Greinar föstudaginn 29. mars 2019

Fréttir

29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 2135 orð | 6 myndir

Björgunaraðgerðir runnu út í sandinn

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Klukkan var sex mínútur gengin í fjögur í gærnótt þegar WOW air sendi fjölmiðlum eftirfarandi tilkynningu: „WOW air er á lokametrunum að klára hlutafjáraukningu við nýjan eigendahóp á félaginu. Allt flug hefur verið stöðvað þangað til þeir samningar verða kláraðir. Nánari upplýsingar verða gefnar kl. 9. Félagið þakkar farþegum fyrir stuðninginn og biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.“ Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Byssan reyndist vera óvirk

Tveir karlmenn voru handteknir í Kórahverfi í Kópavogi í gærmorgun eftir að tilkynnt var um menn vopnaða skotvopni þar. Voru mennirnir í annarlegu ástandi við handtöku. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1032 orð | 4 myndir

Greitt úr erfiðleikunum

Helgi Bjarnason Hjörtur J. Guðmundsson Áætla má að hátt í þúsund farþegar sem áttu bókað flug með WOW air hafi komist til síns heima í gær og nokkur hundruð fari í dag. Alls er talið að um 7. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Hjálpa fólki sem missti allt í flóðunum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það sem skiptir öllu máli er að hjálpa fólkinu sem mest þarf á því að halda,“ segir Róbert Þorsteinsson, sem nú starfar fyrir Rauða krossinn á flóðasvæðunum í Malaví. Flóðin fylgdu fellibylnum Idai, sem gekk yfir sunnanverða Afríku fyrr í mánuðinum, og urðu til þess að stór svæði eru umflotin vatni. Hamfarirnar ná til þriggja landa, Mósambík, Malaví og Simbabve, en þau eru með þeim fátækustu í heimi. Íbúar á flóðasvæðinu lifa margir hverjir á sjálfsþurftarbúskap og hafa þúsundir glatað lífsviðurværi sínu. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð

Meðlimir Sigur Rósar ákærðir

Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar harma að skattamál þeirra þurfi að fara fyrir dóm en vonast til að málsástæður þeirra skýrist. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1139 orð | 3 myndir

Minnst 2.000 verða án atvinnu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar áætla að með brotthvarfi flugfélagsins WOW air fækki störfum á íslenskum vinnumarkaði um minnst 2 þúsund. Um þúsund manns misstu vinnu hjá WOW. Jónína Guðmundsdóttir, fv. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

NATO stuggaði við tveimur Björnum

Orrustuþotur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) hröktu á miðvikudag tvær rússneskar sprengjuflugvélar út úr loftrýmiseftirlitssvæði NATO við Íslandsstrendur. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Nauðgaði sambýliskonu sinni 2015

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga sambýliskonu sinni á heimili þeirra í ágúst árið 2015. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Oddviti í Andabæ

Þegar maður nálgast miðjan aldur er maður hættur að telja árin og afmælisdagurinn líður hjá án mikils tilstands. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Óvissustig vegna skjálfta í Öxarfirði

• Yfir 2.000 skjálftar frá því á laugardag • 8 yfir 3 að stærð • Sá stærsti 4,2 að stærð • Finnast á Kópaskeri og í Kelduhverfi • Uppsöfnuð spenna á Grímseyjarbeltinu • Íbúar hvattir til að huga að öryggi heimila og vinnustaða Meira
29. mars 2019 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Segjast hafa lagað gallann

Forsvarsmenn Boeing-flugvélaverksmiðjanna lofuðu í fyrrinótt að þeir myndu gera allt sem í valdi þeirra stæði til þess að koma í veg fyrir frekari flugslys eins og þau tvö sem 737 MAX 8-vélar fyrirtækisins lentu í með skömmu millibili á síðastliðnu... Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Setja í gang neyðarsöfnun

Rauði krossinn hefur efnt til neyðarsöfnunar vegna flóðanna í sunnanverðri Afríku. Á þessum tímapunkti er þörfin mest fyrir húsaskjól, mat, hreint drykkjarvatn og aðgengi að hreinlætis- og salernisaðstöðu. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skartvagninn opnaður í sýningarrýminu Open

Aðstandendur sýningarrýmisins Open á Grandagarði 27 fagna eins árs afmæli með opnun Skartvagnsins í kvöld kl. 19. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1028 orð | 4 myndir

Strandaglópar í leit að svörum

Magnús Heimir Jónasson Anna Sigríður Einarsdóttir Jóhann Ólafsson Áhyggjufullir flugfarþegar voru mættir í höfuðstöðvar WOW air í Katrínartúni fyrir hádegi í gær. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Tónleikar í Fella- og Hólakirkju í kvöld

Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og Katherine Wren víóluleikari koma fram á tónleikum í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru m.a. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Þjóðræknisþing árlega í Vesturheimi í 100 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norður-Ameríku (INLofNA) verður haldið í 100. sinn í vor. Félagið var stofnað 1918 og fyrsta þingið fór fram í Winnipeg í Manitoba í Kanada 25. mars 1919. Afmælisþingið verður í sömu borg 16.-19. maí nk. og er gert ráð fyrir um 275 þátttakendum. Íslensku forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, verða sérstakir heiðursgestir. Meira
29. mars 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Þúsundir missa vinnuna

• Störfum á Íslandi gæti fækkað um 2-3 þúsund vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW air • Fall félagsins hefur neikvæð áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki og hagkerfi landsins í heild • Tekur að minnsta kosti 4-5 daga að greiða úr málum flestra farþega sem áttu bókað flugfar Meira
29. mars 2019 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Öllum valkostunum hafnað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tilraun neðri deildar breska þingsins til þess að taka fram fyrir hendurnar á ríkisstjórninni í Brexit-málinu fór út um þúfur þegar þingmenn höfnuðu í fyrrakvöld öllum valmöguleikunum átta sem lagðir höfðu verið fram. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2019 | Leiðarar | 636 orð

Ill meðferð

Ekkert var að marka yfirlýsingar May forsætisráðherra um 29. mars Meira
29. mars 2019 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Til hátíðarbrigða

Um helgina er þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að Ísland ákvað þátttöku í Nato, varnarbandalagi vestrænna ríkja. Meira

Menning

29. mars 2019 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Akrýlinnsetningar Kate Bae í Deiglunni

Gestalistamaður Gilfélagsins, Kate Bae, sýnir afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri um helgina og er opnun í dag, föstudag, kl. 17. Einnig er opið laugardag og sunnudag, kl. 14-17. Meira
29. mars 2019 | Tónlist | 466 orð | 3 myndir

Ágætis afmælispakki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ Ágætis byrjun Sigur Rósar undirstrikar að hljómsveitin er á öðru og æðra plani en þorrinn af því sem út kom á árinu. Meira
29. mars 2019 | Tónlist | 903 orð | 1 mynd

Djasssöngkona í hjartanu

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal þótti hálfgert töfrabarn í tónlistinni þegar hún, tæplega tvítug, kom fram á sjónarsviðið með fyrstu sólóplötuna sína árið 2003. Strax árið eftir fékk hún Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötuna og var jafnframt valin besta söngkonan. Síðan hefur hún fjórum sinnum hampað fyrrnefndum verðlaunum og jafnoft verið tilnefnd. Samhliða námi í klassískum píanóleik, djasssöng og djasspíanóleik – og æ síðan – hefur Ragnheiður verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og komið fram á fjölda tónleika hér heima og erlendis. Meira
29. mars 2019 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Ensk-íslensk blágresisveisla

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Blágresistónleikar (bluegrass) eru ekki daglegur viðburður á Íslandi, en nú bregður svo við að kl. 15 á morgun, laugardag, sameina tvær blágresishljómsveitir krafta sína á tónleikum í Kaldalóni í Hörpu. Meira
29. mars 2019 | Tónlist | 199 orð | 7 myndir

Hljómsveitakeppni í Hörpu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Músíktilraunir hefjast í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld þegar níu hljómsveitir keppa um sæti í úrslitum. Meira
29. mars 2019 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Naktir karlmenn á plötu Kristínar

Ný breiðskífa Kristínar Önnu Valtýsdóttur, I Must Be The Devil , kemur út í næstu viku og hefur umslag hennar þegar vakið athygli en á því situr Kristín fullklædd með hóp nakinna karlmanna á bak við sig og til hliðar við sig. Meira
29. mars 2019 | Tónlist | 355 orð | 1 mynd

Ný heimildarmynd vekur hörð viðbrögð

Ný heimildarmynd um sænsku söng- og leikkonuna Josefin Nilsson hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Myndin, sem nefnist Älska mig för den jag är , var frumsýnd í SVT Play á föstudag og verður sýnd í SVT2 í kvöld kl. 19. Meira
29. mars 2019 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Sjálfskipuðu sjónvarpsbindindi lokið

Eftir pistil minn á þessum vettvangi fyrir nokkrum vikum furðuðu sig nokkrir á að maður sem opinberlega viðurkenndi að nýta tíma sinn í annað en að horfa á sjónvarp festi hugrenningar sínar á blað á þessum stað. Meira

Umræðan

29. mars 2019 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Aðkoma sveitarfélaga að kjaraviðræðum á almennum vinnumarkaði

Eftir Gunnlaug Júlíusson: "Enda þótt eitt og eitt sveitarfélag telji sig geta lagt eitthvað af mörkum í tengslum við kjaraviðræður er það fjarri því að hægt sé að yfirfæra slíka aðgerð á öll sveitarfélög í landinu." Meira
29. mars 2019 | Aðsent efni | 1119 orð | 1 mynd

Afhendum ekki ESB völdin yfir íslenskum auðlindum með orkupakka 3

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Lögmenn: Þótt sæstrengur sé enn ekki til staðar verður orkupakki 3 „ekki tekinn upp í íslenskan landsrétt nú nema hann standist stjórnarskrána“." Meira
29. mars 2019 | Pistlar | 346 orð | 1 mynd

Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga

Í lögum um fullnustu refsinga er föngum tryggður réttur til heilbrigðisþjónustu og eiga þeir að njóta samskonar þjónustu og allir aðrir. Á því hefur verið misbrestur eins og Umboðsmaður Alþingis og pyntingavarnanefnd Evrópuráðsins hafa vakið athygli á. Meira
29. mars 2019 | Aðsent efni | 1087 orð | 1 mynd

Hvað eru hinir að gera? – Blindir og sjónskertir á Spáni

Eftir Svavar Guðmundsson: "Félagið hefur komið sér upp neti sjálfboðaliða sem skipta þúsundum sem vilja hjálpa til." Meira
29. mars 2019 | Aðsent efni | 1002 orð | 1 mynd

Nóttin langa í flugrekstri

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þá koma eigendur verðlausra skuldabréfa og bjóða upp í dans. Sá sem vill dansa þarf að greiða fimm milljarða til að félagið verði rekstrarhæft." Meira
29. mars 2019 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Uppgjafarstefna

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Efnislega hafa engin rök verið lögð fram um að þessi þriðji orkupakki sé hagstæður fyrir Íslendinga og margt bendir til að með innleiðingu á honum sé verið að afsala sér valdi yfir málaflokknum." Meira

Minningargreinar

29. mars 2019 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Anna Jóhannsdóttir

Anna Jóhannsdóttir fæddist 7. nóvember árið 1929. Hún lést 6. mars 2019. Útför hennar fór fram 19. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Bjargmundur Einarsson

Bjargmundur Einarsson fæddist 21. janúar 1933. Hann lést 9. mars 2019. Útför hans fer fram frá Hofsóskirkju í dag, 29. mars 2019, klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Elín Eygló Steinþórsdóttir

Elín Eygló Steinþórsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans 13. mars 2019. Hún var dóttir hjónanna Steinþórs Eiríkssonar, f. 8.10. 1904, d. 4.3. 1994, og Guðríður Steindórsdóttur, f. 12.10. 1916, d. 26.8. 2001. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1293 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísleifur Guðmannsson

Ísleifur Guðmannsson fæddist 12. desember 1939 í Jórvík í Álftaveri, V-Skaftafellssýslu. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 21. mars 2019. Foreldrar hans voru Guðmann Ísleifsson bóndi og organisti við Þykkvabæjarklausturskirkju, f. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 1944 orð | 1 mynd

Ísleifur Guðmannsson

Ísleifur Guðmannsson fæddist 12. desember 1939 í Jórvík í Álftaveri, V-Skaftafellssýslu. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 21. mars 2019. Foreldrar hans voru Guðmann Ísleifsson bóndi og organisti við Þykkvabæjarklausturskirkju, f. 11.11. 1901, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Jóhanna Bjarnadóttir

Jóhanna Bjarnadóttir fæddist í Reykjarfirði við Ísafjarðardjúp 13. júlí 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. mars 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Hákonarson, f. 28. apríl 1890, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 4210 orð | 1 mynd

Karen Júlía Magnúsdóttir

Karen Júlía Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 19. mars 2019. Foreldrar Karenar voru Anna Soffie Malena Einarsson frá Vog í Færeyjum, húsfreyja í Reykjavík, fædd 28. júlí 1901, dáin 24. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Kristrún Sigurfinnsdóttir

Kristrún Sigurfinnsdóttir fæddist á Bergsstöðum í Biskupstungum 3. janúar 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 17. mars 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurfinnur Sveinsson, f. 12. desember 1884, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1325 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Sigurfinnsdóttir

Kristrún Sigurfinnsdóttir fæddist á Bergsstöðum í Biskupstungum 3. janúar 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 17. mars 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurfinnur Sveinsson, f. 12. desember 1884, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd

Linda Williamsdóttir

Linda Williamsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1965. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 20. mars 2019. Linda var miðdóttir hjónanna Sigrúnar G. Jónsdóttur og Williams S. Gunnarssonar. Systur Lindu eru: Rósa, maki hennar er Sigurður Erlendsson. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Marteinn Einar Viktorsson

Marteinn Einar Viktorsson fæddist 31. desember 1951 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á heimili sínu 16. mars 2019. Foreldrar hans eru Hulda Friðbertsdóttir, f. 24.5. 1933, og Viktor Hjaltason, f. 22.8. 1928, d. 26.11. 2008. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2019 | Minningargreinar | 3213 orð | 1 mynd

Sigrún Aðalbjarnardóttir

Sigrún Aðalbjarnardóttir fæddist í Halldórskoti á Hvaleyri við Hafnarfjörð 8. desember 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. mars 2019. Foreldrar hennar voru Þorgerður Kristín Jónsdóttir, f. 4. apríl 1879, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 1095 orð | 5 myndir

Raskar flutningum á ferskum fiski

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Uppbygging leiðakerfis WOW Air á undanförnum árum varð til þess að nýir markaðir opnuðust fyrir ferskar íslenskar sjávarafurðir. Meira

Fastir þættir

29. mars 2019 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 Rf6 5. e4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 Rf6 5. e4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. Hc1 Rg6 14. Rd3 Rf6 15. c5 Hf7 16. a4 Bf8 17. a5 h5 18. b4 g4 19. cxd6 cxd6 20. Rb5 b6 21. axb6 axb6 22. Hc6 Hb8 23. Meira
29. mars 2019 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
29. mars 2019 | Í dag | 261 orð

Af landsleik og gáfulegum vísum

Jón Gissurarson skrifaði eftir landsleikinn á mánudaginn: „Íslenska landsliðið í knattspyrnu spilaði landsleik við heimsmeistara Frakka fyrr í kvöld. Meira
29. mars 2019 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Sigríður Kristín Skarphéðinsdóttir og Reynir Hjörleifsson , Fögrukinn 21 Hafnarfirði, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag, 29.... Meira
29. mars 2019 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Guðrún Þ. Stephensen

Guðrún Þ. Stephensen fæddist í Reykjavík 29. mars 1931. Foreldrar hennar voru hjónin Dóróthea Breiðfjörð, f. 1905, d. 2001, húsfreyja og starfsmaður á Þjóðminjasafni Íslands og Þorsteinn Ö. Stephensen, f. 1904, d. 1991, leikari. Meira
29. mars 2019 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Gunnar Þorkelsson

40 ára Gunnar er frá Mel á Mýrum en býr á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi. Hann vinnur við smíðar. Maki : Kristbjörg S. Birgisdóttir, f. 1982, rekur Hótel Hvítserk. Börn : Hallbjörn Gísli, f. 2005, Hjalti, f. 2007, Silja, f. 2011, og Trausti, f. 2014. Meira
29. mars 2019 | Árnað heilla | 605 orð | 3 myndir

Íslensk fræði og skák

Bragi Halldórsson fæddist 29. mars 1949 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum. Hann var í sveit hjá ömmu sinni í Miðengi í Grímsnesi fjóra sumarparta frá sex ára aldri til níu ára. Sumrin 1959 og 1960 var hann í sveit hjá Jóni Norðmann Jónassyni á Selnesi á Skaga. Meira
29. mars 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Jónsson

30 ára Jón Rúnar er Reykvíkingur, hann er menntaður félags- og markaðsfræðingur og er framkvæmdastjóri Bæklingadreifingar. Maki : Kolbrún Halla Guðjónsdóttir, f. 1993, iðjuþjálfanemi. Bræður: Ingi Björn, f. 1979, og Ólafur Bragi, f. 1981. Meira
29. mars 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Sagt var frá sjóslysi þar sem ekki fór þó verr en svo að það „urðu mannbjörg“. Gott var að heyra, en mannbjörg er reyndar kvenkyns og í eintölu eins og fingurbjörg og Aðalbjörg . Meira
29. mars 2019 | Í dag | 22 orð

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum...

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér. (Lúk: 9. Meira
29. mars 2019 | Í dag | 166 orð

Stefánsgrand. N-Allir Norður &spade;Á103 &heart;-- ⋄G932...

Stefánsgrand. N-Allir Norður &spade;Á103 &heart;-- ⋄G932 &klubs;KDG654 Vestur Austur &spade;D875 &spade;K9 &heart;Á8643 &heart;K1092 ⋄1064 ⋄Á875 &klubs;9 &klubs;Á103 Suður &spade;G642 &heart;DG75 ⋄KD &klubs;872 Suður spilar 3&klubs;. Meira
29. mars 2019 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Stórfrétt í beinni

Andrúmsloftið var rafmagnað þegar þáttastjórnendur K100 sáu fréttirnar af því að WOW air væri hætt starfsemi í gærmorgun. Var það í upphafi viðtals við Stefán Einar Stefánsson, ritstjóra Viðskiptamoggans, sem ætlaði að ræða WOW-málið í viðtalinu. Meira
29. mars 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sunna Björk Bragadóttir

40 ára Sunna er Dalvíkingur, hún er menntaður sjúkraliði en rekur ferðaþjónustufyrirtækið Bergmenn ehf. Maki : Jökull Bergmann, f. 1976, ferðaleigsögumaður. Börn : Ísól Anna, f. 2006, Úlfur Berg, f. 2009, og Álfgrímur Bragi, f. 2012. Meira
29. mars 2019 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurbjörn Ágústsson 90 ára Guðmundur Óskarsson 85 ára Jóhanna Vernharðsdóttir Sigrún Ámundadóttir 80 ára Anna Margrét Jóhannsdóttir Anna Þorgrímsdóttir Árni H. Meira
29. mars 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Tvö ár frá útförinni

Í dag eru tvö ár síðan tónlistarmaðurinn George Michael var lagður til hinstu hvílu. Voru þá þrír mánuðir liðnir frá skyndilegu andláti hans en hann lést á jóladag árið 2016 og var aðeins 53 ára gamall. Meira
29. mars 2019 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Víkverji veit eiginlega ekki hvað snýr upp og niður þessa dagana og tekur þátt í rússíbanareið þjóðarinnar. Kjaradeilur fylla einn vagn rússíbanans. Þar er allt í hnút eina klukkustundina og verkföll yfirvofandi. Meira
29. mars 2019 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. mars 1947 Heklugos hófst en þá voru nær 102 ár síðan síðast gaus. „Hekla er eitt logandi eldhaf þvert yfir háfjallið,“ sagði í Morgunblaðinu daginn eftir. Meira

Íþróttir

29. mars 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Alfreð og Gísli fengu góða hjálp

Alfreð Gíslason á enn möguleika á að kveðja Kiel sem Þýskalandsmeistari í vor og hann komst nær því í gærkvöld. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Ásta Júlía vestur yfir haf

Nýkrýndir deildarmeistarar og bikarmeistarar Vals í körfubolta munu horfa á eftir Ástu Júlíu Grímsdóttur til Bandaríkjanna í sumar. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 121 orð

Bæði lið Fjölnis nær úrvalsdeild

Fjölnir og Grindavík mætast í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta. Sigurliðið fær sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Tindastóll – Þór...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Tindastóll – Þór Þ 67:87 *Tindastóll er 2:1 yfir í einvíginu. Keflavík – KR 64:85 *KR vann einvígið, 3:0. 1. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 1040 orð | 5 myndir

Enginn áhugi á sumarfríi hjá Þórsurum

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Fengu ósk sína uppfyllta

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flestir stuðningsmenn Manchester United virðast hafa fengið ósk sína uppfyllta í gær þegar enska félagið tilkynnti að Ole Gunnar Solskjær hefði verið ráðinn knattspyrnustjóri þess til næstu þriggja ára. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Flestir úr ÍBV og ÍR í U21-landsliði

ÍBV og ÍR eiga flesta fulltrúa í U21-landsliði karla í handbolta sem valið hefur verið til æfinga dagana 10.-12. apríl. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 263 orð | 3 myndir

Fyrstur í 30 landsleiki

Leikjamet Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keflvíkingurinn Davíð Snær Jóhannsson náði í vikunni sögulegum áfanga þegar hann lék með drengjalandsliðinu í knattspyrnu gegn Hvít-Rússum í milliriðli Evrópukeppninnar í Þýskalandi. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 133 orð

ÍBA fékk 30 milljónir

Íþróttabandalag Akureyrar hlaut hæstan styrk þegar úthlutað var úr Ferðasjóði íþróttafélaga til íþrótta- og ungmennafélaga, vegna keppnisferða innanlands á síðasta ári. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Kolbeinn til sænsku meistaranna?

Kolbeinn Sigþórsson gæti orðið leikmaður sænska meistaraliðsins AIK á næstu dögum en samkvæmt sænska blaðinu Expressen er hann nálægt því að semja við félagið. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Mustadh.: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Mustadh.: Grindavík – Stjarnan (1:2) 18.30 Hertz-hellir: ÍR – Njarðvík (1:2) 20.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarki í Garðabæ

Ólafur Bjarki Ragnarsson, sem leikið hefur 34 A-landsleiki, mun spila með handknattleiksliði Stjörnunnar næstu tvö ár. Ólafur Bjarki hefur skrifað undir samning þess efnis en hann snýr heim til Íslands úr atvinnumennsku í sumar eftir sjö ár erlendis. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Rúnar frá keppni næsta mánuðinn

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður svissneska knattspyrnuliðsins Grasshoppers, verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Frakka og Íslendinga í undankeppni EM á Stade de France á mánudagskvöldið. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 261 orð | 4 myndir

* Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, sagði á fréttamannafundi í gær...

* Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, sagði á fréttamannafundi í gær að líkur væru á því að Jóhann Berg Guðmundsson gæti spilað með liðinu gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun, þrátt fyrir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Andorra og... Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Vonandi hef ég jafnað mig

Handbolti Ívar Bendiktsson iben@mbl.is Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handknattleikskona hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg og landsliðskona, segist svo innilega vona að erfiðleikarnir séu að baki og hún snúi út á handknattleiksvöllinn fljótlega. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Það var í raun álíka mikill munur á allri umgjörð í kringum leikinn við...

Það var í raun álíka mikill munur á allri umgjörð í kringum leikinn við Andorra annars vegar og við Frakkland hins vegar, eins og er á gæðum þessara knattspyrnulandsliða. Það var hálfmerkilegt að finna þennan mun. Meira
29. mars 2019 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Þýskaland Gummersbach – RN Löwen 28:23 • Alexander Petersson...

Þýskaland Gummersbach – RN Löwen 28:23 • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen en Guðjón V. Sigurðsson lék ekki. Kiel – Ludwigshafen 37:21 • Gísli Þorgeir Kristjánsson hjá Kiel er frá keppni vegna meiðsla. Meira

Ýmis aukablöð

29. mars 2019 | Blaðaukar | 696 orð | 7 myndir

Alltaf stutt í næsta góða golfvöll

Golfklúbbarnir bjóða upp á námskeið fyrir byrjendur á öllum aldri og geta jafnvel lánað kylfusett þegar fólk er að taka allra fyrstu skrefin í íþróttinni. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 520 orð | 2 myndir

Áttu hálftíma á dag?

Ef það er eitthvað sem við Íslendingar eigum og getum alltaf notið, sama hvernig viðrar í efnahagslífinu, þá er það íslensk náttúra. Í kringum Reykjavík eru fjölmörg fjöll sem gaman er að ganga á. Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 848 orð | 2 myndir

Brýnt að laga reiðhjólið að líkamshlutföllum notandans

Púðabuxur koma í góðar þarfir ef ætlunin er að hjóla mikið. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 749 orð | 3 myndir

Fjölskyldusport sem börn og fullorðnir geta notið saman

Stangveiði þarf alls ekki að vera dýrt áhugamál og þess vegna er hægt að eiga ánægjulegan veiðitúr með byrjendastöng sem keypt var á næstu bensínstöð. Ásgeir Ingvarsson |ai@mbl.is Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 782 orð | 3 myndir

Flutti norður og fékk útivistardelluna

Fyrir nokkrum árum ákvað Eyrún Ásgeirsdóttir að venda kvæði sínu í kross og flytja norður á Akureyri. Þar fékk hún smjörþefinn af lífinu á fjöllum og líf hennar tók stakkaskiptum. Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 499 orð | 9 myndir

Fyrir útivistaróða unglinginn

Unglingsárin eru einhver besti tíminn til að uppgötva kosti útivistar. Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 905 orð | 4 myndir

Förum út að leika frekar en að taka til

Gullrillurnar eru hópur kvenna á Ísafirði sem stunda hvers kyns útivist og elska að leika sér úti við hvert tækifæri, hvort sem það er sumar eða vetur. Þær koma úr öllum áttum, sumar eru af höfuðborgarsvæðinu og aðrar eru aldar upp fyrir vestan. Nína Guðrún Geirsdóttir | ninagudrun@gmail.com Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 769 orð | 3 myndir

Hjólreiðarnar besta ákvörðun lífs míns

Ragnheiður Eyjólfsdóttir greindist með gigt þegar hún var aðeins 23 ára og þurfti í kjölfarið að hugsa líf sitt upp á nýtt. Hún fann hjólreiðar í bataferlinu og þær breyttu lífi hennar til hins betra. Nína Guðrún Geirsdóttir | ninagudrun@gmail.com Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 1092 orð | 2 myndir

Lykilatriði að hugsa jákvætt

Gera má alls kyns gagnlegar æfingar til að bæta sveifluna og fullkomna stutta spilið, en að mati Ragnhildar Sigurðardóttur er fyrir mestu að gleyma ekki að hafa gaman af golfinu. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 1760 orð | 2 myndir

Nær árangri með því að fasta

Sigurjón Ernir Sturluson, íþróttafræðingur, einka-, fjar- og hlaupaþjálfari, veit nákvæmlega hvernig við eigum að ná árangri þegar kemur að hlaupum. Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 458 orð | 9 myndir

Óskalisti stangveiðimannsins

Eflaust eru margir þegar búnir að sækja stangveiðibúnaðinn niður í geymslu eða upp á bílskúrsloft. Það styttist í að ár og vötn opni og eins gott að fara vel yfir línuna, fægja veiðistöngina, og gæta þess að fluguhjólið virki alveg eins og það á að... Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 599 orð | 10 myndir

Smekklega klædd upp til heiða

Sú tíð er löngu liðin að útivistarfólk verði að velja milli þess að vera kalt en huggulega til fara í útilegum eða vera í þægilegum og heitum en óklæðilegum fatnaði. Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 860 orð | 3 myndir

Útivist fyrir þá allra hörðustu

Æfingahópur hjá Ferðafélagi Íslands undirbýr fólk fyrir fjórar krefjandi þrekraunir þar sem þarf að synda, hjóla, hlaupa og ganga á gönguskíðum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 138 orð | 3 myndir

Vatnsheldir og fyrir íslenskar aðstæður

Árið 2012 kynnti Ecco nýja tæknihönnun sem það kallar BIOM natural motion. Um er að ræða byltingarkennda gönguskó. Marta María Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
29. mars 2019 | Blaðaukar | 62 orð | 2 myndir

Vertu flottust í fjallinu

Skíðajakkar eru mismunandi í sniðum og litum. Ef þú vilt toppa þig og vera flottust í fjallinu þá er breska verslunin Harrods með svarið. Inni á vefsíðu verslunarinnar er hægt að kaupa eiturflöskugrænan skíðajakka frá Rossignol. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.