Greinar miðvikudaginn 6. mars 2019

Fréttir

6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 320 orð

„Kjarapakkanum“ var hafnað

Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um kjarapakka Reykjavíkurborgar var felld á borgarstjórnarfundi í gær, en henni var ætlað að verða innlegg borgarinnar í yfirstandandi kjaraviðræður. Dagur B. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Bregðast við hættu af völdum svifryks

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Borgarlandið er að koma undan vetri og þá vill svifrykið láta á sér kræla. Við gerum allt sem við getum til að bregðast við því,“ segir Hjalti J. Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlands hjá Reykjavíkurborg. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Börnin fá sér grímubúninga fyrir öskudaginn

Börn og foreldrar hafa undanfarna daga búið sig undir öskudaginn sem er í dag. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð

Einn stærsti túrinn í Barentshafið

Túr Sólbergs ÓF-1 í Barentshafið er að ljúka, það er einn stærsti túr sem íslenskt skip hefur farið í á þessar slóðir en alls er afli úr sjó orðinn um 1.760 tonn. Þar af er þorskur að nálgast 1.600 tonn. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fjordvik af stað í sína hinstu ferð

Flutningaskipið Rolldock Sea lagði af stað frá Hafnarfjarðarhöfn í gærmorgun með sementsskipið Fjordvik um borð, sem strandaði í Helguvík í vetur. Verður Fjordvik siglt í sína hinstu ferð þar sem það fer í niðurrif í Belgíu. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fleiri gætu smitast af mislingum, segir sóttvarnalæknir

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nokkur tilfelli til viðbótar varðandi mislingasmit hér á landi gætu komið upp á næstunni, en óttast ekki að faraldur muni breiðast út. Meira
6. mars 2019 | Erlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Fræða „nýja Svía“ um fjöldamorðin á gyðingum

Stokkhólmi. AFP. | Þau ólust upp í Sýrlandi, Afganistan og Sómalíu og vita hvar Ísrael er á landakortinu en margir ungu flóttamannanna í Svíþjóð höfðu aldrei heyrt um helförina, útrýmingarherferð nasista gegn gyðingum. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Hatara-búningar njóta vaxandi vinsælda fólks

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Því verður ekki neitað að Hatari nýtur mikilla vinsælda meðal landsmanna þótt skiptar skoðanir séu á ágæti hljómsveitarinnar. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð

Herða eftirlit í höfnum gegn laumufarþegum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
6. mars 2019 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Hvítabirnir oftar í návígi við menn

Moskvu. AFP. | Lýst var yfir neyðarástandi á Novaja Semlja-eyjum í Norður-Íshafi í síðasta mánuði vegna hvítabjarna sem leituðu þangað í fæðuleit. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Höfundakvöld með Johannesi Anyuru

Sænski rithöfundurinn Johannes Anyuru er gestur á Höfundakvöldi Norræna hússins í kvöld kl. 19.30. Halla Þórlaug Óskarsdóttir stýrir umræðu sem fram fer á sænsku. Anyuru ólst upp hjá sænskri móður og föður frá Úganda. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Hörkutúr Sólbergs í Barentshafið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sólbergið ÓF 1, skip Ramma hf., er að ljúka hörkutúr í Barentshafið. Alls er afli upp úr sjó orðinn um 1.760 tonn og þar af er þorskur að nálgast 1.600 tonn. Túrinn er einn sá stærsti sem íslenskt skip hefur gert í Barentshafið. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Kristinn

Hugsun Seta við hafið er kjörin til... Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Launað starfsnám á meistarastigi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær fyrstu aðgerðir sem ráðist verður í til þess að mæta þeim áskorunum sem boðaðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar og snúa að sókn í menntamálum. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á að upplýsa samfélagið

Atvinnuveganefnd Alþingis heimsótti í gær rótgróið fiskeldisfyrirtæki í Bergen. Það er fremur lítið á norskan mælikvarða, framleiðir um 10 þúsund tonn af laxi á ári og er með 70 manns í vinnu, samkvæmt upplýsingum frá Ásmundi Friðrikssyni alþingismanni. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Lýsa megnri óánægju með breytingar á skólum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi virðast almennt óánægðir með hugmyndir skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um breytingar í skólamálum. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Mótmæltu stefnu stjórnvalda

Um fjörutíu hælisleitendur tóku sér mótmælastöðu við móttökumiðstöð Útlendingastofnunar að Bæjarhrauni í Hafnarfirði í gærmorgun. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Opnað fyrir stærri skip

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þegar Norðurgarður var síðast lengdur, fyrir hátt í 20 árum, sáu menn þessa stækkun ekki endilega fyrir sér. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Orkuríkur Ólafur Ragnar á ferð og flugi

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hef fylgst lengi með Helga og dáðst að hans listaverkum og það var þess vegna heiður fyrir mig að hann skyldi taka að sér að gera þessa brjóstmynd,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar á fund páfa

Spennandi verkefni bjóðast Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, víða um heim. Hann hefur verið á stanslausum ferðalögum síðan í desember, m.a. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Ólíkar leikreglur um verkföll og kosningar

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verkfallsaðgerðir og deilur um boðun vinnustöðvana eru enn á ný í brennidepli. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð

Stefna að verkfalli í Grindavík í apríl

Helgi Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Staðan er óljós en við búumst við röskun, hvort sem það verður með beinum eða óbeinum hætti,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri vöruþróunar-, sölu- og markaðssviðs Bláa Lónsins þegar... Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Stimpilgjald verði afnumið með öllu

„Það er kominn tími á að þessi skattur verði afnuminn með öllu á einstaklinga,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, við mbl. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Tillaga Hafró bindandi fyrir ráðherra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ber að staðfesta tillögu Hafrannsóknastofnunar um magn frjórra laxa sem heimilað verði að ala í sjó hverju sinni á tilteknu hafsvæði, samkvæmt frumvarpi til breytinga á lögum um fiskeldi. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Vantar fleira fólk og meiri búnað

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ýmsar skoðanir komu fram í umræðum um skýrslu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um Schengen-samstarfið sem kynnt var fyrir tveimur vikum og rædd á Alþingi í gær. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Vonir um loðnu-vertíð hafa ekki aukist síðustu daga

Vonir manna um að loðnukvóti verði gefinn út í vetur hafa ekki aukist síðustu daga, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Í yfirferð tveggja skipa með suðurströndinni mun engin viðbót hafa mælst frá fyrri mælingum. Meira
6. mars 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þingmenn fengu heyrnarmælingu

Dagur heyrnar var sl. mánudag og af því tilefni bauð Heyrnar- og talmeinastöðin upp á heyrnarmælingar fyrir alþingismenn. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2019 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Meirihlutinn vill ekki lækkun skatta

Borgarstjórn gafst í gær tækifæri til að samþykkja tillögu um að lækka skatta á borgarbúa en meirihlutanum leist ekki á tillögurnar og felldi þær. Meira
6. mars 2019 | Leiðarar | 230 orð

Ný von

Annar sem áður var sýktur greinist án HIV-veirunnar Meira
6. mars 2019 | Leiðarar | 386 orð

Trudeau treður marvaðann

Óvænt hneykslismál skekur Kanada Meira

Menning

6. mars 2019 | Kvikmyndir | 663 orð | 2 myndir

Að éta eða vera étinn

Leikstjórn: Matteo Garrone. Handrit: Matteo Garrone, Ugo Chiti og Massimo Gaudioso. Aðalleikarar: Marcello Fonte, Adamo Dionisi, Edoardo Pesce og Nunzia Schiano. Ítalía, 2018.103 mín. Meira
6. mars 2019 | Hugvísindi | 1004 orð | 1 mynd

Boða leið að lýðræðisumbótum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Við viljum beina umræðunni meira að forsendum þess að styrkja fulltrúalýðræðið og stofnanir þess sem vettvang pólitískra ákvarðana, eftirlits og stefnumótunar, frekar en að einblína á hráan þátttökuskilning sem hér hefur verið ríkjandi þegar rætt er um að efla lýðræðið,“ segir Vilhjálmur Árnason, prófessor og stjórnarformaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, um bókina Íslenskt lýðræði: Starfsvenjur, gildi og skilningur, sem hann ritstýrir ásamt Henry Alexander Henryssyni, sérfræðingi við Siðfræðistofnun. Meira
6. mars 2019 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Guðdómlega galinn Giamatti

Bandaríski leikarinn Paul Giamatti er í uppáhaldi hjá mér. Ég veit ekki hvað það er við Giamatti sem heillar mig, fyrir utan hið augljósa að hann er góður leikari. Meira
6. mars 2019 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Hljómsveit Arnolds Ludvig leikur á Múlanum í kvöld

Hljómsveit bassaleikarans og tónskáldsins Arnold Ludvig kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum í kvöld, miðvikudag. Að vanda er klúbburinn starfræktur á Björtuloftum á fimmtu hæð Hörpu og hefjast leikar kl. 21. Meira
6. mars 2019 | Bókmenntir | 228 orð | 3 myndir

Í anda Agöthu Christie

Eftir Mary Higgins Clark. Pétur Gissurarson þýddi. Ugla útgáfa 2019. Kilja. 335 bls. Meira
6. mars 2019 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Ísland & Króatía – Farsælt samstarf!

Martina Petrovic, forstöðumaður MEDIA Desk í Króatíu, kynningar- og upplýsingastofu MEDIA Programme sem er á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, heldur fyrirlestur í dag kl. 16 í sal 2 í Bíó Paradís. Meira
6. mars 2019 | Kvikmyndir | 248 orð | 1 mynd

Kona hlýtur lof

Kvikmynd leikstjórans Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð , hefur hlotið mikið lof bandarískra kvikmyndagagnrýnenda, en sýningar hófust á myndinni fyrir helgi í Bandaríkjunum. Meira
6. mars 2019 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Luke Perry látinn, 52 ára að aldri

Bandaríski leikarinn Luke Perry lést í Kaliforníu í fyrradag, aðeins 52 ára að aldri en fyrir viku var hann fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall. Hann lést á sjúkrahúsinu í faðmi fjölskyldu sinnar. Meira
6. mars 2019 | Bókmenntir | 815 orð | 8 myndir

Martröðin sem við vöknum af er líf einhvers annars

Magnús Sigurðsson þýddi úrval ljóða eftir 19 bandarísk skáld, öll fædd á 20. Meira
6. mars 2019 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Netflix svarar ummælum Spielbergs

Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg hefur bæst í hóp andstæðinga streymisveitunnar Netflix og segir veituna vera að skaða upplifunina af því að horfa á kvikmynd með því að sýna þær ekki í kvikmyndahúsum. Meira
6. mars 2019 | Tónlist | 356 orð | 1 mynd

Segja Jackson hafa ítrekað níðst á þeim

Sýning nýrrar heimildarmyndar í tveimur hlutum, Leaving Neverland , í sjónvarpi í Bandaríkjunum síðustu daga hefur vakið mikla athygli og umtal. Meira
6. mars 2019 | Bókmenntir | 269 orð | 1 mynd

Tvenn Nóbelsverðlaun afhent í ár

Á fundi sínum í gær ákvað stjórn Nóbelsstofnunarinnar (NS) að Sænska akademían (SA) mætti í haust afhenda Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir bæði 2019 og 2018, en sem kunnugt er voru engin verðlaun afhent í fyrra vegna þeirrar krísu sem ríkt hefur í SA... Meira

Umræðan

6. mars 2019 | Aðsent efni | 645 orð | 2 myndir

Fjöður að hænu

Eftir Hall Hallsson: "Frétt Sjónvarpsins olli miklu uppnámi í ríkisstjórninni morguninn eftir, enda ráðherrar á ríkisstjórnarfundi að sjá skýrsluna í fyrsta sinn." Meira
6. mars 2019 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Mjög góð fjárfesting

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Frumvarpið er mikilvægt skref í þá átt að tryggja betur réttindi og starfsöryggi kennara óháð skólastigum." Meira
6. mars 2019 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Skýr vilji löggjafans

Enn á ný finn ég mig knúna til að skrifa um þá grafalvarlegu stöðu sem fárveikir áfengis- og vímuefnasjúklingar búa við. Það var eitt af síðustu verkum löggjafans fyrir jólin 2018 að samþykkja aukafjárveitingu að upphæð 150 milljónir króna. Meira
6. mars 2019 | Aðsent efni | 927 orð | 2 myndir

Sveitarfélögin og kjarasamningar

Eftir Óla Björn Kárason: "Eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem leggur á hámarksútsvar er Reykjavík, en lægst er álagningin á Seltjarnarnesi og í Garðabæ." Meira

Minningargreinar

6. mars 2019 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Bragi Þorbergsson

Bragi Þorbergsson fæddist 7. júlí 1935 í Keflavík. Hann lést 25. febrúar 2019 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Þorbergur Pétur Sigurjónsson, f. 11. október 1904, d. 26. desember 1975, og Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2019 | Minningargreinar | 7243 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 6. maí 1944. Hann lést á Vífilsstöðum 20. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Einarsson biskup, f. 30. júní 1911, d. 28. ágúst 2008, og kona hans Magnea Þorkelsdóttir, f. 1. mars 1911, d. 10. apríl 2006. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2019 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist 28. nóvember 1923. Hún lést 19. febrúar 2019. Útför Kristínar fór fram 5. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2019 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Sveinn Sigurbjörn Garðarsson

Sveinn Sigurbjörn Garðarsson fæddist 7. október 1934. Hann lést 17. febrúar 2019. Útförin fór fram 2. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2019 | Minningargreinar | 2495 orð | 1 mynd

Þórólfur Friðgeirsson

Þórólfur Friðgeirsson fæddist á Stöðvarfirði 4. febrúar 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Elsa Jóna Sveinsdóttir, f. 7. ágúst 1912 á Bæjarstöðum við Stöðvarfjörð, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Ekki heimilt að aðgreina framlög til lífeyrissjóðs

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Atvinnurekendum er ekki mögulegt að aðgreina mótframlag sitt og iðgjaldagreiðslur launþega í uppgjöri sínu við lífeyrissjóði. Meira
6. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Fleiri hleranir á borð ríkislögmanns

Ríkislögmaður hefur móttekið rúmlega 10 bréf þar sem krafist er greiðslu miskabóta upp á 500 þúsund krónur í hverju máli. Meira
6. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Forstjórinn kaupir fyrir 12,5 milljónir í Eimskipi

Vilhelm Már Þorsteinsson, nýráðinn forstjóri Eimskipafélagsins, keypti í gærdag hlutabréf í félaginu fyrir 12,5 milljónir króna. Á þáverandi gengi jafngilti það ríflega 66 þúsund hlutum í félaginu. Hann átti engin bréf í félaginu fram að þeim tíma. Meira

Daglegt líf

6. mars 2019 | Daglegt líf | 1064 orð | 5 myndir

Hóað í fanga til að gera að afla

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég held að þeir hafi ekki farið í fangelsið fyrir miklar misgerðir þessir fyrstu fangar, þetta var á bannárunum, svo kannski voru þeir að brugga,“ segir Lýður Pálsson, safnstjóri í Húsinu á Eyrarbakka, Byggðasafni Árnesinga, en þar verður opnuð nk. föstudag sögusýning um fangelsið Litla-Hraun. Meira

Fastir þættir

6. mars 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 h6 8. Bh4 Db6 9. a3 Rbd7 10. Be2 Be7 11. Bf2 Dc7 12. g4 g5 13. f5 Re5 14. h3 Bd7 15. Rf3 Bc6 16. Dd4 Hc8 17. Bg3 Rxf3+ 18. Bxf3 e5 19. De3 b5 20. h4 Hg8 21. hxg5 hxg5 22. Bf2 a5 23. Meira
6. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. mars 2019 | Í dag | 247 orð

Af Sigmundi, Hróbjarti og góðu fólki

Á Boðnarmiði rifjar Anton Helgi Jónsson upp „blendin fagnaðarlæti úr gömlu limrukveri“: Þegar ég rímurnar rappaði með rytmanum salurinn stappaði og barfólkið kátt það blístraði hátt en bara sá einhenti klappaði. Meira
6. mars 2019 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Á toppnum 1982

Á toppi breska smáskífulistans árið 1982 var lagið „The Lion Sleeps Tonight“ í flutningi poppsveitarinnar Tight Fit. Lagið var samið af Salomon Linda árið 1939 sem gaf lagið upprunalega út ásamt hljómsveit sinni The Evening Birds. Meira
6. mars 2019 | Í dag | 20 orð

En Guð minn mun uppfylla allar ykkar þarfir og láta Krist Jesú veita...

En Guð minn mun uppfylla allar ykkar þarfir og láta Krist Jesú veita ykkur af dýrlegum auðæfum sínum. (Filippíbréfið 4. Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Eyþór Árni Úlfarsson

40 ára Eyþór er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Suðurnesjum og býr í Innri-Njarðvík. Dóttir : Embla Máney, f. 2015. Hálfsystkini : Eyjólfur, Sigríður Stefanía, Ólöf Marín, og Sigríður. Foreldrar : Úlfar Hermannsson, f. 1947, fv. Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Grétar Már Pálsson

30 ára Grétar Már er Garðbæingur og er verkfræðingur og verkefnastjóri hjá Eykt. Maki : Elísabet Pálmadóttir, f. 1986, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Foreldrar : Páll Grétarsson, f. Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Þórey Rut er fædd 13. júní 2018 kl. 02.35 á Akranesi. Hún...

Hafnarfjörður Þórey Rut er fædd 13. júní 2018 kl. 02.35 á Akranesi. Hún var 54 cm við fæðingu og 3.340 g. Foreldrar hennar eru Róbert Leifsson og Kristín Dögg Kristinsdóttir... Meira
6. mars 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Orðið öryggi ber fyrir augu og eyru oft á dag og telst svo auðskilið að við leiðum ekki hugann að því hvernig það sé til komið. Þó er það varla gagnsætt öllum. Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 507 orð | 4 myndir

Meðal síðustu íbúa í Grunnavíkurhreppi

Hallgrímur Kjartansson fæddist 6. mars 1959 í Reykjavík. „Fjölskylda mín var búsett í Grunnavík í Jökulfjörðum og þar bjó ég fyrstu þrjú ár ævinnar eða til 1962. Þá tóku allir íbúar sig saman og fluttust búferlum úr Grunnavíkurhreppi, sem þar með lagðist í eyði. Ég fluttist til Ísafjarðar með fjölskyldu minni þar sem ég gekk í grunnskóla og svo Menntaskólann á Ísafirði, sem þá var nýlega stofnaður.“ Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Ný hverfi og nýtt íþróttahús að rísa

Stella Stefánsdóttir viðskiptafræðingur á 50 ára afmæli í dag. Hún er með MS-gráðu frá Viðskiptaháskóla Kaupmannahafnar og er núna doktorsnemi í opinni nýsköpun við Háskóla Íslands. Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist í Hörgsdal á Síðu 6. mars 1919. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bjarnason, f. 1887, d. 1977, bóndi þar og víða á Síðu, og Anna Kristófersdóttir, f. 1891, d. 1967, húsfreyja. Meira
6. mars 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Óvenjuleg 3G. A-Enginn Norður &spade;D8 &heart;2 ⋄KG1063...

Óvenjuleg 3G. A-Enginn Norður &spade;D8 &heart;2 ⋄KG1063 &klubs;D7543 Vestur Austur &spade;107543 &spade;KG9 &heart;G1063 &heart;ÁK985 ⋄ÁD7 ⋄82 &klubs;G &klubs;1096 Suður &spade;Á62 &heart;D74 ⋄954 &klubs;ÁK82 Suður spilar 5&klubs;. Meira
6. mars 2019 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Sjúkást

Sjúkást er forvarnaverkefni á vegum Stígamóta sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi með því að fræða ungmenni um mörk, samþykki og heilbrigð sambönd. Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 206 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jónína Ragúels Jóhannsdóttir 85 ára Benedikt Sigurðsson Ingólfur Helgi Þorsteinsson Jón Elli Guðjónsson Þorbjörg Samúelsdóttir 80 ára Halldóra Valgerður Steinsdóttir Lovísa Sampsted 75 ára Magnús Ólafsson Reynir Axelsson Sólveig Sigrún... Meira
6. mars 2019 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji hefur um nokkurt skeið beðið eftir þýsku sjónvarpsseríunni Babýlon Berlín, sem Ríkissjónvarpið hóf sýningar á um helgina. Þættirnir fjalla um lögreglumanninn Gereon Rath, sem kemur frá Köln til Berlínar árið 1929 og þarf að glíma við ýmis mál. Meira
6. mars 2019 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. mars 1964 Kvikmyndaleikarinn Gregory Peck hafði viðdvöl á Keflavíkurflugvelli, á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Meira
6. mars 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Þóra Margrét Ólafsdóttir

30 ára Þóra er Selfyssingur en býr í Reykjavík. Hún með BS í ferðamálafræði og er þjónustustjóri hjá GoDo Property. Maki : Ævar Ómarsson, f. 1981, leiðsögumaður hjá Arctic Adventures. Foreldrar : Ólafur Þór Ólafsson, f. 1953, fv. skipstjóri, bús. Meira

Íþróttir

6. mars 2019 | Íþróttir | 399 orð | 4 myndir

* Alfreð Finnbogason glímir enn við meiðsli og má slá því föstu að hann...

* Alfreð Finnbogason glímir enn við meiðsli og má slá því föstu að hann verði ekki í leikmannahópi Augsburg um næstu helgi þegar liðið mætir RB Leipzig í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 1009 orð | 3 myndir

Ásta Júlía hefur tekið stórstígum framförum

Febrúar Kristján Jónsson kris@mbl.is Hin 18 ára gamla Ásta Júlía Grímsdóttir er í liði febrúarmánaðar hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína með Val. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

„Alvöruumgjörð“

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það sem heillaði mig mest er að þarna er allt til alls og alvöruumgjörð hjá félaginu. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Haukar 85:55 Staðan: Valur...

Dominos-deild kvenna Valur – Haukar 85:55 Staðan: Valur 231761885:158134 Keflavík 221661738:166432 KR 221571653:156330 Snæfell 221391689:158126 Stjarnan 221391608:158826 Haukar 238151604:169916 Skallagrímur 226161482:167512 Breiðablik... Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Enn ein gleðin hjá okkur í bikarviku

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fjölnir í Grafarvogi leikur í Olís-deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Þetta varð ljóst í gærkvöldi eftir að HK tapaði fyrir Þrótti, 30:29, í lokaleik 14. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þróttur – HK 30:29 Staðan: Fjölnir...

Grill 66 deild karla Þróttur – HK 30:29 Staðan: Fjölnir 141211419:34925 Haukar U 14914368:34319 Víkingur 14815379:38317 Valur U 14734415:36517 Þróttur 14725390:37516 HK 14725382:37016 FH U 14626391:41714 Stjarnan U 14419363:4039 ÍR U... Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Í síðustu viku lýsti ég á síðum þessa blaðs skoðunum mínum á...

Í síðustu viku lýsti ég á síðum þessa blaðs skoðunum mínum á handknattleiksmarkverði sem mætti til leiks í efstu deild handknattleiksins. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – Skallagr 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Snæfell 19.15 MG-höllin: Stjarnan – KR 19. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Mariam semur við Toulon til tveggja ára

Handknattleikskonan Mariam Eradze skrifaði í gær undir tveggja ára samning við franska efstudeildarliðið Toulon. Mariam hefur um þriggja ára skeið stundað nám í Frakklandi og lengst af leikið með ungmennaliði Toulon. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Martin lék vel í afar naumu tapi Alba

Martin Hermannsson og félagar í þýska körfuknattleiksliðinu Alba Berlin máttu bíta í það súra epli að tapa naumlega fyrir Unicaja Málaga frá Spáni, 91:90, á heimavelli í Berlín í gærkvöld. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Dortmund &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Dortmund – Tottenham 0:1 Harry Kane 49. *Tottenham áfram, 4:0 samanlagt. Real Madrid – Ajax 1:4 Marco Asensio 70. Hakim Ziyech 7., David Neres 18., Dusan Tadic 62., Lasse Schöne 72. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Meistararnir steinlágu heima

Evrópumeistarar Real Madrid féllu óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi eftir 4:1 tap fyrir Ajax á Bernabeu í Madrid og samtals 5:3 í tveimur viðureignum í 16-liða úrslitum. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 80 orð

SR-ingar lögðu deildarmeistarana

Lið Skautafélags Reykjavíkur vann lið Skautafélags Akureyrar Víkinga, 5:4, í lokaleik Hertz-deildar karla í íshokkíi á skautasvellinu í Laugardal í gærkvöld. Akureyringar höfðu fyrir nokkru tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Valur vann stórsigur og tyllti sér í efsta sæti

Valur tryllti sér á topp Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í gær með 30 stiga sigri á Haukum, 85:55, í upphafsleik 23. umferðar deildarinnar sem fram fór í Origo-höll þeirra Valsmanna á Hlíðarenda. Meira
6. mars 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Veltir vöngum yfir möguleikunum

Ólafur Bjarki Ragnarsson, handknattleiksmaður hjá West Wien í Austurríki, segist vera að skoða hvað möguleika hann eigi í stöðunni nú þegar fyrirséð er að samningur hans við austurríska liðið rennur út í lok keppnistímabilsins í sumarbyrjun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.