Greinar laugardaginn 23. febrúar 2019

Fréttir

23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð

3,6 milljónir í bætur

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða karlmanni 3,6 millj-ónir í miskabætur vegna tólf daga gæsluvarðhalds sem honum var að ósekju gert að sæta og síðan látinn afplána 600 daga af eftirstöðvum fangelsisdóms sem hann hafði áður hlotið. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir fíkniefnasiglingu

Skipstjóri hefur verið ákærður fyrir að hafa siglt undir áhrifum fíkniefna frá Flateyri til Suðureyrar um miðjan desember. Meira
23. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Átök við landamærin

Til átaka kom milli hermanna og andstæðinga sósíalistastjórnarinnar í Venesúela við landamærin að Brasilíu í gær eftir að leiðtogi hennar, Nicolás Maduro, ákvað að loka þeim. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð

Bankasýslan hyggst gera skýrslu um bankastjóralaun

Bankasýsla ríkisins, sem fer með 98,2% eignarhlut ríkisins í Landsbankanum og 100% eignarhlut í Íslandsbanka, hefur sent Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, bréf, vegna launa og starfskjara framkvæmdastjóra félaga í meirihlutaeigu... Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð

Benda hvorir á aðra

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Dansað yfir pollana við Reykjavíkurtjörn

Nokkur væta var á höfuðborgarsvæðinu í gær eftir að þrumur og eldingar höfðu leikið lausum hala í fyrrakvöld. Veðrið var tiltölulega gott yfir daginn en nokkuð bætti í vind um kvöldið. Meira
23. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Deilt um hvali sem voru veiddir lifandi

Moskvu. AFP. | Tugir háhyrninga og mjaldra, sem veiddir voru lifandi til að selja þá í hvala- og sædýrasöfn, eru nú í sjókvíum í Rússlandi og útlit er fyrir að þeim verði haldið þar mánuðum saman vegna deilu milli ráðuneyta um hvort heimila eigi sölu þeirra eða láta þá lausa. Málið hefur vakið athygli fjölmiðla víða um heim og umræðu um hvort binda eigi enda á veiðarnar. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Eftirlitið kostað milljarða króna

Ekki reyndist unnt að svara með fullnægjandi hætti fyrirspurn Birgis Þórarinssonar alþingismanns sem laut að rekstrarkostnaði gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson, fyrrverandi prófessor í guðfræði, lést á Vífilsstöðum 20. febrúar síðastliðinn á sjötugasta og fimmta aldursári. Einar fæddist í Reykjavík 6. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Enginn þröskuldur er á þátttöku

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samninganefnd Eflingar samþykkti á fundi sínum á fimmtudagskvöld að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Enn kvartað undan skorti á skjaldkirtilslyfi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lyfin Liothyronin og Liothyronine Sodium eru ekki fáanleg hjá innflytjanda um þessar mundir. Þetta eru hormónalyf fyrir skjaldkirtilssjúklinga. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Fjölskyldusamvera í skólavetrarfríi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Vetrarfríin eru hætt að koma foreldrum jafnmikið á óvart og þau gerðu fyrstu árin. Meira
23. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ganga gegn ofbeldi

Indversk kona tekur þátt í göngu gegn ofbeldi gagnvart konum í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. Þúsundir kvenna tóku þátt í svonefndri Virðingargöngu sem hófst í Mumbai 20. desember og lauk í Nýju-Delí í gær. Þátttakendurnir gengu alls 10. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Guðrún stýrir Árnastofnun áfram

Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin og tók við skipunarbréfi þess efnis í fyrradag úr hendi Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Hari

Við Háteig Á suðvesturjaðri Rauðarárholts í Reykjavík stóð forðum erfðafestubýlið Háteigur. Þar er nú borgarbyggð með fjölbreytilegu mannlífi og... Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Heimilt verði að stofna neyslurými

Heilbrigðisráðherra hefur birt drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með frumvarpinu er að veita heimild til að stofna og reka neyslurými að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Heldur ekki í við verðbólguspá

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Forystusveit VR segir að tilboð Samtaka atvinnulífsins í kjaraviðræðum hafi falið í sér kaupmáttarrýrnun fyrir félagsmenn sína. Í fréttatilkynningu sem VR sendi frá sér í gær segir að atvinnurekendur hafi hinn 13. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Hin vanvirta undirstaða

Landbúnaður hefur verið undirstöðuatvinnugrein landsins frá upphafi eða í meira en 1.100 ár. Atvinnugreinin hefur alla tíð viðhaldið byggð og öðru atvinnulífi um allt land. Ekki er nema áratugur síðan greinin bjargaði landinu frá gjaldþroti. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Hugur heimafólks til ferðaþjónustu

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Húsnæði skortir á Blönduósi

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Við hér við botn Húnafjarðar erum við að þreyja þorrann því síðasi dagur þorra, þorraþræll, er í dag og á morgun gengur góa í garð. Húsfreyjur áttu að fagna góu á sama hátt og bændur fögnuðu fyrsta degi í þorra. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Karl Gauti og Ólafur í Miðflokkinn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þingmennirnir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson tilkynntu í gær að þeir hefðu gengið til liðs við Miðflokkinn. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Kjarabaráttan snýst ekki um staðreyndir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands og fv. hagfræðingur verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar, segir grundvallarbreytingu hafa orðið á kjarabaráttunni. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kona sópar til sín Eddu-verðlaununum

Kvikmyndin Kona fer í stríð , sem Benedikt Erlingsson leikstýrði, sópaði í gær til sín Eddu-verðlaununum. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kristinn Sigmundsson næsti gestur Da Capo

Kristinn Sigmundsson verður gestur Gunnars Guðbjörnssonar í viðtalstónleikaröðinni Da Capo í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Krossgjafaskipti í burðarliðnum

Bið eftir nýrnagjöf ætti að styttast komist á samkomulag um svonefnd krossgjafaskipti innan Norðurlandanna en undirbúningur að því er vel á veg kominn. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Krossgjafaskipti vel á veg komin

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Leyfa ekki innflutning á ógerilsneyddri mjólk

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ekki stendur til að leyfa innflutning á ógerilsneyddum mjólkurafurðum. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins við yfirlýsingu Bændasamtaka Íslands (BÍ) og fréttum Morgunblaðsins í gær. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Meira sleppt en upp er gefið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mun meira virðist hafa verið sleppt af seiðum í laxveiðiár landsins en Fiskistofa hefur upplýsingar um, eða allt að tvöfaldur sá fjöldi sem veiðifélögin hafa gefið upp í fiskræktaráætlunum sínum. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Njóta skattleysis í Portúgal

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna ákvæða í tvísköttunarsamningi milli Íslands og Portúgals geta íslenskir eftirlaunaþegar flutt lögheimili sitt til Portúgals og fengið greidd eftirlaun frá Íslandi án þess að greiða af þeim skatta, hvorki á Íslandi né í Portúgal. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Opna miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður opnuð á Akureyri 1. mars næstkomandi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigríður Andersen dómsmálaráðherra undirrituðu í gær samstarfsyfirlýsingu um fjármögnun... Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð

Óska eftir vinnufriði í Ráðhúsinu

Stjórn Starfsmannafélags Ráðhúss Reykjavíkur óskar vinnufriðar í skjóli fyrir stjórnmálaumræðu sem eigi „með réttu að eiga sér stað á milli kjörinna fulltrúa og á pólitískum vettvangi“. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Reglur skýrast brátt um rafretturnar

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það er mjög gott að fá lög og reglur, en þær eiga ekki að vera séríslenskar heldur eins og í löndunum í kringum okkur,“ sagði Haukur Ingi Jónsson hjá veipversluninni Gryfjunni ehf. um gildistöku laga um rafrettur 1. mars. Gryfjan er „elsta sérverslun Íslands með gufugræjur“ eins og segir á heimasíðunni. Haukur segir að þau selji ekki börnum yngri en 18 ára vökva eða rafrettur. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð

Segist ekki hafa vistað nein gögn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Það var foreldri skólabarns á Íslandi sem uppgötvaði veikleikann í Mentor-kerfinu sem gerði því kleift að sækja upplýsingar um kennitölur hundraða barna og forsíðumyndir þeirra. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Segja hæstu launin hækka mest

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lægstu byrjunarlaun myndu hækka um 59% á næstu þremur árum og hæsta aldursþrep í hæsta virka launaflokki um 82% ef kröfur Eflingar í kjaraviðræðunum yrðu samþykktar óbreyttar. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Sigurður í fjögurra og hálfs árs fangelsi

Sigurður Kristinsson var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir aðild að Skáksambandsmálinu svokallaða. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Sveitin er líf mitt

Lífið getur varla verið betra en nú. Þessa stundina erum við fjölskyldan í stuttu fríi hér suður í Sviss þar sem við heimsækjum góða vini og erum á skíðum. Það er fínt að halda upp á afmælið hér. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Taka gildi 1. mars

Lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur taka gildi 1. mars næstkomandi. Lögin gilda um áfyllingar hvort sem þær innihalda nikótín eða ekki. Þar er m.a. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð

Talinn hafa látist eftir töku tianeptine

Matvælastofnun og Lyfjastofnun sendu út viðvörun í gær við neyslu á svonefndu tianeptine-efni og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu nootropics og hafa mörg hver lyfjavirkni. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Verða opnar áfram

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri Toys'R'Us á Smáratorgi, þegar hann er spurður um framtíð verslananna hér á landi. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Verðið lægra en gengur og gerist

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Af þeim 60 íbúðum sem byggingarsamvinnufélag Samtaka aldraðra byggir nú í Austurhlíð 10 í Reykjavík, í grennd við Kennaraháskólann, eru 53 seldar, en íbúðirnar verða afhentar um mitt ár 2021. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þing um þýðingar Ingibjargar Haraldsdóttur

„Fráleitt að eiga sér draum í febrúar“ er yfirskrift þings um þýðingar Ingibjargar Haraldsdóttur sem fram fer í Veröld – húsi Vigdísar í dag kl. 14. Meira
23. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Þráðablika og gyllinský

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hér eru tækifæri til þess að upplifa, sjá og skynja hvernig vatnið er óendanleg uppspretta og undirstaða alls í lífríkinu. Svörin við spurningunum sem vakna í vitund gesta eru líka flest hér á sýningunni, þar sem eitt leiðir af öðru og skemmtun og fróðleikur fara saman,“ segir Sigrún Þórarinsdóttir, safnkennari í Náttúruminjasafni Íslands. Um mánaðamótin verður byrjað að taka á móti skólahópum á sýningunni Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni í Reykjavík. Sýningin var opnuð á fullveldisafmælinu 1. desember í fyrra á aldarafmæli fullveldis Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2019 | Reykjavíkurbréf | 1854 orð | 1 mynd

Dýrkeyptir lærlingar spreyta sig

Staðan í kjaramálum er ekki góð núna og jafnvel má segja að hún sé dapurleg. En þetta er þó ekki óvænt staða, jafnvel miklu fremur fyrirsjáanleg. Hvað styður þá fullyrðingu? Það gerir til dæmis þróunin á almennum markaði síðustu misserin. Með hverri viku liðins árs mátti merkja vaxandi ótta og kvíða. Meira
23. febrúar 2019 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Embættismenn meirihlutans

Fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar sýndi skoðanakönnun að konur voru mun líklegri til að kjósa Samfylkinguna en karlar. Meira
23. febrúar 2019 | Leiðarar | 258 orð

Framganga borgarritara

Embættismenn eiga að láta pólitíkusana um pólitíkina Meira
23. febrúar 2019 | Leiðarar | 339 orð

Óskastaða í hættu

Á Íslandi er ónæmi gegn sýklalyfjum einna minnst í heiminum Meira

Menning

23. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Að deyja aftur og aftur og aftur og...

Þættirnir Russian Doll fönguðu athygli undirritaðs á rápi hans um öldur Netflix um daginn. Fyrrverandi ungstirnið og partíljónið Nathasha Lyonne leikur þar Nadíu Vúlvókoff, tölvunarfræðing sem er að fagna 36 ára afmæli sínu. Meira
23. febrúar 2019 | Tónlist | 508 orð | 3 myndir

Birtan bíður okkar

Nýútkomin plata Ingu Bjarkar Ingadóttur, Rómur, er fyrsta breiðskífan hérlendis með lýruleik og söng en öll lögin eru eftir Ingu. Meira
23. febrúar 2019 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Down & Out dustar rykið af gíturunum

Dúettinn Down & Out, sem skipaður er þeim Ármanni Guðmundssyni og Þorgeiri Tryggvasyni, „elstu og ljótustu hálfvitum landsins,“ samkvæmt tilkynningu, kemur fram í kvöld, laugardag, í húsnæði leikfélagsins Hugleiks, sem er í húsinu sem... Meira
23. febrúar 2019 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Duo Harpverk frumflytur í Mengi

Duo Harpverk heldur „ekki svo árlega“ tónleika sína í menningarhúsinu Mengi á morgun, sunnudag, klukkan 17. Duo Harpverk skipa ásláttarleikarinn Frank Aarnink og Katie Buckley hörpuleikari. Meira
23. febrúar 2019 | Tónlist | 426 orð | 1 mynd

Eins og að klífa hæstu tinda

Strokkvartettinn Siggi kemur fram á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, og hefjast þeir klukkan 16. Þetta verða sjöttu og síðustu tónleikar 63. starfsárs þessa rótgróna og merka tónlistarklúbbs. Meira
23. febrúar 2019 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg myndlistarverk boðin upp hjá Gallerí Fold á mánudag

Listmunauppboð fer fram í Gallerí Fold við Rauðarárstíg á mánudaginn kemur klukkan 18. Verkin sem boðin verða upp eru sýnd í Fold á laugardag og sunnudag og fram að uppboðinu á mánudag. Ýmissa grasa kennir á uppboðinu. Meira
23. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 358 orð | 1 mynd

Hefur oftast verið bak við tjöldin á Eddu-hátíðum

Heiðursverðlaunahafi Eddunnar í ár er Egill Eðvarðsson, sem hefur starfað við íslenska sjónvarps- og kvikmyndagerð í hartnær 50 ár – og er enn að. Meira
23. febrúar 2019 | Leiklist | 647 orð | 2 myndir

Hvað nú?

Eftir stendur að Takk fyrir mig er áhugaverð sýning þar sem á svið stígur hæfileikafólk sem forvitnilegt verður að fylgjast með í framhaldinu. Meira
23. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 319 orð | 3 myndir

Konan sigursælust

Kona fer í stríð stóð uppi sem sigurvegari á Edduhátíðinni 2019 sem fram fór í gærkvöldi. Kvikmyndin hafði verið tilnefnd til 10 verðlauna og vann þau öll, m.a. sem kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn, handrit, leikkonu í aðalhlutverki og tónlist. Meira
23. febrúar 2019 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Norræn ástarljóð á morgun

„Minä rakastan sinua“ er yfirskrift tónleika sem hjónin Ágúst Ólafsson barítón og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari halda í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 12.15. Meira
23. febrúar 2019 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Sköpun bernskunnar 2019

Samsýningin Sköpun bernskunnar 2019 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 15. „Þetta er sjötta sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar . Meira
23. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Vinsæl óperutónlist hljómar á Akranesi

Tónleikar verða haldnir í Tónabergi á Akranesi annað kvöld, sunnudag, klukkan 20 og er yfirskriftin Óperutöfrar . Fram kemur fjöldi tónlistarmanna af Vesturlandi og hljóma mun tónlist úr þekktum óperum, á borð við Tosca, La Boheme, Carmen og La... Meira

Umræðan

23. febrúar 2019 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Að spara aurinn en kasta krónunni

Eftir Lilju Björgu Ágústsdóttur: "Ég vil hvetja heilbrigðisráðherra og viðkomandi ráðuneyti til að endurskoða afstöðu sína og nýta þetta dauðafæri til að fjölga rýmum í Brákarhlíð." Meira
23. febrúar 2019 | Pistlar | 820 orð | 1 mynd

Er til „djúpríki“ á Íslandi?

Er það skýringin á útgöngu Vilhjálms Birgissonar? Meira
23. febrúar 2019 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Frjálsi lífeyrissjóðurinn í 40 ár

Eftir Ásdísi Evu Hannesdóttur: "Markmið stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur alltaf verið að ná árangri fyrir hönd sjóðfélaga." Meira
23. febrúar 2019 | Pistlar | 393 orð | 2 myndir

Heilbrigðisupplýsingar leka út í Svíþjóð

Fullkomið öryggi er ekki til en hlíting við öryggisstaðla er margfalt betri en ekkert öryggi. Meira
23. febrúar 2019 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Í þakklæti og virðingu fyrir heilbrigðisstarfsfólki

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég bið að þau upplifi og finni að þau séu framlengdur armur upprisukrafts lífsins sem linar þjáningar, líknar og læknar. Hans sem gerir alla hluti nýja." Meira
23. febrúar 2019 | Pistlar | 406 orð

Rawls og Piketty (2)

Tveir kunnustu hugsuðir nútíma jafnaðarstefnu eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty. Meira
23. febrúar 2019 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Sanskrít og Sir William Jones

Öldum saman hefur fólk velt vöngum yfir uppruna mannlegs máls og reynt að geta sér til um af hvaða rót tungumálin væru runnin. Meira
23. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1030 orð | 1 mynd

Sókn er besta vörnin

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "„...stuðla þannig að því að íslenskar vörur verði fyrsti kostur allra neytenda. Við snúum þannig vörn í sókn.“" Meira
23. febrúar 2019 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Virkjanavilla á Ófeigsfjarðarheiði

Eftir Valgeir Benediktsson: "HS orka/Vesturverk hefur stundað blygðunarlausan blekkingarleik bæði gagnvart Vestfirðingum og svo Árneshreppsbúum." Meira
23. febrúar 2019 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Það skilst ekkert nema harka

Eftir Vilhelm Jónsson: "Heilbrigður húsnæðismarkaður getur aldrei þrifist með eðlilegum hætti fyrr en verðtryggingu í núverandi mynd verður útrýmt og eðlileg láns- og launakjör innleidd." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson

Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson fæddist 21. febrúar 1933. Hann lést 15. febrúar 2019. Útförin fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1154 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson

Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson var fæddur í Möðrudal, N-Múl., 21. febrúar 1933. Hann lést á dvalarheimilinu Ísafold í Garðabæ 15. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Jóhanna Arnfríður Jónsdóttir frá Möðrudal á Hólsfjöllum, f. 16. janúar 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2699 orð | 1 mynd

Ástþór Ragnarsson

Ástþór Ragnarsson fæddist 4. maí 1946. Hann lést 9. febrúar 2019. Útför Ástþórs fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 94 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist 14. júlí 1955. Hann lést 28. janúar 2019. Útför Björns fór fram 11. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Gíslason

Guðmundur H. Gíslason fæddist 16. júlí 1930. Hann lést 16. febrúar 2019. Útförin fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2081 orð | 1 mynd

Guðríður Bjargey Helgadóttir

Guðríður Bjargey Helgadóttir fæddist á Svangrund í Austur-Húnavatnssýslu 16. mars 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 11. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Guðrún Beta Grímsdóttir

Guðrún Beta Grímsdóttir fæddist 25. maí 1923. Hún andaðist 17. febrúar 2019. Útför Guðrúnar fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinn Þórðarson

Gunnar Kristinn Þórðarson fæddist 4. desember 1948. Hann lést 12. febrúar 2019. Útför Gunnars Kristins fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Lúðvík Davíðsson

Lúðvík Davíðsson fæddist á Efra-Skálateigi 20. mars 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 14. febrúar 2019. Lúðvík er sonur hjónanna Davíðs Hermannssonar, f. 30.8. 1885, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Magnús Indriðason

Magnús Indriðason fæddist að Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 19. september 1919. Hann lést 10. febrúar 2019 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Hann var sonur hjónanna Indriða Magnússonar, f. 25. febrúar 1890, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Ragnheiður Klemenzdóttir

Ragnheiður Klemenzdóttir fæddist 30. janúar 1923. Hún lést 10. febrúar 2019. Útför hennar fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Rebekka Stígsdóttir

Rebekka Stígsdóttir fæddist að Horni í Sléttuhreppi 29. júní 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði föstudaginn 15. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Stígur Bæring Vagn Haraldsson, f. 13.9. 1892, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Langmest í óverðtryggðu

Ný útlán viðskiptabankanna, að frádregnum uppgreiðslum, með veði í húsnæði reyndust 11,3 ma. í janúar. Þetta kemur fram í tölum frá Seðlabanka Íslands. Í gögnunum kemur fram að af þessari fjárhæð hafi óverðtryggð útlán numið tæplega 10,1 ma. Meira
23. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 2 myndir

Ríflega helmingur sektanna verið felldur niður

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá því að gjaldeyriseftirliti var komið á laggirnar innan Seðlabanka Íslands um mitt ár 2009 hafa 557 mál verið skráð í skjalavistunarkerfi bankans er varða rannsókn á meintum brotum gegn lögum um gjaldeyrishöft. Meira
23. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Sameinar tvö dótturfélög sín á Spáni

Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að hefja sameiningu á tveimur dótturfélögum sínum á Spáni, Iceland Seafood Spain og Icelandic Ibérica. Meira

Daglegt líf

23. febrúar 2019 | Daglegt líf | 1279 orð | 2 myndir

Að lifa eins og fólk langaði sjálft til

Hann segir mörg dæmi um að fólk hafi verið með uppsteyt af ýmsu tagi og leitað allra leiða til að vera sjálfrátt á tímum vistarbands 19. aldar. Vilhelm Vilhelmsson ætlar að spjalla um vinnuhjú og vistarband í sagnfræðikaffi á mánudag. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2019 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rf3 a6 5. Bd3 Rc6 6. O-O g6 7. e5 Bg7...

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rf3 a6 5. Bd3 Rc6 6. O-O g6 7. e5 Bg7 8. Be4 f5 9. Bxc6 bxc6 10. d4 cxd4 11. Dxd4 Dc7 12. Bf4 c5 13. De3 Bb7 14. Had1 h6 15. Rd5 Bxd5 16. Hxd5 g5 17. Bxg5 hxg5 18. Dxg5 Bh6 19. Dg6+ Kd8 20. Hfd1 Ha7 21. Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
23. febrúar 2019 | Fastir þættir | 547 orð | 5 myndir

Aftur unnu Íslendingar tvo flokka af fimm á NM ungmenna

Akureyringurinn Jón Kristinn Þorgeirsson og Stephan Briem úr Kópavogi unnu sína flokka á Norðurlandamóti ungmenna 20 ára og yngri, en mótið fór fram við góðar aðstæður í Borgarnesi um síðustu helgi. Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. (Sálm: 86. Meira
23. febrúar 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Gulltoppur. A-AV Norður &spade;Á642 &heart;65 ⋄KG8 &klubs;ÁD96...

Gulltoppur. A-AV Norður &spade;Á642 &heart;65 ⋄KG8 &klubs;ÁD96 Vestur Austur &spade;1098 &spade;DG &heart;84 &heart;ÁD109732 ⋄Á10632 ⋄D9 &klubs;G105 &klubs;74 Suður &spade;K753 &heart;KG ⋄754 &klubs;K832 Suður spilar 4&spade;. Meira
23. febrúar 2019 | Árnað heilla | 713 orð | 3 myndir

Hafa bæði yndi af söng og eru létt í lund

Tvíburasystkinin Dagný Elíasdóttir og Valdimar Elíasson eru fædd á Hellissandi 23. febrúar 1949. Þau ólust þar upp til unglingsára ásamt fimm systkinum sínum og ástríkum foreldrum í húsinu Sandholti er stóð við Gerðalá. Meira
23. febrúar 2019 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Jón Gíslason

Jón Gíslason fæddist 23. febrúar 1909 í Gaulverjabæ í Flóa. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Hannesson, f. 1875, d. 1913, bóndi þar og síðar í Dalbæ, og Margrét Jónsdóttir, f. 1885, d. 1930, húsfreyja. Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Akkur þýðir fengur , ávinningur . Að e-m sé lítill / enginn akkur í e-u þýðir að e-m sé enginn hagur í því , eða engin þægð að því . Heyrst hefur deilt um beyginguna: akkur, um akk, frá akki, til akks – eða akkur, akkur, akkri, akkurs. Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 1717 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ferns konar sáðjörð. Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Raddirnar sláandi líkar

Ný stikla úr kvikmyndinni Rocket Man, þar sem breski leikarinn Taron Egerton fer með hlutverk Elton John, var birt á dögunum. Athygli vekur að Egerton syngur sjálfur öll lög Elton John í myndinni og eru raddirnar sláandi líkar. Meira
23. febrúar 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Björgvin Þór Björgvinsson fæddist á kvennadeild Landspítala...

Reykjavík Björgvin Þór Björgvinsson fæddist á kvennadeild Landspítala 23. júní 2018 kl. 5.30. Hann vó 4,3 kg og var 54,5 cm á lengd. Foreldrar eru Þórunn Helga Þórðardóttir og Björgvin Grétarsson... Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Stóri vinningurinn!

Í dag mun Ásgeir Páll gefa risastóran pakka sem inniheldur gjafir frá öllum samstarfsaðilum konudagsviku K100; lúxuspakka frá Eco by Sonya og fatnað frá versluninni Maí, gjafapakka frá Climax. Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 271 orð

Svíðandi sár eru betri en dulin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þessi maður aumur er. Í hann skírnarvatnið fer Blóð úr þessu beni rann. Í búri súrmat geymir hann. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Er sá maður svekktur mjög og sár. Sár með skírnarvatni, eða fat. Meira
23. febrúar 2019 | Árnað heilla | 416 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Halldóra Hermannsdóttir 85 ára Frank M. Halldórsson Karl Sævar Benediktsson Páll Gestur Ásmundsson 80 ára Auður Þorsteinsdóttir Heiðar H.B. Meira
23. febrúar 2019 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kvöddu íslenska landsliðið í körfubolta með stæl í landsleiknum gegn Portúgal í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Það var við hæfi að Hlynur skyldi vera með flest fráköst í liðinu og Jón Arnór stigahæstur. Meira
23. febrúar 2019 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. febrúar 1957 Verslunin Blóm og grænmeti auglýsti í Alþýðublaðinu: „Eiginmenn! Gefið konunni yðar blóm í tilefni konudagsins.“ Þetta er sennilega fyrsta auglýsingin um konudagsblóm. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

1. deild karla Fjölnir – Selfoss 95:82 Snæfell – Hamar 63:99...

1. deild karla Fjölnir – Selfoss 95:82 Snæfell – Hamar 63:99 Þór Ak. – Höttur 95:89 Staðan: Þór Ak. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Aron Einar á bekknum í stóru tapi

Cardiff, lið Arons Einars Gunnarssonar, fékk slæma útreið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar leikmenn Watford komu í heimsókn og skoruðu fimm mörk meðan heimaliðinu tókst aðeins að skora einu sinni. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Ákvörðunin um að snúa aftur var frekar þægileg

Febrúar Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríski miðherjinn Michael Craion hjá Keflavík er sá leikmaður sem Morgunblaðið setur kastljósið á eftir febrúarmánuð í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 394 orð | 5 myndir

Craion bestur í febrúarmánuði

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bandaríkjamaðurinn Michael Craion, leikmaður Keflavíkur, var besti leikmaður Dominos-deildar karla í febrúarmánuði að mati Morgunblaðsins. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

EM-farinn verður með

Í dag og á morgun fer fram Meistaramót Íslands innanhúss í frjálsíþróttum. Mótið fer fram í Kaplakrika og hefst á riðlakeppni í 60 metra hlaupi klukkan 11. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Engin hreyfing virðist vera í kringum byggingu nýrrar keppnishallar...

Engin hreyfing virðist vera í kringum byggingu nýrrar keppnishallar fyrir innahússíþróttir hér á landi. Sömu sögu má e.t.v. segja um breytingarnar á Laugardalsvelli til nútímalegra horfs og færslu frjálsíþróttavallarins. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

England Cardiff – Watford 1:5 • Aron Einar Gunnarsson sat á...

England Cardiff – Watford 1:5 • Aron Einar Gunnarsson sat á varamannabekk Cardiff allan leikinn. West Ham – Fulham 3:1 Þýskaland Werder Bremen – Stuttgart 1:1 • Aron Jóhannsson hjá Bremen er frá keppni vegna meiðsla. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Erkifjendur eigast við

Óhætt er að segja að mikið verði undir á Old Trafford á morgun þegar gömlu erkifjendurnir í enska fótboltanum, Manchester United og Liverpool, mætast í 27. umferð úrvalsdeildarinnar. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Fann smell í olnboganum

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Helgi Sveinsson, heimsmethafi í spjótkasti úr Ármanni, vinnur nú að því að ná sér góðum eftir að hafa farið í aðgerð á olnboga í september á síðasta ári. „Staðan er nú bara nokkuð góð. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Fyrsti titillinn af fjórum?

Manchester City freistar þess að vinna enska deildabikarinn í knattspyrnu annað árið í röð og í þriðja skipti á fjórum árum þegar ensku meistararnir mæta Chelsea í úrslitaleik keppninnar á Wembley-leikvanginum í London á morgun. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Valur U – Fjölnir 31:21 HK – FH U 30:20...

Grill 66-deild karla Valur U – Fjölnir 31:21 HK – FH U 30:20 Stjarnan U – Þróttur 26:29 ÍR U – Haukar U 29:31 Staðan: Fjölnir 131102377:32822 Valur U 13823388:32018 Haukar U 13814337:31617 Þróttur 13724389:36216 HK 13724353:34016... Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Höllin Ak.: Akureyri – Fram L17 Schenker-höll: Haukar – Grótta S16.30 KA-heimilið: KA – Stjarnan S18 Vestm.eyjar: ÍBV – Afturelding S18.30 Kaplakriki: FH – ÍR S19. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 254 orð | 4 myndir

*Knattspyrnudeild Víkings Reykjavík hefur samið við Atla Hrafn Andrason...

*Knattspyrnudeild Víkings Reykjavík hefur samið við Atla Hrafn Andrason og Júlíus Magnússon um að leika með félaginu næstu tvö árin. Atli Hrafn lék með Víkingi síðasta sumar, en hann kom að láni frá Fulham. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Skammt frá úrslitum

Valgarð Reinhardsson keppti á þremur áhöldum í gær á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Melbourne í Ástralíu. Eins og í fyrradag var um undankeppni að ræða en úrslit fara fram næstu daga. Meira
23. febrúar 2019 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir lék annan hringinn á Australian Ladies Classic...

* Valdís Þóra Jónsdóttir lék annan hringinn á Australian Ladies Classic mótinu í Bonville í Ástralíu í fyrrinótt á tveimur höggum yfir pari. Hún var því samtals á níu höggum yfir pari eftir tvo hringi og komst ekki yfir niðurskurðinn. Meira

Sunnudagsblað

23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 3 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 547 orð | 1 mynd

Ali leikur á als oddi

Eftir þungan róður framan af leiklistarferlinum er Mahershala Ali nú á allra vörum vestur í henni Hollywood. Og þykir líklegur til að bæta rós í hnappagatið þegar Óskarnum verður úthlutað í kvöld. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Auður Héðinsdóttir Nú langar mig á skíði til Austurríkis eða í...

Auður Héðinsdóttir Nú langar mig á skíði til Austurríkis eða í... Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 4351 orð | 4 myndir

„Er ég þá aftur barnið þitt?“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Þegar Jóna Á. Gísladóttir var einn vinsælasti bloggari landsins talaði hún opinskátt um litla einhverfa drenginn sinn, Ian Anthony. Nú er Ian vaxinn úr grasi en verður á einhvern hátt alltaf litli drengurinn hennar. Jóna ræðir um lífið með einhverfu barni og úrræði fyrir hann sem fullorðinn einstakling. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Ber ekki sitt Barr

Sjónvarp Kelsey Grammer, eða „Frasier“ eins og við köllum hann hér um slóðir, hvetur fólk til að fyrirgefa gamanleikkonunni Roseanne Barr fyrir rasísk ummæli sem hún lét falla um ráðgjafa Baracks Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Breskir aðdáendur tísta

Bretar eru um þessar mundir að horfa á aðra seríu af Ófærð á BBC4 og ekki síður en íslenskir áhorfendur tísta þeir um allt er viðkemur þáttunum. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 132 orð | 4 myndir

Dagný Þorfinnsdóttir

Ég hef ekki lesið margar af bókunum sem komu út núna fyrir jól, þær eru alltaf í útláni. Ég er samt búin með Ungfrú Ísland eftir Auði Övu fyrir svolitlu. Mér fannst hún allt í lagi, var ekki himinlifandi yfir henni eins og gagnrýnendur. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1145 orð | 7 myndir

Danska kjötið ljúft undir tönn

Á Frakkastíg má finna veitingastaðinn Reykjavík Meat, sem eins og nafnið gefur til kynna býður upp á eðalsteikur. Kjötið er keypt víða að úr heiminum og rennur ljúflega ofan í landann. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 634 orð | 2 myndir

Eldri kettir ekki endilega á skrá

Miðlægur gagnagrunnur á netinu, með örmerkingarnúmerum og eyrnamerkingum, breytti miklu fyrir leit að eigendum týndra katta. Ekki er þó hægt að ganga út frá því vísu að örmerktir kettir séu í gagnagrunninum, sérstaklega þeir eldri. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 5 orð | 3 myndir

Elizabeth Gillies söng- og leikkona...

Elizabeth Gillies söng- og... Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Ennþá fimmtán ára

Málmur „Ég er fyrst og fremst málmhaus, síðan tónlistarmaður,“ segir Max Cavalera í samtali við vefmiðilinn A&P-Reacts, spurður hvað brýni hann áfram eftir þrjátíu ár í bransanum með Sepultura, Soulfly, Cavalera Conspiracy og fleiri böndum. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 840 orð | 2 myndir

Er Trump með spéfuglaflensu?

Fara spéfuglar yfir strikið í gríni sínu um Donald Trump og er það hlutverk forseta Bandaríkjanna að elta ólar við skemmtikrafta? Sú spurning hefur vaknað á ný eftir rimmu Trumps og Alecs Baldwins. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1050 orð | 4 myndir

Fjölbreytt flóra fargjalda

Færst hefur í vöxt að flugfélög brjóti niður kostnað vegna flugferða þannig að farþegar borgi fyrir fargjaldið, töskuna og sætið sitt í hvoru lagi. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 211 orð | 4 myndir

Fjölmiðlamaðurinn með meiru, Þorsteinn J. Vilhjálmsson , tísti...

Fjölmiðlamaðurinn með meiru, Þorsteinn J. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Fyrstu tölvusvikin

Fyrir nærri 30 árum, 26. febrúar, greindi Morgunblaðið frá því að starfsmaður Reiknistofu bankanna hefði dregið sér 312 þúsund krónur með því að millifæra peninginn af reikningum sem ekki hafði verið hreyft við lengi. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 38 orð

Gabríella er í roller derby-liðinu Ragnarök sem mætir liðum North Devon...

Gabríella er í roller derby-liðinu Ragnarök sem mætir liðum North Devon og Aalborg í Víkinni í dag laugardag. Leikirnir verða þrír, kl. 11.20, 13.30 og 15.40. Nánar á tix.is en líka verður hægt að kaupa miða við... Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 234 orð | 15 myndir

Gegnsætt og guðdómlegt

Keramík hefur ráðið ríkjum síðustu ár í skrautmunum innanhúss en nú er kominn nýr gestur, litaðir glermunir af ýmsu tagi. Þetta eru oftar en ekki nytjagripir þó sumir séu jafnframt listrænir og fallegir. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Gerðist múslimi

Finnist ykkur Mahershala Ali vel í lagt, prófið þá fullt nafn leikarans, Mahershalalhashbaz Ali, upphaflega Gilmore. Hann er af kristnu foreldri og nafnið kemur beint úr hinni helgu bók. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 403 orð | 2 myndir

Gerum bara það sem við getum og helst aðeins minna

Við eigum víst öll að borða vandaðar og vel samsettar heimagerðar máltíðir, hreyfa okkur rétt, stunda útivist og fara í kalda pottinn af því að það er svo hressandi. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 987 orð | 3 myndir

Glóa gallsteinar afa Gissa sem gull?

Karl Ágúst Úlfsson er ekki við eina fjölina felldur. Ekki aðeins leikur hann afa Gissa á fjölum LA, heldur vann hann leikgerðina með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, höfundi bókarinnar Gallsteinar afa Gissa, og samdi auk þess söngtextana. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Halldór Gunnarsson Ég myndi fara til Mexíkó...

Halldór Gunnarsson Ég myndi fara til... Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Harðjaxlar á kvöldin

Hvað er svona skemmtilegt við hjólaskautaat? „Mér finnst útrásin, tæknin og systralagið vera algjörlega það besta við roller derby. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 780 orð | 1 mynd

Hjartað er bæði líffæri og hugmynd

Í nýrri ljóðabók, Gangverki, sækir Þorvaldur S. Helgason hugmyndir í tvíhyggju hjartans sem er í senn andlegt og hlutlægt. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Hvar eru fjallaskálarnir?

Fjallaskálar þessir eru við Sprengisandsleið og í eigu Ferðafélags Íslands. Staðurinn er rétt SV-við Tungnafellsjökul og rétt austar er Vatnajökulsþjóðgarður. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 809 orð | 2 myndir

Ískyggileg staða

Mikið er í húfi fyrir alla landsmenn að viðræðurnar verði leiddar farsællega til lykta á raunhæfum forsendum sem fyrst. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 997 orð | 2 myndir

Kannski er ekki ástæða til að örvænta

Markmiðasetning er eitt fyrsta og mikilvægasta skrefið í átt að raunverulegum árangri. En kann að vera að það þjóni góðum tilgangi að víkja frá áramótaheitunum? Til eru þeir sem halda því óhikað fram. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 343 orð | 9 myndir

Keisarinn kveður

Einhver afkastamesti og áhrifamesti fatahönnuður síðustu áratuga féll frá í vikunni. Tískuheimurinn syrgir Karl Lagerfeld, sem þekktastur er sem listrænn stjórnandi Chanel en hann lést í París 85 ára gamall. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Kristín Bergsdóttir Ég er svo mikil ættjarðartútta, ég vil helst ekkert...

Kristín Bergsdóttir Ég er svo mikil ættjarðartútta, ég vil helst ekkert... Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 24. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Lennon týndist eina helgi, ég í áratug

Málmur „John Lennon týndist í eina helgi, ég týndist í heilan áratug. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 236 orð | 2 myndir

Lét skíra sig eftir að hafa leikið prest

Óhætt er að segja að hlutverk séra Jóhannesar Kragh, hins breyska guðsmanns í dönsku framhaldsþáttunum Herrens veje, hafi breytt lífi leikarans Lars Mikkelsen til frambúðar. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 571 orð | 2 myndir

Lífsgæði

Talið er að Snorri hafi iðulega notað sína laug, Snorralaug í Reykholti, til að endurnýja líkama og sál á umbrotatímum Sturlungaaldar. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 407 orð | 3 myndir

Með vasaklútinn í annarri og ælupokann í hinni

Áratugum saman stóð ég í þeirri meiningu að Húsið á sléttunni, eða Grenjað á gresjunni, eins og það var kallað í minni sveit, væri væmnasti þáttur sjónvarpssögunnar og lengra yrði líklega ekki komist í þeim efnum. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Morðrannsókn

Sjónvarp Símans The Truth About the Harry Quebert Affair nefnast spennuþættir sem sýndir eru á sunnudagskvöldum um þessar mundir. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Ófærð lýkur

RÚV Lokaþáttur annarrar seríu Ófærðar er á dagskrá á sunnudagskvöldið og spennan í hámarki. „Þórhildur er í mikilli hættu og Andri má ekki láta undan örvæntingunni. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Refsað fyrir að sofa ekki hjá Weinstein

Kvikmyndir Breska leikkonan Lena Headey, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, kveðst í samtali við breska blaðið Sunday Times nokkuð viss um að sú staðreynd að hún neitaði að sofa hjá kvikmyndaframleiðandanum Harvey... Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagspistlar | 591 orð | 1 mynd

Reglur um reglur

Mér fannst semsagt á þessum tímapunkti, á meðan ég strauk á mér sköflunginn, að það væri ekki svo galin hugmynd að sett yrði sérstök reglugerð um merkingu kúlna á slyddujeppum og bara helst öllum bílum. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Skamm, skamm

Stöð 2 Níunda þáttaröðin af hinum óborganlegu bandarísku spédramaþáttum Shameless er komin á fullan skrið að nýju eftir stutt hlé. Sem fyrr er hermt af ævintýrum hinnar litríku Gallagher-fjölskyldu, vina hennar og nágranna, og sem fyrr getur allt gerst. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 2970 orð | 9 myndir

Valsar inn í sögubækurnar

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Helena Sverrisdóttir hefur um árabil borið höfuð og herðar yfir aðrar körfuboltakonur á Íslandi. Nú hefur hún tekist á hendur nýja áskorun, með Val, og um liðna helgi kom fyrsti titillinn í hús. Þeir gætu átt eftir að verða fleiri enda líst Helenu vel á sig á Hlíðarenda, þar sem fagmennska, metnaður og hungur svífa yfir vötnum. Og frekari barneignir bíða uns skórnir verða komnir á hilluna frægu. Meira
23. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Baldursson Stórt er spurt, en það væri Japan...

Vilhjálmur Baldursson Stórt er spurt, en það væri... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.