Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Verkalýðsfélögin fjögur á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni sem eru í samfloti í kjaraviðræðum áætla röð margháttaðra verkfallsaðgerða gagnvart ferðaþjónustufyrirtækjum á næstu vikum og ótímabundnu allsherjarverkfalli frá...
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 46 orð
| 1 mynd
„Það sem helst hefur áhrif á bílasöluna eru kjaraviðræðurnar og óvissa varðandi þá niðurstöðu,“ segir Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins, en bílasala dróst saman um 30% í febrúarmánuði frá því sem var í sama mánuði í fyrra.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 219 orð
| 1 mynd
Bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin fyrir þremur vikum er vongóður um að lögreglan í Dublin kveðji írsku björgunarsveitarinnar til leitar á næstunni.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 742 orð
| 2 myndir
Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Margt er gott og jákvætt að gerast í Skagafirði þessa dagana, einmuna góð tíð þó svolítið blási stundum og snjólétt, allt frá áramótum, svo að framkvæmdamenn hafa hvergi þurft að slá af, hvorki við byggingar né...
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 81 orð
| 1 mynd
Dísella Lárusdóttir óperusöngkona verður gestur kollega síns, Gunnars Guðbjörnssonar, í viðtalstónleikaröðinni Da Capo kl. 14 í dag í Salnum í Kópavogi.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 15 orð
| 1 mynd
Febrúarmánuður var mjög tvískiptur í veðri. Fyrri hluti mánaðarins var kaldur og þónokkur snjór var á landinu. Þurrt og bjart var suðvestanlands en úrkomusamara norðanlands.
Meira
Franska akademían ( Académie française ), æðsti dómstóll franskrar tungu í Frakklandi, hefur látið af andstöðunni við það að starfs- og embættisheiti, sem hafa aðeins verið í karlkyni, fái einnig að vera í kvenkyni.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 385 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hulda Karen Daníelsdóttir, sérfræðingur hjá Menntamálastofnun, er nýkjörin formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga. Hún tók við af Hjálmari W. Hannessyni og er fyrst kvenna til að gegna embætti formanns í 80 ára sögu félagsins.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 506 orð
| 1 mynd
Aha.is fer ekki troðnar slóðir þegar kemur að heimsendingum á mat, fatnaði og fleiri vörum. Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi eru vörurnar ýmist keyrðar á áfangastað í rafmagnsbílum eða sendar með drónum á fyrirfram ákveðnum flugleiðum.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 95 orð
| 1 mynd
„Þetta mál er í vinnslu í ráðuneytinu og þeirri vinnslu er ekki lokið. Það er verið að skoða málið gaumgæfilega og við munum taka okkur þann tíma í það sem þarf,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 1 mynd
Guðmundur Malmquist, lögfræðingur og fyrrverandi forstjóri Byggðastofnunar, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold föstudaginn 1. mars, 75 ára að aldri. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 13. janúar 1944 og ólst þar upp.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 342 orð
| 1 mynd
Atkvæðagreiðsla um tillögur samninganefndar Eflingar um vinnustöðvanir í hópbifreiðaakstri og akstri Almenningsvagna Kynnisferða eiga að hefjast á mánudag, að sögn Viðars Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Eflingar.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 169 orð
| 2 myndir
Bæjaryfirvöld í Kópavogi bíða enn svara frá WOW air varðandi lóð félagsins í Kársnesi. Vegna anna hjá WOW air vannst ekki tími til að svara fyrirspurn í síðari hluta febrúar. WOW air áformaði að reisa höfuðstöðvar á landfyllingu við Vesturvör í...
Meira
Kona gætir dýra við Kreml í Moskvu á Maslenítsa-hátíðinni í gær. Hún er haldin í síðustu vikunni fyrir föstuna og svarar til kjötkveðjuhátíða í kaþólskum sið. Hún á sér líka heiðinn uppruna því að hún var sólarhátíð fyrir daga kristninnar.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 1064 orð
| 3 myndir
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Röð margháttaðra verkfallsaðgerða blasir við á næstu vikum og fram eftir vori á vegum VR, Eflingar og Verkalýðsfélaga Akraness og Grindavíkur, verði þær samþykktar í atkvæðagreiðslum og náist ekki samningar fyrir þann tíma.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 366 orð
| 2 myndir
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að markmið sitt með því að leggja fram þingsályktunartillögu um breytta framsetningu á launaseðlum ríkisins sé að auka gagnsæi við skattheimtu.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 48 orð
| 1 mynd
Heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um merkingar á umbúðum rafrettna og áfyllinga og efni upplýsingabæklings sem fylgja skal rafrettum og áfyllingum. Reglugerðin á að taka gildi 1. júní næstkomandi.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
Washington. AFP. | Bandaríska eldflauga- og geimflaugafyrirtækið SpaceX hyggst reyna að senda ómannaða flaug til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar um helgina.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 49 orð
| 1 mynd
Sýningin Leikreglur með ljósmynda- og myndbandsverkum hinnar víðkunnu finnsku myndlistarkonu Elinu Brotherus verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15.
Meira
2. mars 2019
| Erlendar fréttir
| 250 orð
| 1 mynd
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, er enn talinn líklegur til að mynda ríkissjórn eftir þingkosningar 9. apríl þótt ríkissaksóknarinn Avichai Mandelblit hafi tilkynnt í fyrrakvöld að hann hyggist ákæra forsætisráðherrann fyrir spillingu.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 389 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Beint fjárhagslegt tap ferðaþjónustunnar á hverjum degi verkfalla getur numið hundruðum milljóna, að mati Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vöktun á loðnustofninum heldur áfram í næstu viku. Grænlenska skipið Polar Amaroq fer frá Reykjavík á mánudag til leitar úti fyrir Vestfjörðum, m.a.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 290 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áfram verður leitað í og við Ölfusá um helgina að Páli Mar Guðjónssyni sem talið er að hafi ekið bifreið sinni út í ána á Selfossi síðastliðið mánudagskvöld.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 342 orð
| 5 myndir
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það þarf að stoppa þetta með einhverjum hætti. Það verður ekki auðvelt,“ segir Jóhann Ágúst Hansen, framkvæmdastjóri hjá Gallerí Fold, við Morgunblaðið.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 51 orð
| 1 mynd
Því var víða fagnað á öldurhúsum og handverksbrugghúsum að í gær voru 30 ár liðin frá því sala á bjór var heimiluð á ný hér á landi eftir langt hlé.
Meira
2. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 414 orð
| 1 mynd
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýliðun hefur verið léleg í norsk-íslenska síldarstofninum í fjölda ára. Nú standa vonir til að loksins sé sterkur árgangur á leiðinni því árgangur frá 2016 virðist vera sterkur.
Meira
Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins segir að í Icesave-málinu hafi verið meginatriði að í markaðshagkerfi yrðu menn að taka afleiðingum gerða sinna
Meira
2. mars 2019
| Reykjavíkurbréf
| 1239 orð
| 1 mynd
Þegar skæruverkföll, sem augljóslega stangast á við lagaumhverfið svo ekki sé talað um anda þess, bætast svo við geta vart verið verri skilyrði til þess að bjarga megi flugfélagi og þúsund starfsmönnum þess og enn fleiri tengdum og afleiddum störfum. Þessi heimatilbúningur skellur nú eins og vondur vellingur í andlit þeirra sem í varnarbaráttunni standa.
Meira
Rúmlega níu af hverjum tíu félagsmönnum í Eflingu, sem voru á kjörskrá vegna kosningar um verkfall, sáu ekki ástæðu til að styðja þann gjörning. Aðeins 769 af 7.950 studdu verkfallið, flestir kusu ekki, aðrir greiddu atkvæði gegn verkfalli.
Meira
Þetta er einhver marktækasta og heildstæðasta sýningin á þessum Vísirósum mínum til þessa en orðið stendur fyrir Benduvísi handrita- eða myndritagerð,“ segir Bjarni H.
Meira
Myndlistarkonan Katrín I.J. Hjördísardóttir stofnar trúfélag í menningarrýminu Midpunkt í Hamraborg á morgun, sunnudag, klukkan 16. Á sýningunni óskar Katrín eftir því að fólk trúi á listina.
Meira
Ég ber djúpa virðingu fyrir keppendum í spurningaþættinum Gettu betur! í Ríkissjónvarpinu; þeir eru upp til hópa nánast ólöglega vel að sér um ótrúlegustu hluti. Sem fyrr vantar þó eitt svið upp á – listir.
Meira
Kammersveitin Elja kemur fram á næstu tónleikum Sígildra sunnudaga kl. 12 á morgun, sunnudag, í Norðurljósasal Hörpu. Boðið verður upp á dagskrá sem spannar annan áratug 20. aldar til dagsins í dag. Á efnisskránni eru m.a.
Meira
Tíbrár-tónleikaröðin býður upp á einstaka tónleika kl. 20 á morgun, sunnudag, í Salnum í Kópavogi. Tónleikarnir eru einstakir að því leyti að á sviðinu verða tvær hörpur með 94 strengjum og tveimur pedölum auk tveggja hörpuleikara.
Meira
Sýning myndlistarkonunnar Kathy Clark, & Again It Descends to the Earth , verður opnuð í Studio Sol í dag, laugardag, kl. 17 til 20. Studio Sol er að Vagnhöfða 19, 2. hæð og verður sýningin síðan opin til 13. apríl eftir samkomulagi.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ungan bónda dreymir um að verða leikari í bíómynd en það vill enginn leika við hann. Fastur í eigin heimi leikur hann senur úr gömlum bíómyndum við sjálfan sig, allan liðlangan daginn.
Meira
Mark Hollis, fyrrverandi leiðtogi hljómsveitarinnar Talk Talk, féll frá í vikunni. Framlag hans til tónlistarinnar var merkilegt og viðbrögðin úr þeim heimi eru óvenju mikil og tilfinningaþrungin.
Meira
Guðmundur Oddur Magnússon sér um leiðsögn og spjall á sýningunni Safnið á röngunni með Einari Þorsteini í Hönnunarsafni Íslands kl. 13 í dag, laugardag.
Meira
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gerrit Schuil píanóleikari halda styrktartónleikana Mozart Meditation í Hljóðbergi Hannesarholts á morgun, sunnudag, kl. 16.
Meira
Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Þorri Hringsson myndlistarmaður opnar sýningu á fimmtán nýjum olíumálverkum kl. 14 í dag í Gallerí Fold. Olían er varla þornuð á mörgum þeirra, eða nánar tiltekið þeim sem hann málaði í janúar og febrúar.
Meira
Bjarni Hinriksson myndlistarmaður og myndasöguhöfundur opnar sýningu og býður til útgáfuhófs í Galleríi Göngum í safnaðarheimili Háteigskirkju í dag, laugardag, kl. 16.
Meira
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur: "Við verðum að nútímavæða fóstureyðingarlöggjöfina, færa valdið til kvennanna og hætta að brjóta á réttindum fatlaðra og ófrískra kvenna."
Meira
Fyrir liðlega viku gekk þrumuveður yfir Suður- og Vesturland. Rétt í þann mund er ég gekk út úr húsi mínu í kvöldblíðunni brast á með úrhelli svo ég var orðinn holdvotur þegar ég settist upp í vagninn.
Meira
Eftir Ásdísi Kristjánsdóttur: "Framundan er aðlögun í hagkerfinu; uppsveiflunni er lokið í bili, efnahagsslaki framundan og svigrúm til launahækkana mun minna en áður. Það væri ábyrgðarlaust að skapa væntingar um annað."
Meira
Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Við viljum með þessu tryggja agaða og góða fjármálastjórn, að fjármunum sé ráðstafað af ráðdeild og hagkvæmni."
Meira
Launamenn með tekjur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjárhæð af launum sínum í útsvar til sveitarfélaga en þeir greiða í tekjuskatt til ríkissjóðs. Til dæmis greiðir einstaklingur með 500 þús. kr. í mánaðarlaun um 49.300 kr.
Meira
Eftir Ásgeir R Helgason og Braga Skúlason: "Karlmenn sem missa maka sinn eru líklegri til að deyja ótímabærum dauða miðað við jafnaldra sína. Þar skiptir lífstíll miklu máli."
Meira
Minningargreinar
2. mars 2019
| Minningargreinar
| 392 orð
| 1 mynd
Hrönn Kristborg Sigurgeirsdóttir Haraldsson fæddist 16. ágúst 1936 á Djúpavogi. Hún lést 28. desember 2018 á heilbrigðisstofnun í Peterborough í Kanada eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Stefánsson, f. 1901, d.
MeiraKaupa minningabók
2. mars 2019
| Minningargreinar
| 1148 orð
| 1 mynd
Ingveldur Ásta Hjartardóttir fæddist 7. júlí 1934 í Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi, sem nú heitir Flóahreppur. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. febrúar 2019.
MeiraKaupa minningabók
2. mars 2019
| Minningargreinar
| 1161 orð
| 1 mynd
Jóhannes Runólfsson fæddist á Dýrfinnustöðum í Skagafirði 6. nóvember 1923. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 18. febrúar 2019. Foreldrar Jóhannesar voru María Jóhannesdóttir, fædd 16. apríl 1892 á Sævarlandi á Skaga, látin 24.
MeiraKaupa minningabók
2. mars 2019
| Minningargreinar
| 1838 orð
| 1 mynd
Kristjana Ríkey Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1968. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 21. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Magnús Gunnlaugsson, f. 10. nóvember 1939, d. 3. ágúst 2006, og Guðfinna Ríkey Einarsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
2. mars 2019
| Minningargreinar
| 1477 orð
| 1 mynd
Sigrún Magna Jóhannsdóttir (Día) fæddist á Eiríksstöðum á Jökuldal 22. júní 1946. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Jóhann Björnsson, bóndi á Eiríksstöðum, f. 28. desember 1921, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
2. mars 2019
| Minningargrein á mbl.is
| 1303 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Sigrún Magna Jóhannsdóttir (Día) fæddist á Eiríksstöðum á Jökuldal 22. júní 1946. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. febrúar 2019.Foreldrar hennar voru Jóhann Björnsson, bóndi á Eiríksstöðum, f. 28. desember 1921, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
2. mars 2019
| Minningargreinar
| 1370 orð
| 1 mynd
Sveinn Sigurbjörn Garðarsson fæddist á Sauðá við Sauðárkrók 7. október 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 17. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Sigríður Ingibjörg Ámundadóttir, f. 20.9. 1907, d. 26.6. 1985, og Garðar Haukur Hansen, f. 12.6.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
2. mars 2019
| Viðskiptafréttir
| 239 orð
| 1 mynd
Sala á fólksbílum dróst saman um 30% í febrúarmánuði frá því sem var í sama mánuði í fyrra. Alls seldist 801 bíll í febrúarmánuði í ár en í fyrra seldust 1.159 bílar.
Meira
Hrein ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, LIVE, var 4,3% á árinu 2018 og jukust eignir sjóðsins um 48 milljarða, en þær námu 713 milljörðum í árslok. Í tilkynningu sjóðsins segir að ávöxtunin svari til 1,0% hreinnar raunávöxtunar.
Meira
Íslenska ríkið hefur samið við Arion banka um kaup á um 38% hlut bankans í Farice, sem rekur sæstrengina FARICE-1 og DANICE. Eftir kaupin á íslenska ríkið um 65% hlutafjár Farice en Landsvirkjun 33% og er félagið því alfarið í eigu ríkisins.
Meira
2. mars 2019
| Viðskiptafréttir
| 533 orð
| 2 myndir
Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Danska fyrirtækið Munck Gruppen A/S, móðurfélag verktakafyrirtækisins Munck Íslandi ehf., skilaði tapi í fyrsta skipti í 30 ára rekstrarsögu þess fyrir reikningstímabil þess frá 1. október 2017 til 30. september árið 2018. Tapið nam 129 milljónum danskra króna, eða um 2,3 milljörðum íslenskra króna, að því er fram kemur á heimasíðu félagsins.
Meira
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég veit sumt í þessari sögu en annað á eftir að renna upp fyrir mér. Þetta er söguheimur sem á eftir að þróast mjög lengi,“ segir Bjarni Hinriksson myndasöguhöfundur sem í dag opnar sýningu sína, Myrkva, í Gallerí Göngum í Háteigskirkju og fagnar um leið útgáfu fyrsta hluta myndasögu sem hann hugsar sem þríleik.
Meira
9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist.
Meira
Sálarsöngkonan Dusty Springfield lést á þessum degi árið 1999 eftir áralanga baráttu við brjóstakrabbamein. Hún fæddist í Lundúnum 16. apríl 1939 og hlaut nafnið Mary Isobel Catherine Bernadette O'Brien.
Meira
Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahöfundur, á 50 ára afmæli í dag. Hún gerði m.a. leikmyndina við Ríkharð III sem verið er að sýna í Borgarleikhúsinu, og hefur hún oftar en einu sinni unnið til Grímuverðlauna fyrir leikmyndir sínar.
Meira
Hamborg Jóna Sophie Schlieck Jónsdóttir fæddist 6. febrúar 2018 kl. 17.27. Hún vó 3.325 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jasmin Schlieck og Jón Bragi Guðjónsson...
Meira
Skákfélagið Huginn heldur naumri forystu eftir sjöttu umferð Íslandsmóts skákfélaga en einni hluti keppninnar hófst á fimmtudagskvöldið og þá vann Huginn óvænt nauman sigur, 4 ½ : 3 ½, á skákdeild KR.
Meira
Kvenkynsnafnorðið helgi lætur lítið yfir sér en býr yfir þeim mun meiru. Það þýðir annars vegar heilagleiki (eða helgað eða friðlýst svæði) en hins vegar m.a. uppáhaldsdagar launaþræla, frídagar , einkum vikulokin. Fólk óskar hvað öðru góðrar helgar .
Meira
Steindi jr. kíkti í spjall til Loga og Huldu á K100 í vikunni. Hann situr ekki auðum höndum og skömmu eftir útkomu bókarinnar Steindi í Orlofi, sem kom út fyrir áramót, fylgir hann flakki sínu eftir innanlands.
Meira
Oddur Hallgrímsson fæddist 2. mars 1819 í Görðum á Akranesi. Foreldrar hans voru Hallgrímur Jónsson, f. 1758, d. 1825, prestur í Görðum, og seinni kona hans, Guðrún Egilsdóttir, f. 1784, d. 1863.
Meira
Sigurður Gizurarson fæddist 2. mars 1939 í Reykjavík og ólst þar upp. „Á sumrin var ég í sveit hjá Ólafi föðurbróður mínum á Árgilsstöðum í Hvolhreppi, Rangárvallasýslu, meira og minna alveg fram til tvítugs.
Meira
Kvikmyndin Græna bókin vakti forvitni Víkverja þegar sýningar hófust og í vikunni komst hann loks í bíó að sjá hana. Myndin vann þrenn Óskarsverðlaun.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Rúmgott fordyri ranna. Reisulegt stórhýsi er. Hneigist til heldri manna. Hár þarna unir sér. Helgi R. Einarsson svarar: Að lausninni við leitum öll, langar til að vera snjöll.
Meira
2. mars 1940 Þýsk herflugvél réðst að togaranum Skutli frá Ísafirði þegar hann var á siglingu við Bretland. Enginn slasaðist. Þetta var fyrsta árásin sem íslenskt skip varð fyrir í styrjöldinni. 2. mars 1957 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík var vígð.
Meira
Hafdís Sigurðardóttir, Íslandsmethafi í langstökki, verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum í Glasgow klukkan 10 árdegis í dag. Þá fer fram undankeppnin í langstökki þar sem Hafdís er ein 19 kvenna sem skráðar eru til...
Meira
* Guðjón Valur Sigurðsson verður ekki með Rhein-Neckar Löwen gegn sínu gamla liði Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.
Meira
Olís-deild karla ÍBV – Akureyri frestað *Akureyringar komust ekki til Eyja og leiknum hefur verið frestað, líklega til 13. mars en það er óstaðfest.
Meira
Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður sænska handknattleiksliðsins Kristianstad, hefur verið útnefndur leikmaður febrúarmánaðar í sænsku úrvalsdeildinni. Ólafur skoraði 23 mörk í fimm leikjum Kristianstad í febrúar og gaf 13 stoðsendingar.
Meira
Ýmsir möguleikar eru í stöðunni hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu fyrir lokaleikinn í A-riðli Algarve-bikarsins á mánudag, þegar Ísland mætir Skotlandi.
Meira
Selfoss/Varmá Guðmundur Karl Jóhann Ingi Hafþórsson Það var mikið í húfi í Hleðsluhöllinni á Selfossi í gærkvöldi þegar FH kom í heimsókn í Olísdeild karla.
Meira
Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, segir að með ráðningu Benedikts Guðmundssonar í gær í starf landsliðsþjálfara kvenna í körfuknattleik sé stigið eitt skref í átt að markmiði sambandsins að kvennalandsliðið taki þátt í lokakeppni Evrópumótsins árið 2023. Ríkur metnaður sé fyrir hendi innan sambandsins til að ná þessu markmiði en ljóst sé að til að ná því verði allir að leggjast á árar, leikmenn, þjálfari, sambandið og samstarfsaðilar.
Meira
Hlynur Andrésson hafnaði í 23. sæti af 34 keppendum í 3.000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Glasgow í gær. Hlynur hljóp í fyrri riðli undanrásanna og varð þar í þrettánda sæti af sautján keppendum.
Meira
Það má ekki hefjast stórmót í frjálsum íþróttum án þess að ég hugsi til þess hvað það var gaman að eiga fjölþrautarkappa í fremstu röð, og það engan þumba heldur skemmtilega persónu eins og Jón Arnar Magnússon.
Meira
Þýskaland Augsburg – Dortmund 2:1 • Alfreð Finnbogason lék ekki með Augsburg vegna meiðsla. Katar Al-Sailiya – Al-Arabi 2:3 • Heimir Hallgrímsson þjálfari Al-Arabi.
Meira
Á hinni fallegu sólareyju Krít er hálfgerð synd að láta ferðina líða og liggja bara og sleikja sólina. Fallegt og fjölbreytt landslag, lítil sveitaþorp til að heimsækja og stórmerkilegar menningarminjar Krítverja eru víða. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Meira
Ásmundur Helgason er einn skipuleggjenda ráðstefnunnar „Þetta er bara barnabók“ sem fram fer í Borgarbókasafninu Gerðubergi í dag, laugardag, kl. 10.30-13.
Meira
Úthald Söngkonan Joan Baez segir aldurinn ekki lengur trufla sig en hún er orðin 78 ára og á kveðjutúr um heiminn. „Fyrir um tveimur árum hugsaði ég með mér: Guð minn góður, ég fer að verða áttræð.
Meira
Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Bærinn var málaður rauður miðvikudaginn 1. mars 1989 þegar sala á bjór var leyfð að nýju á Íslandi eftir meira en sjö áratuga hlé. Fullt var út úr dyrum í vínbúðum og á öldurhúsum og erlendir fjölmiðlar komu til landsins til að fylgjast með.
Meira
Í bókinni Brandarar handa byssumönnum skyggnist Mazen Maarouf aftur til æsku sinnar í stríðshrjáðri borg. Hann segir að skrifin hafi veitt sér hugfró. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
2. mars 2019
| Sunnudagsblað
| 1016 orð
| 2 myndir
Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Shamima Begum, sem gekk til liðs við hryðjuverkasveitir Isis fyrir fjórum árum, vill nú snúa heim til Bretlands til að ala upp nýfæddan son sinn. Ekki hugnast öllum sú hugmynd; fordæmið sé slæmt og hætta geti stafað af stúlkunni.
Meira
Eftir maraþonræðuhöld fram á nótt á Alþingi tísti þingkonan Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir : Fimm sinnum í ræðum á þinginu hefur verið notað orðið: „bachelor“.
Meira
2. mars 2019
| Sunnudagsblað
| 1135 orð
| 9 myndir
Þrír Frakkar hjá Úlfari átti þrjátíu ára afmæli 1. mars og verður því fagnað út vikuna. Staðurinn hefur lítið breyst enda kunna viðskiptavinir vel að meta að geta gengið að sínum uppáhaldsréttum og ferðamenn vilja íslenska fiskinn og hvalkjöt. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Hvert er markmiðið með þessari ráðstefnu? „Þetta er árleg ráðstefna um barnabækur og að henni standa ólík samtök sem bera hag barnabókmennta fyrir brjósti. Tilgangurinn er einfaldlega að freista þess að auka veg barnabókmennta hér á landi.
Meira
Ég er enginn sérstakur bókaormur þótt ég vinni á bókasafni, en ég er með bækur sem ég glugga í hér og þar, eina kannski uppi á bókasafni og aðra heima. Ég er núna að lesa Kambsmálið eftir Jón Hjartarson. Það sem komið er finnst mér áhugavert.
Meira
Rokk Ekki féll á hina fornfrægu bresku rokkhljómsveit Queen á Óskarsverðlaunahátíðinni um liðna helgi. Kvikmyndin um sögu sveitarinnar, Bohemian Rhapsody, gerði vel og bandið hóf dagskrána með trukki og dýfu.
Meira
Hér er spurt um hæsta fjall á Vesturlandi, móbergsstapa sem er 1.675 metrar á hæð og ber jökulskjöld á toppi. Jökullinn er skriðubrattur og því illfær.
Meira
Verra er að sjá í ritstjórnarskrifum í útbreiddum blöðum kallað eftir því að þetta eigi að snúast um það eitt að virða lögmál viðskipta. Stjórnmálamaður kemur fram í sjónvarpi og segir frystireglur ekkert annað en ómerkilega markaðshindrun!
Meira
2. mars 2019
| Sunnudagsblað
| 2042 orð
| 5 myndir
Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Helga tekur á móti blaðamanni í anddyri Landspítalans í Fossvogi og arkar hratt á undan upp sex hæðir. Hún blæs ekki úr nös enda íþróttamanneskja, komin af miklu frjálsíþróttafólki og æfði bæði hástökk og 400 metra hlaup þegar hún var yngri. Blaðamaður hins vegar byrjar viðtalið aðeins andstuttur en nær sér fljótt á strik. Þessi 29 ára unglæknir hefur mörg áhugamál og mitt í löngu og ströngu námi ákvað hún að láta einn gamlan draum rætast; að fara að læra að sauma, baka, elda og þrífa í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 3.
Meira
2. mars 2019
| Sunnudagspistlar
| 480 orð
| 1 mynd
Ég er hins vegar veikgeðja. Ég viðurkenni það. Mér finnst sykur góður. Sem hann er! Ef maður ætti ekki að borða sykur, af hverju er hann þá svona sætur? Það er engin glóra í því. Ekki frekar en því að vondu Nóakonfektmolarnir séu líka fullir af hitaeiningum.
Meira
RÚV Enda þótt önnur sería Ófærðar sé búin er hún samt ekki búin, því á sunnudagskvöldið verður sýndur heimildarþátturinn Ófærð – á bak við tjöldin.
Meira
Málmur Duff McKagan, bassaleikari Guns N' Roses, gaf vangaveltum þess efnis að hið goðsagnakenna band komi til með að hlaða í nýja breiðskífu í framtíðinni byr undir báða vængi í samtali við rokkútvarpið SiriusXM í Bandaríkjunum á dögunum.
Meira
Það var „déjà vu“ hjá leikkonunum Glenn Close og Amy Adams þegar þær héldu heim af Óskarsverðlaunahátíðinni um síðustu helgi – tómhentar. Close hefur nú verið tilnefnd sjö sinnum án þess að vinna styttuna eftirsóttu og Adams sex...
Meira
Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Hvað einkenndi gullaldarlið Liverpool öðru fremur í ensku knattspyrnunni? Jú, það er rétt hjá ykkur: Yfirvararskegg. Og titlarnir streymdu í hús. Hvað eru margir leikmenn Rauða hersins með mottu í dag? Einmitt, aftur rétt. Enginn. Er það virkilega tilviljun að Liverpool hefur ekki orðið meistari í 29 ár?
Meira
Kvikmyndagagnrýni stendur á gömlum merg hér í Morgunblaðinu. Fyrir réttum sextíu árum, 3. mars 1959, var rýnt í sænsku myndina Fartfeber sem sýnd var í Stjörnubíói.
Meira
Málmur Lzzy Hale, söngkona bandaríska málmbandsins Halestorm, upplýsir í viðtali við ástralska tímaritið Keen Eye 4 Concerts að hún hafi aldrei tekið bílpróf.
Meira
2. mars 2019
| Sunnudagsblað
| 3681 orð
| 6 myndir
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Líf Kolbrúnar Þ. Pálsdóttur, er sennilega ekki það dæmigerðasta fyrir manneskju sem fetað hefur menntastigann upp í doktorspróf og er í dag forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Fullorðinslíf Kolbrúnar byrjaði á þeirri áskorun að verða ólétt 15 ára gömul. Verkefnin hennar hafa líka verið óhefðbundin en Kolbrún er einn fyrsti fræðimaðurinn á heimsvísu sem skrifaði doktorsritgerð um frístundaheimili. Heimspekin hefur verið alltumlykjandi í hennar lífi en í grunninn er hún heimspekingur, eiginmaður hennar sömuleiðis sem og faðir hennar, Páll Skúlason heitinn.
Meira
Það er ótrúlega gaman að vera sterkur – eða sterkari en maður áður var. Og það er gaman að vera grennri. En það eru fleiri þættir sem stuðla að heilbrigði og vellíðan en þetta tvennt.
Meira
Tíminn er sérlega flókið fyrirbæri. Að fjárfesta í fallegri veggklukku er mun einfaldara og ekki úr vegi að byrja á því áður en farið er í djúpar hugleiðingar um tímann, vatnið, dauðans óvissu og hvernig hann æðir áfram sérhvern dag. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Meira
Sjónvarp Símans Aðdáendur bandarísku sjónvarpsþáttanna This Is Us og Law and Order: Special Victims Unit komust margir hverjir í uppnám um liðna helgi þegar þáttunum var fyrirvaralaust og án skýringa kippt af sunnudagsdagskránni.
Meira
Eru hlutirnir sem við erum með í stofunni heima hjá okkur verðlaunagripir í einhverjum skilningi? Vöruhönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir í Fléttu safna gömlum verðlaunabikurum og setja í nýtt samhengi. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is
Meira
Stöð 2 Viltu í alvöru deyja? kallast þáttaröð úr smiðju Lóu Pind sem hefur göngu sína á sunnudagskvöldið. Þar ræðir Lóa við foreldra, systkini, maka og börn þeirra sem hafa svipt sig lífi.
Meira
Það léttir lífið að eiga góða regnkápu, hvort heldur sem er skærrauða eða látlausa gráa, enda vætusöm tíð fram undan. Svo ekki sé minnst á ef framhald verður á í sumar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Meira
Úrslitin ráðast í Söngvakeppninni í Laugardalshöllinni í kvöld, laugardagskvöld. Fimm lög berjast um að verja heiður Íslands í sjálfri Eurovision-keppninni í Tel Aviv í vor og þykja öll eiga möguleika á sigri. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.