Greinar föstudaginn 8. mars 2019

Fréttir

8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð

3.000 skammtar koma með hraðsendingu í dag

„Það verður enginn skortur,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir en þrjú þúsund skammtar af bóluefni við mislingum koma til landsins í dag með hraðsendingu. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Akureyrarbær skerðir bætur

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ákærður fyrir kynferðisbrot

Embætti héraðssaksóknara Reykjavíkur hefur ákært karlmann fyrir kynferðisbrot gegn stúlku undir lögaldri sem eru sögð hafa verið framin árið 2017. Meira
8. mars 2019 | Erlendar fréttir | 124 orð

Áætluðu magn hulduefnis

Geimvísindamenn á vegum NASA og Evrópsku geimferðastofnunarinnar tilkynntu í gær að þeir hefðu reiknað nákvæmlega hver massi Vetrarbrautarinnar væri í fyrsta sinn. Eru útreikningarnar byggðir á nýjum gögnum sem gera ráð fyrir þyngd hulduefnis (e. Meira
8. mars 2019 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Barist um síðasta vígið

Fjöldi fólks flýr nú síðasta vígi Ríkis íslams, en lokasóknin gegn hryðjuverkasamtökunum stendur nú yfir. Þessi stúlka var á meðal þeirra sem flúðu yfir til kúrdískra hersveita í vikunni, en áætlað hefur verið að um 7. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Barnastund Sinfóníuhljómsveitar í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til barnastundar í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 11.30 og er aðgangur ókeypis. Tónleikarnir eru um hálftími að lengd og á efnisskránni eru bæði fjörmikil og sígild lög sem stytta biðina eftir vorinu. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

„Það eru allir að fiska eftir pöntun“

Fjöldi togara hefur síðustu daga verið á miðunum fyrir vestan Vestmannaeyjar og vestur fyrir Reykjanes. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Bjóða félögum aðstöðu á sumrin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ungmennafélag Íslands mun bjóða ungmenna- og íþróttafélögum afnot af nýrri aðstöðu á Laugarvatni, um helgar og á sumrin, þegar húsnæðið er ekki í notkun hjá Ungmenna- og tómstundabúðum UMFÍ. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 3 myndir

Borgarráð sló sameiningu á frest

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við frestuðum þessu máli og munum gefa okkur meiri tíma og heyra í starfsfólki og foreldrum,“ segir Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri-grænna, í samtali við Morgunblaðið og vísar í máli sínu til tillögu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar þess efnis að sameina yfirstjórn tveggja leikskóla, Suðurborgar og Hólaborgar, í Suðurhólum í Breiðholti. Tillagan var lögð fyrir borgarráð til samþykktar í gær, en afgreiðslu var sem fyrr segir frestað. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Eggert

Spakur Hundur bíður stilltur og þolinmóður eftir vini sínum í... Meira
8. mars 2019 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ekki tímabært að yfirgefa Afganistan

Joseph Votel, yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, sagði í gær að of snemmt væri að draga hersveitir landsins frá Afganistan. Þá varaði hann við því að enn stafaði ógn af Ríki íslams. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Elísabet Jökulsdóttir skáld kvöldsins í Iðnó

Rauða skáldahúsið heldur uppi ljóðaveislum í leikhúsanda sem fara fram í Iðnó fjórum sinnum á ári. Áttunda sýning hússins verður í kvöld kl. 20 og í tilefni dagsins koma aðeins fram konur. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Fjögur frumvörp um tjáningarfrelsi

Nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningarfrelsis kynnti í gær síðustu fjögur frumvörp af níu sem nefndin telur til þess fallin að styrkja stöðu tjáningarfrelsis og vernd uppljóstrara. Meira
8. mars 2019 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fordæmdu Sádi-Arabíu í ráðinu

36 ríki sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna þar sem framganga Sádi-Arabíu í mannréttindamálum var fordæmd. Var ríkið meðal annars gagnrýnt fyrir framgöngu sína í morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fórna skegginu fyrir Mottumars

„Skeggið hefur verið einskonar vörumerki innan stéttarinnar svo það verður forvitnilegt að sjá útkomuna,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari. Síðdegis í dag munu margir helstu bruggarar landsins koma saman í RVK Brewing Co. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fundarhöld og kröfuganga í dag á baráttudegi kvenna

Árlegur alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag, 8. mars. Af því tilefni er efnt til nokkurra viðburða. Alþýðusamband Íslands (ASÍ) heldur hádegisverðarfund á Grand Hóteli Reykjavík um efnið: „Öll störf eru kvennastörf? Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Getur bannað selveiðar og krafist skráningar

Ráðherra verður með reglugerð heimilt að setja reglur um selveiðar, m.a. um skráningu selveiða og að banna eða takmarka selveiðar á íslensku forráðasvæði ef það er talið nauðsynlegt að mati Hafrannsóknastofnunar. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Glórulaust að breyta öllu á 10 mánuðum

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Krabbameinsfélagið er alls ekki á móti breytingum á skimun fyrir krabbameinum og kynnti ráðherra reyndar tillögur að breytingum í fyrrahaust. Félagið vill hins vegar að gerður verði þriggja ára samningur um skimunina við félagið til að tryggja öruggt aðgengi almennings að þjónustunni,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, en stjórn Krabbameinsfélagsins sendi frá sér bókun vegna tillagna sem Embætti landlæknis og skimunarráð skiluðu til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra 5. mars. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 730 orð | 4 myndir

Gríðarlegt álag á heilsugæslunni

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum með viðbragðsáætlun fyrir alla daga og allar helgar. Við getum brugðist við öllu nýju smiti, erum með bóluefni og getum tekið sýni. Við ætlum að standa þetta af okkur,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, settur framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hafa ekkert að segja um WOW

„Fólk hefur leitað til okkar, en við höfum þurft að bera til baka orðróm. Það eru samningaviðræður í gangi og þær dragast á langinn. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hópur frá Sýrlandi kemur á næstu vikum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við eigum von á þessu fólki í lok apríl eða byrjun maí, en það á þó enn eftir að ganga frá nokkrum lausum endum áður,“ segir Valdimar O. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Krefjast úrbóta á hótelum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinnuumhverfi þess fólks sem starfar við þrif á hótelum landsins er ábótavant að ýmsu leyti að því er fram kom í eftirlitsátaki Vinnueftirlitsins. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð

Raki og mygla í Fossvogsskóla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Grípa þarf til róttækra aðgerða í Fossvogsskóla í Reykjavík vegna raka og myglu í skólahúsnæðinu. Þá er loftgæðum í skólanum ábótavant. Þetta kom fram á foreldrafundi síðdegis í gær. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ræða launalið fram á kvöld

Guðni Einarsson Ómar Friðriksson Fulltrúar SGS og SA funduðu hjá ríkissáttasemjara fram á kvöld í gær og verður fundarhöldum haldið áfram í dag og á morgun. Stíf fundarhöld hafa verið undanfarna daga milli SA og sex manna samninganefndar SGS, m.a. Meira
8. mars 2019 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ræðast við alla helgina

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Forsvarsmenn Evrópusambandsins sögðu í gær að Bretar yrðu helst að setja fram nýjar tillögur um hvernig leysa ætti deiluna um „írska varnaglann“ svonefnda ekki síðar en í dag. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð

Seðlabanki og FME verði sameinuð

Lagt er til að Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið verði sameinuð í eina stofnun í drögum að frumvörpum sem forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa birt á samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpsdrögunum er m.a. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Slæmar aðstæður hótelþerna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinnueftirlitið hefur gefið stjórnendum hótela 239 tímasett fyrirmæli um úrbætur sem varða heilsu og öryggi starfsfólks við hótelþrif. Við könnun og úttekt á aðstæðum þessa hóps kom í ljós að vinnuumhverfi þeirra sem starfa við hótelþrif er að mörgu leyti ábótavant. Fyrirmælin sem gefin voru um úrbætur voru afrakstur þessa eftirlitsátaks. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sparnaður með afnámi aksturssamninga

Umtalsverður sparnaður varð við afnám aksturssamninga starfsfólks borgarinnar, að því er fram kemur í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins og Flokks fólksins, sem lagt var fram í borgarráði í gær. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Syngjandi móttökustjóri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar fólk gistir á Copenhagen Star-hótelinu á horni Istedgade og Colbjørnsensgade skammt frá aðaljárnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn eru miklar líkur á því að söngkonan Karen Þráinsdóttir móttökustjóri sjái um að skrá viðkomandi inn á hótelið eða geri upp við þá að dvöl lokinni. „Ég er á morgunvakt alla virka daga aðra hverja viku og á kvöldvakt hina vikuna auk þess sem ég tek oft aukavaktir um helgar,“ segir hún brosandi og jákvæð. Meira
8. mars 2019 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Trudeau neitar öllum ásökunum

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, neitaði í gær öllum ásökunum á hendur sér um að hann hefði beitt sér á flokkspólitískan hátt í sakamáli ríkisins gegn verktakafyrirtækinu SNC-Lavalin. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Umsóknir um leyfi falla úr gildi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gert er ráð fyrir að fiskeldissvæði í þeim fjörðum þar sem burðarþol vegna sjókvíaeldis hefur ekki verið metið verði auglýst og óskað eftir tilboðum. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Verkfall á hótelum til miðnættis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verkfall hreingerningafólks á hótelum, sem starfar undir hótel- og veitingasamningi Eflingar - stéttarfélags, stendur frá kl. 10.00 í dag til kl. 23.59 í kvöld. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Verkfallið hefur þegar valdið fjárhagslegu tjóni

Guðni Einarsson Snorri Másson Hóteleigendur og yfirmenn hótela ætla margir að vinna störf hreingerningafólks í Eflingu sem fer í verkfall kl. 10.00 í dag og til kl. 23.59 í kvöld. Meira
8. mars 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Verkfallsboðun Eflingar var dæmd lögmæt í gær

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Arnar Þór Ingólfsson Félagsdómur sýknaði í gær Alþýðusamband Íslands (ASÍ), fyrir hönd Starfsgreinasambands Íslands vegna Eflingar - stéttarfélags, af kröfum Samtaka atvinnulífsins (SA) um að boðun verkfalls Eflingar, sem... Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2019 | Leiðarar | 550 orð

Falsfréttaflóðið

Fjölmiðlar eiga erfitt með að varast ósannindin en vandaðir miðlar eru þó helsta vörn almennings Meira
8. mars 2019 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Hættuleg vanþekking

Í frétt Morgunblaðsins í fyrradag er sagt frá ungu fólki sem ólst upp í Sýrlandi, Afganistan og Sómalíu en er flutt til Svíþjóðar. Meira

Menning

8. mars 2019 | Myndlist | 678 orð | 1 mynd

„Það eru læti í þessum myndum, það vantar ekki“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er mikið flug í nýjum málverkum Önnu Jóelsdóttur myndlistarkonu, einskonar flugeldar og marglitar sprengingar, litatónar sem flæða og vella um milli lína og forma sem listakonan mótar með penna. „Já, það eru læti í þessum myndum, það vantar ekki,“ segir Anna þegar hún sýnir blaðamanni verkin á sýningunni sem hún kallar Einn á báti og verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
8. mars 2019 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Carolee Schneemann látin

Hinn þekkti bandaríski gjörningalistamaður Carolee Schneemann er látin, 79 ára að aldri. Meira
8. mars 2019 | Leiklist | 921 orð | 1 mynd

Erkitýpur krimmans samankomnar

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Skyldi vera hægt að halda þræði í rúmlega klukkustundar leiksýningu þar sem einn leikari fer með 35 rullur; karla, kvenna og barna? Eru blæbrigðin í rödd leikarans, Alberts Halldórssonar, slík að áhorfendur læri einn, tveir og bingó að greina á milli þegar hann skiptir á milli persóna á mínútu fresti eða svo? Er kannski of mikið lagt á heilabúið að ætla þeim að leysa morðgátu í leiðinni? Pálmi Freyr Hauksson, höfundur Istan, verksins sem um ræðir, svarar fyrstu tveimur spurningunum játandi, þeirri þriðju neitandi. Meira
8. mars 2019 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Henning Lundkvist sýnir Writing í Open

Writing nefnist einkasýning Henning Lundkvist sem opnuð verður í OPEN á Grandagarði 27 í dag kl. 19 en kveikt verður á hljóðverkum kl. 20. Meira
8. mars 2019 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Kvikmynda Hundrað ára einsemd

Streymisveitan Netflix mun í samstarfi við erfingja hins dáða kólumbíska rithöfundar Gabriel García Márquez (1927-2014) ráðast í gerð þáttaraðar sem byggist á þekktustu skáldsögu höfundarins, Hundrað ára einsemd sem kom fyrst á prent árið 1967 og er... Meira
8. mars 2019 | Kvikmyndir | 192 orð | 1 mynd

Marvel og taívanskir kvikmyndadagar

Captain Marvel Nýjasta kvikmyndin úr smiðju Marvel teiknimyndasagnarisans og kvikmyndaframleiðandans. Að þessu sinni er sjónum beint að ofurkonunni fröken Marvel sem síðar hlaut nafnið Kafteinn Marvel, þ.e. Meira
8. mars 2019 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Masterklassi með Jonathan Finegold

Jonathan Finegold, stofnandi tónlistarútgáfufyrirtækisins Fine Gold Music (FGM), heldur masterklassa á Stockfish-kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís í dag frá kl. 16 til 18. Meira
8. mars 2019 | Myndlist | 667 orð | 2 myndir

Rausnarleg gjöf

Gjöfin frá Amy Engilberts nefnist sýning á verkum samtímalistamanna sem Listasafn Íslands hefur eignast fyrir tilstuðlan listaverkasjóðs Amalie Engilberts sem opnuð verður í dag. Meira
8. mars 2019 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

R. Kelly aftur á bak við lás og slá

Rapparinn R. Kelly er aftur kominn í fangelsi, rétt tæpri viku eftir að hafa verið leystur þaðan út gegn tryggingu. Meira
8. mars 2019 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Taylor Swift mótmælir ógeðfelldri orðræðu

Tónlistarkonan Taylor Swift hefur einsett sér að verða virkari í stjórnmálaumræðunni í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2020. Meira
8. mars 2019 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Varla til betra sjónvarpsefni

Það er varla til betra sjónvarpsefni en góðir fótboltaleikir með dramatískum augnablikum og þannig leikjum höfum við fengið að fylgjast með í Meistaradeildinni í vikunni á Stöð 2 Sport. Meira

Umræðan

8. mars 2019 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Baudenbacher-dómari og EES/EFTA-stoðin

Eftir Björn Bjarnason: "Umræður um aðild Íslands að EES-svæðinu hafa farið út og suður undanfarið, því má rifja upp lýsingu Baudenbachers á eðli EES-samstarfsins." Meira
8. mars 2019 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Breytt tækni og ný gervigreind munu að líkindum hafa mismunandi áhrif á kynin og er kynskiptur vinnumarkaður þar lykilbreyta." Meira
8. mars 2019 | Pistlar | 329 orð | 1 mynd

Kraftur samvinnunnar

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna horfum við til þess sem áunnist hefur í jafnréttismálum, hér heima og erlendis, minnumst frumkvöðla og baráttukvenna og ræðum þau verkefni sem fram undan eru. Meira
8. mars 2019 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Náum jafnvægi í stærstu fyrirtækjunum

Eftir Rakel Sveinsdóttur: "Svona tilmæli geta stjórnir nýtt sér sem gott stjórntæki á tímum þegar samfélagið er farið að gera kröfur um að sátt ríki um leikreglur." Meira
8. mars 2019 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Pálmi

Eftir Jóhann L. Helgason: "Sólarleysið og kuldinn gæti orðið honum að fjörtjóni á stuttum tíma" Meira
8. mars 2019 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Rafsígarettur

Eftir Sigurð Pál Jónsson: "Læknar hafa sagt að ungt fólk og fólk með slæm lungu ætti ekki að vera í sama rými og gufan sem kemur úr rafsígarettunni." Meira

Minningargreinar

8. mars 2019 | Minningargreinar | 5527 orð | 1 mynd

Dóra Hafsteinsdóttir

Dóra Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar 2019. Dóra var frumburður hjónanna Guðrúnar Stephensen leikkonu, f. 1931, d. 2018, og Hafsteins Austmann myndlistarmanns, f. 1934. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Guðfinna Inga Guðmundsdóttir

Guðfinna Inga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1943. Hún lést á Kvennadeild Landspítala Íslands 26. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðlaugsson verkstjóri, f. 3.9. 1898, d. 31.10. 1965, og Guðfinna Guðmundsdóttir húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Guðný Petra Ragnarsdóttir

Guðný Petra Ragnarsdóttir fæddist á Eskifirði 14. desember 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Jóhannsdóttir húsfreyja, f. á Búðum í Fáskrúðsfirði 20. september 1914, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Guðríður Svala Hannesdóttir Kastenholz

Svala, eins og hún var ætíð kölluð, fæddist á Akranesi 21. ágúst 1959. Hún lést úr krabbameini 11. febrúar 2019 á líknardeild í Þýskalandi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hannes Einarsson bóndi, Eystri-Leirárgörðum, f. 20.3. 1920, d. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 5794 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Stefánsson

Gunnsteinn Stefánsson fæddist á Egilsstöðum 13. júní 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans 1. mars 2019. Foreldrar hans voru Stefán Pétursson, bóndi í Bót og á Flúðum í Hróarstungu og vörubifreiðarstjóri á Egilsstöðum, f. 22. nóvember 1908, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Helga Ólöf Sigurbjarnadóttir

Helga Ólöf Sigurbjarnadóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjarni Tómasson, f. 30. janúar 1908, d. 7. maí 1957, og Sigurbjörg Þórmundsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 3611 orð | 1 mynd

Magnús Þorgrímsson

Magnús Þorgrímsson sálfræðingur fæddist í Reykjavík 21. mars 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 25. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sveinsdóttir frá Hvítstöðum í Mýrasýslu, húsmóðir og vann við skrifstofustörf og rekstur, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 5051 orð | 1 mynd

Matthías Einarsson

Matthías Einarsson fæddist á Grenivík 10. júní 1926. Hann lést 27. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja, f. 31.12. 1898, d. 14.3. 1990, og Einar Guðbjartsson vélstjóri, f. 9.11. 1896, d. 13.11. 1927. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 2489 orð | 1 mynd

Ólína G. Melsted

Ólína G. Melsted fæddist í Reykjavík 11. apríl 1946. Hún lést á heimili sínu 23. febrúar 2019. Ólína var dóttir hjónanna Unnar E. Melsted, f. 18.11. 1921, d. 23.8. 1998, og Gunnars H. Melsted, f. 13.2. 1919, d. 17.11. 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Einarsdóttir

Sigurbjörg Einarsdóttir fæddist 17. febrúar 1960. Hún lést 15. febrúar 2019. Útför Sigurbjargar fór fram 26. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Unnur Torfadóttir

Unnur Torfadóttir fæddist í Stykkishólmi 5. ágúst 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 28. febrúar 2019. Foreldrar Unnar voru Ástríður Jónína Jónsdóttir, f. 1. júlí 1909, d. 24. ágúst 1968, og Torfi Siggeirsson, f. 31. maí 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2019 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Ögmundur Ólafsson

Ögmundur Ólafsson fæddist í Vík í Mýrdal 23. maí 1948, hann lést á heimili sínu, Hátúni 23 í Vík, þriðjudaginn 26. febrúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Friðrik Ögmundsson f. 7.11. 1926, d. 20.4. 2010, og Guðbjörg Guðlaugsdóttir, f. 27.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Eik hagnaðist um 2,6 milljarða króna

Fasteignafélagið Eik hagnaðist um tæpa 2,6 milljarða í fyrra, samanborið við tæplega 3,8 milljarða hagnað árið 2017. Rekstrartekjur félagsins námu 8,1 milljarði í fyrra og jukust um tæpar 500 milljónir milli ára. Meira
8. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 3 myndir

Fordæmir launahækkanir opinberra starfsmanna

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
8. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hluthafar Össurar fá 1,1 milljarð greiddan í arð

Á aðalfundi Össurar hf., sem haldinn var í gær, var samþykkt tillaga stjórnar um að greiða arð sem svarar til 0,14 danskra króna á hvern útgefinn hlut í félaginu. Jafngildir það um 1,1 milljarði íslenskra króna. Meira
8. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Margboðuð skýrsla mun tefjast enn

Enn mun verða dráttur á því að skýrsla sem Seðlabankinn ákvað að vinna um veitingu neyðarláns til Kaupþings í október 2008 líti dagsins ljós. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra í viðtali á sjónvarpsstöðinni Hringbraut á miðvikudag. Meira

Daglegt líf

8. mars 2019 | Daglegt líf | 999 orð | 2 myndir

Hlakkar til að snerta snjóinn

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Hér á Íslandi er svo mikið rými, það er alveg ótrúlega fátt fólk á götunum hér í borginni. Þetta er mjög ólíkt því sem ég á að venjast heima í Eþíópíu þar sem alls staðar er mannþröng. Þó að hér sé vissulega kalt þá er allt svo hljóðlátt og hreint, afar notalegt. Ég hlakka mikið til að fara út fyrir Reykjavík og sjá og snerta snjó í fyrsta sinn á ævinni,“ segir Eyerusalem Negya, ung tónlistarkona frá Eþíópíu, sem komin er til Íslands til að bjóða Frónbúum upp á framandi söng sinn. Hún ætlar að vera með tónleika í Fíladelfíukirkju á morgun, laugardag, en þeir eru hluti af árlegri kristniboðsviku Kristniboðssambandsins. Meira

Fastir þættir

8. mars 2019 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 Ra5 9. Ba2 c5 10. Bg5 Be6 11. Rc3 O-O 12. b4 Rc6 13. Bxf6 Bxf6 14. Rd5 a5 15. bxc5 dxc5 16. a4 b4 17. Rd2 Bg5 18. Rc4 Kh8 19. Rde3 He8 20. Rd2 Bxa2 21. Hxa2 Kg8 22. Rb3 Bxe3... Meira
8. mars 2019 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
8. mars 2019 | Í dag | 24 orð

Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur. Svo eigum...

Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur. Svo eigum við og að láta lífið hvert fyrir annað. (Fyrsta Jóhannesarbréf 3. Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Akureyri Arna Líf Reynisdóttir fæddist 4. júní 2018 á Akureyri. Hún vó...

Akureyri Arna Líf Reynisdóttir fæddist 4. júní 2018 á Akureyri. Hún vó 3.694 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Rebekka Rut Rúnarsdóttir og Reynir Már Sigurvinsson... Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 345 orð | 1 mynd

Ari Kolbeinsson

Ari Kolbeinsson, fæddur 1976, lauk atvinnuflugmannsprófi 1996 og flugkennaraprófi 1998. Meira
8. mars 2019 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Búninga- og bollumeistari

Logi og Hulda slógu á þráðinn til Jóhannesar Hauks á bolludaginn undir dagskrárliðnum Hvað er í matinn? Meira
8. mars 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Dánardagur fimmta Bítilsins

Á þessum degi lést fimmti Bítillinn, upptökustjórinn George Martin, sem gerði Bítlana heimsfræga. Hann var 90 ára að aldri. Martin fæddist í janúar árið 1926 í norðurhluta Lundúnaborgar. Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Gunnar Þorvaldsson

40 ára Gunnar er Reykvíkingur og er listrænn stjórnandi hjá Jónsson & Le'macks. Maki : Elín Vigdís Guðmundsdóttir, f. 1985, lögfræðingur hjá Kærunefnd útlendingamála. Börn : Guðrún Lóa, f. 2013, og Guðmundur Jökull, f. 2016. Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Hafrún Hafþórsdóttir

30 ára Hafrún fæddist á Húsavík en flutti átta ára gömul í Sandgerði og býr þar. Hún er leikskólaliði og stuðningsfulltrúi. Maki : Reynir Gunnarsson, f. 1983, hlaðstjóri hjá Icelandair. Dóttir : Guðrún Anna, f. 2018. Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hulda Jónsdóttir

40 ára Hulda er Reykvíkingur en býr á Selfossi. Hún vinnur við bókhald hjá JÁVERK. Maki : Axel Davíðsson, f. 1972, verkefnastjóri hjá JÁVERK. Börn : Ísak, f. 2003, Selma, f. 2007, og Bryndís, f. 2012. Foreldrar : Jón Albert Sigurbjörnsson, f. Meira
8. mars 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

Að arfleiða e-n að e-u er að láta e-n fá e-ð í arf : „Afi arfleiddi Þjóðminjasafnið að gömlu nasaklippunum sínum.“ Og arfleiða er með ð -i eins og arflei ð sla, arflei ð ing og arflei ð sluskrá. Meira
8. mars 2019 | Í dag | 268 orð

Morgunsöngur og fuglar himinsins

Sigrún Haraldsdóttir skrifaði í Leirinn á þriðjudag: „Kl. rúmlega sjö í morgun þegar rétt var farið að móta fyrir nýjum degi og ég var að mæta til vinnu heyrði ég alveg dásamlegan morgunsöng. Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 426 orð | 4 myndir

Rekur húsdýragarð og hönnunarfyrirtæki

Birna Kristín Friðriksdóttir fæddist 8. mars 1969 á Akureyri en ólst upp á Grenivík. Hún gekk í Grenivíkurskóla fyrstu 7 bekkina en tilheyrði síðasta árgangi Grenvíkinga sem fóru á heimavist í Stórutjarnaskóla tvo síðustu bekki grunnskólans. Meira
8. mars 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Spámaðurinn. N-Allir Norður &spade;52 &heart;ÁKD2 ⋄5 &klubs;ÁKD876...

Spámaðurinn. N-Allir Norður &spade;52 &heart;ÁKD2 ⋄5 &klubs;ÁKD876 Vestur Austur &spade;DG10965 &spade;K8743 &heart;K &heart;105 ⋄DG92 ⋄K53 &klubs;D5 &klubs;943 Suður &spade;K95 &heart;853 ⋄Á9764 &klubs;54 Suður spilar 7⋄. Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jón Jónsson Sigríður Sigurðardóttir Þorgerður Kolbeinsdóttir 90 ára Ástríður Þórey Þórðardóttir Gunnhildur Njálsdóttir Hartmann Eymundsson Reynir Karlsson Sigurdís H. Meira
8. mars 2019 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Undirbýr komu mjaldranna til Eyja

Birkir Agnarsson, netagerðarmeistari í Vestmannaeyjum, á 60 ára afmæli í dag. Hann byrjaði að læra netagerð árið 1974 og hefur starfað við það nánast óslitið síðan eða í 45 ár. Hann er framleiðslustjóri Ísfells ehf. Meira
8. mars 2019 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Víkverji hefur verið nokkuð hugsi undanfarna daga. Það er eflaust að bera í bakkafullan lækinn að ræða framlag Íslands í Eurovision-keppnina. En Víkverji verður að koma frá sér hugrenningum sínum, öðrum vonandi til gagns. Meira
8. mars 2019 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. mars 1927 Þess var minnst að öld var liðin frá fæðingu Páls Ólafssonar skálds. Meira

Íþróttir

8. mars 2019 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Allt samkvæmt bókinni

Í Höllinni Ívar Benediktsson Andri Yrkill Valsson Segja má að úrslitin hafi verið eftir gömlu góðu bókinni í undanúrslitaleikjum bikarkeppni kvenna í handknattleik, Coca Cola-bikarnum, í gærkvöldi. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit í Laugardalshöll: ÍBV – Valur...

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit í Laugardalshöll: ÍBV – Valur 12:17 Stjarnan – Fram 20:31 *Valur og Fram mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll á morgun kl. 13.30. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Keflavík 99:103 Njarðvík – ÍR...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Keflavík 99:103 Njarðvík – ÍR (frl. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Ef mér telst rétt til þá eru 49 dagar þar til flautað verður til leiks í...

Ef mér telst rétt til þá eru 49 dagar þar til flautað verður til leiks í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni eins og heiti hennar er í dag. Föstudagskvöldið 26. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 288 orð | 3 myndir

*Enskir fjölmiðlar telja aðeins tímaspursmál hvenær Manchester United...

*Enskir fjölmiðlar telja aðeins tímaspursmál hvenær Manchester United staðfesti fastráðningu Ole Gunnars Solskjærs sem knattspyrnustjóra félagsins. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: Valencia &ndash...

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: Valencia – Krasnodar 2:1 • Jón Guðni Fjóluson sat á varamannabekk Krasnodar. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll: Fjölnir – Valur 18 Laugardalshöll: FH – ÍR 20.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Stjarnan 20 1. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 12:17

Laugardalshöll, Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit, fimmtudag 7. mars 2019. Gangur leiksins : 1:1, 1:4, 3:5, 3:6, 4:9, 5:9 , 8:10, 9:11, 10:11, 12:13, 12:15, 12:17 . Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Mjög blóðugur en var þó ekki saumaður

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Betur fór en á horfðist hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfuknattleik, sem rölti blóðugur af velli í öðrum leikhluta þegar lið hans Nanterre vann góðan sigur á Besiktas frá Tyrklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöldið 69:59. Haukar var svo óheppinn að samherji skall á honum þegar þeir fálmuðu báðir eftir boltanum. Fékk Haukur höfuðið á samherjum í kinnbeinið nærri auganu. Haukur varð fljótt mjög blóðugur og virtist því vera um djúpan skurð að ræða. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Neyðarfundur hjá Evrópumeisturunum

Allt gengur á afturlöppunum hjá spænska knattspyrnuliðinu Real Madrid um þessar mundir. Liðið féll úr leik í Meistaradeildinni á þriðjudag. Það hefur tapað fjórum deildarleikjum í röð auk þess að vera úr leik í spænsku bikarkeppninni. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 843 orð | 1 mynd

Njarðvík átti engin svör við Sigurði

Njarðvík/Þorlákshöfn Skúli B. Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Njarðvíkinga, 98:95, á útivelli eftir framlengdan leik í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Njarðvík – ÍR 95:98

Ljónagryfjan, Dominos-deild karla, fimmtudag 7. mars 2019. Gangur leiksins : 6:3, 13:6, 16:8, 21:15 , 28:25, 31:29, 39:38, 46:43 , 52:49, 54:56, 63:63, 74:68 , 76:76, 78:78, 80:81, 85:85, 89:91, 95:98 . Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Ólík staða ensku liðanna

Chelsea er komið í góða stöðu í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir sannfærandi sigur á Dynamo Kiev frá Úkraínu, 3:0, á Stamford Bridge í gærkvöld en þá fóru fyrri leikirnir fram. Pedro skoraði á 17. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fram 20:31

Laugardalshöll, Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit, fimmtudag 7. mars 2019. Gangur leiksins : 3:1, 3:6, 3:8, 4:10, 5:12, 7:15 , 8:16, 9:17, 12:19, 16:24, 17:27, 20:31 . Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Valdís bauð bakinu byrginn

Kristján Jónsson kris@mbl.is Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Leyni á Akranesi, var langefst að loknum fyrsta hring á Women's NSW Open mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi sem fram fer í Ástralíu. Meira
8. mars 2019 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Keflavík 99:103

Iceland Glacial-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 7. mars 2019. Gangur leiksins : 6:12, 12:14, 22:25, 28:30 , 36:36, 42:40, 49:50, 49:55 , 53:60, 57:66, 67:69, 72:74 , 76:81, 87:88, 93:96, 99:103, 99:103, 99:103 . Þór Þ. Meira

Ýmis aukablöð

8. mars 2019 | Blaðaukar | 728 orð | 2 myndir

Að sýsla með aleigu fólks er vandasamt verk

Hannes Steindórsson segir að starf fasteignasala sé nákvæmnisvinna og það skipti máli að fasteignasali sé góður í mannlegum samskiptum. Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 431 orð | 2 myndir

Allt sem þú biður um skaltu fá

Það er um fátt rætt meira þessa dagana en að ungt fólk geti ekki keypt sér þak yfir höfuðið. Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 549 orð | 7 myndir

„Ég nærist á því að hafa fallegt í kringum mig“

Fjóla Ósland Hermannsdóttir, sjálfstætt starfandi hönnuður, býr vel í 110 Reykjavík ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Þórði Guðmundssyni, dóttur þeirra Júlíu og hundinum Gretti. Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 595 orð | 2 myndir

Eignin þarf að henta þörfum fjölskyldunnar

Við val á fasteign er gott að skoða hversu auðvelt er að komast til og frá vinnu. Bílskúr eða kjallaraherbergi sem nýta má sem íbúðareiningu og leigja út getur létt greiðslubyrðina. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 632 orð | 3 myndir

Geta fundið bestu kjörin í hvelli

Verðsamanburður hjá Aurbjörgu getur hjálpað notendum að spara háar fjárhæðir við sölu á fasteign og margar milljónir í afborgunum af lánum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 483 orð | 2 myndir

Geti tekið upplýsta ákvörðun

Á að velja óverðtryggt eða verðtryggt? Er lægra veðhlutfall að skila sér í hagstæðari kjörum? Íbúðalánasjóður mun halda fræðslufundi um flókinn heim fasteignalána. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 637 orð | 3 myndir

Greiðslumatið klárt á nokkrum mínútum

Með greiðslumat í höndunum veit fólk betur hvar það stendur í leitinni að réttu fasteigninni. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 1259 orð | 6 myndir

Hvernig flytur fólk 10 sinnum á 12 árum án þess að missa vitið?

Kristborg Bóel Steindórsdóttir fjölmiðlakona hefur flutt 10 sinnum á 12 árum og finnst það skemmtilegt. Hún leggur mikið upp úr því að hafa fallegt í kringum sig en hefur sjaldan átt aukapeninga til að kaupa dýr húsögn. Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 1343 orð | 5 myndir

Hvernig safnar fólk fyrir íbúð?

Það að eignast íbúð er stórmál og yfirleitt verður ekki af fyrstu fasteignakaupum nema fólk leggi mikið á sig og sé til í að sleppa öllum óþarfa. Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 172 orð | 2 myndir

Íbúðir sem voru þyngri í sölu seljast betur nú

Aron Freyr Eiríksson, fasteignasali hjá Ási fasteignasölu, segir að fólk sækist mikið í sérbýli með aukaíbúð þessi misserin. Marta María | mm@mbl.is Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 613 orð | 5 myndir

Myndirnar þurfa að vera góðar

Íslendingar þekkja Nadiu Katrínu Banine úr þáttunum Innlit/útlit sem sýndir voru á SkjáEinum. Þar heimsótti hún fólk og tók húsnæði í gegn. Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 739 orð | 1 mynd

Sankar ekki að sér hlutum sem hún ekki notar

Bryndís Hagan Torfadóttir hefur flutt um það bil 50 sinnum og er löngu orðin vön að pakka ofan í kassa. Stundum notar hún flutningana til að grisja og gefa frá sér. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 681 orð | 3 myndir

Svona færðu besta verðið fyrir eignina þína

Fasteignasalinn Páll Heiðar Pálsson segir að það skipti miklu máli að verðleggja sig ekki út af markaðnum og ákveðnir þættir þurfi að vera í lagi. Hann segir að það séu margir þættir sem hafi áhrif á söluverð fasteigna. Marta María | mm@mbl.is Meira
8. mars 2019 | Blaðaukar | 81 orð | 6 myndir

Viltu verða nágranni metsöluhöfundar?

Á Tjarnarstíg 8 á Seltjarnarnesi stendur ákaflega fallegt tvílyft einbýli á þessum eftirsótta stað við Atlantshafið. Staðsetning er ekki bara góð ef miðað er við náttúruna heldur eru nágrannar af dýrari gerðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.