Greinar miðvikudaginn 13. mars 2019

Fréttir

13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Áhyggjufull æska vill aðgerðir strax

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Þetta gengur ekki lengur, hættum og gerum eitthvað núna eru skilaboð Ólínu Stefánsdóttur, nemanda í 8. bekk Hlíðaskóla í Reykjavík. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Beittu piparúða eftir að hópurinn réðst að lögreglu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Biðja fólk um að leita á heilsugæslu

„Það hefur ekki verið stefna að vísa fólki burt með þessum hætti, hins vegar höfum við aukið samstarf við heilsugæslurnar á höfuðborgarsvæðinu og Læknavaktina með það að markmiði að sem flestir sjúklingar fái rétta þjónustu á réttum stað. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Borgarráð fresti endanlegri afgreiðslu vegna andstöðu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Brynhildur K. Andersen

Brynhildur Kristinsdóttir Andersen lést á Landspítalanum mánudaginn 11. mars, 80 ára að aldri. Brynhildur fæddist í Reykjavík 28. maí 1938 og ólst þar upp, á æskuheimili sínu við Hávallagötu. Brynhildur var einkabarn hjónanna Sigríðar Á. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð

Dómurinn hafi engar sjálfkrafa afleiðingar

Dómur frá Mannréttindadómstóli Evrópu fjallar um brot á þjóðréttarskuldbindingum Íslands, en breytir í engu dómum, ákvörðunum eða lögum sem sett hafa verið hér á landi. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1122 orð | 4 myndir

Engar sjálfkrafa afleiðingar

Sviðsljós Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Enginn hreyfði andmælum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu byggði niðurstöðu sína á tveimur atriðum. Annars vegar því að dómsmálaráðherra hafi ekki fullnægt rannsóknarskyldu samkvæmt 10. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1010 orð | 5 myndir

Félagar í VR samþykktu verkfall

Guðni Einarsson Hallur Már Hallsson VR-félagar samþykktu verkfallsboðun í hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Rafrænni atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í gær og lágu niðurstöður fyrir skömmu síðar. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjaðrárgljúfur verður lokað áfram

Lokun svæðisins við Fjaðrárgljúfur sem komið var á 27. febrúar verður framlengd frá og með deginum í dag til 1. júní. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Formlegri loðnuleit er lokið að sinni

Allri formlegri leit að loðnu er lokið fyrir þessa vertíð. Niðurstaðan er sú að Hafrannsóknastofnun mun ekki leggja til að gefnar verði út aflaheimildir fyrir tegundina. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Fornminjar undir Hafnarstræti 18

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við stóðum gröfuvaktina í desember þegar húsnæðið við Hafnargötu 18 var rifið. Það hafði staðið til að endurbyggja verslunarhúsin í þeirri mynd sem þau voru byggð 1924 en fyrsta húsið sem reist var á lóðinni er frá 1795. Húsin voru svo illa farin að ekki þótti forsvaranlegt að gera þau upp,“ segir Lilja Björk Pálsdóttir, fornleifafræðingur hjá Fornleifastofnun Íslands. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fossvogsbörnin verða flutt í Fannborg í Kópavogi

Tekin hefur verið ákvörðun um að þeim nemendum Fossvogsskóla, sem ekki geta stundað nám í húsnæði skólans vegna myglu, verði kennt í húsnæði í eigu Kópavogsbæjar að Fannborg 2 í Kópavogi út skólaárið. Reykjavíkurborg mun taka húsnæðið á leigu. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gátu bætt við sig 300 lítra kvóta

Nærri 100 bændur óskuðu eftir að bæta við sig mjólkurkvóta, samtals um 9,5 milljónum lítra, á innlausnardegi fyrir greiðslumark í mjólk í byrjun þessa mánaðar. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Guðlaugssundið í Eyjum í 35. sinn

Hið árlega Guðlaugssund, sem er 6 km, var synt í 35. sinn í Sundlaug Vestmannaeyja. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Í hvíldarstöðu Spjótlyftum og öðrum gagnlegum vinnuvélum var raðað upp af stakri smekkvísi í Hafnarfirði á dögunum og þau biðu þar eftir því að fá að taka þátt í næstu... Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Leikskólabörn á EM

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Börn á Laufásborg taka þátt í Evrópumeistaramótinu í skólaskák, sem hefst í Rúmeníu í lok maí. Meira
13. mars 2019 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Loka lofthelginni fyrir Max 8

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Flugöryggisstofnun Evrópusambandsins ákváð í gær að banna notkun flugvéla af Boeing 737 Max 8 gerð í lofthelgi aðildarlandanna, í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu á sunnudaginn. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

MAX 8-þotur Icelandair kyrrsettar í Keflavík

Icelandair tilkynnti síðdegis í gær að flugfélagið hefði kyrrsett allar þrjár Boeing 737 MAX 8-vélar fyrirtækisins. Á myndinni sjást tvær þeirra í Keflavík í gær. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Með tvo einkabílstjóra í vinnu fyrir sig

Stundum er gott að láta dekra við sig eftir erfiðan dag. Þetta gerði hún Kolfinna í blíðviðrinu í Hlíðunum í gær. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 723 orð | 3 myndir

Of mikið um leyfi grunnskólabarna

Snorri Másson snorrim@mbl.is Flestir skólastjórar í grunnskólum landsins telja að foreldrar hafi of rúma heimild til þess að fá leyfi eða frí frá skóla fyrir börnin sín. Leyfisóskir hafa aukist. Um 1.000 skólabörn á Íslandi glíma þá við það sem kallað er skólaforðun, sem felst í flótta barna frá því að sækja skólann. Ástæður fyrir því geta verið tilfinningalegir erfiðleikar eða að verið sé að forðast einhverjar aðstæður. Einnig er nefnd sem ástæða þrá barna eftir athygli frá fjölskyldu eða öðrum í umhverfi sínu eða einfaldlega að börnum þyki aðrir staðir áhugaverðari en skólinn. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð

Ríkið vill Teslu Magnúsar og þyngri dóm yfir honum

Saksóknari fer fram á þyngri dóm yfir Magnúsi Ólafi Garðarssyni, fyrrverandi forstjóra United Silicon, fyrir hraðakstur á Tesla-bifreið hans á Reykjanesbraut í desember 2016 og fyrir að hafa valdið umferðarslysi. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Samningi Theresu May var hafnað á ný

Meirihluti þingmanna í neðri deild breska þingsins hafnaði í gærkvöld samkomulagi Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við Evrópusambandið um útgöngu Breta úr sambandinu. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Segir gott að vita af leiðsögn Guterres

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir í New York. Meira
13. mars 2019 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Segja Bouteflika beita brögðum

Mótmæli héldu áfram í Alsír í gær, þrátt fyrir að Abdelaziz Bouteflika, hinn 82 ára gamli forseti landsins, hefði dregið forsetaframboð sitt til baka á mánudaginn. Var forsetakosningunum, sem áttu að fara fram í næsta mánuði, einnig frestað. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Skutlari í vímu velti bíl á Sandgerðisvegi

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af og tekið úr umferð ökumenn vegna gruns um vímuefnaakstur. Ökumaður sem velti bifreið sinni á Sandgerðisvegi kvaðst vera skutlari, segir í dagbók lögreglu. Meira
13. mars 2019 | Erlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Strassborgarsamkomulagið ekki nóg

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð

Verkfall samþykkt hjá VR

Félagar í VR samþykktu verkfallsboðun í hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Alls samþykktu 52,3% þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni verkfallsaðgerðir en 45,3% voru á móti. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vilja fá svör frá eftirlitinu

„Við lítum á þetta mál mjög alvarlegum augum og teljum fulla ástæðu til þess að krefja Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur skýringa á þessari úttekt sinni,“ segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og vísar í máli sínu til... Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Vinna við Rammann sett í mikið tímahrak

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnisstjórn 4. Meira
13. mars 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þurfa að leita álits stofnana

Skipulagsstofnun telur að framkvæmdir við endurheimt Hítarár í sinn eldri farveg með því að grafa hana í gegnum Skriðuna sem féll í vor sé tilkynningarskyld til Skipulagsstofnunar, samkvæmt lögum um umhverfismat. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2019 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Ítrekað umboðsleysi

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, reyndi að bera sig vel þegar úrslit atkvæðagreiðslu um verkfall lágu fyrir í gær. Hann sagði niðurstöðuna ekki koma á óvart og taldi þrýsting á viðsemjendur sína hafa aukist. Meira
13. mars 2019 | Leiðarar | 190 orð

Óhjákvæmilegt

Öryggið verður alltaf að vera í fyrsta sæti í flugi Meira
13. mars 2019 | Leiðarar | 414 orð

Réttvísi á villigötum?

Í séráliti er meirihluti mannréttindadómstólsins vændur um að láta pólitískt uppþot lita sína niðurstöðu Meira

Menning

13. mars 2019 | Bókmenntir | 767 orð | 2 myndir

Af hugsjón fyrir bókmenntum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Una útgáfuhús heitir nýtt bókaforlag sem gaf á dögunum út bókina Undir fána lýðveldisins eftir Hallgrím Hallgrímsson, en sú bók kom fyrst út 1941 og hefur verið ófáanleg í fjölda ára. Meira
13. mars 2019 | Myndlist | 485 orð | 1 mynd

„Þreifa fyrir mér með málverkið“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á þessari sýningu er ég að fást við málverkið, í senn sem yfirborð og blekkingu,“ segir myndlistarkonan Steinunn Önnudóttir þegar hún er trufluð við uppsetningu sýningar sinnar sem verður opnuð í D-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúss á morgun, fimmtudag, kl 17. Meira
13. mars 2019 | Hönnun | 225 orð | 1 mynd

Geómetrísk uppbygging myndmáls og leturs

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
13. mars 2019 | Leiklist | 172 orð | 1 mynd

Júlíus Sesar frá London í Bíó Paradís

Sviðsupptaka á Júlíusi Sesari eftir William Shakespeare í leikstjórn Nicholas Hytner verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld kl. 20, en upptakan er hluti af NT Live á Breska þjóðleikhússins. Meira
13. mars 2019 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Kynferðisofbeldið í Hvergilandi

„Óhugnanlegra en nokkur hefði getað ímyndað sér. Meira
13. mars 2019 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Með kassagítarinn á Sagnakaffi

Söngvaskáldið og trúbadorinn Halli Reynis mætir með kassagítarinn sinn á Sagnakaffi kl. 20 í kvöld í Borgarbókasafnið Gerðubergi. Þar í kaffihúsinu mun hann skemmta gestum og gangandi til kl. Meira
13. mars 2019 | Tónlist | 776 orð | 2 myndir

Myrkar tilfinningar með léttum töktum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is In The Dark, önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Vök, kom út 1. mars og samhliða útgáfunni myndband við eitt laga hennar, „Erase“. Platan var samin og tekin upp af hljómsveitarmeðlimunum Margréti Rán og Einari Stef í samstarfi við breskan upptökustjóra, James Earp, og fóru upptökur fram bæði í hljóðveri hans í Notting Hill í London og hér á landi. Meira
13. mars 2019 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Silverman keypti réttinn að Dimmu

Greg Silverman, fyrrverandi forstjóri hins heimskunna kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Warner Brothers, hefur tryggt sér réttinn á því að kvikmynda glæpasöguna Dimmu eftir Ragnar Jónasson. Meira
13. mars 2019 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Svala Björgvinsdóttir þá og nú í Bæjarbíói

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir heldur tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 5. apríl næstkomandi ásamt hljómsveit og mun á þeim fara yfir valin lög af ferli sínum. Meira
13. mars 2019 | Bókmenntir | 577 orð | 3 myndir

Svik föðurins leggja líf og heimili í rúst

Eftir Domenico Starnone. Halla Kjartansdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2019. Kilja, 142 bls. Meira
13. mars 2019 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

XY besta stuttmyndin á Sprettfiski

Anna Karín Lárusdóttir bar sigur úr býtum fyrir myndina XY í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur á Stockfish-hátíðinni, sem haldin var í fimmta sinn í Bíó Paradís og lauk um helgina. Verðlaunin voru ein milljón króna í tækjaúttekt frá KUKL. Meira

Umræðan

13. mars 2019 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Alþingishreppur?

Eftir Sigríði Kristjánsdóttur: "Við lestur frumvarps um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu vaknar sú spurning hvort verið sé að stofna nýtt sveitarfélag, Alþingishrepp." Meira
13. mars 2019 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Blá fátækt

Hann tók sæti á Alþingi í nokkra daga fyrr á þessu ári, elsti þingmaðurinn í manna minnum, Ellert B. Schram. Hann lætur enn ekki deigan síga. Baráttumál hans eru kjör eigin kynslóðar, eldri borgara landsins. Meira
13. mars 2019 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Brauð og leikir

Eftir Úrsúlu Jünemann: "En stjórnmálamenn eiga ekki að fá frið þegar þeir eiga að vinna í þeim mikilvægu málum sem þeir ákveða fyrir okkur hönd." Meira
13. mars 2019 | Aðsent efni | 150 orð | 1 mynd

Furðuleg framkvæmd

Eftir Gunnar Björnsson: "Það er vond gerð að taka af prestssetur Passíusálmaskáldsins sr. Hallgríms, þess manns, sem mestur hefur verið snillingur allra Íslendinga." Meira
13. mars 2019 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Grunnskólakennarar beittir ofbeldi, áreittir og þeim hótað

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur: "Fimmti hver kennari hefur orðið fyrir ofbeldi og fjórða hverjum verið hótað. Ofbeldið hefur áhrif á starfsánægju og heilsu samkvæmt rannsóknum." Meira
13. mars 2019 | Aðsent efni | 1174 orð | 1 mynd

Nokkur orð til hægri manna

Eftir Óla Björn Kárason: "Við hægri menn getum haldið áfram að gagnrýna sósíalismann og draga fram jafnt sögulegar sem samtíma staðreyndir. Slíkt er nauðsynlegt en dugar skammt." Meira

Minningargreinar

13. mars 2019 | Minningargreinar | 2681 orð | 1 mynd

Arndís Jónasdóttir

Arndís Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1979. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Kópavogi, 4. mars 2019. Foreldrar hennar eru Jónas Sigurðsson, f. 12.2. 1958, og Elísabet Óladóttir, f. 2.4. 1958, d. 6.7. 2013. Systkin Arndísar eru Árný, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2019 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Borghildur Thors

Borghildur Thors fæddist 27. maí 1933. Hún lést 1. mars 2019. Útför Borghildar fór fram 11. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2019 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Einar Birgir Eymundsson

Einar Birgir Eymundsson fæddist 15. maí 1935 á Flögu í Skriðdal. Hann lést 17. febrúar 2019. Einar var sonur hjónanna Eymundar Einarssonar bónda og Sveinbjargar Magnúsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2019 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Guðrún Borghildur Steingrímsdóttir

Guðrún Borghildur Steingrímsdóttir fæddist í Miklagarði í Saurbæ í Dalasýslu 5. október 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Steinunn J. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2019 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Egill Sigurðsson

Rögnvaldur Egill Sigurðsson fæddist 2. september 1938. Hann lést 18. febrúar 2019. Útför Egils fór fram 9. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2019 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Tryggvi Valsteinsson

Tryggvi Valsteinsson fæddist á Þórsnesi við Eyjafjörð 28. nóvember 1930. Hann lést 1. mars 2019. Hann var sonur hjónanna Ólafar Tryggvadóttur og Valsteins Jónssonar. Hann er áttundi í röð 10 systkina. Eftirlifandi systir hans er Jenný Ólöf. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2019 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Þórólfur Friðgeirsson

Þórólfur Friðgeirsson fæddist 4. febrúar 1935. Hann lést 22. febrúar 2019. Útför Þórólfs fór fram 6. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Eaton Vance seldi fyrir 104 milljónir í Högum

Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Eaton Vance Corporation seldi tæplega 2,5 milljónir hluta í smásölufyrirtækinu Högum í fyrradag. Meira
13. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 675 orð | 2 myndir

Enn sígur á ógæfuhliðina hjá Boeing-verksmiðjunum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þótt ekki hafi blásið byrlega fyrir flugvélaframleiðandanum Boeing síðastliðinn mánudag, reyndist atburðarás dagsins aðeins forsmekkurinn að því sem koma skyldi. Meira
13. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Funderbeam kynnt til leiks

Eistneska fyrirtækið Funderbeam hefur opnað þjónustu sína fyrir íslenskum fjárestum og fyrirtækjum. Fyrirtækið er nokkurs konar markaðstorg fyrir fjárfestingar í sprota- og vaxtarfyrirtækjum. Meira

Daglegt líf

13. mars 2019 | Daglegt líf | 903 orð | 4 myndir

Stinni stuð lifnar við á Laugarvatni

Þau eru eins og ein stór fjölskylda sem búa á heimavist og eru nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni. Egill Hermannsson er helsáttur við heimavistar lífið og leikur á lokaárinu Stinna stuð. Meira

Fastir þættir

13. mars 2019 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c6 6. Re5 Bb4+ 7. Rc3 Rd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c6 6. Re5 Bb4+ 7. Rc3 Rd5 8. Bd2 Rb6 9. e3 0-0 10. Re4 De7 11. Hc1 Hd8 12. 0-0 Bxd2 13. Rxd2 R8d7 14. Rdxc4 Rxc4 15. Rxc4 e5 16. He1 e4 17. Da4 He8 18. Da5 Rf6 19. Dc5 De6 20. a4 b6 21. Da3 Hd8 22. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 193 orð

90 ára Björg Jónsdóttir 85 ára Einar G. Arnþórsson 80 ára Björn B...

90 ára Björg Jónsdóttir 85 ára Einar G. Arnþórsson 80 ára Björn B. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 17 orð

Andi Drottins fyllir alla heimsbyggðina, hann heldur öllu í skorðum og...

Andi Drottins fyllir alla heimsbyggðina, hann heldur öllu í skorðum og nemur hvert hljóð. (Speki Salómons 1. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Á toppinn árið 1999

Söng- og leikkonan Cher fór á toppinn í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1999 með lagið „Believe“. Þar með varð hún elsta konan til að toppa Billboard Hot 100 listann en hún var 53 ára gömul á þessum tíma. Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Benedikt Árni Jónsson

40 ára Benedikt er Reykvíkingur og er bæklunarskurðlæknir á Landspítalanum. Maki : Laufey Fríða Guðmundsdóttir, f. 1984, MA í markaðsfræðum og er flugfreyja hjá Icelandair. Börn : Friðrika Björt, f. 2007, og Karólína Sóley, f. 2014. Foreldrar : Jón R. Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Erlingur Gíslason

Erlingur Gísli Gíslason fæddist 13. mars 1933 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Ólafsson, f. 1898, d. 1981, bakarameistari, og Kristín Einarsdóttir, f. 1899, d. 1992, húsmóðir. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Að mismuna manni þýddi hér áður fyrr að gera betur við hann en e-n annan. Nú er merkingin orðin þveröfug í máli margra: að gera verr við hann. Og svo er merkingin að gera upp á milli manna á ranglátan hátt . Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 616 orð | 3 myndir

Nýtur lífsins hvern dag

Kristín Sigfúsdóttir fæddist 13. mars 1949 á Gunnarsstöðum í Þistilfirði og ólst þar upp, elst af sex systkinum. Snemma lærði hún að taka til hendinni og öll störf urðu skemmtileg. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 319 orð

Oddhendukrans

Björn Ingólfsson skrifar á Leir: „Ég geri aldrei nokkurn tíma hringhendur af því að formið ber oftast innihaldið ofurliði. Ég kann þess vegna engar skýringar á þessari. Ætli hún sé ekki bara sólinni að kenna. Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Rúna Birna Finnsdóttir

40 ára Rúna er Sauðkrækingur og er atvinnuflugmaður hjá Atlanta. Maki : Helgi Páll Jónsson, f. 1977, jarðfræðingur og kennari í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Börn : Rúrik, f. 2012, og Rakel, f. 2016. Foreldrar : Finnur Þór Friðriksson, f. 1951,... Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Selfoss Kári Hrafn Hjaltason fæddist 3. júní 2018 kl. 5.51. Hann vó...

Selfoss Kári Hrafn Hjaltason fæddist 3. júní 2018 kl. 5.51. Hann vó 4.185 g og var 54,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Rós Sigurðardóttir og Hjalti Jón Kjartansson... Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Spáð sigri í berboga á Íslandsmótinu

Ólafur Ingi Brandsson fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Hann er nýkominn heim frá Lancaster í Pennsylvaníu þar sem hann keppti í bogfimi, nánar tiltekið með berboga. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 175 orð

Stór spurning. S-Allir Norður &spade;ÁKG102 &heart;G1053 ⋄ÁD9...

Stór spurning. S-Allir Norður &spade;ÁKG102 &heart;G1053 ⋄ÁD9 &klubs;Á Vestur Austur &spade;D983 &spade;754 &heart;D4 &heart;K86 ⋄G1053 ⋄8642 &klubs;G95 &klubs;D82 Suður &spade;6 &heart;Á972 ⋄K7 &klubs;K107643 Suður spilar 6&heart;. Meira
13. mars 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Vigdís Ósk Viggósdóttir

30 ára Vigdís er frá Hofsósi en býr í Borgarnesi. Hún er sjúkraliði og vinnur á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð. Maki : Svanberg Már Rúnarsson, f. 1986, vélvirki hjá Límtré Vírneti. Börn : Rúnar Daði, f. Meira
13. mars 2019 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji fór skottúr út fyrir landsteinana nýverið og kom honum á óvart að hann skyldi ekki þurfa að sýna nein skilríki, hvorki við brottför né heimkomu. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. mars 1982 Sjónvarpið sýndi beint í fyrsta sinn frá erlendum íþróttaviðburði. Það var úrslitaleikur Tottenham og Liverpool um enska deildarbikarinn. Liverpool vann eftir framlengingu. 13. Meira
13. mars 2019 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Önnur breiðskífa Radiohead

Á þessum degi árið 1995 gáfu drengirnir í Radiohead út plötuna „The Bends“. Var hún önnur breiðskífa sveitarinnar en hún var tekin upp í London undir stjórn John Leckie og Nigel Godrich sem unnu að öllum plötum Radiohead eftir það. Meira

Íþróttir

13. mars 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Áhugavert er að lesa viðtal Ívars Benediktssonar við Skagamanninn Guðjón...

Áhugavert er að lesa viðtal Ívars Benediktssonar við Skagamanninn Guðjón Þórðarson hér í íþróttablaði dagsins. Guðjón er eins og knattspyrnuunnendur þekkja á nýjum slóðum í Færeyjum sem þjálfari. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 1008 orð | 2 myndir

Ekkert kemur í stað lyktarinnar í búningsklefanum

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrst og fremst hlakka ég til að takast á við fótboltann á nýjan leik,“ sagði Guðjón Þórðarson, einn reyndasti og sigursælasti fótboltaþjálfari Íslands, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í Runavik í gærmorgun. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Í félagsskap NBA-leikmanna

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í gær valinn leikmaður ársins í Atlantic 10 riðlinum sem Davidson er í í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans, NCAA. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Haukar 19.15 Smárinn: Breiðablik – Valur 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Skallagrímur 19. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Lék aftur gegn PSG

Paris Saint-Germain lék aftur í gær eftir tapið gegn Manchester United í síðustu viku og vann öruggan 4:0-sigur á Dijon í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 420 orð | 4 myndir

* Magni Fannberg var í gær ráðinn þróunarstjóri AIK, sænska...

* Magni Fannberg var í gær ráðinn þróunarstjóri AIK, sænska meistaraliðsins í knattspyrnu karla, frá og með 1. júlí en hann hefur gegnt sama starfi hjá Brann í Noregi undanfarin þrjú ár. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikur Besiktas &ndash...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikur Besiktas – Nanterre 60:62 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 11 stig fyrir Nanterre, tók 5 fráköst, gaf eina stoðsendingu og stal boltanum einu sinni. *Nanterre áfram, 130:119 samanlagt. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Juventus &ndash...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Juventus – Atlético Madrid 3:0 Cristiano Ronaldo 27., 48., 86. (víti). *Juventus áfram, 3:2 samanlagt. Manchester City – Schalke 7:0 Sergio Agüero 35. (víti), 38., Leroy Sané 43. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Nanterre í 8-liða úrslit

Haukur Helgi Pálsson og samherjar í franska liðinu Nanterre eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik. Liðið sló í gær út tyrkneska liðið Besiktas og gerði það á sannfærandi hátt því Nanterre vann báða leikina. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 25:23 Fram – Selfoss 25:24...

Olís-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 25:23 Fram – Selfoss 25:24 Valur – KA/Þór 30:18 HK – Haukar 26:22 Staðan: Valur 181422461:34430 Fram 181413531:43229 Haukar 181116467:42823 ÍBV 181017443:44221 KA/Þór 18819422:45117 Stjarnan... Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Ólafur tekur við HK af Jóni Gunnlaugi

Jón Gunnlaugur Viggósson var í gær látinn fara sem þjálfari karlaliðs HK í handknattleik. HK leikur í B-deildinni, Grill66-deildinni, og er í 6. sæti með 16 stig. Liðið er með jafn mörg stig og Þróttur sem er í 5. sæti. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Ronaldo sneri taflinu við

Meistaradeild Kristján Jónsson kris@mbl.is Cristiano Ronaldo á enn möguleika á því að vinna Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu með þriðja liðinu eftir að Juventus sló Atletico Madrid út í 16-liða úrslitum keppninnar í gærkvöldi. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

SA vann eftir framlengdan leik

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is SA og SR spiluðu fyrsta leikinn í úrslitakeppninni í íshokkí karla í gær. Leikið var í Skautahöllinni á Akureyri en SA vann deildarkeppnina og hefur því heimaleikjaréttinn í einvíginu. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Sigursteinn tekur við

Sigursteinn Arndal verður næsti þjálfari karlaliðs FH í handknattleik samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 733 orð | 3 myndir

Sterk staða Valskvenna

Hlíðarendi/Eyjar Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Tómas Sigfússon Valur vann sannfærandi 30:18-sigur á KA/Þór á Hlíðarenda í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í gærkvöldi. Meira
13. mars 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Tiger með á Players

Tiger Woods, næstsigursælasti kylfingur sögunnar, verður á meðal keppenda þegar Players Championship hefst í Flórída á morgun. Woods hætti við þátttöku á Bay Hill í síðustu viku vegna meiðsla í hálsi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.