Greinar fimmtudaginn 28. mars 2019

Fréttir

28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

77 milljónir kr. til frjálsra samtaka

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 77 milljónum króna til frjálsra félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Aflýstu 2ja daga verkfalli á ferðaþjónustu

Helgi Bjarnason Jóhann Ólafsson „Við vonumst til þess að þetta gefi tóninn og góð fyrirheit um framhaldið og að ekki verði af verkföllum á næstu vikum,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, um þá ákvörðun... Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Áfram uppbygging víða um land

Anna Sigríður Einarsdóttir Ágúst Ingi Jónsson Tilkynnt hefur verið um úthlutun á rúmum 3,5 milljörðum króna á næstu þremur árum til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og á öðrum ferðamannastöðum vítt og... Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Áskilja sér allan rétt varðandi makrílkvóta

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjögur fyrirtæki í útgerð uppsjávarskipa hafa gert athugasemdir við frumvarp sjávarútvegsráðherra um aflamarksstjórn við makrílveiðar. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1093 orð | 3 myndir

Áskoranir í markaðsmálum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt umræða um fiskeldi sé nokkuð fyrirferðamikil hér á landi er framleiðslan varla merkjanleg á heimsmarkaði, enn sem komið er. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bar tveimur lömbum mánuði á undan áætlun

Ein kindin í Árbæjarhjáleigu tók forskot á sæluna í vetur með þeim afleiðingum að hún bar tveimur lömbum í gærmorgun, mánuði fyrr en almennur sauðburður hefst hjá bændunum Kristni Guðnasyni og Marjolijn Tiepen. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

„Hálfgert klúður frá upphafi“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér kemur þetta ástand mjög á óvart. Ég er vanur því að það sé gengið frá öllum lausum endum jafnóðum og það séu engar svona uppákomur,“ segir Bárður Hafsteinsson, skipaverkfræðingur hjá Nautic ehf. Bárður er þrautreyndur skipahönnuður og kom meðal annars að hönnun núverandi Herjólfs sem byggður var 1992. Hann furðar sig á því hvernig haldið hefur verið á málum við smíði nýs Herjólfs. Meira
28. mars 2019 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Betra ef vígamennirnir hefðu dáið

Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, sagði í gær að það hefði verið betra ef þeir Danir sem fóru til að berjast fyrir Ríki íslams hefðu dáið í Sýrlandi en að þeir sneru aftur heim til Danmerkur. Sósíaldemókratar gagnrýndu ummælin harðlega. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð

Birtingin ekkert tengd andmælarétti

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að frestun birtingar á áliti siðanefndar Alþingis um Klausturmálið hafi ekkert með andmælarétt að gera. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Bóklestur í forgangi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bjarki Þór Birgisson, 12 ára lestrarhestur í Hafnarfirði, hefur lesið allar bækur sem hann hefur komist yfir og nú er svo komið að Fríða Björk Sandholt, móðir hans, er ráðþrota. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst og margir hafa svarað ákalli hennar um hugmyndir á Fésbókinni. Þar á meðal Ævar Þór Benediktsson, Ævar vísindamaður, sem hefur lofað að skrifa hraðar svo Bjarki hafi eitthvað að lesa. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð

Brýn þörf á að stækka gjörgæslu

Skortur á gjörgæslurýmum er viðvarandi vandamál á Landspítalanum og lausn á því ekki í sjónmáli, að sögn Gunnars Mýrdal Einarssonar, yfirlæknis hjarta- og lungnaskurðdeildar Landspítalans. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Eggert

Tré Krummi er lunkinn við að finna sér... Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Einhverjir kippast við

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er með skápa með glerhurðum. Þær byrjuðu að glamra í gær. Þess vegna vissi ég af þessu,“ segir Hólmfríður Halldórsdóttir, fyrrverandi starfsmaður Jarðskjálftaseturs á Kópaskeri. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Engin breyting á flugeldasölu á þessu ári

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Flensa, sýkingar og mislingar komin að endastöð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð

Flest félög hækkuðu

Hækkun varð á hlutabréfaverði flestra félaga í Kauphöll Íslands í gær, en það var einungis stærsta fyrirtækið, Marel, sem lækkaði , eða um 0,55% í 637 milljóna króna viðskiptum. Gengi félagsins stendur nú í 538 krónum á hvern hlut. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fljúga áfram til Akureyrar

Breska ferðaskrifstofan Super Break mun halda áfram áætlunarflugi til Akureyrar næsta vetur og verður þetta þriðja árið í röð sem flogið verður á hennar vegum til Akureyrar. Meira
28. mars 2019 | Erlendar fréttir | 126 orð

Funduðu um Gólanhæðir

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði í gærkvöldi að beiðni Sýrlendinga í kjölfar þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað fyrr í vikunni að viðurkenna Gólanhæðir sem hluta af landsvæði Ísraels. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Gott starfsfólk en skelfileg þrengsli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjöldi gjörgæslurýma er stór mælikvarði á gæði nútímaheilbrigðisþjónustu, að sögn Gunnars Mýrdal Einarssonar, yfirlæknis hjarta- og lungnaskurðdeildar Landspítalans. Hann segir að húsnæði gjörgæslunnar á spítalanum standist ekki nútímakröfur. Rýmka verði um gjörgæsluna og fjölga starfsfólki til að mæta brýnni þörf. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð

Íbúðalánasjóði skipt upp

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu félagsmálaráðherra um að skilja fjármálaumsýslu vegna eldra lánasafns Íbúðalánasjóðs frá meginstarfsemi hans. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ketó morgunverður með reyktum laxi

Morgunverðurinn varð sannarlega meira spennandi eftir að þjóðin fór á ketó og þessi útgáfa er í senn dásamlega einföld og fljótleg – auk þess að vera svo bragðgóð að helgarnar breytast í veislu. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kæra Jelena rædd á Leikhúskaffi í dag

Kæra Jelena er til umfjöllunar á Leikhúskaffi Borgarbókasafnsins í Kringlunni í dag kl. 17.30. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð

Landsréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir karlmanni vegna eldsvoðans á Selfossi

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að karlmaður sem ákærður er fyrir manndráp á Selfossi sæti áfram gæsluvarðhaldi allt þar til dómur fellur í máli hans, en þó eigi lengur en til 16. apríl næstkomandi. Meira
28. mars 2019 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Lokað vegna rafmagnsleysis

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skólum og vinnustöðum í Venesúela var lokað í gær og fyrradag eftir að rafmagnsskortur gerði enn á ný vart við sig á þriðjudaginn. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lýstu yfir ánægja með framgöngu Íslands í fundalotu hjá Sameinuðu þjóðunum

Fertugustu fundalotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk sl. föstudag. Var þetta í annað sinn sem Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York 13. júlí á síðasta ári. Meira
28. mars 2019 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

May býðst til að segja af sér

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti samflokksmönnum sínum í Íhaldsflokknum í gær að hún myndi segja af sér áður en næsta skref viðræðna við Evrópusambandið hefst, ef breska þingið samþykkir samkomulag hennar í dag eða á morgun. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1412 orð | 6 myndir

Mestu óeirðir á Íslandi á 20. öld

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á laugardaginn eru 70 ár liðin frá því að Alþingi samþykkti að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Þetta var 30. mars 1949. Ekki gekk það átakalaust fyrir sig, hvorki innan þings né utan. Harðar umræðu urðu á Alþingi og höfðu andstæðingar málsins uppi stór orð um svik ríkisstjórnarinnar og þingmeirihlutans við fullveldi og sjálfstæði Íslands. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1210 orð | 6 myndir

Milljón gestir skoða dýrgripi

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Að minnsta kosti ein milljón gesta mun streyma um hin stóru hlið risastóru listamiðstöðvarinnar la Villette í París næsta hálfa árið til að skoða sýningu um valdatíð egypska faraósins Tutankhamuns, eins frægasta fornkonungs Egyptalands. Þar mun geta að líta urmul muna og minja úr grafhýsi hans í Konungadal, sem er skammt frá Luxor í Egyptalandi. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Minnsti vöxtur frá árinu 2015

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt nýrri talningu Samtaka iðnaðarins í mars eru nú 4.988 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Það eru 3% fleiri íbúðir en voru í byggingu í september. Fram kemur í greinargerð SI að minni vöxtur hafi ekki verið milli mælinga síðan 2015. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Neyðarlínan eyðir 91,5% minni olíu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Neyðarlínan hefur dregið úr notkun á dísilolíu um 143 þúsund lítra á ári eða um 91,5 prósent,“ sagði Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar ohf. Fyrirtækið hefur unnið markvisst að því undanfarin ár að gera rekstur sendastöðva sinna á afskekktum stöðum umhverfisvænni. Neyðarlínan tók við rekstri sendastöðva Fjarskiptasjóðs. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nýja sjúkrahótelið opnað 23. apríl

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nýja sjúkrahótelið á Landspítalalóðinni tekur til starfa 23. apríl nk. Byggingin var afhent spítalanum í lok janúar og síðan hefur verið unnið að því að hnýta alla lausa enda svo hægt sé að taka það í notkun. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð

Nýr tónn á sáttafundum

Helgi Bjarnason Jóhann Ólafsson Nýr og jákvæðari tónn virðist vera kominn í samningaviðræður samflots sex verkalýðsfélaga og samtaka og Samtaka atvinnulífsins á sáttafundum í Karphúsinu. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Nýta jarðarberin sem annars hefðu farið til spillis

Matgæðingar geta tekið gleði sína því Arna hefur sett á markað þriðju árstíðarjógúrtina sína sem er grísk jógúrt með íslenskum jarðarberjum. Meira
28. mars 2019 | Innlent - greinar | 345 orð | 5 myndir

Seldu húsið og fluttu til Íslands

Innanhússtílistinn Caroline Chéron féll fyrir Íslandi á ferðalagi um landið ásamt fjölskyldu sinni. Síðasta haust varð svo draumurinn að veruleika þegar hún fluttist til landsins ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sigríður Thorlacius í Jazzklúbbi Múlans

Sigríður Thorlacius kemur ásamt hljómsveit fram í Jazzklúbbnum Múlanum á Björtuloftum í Hörpu annað kvöld kl. 21. Meira
28. mars 2019 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Tekist á í Gaza og á Vesturbakkanum

Átök blossuðu upp milli Ísraela og Palestínumanna á Gazasvæðinu í gær eftir að Hamas-samtökin skutu eldflaugum á Ísrael í fyrrinótt. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Verslunarveldi á Vopnafirði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er búið að vera strembinn mánuður við undirbúning en viðtökurnar hafa verið frábærar. Meira
28. mars 2019 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vilja senda fyrstu konuna til tunglsins

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, tilkynnti í fyrrinótt að Bandaríkin ætluðu sér að senda menn aftur til tunglsins innan næstu fimm ára. Meira
28. mars 2019 | Innlent - greinar | 479 orð | 2 myndir

Vinnur með pólskri stórstjörnu

Hann er skemmtilegur, metnaðarfullur og hæfileikaríkur með eindæmum. Már Gunnarsson hefur yfirstigið fjölda hindrana í lífinu en hann leyfir sér að elta metnaðarfulla drauma á hinum ýmsu sviðum þrátt fyrir ungan aldur. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vísbendingar um að hægt hafi á uppbyggingu íbúða

Samkvæmt nýrri talningu Samtaka iðnaðarins í mars hefur íbúðum sem eru á fyrstu byggingarstigum á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. að fokheldu, fækkað um 4,1% frá síðustu talningu í september. Slíkar íbúðir voru 2.558 talsins í mars. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 784 orð | 5 myndir

WOW air hafi ekki mikinn tíma til stefnu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar í neytendahegðun telja að WOW air hafi ekki mikinn tíma til að sannfæra neytendur um að félagið sé komið á réttan kjöl. Annars geti traust neytenda á félaginu farið hratt þverrandi. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 862 orð | 3 myndir

Þroskamerki íslensks hagkerfis

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Að sögn Elvars Möller, sérfræðings í greiningardeild Arion banka, hefur ekki verið innistæða fyrir jafn lágum flugfargjöldum til Íslands og raun ber vitni síðustu ár. Meira
28. mars 2019 | Innlendar fréttir | 555 orð | 4 myndir

Öll börn finni sig

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við viljum þjálfa upp enn betri börn og unglinga. Öll börn geti fundið sig einhversstaðar í starfinu hjá okkur. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2019 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Hitnar í kolum

Gunnar Rögnvaldsson fjallar um þá tilfinningu vestra, sem greip marga eftir skýrslu Mueller saksóknara, að valdamenn ríkislögreglu og leyniþjónustu í tengslum við flokk forsetaframbjóðanda hafi verið í stellingum sem jafna megi við tilraun til valdaráns. Gunnar horfir svo heim: Meira
28. mars 2019 | Leiðarar | 688 orð

Innherjasvik og peningaþvætti

Sænski bankinn Swedbank lét sitt ekki eftir liggja í norræna peningaþvottahúsinu Meira

Menning

28. mars 2019 | Hönnun | 903 orð | 1 mynd

Aukin lífsgæði með góðri hönnun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hönnunarhátíðin HönnunarMars hefst í dag og stendur til og með 31. mars. Hátíðin er nú haldin í ellefta sinn og er að vanda umfangsmikil með fjölda viðburða, fyrirlestra, uppákoma og sýninga. Meira
28. mars 2019 | Leiklist | 1096 orð | 3 myndir

„Þær sem bíða milli vonar og ótta“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titill sýningarinnar vísar í lagið „Fisherman's Woman“ eftir Emiliönu Torrini en þar segir: „The gladiator of all fisherman's wives“ sem þýða mætti sem skjaldmeyjar hafsins,“ segir Jenný Lára Arnórsdóttir, höfundur og leikstjóri leikritsins Skjaldmeyjar hafsins sem leikhópurinn Artik frumsýnir í Samkomuhúsinu á Akureyri 28. mars. Verkið er sannsögulegt leikverk um líf eiginkvenna sjómanna og er fyrsta frumsýningin í röð gróðurhúsaverkefna Leikfélags Akureyrar sem er liður í auknu samstarfi við sjálfstæða listamenn og leikhópa á Norðurlandi eins og fram kom í viðtali við Mörtu Nordal, leikhússtjóra LA, fyrr í vetur. Meira
28. mars 2019 | Kvikmyndir | 576 orð | 3 myndir

Draumar í nálægð og fjarlægð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Agnes Joy , væntanleg kvikmynd leikstjórans Silju Hauksdóttur, var ein þeirra sem kynnt var sem verk í vinnslu á Stockfish-kvikmyndahátíðinni í byrjun mánaðar. Meira
28. mars 2019 | Fjölmiðlar | 188 orð | 2 myndir

Ekki allt fyrir alla en margt fyrir marga

Staða einkarekinna fjölmiðla hefur verið til umfjöllunar að undanförnu. Þeir eru innbyrðis ólíkir – prentmiðlar, net-, útvarp og sjónvarp, áskriftarmiðlar og miðlar sem eru reknir með auglýsingasölu og stuðningi fyrirtækja. Meira
28. mars 2019 | Kvikmyndir | 263 orð | 1 mynd

Fjórar kvikmyndir eftir Ozu í Bíó Paradís

Kvikmyndadagar helgaðir japanska leikstjóranum Yasujiro Ozu hefjast í Bíó Paradís í dag og standa yfir til og með 31. mars. Meira
28. mars 2019 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Flytja verk fyrir fiðlu og píanó

Chrissie Guðmundsdóttir fiðluleikari og Einar Bjartur Egilsson píanóleikari flytja verk fyrir fiðlu og píanó eftir ýmis tónskáld á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Má af tónskáldunum nefna J. Brahms, S. Rachmaninoff og Einar. Meira
28. mars 2019 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Fótboltastelpur í Sjónvarpi Símans Premium

Fótboltastelpur nefnist heimildarmynd Þorsteins J. sem sýningar hefjast á í dag í Sjónvarpi Símans Premium. Í henni er fjallað um kvennaknattspyrnu og sjónum beint að Símamótinu í Kópavogi og fylgst með liðum Gróttu, Grindavíkur og Breiðabliks. Meira
28. mars 2019 | Tónlist | 1093 orð | 1 mynd

Í sporum fyrirmyndarfólks

„Ég held að alltaf þegar við veljum okkur nýja skó séum við svolítið að sýna eitthvað nýtt í okkar karakter. Við kaupum skó bæði til að lyfta okkur upp og halda okkur niðri á jörðinni, sýna lit og taka þátt í hversdagslífinu.“ Meira
28. mars 2019 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Judith Ingólfsson einleikari kvöldsins

Judith Ingólfsson leikur einleik í fiðlukonsert Felix Mendelssohn á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Önnur verk á efnisskrá eru Impression on a Windy Day eftir Malcolm Sargent og Sinfónía nr. Meira
28. mars 2019 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Vísanir í samkynhneigð klipptar út

Kínverskir kvikmyndahúsagestir sem fara þessa dagana að sjá Bohemian Rhapsody, kvikmyndina um sögu hljómsveitarinnar Queen og söngvara hennar, Freddie Mercury, fá að sjá þriggja mínútna styttri útgáfu en bíógestir á Vesturlöndum. Meira
28. mars 2019 | Hönnun | 179 orð | 3 myndir

Þrjár forvitnilegar

Margar hönnunarsýningar má finna á dagskrá hátíðarinnar og verða hér nefndar þrjár forvitnilegar. Fyrirvari – Hafnarborg Hönnuðirnir Brynjar Sigurðarson og Veronika Sedlmair sýna í aðalsal Hafnarborgar. Meira

Umræðan

28. mars 2019 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Af hverju orkupakkann?

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Ef samþykkt orkupakkans breytir engu fyrir íslensku þjóðina – hví er þá nauðsynlegt að afgreiða hann?" Meira
28. mars 2019 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Andstaðan við EES vex í Noregi

Eftir Friðrik Daníelsson: "Skoðanakannanir sýna að 70% af þeim sem taka afstöðu í Noregi vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um EES-samninginn." Meira
28. mars 2019 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Atkvæði, efnissía og tenglaskattur

Atkvæðagreiðslur á Alþingi geta verið flóknar, sérstaklega þegar um er að ræða margar breytingatillögur, atkvæðaskýringar, kosningar um greinar svo breyttar og forseta sem þylur upp kynningu á atkvæðagreiðslum eins og hann sé í hraðlestrarprófi. Meira
28. mars 2019 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Einstein vorra daga

Eftir Steinþór Jónsson: "Ég held að ég beini „öfund“ minni að einhverjum sem hefur fært fólki eitthvað bitastæðara en sænskar kjötbollur á niðursettu verði." Meira
28. mars 2019 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Evrópuréttur og yfirlýsingar

Eftir Tómas I. Olrich: "Ég hef talið að í orkulöggjöf ESB sé að finna ákvæði sem færi vald frá Íslandi til fjölþjóðlegrar eftirlitsstofnunar, ESA, sem yrði kostuð af okkur en myndi sækja valdheimildir sínar til Evrópuréttar." Meira
28. mars 2019 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Framtíð íslenskrar tungu

Eftir Tryggva Gíslason: "Íslenska, elsta lifandi tungumál í Evrópu, stendur enn traustum fótum." Meira
28. mars 2019 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Lögleg verkfallsboðun, eða ekki lögleg?

Eftir Óskar Stefánsson: "Að mínu áliti er Bsf. Sleipnir hinn eini löglegi og rétti aðili til þess að boða til vinnustöðvunar fyrir hönd hópferðabifreiðastjóra." Meira
28. mars 2019 | Aðsent efni | 930 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast menn að í skattheimtu

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Það er grundvallarskylda stjórnvalda að tryggja að innviðir mæti þörfum atvinnulífs." Meira
28. mars 2019 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Úthlutun á makríl eftir aflahlutdeild

Eftir Örn Pálsson: "Samþjöppun er handan við hornið. Hætt er við að innan skamms tíma verði aðeins örfáar útgerðir handhafar aflahlutdeilda í makríl." Meira

Minningargreinar

28. mars 2019 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Áslaug Jóelsdóttir

Áslaug Jóelsdóttir fæddist 16. desember 1921. Hún lést 11. mars 2019. Útför Áslaugar fór fram 22. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 2286 orð | 1 mynd

Halldóra Sigríður Jónsdóttir

Halldóra Sigríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík þann 2. janúar 1924. Hún lést á Landspítalanum 12. mars 2019. Foreldrar hennar voru Sigríður Kolbeinsdóttir, húsmóðir, f. 10.8. 1900, d. 20.5. 1997, og Jón Sigfússon, bakari, f. 27.7. 1891, d. 3.7. 1944. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Hartmann Eymundsson

Hartmann Eymundsson fæddist 8. mars 1929 á Seyðisfirði, sonur Eymundar Ingvarssonar og Sigurborgar Gunnarsdóttur. Hann lést 18. mars 2019 á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Helga Kristinsdóttir

Helga Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júní 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 21. mars 2019. Foreldrar hennar voru Kristinn Pétursson blikksmíðameistari, f. 16. febrúar 1889, d. 5. maí 1965, og Guðrún Ottadóttir húsfreyja, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir fæddist á Hólmum í Austur-Landeyjum 18. september 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Eir 14. mars 2019. Foreldrar hennar voru Jóhannes Steinn Sveinsson, f. 1903, d. 1960, og Margrét Jóhannsdóttir, f. 1906, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 1987 orð | 1 mynd

Lýður Ægisson

Lýður Ægisson fæddist á Siglufirði 3. júlí 1948. Hann lést 20. mars 2019. Foreldrar Lýðs voru Kristján Ægir Jónsson, f. 4.5. 1921, d. 15.12. 1993, vélstjóri og verkamaður á Siglufirði, og kona hans Þóra Frímannsdóttir, f. 19.12. 1921, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Sigríður Einarsdóttir

Sigríður fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1929. Hún lést á Hrafnistu, Hlévangi, í Reykjanesbæ 13. mars 2019. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 26. júlí 1893, d. 1. maí 1961, og Einar Tómasson kolakaupmaður, f. 18. febrúar 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Sigrún Björk Gunnarsdóttir

Sigrún Björk Gunnarsdóttir var fædd í Hænuvík við Patreksfjörð 1. ágúst 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 14. mars 2019. Foreldrar hennar voru Anna Einarsdóttir, f. 2.9. 1927, d. 25.4. 2003, og Gunnar Þ. Þorsteinsson, f. 11.5. 1918,... Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2019 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónína Jónsdóttir

Sigurlaug Jónína Jónsdóttir fæddist 25. ágúst 1935. Hún andaðist 11. mars 2019. Útför Sigurlaugar fór fram 26. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Barnvænn bær

Undirritaðir voru í vikunni samningar milli UNICEF á Íslandi og Hafnarfjarðarbæjar um að bæjarfélagið innleiði Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og fái með því viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag UNICEF á Íslandi. Meira
28. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Jón Hrói til liðs við RR ráðgjöf

Jón Hrói Finnsson stjórnsýslufræðingur hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá RR ráðgjöf, sem er sérhæft fyrirtæki í stjórnsýslumálum og málefnum sveitarfélaga. Fyrirtækið sinnir verkefnum sem varða stjórnsýslu, stjórnun, rekstur og stefnumótun. Meira
28. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 3 myndir

Spólað inn í framtíðina

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Design Sprint hugmyndafræðin er vel þekkt í íslenskum fyrirtækjum, en hún gengur út á að prufuútgáfa af vöru eða þjónustu er þróuð og prófuð á aðeins fimm dögum. Meira
28. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Styðja Gullhringinn

Fulltrúar bílaumboðsins Öskju og skipuleggjendur hjólreiðakeppninnar Gullhringsins skrifuðu í vikunni undir áframhaldandi samstarf við hjólreiðamótið. Meira
28. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Vísitalan hækkar og verðbólgan lækkar

Tólf mánaða verðbólga stendur í 2,9% samkvæmt nýjustu mælingu Hagstofunnar. Dregur því úr verðbólgunni frá því í febrúar þegar hún mældist 3,0%. Litið aftur til marsmánaðar fyrir ári mældist 12 mánaða verðbólga í þeim mánuði 2,8%. Meira

Daglegt líf

28. mars 2019 | Daglegt líf | 743 orð | 1 mynd

Hugað að heilsu á leið út í heim!

Nú eru margir að horfa til framandi landa með áætlun um að leggja land undir fót. Að upplifa framandi menningu, skrýtna siði, stórbrotið landslag, smakka og prófa nýjan mat er allt hluti af skemmtilegri upplifun ferðalangsins. Meira
28. mars 2019 | Daglegt líf | 602 orð | 1 mynd

Sápuúlfur í sauðagæru

Þari, blóðberg, hafrar, sandur og repjuolía eru meðal þeirra íslensku hráefna sem Erla Gísladóttir notar í handgerðar steinsápur sínar. Hún og André Visage vilja minna af einnota vörum í ferðamannabransa. Meira

Fastir þættir

28. mars 2019 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. Rf3 g6 2. e4 c5 3. c4 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Rc2 Bg7...

1. Rf3 g6 2. e4 c5 3. c4 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Rc2 Bg7 8. Be2 Rd7 9. Bd2 0-0 10. 0-0 Rc5 11. f3 Rd4 12. Rxd4 Bxd4+ 13. Kh1 Bg7 14. Hc1 a5 15. b3 Be6 16. He1 Db6 17. Bf1 Hfc8 18. Hc2 Dd8 19. Bg5 h6 20. Bh4 g5 21. Bf2 Df8 22. Dd2 Bf6 23. Meira
28. mars 2019 | Árnað heilla | 195 orð

85 ára Hanna Bryndís Guðmundsdóttir Magnús Sæmundsson Svana...

85 ára Hanna Bryndís Guðmundsdóttir Magnús Sæmundsson Svana Jörgensdóttir 80 ára Ari Guðmundsson Else Zimsen Ragnar Hjaltason Þrúður G. Meira
28. mars 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Árni Páll Hafþórsson

30 ára Árni Páll er Selfyssingur og er sölu- og viðskiptastjóri hjá Nova. Maki : Díana Gestsdóttir, f. 1988, flugfreyja hjá Icelandair. Börn : Elmar Snær, f. 2013, og Elimar Leví, f. 2016. Foreldrar : Hafþór Birgir Guðmundsson, f. Meira
28. mars 2019 | Í dag | 18 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh:12. Meira
28. mars 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Friðþjófur Sturla Másson

40 ára Friðþjófur er Vestmanneyingur og er olíubílstjóri hjá Olíudreifingu. Börn : Indíana Kolbrún, f. 2010, og Már Óli, f. 2015. Systkini : Víkingur, f. 1983, og Soffía Marý, f. 1987. Foreldrar : Már Friðþjófsson, f. Meira
28. mars 2019 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Golfsýningin 2019

Næstu helgi verður í fyrsta sinn á Íslandi haldin vörusýning sem er eingöngu tileinkuð golfíþróttinni. Meira
28. mars 2019 | Árnað heilla | 545 orð | 4 myndir

Heiðarleiki, áræðni og gefast aldrei upp

Anna María Kristjánsdóttir fæddist 28. mars 1949 á Akureyri og ólst þar upp. Frá sjö ára aldri fram að fermingu dvaldi hún yfir sumartímann á Öxnhóli í Hörgárdal hjá þeim heiðurshjónum Aðalsteini Sigurðssyni og Elísabetu Haraldsdóttur. Meira
28. mars 2019 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Hrafnkell Helgason

Hrafnkell Helgason fæddist 28. mars 1928 á Stórólfshvoli í Rangárvallasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Jónasson læknir og alþingismaður, f. 1894, d. 1960, og Oddný Guðmundsdóttir hjúkrunarkona, f. 1889, d. 1975. Meira
28. mars 2019 | Í dag | 321 orð

Í Davíðshaga og gamla tímatalið

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifaði á Leir á sunnudag: „Eftir 38 ára búsetu á sama stað hef ég nú flutt mig um set innan bæjarins. Við Flatasíðu var gott, þar var frábært skjól af trjánum en óneitanlega var útsýnið orðið lítið. Meira
28. mars 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Kristín Manúelsdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Bergen og Reykjavík og býr í Reykjavík. Hún er viðskiptastjóri hjá Hugsmiðjunni og er með BSc. í alþjóðaviðskiptum. Maki : Lára Jóhanna Jónsdóttir, f. 1983, leikkona. Stjúpdóttir : Móeiður María, f. 2012. Meira
28. mars 2019 | Í dag | 43 orð

Málið

„Um þetta leyti var upptaktur í efnahag landsins.“ Hér er átt við uppgang . Upptaktur þýðir, að tónlistarmáli slepptu, upphaf eða aðdragandi e-s. Meira
28. mars 2019 | Fastir þættir | 164 orð

Mismunandi íferð. S-NS Norður &spade;KD63 &heart;Á5 ⋄K10...

Mismunandi íferð. S-NS Norður &spade;KD63 &heart;Á5 ⋄K10 &klubs;G8765 Vestur Austur &spade;8 &spade;1074 &heart;KG108742 &heart;93 ⋄G83 ⋄D7542 &klubs;K10 &klubs;D32 Suður &spade;ÁG952 &heart;D6 ⋄Á96 &klubs;Á94 Suður spilar 6&spade;. Meira
28. mars 2019 | Árnað heilla | 378 orð | 1 mynd

Var hreppstjóri í Kjós

Magnús Sæmundsson, fyrrverandi bóndi í Eyjum II í Kjósarhreppi, er 85 ára í dag. Magnús er fæddur og uppalinn í Eyjum II og er sonur Láru Magnúsdóttur húsfreyju og bónda í Eyjum II og Sæmundar Steindórs Einarssonar kennara. Meira
28. mars 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Verulegar skaðabætur

Á þessum degi árið 2000 hlaut gítarleikari Led Zeppelin, Jimmy Page, verulega háar skaðabætur frá tímariti sem sakaði hann um að hafa valdið eða stuðlað að andláti fyrrveandi hljómsveitarfélaga síns, John Bonham. Meira
28. mars 2019 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Íbúðaraunir Víkverja halda áfram. Meira
28. mars 2019 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. mars 1875 Öskjugos hófst. Kolsvartur öskumökkur reis upp og barst næsta dag yfir Austfirði. Aska náði allt til Svíþjóðar, 38 stundum eftir upphaf gossins. Þetta er talið eitt mesta öskugos sem orðið hefur á Íslandi síðan sögur hófust. Meira

Íþróttir

28. mars 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Danmörk Kolding – Tvis Holstebro 24:33 • Ólafur Gústafsson...

Danmörk Kolding – Tvis Holstebro 24:33 • Ólafur Gústafsson skoraði 8 mörk fyrir Kolding. • Vignir Svavarsson hjá Holstebro er frá keppni vegna meiðsla. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Stjarnan – Grindavík 98:81 *Staðan er 2:1 fyrir Stjörnuna. Njarðvík – ÍR 64:70 *Staðan er 2:1 fyrir Njarðvík. 1. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Engin hefnd í ár

Það verða Lyon, Barcelona, Chelsea og Bayern München sem leika í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í vor. Lyon, sem hefur unnið keppnina þrjú ár í röð, mætir Chelsea í undanúrslitum en í hinni rimmunni mætast Barcelona og Bayern. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

FH ræður serbneskan doktor til sín

Frjálsíþróttadeild FH hefur ráðið til sín spretthlaupsþjálfara sem meðal annars hefur aðstoðað afreksfólk á borð við Ivönu Spanovic, ríkjandi Evrópumeistara í langstökki. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 1016 orð | 3 myndir

Get staðið af mér myrkur og kulda fyrir þetta

Mars Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Maður heyrir margar leiðindasögur um það í hverju leikmenn hafa lent í öðrum löndum. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Guðjón Valur inn – Stefán Rafn út

Fimmtán af þeim átján leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, tefldi fram á leikjum Íslands á HM í Þýskalandi í janúar, eru í 20 manna hópnum sem hann tilkynnti um val á í gær. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

ÍR-ingar héldu sér á lífi og Stjarnan komst yfir

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Deildarmeistarar Stjörnunnar eru einum sigri frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík í Garðabæ í gær. ÍR minnkaði muninn í 2:1 gegn... Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Sauðárkr...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: Sauðárkr.: Tindastóll – Þór Þ (2:0) 19.15 Blue-höllin: Keflavík – KR (0:2) 19.15 Umspil karla, þriðji leikur: Dalhús: Fjölnir – Vestri (2:0) 18 1. deild kvenna, undanúrslit, 3. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 8-liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg &ndash...

Meistaradeild kvenna 8-liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg – Lyon 2:4 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Wolfsburg. *Lyon áfram, 6:3 samanlagt. Lillestrøm – Barcelona 0:1 *Barcelona áfram, 4:0 samanlagt. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 694 orð | 2 myndir

Mjög gaman að finna stemninguna í hópnum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum á réttri leið fyrir leikina við Spánverja í vor,“ sagði Arna Sif Pálsdóttir, leikreyndasti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Arna Sif er nýkomin heim með stöllum sínum í landsliðinu eftir æfinga- og keppnisferð til Gdansk í Póllands þar sem liðið tók m.a. þátt í fjögurra liða móti um síðustu helgi. Leikirnir voru hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleikina við spænska landsliðið í vor þegar bitist verður um farseðil á HM sem fram fer í Japan undir lok ársins. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 378 orð | 5 myndir

* Sigurður Haraldsson úr Leikni á Fáskrúðsfirði fékk í gær sín önnur...

* Sigurður Haraldsson úr Leikni á Fáskrúðsfirði fékk í gær sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramóti öldunga í frjálsíþróttum sem nú stendur yfir í Torun í Póllandi. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sigvaldi markahæstur

Ríkjandi meistarar Elverum eru í góðri stöðu í átta liða úrslitum um norska meistaratitilinn í handknattleik eftir sannkallaðan risasigur á Bækkelaget, 41:24, í fyrsta leik einvígisins. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 982 orð | 3 myndir

Stundum sagt í gríni að ég hafi fæðst á keilubraut

Keila Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég mjög sáttur með árangurinn á mótaröðinni til þessa en ennþá er meira en helmingur mótanna eftir svo ég verð að halda mig á jörðinni. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 115 orð

Tvö á EM á Spáni

Ísland á tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu í karate sem fram fer í Guadalajara á Spáni, en þau Iveta Ivanova og Ólafur Engilbert Árnason keppa í sínum flokkum í dag. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 111 orð

Töpuðu lokaleiknum

Stúlknalandslið Íslands í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, náði ekki að tryggja sér sæti í átta liða lokakeppni Evrópumótsins eftir tap fyrir Slóveníu, 1:0, í síðasta leik sínum í milliriðli undankeppninnar á Ítalíu í gær. Meira
28. mars 2019 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Ættfræðin er okkur Íslendingum oft hugleikin og það er stundum gaman að...

Ættfræðin er okkur Íslendingum oft hugleikin og það er stundum gaman að skoða hana í tengslum við íþróttafólkið okkar. Meira

Ýmis aukablöð

28. mars 2019 | Blaðaukar | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.