Greinar miðvikudaginn 27. mars 2019

Fréttir

27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Aukinn þungi lagður í viðræðurnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Kjarasamningsviðræður eru hafnar hjá aðildarfélögum okkar og þeim miðar ágætlega. Hins vegar er auðvitað horft til þess hvað gerist á almenna markaðnum. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 892 orð | 1 mynd

Besta samfélagsgerð sem býðst

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samfélagsgerðin á Norðurlöndum er auðvitað ekki fullkomin en án nokkurs vafa sú besta sem býðst. Sterkt velferðarkerfi, almennt jafnrétti, virðing fyrir lögum og fólki, umburðarlyndi og frjálslynd viðhorf; allt er þetta í hávegum haft í norrænu löndunum og er þó ekki sjálfgefið. Mikilvægt er að minna á það nú þegar að sækja öfl útlendingahaturs og rasisma, sem mér finnst stórhættuleg,“ segir Bogi Ágústsson, fréttamaður og formaður Norræna félagsins. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Boðsundið komið til að vera

Hin árlega Boðsundskeppni grunnskólanna var haldin í Laugardalslaug um hádegisbilið í gær. Ríkti þar mikil gleði og góð stemmning meðal keppenda, en þetta var í sjötta sinn sem keppnin var haldin. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Bresturinn högg fyrir samfélagið

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar „Skilaboðin eru mjög skýr,“ sagði Sindri Viðarsson, formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja og sviðsstjóri hjá Vinnslustöðinni, eftir fund í gær um stöðuna í Vestmannaeyjum í kjölfar loðnubrestsins í ár. „Horfum til framtíðar, aukum rannsóknir, reynum að minnka óvissu um það sem við erum að taka úr náttúrunni og skilja það betur. Búum líka til rekstrarhæft umhverfi fyrir fyrirtækin þannig að þau séu betur í stakk búin til að takast á við sveiflur í náttúrunni,“ sagði Sindri einnig. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fellur undir siðareglur

Meirihluti ráðgefandi nefndar um siðareglur Alþingis telur að hátterni þeirra sex þingmanna sem voru teknir upp á Klausturbar í lok síðasta árs falli undir gildissvið siðareglna Alþingis, en álit nefndarinnar var birt á heimasíðu þingsins í gær. Meira
27. mars 2019 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ferðamenn heimsækja Gólanhæðirnar

Ferðamenn spókuðu sig um Gólanhæðir við landamæri Ísraels og Sýrlands í gær. Ísrael náði yfirráðum yfir tveimur þriðju hluta Gólanhæða af Sýrlendingum í sex daga stríðinu árið 1967. Um 20 þúsund ísraelskir landnemar búa nú í Gólanhæðum. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Fundi frestað aftur vegna WOW

Stefán Gunnar Sveinsson Hjörtur J. Guðmundsson Jóhann Ólafsson Sáttafundi verkalýðsfélaganna sex sem þegar hafa hafið verkfallsaðgerðir með Samtökum atvinnulífsins í gær var frestað um ellefu í gærmorgun eftir um klukkustundar langar viðræður. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Gagnrýnir framgönguna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er nú búinn að vera í mörgum nýbyggingum, hef tekið þátt í að smíða 20-30 skip, en hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta hlýtur að vera vankunnátta. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

GSM-leitarkerfi nýtt til björgunar

„Þetta var stutt leit en löng björgun,“ sagði Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í samtali við Morgunblaðið og vísar í máli sínu til þess þegar björgunarsveitir björguðu átta manns og þremur jeppabifreiðum til byggða á... Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hefur eftirlitsmaður áhrif á afla?

Dæmi eru um að verulegur munur hafi verið á aflasamsetningu í róðrum grásleppubáta efir því hvort veiðieftirmaður var um borð eða ekki. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hætta á mislingasmiti líklega að baki

Liðnar eru þrjár vikur frá síðasta hugsanlega smiti og telur sóttvarnalæknir að líklegast hafi tekist að stöðva faraldurinn að þessu sinni, að því er fram kemur á vef landlæknis. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Íslensk leikrit falinn fjársjóður vestra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mikil gróska var í íslensku leiklistarlífi í Vesturheimi frá 1880 fram á sjötta áratug liðinnar aldar. Magnús Þór Þorbergsson leiklistarfræðingur vinnur að rannsókn á málinu og hefur meðal annars komist að því að vel á þriðja hundrað leikrit voru sett upp vestra á þessu tímabili. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Jöklarnir munu hverfa innan 200 ára

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Kallar á meiri meðvitund um hættuna

„Ljóst er að fjölgun skipa kallar á meiri meðvitund um áhættuna. Það snýr ekki aðeins að höfnunum heldur viðbragðsaðilum; almannavörnum og Landhelgisgæslunni,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Reiðtúr við sjónarrönd Enn er landið víða þakið snjó þótt komið sé fram yfir jafndægur á vori. Við ströndina, svo sem í Víkurfjöru, er þó jafnan snjólausa ræmu að finna til... Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

LHG æfði með loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins

Þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands æfði í gær með ítölskum orrustuþotum sem staddar eru hér á landi í tengslum við loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins (NATO). Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Magnús fyrstur Íslendinga í ILO

Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, hefur verið kjörinn í stjórn Alþjóða vinnumálastofnunarinnar (ILO), fyrstur Íslendinga. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

MAST kærir sölu fæðubótarefna

Matvælastofnun hefur, í samvinnu við Lyfjastofnun, kært vef með íslensku léni til lögreglu og farið fram á að vefnum verði lokað. Á vefnum eru auglýst til sölu bæði ólögleg fæðubótarefni og lyf að því er fram kemur í frétt á vef MAST. Meira
27. mars 2019 | Erlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Næstu möguleg skref Breta í Brexit

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þingmenn í neðri deild breska þingsins samþykktu á mánudagskvöldið að efna til atkvæðagreiðslu í dag um framhald Brexit-málsins. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Opna í Klettagörðum

Nú um mánaðamótin opnar plaströraverksmiðjan Set hf. á Selfossi afgreiðslu og vörulager í Klettagörðum 21 í Reykjavík. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 929 orð | 6 myndir

Óvissa hefur dregið úr eftirspurn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvissa í efnahagsmálum að undanförnu hefur dregið úr væntingum. Vísbendingar eru um að sú þróun hafi haft marktæk efnahagsleg áhrif. Meðal annars er ákvörðunum og þar með fjárfestingu slegið á frest. Meira
27. mars 2019 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Saksókn gegn Jussie Smollet felld niður

Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að saksækja ekki leikarann Jussie Smollet, sem var sakaður um að hafa logið að lögreglunni. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 635 orð | 3 myndir

Skipasmiðir tilbúnir að fara í hart um Herjólf

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við eigum í viðræðum við stöðina um áframhaldið – við reiknum með að það séu yfirgnæfandi líkur á því að við fáum skipið afhent þótt það gæti tafist eitthvað,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Stýrir íbúatengslum

Sigrún María Kristinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra íbúatengsla, sem er nýtt starf á stjórnsýslusviði Kópavogsbæjar. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 567 orð | 4 myndir

Sæta þurfti lagi við brottför frá Horni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margbreytileikinn réð ríkjum á Hornbjargi í ferð kvikmyndagerðarfólks þangað í síðustu viku. Blítt veður eins og gerist best á þessum árstíma, en líka stórhríð og stormur. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Telja líkur á að botninum í skinnaverði sé loks náð

„Þetta gefur mönnum von um að botninum sé raunverulega náð og skinnin muni ef til vill halda áfram að hækka. Verðið er samt enn langt undir framleiðslukostnaði,“ segir Einar Eðvald Einarsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 829 orð | 3 myndir

Telja náttúruverndarlög andstæð náttúrunni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls bárust 53 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda um frumvarp um breytingu á lögum um náttúruvernd sem umhverfisráðherra hyggst leggja fram á vorþingi. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Tæknin auðveldar leitarstörf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar björguðu á mánudag átta manns og þremur jeppum til byggða. Fólkið hafði lent í ógöngum sunnan Langjökuls í slæmri færð og litlu skyggni. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ungmenni fjölmenntu í Ráðhúsið

Áhorfendapallar í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur voru þéttsetnir í gær þegar Reykjavíkurráð ungmenna sat fund borgarstjórnar. Reykjavíkurráð ungmenna kemur með tillögur um málefni sem á þeim brenna og segja frá því sem betur má fara í borginni. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vöktun náttúruvár hvergi eins samþætt

„Hvergi annars staðar í heiminum er vöktun náttúruvár jafn samþætt og hér á landi,“ sagði Ingvar Kristinsson, framkvæmdastjóri Eftirlits- og spásviðs Veðurstofu Íslands, á ársfundi Veðurstofunnar í gær. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

WOW reynir að semja

Baldur Arnarson, Stefán E. Stefánsson, Þóroddur Bjarnason og Pétur Hreinsson Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, fundaði um endurskipulagningu félagsins í gærkvöldi. Fulltrúar WOW air vildu ekki tjá sig um viðræðurnar og efni þeirra. Meira
27. mars 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Öll spil í stokknum

Komin yfir fimmtugt hefur safnast drjúgt í reynslubankann svo kona hefur tækifæri til að takast á við ýmsar áskoranir. Ég hef brennandi áhuga á menntamálum og finnst gaman að vinna þeim brautargengi. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2019 | Leiðarar | 238 orð

Höggvið í sama knérunn

Stjórnmálamönnum gefst æ oftar illa að líta á almenning sem auðblekkt fífl – það er fagnaðarefni Meira
27. mars 2019 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Kexruglaðar klisjur

Barátta Wow, upp á líf og dauða, er þungbær þeim sem fylgjast með úr fjarlægð og hvað þá fyrir mannskapinn sem í eldlínunni stendur og þá sem eiga afkomu sína undir. Jafnvel þeir, sem iðuðu af tilhlökkun vegna verkfalla í ferðaþjónustu, ungri grein og brothættri, virtust fá örtengingu við veruleika lífsbaráttunnar, um skamma hríð. Meira
27. mars 2019 | Leiðarar | 346 orð

Vanmetin hætta

Kannabisneysla getur margfaldað hættuna á geðrænum vandamálum Meira

Menning

27. mars 2019 | Kvikmyndir | 437 orð | 4 myndir

Á milli tveggja heima

Helgi Snær Sigurðsson helgisnae@mbl. Meira
27. mars 2019 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Ekki nóg að vitna bara í Whitney

Síðasta frétta- og ljósvakavika einkenndist, öðru fremur, af bölmóði og dómsdagsspám. Allt er að fara til andskotans á Íslandi, um það var fjallað í öllum fréttatímum. Meira
27. mars 2019 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Hafði uppi á stolnu Picasso-málverki

Hollenski einkaspæjarinn Arthur Brand sem sérhæfir sig í listaverkaþjófnaði hefur haft uppi á málverki eftir Pablo Picasso sem stolið var af snekkju við frönsku Rivieruna fyrir tveimur áratugum. Meira
27. mars 2019 | Myndlist | 1051 orð | 3 myndir

Halda minningu Valtýs á lofti

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Öld er í dag frá fæðingu listmálarans og gagnrýnandans Valtýs Péturssonar (1919-1988). Hann var í hópi þeirra listamanna sem settu sterkan svip á menningarlíf eftirstríðsáranna hér á landi, sem afkastamikill listmálari, virkur þátttakandi í félagsstarfi listamanna og enn frekar sem áhrifamikill myndlistargagnrýnandi hér á Morgunblaðinu. Hann skrifaði um myndlist í blaðið frá 1950 og ritaði um 900 rýnisgreinar og pistla á nær fjörutíu árum. Meira
27. mars 2019 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Hrollvekja Peele sló met í miðasölu

Hrollvekjan Us eftir leikstjórann Jordan Peele sló met um síðustu helgi í Bandaríkjunum þar sem hún var frumsýnd á föstudegi, eins og á Íslandi. Engin frumsamin hrollvekja (þ.e. Meira
27. mars 2019 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Kanadísk þjóðlög á ljúfum stundum

Kanadísku tónlistarmennirnir og lagahöfundarnir Jelena Ciric og Shawn William Clarke bjóða upp á ljúfar kvöldstundir fullar af tónlist og sögum kl. 20 í kvöld, miðvikudag, í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, og kl. 20. Meira
27. mars 2019 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Leikstjórinn Larry Cohen látinn

Kvikmyndaleikstjórinn Larry Cohen, sem gerði á ferli sínum költ-myndir á borð við Black Caesar , It's Alive og Q: The Winged Serpent , er látinn, 77 ára að aldri. Meira
27. mars 2019 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Messías í Rangárþingi

Þættir úr Messíasi eftir Händel verða fluttir á tvennum tónleikum í kirkjum Rangárþinga á föstunni, í Þykkvabæjarkirkju í kvöld kl. 20 og í Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 3. apríl kl. 20. Meira
27. mars 2019 | Myndlist | 280 orð | 1 mynd

Myndgera ferli, hugmyndir og uppsprettur

Í tilefni HönnunarMars verða tvær sýningar opnaðar í Hafnarborg í Hafnarfirði kl. 20 í kvöld. Í aðalsal safnsins er sýningin Fyrirvari eftir Brynjar Sigurðarson og Veroniku Sedlmair. Meira
27. mars 2019 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Stjörnur kynna Apple TV+

Fyrirtækið Apple kynnti í fyrradag nýja áskriftarveitu sína að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, Apple TV+ sem mun að öllum líkindum veita streymisveitunni Netflix harða samkeppni. Meira
27. mars 2019 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Suðræn stemning og frumsamið efni

Kvartett gítarleikarans Ómars Einarssonar kemur fram á tónleikum með yfirskriftinni Tímamót á vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans kl. 21 í kvöld, miðvikudag, á Björtuloftum, 5. hæð, í Hörpu. Meira
27. mars 2019 | Bókmenntir | 235 orð | 1 mynd

Tíu skáld og rithöfundar tilnefnd fyrir forvitnilega kynlífslýsingu

Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018 í íslenskum bókmenntum, verður veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma 30. mars næstkomandi. Það verður í þrettánda sinn sem viðurkenningin verður veitt. Meira

Umræðan

27. mars 2019 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Hugleiðing um undirstöðu lífsins

Eftir Vilhjálm Eyþórsson: "Jurtirnar þurfa gífurlegt magn koldíoxíðs á hverjum degi til að vaxa og dafna, mynda nýjar frumur og vefi og nýtt súrefni." Meira
27. mars 2019 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Lýðræði í ESB – Brexit og smáríkin

Eftir Michael Mann: "Í viðræðunum hefur Evrópusambandið staðið þétt við bakið á Írum, enda var tilgangurinn með stofnun ESB ekki síst að vernda minnstu löndin innan þess." Meira
27. mars 2019 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Mikil áhætta – minni ávinningur

Eftir Ævar Halldór Kolbeinsson: "Deiluaðilar eru sammála um að varðveita sérstöðu Íslands m.t.t. þessa sýklalyfjaónæmis." Meira
27. mars 2019 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Nýr þjóðarleikvangur fyrir innanhúsíþróttir þolir enga bið

Eftir Þórð Má Sigfússon: "Það er kominn tími til að stjórnvöld vakni af værum blundi og sýni íþróttafólki þá virðingu að hefja undirbúning og byggingu nýs þjóðarleikvangs." Meira
27. mars 2019 | Pistlar | 325 orð | 1 mynd

Orðin okkar á íslensku

Ég mælti fyrir þingsályktunartillögu í 22 liðum í desember síðastliðnum um hvernig megi styrkja stöðu íslenskrar tungu. Meira
27. mars 2019 | Aðsent efni | 1039 orð | 3 myndir

Útgjöldin halda áfram að hækka

Eftir Óla Björn Kárason: "Þótt ætlunin sé að hægja á vexti útgjalda halda framlög til velferðarmála áfram að vaxa – verða tæplega 57 milljörðum hærri árið 2024 en á þessu ári." Meira

Minningargreinar

27. mars 2019 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Einar Runólfsson

Einar Runólfsson fæddist 25. desember 1918. Hann lést 10. mars 2019. Einar var jarðsunginn 21. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2019 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Guðjón Valdimarsson

Guðjón Valdimarsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1949. Hann lést á Egilsstöðum 7. mars 2019. Guðjón var einkabarn foreldra sinna, þeirra Valdimars Þ. Einarssonar skipstjóra, f. 12.9. 1923, d. 1.4. 2006, sonar Einars Kr. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2019 | Minningargreinar | 1936 orð | 1 mynd

Helga Aradóttir

Helga Aradóttir lyfjafræðingur fæddist í Skagafirði 8. ágúst 1925. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. mars 2019. Foreldrar hennar voru Ari Arason, f. 18.3. 1892, d. 15.7. 1967, og Karitas Halldóra Jónsdóttir, f. 6.12. 1896, d. 28.4. 1966. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2019 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Helgi H. Sigurðsson

Helgi H. Sigurðsson fæddist 5. febrúar 1934. Hann lést 16. mars 2019. Útför Helga fór fram 22. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2019 | Minningargreinar | 3159 orð | 1 mynd

Kristjana Sæunn Ólafsdóttir

Kristjana Sæunn Ólafsdóttir fæddist á Grettisgötu í Reykjavík hinn 12. febrúar 1944. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 11E 16. mars 2019. Foreldrar hennar voru Ólafur Jón Guðbjörnsson, vélvirki, f. 27. mars. 1921, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2019 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Örn Erlingsson

Örn Erlingsson fæddist 3. febrúar 1937. Hann lést 13. mars 2019. Útför Arnar fór fram 26. mars 2019. Vegna mistaka í vinnslu féllu niður nokkrar setningar í grein Elínar í blaðinu í gær og er greinin því birt hér aftur í heild sinni. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. mars 2019 | Daglegt líf | 1091 orð | 5 myndir

Sveppir eru vopn gegn mengun

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Hugmyndin er að kortleggja hvaða sveppir vinna á hvaða mengun. Til eru rannsóknir úti í heimi um það, en við þurfum að heimfæra þær á íslenskar aðstæður, finna íslenska sveppi sem geta brotið niður þrávirk efni í íslenskri náttúru. Til dæmis á gömlum ruslahaugum, þar sem eru rafhlöður, olíur, málning og fleira sem inniheldur þrávirk efni, en þau eru mjög langan tíma að eyðast í náttúrunni. Ef við plöntum réttum sveppum þar þá munu þeir sjá um að eyða þessum eiturefnum á frekar skömmum tíma, á nokkrum árum í staðinn fyrir á nokkrum öldum,“ segir Sigrún Thorlacius, líffræðingur og vöruhönnuður. Meira

Fastir þættir

27. mars 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rc3 0-0 5. Bg2 Bxc3+ 6. bxc3 Rc6 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rc3 0-0 5. Bg2 Bxc3+ 6. bxc3 Rc6 7. Rf3 d6 8. Dd3 Ra5 9. Rd2 Dd7 10. 0-0 Da4 11. Hb1 c5 12. dxc5 dxc5 13. Rb3 Dxa2 14. Rxc5 Dxc4 15. Dd6 Dxe2 16. Hb2 Dh5 17. Hb5 Rc4 18. Df4 a6 19. Hb4 Re5 20. He1 Reg4 21. h3 Dxc5 22. Meira
27. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
27. mars 2019 | Árnað heilla | 207 orð

90 ára Kristmundur E. Jónsson Sólrún Engilbertsdóttir 85 ára Hjördís...

90 ára Kristmundur E. Jónsson Sólrún Engilbertsdóttir 85 ára Hjördís Jónsdóttir Hrafnhildur Ágústsdóttir 80 ára Búi Guðmundsson Guðni Þorvarður Sigurðss. Vignir Jónsson 75 ára Aðalheiður Kristín Alfonsd. Meira
27. mars 2019 | Í dag | 283 orð

Enn oddhent og bæjarrölt

Helgi Zimsen skrifaði á Leir á laugardag: „Oddhendur, hringhendur og þess háttar kitla ævinlega eitthvað í brageyranu. Það er best að leira með þótt helst til fávirkur hafi ég verið í seinni tíð hér á Leir. Meira
27. mars 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Í hljóðveri 1984

Á þessum degi árið 1984 var kanadíski tónlistarmaðurinn Bryan Adams staddur í Little Mountain Sound hljóðverinu í Kanada. Var hann við upptökur á laginu „Run to You“ sem kom út á fjórðu breiðskífu Adams sem hlaut nafnið Reckless. Meira
27. mars 2019 | Árnað heilla | 591 orð | 3 myndir

Laðar fram myndir og tóna úr steini

Páll Guðmundsson fæddist 27. mars 1959 á Húsafelli í Borgarfirði og ólst þar upp. Hann gekk í barnaskóla á Kleppjárnsreykjum og Hagaskóla í Reykjavík. Meira
27. mars 2019 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Lárus H. Bjarnason

Lárus Kristján Ingvaldur Hákonarson Bjarnason fæddist 27. mars 1866 í Flatey á Breiðafirði. Foreldrar hans voru Hákon Bjarnason, f. 5.9. 1828, d. 2.4. 1877, kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð. Meira
27. mars 2019 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Leikskólabörn á Evrópumót

Níu börn af leikskólanum Laufásborg keppa á Evrópumeistaramótinu í skólaskák sem fer fram í Rúmeníu í maí. Í fyrra fóru fjórar stelpur af Laufásborg til Albaníu ásamt foreldrum og þjálfara þar sem þær tefldu á heimsmeistaramóti grunnskóla í skák. Meira
27. mars 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Magnús Viðar Skúlason

40 ára Magnús Viðar er Reykvíkingur, með BA-gráðu í ensku og er vörustjóri hjá Arion banka. Maki : Agla Marta Sigurjónsdóttir, f. 1977, þjónustufulltrúi fyrirtækja hjá Landsbankanum. Börn : Erna Lilja, f. 2006, og Atli Viðar, f. 2011. Meira
27. mars 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Horfur (alltaf í fleirtölu) þýðir útlit . Það getur verið gott eða slæmt eða hvaðeina þar á milli eftir atvikum. Ekki er ráð að segja „framtíðarhorfurnar líta vel út“; fáir segðu að útlitið liti vel út. Meira
27. mars 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Rebekka Sóley G. Hjaltalín

30 ára Rebekka býr í Stykkishólmi, er fædd þar og uppalin. Hún er verslunarstjóri Bókaverzlunar Breiðafjarðar. Maki : Kristján Lár Gunnarsson, f. 1983, pípari og rekur ferðaþjónustufyrirtæki. Börn : Ása Valdís, f. 2011, og Kristrún Bjarney, f. 2014. Meira
27. mars 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Regína Björk Vignis Sigurðard.

30 ára Regína er frá Akranesi en býr í Reykjavík. Hún er að klára meistaranám í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði við HR. Maki : Stefnir Ægir Stefánsson, f. 1994, nemi í lögreglufræðum. Dóttir : Sveindís Kata, f. 2018. Foreldrar : Vignir Barkarson, f. Meira
27. mars 2019 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykavík Sveindís Kata Stefnisdóttir fæddist föstudaginn langa 30. mars...

Reykavík Sveindís Kata Stefnisdóttir fæddist föstudaginn langa 30. mars 2018. Hún var 3.200 g að þyngd og 50 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Regína Björk Vignis Sigurðardóttir og Stefnir Ægir Stefánsson... Meira
27. mars 2019 | Í dag | 17 orð

Sá fer leið lífsins sem hlítir leiðsögn en sá villist af leið sem hafnar...

Sá fer leið lífsins sem hlítir leiðsögn en sá villist af leið sem hafnar umvöndun. (Orðskviðirnir 10. Meira
27. mars 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Utangátta. S-AV Norður &spade;K94 &heart;ÁKDG ⋄9865 &klubs;K4...

Utangátta. S-AV Norður &spade;K94 &heart;ÁKDG ⋄9865 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;10853 &spade;D &heart;1052 &heart;9874 ⋄G1074 ⋄2 &klubs;65 &klubs;DG109832 Suður &spade;ÁG762 &heart;63 ⋄ÁKD3 &klubs;Á7 Suður spilar 7G. Meira
27. mars 2019 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Í neðri deildum körfuboltans kennir ýmissa grasa og má þar finna lið með torkennileg nöfn og ókunnugleg, jafnvel þeim, sem þokkalega fylgjast með íþróttum. Eitt þeirra nefnist Stálúlfur og leikur í annarri deild karla í körfunni. Meira
27. mars 2019 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. mars 1943 Varðskipið Sæbjörg stóð breska togarann War Grey að ólöglegum veiðum við Stafnes. Meira

Íþróttir

27. mars 2019 | Íþróttir | 129 orð

Bæði lið Fjölnis á leiðinni í úrslit?

Fjölnir steig í gærkvöld skref í áttina að því að eiga tvö úrvalsdeildarlið í körfuknattleik á næsta tímabili þegar bæði karlalið og kvennalið félagsins náðu 2:0 forystu í sínum einvígjum í 1. deildunum. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Danmörk Nordsjælland – GOG 27:30 • Óðinn Þór Ríkharðsson...

Danmörk Nordsjælland – GOG 27:30 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði X mörk fyrir GOG. *Efstu lið: GOG 38, Aalborg 37, Bjerringbro/Silkeborg 33, Tvis Holstebro... Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell 82:56 Breiðablik &ndash...

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell 82:56 Breiðablik – Stjarnan 82:86 KR – Keflavík 95:97 Haukar – Skallagrímur 104:59 Lokastaðan: Valur 282262330:191044 Keflavík 282172234:212442 Stjarnan 2818102065:200536 KR 2816122122:208032... Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Halldór Harri tekur við HK

Halldór Harri Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs HK í handknattleik frá og með komandi sumri, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Hann tekur við af Vilhelm Gauta Bergsveinssyni. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Jenny sleit krossband í Póllandi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Markvörður handknattleiksliðs ÍBV og íslenska landsliðsins, Guðný Jenny Ásmundsdóttir, er með slitið krossband í hné og leikur ekki meira á þessu ári. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 633 orð | 3 myndir

Kálið er ekki sopið hjá Haukum

19. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Lokasprettur Olísdeildarinnar í handknattleik er fram undan. Þrjár umferðir verða leiknar á viku frá og með næsta laugardegi. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, þriðji leikur: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, þriðji leikur: Ljónagryfjan: Njarðvík – ÍR (2:0) 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Grindavík (1:1) 19.15 Umspil, undanúrslit, þriðji leikur: Hveragerði: Hamar – Höttur (1:1) 19. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Lars gat brosað í lokin

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Lars Lagerbäck gekk brosandi af varamannabekk Norðmanna eftir að Ola Kamara skoraði jöfnunarmark þeirra, 3:3, gegn löndum Lagerbäcks, Svíum, á síðustu sekúndu uppbótartímans á Ullevål í Ósló í gærkvöld. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Stigasöfnun íslenska fótboltalandsliðsins eftir tvo fyrstu leikina í...

Stigasöfnun íslenska fótboltalandsliðsins eftir tvo fyrstu leikina í undankeppni EM er eftir bókinni. Svokallaður skyldusigur vannst gegn Andorra og fyrirséð tap gegn heimsmeisturum Frakka leit dagsins ljós í fyrrakvöld. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 D-RIÐILL: Írland – Georgía 1:0 Conor...

Undankeppni EM karla 2020 D-RIÐILL: Írland – Georgía 1:0 Conor Hourihane 36. Sviss – Danmörk 3:3 Remo Freuler 19., Granit Xhaka 66., Breel Embolo 76. – Mathias Jörgensen 84., Christian Gytkjær 88., Henrik Dalsgaard 90. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 513 orð | 4 myndir

Valur með 21 sigur í röð

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kannski er verið að bera í bakkafullan lækinn með skrifum um hvernig Helena Sverrisdóttir breytti Valsliðinu og Dominos-deild kvenna í körfuknattleik þegar hún sneri aftur heim og gekk til liðs við Hlíðarendafélagið seint í nóvember. En úrslitin og staðreyndirnar tala sínu máli á afgerandi hátt. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Þriðja skipti á öldinni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland mun í þriðja sinn á þessari öld eiga lið í úrslitakeppni Evrópumóts drengja 17 ára og yngri en úrslitakeppnin fer fram á Írlandi dagana 3. til 19. maí í vor. Meira
27. mars 2019 | Íþróttir | 361 orð | 4 myndir

*Þrír Íslendingar komust á verðlaunapall á Smáþjóðaleikunum í ólympískum...

*Þrír Íslendingar komust á verðlaunapall á Smáþjóðaleikunum í ólympískum lyftingum sem haldnir voru á Möltu síðasta laugardag. Aníta Líf Aradóttir fékk silfurverðlaun og þau Birna Aradóttir og Daníel Róbertsson kræktu í bronsverðlaun. Meira

Viðskiptablað

27. mars 2019 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

16 umsækjendur um starf seðlabankastjóra

Efnahagsmál Sextán aðilar sækjast eftir að verða bankastjórar Seðlabanka Íslands, fjórtán karlar og tvær konur, en listi umsækjenda var birtur í gær á vef forsætisráðuneytisins. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 469 orð | 1 mynd

Apple TV: ekki fagna alveg strax

Ekki mátti betur sjá en að lítið tár birtist á hvarmi Tim Cook í lok risaviðburðar Apple í Hollywood þar sem fyrirtækið kynnti nýja sjónvarps-streymisþjónustu sína. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi einkafjárfesta á vindorkuverum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Einkafjárfestar hafa sýnt aukinn áhuga á uppbyggingu á vindmyllum og smávirkjunum hér á landi á síðustu mánuðum að sögn framkvæmdastjóra Mannvits. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Álagspróf fyrir venjuleg heimili

Forritið Reglulega má lesa um það í blöðunum hversu vel eða illa fjármálafyrirtækjum hefur gengið að standast álagspróf. Þar er rýnt í bókhaldið og reynt að spá fyrir um hvort fyrirtækin geti lifað af alls kyns skakkaföll í efnahagslífinu. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 329 orð | 2 myndir

Áætlun sem ekki stóðst

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kröfuhafar sem nú hafa tekið yfir rekstur WOW horfa upp á rekstur sem er allt annars eðlis en sá sem þeir töldu sig koma með fjármagn að á liðnu hausti. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Búseti hækkar leiguna um 5%

Leigufélagið Búseti hefur ákveðið að hækka leigusamninga sína um 5% frá og með 1. maí næstkomandi. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Dreifiveitur brutu lög

Óheimilt var fyrir dreifiveitur að setja raforkukaupendur í viðskipti við tengd... Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Dyson fer alla leið í lampahönnuninni

Á skrifborðið Ekki þarf að kynna breska ryksuguframleiðandann Dyson fyrir lesendum. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Hnallþóra frá Rolex

Stöðutáknið Úranördar urðu ekki fyrir vonbrigðum með Rolex á árlegri kaupstefnu úrsmiða í Basel. Af mörgum eigulegum úrum stóð upp úr nýtt „Leopard“-úr, byggt á Cosmograph Daytona. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Hækkun fasteignagjalda íþyngjandi

Umsvif Heimavalla hafa aukist hratt og á skömmum tíma fór félagið frá því að reka um 200 leiguíbúðir upp í 1.800. Í byrjun næsta mánaðar sest Arnar Gauti Reynisson í framkvæmdastjórastólinn og tekur við keflinu af Guðbrandi Sigurðssyni. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Í sama hraðli og Airbnb

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Stefanía Ólafsdóttir og félagar í íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Avo hlutu inngöngu í öflugasta viðskiptahraðal heims. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 216 orð

Kapítalísk fyrirtæki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það var frekar óskemmtilegt að lesa ummæli sem höfð voru eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni verkalýðsfélagsins Eflingar, á Mbl. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 601 orð | 2 myndir

Kassagerðin snýr aftur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Markaðurinn kallar eftir umhverfisvænum umbúðum og færist frá plasti. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 2167 orð | 4 myndir

Kröfuhafar stíga inn í WOW og taka stjórn á vélinni

Stefán E. Stefánsson Þóroddur Bjarnason Pétur Hreinsson Þegar ljóst varð á mánudag að WOW air gæti ekki staðið í skilum með 150 milljóna króna vaxtagreiðslu af 50 milljóna evra skuldabréfaútgáfu sem félagið réðst í á haustdögum í fyrra, ákváðu eigendur skuldabréfanna að grípa til aðgerða og taka félagið yfir. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Með gætur á blessuðum Kínverjunum

Bókin Sitt sýnist hverjum um þá þróun sem efnahagslíf Kína hefur tekið á undanförnum áratugum. Hagsæld í landinu hefur aukist til muna og kínversk stórfyrirtæki farin að setja svip sinn á markaði um allan heim. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Vél WOW í Montréal tekin af... WOW air verður endurskipulagt Kröfuhafar hlynntir endurreisn WOW WOW færi sömu leið og Air Berlin WOW nær samkomulagi... Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Sjálfakandi bílar fari hægt af stað

Ef tæknin fyrir sjálfakandi ökutæki er sett á markað áður en hún er orðin fullkomlega örugg gætu möguleg slys gert neytendur og stjórnvöld... Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Skipting ellilífeyrisréttinda – er það eitthvað fyrir ykkur?

Tvær leiðir eru mögulegar þegar kemur að skiptingu ellilífeyrisréttinda, skipting áunninna réttinda og skipting framtíðarréttinda. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Skýrsluskrifin í uppnámi

Efnahagshorfur Í dag stendur greiningardeild Arion banka fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni „Hagkerfið kyrrsett. Efnahagshorfur 2019-2021. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Stór dagur hjá Apple

Tæknirisinn mun bjóða upp á áskrift að sjónvarps- og kvikmyndastreymi, halda úti fréttagátt og gefa út... Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 630 orð | 1 mynd

Verkföll og neikvætt félagafrelsi

Það myndi brjóta gróflega gegn rétti manna til þess að standa utan félaga ef vinnulöggjöfin væri túlkuð með þeim hætti að einstaklingum væri skylt að leggja niður vinnu vegna verkfallsboðunar félags sem þeir eiga ekki aðild að. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 637 orð | 2 myndir

Vill fara varlega af stað með sjálfakandi bíla

Eftir Peter Campbell í Gautaborg Ef tækni á bak við sjálfakandi bíla stendur ekki undir væntingum gæti það gert almenning og stjórnvöld tortryggin. Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 779 orð | 5 myndir

Vinnsluskip að víkja fyrir ísfisktogurum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hærra verð fyrir ferskan fisk og hlutfallslega lægri launakostnaður í landi er meðal þess sem skapar hvata til að breyta viðskiptamódeli félaga sem gera út vinnsluskip Meira
27. mars 2019 | Viðskiptablað | 372 orð

Víst ávallt þeim vana halt

Það er ekki tíðindalaust í Svörtuloftum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.