Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Við viljum beina umræðunni meira að forsendum þess að styrkja fulltrúalýðræðið og stofnanir þess sem vettvang pólitískra ákvarðana, eftirlits og stefnumótunar, frekar en að einblína á hráan þátttökuskilning sem hér hefur verið ríkjandi þegar rætt er um að efla lýðræðið,“ segir Vilhjálmur Árnason, prófessor og stjórnarformaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, um bókina Íslenskt lýðræði: Starfsvenjur, gildi og skilningur, sem hann ritstýrir ásamt Henry Alexander Henryssyni, sérfræðingi við Siðfræðistofnun.
Meira