 2019 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Frelsi og fullveldi

Eftir Svan Guðmundsson: "Þjóðin virðist hafa gleymt því að frelsi þarf að varðveita og gæsla frelsisins þarf að vera sívirk." Meira
20. febrúar 2019 | Aðsent efni | 313 orð | 2 myndir

Hver er hræddur við sjálfsákvörðunarrétt kvenna?

Eftir Silju Báru Ómarsdóttur og Steinunni Rögnvaldsdóttur: "Verði frumvarp til nýrra laga um þungunarrof að lögum öðlast konur loks forræði yfir eigin líkama." Meira
20. febrúar 2019 | Pistlar | 309 orð | 1 mynd

Landspítali þjónustar börn og ungmenni í fíknivanda

Fram til þessa hefur Landspítali ekki sinnt meðferð við fíknivanda barna og ungmenna heldur hefur þjónustan verið veitt af SÁÁ. Um er að ræða mikilvæga þjónustu við viðkvæman hóp sem þarfnast sérhæfðrar nálgunar. Meira
20. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1115 orð | 1 mynd

Skattkerfi og lífskjör verða ekki aðskilin

Eftir Óla Björn Kárason: "Hugmyndir um hvernig hægt er að auka ráðstöfunartekjur almennings með breytingum á skattkerfinu, eru eðlilegur og nauðsynlegur hluti af kjarabaráttu." Meira
20. febrúar 2019 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Þjóðarsjóður – aðvörun

Eftir Svein Eyjólfsson: "Þetta snýst ekki um hagfræði, heldur er um að ræða aðferð til að leggja nýjar skattaálögur á fyrirtæki í landinu og þá aðallega fyrirtæki sem menn halda fram að noti svonefndar auðlindir." Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2019 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Björg Ólöf Berndsen

Björg Ólöf Berndsen fæddist 25. apríl 1928. Hún lést 8. febrúar 2019. Útför Bjargar fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2019 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Elísa Björk Magnúsdóttir

Elísa Björk Magnúsdóttir var fædd 16. júní 1937 á Vattarnesi, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. Hún lést á Landspítalanum 19. janúar 2019. Foreldrar Elísu voru hjónin Magnús Jónsson, f. 6. maí 1903, d. 31. október 1942, og Þorbjörg Bjarnadóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2019 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Guðlaug Ingibjörg Sveinsdóttir

Guðlaug Ingibjörg Sveinsdóttir fæddist 11. ágúst 1924. Hún lést 7. desember 2018. Útför Guðlaugar Ingibjargar fór fram 18. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Magnús Júlíus Jósefsson

Magnús Júlíus Jósefsson fæddist í Feitsdal í Arnarfirði 7. júlí 1930. Hann lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 10. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 13.11. 1896, d. 14.7. 1976, og Jósef Jónasson, f. 20.2. 1896, d. 17.7. 1988. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Sigríður Antonsdóttir

Sigríður Antonsdóttir fæddist á Hofsósi 30. júní 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Anton Tómasson bílstjóri, f. 21. nóvember 1914, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2019 | Minningargreinar | 3327 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurjónsdóttir

Sigríður fæddist í Reykjavík 16. október 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Jónsson, f. 6.8. 1907, d. 29.2. 1992, hafnarstarfsmaður, og Elínborg Tómasdóttir, f. 16.9. 1906, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Bankinn skoðar enn álit umboðsmanns

Seðlabanki Íslands segir að rýna þurfi nákvæmlega í álit Umboðsmanns Alþingis, sem birt var 25. janúar síðastliðinn. Meira
20. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 4 myndir

Kjarnorkustyrjöld í Selsferð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Uppákoman í Selsferðinni er einhver mesta lífsreynsla sem ég hef mætt,“ segir Heimir Sindrason tannlæknir. „Enginn var samur á eftir; því þarna vorum við um 100 krakkar saman sem stóðum andspænis dauða okkar á ögurstund mannkynssögunnar. Skelfingin sem greip um sig var mikil, í vitund allra sem þarna voru lifir þetta mál enn og margir hefðu sjálfsagt þurft það sem í dag er kallað áfallahjálp.“ Meira
20. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 2 myndir

Krefjast rannsóknar

Baksvið Pétur Hreinsson Stefán E. Stefánsson Hluthafafundur eignarhaldsfélagsins Klakka, sem áður hét Exista, verður haldinn hinn 11. mars næstkomandi eins og auglýst var í Morgunblaðinu í vikunni. Á dagskrá er meðal annars fundarefni þar sem tillaga frá tilteknum minnihluthafa félagsins verður til umfjöllunar um að fram fari sérstök rannsókn á tilgreindum atriðum varðandi starfsemi félagsins. Meira
20. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Mest lækkun á hlutabréfum Icelandair

Icelandair lækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gær, en bréf félagsins lækkuðu í verði um 4,08% í 142 milljóna króna viðskiptum. Rauðar tölur voru einkennandi fyrir daginn í gær í Kauphöllinni, og flestöll félög á aðallista lækkuðu í verði. Meira
20. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Tekur við starfi framkvæmdastjóra ON

Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar. Hún hefur gegnt starfinu tímabundið frá því í september í fyrra. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2019 | Daglegt líf | 51 orð

Aðalfundur Heimavalla fer fram 14. mars

Fram kom í Morgunblaðinu í gær að aðalfundur leigufélagsins Heimavalla færi fram 15. mars. Það er ekki rétt. Hið rétta er að fundurinn fer fram 14. mars næstkomandi. Vegna mistaka fékk Morgunblaðið ranga dagsetningu á fundinum. Meira
20. febrúar 2019 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Fylgihnöttur jarðar í björtu vetrarveðri

Tunglið, eini náttúrulegi fylgihnöttur jarðar, hefur löngum verið mönnum heillandi umhugsunarefni enda hefur þetta nálægasta fyrirbæri himinsins, að frátöldum geimförum og gervihnöttum, hangið þarna á sínum stað frá örófi alda. Meira
20. febrúar 2019 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Ráðherra leyfir hvalveiðar áfram

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð sem heimilar áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu árin 2019-2023. Nær ákvörðunin til veiða á fimm ára tímabili, eins og fyrri reglugerð gerði. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
20. febrúar 2019 | Í dag | 314 orð

Af séra Árna og orðfæri barna

Ævisaga séra Árna Þórarinssonar er ein þeirra bóka, sem ég gríp hvað oftast niður í. Í „Fögru mannlífi“ segir hann frá Eiríki Vigfússyni hreppstjóra Skeiðamanna. Hann bjó að Reykjum, var hagorður og mælti stundum stökur af munni fram. Meira
20. febrúar 2019 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

Bjuggu til uppboðssíðu

Á þessum degi árið 2007 bjó hárgreiðslustofan, þar sem Britney Spears rakaði af sér allt hárið, til uppboðssíðu. Tilgangurinn var að selja hár söngkonunnar til styrktar góðu málefni. Meira
20. febrúar 2019 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Dánardagur Bon Scott

Í dag eru 39 ár liðin frá andláti Bon Scott, söngvara hljómsveitarinnar AC/DC. Hann hét réttu nafni Ronald Belford Scott og náði aðeins 33 ára aldri. Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 302 orð | 1 mynd

Kristín Þórarinsdóttir

Kristín Þórarinsdóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1980, BS-gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1985 og MS-námi í hjúkrunarfræði frá Háskólanum í Manchester 2002. Meira
20. febrúar 2019 | Fastir þættir | 166 orð

Krýsuvíkurleið. N-Allir Norður &spade;ÁG103 &heart;ÁG42 ⋄D96...

Krýsuvíkurleið. N-Allir Norður &spade;ÁG103 &heart;ÁG42 ⋄D96 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;972 &spade;K654 &heart;1095 &heart;763 ⋄105 ⋄ÁKG8 &klubs;ÁG873 &klubs;K10 Suður &spade;D8 &heart;KD8 ⋄7432 &klubs;9652 Suður spilar 1G. Meira
20. febrúar 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Sagt var um verksummerki að „því hefði séð stað“ þar sem tíðindi höfðu orðið. Rétt er: þeirra hefði séð stað. Verksummerki er fleirtöluorð . Og einhvers / einhverra sér stað – í eignarfalli . Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ómar Andri Jónsson

40 ára Ómar er Reykvíkingur og er bifvélavirki á vélaverkstæði Eimskips. Maki : Arna Dögg Ragnarsdóttir, f. 1980, skrifstofukona hjá Eimskip. Börn : Ragnar Ágúst, f. 2005, og Hildur Heiða, f. 2012. Foreldrar : Jón Þór Ólafsson, f. Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Rekur ferðaþjónustu og landsbyggðarstrætó

Við erum búin að vera mikið í því að keyra aukaleikara á milli Stykkishólms og Mosfellsbæjar, en tökur standa yfir á skandinavískri mynd í Stykkishólmi. Ég býst við því að gera það líka í dag og sinna túristum. Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Karítas Lilja Jóhannsdóttir fæddist 9. febrúar 2018 kl. 09.24...

Reykjavík Karítas Lilja Jóhannsdóttir fæddist 9. febrúar 2018 kl. 09.24 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Hún vó 4.055 g og var 53,5 cm löng, eða 16 merkur. Foreldrar eru Jóhann Jóhannsson og Hanna Björg Reynisdóttir... Meira
20. febrúar 2019 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á kúbverska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Santa...

Staðan kom upp á kúbverska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Santa Clara. Stórmeistarinn Yasser Perez Quesada (2538) hafði hvítt gegn kollega sínum Ernesto Luis Perez Quesada (2513) . 52. Dh8+! og svartur gafst upp enda mát eftir 52... Kxh8 53. Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Svanhildur Inga Ólafsdóttir

40 ára Svanhildur er Vestmannaeyingur en býr á Selfossi. Hún er félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur og starfar hjá Velferð. Maki : Ölver Jónsson, f. 1970, flugmaður hjá Erni. Börn : Gabríel, f. 1999, Anna Lára, f. 2002, Katrín, f. 2005, Rakel, f. Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 487 orð | 3 myndir

Söngkonan í Langholtinu

Ólöf Kolbrún Harðardóttir er fædd í Reykjavík 20. febrúar 1949. Hún hefur alið allan sinn aldur í Langholtinu, en faðir hennar fæddist á bænum Langholti í Laugardal og byggði sér hús á þremur stöðum í hverfinu, það síðasta við Langholtsveginn, svo við þá götu hefur Ólöf búið frá 7 ára aldri. Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Telma Ýr Snorradóttir

30 ára Telma er úr Kópavogi en býr á Patreksfirði. Hún er eigandi og frkvstj. Fimleikafélags Vestfjarða. Maki : Elvar Hákon Már Víkingsson, f. 1987, sjómaður á Sölva BA. Börn : Tara Lydía, f. 2016, og Víkingur Snorri, f. Meira
20. febrúar 2019 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Guðmundsdóttir 80 ára Elín Birna Daníelsdóttir Elísabet Kristín Ólafsdóttir Sigrún Gunnarsdóttir Svava Ásdís Davíðsdóttir Þóra S. Guðmundsdóttir 75 ára Elísabet G. Meira
20. febrúar 2019 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Það vakti athygli Víkverja þegar hann las frétt í liðinni viku um að suðurkóreska körfuboltasambandið hefði ákveðið að aflétta hæðartakmörkunum í körfubolta. Meira
20. febrúar 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. febrúar 1882 Kaupfélag Þingeyinga, fyrsta íslenska kaupfélagið, var stofnað að Þverá í Laxárdal að frumkvæði Jakobs Hálfdanarsonar. 20. febrúar 1965 Þorrinn í Reykjavík var sá hlýjasti sem mælst hefur, 4,4 stig að meðaltali. Meira
20. febrúar 2019 | Í dag | 24 orð

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við...

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við þig: „Óttast eigi, ég bjarga þér (Jesaja 41. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2019 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

1. deild kvenna ÍR – Njarðvík 61:70 Staðan: Fjölnir...

1. deild kvenna ÍR – Njarðvík 61:70 Staðan: Fjölnir 141221093:88924 Grindavík 13103973:85020 Þór Ak. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Á morgun verður dregið í riðla fyrir nýja undankeppni EM kvenna í...

Á morgun verður dregið í riðla fyrir nýja undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Í haust eru svo fyrstu leikir íslenska landsliðsins í riðlinum þar sem það mun berjast um að fá sæti á EM sem fram fer í Englandi sumarið 2021. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

„Lífið heldur áfram“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, fékk tækifæri á dögunum til þess að spila úrslitaleik í Þýskalandi. Lið hans Alba Berlín komst í úrslit bikarkeppninnar og fór leikurinn fram á sunnudaginn. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 8-liða úrslit: ÍBV – ÍR 31:33 Fjölnir...

Coca Cola bikar karla 8-liða úrslit: ÍBV – ÍR 31:33 Fjölnir – Þróttur 33:19 Afturelding – FH 26:29 *ÍR, Fjölnir, FH og Valur leika í undanúrslitum 8. mars. Coca Cola bikar kvenna 8-liða úrslit: Haukar – Stjarnan (frl. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 512 orð | 4 myndir

FH kom, sá og sigraði

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Hilmar fer á lokamótið

Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi mun keppa einu sinni til viðbótar erlendis á þessu keppnistímabili. Hilmar verður á meðal keppenda í lokamótinu í svigi í heimsbikarnum í alpagreinum hjá fötluðum sem haldið verður í Frakklandi í mars. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Í einhvers konar sigurvímu

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, var í sérkennilegri stöðu á Spáni á dögunum. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Haukar 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Breiðablik 19.15 Blue-höllin: Keflavík – KR 19. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

Markaleysið með ólíkindum

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Miðað við hraða, fjör og marktækifæri sem boðið var upp á í báðum leikjum gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta er eiginlega með ólíkindum að þeir skyldu báðir enda 0:0. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Liverpool &ndash...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Liverpool – Bayern München 0:0 Lyon – Barcelona 0:0 *Seinni leikir liðanna fara fram í München og Barcelona 13. mars. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 120 orð

Nýr afreksstjóri í sigtinu

Golfsamband Íslands vinnur nú að því að velja nýjan afreksstjóra úr hópi umsækjenda. Finninn Jussi Pitkänen sagði upp seint á síðasta ári til þess að taka við finnska landsliðinu. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 394 orð | 4 myndir

Tímabilinu bjargað

Á Ásvöllum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Kvennalið Stjörnunnar í handknattleik undirstrikaði svo um munar að staðan í deildarkeppnum skiptir engu máli þegar komið er í bikarkeppnir. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 636 orð | 2 myndir

Vaxa hratt undir miklu álagi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenskir handknattleiksþjálfarar hafa gert það gott í norska handknattleiknum undanfarin ár þótt ekki hafi þeir á allra síðustu árum stýrt liðum í úrvalsdeildinni. Nú um stundir eru tveir í eldlínunni í 1. Meira
20. febrúar 2019 | Íþróttir | 392 orð | 4 myndir

* Þórhallur Siggeirsson , 31 árs gamall Kópavogsbúi, hefur verið ráðinn...

* Þórhallur Siggeirsson , 31 árs gamall Kópavogsbúi, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar úr Reykjavík í knattspyrnu til næstu þriggja ára en hann tekur við af Gunnlaugi Jónssyni sem hætti störfum fyrir skömmu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.