Greinar laugardaginn 9. mars 2019

Fréttir

9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 712 orð | 2 myndir

40% kvenna orðið fyrir ofbeldi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég er gríðarlega þakklát fyrir áhugann og aðsóknina á fundinn en ekki síður fyrir þátttöku rúmlega 30.000 kvenna í rannsókninni,“ sagði Arna Hauksdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og annar aðstandenda rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna, sem stýrði fundi um fyrstu niðurstöður hennar sem haldinn var í gær á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Fullt var út úr dyrum í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar og hliðarsal þar sem hægt var að fylgjast með fundinum á skjá auk þess sem honum var streymt á netinu. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

50 milljónir í meðalhraðamyndavélar

Hvalfjarðargöng hafa verið þrifin mun oftar en áður var eftir að Vegagerðin tók við rekstri þeirra, að því er segir í frétt á vefsíðu Vegagerðarinnar. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Aldís ein af 100 helstu frumkvöðlakonum í Bretlandi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

„Rafmögnuð stemning“

„Það var rafmögnuð stemning og baráttugleðin skein úr augum fólks. Maður var hrærður,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, um andrúmsloftið í Gamla bíói í gær. Hann áætlaði að fast að 1. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Boðun fundarins var áfátt

Fundarboð í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar þann 15. ágúst 2018 var gallað og ekki í samræmi við reglur borgarinnar, samkvæmt bréfi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, 6. mars 2019. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Byrjuð að undirbúa aðgerðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélögin sem verða fyrir mesta áfallinu vegna yfirvofandi loðnubrests bíða með að taka upp fjárhagsáætlanir sínar þangað til afdrif loðnunnar verða fullráðin. Sveitarstjórnirnar eru byrjaðar að undirbúa aðgerðir. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Djasssveitin Annes treður upp í Bæjarbíói

Djasshljómsveitin Annes kemur fram á tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði á sunnudagskvöld og hefjast þeir kl. 20.30. Meira
9. mars 2019 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ekki sýnt fram á neitt samráð

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að niðurstaðan í dómsmáli Pauls Manafort, fyrrverandi kosningastjóra síns, sannaði að framboð sitt hefði ekki átt í ólögmætum samskiptum við Rússa í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Farartækin eru margvísleg

Nokkuð svalt var í veðri á höfuðborgarsvæðinu í gær, en ekki var að sjá að það kæmi í veg fyrir að þessi vegfarandi á Laugaveginum færi ferða sinna á hjólabretti. Í dag er spáð 0-3 stiga hita sunnan- og vestantil, en annars frosti allt að 10 stigum. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Framkvæmdir hjá GRUN

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Árið 2019 hefur farið vel af stað í Grundarfirði, veður verið nokkuð stillt, mestmegnis uppáhaldsvindáttir af austri til norðurs. Frá 26. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Frelsið er náttúrubarninu nauðsyn

Mér fellur vel að vera einyrki í störfum mínum; frelsið er nauðsynlegt náttúrubörnum eins og mér,“ segir Reimar Vilmundarson í Bolungarvík sem er 47 ára í dag. Meira
9. mars 2019 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hljóðmúrinn rofinn samtímis

Bandaríska geimferðastofnunin NASA sendi í gær frá sér litaðar ljósmyndir, þar sem tvær hljóðfráar þotur af gerðinni T-38 sjást rjúfa hljóðmúrinn samtímis. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hreinasta loft í heimi er á Íslandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ísland er í neðsta sæti á nýjum lista fyrirtækisins AirVisual yfir loftmengun í löndum heims. Fyrirtækið tók saman tölur um svifryksmengun um allan heim á síðasta ári. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð

Hreyfing á málum en viðkvæm staða

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gangur er í viðræðum og hreyfing á málum á sáttafundum samflots iðnaðarmanna, Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) með Samtökum atvinnulífsins (SA) undir stjórn... Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Iðnfélögin komin undir sama þak

Stéttarfélög iðnaðarmanna hafa á undanförnum dögum verið að flytja starfsemi sína og höfuðstöðvar í sameiginlegt húsnæði á Stórhöfða 31 í Reykjavík þar sem þau verða með skrifstofur sínar og samstarf um ýmsa þjónustu s.s. þjónustuskrifstofu iðnfélaga o. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Kallað eftir skýrari stefnu um vindorku

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt unnið sé að einstaka verkefnum við beislun vindorku á Íslandi vantar mikið upp á að skipulag stjórnkerfisins virki. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Kastljós á þjóðbúninga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árlegi þjóðbúningadagurinn verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík á morgun og sér Heimilisiðnaðarfélag Íslands um skipulagningu fjölbreyttrar dagskrár. Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélagsins, segir að tilgangur þjóðbúningadagsins sé fyrst og fremst að fá fólk til þess að klæðast þjóðbúningum, sýna sig og sjá aðra. „Þetta er kjörið tækifæri til þess að nota búningana,“ segir hún. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Keyrði inn á flugbraut

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur nú til rannsóknar atvik sem kom upp á Reykjavíkurflugvelli 9. febrúar í fyrra. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Engan fjölpóst – voff! Kattalúgur eru oft gagnlegar, t.a.m. þegar vörður heimilisins þarf að kanna grunsamlegar mannaferðir eða sjá til þess að skýrum fyrirmælum frá heimilisfólkinu sé... Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ljósmyndir Guðmundar í Neskirkju

Sýning á myndum eftir Guðmund Ingólfsson ljósmyndara verður opnuð á Torginu í Neskirkju eftir messu á morgun. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Mjög mikill viðbúnaður á heilsugæslustöðvum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
9. mars 2019 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mótmæla fimmta framboði Bouteflika

Óánægðir Alsírbúar flykktust á götur Algeirsborgar í gær til að mótmæla því að Abdelaziz Bouteflika, forseti landsins, ætlar að bjóða sig fram að nýju til embættisins. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Nokkur verkfallsbrot framin

Guðni Einarsson Snorri Másson Magnús Heimir Jónasson Nokkur teymi verkfallsvarða Eflingar heimsóttu hótel í gær samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun. Nokkuð var um verkfallsbrot, samkvæmt tilkynningu frá Eflingu, en í flestum tilvikum voru þau ekki umfangsmikil eða gróf. Verkfallsvörðunum var almennt vel tekið og þeim leyft að skoða helstu rými hótelanna. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Pólitískt álag sett á áhættumat Hafró

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við fiskeldisfrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Telur sambandið að með stofnun samráðshóps sé verið að setja pólitískt álag á vinnu við áhættumat vegna erfðablöndunar. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, gerðu margháttaðar athugasemdir við drög að frumvarpinu, sérstaklega varðandi fyrirkomulag áhættumats. Meira
9. mars 2019 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Rafmagnslaust í Venesúela

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ríkisstjórn Venesúela lokaði í gær skólum og vinnustöðum eftir að rafmagnslaust varð um mestallt landið í fyrradag. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Refurinn á Hornströndum heillar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Erlendar sjónvarpsstöðvar og kvikmyndagerðarfólk sem vinna að gerð náttúrulífsefnis, sækja talsvert í að fá að mynda refinn í hans náttúrulegu heimkynnum á Hornströndum. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Segir Isavia skekkja samkeppni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Isavia ohf. hefur með ákvörðunum sem fela í sér fyrirgreiðslu í þágu einstakra flugfélaga skekkt verulega samkeppnisstöðu á flugmarkaði. Meira
9. mars 2019 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stjórnin fer frá í aðdraganda kosninga

Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, baðst í gær lausnar fyrir ríkisstjórn sína eftir að henni mistókst að ná umbótum á velferðar- og heilbrigðiskerfi landsins í gegnum þingið. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Styttist í upphaf grásleppuvertíðar

Upphafstími grásleppuveiða verður 20. mars á öllum svæðum nema í innanverðum Breiðafirði, samkvæmt reglugerð sem birt hefur verið í Stjórnartíðindum. Meira
9. mars 2019 | Erlendar fréttir | 123 orð

Verða ekki „leidd til slátrunar“

Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, sagði í gær að landið myndi verja réttindi kínverskra fyrirtækja og einstaklinga. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Víða merki um langvarandi leka

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „[M]iðað við umfang skemmda þá er umfangsmikilla viðgerða og endurnýjunar þörf í skólanum. Sem bráðalausnir þarf að horfa sérstaklega á helstu orsakir skemmda í rýmunum þar sem nemendur og starfsmenn eru. Ljóst er að framkvæmdir þessar eru aðeins til þess fallnar að gera rýmin betri m.t.t. íveru en ekki er hægt að ráðast í fullnaðarframkvæmdir á meðan nemendur og starfsmenn eru í skólanum.“ Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð

WOW greiði 177 þúsund í skaðabætur

Samgöngustofa hefur úrskurðað að WOW air skuli greiða farþegum með flugi félagsins frá Cincinnati til Keflavíkur og öðru flugi áfram til Amsterdam 177 þúsund krónur í skaðabætur vegna þess að farangur þeirra tapaðist. Meira
9. mars 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Þriðja hver kona áreitt á vinnustað

Arna Hauksdóttir, prófessor við Læknadeild HÍ og annar tveggja aðstandenda rannsóknarverkefnisins Áfallasaga kvenna, er þakklát fyrir áhugann sem rannsókninni er sýnd, en fyrstu niðurstöður hennar voru kynntar í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2019 | Leiðarar | 451 orð

Brottför ótímabær

Endanlegur sigur á öfgastefnum er ekki í sjónmáli Meira
9. mars 2019 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Efling: Venjist verkfallinu!

Í fyrradag sagði Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar um það verkfall sem þá var yfirvofandi: „Ég hlakka mikið til.“ Undir þessi sérkennilegu orð tók sem betur fer enginn, enda verkfall ekkert tilhlökkunarefni. Meira
9. mars 2019 | Leiðarar | 309 orð

Er viljinn fyrir hendi?

Bakslag virðist komið í samskipti við Norður-Kóreu Meira
9. mars 2019 | Reykjavíkurbréf | 1499 orð | 1 mynd

Skröltir það?

En áfram skröltir hann þó, söng Ómar forðum um skrjóðinn sem hafði sífellt færri hjól undir sér. Kári Stefánsson snillingsmenni var í viðtali við Loga Bergmann á dögunum til þess að sýna á sér hina hliðina og gerði hann það notalega eins og vænta mátti. Meira

Menning

9. mars 2019 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Bach-djassarinn Jacques Louisser látinn

Franski djasspíanóleikarinn og tónskáldið Jacques Louissier er látinn, 84 ára að aldri. Meira
9. mars 2019 | Tónlist | 318 orð | 2 myndir

Birtingarmyndir og rómantík

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17 undir yfirskriftinni „Rómantísk kór- og orgeltónlist“ undir stjórn Harðar Áskelssonar. Meira
9. mars 2019 | Menningarlíf | 294 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg Safnahelgi

Nú um helgina er hin árlega „Safnahelgi á Suðurnesjum“ en söfn á Suðurnesjum bjóða í ellefta sinn upp á sameiginlega dagskrá. Meira
9. mars 2019 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Grafskrift, dauðaaría og glettið ástarlag

Anna Jónsdóttir sópransöngkona og Sophie Soonjans hörpuleikari beina athyglinni að ferðalagi frá myrkri til ljóss á hádegistónleikum í Hannesarholti kl. 12.15 á morgun, sunnudag. Meira
9. mars 2019 | Tónlist | 512 orð | 4 myndir

Hvað er norræn tónlist?

Norrænu tónlistarverðlaunin (Nordic Music Prize) voru afhent í liðinni viku og hefur pistilritari ýmislegt við framkvæmd þeirra og útfærslu að athuga. Meira
9. mars 2019 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Kvæðalagaæfing í Gerðubergi í dag

Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir kvæðalagaæfingu sem sérstaklega er hugsuð fyrir barnafjölskyldur í Gerðubergi í dag, laugardag, milli kl. 14 og 16. Þar gefst viðstöddum kostur á að læra og flytja saman ýmis kvæðalög úr fórum félagsins. Meira
9. mars 2019 | Hönnun | 246 orð | 1 mynd

Laxabakki er síðasti hlekkurinn í 1100 ára byggingarsögu íslenska torfbæjarins

Laxabakki við Sog; verndun, endurbygging, nýting og framtíðarsýn, er yfirskrift málþings í sýningarskála Íslenska bæjarins í Austur-Meðalholtum í Flóahreppi kl. 13 í dag. Meira
9. mars 2019 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Lára Ómars og Loðmundarfjörður

Lára Ómarsdóttir fetar í fótspor föður síns með þættina Ferðastiklur sem hafa verið á dagskrá RÚV undanfarið. Meira
9. mars 2019 | Tónlist | 1155 orð | 1 mynd

Stundum þarf sjö til að spila tangó

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Þótt undarlegt kunni að virðast dansa hjónin Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, og Olivier Manoury, tónskáld og bandoneonleikari, ekki tangó. Undarlegra en ef önnur hjón ættu í hlut í ljósi þess að árið 1981 héldu þau tangótónleika fyrir troðfullu húsi þrjú kvöld í röð í Félagsstofnun stúdenta og Leikhúskjallaranum. Með í spilinu voru þau Richard Korn kontrabassaleikari, Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Helga Þórarinsdóttir víóluleikari. Meira
9. mars 2019 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs

Skólahljómsveit Kópavogs heldur vortónleika sína kl. 14 á morgun, sunnudag, í Háskólabíói. Nemendur sveitarinnar eru um 170, og skipt í þrjár hljómsveitir eftir aldri og kunnáttu á hljóðfærið sitt. Meira

Umræðan

9. mars 2019 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

5G: Gætu gagnlegar græjur grandað glórunni?

Eftir Árna Víking Hafsteinsson: "Margar rannsóknir hafa verið gerðar á skaðlegum áhrifum af útgeislun þráðlausra tækja, en samt vantar mikið upp á." Meira
9. mars 2019 | Pistlar | 811 orð | 1 mynd

Er pólitíkin að hverfa úr flokkunum?

Dauðateygjur eða endurnýjun? Meira
9. mars 2019 | Pistlar | 468 orð | 2 myndir

Leikur (no?) í ljósum (no?)...

[ Gáta kennarans : Hvernig getum við breytt merkingu orðanna „ERTU HRESSARI?“ án þess að bæta staf við eða taka staf burt? ( Svar í lok pistils ).] Verðlaunabókina Sextíu kíló af sólskini les maður ekki í einum rykk. Meira
9. mars 2019 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Orkan okkar

Eftir Ögmund Jónasson: "Við afvegaleiðumst ef við reynum ekki að sjá hvert stefnir, hvert förinni er heitið. Þess vegna þarf umræðan að fara um víðan völl." Meira
9. mars 2019 | Pistlar | 334 orð

Rawls og Piketty (4)

Tveir kunnustu hugsuðir nútímajafnaðarstefnu eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty. Meira
9. mars 2019 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Til Michaels Manns, sendiherra ESB á Íslandi

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Hvers vegna er ESB svo tamt að grípa til hótana, nú varðandi mál sem ekki skiptir ESB hinu minnsta máli? – Við gleymum aldrei Icesave." Meira
9. mars 2019 | Aðsent efni | 448 orð | 2 myndir

Tryggjum raunhæfar innanlandssamgöngur

Eftir Njál Trausta Friðbertsson og Vilhjálm Árnason: "...samfélagslegur og efnahagslegur ávinningur aukinna flugsamgangna sem og allra samgangna sé það mikill að frekar ætti að gefa í en draga úr." Meira
9. mars 2019 | Pistlar | 498 orð | 2 myndir

Vefveiðar

Tölvuþrjótar stunda vefveiðar með því að senda fólki tölvupóst á fölskum forsendum. Meira
9. mars 2019 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Verkföll!

Að undanförnu hefur mikið verið talað um að hið opinbera eigi ekki að skipta sér af kjaradeilum, því lausn kjaradeilna liggi ekki hjá stjórnvöldum. Þrátt fyrir það hafa 14 sinnum verið sett lög á verkföll frá 1985. Meira
9. mars 2019 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Við viljum grunnskóla, ekki puntstrá eða pálmatré

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Hvers vegna þurfum við að berjast fyrir grunnþjónustu þegar meirihlutanum finnst í góðu lagi að byggja mathallir, planta puntstrám og gæla við það að rækta pálmatré í Vogabyggð?" Meira

Minningargreinar

9. mars 2019 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Auður Jóna Auðunsdóttir

Auður Jóna Auðunsdóttir fæddist 10. mars 1937. Hún lést 20. febrúar 2019. Útför Auðar fór fram 1. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

Berglind Hallgrímsdóttir

Berglind Hallgrímsdóttir fæddist 23. september 1976. Hún lést 15. febrúar 2019. Útför Berglindar fór fram 1. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Elín Elísabet Sæmundsdóttir

Elín Elísabet Sæmundsdóttir fæddist á Ísafirði 16. júní 1930. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sæmundur Ingimundur Guðmundsson og Ríkey Þorgerður Eiríksdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Helga Ólöf Sigurbjarnadóttir

Helga Ólöf Sigurbjarnadóttir fæddist 13. ágúst 1934. Hún lést 23. febrúar 2019. Útför Helgu fór fram 8. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Lydía Rósa Sigurlaugsdóttir

Lydía Rósa Sigurlaugsdóttir fæddist 13. febrúar 1933 á Ísafirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 28. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Karitas Ingibjörg Rósinkarsdóttir, f. 17.9. 1909, d. 9.8. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Margeir S. Vernharðsson

Margeir Sigurður Vernharðsson fæddist 24. mars 1961 á Hofsósi. Hann lést á heimili sínu Grundartúni 10 á Hvammstanga 28. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Elín Þórleif Ólafsdóttir, f. 24 júní 1921, d. 29. október 1993, og Vernharð Helgi Sigmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Ragna Pálsdóttir

Ragna Pálsdóttir, verkakona og húsmóðir á Húsavík, fæddist í Engidal í Bárðardal 20. júlí 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 21. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Páll Guðmundsson, f. 2.5. 1905, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Egill Sigurðsson

Rögnvaldur Egill Sigurðsson fæddist á Hjalteyri 2. september 1938. Hann lést á öldrunarheimilinu Lögmannshlíð Akureyri 18. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Rögnvaldsson f. 5. desember 1913, d. 30. apríl 1989, og Jóhanna Jónsdóttir f. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Sigurhelga Stefánsdóttir

Sigurhelga (Helga) Stefánsdóttir fæddist 4. nóvember 1936. Hún lést 31. janúar 2019. Útför Helgu fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Veronika Pétursdóttir

Veronika Pétursdóttir fæddist á Patreksfirði 20. júlí 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Guðmundsson, f. 18.12. 1884, d. 12.5. 1974, sjómaður og verkstjóri, og Sigþrúður Guðbrandsdóttir, f. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2019 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Þuríður Jónsdóttir

Þuríður Jónsdóttir, Didda, fæddist 21. febrúar 1935. Hún lést 20. janúar 2019. Hún var jarðsett í Riverside í Kaliforníu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 493 orð | 2 myndir

Hundruð milljóna í vafasaman skatt

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Framkvæmdastjórn ESB sendi fyrr í þessari viku bréf til spænskra stjórnvalda þess efnis að þau skyldu láta af skattlagningu á söluhagnað hlutabréfa sem eru m.a. í eigu íslenskra félaga. Íslenska fyrirtækið Icelandic Group, sem selur fisk og fiskafurðir, seldi dótturfélag sitt, Ibérica, til Solo Seafood árið 2016, en skattprósentan sem reiknuð var á söluhagnað hlutabréfanna nam 19%. Upphæðin sem greidd var í skatt nam 2,4 milljónum evra, eða sem nemur 326 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Meira
9. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Krefjandi tímar framundan

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir að þótt rekstrarumhverfi ferðaþjónustunnar á Íslandi sé afar krefjandi um þessar mundir sé framtíð greinarinnar afar björt. „Framundan er tími hagræðingar í íslenskri ferðaþjónustu. Meira
9. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Seðlabankinn beitti afli á gjaldeyrismarkaði

Inngrip Seðlabanka Íslands á gjaldeyrismarkaði nam 2,5 milljörðum króna á þriðjudaginn síðasta. Þetta kemur fram á heimasíðu bankans. Meira
9. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Sektin lækkuð um 48 milljónir króna

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaupaukakerfi fjármálafyrirtækisins Arctica Finance hafi brotið í bága við lög um fjármálafyrirtæki. Með því er afstaða Fjármálaeftirlitsins, frá 20. Meira

Daglegt líf

9. mars 2019 | Daglegt líf | 1144 orð | 6 myndir

Að drekka te er eins og að hlusta á tónlist

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Að búa á Íslandi er sannarlega áhugavert fyrir mig og ólíkt því sem ég þekki. Menningin hér er mjög ólík þeirri sem ég er alin upp við. Þar sem við bjuggum í Kína var mjög heitt og rakt loftslag, en hér er loftið þurrt og kalt. Heima í Shenzhen er gríðarlegur hraði á öllu, alltaf eins og allir séu að flýta sér. Shenzhen er vissulega mjög spennandi borg og ég starfaði þar sem tækniráðgjafi,“ segir Yabei Hu, ung kona frá Kína sem býr á Íslandi og vinnur á markaðsdeild hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel, þar sem hún sér um að kynna það sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða á kínverskum markaði. Meira

Fastir þættir

9. mars 2019 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 b6 5. a3 Bf8 6. Rf3 Re7 7. Bb5+ c6 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 b6 5. a3 Bf8 6. Rf3 Re7 7. Bb5+ c6 8. Ba4 a5 9. Re2 Ba6 10. c3 Rd7 11. O-O c5 12. He1 b5 13. Bc2 Rc6 14. Rf4 cxd4 15. Rxe6 fxe6 16. Rxd4 Rcxe5 17. Meira
9. mars 2019 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
9. mars 2019 | Fastir þættir | 172 orð

Ekki svo slæmt. V-NS Norður &spade;G1086 &heart;10985 ⋄Á104...

Ekki svo slæmt. V-NS Norður &spade;G1086 &heart;10985 ⋄Á104 &klubs;65 Vestur Austur &spade;Á5 &spade;4 &heart;74 &heart;KD632 ⋄DG82 ⋄9653 &klubs;ÁDG72 &klubs;1094 Suður &spade;KD9732 &heart;ÁG ⋄K7 &klubs;K83 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. mars 2019 | Í dag | 228 orð

Fáir eru draugar dagljósir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Viðarbolur vera kann. Vera þessi skelfir mann. Lítinn stein í flekk ég fann. Fjarska latur þykir hann. Helgi R. Meira
9. mars 2019 | Í dag | 23 orð

Fræð hinn unga um veginn sem hann á að halda og á gamals aldri mun hann...

Fræð hinn unga um veginn sem hann á að halda og á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja. ( Orðskviðirnir 22. Meira
9. mars 2019 | Árnað heilla | 755 orð | 3 myndir

Heldur tengslum við sveitina með stangveiðum

Haraldur Ingólfur Þórðarson er fæddur 9. mars 1979 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann sleit barnsskónum í Seljahverfi í Breiðholti, gekk í Seljaskóla og æfði fótbolta með ÍR. „Ég byrjaði reyndar frekar seint að æfa. Meira
9. mars 2019 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Húsavík Luna Annisius Askelöf fæddist 9. júní 2018 kl. 8.52. Foreldrar...

Húsavík Luna Annisius Askelöf fæddist 9. júní 2018 kl. 8.52. Foreldrar hennar eru Alexia Annisius Askelöf og Daníel Annisius... Meira
9. mars 2019 | Í dag | 62 orð

Málið

Óvíst er um efndir þótt „gengið verði fast á eftir loforðum“. Að ganga á eftir e-m þýðir að biðja e-n hvað eftir annað eða lengi um e-ð : „Ég gekk lengi á eftir honum að hætta að rukka mig. Meira
9. mars 2019 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Steinunn Finnbogadóttir

Steinunn Finnbogadóttir fæddist í Bolungarvík 9. mars árið 1924. Foreldrar hennar voru Finnbogi Guðmundsson, f. 1884, d. 1948, sjómaður og verkalýðsforingi í Bolungarvík, og Steinunn Magnúsdóttir, f. 1883, d. 1938, húsfreyja. Meira
9. mars 2019 | Árnað heilla | 435 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðrún Bryndís Jónsdóttir Halldór Þormar 85 ára Elín Kristinsdóttir 80 ára Guðný Daníelsdóttir Hallgerður Erla Sigurðardóttir Margrét Sigurjónsdóttir Ragnhildur Sigr. Eggertsd. Meira
9. mars 2019 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Tímaritið HVAÐ

Athafnakonan, bloggarinn og fyrrverandi hönnuður Arfleifðar, Ágústa Margrét Arnardóttir, ákvað í september síðastliðnum að kanna hvort grundvöllur væri fyrir útgáfu á barna- og ungmennatímariti. Meira
9. mars 2019 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Útgáfudagur metsöluplötu

Á þessum degi árið 1987 kom fimmta breiðskífa hljómsveitarinnar U2 út. Hlaut hún nafnið The Joshua Tree og varð ein allra stærsta plata níunda áratugarins. Geisladiskurinn rauk út og varð sá fyrsti til að seljast í yfir milljón eintaka. Meira
9. mars 2019 | Fastir þættir | 601 orð | 4 myndir

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga 2019

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi í Rimaskóla var staðfestur sá mikli munur sem er á öflugustu liðum keppninnar í 1. deild og þeim sem verma botnsætin. Meira
9. mars 2019 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Ekki er langt síðan fjallað var um sjálfakandi bifreiðar eins og þær væru hinum megin við hornið. Meira
9. mars 2019 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. mars 1950 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru haldnir í Austurbæjarbíói í Reykjavík, undir stjórn Róberts Abrahams Ottóssonar. Í umsögn í Þjóðviljanum var sagt að hljómsveitin hefði „þegar náð ótrúlegri samstillingu“. Meira

Íþróttir

9. mars 2019 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla Undanúrslit í Laugardalshöll: Fjölnir &ndash...

Coca Cola bikar karla Undanúrslit í Laugardalshöll: Fjölnir – Valur (frl.) 25:28 FH – ÍR 25:24 *Valur og FH mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll kl. 16 í dag. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Stjarnan 88:87 Staðan: Stjarnan...

Dominos-deild karla KR – Stjarnan 88:87 Staðan: Stjarnan 201551836:160630 Njarðvík 201551752:165630 Tindastóll 201461731:155528 Keflavík 201461767:162428 KR 201371734:169726 Þór Þ. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Ekki skal afskrifa KR

Í Vesturbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á árinu 2019 í Dominos-deild karla í körfubolta. Liðið vann þá verðskuldaðan en nauman 88:87-sigur á heimavelli, í lokaleik 20. umferðarinnar. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 539 orð | 3 myndir

FH í úrslit í tólfta sinn

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Gömlu handboltastórveldin FH og Valur leika til úrslita í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikar karla, í Laugardalshöllinni í dag. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Frjáls en fátt er opið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kolbeinn Sigþórsson er loksins laus frá franska knattspyrnufélaginu Nantes. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Handboltinn á sviðið þessa dagana enda bikardagar í Laugardalshöllinni...

Handboltinn á sviðið þessa dagana enda bikardagar í Laugardalshöllinni sem ná hámarki um helgina. Er þetta skrifað áður en undanúrslitaleikir karla fara fram. Hins vegar liggur fyrir að Reykjavíkurfélögin Fram og Valur mætast í úrslitaleik kvenna. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 412 orð | 4 myndir

Hetjuleg barátta

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikreynt lið Vals lenti í kröppum dansi gegn Fjölni í undanúrslitaleik liðanna í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll í gærkvöld. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Haukar S18 Borgarnes: Skallagr. – Tindastóll S19.15 Smárinn: Breiðablik – Njarðvík S19. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 125 orð

Martin og félagar unnu í Málaga

Martin Hermannsson og félagar í þýska körfuknattleiksliðinu Alba Berlin náðu að knýja fram oddaleik í rimmu sinni við Unicaja Málaga í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í gærkvöld. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Mikið í húfi hjá Valdísi

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni á Akranesi var enn með forystuna þegar Opna NSW-mótið í golfi á Evrópumótaröðinni var hálfnað í Ástralíu en NSW stendur fyrir Nýja-Suður-Wales sem er fylki í suðausturhluta landsins. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

* Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á...

* Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Skyigolf-mótinu á Symetra mótaröðinni í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöld. Ólafía fékk tvöfaldan skolla á síðustu holunni og endaði þar með á 75 höggum, þremur yfir pari. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Þór kominn í úrvalsdeild á ný

Þórsarar frá Akureyri eru komnir upp í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á nýjan leik eftir sigur gegn Snæfelli í Stykkishólmi í gærkvöld, 88:62, í næstsíðustu umferð 1. deildarinnar. Aðeins er ár liðið síðan Þórsarar féllu úr úrvalsdeildinni. Meira
9. mars 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Þýskaland Werder Bremen – Schalke 4:2 • Aron Jóhannsson hjá...

Þýskaland Werder Bremen – Schalke 4:2 • Aron Jóhannsson hjá Bremen er frá keppni vegna meiðsla. Staðan: Dortmund 24166258:2754 Bayern Münch. 24173456:2754 RB Leipzig 24136543:2045 M'gladbach 24134743:3043 E. Meira

Sunnudagsblað

9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 3 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 466 orð | 2 myndir

Aftur partur af samfélaginu

Vegur sem Sveinn Sigurjónsson í Þverárkoti hefur barist lengi fyrir var tekinn í notkun fyrir helgi og nú getur hann loksins ekið heim í hlað á veturna. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 43 orð | 7 myndir

Alltaf á hælum

Meghan Markle er fylgt eftir hvert sem hún fer. Hún hefur að undanförnu lagt línunar í óléttufötum og ljóst að margar konur sem eiga von á sér vilja líkjast hertogaynjunni, enda stíllinn nær óaðfinnanlegur. Hælarnir á skónum hennar lækka ekkert þótt bumban stækki. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 1106 orð | 7 myndir

Asísk brögð í Aðalstræti

Fiskmarkaðurinn í Aðalstræti hefur boðið upp á kræsingar hafsins síðan 2007. Hrefna Rósa Sætran býður nú upp á nýjan sushi-matseðil og segir japönsk brögð ætíð heilla. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. mars 2019 | Sunnudagspistlar | 552 orð | 2 myndir

Álft vikunnar

Þegar þetta er skrifað hafa verkföll verið úrskurðuð lögleg, með öllu sem því fylgir, en það er meiri áhugi hjá hinum almenna lesanda á því hvernig Ásdís Rán býr og að Björn Bragi sé að selja fallegu íbúðina sína með draumasvölunum. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Ásgrímur Stefán Agnarsson Ég reyni að safna peningum en ég er ekkert...

Ásgrímur Stefán Agnarsson Ég reyni að safna peningum en ég er ekkert rosalega góður í... Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 864 orð | 1 mynd

Á það skilið þegar ég sigra

Nú er átakinu góða lokið en ég er hvergi nærri hættur. Ég á enn eftir að ná stóra markmiðinu en önnur minni eru í höfn og nokkur sem ég sá ekki við sjóndeildarhring þegar ég hófst handa fyrir sex mánuðum. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Bera Hendrix á höndum sér

Minning Hálf öld verður á næsta ári liðin frá andláti Jimi Hendrix. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 34 orð

Berglind Alda Ástþórsdóttir er ein af leikurum og leikritahöfundum...

Berglind Alda Ástþórsdóttir er ein af leikurum og leikritahöfundum verksins Fyrsta skiptisins í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Sýningum lýkur 23. mars en einnig verður sýnt í Hofi á Akureyri 13. apríl. Leikstjóri er Björk... Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 96 orð | 3 myndir

Bókin Girl, Stop Apologizing: A Shame-Free Plan for Embracing and...

Bókin Girl, Stop Apologizing: A Shame-Free Plan for Embracing and Achieving Your Goals eftir Rachel Hollis hefur hlotið góðar viðtökur. Hollis vill með bókinni hvetja konur til að hætta að skilgreina sjálfar sig út frá ótta við það hvað öðrum finnst. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd

Börn eiga alltaf að njóta vafans

Mislingar hafa verið á kreiki beggja vegna Atlantshafsins síðustu ár og hér á Íslandi hefði átt að vera búið að upplýsa heilbrigðisstarfsfólk betur og undirbúa undir það að þessi vágestur gæti knúið hér dyra. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Gerum þetta bara svona

Kvikmyndir Leikkonan Maggie Gyllenhaal er sérstaklega stolt af nýjustu mynd sinni, The Kindergarten Teacher, en að gerð hennar stóðu nær eingöngu konur. Myndin fjallar um leikskólakennara sem binst fimm ára gömlu undrabarni sterkum böndum. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 466 orð | 2 myndir

Guð minn, Luke upp gleðihliðum

Luke Perry, hjartaknúsarinn úr Beverly Hills 90210, lést í vikunni af völdum heilablóðfalls, 52 ára að aldri. Hans er minnst af hlýju, ekki síst fyrir framlag sitt til unglingamenningar seinni tíma. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 222 orð | 4 myndir

Heilsa og handritagerð

Bókin sem er búin að vera á náttborðinu mínu hvað lengst er Ferð höfundarins eftir Joseph Campbell í íslenskri útgáfu. Hún fjallar um hvernig maður á að byggja upp kvikmyndahandrit og segja sögu. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Helga Dís Björgúlfsdóttir Já, hinu og þessu. Bókum og kisustyttum. Og...

Helga Dís Björgúlfsdóttir Já, hinu og þessu. Bókum og kisustyttum. Og erlendri... Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Helga Margrét Agnarsdóttir Ég safna fötum, skóm og peningum...

Helga Margrét Agnarsdóttir Ég safna fötum, skóm og... Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hvar er safn Samúels?

Samúel Jónsson (1884-1969) var oft kallaður Listamaðurinn með barnshjartað . Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Íslenskt sjónvarp í Noregi

„Fjölskylda ein í Skrolsvík í Norður-Noregi varð ekki lítið undrandi á mánudag, er sjónvarpsútsending frá Íslandi kom fram í sjónvarpi hennar eftir að dagskrá norska sjónvarpsins var lokið. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 10. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Larson ekta ofurhetja

Kvikmyndir Nýja Captain Marvel-myndin heldur manni við efnið en samt vantar eitthvað upp á heildaráferðina. Þetta er niðurstaða kvikmyndagagnrýnanda breska blaðsins The Guardian sem gefur myndinni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 1185 orð | 1 mynd

Læsi til framtíðar

PISA sýnir fram á kynjamismun í öllum 69 löndunum sem taka þátt, stúlkur eru almennt betri en drengir í lestri. Ísland er eitt af þeim löndum þar sem munurinn er mestur. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 122 orð | 12 myndir

Matthildur að verða klár á svið

Borgarleikhúsið iðar af lífi þessa dagana enda stendur undirbúningur á söngleiknum Matthildi sem hæst. Frumsýningin verður föstudaginn 15. mars en tugir manna koma að sýningu sem þessari. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 332 orð | 2 myndir

Nýtt útlit fyrir nýjan áratug HönnunarMars

HönnunarMars fer fram í ellefta sinn dagana 28.-31. mars 2019. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 4 myndir

Reynum að gera heiminn aðeins betri

Ný íslensk heimildarþáttaröð, Hvað höfum við gert?, hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu í kvöld, sunnudagskvöld. Þar er í tíu þáttum fjallað um áskoranir mannkyns í loftslagsmálum og rýnt í afleiðingar og áhrif loftslagsbreytinga á lífríki og samfélög. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 1878 orð | 5 myndir

Rómantík á dansgólfinu

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Augu þeirra mættust á dansgólfinu eins og í rómantískri skáldsögu einn góðan veðurdag í miðri danskeppni í London árið 2016. Pétur Fannar Gunnarsson ákvað að stíga skrefið og nálgaðist Polinu Poddr frá Úkraínu og kynnti sig. Það reyndist gæfuspor því stuttu síðar voru þau orðin danspar og ekki leið á löngu þar til ástin kviknaði. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Styrkja gerð fræðsluþátta

Hringfaraverkefni Kristjáns Gíslasonar er farið að bera ávöxt en úthlutað hefur verið í fyrsta sinn úr sjóði sem settur var á laggirnar eftir að Kristján fór í hringferð um heiminn á mótorhjóli. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Svanur Herbertsson Ég safna hljóðfærum. Ég á alveg óteljandi...

Svanur Herbertsson Ég safna hljóðfærum. Ég á alveg... Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 263 orð | 1 mynd

Talið niður í fyrsta kossinn

Hvernig hafa sýningar á Fyrsta skiptinu gengið? Þetta hefur gengið vel og uppselt á hverja sýninguna á fætur annarri. Allt erfiðið og baslið er að skila sér. Hverju hefur þú lent í sjálf sem rataði beint í leikritið? Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 632 orð | 3 myndir

Var glæpur framinn? Nei!

Lögreglumennirnir tveir sem skutu ungan blökkumann, Stephon Clark, til bana í Sacramento í Bandaríkjunum fyrir tæpu ári verða ekki sóttir til saka. Þetta staðfesta bæði héraðssaksóknari í Sacramento og ríkissaksóknari Kaliforníu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 764 orð | 1 mynd

Veröld sem verður

Til að mæta þessum stóru áskorunum verðum við að verja hið verðmætaskapandi leiðarljós okkar, hina klassísku frjálslyndisstefnu. Meira
9. mars 2019 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Vill ekki fá hjartaáfall fyrir fimmtugt

Málmur Færeyska þjóðlagamálmbandið Týr sendi fyrir helgi frá sér áttundu breiðskífu sína, Hel. Sex ár eru frá síðustu plötu, Valkyrju, og hefur aldrei liðið svo langur tími milli platna hjá Tý. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.