Greinar föstudaginn 22. mars 2019

Fréttir

22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Afrískur dans hjá Downs-félaginu

Alþjóðlegi Downs-dagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og boðaði Downs-félagið til samkomu í veislusal Þróttar í Laugardalnum af því tilefni. Var þar boðið upp á afrískan dans og skemmtu viðstaddir sér konunglega yfir herlegheitunum... Meira
22. mars 2019 | Erlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Endurspeglar harm og staðfestu þjóðar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Viðbrögð Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, við hryðjuverkaárásinni á tvær moskur í Christchurch síðastliðinn föstudag hafa vakið athygli og aðdáun víða um heim. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Yfir götuna Myndarleg hesthúsabyggð er í Víðidal, nálægt ytri mörkum höfuðborgarsvæðisins. Þar má jafnan sjá hesta og menn fara um malbik til móts við minna snerta náttúru Elliðaárdalsins, hvernig sem... Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 967 orð | 4 myndir

Hefur áhrif á hótel og rútuakstur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félagsmenn í stéttarfélögunum Eflingu og VR sem vinna hjá tilteknum hótelum og rútufyrirtækjum á starfssvæði félaganna fóru í sólarhringslangt verkfall um miðnætti. Því lýkur klukkan 23.59 í kvöld. Meira
22. mars 2019 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Hundruð þúsunda manna þurfa hjálp

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Björgunarmenn reyndu í gær að bjarga um 15.000 manns sem voru í bráðri hættu í Mósambík vegna óvenjuskæðra flóða sem hafa valdið miklu manntjóni í sunnanverðri Afríku. Um 350 lík hafa fundist í Mósambík, Simbabve og Malaví en óttast er að meira en þúsund manns hafi látið lífið. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hægja á uppbyggingunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa hægt á markaðssetningu nýrra íbúða í miðborg Reykjavíkur. Með því hafa þeir brugðist við óvissu í efnahagsmálum. Kjaramálin og erfið staða flugfélaganna vega þar þungt. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 365 orð

Icelandair kallað að borðinu

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Í dag munu fulltrúar Icelandair Group og WOW air hefja viðræður um mögulega aðkomu fyrrnefnda fyrirtækisins að rekstri hins síðarnefnda. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1075 orð | 6 myndir

Íbúðir á Kirkjusandi í sölu í vor

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrstu íbúðirnar í nýju hverfi á Kirkjusandi fara í sölu í vor. Stefnt er að afhendingu fyrstu íbúða um næstu áramót. Félagið 105 Miðborg fer með uppbyggingu á fjórum af níu reitum á Kirkjusandi. Félagið er fagfjárfestasjóður í rekstri og stýringu Íslandssjóða. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kolmunninn nánast eins og dagatal

Uppsjávarskipin voru mörg á heimleið í gær eftir kolmunnaveiðar á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi, en um þriggja sólarhringa sigling er til landsins. Afli hefur verið ágætur síðustu vikur, en veður og sjólag oft verið erfitt. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Komu í leitirnar nær þrjátíu árum seinna

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Stundum getur raunveruleikinn reynst ótrúlegri en nokkur lygasaga. Meira
22. mars 2019 | Erlendar fréttir | 267 orð

May fær frest fram í apríl

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna 27 sem verða eftir þegar Bretar ganga úr sambandinu samþykktu í gær að bjóða Theresu May, forsætisráðherra Breta, að fresta útgöngu Breta fram til 12. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Metfjöldi nemenda skráður í Landgræðsluskóla SÞ

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Alls er nú 21 nemandi skráður í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hófst fyrir skömmu, en um er að ræða árlegt sex mánaða námskeið. Aldrei fyrr hafa jafn margir nemendur verið skráðir á námskeiðið. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Starfsmenn kvörtuðu undan óþægindum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta byrjaði með því að starfsmenn kvörtuðu undan óþægindum og urðu sumir þeirra veikir. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð

Stöðvaðir við komu með Norrænu

Tveir farþegar sem komu með ferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar síðast liðinn þriðjudag voru stöðvaðir á leið inn í landið, skv. upplýsingum lögreglunnar á Austurlandi. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð

Tjá sig ekki um orkupakkann

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ræddi meðal annars um þriðja orkupakka Evrópusambandsins á fundi sínum í gær. Sex þingmenn flokksins hafa opinberlega lýst efasemdum vegna málsins. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Vanskil jukust um milljarð á hálfu ári

Stefán Einar Stefánsson Stefán Gunnar Sveinsson Viðskiptakröfur Isavia á hendur viðskiptavinum sínum stóðu í tæpum 5,9 milljörðum króna um síðustu áramót. Höfðu þær aukist um ríflega 2 milljarða króna frá áramótum 2017. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Veðurguðirnir láta til sín taka

Ferðamenn í miðborginni fengu óblíðar móttökur frá veðurguðunum í gær, og minnti veðrið fremur á vetur en vor. Samkvæmt Veðurstofunni mun kröpp lægð ganga norður með austurströnd landsins í dag, og má búast við stormi á landinu austanverðu. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Verslun í Norðurfirði í vor

„Það er talsverður áhugi á þessu. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð

Viðbúnaður þegar leki kom að togskipi í gær

Mikill viðbúnaður björgunarsveita var í gær þegar neyðarkall barst frá togskipinu TFRX/Degi 5 sjómílur vestur af Hafnarfirði á öðrum tímanum í gær. Leki kom upp í skipinu og voru björgunaraðilar kallaðir til. Fimm manns voru um borð í skipinu. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Yfir 2.000 hófu verkföll í nótt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti í nótt, en það nær til ríflega 2.000 starfsmanna á tilteknum hótelum og rútufyrirtækjum á starfssvæði félaganna. Kl. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Þungt högg í humarveiðum og -vinnslu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikill samdráttur í humarveiðum hefur mikil áhrif á rekstur fyrirtækja á Höfn í Hornafirði, Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. Meira
22. mars 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð

Önnur flugfélög að falla á tíma

Baldur Arnarson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Sérfræðingar á flugmarkaði voru tregir til að koma fram undir nafni til að ræða viðræður Icelandair og WOW air. Þeir voru sammála um að öll sund væru að lokast fyrir WOW air. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2019 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Ístöðulaust lið

Það veldur í senn undrun og særindum að sjá hvernig lögfræðielíta landsins og fleiri slíkar hafa tapað áttum. En það gerist víðar eins og Jón Magnússon fv. alþingismaður nefnir: Meira
22. mars 2019 | Leiðarar | 288 orð

Reiðir og örmagna

Niðurlægðir og særðir miðbæjarmenn eru táknmynd um stjórn Samfylkingar á höfuðborginni Meira
22. mars 2019 | Leiðarar | 378 orð

Störf lögreglu

Er meðalhóf lögreglu ekki óhófleg ástæða til yfirheyrslu á Alþingi? Meira

Menning

22. mars 2019 | Myndlist | 88 orð

Afmælissýning Myntsafnarafélagsins

Myntsafnarafélags Íslands stendur fyrir 50 ára afmælissýningu í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni dagana 22. til 24. mars. „Ótal fágætir og ómetanlegir hlutir. Meira
22. mars 2019 | Bókmenntir | 317 orð | 3 myndir

Afneitun, meðvirkni og kalt blóð

Eftir Karen Dionne. Ragna Sigurðardóttir þýddi. JPV-útgáfa, 2019. Kilja, 318 bls. Meira
22. mars 2019 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Bill og Ted koma saman á ný

Þriðja kvikmyndin um ótrúleg ævintýri vinanna Bill og Ted, Bill & Ted 3: Face the Music , verður frumsýnd á næsta ári en önnur myndin kom út árið 1991, Bill & Ted's Bogus Journey . Meira
22. mars 2019 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur

Dagur kirkjutónlistarinnar verður haldinn hátíðlegur í Hjallakirkju á morgun milli kl. 10 og 15. Að sögn skipuleggjenda er dagskráin hugsuð fyrir starfsfólk kirkjunnar og allt áhugafólk um kirkjutónlist. Dagskráin hefst með ávarpi Agnesar M. Meira
22. mars 2019 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Gallerí Braut opnað með Opnun

Opnun nefnist sýning sem Jóna Guðrún Ólafsdóttir hefur opnað í Galleríi Braut, sem er nýr sýningarvettvangur fyrir myndlist á höfuðborgarsvæðinu. Galleríið er á Suðurlandsbraut 16. Meira
22. mars 2019 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Gaulverjar, tvífarar og Bocelli

Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins Ný teiknimynd um Ástrík og félaga, talsett á íslensku. Meira
22. mars 2019 | Menningarlíf | 879 orð | 4 myndir

Gersemar með aðferð Daguerre

Af ljósmyndun Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Margar mikilvægar og merkar uppfinningar sem kynntar voru til sögunnar á 19. öld áttu eftir að hafa afgerandi áhrif á líf fólks upp frá því og heiminn eins og við þekkjum hann í dag. Ein sú allra merkasta var kynnt á frægum sameiginlegum fundi Frönsku vísindaakademíunnar og Akademíu fagurra lista í París 19. ágúst árið 1839 en það var ljósmyndatæknin. Meira
22. mars 2019 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Joe Louis Walker á Blúshátíð í Reykjavík

Blúsgítarleikarinn og -söngvarinn Joe Louis Walker kemur fram á Blúshátíð í Reykjavík sem hefst 13. apríl og lýkur hinn 18. Meira
22. mars 2019 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Listaverk sem deilir á plastmengunina

Stúlkur stilla sér upp í listaverkinu „Plasthafið opnast“, þar sem það er sýnt í verslunarmiðstöð í Ho Chi Minh-borg í Víetnam. Meira
22. mars 2019 | Kvikmyndir | 638 orð | 2 myndir

Með hjartað í hnút

Leikstjórn: Nadine Labaki. Handrit: Nadine Labaki, Jihad Hojeily, Michelle Keserwany. Kvikmyndataka: Christopher Aoun. Klipping: Konstantin Block, Laure Gardette. Aðalhlutverk: Zain Al Rafeea, Yordanos Shiferaw, Boluwatife Treasure Bankole, Hatita Izzam. 126 mín. Líbanon, 2018. Meira
22. mars 2019 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Ódæmigerð sjónvarpsfjölskylda

Pamela Adlon er einn höfunda þáttanna Better Things og leikur hún jafnframt aðalhlutverkið, Sam Fox, einstæða móður, sem er jafnframt þekkt leikkona. Meira
22. mars 2019 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Ólöf kemur upp úr djúpi vetrar í Mengi

Söngvaskáldið Ólöf Arnalds heldur tónleika í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu 2 í kvöld kl. 21. Meira
22. mars 2019 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Rekin út af fitubúningi og nefi

Bandaríska leikkonan Julianne Moore átti að fara með eitt af aðalhlutverkum kvikmyndarinnar Can You Ever Forgive Me? en var sagt upp vegna þess að hún vildi fá að vera í fitubúningi, þ.e. búningi sem léti hana líta út fyrir að vera mjög feit. Meira

Umræðan

22. mars 2019 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Af einum anga Landsréttarmálsins – óskeikul dómnefnd?

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Við skipun 15 landsréttardómara í maí 2017 hefði verið eðlilegt að ráðherra hefði haft rúmt svigrúm við val á milli umsækjenda sem voru jafn hæfir." Meira
22. mars 2019 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Áhrifin frá Krímskaga á Norður-Atlantshafi

Eftir Björn Bjarnason: "Spennuáhrifin af rússnesku yfirgangsstefnunni gagnvart Úkraínu ná langt út fyrir tvíhliða samskipti Rússa og Úkraínumanna." Meira
22. mars 2019 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Eitthvað er rotið innan Danaveldis

Eftir Hall Hallsson: "Sannleikurinn varir um eilífð, en lygin býr í myrkrinu þar sem ekkert er." Meira
22. mars 2019 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Hvar eru gæðin?

Eftir Birgi Guðjónsson: "Sjúklingi, í þorpi út á landi, sem vildi ná til heimilislæknis vegna veikinda, bauðst að hringja eftir tvo daga." Meira
22. mars 2019 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Vegið að þeim sem síst skyldi

Góð lífskjör almennings snúast ekki bara um laun heldur líka um það öryggi og þjónustu sem fólk býr við. Á þetta hefur ítrekað verið bent af verkalýðshreyfingunni og talsmönnum atvinnulífsins. Meira

Minningargreinar

22. mars 2019 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Árný Anna Guðmundsdóttir

Árný Anna Guðmundsdóttir fæddist 15. júní 1932 á Másstöðum í Innri-Akraneshreppi. Hún lést 10. mars á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 2094 orð | 1 mynd

Áslaug Jóelsdóttir

Áslaug Jóelsdóttir fæddist í Reykjavík 16. desember 1921. Hún lést á Landspítalanum 11. mars 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jóel Bæringsson sjómaður, f. 10. júní 1887, d. 26. febrúar 1961, og Margrét Ásmundsdóttir húsmóðir, f. 18. ágúst 1893, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Baldur Jónsson

Baldur Jónsson fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 15. mars 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 9. mars 2019. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson, f. 20. maí 1884, d. 11. nóvember 1968, og Lucia Guðný Þórarinsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 1067 orð | 1 mynd

Eiríkur Ágústsson

Eiríkur Ágústsson fæddist í Hafnarfirði 29. nóvember 1919. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. mars 2019. Eiríkur var sonur hjónanna Ágústs Magnússonar skipstjóra, f. 2. ágúst 1888 í Tungu í Grafningi, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 2757 orð | 1 mynd

Guðríður Stefánsdóttir

Guðríður Snjólaug Stefánsdóttir fæddist á Norður-Reykjum í Hálsasveit í Borgarfirði 8. desember 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 9. mars 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Þorvaldsson, bóndi á Norður-Reykjum, f. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 1105 orð | 1 mynd

Helgi H. Sigurðsson

Helgi H. Sigurðsson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1934. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. mars 2019. Foreldrar Helga voru Sigurður Jónasson ritsímavarðstjóri frá Seyðisfirði, f. 24.12. 1901, d. 19.2. 1975, og Júlía Ósk Guðnadóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

María Guðvarðardóttir

María Guðvarðardóttir fæddist 19. desember 1929 á Sauðárkróki og ólst þar upp og á Skaga. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. mars 2019. Foreldrar hennar voru Guðvarður Steinsson, bóndi, sjómaður, bílstjóri o.fl. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist á Dalvík 1. júlí 1927. Hún lést 13. mars 2019 á Akureyri. Sigrún var dóttir hjónanna Jóns Sigurðssonar og Kristínar Arngrímsdóttur. Hún var elst sjö systkina, þau eru Ásdís, f. 1929, Gunnþóra, f. 1931, Sveinn, f. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 2185 orð | 1 mynd

Steindór V. Sigurjónsson

Steindór V. Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1943. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. mars 2019. Foreldrar hans voru Sigurjón Hafdal Guðjónsson málari, f. 10. febrúar 1921, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Trausti Breiðfjörð Magnússon

Trausti Breiðfjörð Magnússon fæddist 13. ágúst 1918. Hann lést 7. mars 2019. Útförin fer fram frá Árneskirkju í Árneshreppi í dag, 22. mars 2019, klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2019 | Minningargreinar | 2420 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir

Þórunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1927. Hún lést á Landspítalanum hinn 7. mars 2019. Foreldrar Þórunnar voru Sigurður Þorsteinsson hafnargjaldkeri, f. 20. janúar 1895, d. 6. júlí 1977, og Kristjana Ólafía Einarsdóttir húsfreyja, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 952 orð | 2 myndir

Flóknir samningar á síðustu mánuðum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rétt fyrir hádegi hinn 5. nóvember í fyrra barst tilkynning í gegnum Kauphöll Íslands um að stjórn Icelandair Group hefði gert samning um kaup á öllu hlutafé í WOW air. Kaupin voru hins vegar gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Miðuðu viðskiptin við að kaupverðið næmi allt að 3,6 milljörðum króna. Meira
22. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hagnaður Landsbréfa minnkar

Sjóðastýringafélag Landsbankans, Landsbréf, hagnaðist um 844 milljónir króna í fyrra, samanborið við 1.113 milljónir árið 2017. Samdrátturinn nemur ríflega 24%. Tekjur félagsins námu ríflega 2 milljörðum króna og drógust saman um 13% frá fyrra ári. Meira

Daglegt líf

22. mars 2019 | Daglegt líf | 1240 orð | 7 myndir

Stundum leynast merki í töluboxi

Í flugmunasafni hans eru yfir þúsund einkennismerki. Vænst þykir honum um elstu íslensku merkin og þau sem hefur verið snúnast að hafa uppi á. Magnús Guðmundsson flugstjóri gaf honum persónulega elsta merkið. Meira

Fastir þættir

22. mars 2019 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 a6 8. He1 Hb8 9. Hb1 Bf5 10. e4 Bg4 11. Be3 Rd7 12. Dd2 e5 13. d5 Bxf3 14. Bxf3 Rd4 15. Bg2 c5 16. dxc6 bxc6 17. b4 Dc7 18. Hec1 Hb7 19. a3 Hfb8 20. Da2 Dd8 21. Bf1 De7 22. Hb2 Rc5 23. Meira
22. mars 2019 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
22. mars 2019 | Árnað heilla | 211 orð

95 ára Rakel Kristín Malmquist 90 ára Jakob H. Sigfússon Ragnar Jón...

95 ára Rakel Kristín Malmquist 90 ára Jakob H. Sigfússon Ragnar Jón Jónsson 85 ára Sigurborg Bragadóttir 80 ára Agnes Óskarsdóttir Ágústa K. Johnson Erling Ísfeld Magnússon Finnur Tryggvason Gunnur Salbjörg Friðriksd. Meira
22. mars 2019 | Árnað heilla | 477 orð | 4 myndir

Áfengisráðgjöfin breytti sýninni á lífið

Geir Rögnvaldsson fæddist 22. mars 1949 í Reykjavík. „Ég ólst upp í Hlíðarhverfinu og lék því með knattspyrnufélaginu Val.“ Hann var í sveit í Lundi í Þverárhlíð í Borgarfirði í sjö sumur. Meira
22. mars 2019 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Bannað á MTV

Á þessum degi árið 1984 tók hljómsveitin Queen upp myndband við lagið „I Want To Break Free“ í Limehouse-upptökuverinu í London. Meira
22. mars 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Bjarki Hjörleifsson

30 ára Bjarki er úr Stykkishólmi en býr í Reykjavík. Hann er útskriftarnemi í stjórnmálafræði við HÍ. Maki : Jónína Riedel, f. 1993, nemi í félagsfræði við HÍ. Börn : Lóa Bóel, f. 2016, og Hjörleifur Smári, f. 2018. Meira
22. mars 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Elísa Rún Gunnarsdóttir

30 ára Elísa er Húsvíkingur en býr á Akureyri. Hún er afgreiðslumaður hjá N1. Maki : Samúel Jón Sveinsson, f. 1990, húsasmiður hjá Lækjarseli. Börn : Júlía Fanney, f. 2010, og Guðjón Leó, f. 2012. Foreldrar : Gunnar Gunnarsson, f. Meira
22. mars 2019 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Hugleiðir alla morgna

„Ég tek hugleiðslu á hverjum morgni. Þetta er kannski meira íhugun frekar en hugleiðsla. Íhuga daginn sem er fram undan, hvernig ég er að koma fram og hvað ég vil fá út úr deginum“ sagði Herra Hnetusmjör í viðtali við Sigga Gunnars á K100. Meira
22. mars 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Hlutskipti : það sem maður fær í sinn hlut, örlög, er eintöluorð . Því gengur ekki að segja „hlutskipti þín voru ósanngjörn“ um meinleg örlög. Það er hlutskipti þitt . Meira
22. mars 2019 | Í dag | 312 orð

Myglurisasveppur

Ég mætti karlinum á Laugaveginum á horni Skólavörðustígs og Laugavegar og heyrði að hann var að tauta „myglusveppur“ hratt og með áherslu á fyrsta atkvæðinu. Það skýrðist brátt hvers vegna eftir að við höfðum heilsast og ég spurt tíðinda. Meira
22. mars 2019 | Í dag | 24 orð

Og þetta er traustið sem við berum til hans: Ef við biðjum um eitthvað...

Og þetta er traustið sem við berum til hans: Ef við biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann okkur. (Fyrsta Jóhannesarbréf 5. Meira
22. mars 2019 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Páll Hersteinsson

Páll Hersteinsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1951. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Ásgeirsdóttir húsmóðir, f. 1920, d. 2015, og Hersteinn Pálsson ritstjóri, f. 1916, d. 2005. Páll lauk B.Sc. Meira
22. mars 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Steingrímur Sigurðsson

30 ára Steingrímur er Akureyringur og verkamaður hjá rafvirkjafyrirtækinu Eltech. Maki : Birgitta Björk Halldórsdóttir, f. 1989, vinnur í mötuneytinu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Börn : Alexandra, f. 2012, og Viktoría, f. 2016. Meira
22. mars 2019 | Fastir þættir | 261 orð

Víkverji

Það var mikið grín og mikið gaman hjá Víkverja um síðustu helgi. Hann skellti sér ásamt maka og vinnufélögum á árshátíð og skemmti sér vel. Meira
22. mars 2019 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. mars 1902 Skólahúsið á Möðruvöllum í Hörgárdal brann til kaldra kola. Meira
22. mars 2019 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Þykir afskaplega vænt um dönskuna

Lis Ruth Klörudóttir, verkefnastjóri í Laugalækjarskóla og dönskukennari þar, á 40 ára afmæli í dag. Hún er búin að vinna í skólanum í þrettán ár og sem verkefnastjóri í þrjú ár. Meira

Íþróttir

22. mars 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – Grindavík 89:80 Njarðvík – ÍR 76:71 Umspil karla, undanúrslit, 1. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Fyrirliðanum hlíft í kvöld?

Sindri Sverrisson Andorra Þó að Erik Hamrén geti nú teflt fram sterkara byrjunarliði en hann hefur hingað til getað gert í starfi er ástand leikmanna misgott fyrir leik Íslands við Andorra í undankeppni EM í knattspyrnu í kvöld. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þróttur – FH U 38:25 Víkingur – HK...

Grill 66 deild karla Þróttur – FH U 38:25 Víkingur – HK 27:28 Valur U – Haukar U 25:32 Staðan: Fjölnir 151311445:37427 Haukar U 161024425:39322 Valur U 16835473:42819 Þróttur 16826448:42318 HK 16826435:42318 Víkingur 16817441:44717 FH... Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Hazard innsiglaði sigur Belganna

Undankeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu hófst í gær með tíu leikjum. Í I-riðli höfðu Belgar, bronsliðið frá HM í fyrra, betur á heimavelli gegn Rússum 3:1. Youri Tielemans kom Belgum yfir á 14. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 185 orð | 3 myndir

* Helgi Kolviðsson , fyrrverandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í...

* Helgi Kolviðsson , fyrrverandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, stýrir landsliði Liechtenstein í fyrsta sinn á laugardaginn þegar það tekur á móti Grikkjum í undankeppni EM og á þriðjudaginn sækja lærisveinar Helga Ítali heim. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Hyggst hætta eftir ÓL

Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles segir að ólympíuleikarnir í Tókýó í Japan á næsta ári verða þeir síðustu sem hún tekur þátt í en hún segir að líkami sinn orki ekki meira og eins og staðan líti út núna muni hún hætta í íþróttinni eftir... Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

ÍA lék KA grátt og leikur til úrslita

Skagamenn leika til úrslita í Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu en strákarnir hans Jóhannesar Karls Guðjónssonar tóku KA-menn í bakaríið í fyrri undanúrslitaleiknum í Akraneshöllinni í gærkvöld. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

*Ísland hefur sigrað Andorra í öll fimm skiptin sem þjóðirnar hafa mæst...

*Ísland hefur sigrað Andorra í öll fimm skiptin sem þjóðirnar hafa mæst í landsleikjum karla í knattspyrnu en sjötta viðureignin fer fram í Andorra la Vella í kvöld. Markatalan er 14:0 Íslandi í hag. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, fyrsti leikur: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, fyrsti leikur: Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Þ 19.15 Blue-höllin: Keflavík – KR 20 Umspil karla, undanúrslit, 1. leikur: Dalhús: Fjölnir – Vestri 18 Umspil kvenna, undanúrslit, 1. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Undanúrslit á Akranesi: ÍA – KA 4:0 Albert...

Lengjubikar karla Undanúrslit á Akranesi: ÍA – KA 4:0 Albert Hafsteinsson 30., Tryggvi Hrafn Haraldsson 38., Gonzalo Zamorano 54., Bjarki Steinn Bjarkason 56. *ÍA mætir KR eða FH í úrslitaleik 7. apríl. A-deild, 2. riðill: Víkingur Ó. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Mér finnst það hreinlega ótrúleg tilviljun að á meðan að íslenska...

Mér finnst það hreinlega ótrúleg tilviljun að á meðan að íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Andorra í kvöld skuli besti leikmaður körfuboltalandsliðsins okkar, Martin Hermannsson, vera að spila afar mikilvægan leik í nokkurra metra fjarlægð. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Njarðvíkingar mörðu ÍR-inga í Ljónagryfjunni

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar hófu úrslitakeppnina á gríðarlega sterkum en þó alls ekki sannfærandi sigri á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Óboðlegar aðstæður

Í Andorra Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Erik Hamrén var þungur á brún þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn í gær um Estadi Nacional, þjóðarleikvang Andorramanna þar sem ferðalag Íslands á EM karla í knattspyrnu 2020 hefst í kvöld. Ísland hefur áður leikið á gervigrasi en gervigrasið í Andorra er einfaldlega ekki gott og á landsliðsþjálfaranum mátti skilja að svona aðstæður væru í raun óboðlegar þegar komið væri í eins mikilvæga leiki og þann í kvöld. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 457 orð | 4 myndir

Rozzell leysti úr flækjunni

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Deilda-og bikarmeistararnir í körfuknattleik karla í Stjörnunni hófu úrslitakeppni Dominos-deildarinnar á sigri í gær gegn Grindavík 89:80. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Stórleikur Bjarka dugði ekki

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson átti stórleik með Füchse Berlin þegar liðið tók á móti Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
22. mars 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Stúlkurnar byrjuðu vel á Ítalíu

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum 17 ára og yngri, vann glæsilegan sigur í gær á Ítölum, 2:1, í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í þessum aldursflokki en leikið var í San Giuliano á Ítalíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.