Greinar mánudaginn 18. mars 2019

Fréttir

18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ályktun um kjararáð vísað í nefnd

Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fram fór um helgina var tekin fyrir tillaga til ályktunar um að fella beri úrskurð kjararáðs frá 29. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

„Óþarfa upphlaup af litlu tilefni“

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 892 orð | 2 myndir

„Þetta getur farið í báðar áttir“

Snorri Másson snorrim@mbl.is Mikil óvissa er um viðræður stórra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins og að óbreyttu verða bókaðir árangurslausir fundir í dag og á morgun á milli viðsemjenda. Meira
18. mars 2019 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Brexit-samningur May í vaskinn?

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ríkisstjórn Bretlands varaði við því í gær að mögulega yrði ný atkvæðagreiðsla um skilmála áætlaðrar útgöngu landsins úr Evrópusambandinu ekki haldin í vikunni. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Drykkjuvandamál hjá eldri borgurum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samkvæmt nýbirtri skýrslu glíma sænskir eldri borgarar við nokkurn áfengisvanda. Þannig drekka 27% af 75 ára gömlum sænskum körlum hættulega mikið áfengi og 10% af 75 ára sænskum konum. Meira
18. mars 2019 | Erlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Eftirköst Christchurch-árásarinnar rétt að byrja

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Nýja-Sjáland er í sárum þremur dögum eftir hryðjuverkaárásina sem gerð var á tvær moskur í Christchurch á föstudaginn. Um 12. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eggert

Hugað að framtíðinni Rebekka Líf Guðjónsdóttir var sérlega áhugasöm þegar hún skoðaði gæru á bás Bændaskólans á Hvanneyri á kynningu iðn- og verkgreina í Laugardalshöll um helgina. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Endalaus tækifæri

Hættur í föstu starfi hef ég aldrei meira að gera en einmitt nú. Tækifærin eru alveg endalaus,“ segir Halldór Árnason hagfræðingur sem er 66 ára í dag. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Enga uppgjöf að finna í leitinni

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Engar nýjar vísbendingar hafa borist varðandi hvarf Jóns Þrastar Jónssonar, en um helgina voru liðnar fimm vikur síðan hann hvarf í Dublin á Írlandi. Síðast sást til hans fyrir hádegi laugardaginn 9. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fernt flutt með þyrlu eftir bílslys

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Skógasand á tíunda tímanum í gærmorgun miðja vegu milli Sólheimajökuls og Skógafoss. Um var að ræða bílveltu. Voru fjórir í bílnum. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Fjöldi Íslendinga keppir á heimsleikum

Hópur Íslendinga er staddur í Abu Dhabi og Dubai um þessar mundir og taka þar alls 38 íslenskir keppendur þátt í heimsleikum Special Olympics, sem hófust á fimmtudaginn síðastliðinn. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til Íslands á föstudaginn. Var þar um að ræða skemmtiferðaskipið Astoriu sem lagðist við akkeri í Reykjavík með um 550 farþega og 280 manna áhöfn innanborðs. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Gagnrýnir óþarfa upphlaup

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð

Grunur um enn fleiri tilfelli myglu

Staðfest hefur verið að myglu sé að finna í tveimur grunnskólum í Reykjavík, en til viðbótar er til skoðunar hvort lekamál í tveimur öðrum skólum hafi leitt til myglu að því er fram kom á mbl.is í gærkvöldi. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarbær hættir í samstarfi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hafnarfjörður mun ekki lengur annast ferðaþjónustu fatlaðra í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og mun bærinn undirbúa útboð á þjónustunni í þess stað. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hafnarfjörður dregur úr samstarfi við SSH

Samþykkt var á bæjarráðsfundi Hafnarfjarðarbæjar á föstudag að hætta að annast ferðaþjónustu fatlaðra í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þess í stað mun bærinn undirbúa útboð á þjónustunni. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð

Heimaþjónusta og áfengisvandamál

„Sumir eru ekki tilbúnir að hætta að drekka en þurfa samt heimaþjónustu. Okkur hefur reynst best að mæta fólki þar sem það er statt og reyna að minnka skaðann sem einstaklingurinn veldur sjálfum sér og umhverfi sínu. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hinn síungi gleðigjafi heiðraður með stórtónleikum

Efnt var til stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi af því tilefni að Ragnar Bjarnason, Raggi Bjarna, fagnar 85 ára afmæli á árinu 2019. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Hlutfall atvinnulausra mælist það hæsta í fjögur ár

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuleysi virðist aukast hægt og bítandi um þessar mundir og mældist skráð atvinnuleysi 3,1% á vinnumarkaðinum í seinasta mánuði. Þó að árstíðasveifla skýri alltaf að einhverju marki aukið atvinnuleysi á þessum árstíma hefur svo hátt hlutfall atvinnulausra ekki mælst frá því í aprílmánuði árið 2015. Atvinnuleysið var til samanburðar 2,4% fyrir réttu ári. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Íslendingum gengur vel á heimsleikunum

Heimsleikar Special Olympics hófust á fimmtudaginn og standa nú yfir í Dubai og Abu Dhabi en þar taka 38 Íslendingar þátt í 10 íþróttagreinum. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Keppt í matseld á matvælahátíð á Akureyri

Margt var um manninn á matvælasýningunni Local Food Festival sem fór fram í húsakynnum Menningarhússins Hofs á Akureyri á laugardag. Fjöldi fyrirtækja kynnti þar vöru sína, auk þess sem efnt var til kokkakeppni. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð

Kjaraviðræður á bláþræði

Snorri Másson snorrim@mbl.is Þorri allra félagsmanna ASÍ gæti verið farinn í undirbúning verkfallsaðgerða á allra næstu dögum ef sáttatilraunir reynast árangurslausar í dag og á morgun. Meira
18. mars 2019 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mótmælendur umkringja forsetahöllina

Þúsundir serbneskra mótmælenda söfnuðust saman í kringum forsetahöllina í Belgrad í gær til þess að mótmæla ríkisstjórn Aleksandars Vucic forseta. Mótmælendurnir saka Vucic um einræðistilburði og um að reyna að þagga niður í fjölmiðlum. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Náttsól fagnar fyrstu breiðskífu á Húrra

Náttsól fagnar ásamt hljómsveit útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar með tónleikum á Húrra á miðvikudag kl. 21. Náttsól er skipað Elínu Sif Halldórsdóttur, Guðrúnu Ólafsdóttur og Hrafnhildi Magneu Ingólfsdóttur. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Nemendur kynnast rannsóknastörfum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nemendur úr 10. bekk Tálknafjarðarskóla fengu að vinna á rannsóknarstofu seiðastöðvar Arctic Fish þegar þeir fóru þangað tvo morgna í starfskynningu. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Ráðherra fór nokkuð geyst fram

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ekki var einhugur innan stjórnar dómstólasýslunnar um samþykkt bókunar eftir fund hennar á föstudag, en tilefnið var dómur Mannréttindadómstóls Evrópu frá 12. mars síðastliðnum er varðar skipun dómara í Landsrétt. Meira
18. mars 2019 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stormurinn Idai fer hamförum um Afríku

Að minnsta kosti 150 manns eru látnir og enn fleiri týndir í Malaví, Mósambík og Simbabve eftir að hitabeltisstormurinn Idai gekk yfir suðvestanverða Afríku um helgina. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 375 orð | 3 myndir

TF-EIR eykur getu Landhelgisgæslunnar

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Landhelgisgæslan fékk á laugardag afhenta leiguþyrluna TF-EIR, sem er fyrri þyrlan af tveimur í bráðabirgðaendurnýjun þyrluflota gæslunnar. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Viðræður um uppgjör lokagreiðslu

Þó að afhending nýs Herjólfs sé á lokametrunum eru enn nokkur atriði ófrágengin fyrir afhendingu skipsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Vegagerðarinnar um helgina. Fram kemur að m.a. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Þrjár nýjar gerðir af dúkkunni Lúllu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sigurganga dúkkunnar Lúllu um heiminn heldur áfram. Nú er að fjölga í hópnum og í byrjun apríl verða afgreiddar forpantanir á þremur nýjum gerðum af Lúllu. Eftir það fara dúkkurnar í verslanir víða um heim. Meira
18. mars 2019 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Öryggi neytenda og dýra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Smitvörnum á Íslandi er að ýmsu leyti ábótavant og þar liggur mesta hættan á því að alvarlegir sjúkdómar geti borist í fólk og dýr. Við erum svo vön öruggum matvælum og heilbrigðum búpeningi,“ segir Katrín Andrésdóttir sem í áraraðir var héraðsdýralæknir á Suðurlandi. „Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin sem steðjar að mönnum og dýrum í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2019 | Leiðarar | 305 orð

Hvað er rétt og hvað er rangt?

Falsfréttir geta dreifst með litlum fyrirvara Meira
18. mars 2019 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Hvað er viðkvæmt?

Logi Bergmann vék að því í pistli sínum í sunnudagsblaði Morgunblaðsins að sú breyting væri nú orðin á langri hefð að Morgunblaðið birti ekki nöfn fermingarbarna. Furðaði Logi sig á þessu, sem von er, og taldi bersýnilega að rökin væru fráleit. Og hver eru rökin? Jú, búið er að setja ný persónuverndarlög og talið er að samkvæmt þeim þyki ferming viðkvæmar persónuupplýsingar. Meira
18. mars 2019 | Leiðarar | 398 orð

Slökkt á heilu landi

Sósíalisminn minnir á sig í Venesúela um leið og hann er boðaður hér á landi Meira

Menning

18. mars 2019 | Leiklist | 55 orð | 4 myndir

Borgarleikhúsið frumsýndi á föstudag söngleikinn Matthildi í leikstjórn...

Borgarleikhúsið frumsýndi á föstudag söngleikinn Matthildi í leikstjórn Bergs Þór Ingólfssonar. Verkið byggist á samnefndri skáldsögu eftir Roald Dahl, en handritið skrifaði Dennis Kelly og tónlist og söngtexta samdi Tim Minchin. Meira
18. mars 2019 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Jack Ryan, House og fleiri í Amazon

Rúm tvö ár eru síðan vefsölurisinn Amazon opnaði gáttir efnisveitu sinnar, Prime Video, fyrir íslenskum neytendum. Kennir þar ýmissa grasa, þó úrval veitunnar hér á landi jafnist ekki á við úrval Netflix-veitunnar vinsælu. Meira
18. mars 2019 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Sýning á tilnefndum ljósmyndabókverkum

Um helgina var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð Grófarhússins sýning á ljósmyndabókverkum sem tilnefndar eru til svokallaðra „Nordic Dummy“-verðlauna í ár. Bækurnar verða sýndar til þriðjudagsins 26. mars næstkomandi. Meira
18. mars 2019 | Fólk í fréttum | 54 orð | 4 myndir

Unnendur Megasar og tónlistar hans fylltu Eldborgarsal Hörpu á...

Unnendur Megasar og tónlistar hans fylltu Eldborgarsal Hörpu á föstudagskvöldið var. Meira
18. mars 2019 | Tónlist | 928 orð | 5 myndir

Þegar staðalmyndin varð allsráðandi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Umræðan

18. mars 2019 | Pistlar | 374 orð | 1 mynd

Áfram íslenska – staða íslenskukennslu í skólum

Íslenskan er sprelllifandi tungumál. Hún er undirstaða og fjöregg íslenskrar menningar og hún er skólamálið okkar. Hinn 1. apríl nk. Meira
18. mars 2019 | Aðsent efni | 1277 orð | 2 myndir

Endurheimt gróðurs á Íslandi

Eftir Björn Sigurbjörnsson og Ingva Þorsteinsson: "Varla er nokkur hreppur í landinu sem ekki hefur fengið að njóta þessarar afburða- – ef ekki bestu – plöntu, sem reynd hefur verið til þess að nema örfoka og gróðurlaust íslenskt land." Meira
18. mars 2019 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Til varnar heiðursmanni

Eftir Þórarin Sigurbergsson: "Eftir að sýningum á Elly lýkur má ætla að um þriðjungur íslensku þjóðarinnar sitji eftir með neikvæða mynd af persónu Eyþórs. Mér er því skylt að benda á hið gagnstæða." Meira
18. mars 2019 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Treysta þarf undirstöður í íslensku samfélagi

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Fátt er brýnna en að upplýsa almenning um þá erfiðu glímu sem er framundan." Meira

Minningargreinar

18. mars 2019 | Minningargreinar | 3424 orð | 1 mynd

Björg Aðalsteinsdóttir

Björg Aðalsteinsdóttir fæddist 29. júní 1959. Hún lést 7. mars 2019. Útför Bjargar fór fram 16. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2019 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Einar Birgir Eymundsson

Einar Birgir Eymundsson fæddist 15. maí 1935. Hann lést 17. febrúar 2019. Útför Einars Birgis fór fram í kyrrþey að eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2019 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Guðmundur Valur Hauksson

Guðmundur Valur Hauksson (Bússi) fæddist 10. október 1952 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 15. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Haukur Sveinsson bifreiðastjóri, f. 1917, d. 1999, og Hólmfríður Sölvadóttir saumakona, f. 1917. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2019 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Guðrún Guðríður Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist 21. maí 1924. Hún lést 3. mars 2019. Útför Guðrúnar fór fram 16. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2019 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Hrefna Daníelsdóttir

Hrefna Daníelsdóttir fæddist 19. janúar 1942 á Gljúfurá í Borgarfirði en flutti þaðan fljótlega á Hreðavatn. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. mars 2019. Foreldrar hennar voru Daníel Kristjánsson, 25.8. 1908, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2019 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Ísleifur Jónsson

Ísleifur Jónsson fæddist 23. ágúst 1944. Hann lést 6. mars 2019. Útför Ísleifs fór fram 16. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Dregur úr sölu á kampavíni

Samtök kampavínsframleiðenda, Comité Interprofessionnel du Vin de Champagne (CIVC), kenna Brexit og mótmælum gulvestunga um að kampavínssala hefur ekki verið minni síðan 2004. Meira
18. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Segja greiningu Boeing hafa verið gallaða

Dagblaðið Seattle Times greindi frá því á sunnudag að alvarlegir vankantar hefðu verið á öryggisgreiningu Boeing á flugstjórnarbúnaði 737 MAX-þotnanna. Meira
18. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 3 myndir

Þurfa að setja vinnureglur til að verjast tölvuþrjótum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ugglaust hafa margir lesendur kynnst því frá fyrstu hendi að tölvuþrjótar verða sífellt útsmognari. Meira

Daglegt líf

18. mars 2019 | Daglegt líf | 606 orð | 3 myndir

Fataiðn er mjög skapandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gleðin í starfinu felst í því að skapa eitthvað fallegt. Það er líka sagt að fötin skapi manninn og því felst margt í þeim iðnum sem við kennum,“ segir Bryndís Böðvarsdóttir, kennari í fataiðn við Handverksskólann – sem er einn af þeim undirskólum sem mynda Tækniskólann – skóla atvinnulífsins. Fjölmenni sótti námskynninguna Mín framtíð 2019 sem var í Laugardalshöll í Reykjavík frá fimmtudegi til og með laugardegi. Meira
18. mars 2019 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Lesið úr bókum, tónlistarflutningur, ljóðin og Harry Potter

Margt áhugavert er á dagskrá Júlíönu – hátíðar sögu og bóka í Stykkishólmi sem nú er framundan. Dagskráin hefst á fimmtudag, 21. mars og stendur til og með sunnudegi, 24. mars. Meira

Fastir þættir

18. mars 2019 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 e6 6. d4 dxe4 7. Rxe4...

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 e6 6. d4 dxe4 7. Rxe4 Dxd4 8. Bg5 f5 9. Rd2 Rf6 10. 0-0-0 Rbd7 11. Bc4 Rd5 12. Hhe1 Kf7 13. He4 Dc5 14. Hde1 h6 15. Bh4 R7b6 16. Bb3 Dd6 17. g4 g6 18. Hxe6 Dxe6 19. Hxe6 Kxe6 20. gxf5+ gxf5 21. c4 Re7 22. Meira
18. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
18. mars 2019 | Í dag | 240 orð

Af Víkurkirkjugarði og kvenkenningar

Guðmundur Arnfinnsson birti á Boðnarmiði og kallar: „Hótel rís“: Í Víkurkirkjugarði á gröfum rís nú glæsihótel, því er verr og miður, við slíku bákni mörgum hugur hrýs, um hótel þetta ríkir enginn friður. Meira
18. mars 2019 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Borghildur F. Kristjánsdóttir

40 ára Borghildur býr í Reykjavík og. er lífeindafr. á Landspítalanum. Maki : Móses Halldórsson, f. 1972, bifvéla- og vélvirki hjá Vegagerðinni. Börn : Máni Snær, f. 1995, Alex Uni, f. 1997, Margrét Sól, f. 1999, Mikael Maron, f. Meira
18. mars 2019 | Í dag | 17 orð

Ég hef elskað yður eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðug í...

Ég hef elskað yður eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðug í elsku minni. (Jóh: 15. Meira
18. mars 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Haukur Heiðar Steingrímsson

30 ára Haukur býr í Hafnarfirði, hefur lært ýmislegt í eftirvinnslu í kvikmyndum, eins og í hljóði og klippingu, en vinnur hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Maki : Jón Baldur Bogason, f. 1983, vinnur hjá Icelandair. Foreldrar : Steingrímur Hauksson, f. Meira
18. mars 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Heitur Rússi. S-Enginn Norður &spade;ÁG &heart;ÁK1063 ⋄D109...

Heitur Rússi. S-Enginn Norður &spade;ÁG &heart;ÁK1063 ⋄D109 &klubs;Á63 Vestur Austur &spade;KD1087 &spade;952 &heart;D874 &heart;G2 ⋄G7 ⋄K643 &klubs;74 &klubs;D952 Suður &spade;643 &heart;95 ⋄Á852 &klubs;KG108 Suður spilar 3G. Meira
18. mars 2019 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Katrín Magnússon

Katrín Sigríður Skúladóttir Magnússon fæddist 18. mars 1858 í Hrappsey á Breiðafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Skúli Þorvaldsson Sívertsson, f. 1835, d. Meira
18. mars 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Kjartan Smári Ragnarsson

30 ára Kjartan er Mosfellsbæingur og vinnur í íþróttamiðstöðinni á Varmá. Maki : Telma Hrund Heimisdóttir, f. 1991, stuðningsfulltrúi í Lágafellsskóla. Sonur : Adrian Ragnar, f. 2016. Foreldrar : Ragnar Antonsson, f. Meira
18. mars 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Alice Hafdís Laufdal Traustadóttir fæddist 22. ágúst 2018 kl...

Kópavogur Alice Hafdís Laufdal Traustadóttir fæddist 22. ágúst 2018 kl. 20.00. Hún vó 3.196 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Esther Spragge og Trausti Laufdal Aðalsteinsson... Meira
18. mars 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Að vera myrkur í máli og að vera ómyrkur í máli veldur stundum misskilningi. Hið fyrra er þá talið merkja að mælandi taki sterkt til orða. En í rauninni talar hann óljóst . Myrkur þýðir þarna hulinn . Meira
18. mars 2019 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ragnheiður Guðmundsdóttir Sigríður Benny Eiríksdóttir 85 ára Andrés Sigurðsson Hulda Magnúsdóttir Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir Unnur Ólafsdóttir 80 ára Árni Jón Árnason Ásdís Gunnlaugsdóttir Fríða Dóra Jóhannsdóttir Guðný Árdal Guðrún... Meira
18. mars 2019 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Listar með nöfnum fermingarbarna vorsins eru ekki lengur birtir opinberlega, eins og sagði frá í Morgunblaðinu . Þetta var furðufrétt vikunnar. Hér koma til Evrópureglur um persónuvernd en skv. Meira
18. mars 2019 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. mars 1760 Landlæknisembættinu var komið á fót. Bjarni Pálsson, þá 41 árs, var skipaður fyrsti landlæknirinn og gegndi hann embættinu til dánardags, 1779. 18. Meira
18. mars 2019 | Árnað heilla | 493 orð | 4 myndir

Þróaði kjarnþjálfun og rekur eigin heilsumiðstöð

Þórdís Filipsdóttir fæddist 18. mars 1979 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Ég fæddist á methraða eða nánar tiltekið á tuttugu mínútum. Meira

Íþróttir

18. mars 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Grindavík – ÍR 99:39 Hamar – Þór Ak 67:79...

1. deild kvenna Grindavík – ÍR 99:39 Hamar – Þór Ak 67:79 Njarðvík – Fjölnir 67:75 Hamar – Þór Ak 59:92 Lokastaðan: Fjölnir 181621431:115132 Grindavík 181441382:114428 Þór Ak. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 1559 orð | 7 myndir

Akureyri aðeins stigi á eftir Fram

Í höllunum Guðmundur Hilmarsson Einar Sigtryggsson Ívar Benediktsson Þær voru æsispennandi lokamínúturnar í viðureign FH og Aftureldingar í Olís-deild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld þar sem leiknum lyktaði með jafntefli 22:22. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Akureyringar unnu annað árið í röð

Skautafélag Akureyrar varð Íslandsmeistari karla í íshokkíi í tuttugasta og fyrsta skipti á laugardaginn þegar liðið vann Skautafélag Reykjavíkur 4:1 í Skautahöllinni á Akureyri. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Bið Agnesar tók enda

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Agnes Suto-Tuuha og Valgarð Reinhardsson, bæði úr Gerplu í Kópavogi, urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum á laugardaginn í húsakynnum Ármanns í Laugardal. Í gær var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og þar bættust við gullverðlaun hjá þeim báðum. Agnes sigraði á tvíslá en engri í kvennaflokki tókst að ná í fleiri en eitt gull í gær. Andrea Ingibjörg Orradóttir sigraði í stökki, Sunna Kristín Ríkharðsdóttir á jafnvægisslá og Katharína Sybilla Jóhannsdóttir í gólfæfingum. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dýrmætur sigur hjá Akureyringum

Botnliðin tvö í Olís-deild karla í handknattleik, Akureyri og Grótta, mættust í gær í miklum baráttuleik á Akureyri. Höfðu Akureyringar betur og eru nú stigi á eftir Fram sem tapaði fyrir Stjörnunni. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Elísabet stýrði Kristianstad í úrslit

Elísabet Gunnarsdóttir stýrir Kristianstad í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta gegn Gautaborg hinn 1. maí næstkomandi. Þetta varð ljóst eftir 2:1-sigur liðsins á meisturunum í Piteå á laugardag. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

England Everton – Chelsea 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Chelsea 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 86 mínúturnar og skoraði annað mark Everton. Burnley – Leicester 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 79 mínúturnar með Burnley. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fyrsta bandaríska liðið var of sterkt

Einherjar mættu bandaríska liðinu Empire State Wolfpack í amerískum ruðningi í Kórnum á laugardaginn var. Um var að ræða fyrsta leik Einherja gegn liði frá Bandaríkjunum, en hingað til hafa Einherjar mætt liðum frá Evrópu. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 90 orð

Góður leikur Jóns ekki nóg

Jón Axel Guðmundsson var stigahæsti leikmaður Davidson er liðið mætti St. Louis í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Jón skoraði fimmtán stig og tók auk þess fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Það dugði hins vegar skammt þar sem St. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Selfoss 18.30 Origo-höllin: Valur – ÍBV 19. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Jafntefli hjá Guðjóni og Heimi

Heimir Guðjónsson og Guðjón Þórðarson leiddu saman hesta sína í færeysku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Lærisveinar Heimis í HB fengu þá lærisveina Guðjóns í NSÍ Runavík í heimsókn. Að lokum skildu liðin jöfn, 1:1. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

KR síðast í undanúrslit

KR tryggði sér undanúrslitaleik við FH í Lengjubikar karla í fótbolta með öruggum 5:0-sigri á Þrótti á Eimskipsvellinum í gær. Danski framherjinn Tobias Thomsen skoraði fjögur mörk fyrir KR, áður en landi hans Kennie Chopart skoraði það fimmta. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Liverpool á toppnum

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Næstsigursælasta karlalið Englands í knattspyrnu, Liverpool, er í efsta sæti úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Fulham í London í gær. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Naumt tap hjá Gunnari í Lundúnum

Gunnar Nelson þurfti að játa sig sigraðan er hann mætti Bretanum Leon Edwards á UFC-bardagakvöldi í London á laugardag. Bardaginn fór í þrjár lotur og tapaði Gunnar á stigum með minnsta mun. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Nógu góðir til að vinna þrefalt

Danmörk Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – ÍR 31:29 Akureyri – Grótta 25:23...

Olís-deild karla Haukar – ÍR 31:29 Akureyri – Grótta 25:23 Fram – Stjarnan 24:29 FH – Afturelding 22:22 Staðan: Haukar 181332519:48029 Selfoss 171223481:45726 Valur 171133469:39925 FH 181053495:46325 Afturelding 18756490:47919... Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Rakel skaut Reading í undanúrslit

Rakel Hönnudóttir var hetja Reading er liðið lagði Manchester United á heimavelli, 3:2, í framlengdum leik í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Rakel kom inn á sem varamaður á 80. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Rússland Rubin Kazan – Rostov 0:2 • Ragnar Sigurðsson lék...

Rússland Rubin Kazan – Rostov 0:2 • Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn og Björn Bergmann Sigurðarson fyrstu 66 mínúturnar hjá Rostov. Viðar Örn Kjartansson var ekki í leikmannahópnum. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 86 orð

Sandra tryggði stig

Sandra María Jessen bjargaði stigi fyrir Bayer Leverkusen í gær þegar liðið fékk Sand í heimsókn í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Sandra skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu, tíu mínútum eftir að hún kom inn á sem varamaður. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 621 orð | 2 myndir

Sigurformúla sem virkar á Akureyri

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Lið SA-Víkinga varð um helgina Íslandsmeistari karla í íshokkíi í 21. skipti á 28 árum. Í úrslitaeinvíginu í ár mætti SA liði SR og lauk því einvígi á laugardag með þriðja sigri Akureyringa. Meira
18. mars 2019 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Valskonur komu sér í kjörstöðu

Valskonur eru í góðum málum í Olísdeildinni í handbolta eftir öruggan 32:25-sigur á Haukum á útivelli á laugardaginn var í 19. umferðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.