Baldur Arnarson Helgi Bjarnason Mikil óvissa er um áhrifin af falli WOW air á fjölda ferðamanna í ár. Áhrifin ráðast m.a. af viðbrögðum annarra flugfélaga á markaði.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 875 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Yfir 720 einstaklingar skráðu sig atvinnulausa og sóttu um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun í gær og fyrradag. Flestir eru fyrrverandi starfsmenn WOW air sem misstu vinnuna við fall flugfélagsins í gærmorgun.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 414 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú um mánaðamótin verður áttunda og síðasta álman í fangelsinu á Hólmsheiði ofan við Reykjavík tekin í notkun. Starfsemi hófst í fangelsinu síðsumars 2016 og síðan þá hefur föngum í fangelsinu og álmum í notkun verið fjölgað smátt og smátt, en í það heila verður þar hægt að hýsa 56 fanga.
Meira
Sem lið í Hönnunarmars ganga arkitektar frá fjórum arkitektastofum um ný svæði í borgarlandslaginu sem þeir sjálfir hafa gegnt lykilhlutverki í að hanna. Svæðin sem gengið er um eru Frakkastígsreiturinn, Hafnartorg, Einholtið og Naustareiturinn.
Meira
Gísli Davíð Karlsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir að Ábyrgðasjóður launa nái yfir lífeyrissjóðskröfur í allt að 18 mánuði frá gjaldþroti fyrirtækja.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
„Ég bind vonir við að framlag okkar til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna hafi verulega þýðingu fyrir þá sem verst hafa orðið úti,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Meira
30. mars 2019
| Erlendar fréttir
| 296 orð
| 2 myndir
Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Breska þingið hafnaði í gær í þriðja skipti samkomulagi, sem Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, gerði við Evrópusambandið um útgöngu Breta úr sambandinu, Brexit.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 430 orð
| 2 myndir
Úr bæjarlífinu Birna Konráðsdóttir Borgarfirði Dagur skólanna í Borgarbyggð verður haldinn í dag, laugardaginn 30. mars, í Hjálmakletti í Borgarnesi, húsinu þar sem Menntaskóli Borgarfjarðar er með starfsemi sína.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, framkvæmdastjóri ÞG Verks, segir sölu fyrirtækisins benda til að fasteignamarkaðurinn sé að taka við sér eftir ládeyðu á fyrstu vikum ársins. Mikil eftirspurn sé eftir nýjum og hagkvæmum íbúðum. Því beri ekki að draga of miklar ályktanir af hægri sölu dýrari íbúða.
Meira
Þótt blikur séu í ferðaþjónustunni vegna fækkunar erlendra ferðamanna vegna falls WOW air, verkfalla og annarra ástæðna eru enn ferðamenn úr öllum heimsins hornum að skoða sig um á Íslandi. Þessi hópur gekk niður Laugaveginn í vetrarveðrinu.
Meira
Frítekjumark námsmanna hækkar um 43% og fer úr 930 þúsund kr. á ári í 1.330 þúsund samkvæmt nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2019-2020.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Sjálfseignarstofnunin Skógarbær, sem á og rekur samnefnt hjúkrunarheimili við Árskóga í Reykjavík, hefur undirritað samning við Sjómannadagsráð, eiganda Hrafnistu, um að Hrafnista taki formlega við rekstri hjúkrunarheimilisins þann 2. maí næstkomandi.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
Hártískan snýst í hringi eins og annað í lífinu og nú vilja flestir vera snöggklipptir. Sá stíll er svipaður og var í kringum 1980 þegar ég var að byrja í bransanum,“ segir Gauti Torfason, rakari í Kópavogi, sem verður61 árs á morgun, sunnudag.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 3 myndir
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fyrsta kokteilakeppni kvenna hér á landi var haldin á veitingastaðnum Kolabrautinni í Hörpu í síðustu viku. Keppnin bar yfirskriftina Luxardo Ladies Night og tóku tíu hæfileikaríkar konur þátt í henni.
Meira
Jóhann Breiðfjörð kennir 6-13 ára krökkum að byggja alls kyns hluti úr tæknilegókubbum á Bókasafni Kópavogs í dag kl. 13. Á staðnum verða um 100 kíló af legókubbum sem hægt er að byggja úr.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Veitingasala Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli verður lokuð í aprílmánuði. Þjóðgarðurinn hefur rekið veitingasöluna síðustu árin en í haust ályktaði stjórn þjóðgarðsins að veitingarekstur á svæðinu væri ekki hluti af kjarnastarfseminni.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 534 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Myndefni úr öryggismyndavélum er sagt benda til þess að framganga Báru Halldórsdóttur, sem tók upp samtal sex þingmanna á Klaustri Downtown bar hinn 20. nóvember 2018, hafi verið undirbúin.
Meira
Hagnaður RARIK-samstæðunnar á síðasta ári var 2,7 milljarðar króna sem er um 11% meiri hagnaður en á árinu 2017 þegar hann nam 2,5 milljörðum. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær en þar var ákveðið að greiða 310 milljónir króna í arð til...
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
Hafrannsóknastofnun leggur til að heildaraflamark í grásleppu á þessu fiskveiðiári fari ekki yfir 4.805 tonn. Í byrjun apríl í fyrra lagði stofnunin til að grásleppuafli á fiskveiðiárinu 2017/18 færi ekki yfir 5.487 tonn.
Meira
Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og samflots sex stéttarfélaga og sambanda koma saman til fundar í dag og gert er ráð fyrir áframhaldandi vinnu um helgina.
Meira
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég átti nú ekki von á því að enda í Morgunblaðinu fyrir það eitt að lita skeggið á mér fjólublátt,“ segir Friðrik B.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
„Ég hef alltaf haft algjört límminni, ýmis séráhugamál og svo er það hitt og þetta eins og að ég hef aldrei getað eða kunnað að stunda „smalltalk“ – svona létt spjall um ekkert.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 520 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ný lög um framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði tóku gildi 1. janúar 2015. Við það fækkaði sýslumannsembættum í 9 úr 24. Lagt var upp með að breytingarnar myndu ekki leiða til uppsagna starfsfólks.
Meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. Óskar er sérfræðingur í heimilislækningum og hefur lokið meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 1158 orð
| 3 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með brotthvarfi flugfélagsins WOW air minnkar sætaframboðið í sumaráætlun Keflavíkurflugvallar um 1,4 milljónir sæta. Munur milli sumaráætlunar 2018 og 2019 er enn meiri.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 447 orð
| 2 myndir
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Íbúar í Eyjum eru alveg hoppandi kátir yfir þessu framtaki og bíða eftir því vikulega að Tígull komi í hús. Það myndaðist gat á markaðnum þegar Eyjafréttir hættu sem vikublað eftir 45 ára útgáfu en þær koma nú út einu sinni í mánuði. Við stukkum á tækifærið,“ segir Katrín Laufey Rúnarsdóttir, sem ásamt Lind Hrafnsdóttur hóf nýverið útgáfu á vikublaði í Vestmannaeyjum. Tígull er fríblað sem gefið er út í 1.650 eintökum, borið í öll hús og fyrirtæki í Eyjum og birtist á tigull.is.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Alls voru 47.278 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu erlendis hinn 1. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram í yfirliti sem Þjóðskrá Íslands gaf út í síðustu viku.
Meira
30. mars 2019
| Innlendar fréttir
| 340 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Myndin sem upptökur úr öryggismyndavélum sýnir er allt önnur en sú sem Bára Halldórsdóttir hefur lýst,“ sagði Bergþór Ólason alþingismaður um efni úr öryggismyndavél frá kvöldinu á Klaustri bar 20. nóvember sl.
Meira
May segir eins og aðrir í elítunni að það væri „hræðilegt“ að fara úr ESB án leiðarvísis sem búrókratar í Brussel teiknuðu upp á 500 síður. Enginn búrókratanna býður maka sínum góðan daginn á minna en 50 síðum. Fram að þessu hefur ekki nokkur maður upplýst hvað væri svona hræðilegt við útgöngu án leiðarvísis.
Meira
Belgíska kvikmyndagerðarkonan Agnés Varda lést í gær, níræð að aldri, af völdum krabbameins. Varda var meðal áhrifamestu kvikmyndaleikstjóra frönsku nýbylgjunnar og leikstýrði m.a.
Meira
Gítarleikarinn og tónskáldið Gulli Björnsson kemur fram á tónleikum í Hörpuhorni á morgun kl. 16. Hann spilar bæði á klassískan og rafmagnsgítar og gerir tilraunir með blöndun rafhljóða og hefðbundinna hljóðfæra með fartölvu í tónsmíðum sínum.
Meira
Ég hef yfirleitt litla þolinmæði til að koma mér inn í nýja sjónvarpsþætti. Það kemur þó fyrir að ég gefi einhverju nýju tækifæri í stað þess að detta aftur í gömlu góðu Scrubs og Brooklyn Nine Nine.
Meira
Tónverkið Martröð fyrir strengjasveit eftir Hildigunni Rúnarsdóttur verður frumflutt á tónleikum í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 16 og einnig tvö verk eftir Johann Sebastian Bach, Brandenborgarkonsert nr. 3 og Magnificat í D-dúr.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Músíktilraunir hefjast í Norðurljósasal Hörpu í kvöld eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær, og þá keppa níu hljómsveitir um sæti í úrslitum. Á morgun keppa svo níu hljómsveitir til, sem kynntar eru hér.
Meira
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins frumflytur í Langholtskirkju í dag kl. 17 nýjan fiðlukonsert eftir ítalska tónskáldið Elenu Postumi. Einleikari á fiðlu verður Pétur Björnsson.
Meira
40 ár eru liðin frá því að Nýi tónlistarskólinn var stofnaður og verður haldið upp á afmælið í dag með tónleikum frá morgni fram á miðjan dag. Gestum gefst kostur á að skoða skólann, hlusta á nemendur leika og syngja og þiggja léttar veitingar.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Megi þá helvítis byltingin lifa kallar Steingrímur Eyfjörð myndlistarmaður sýninguna sem hann opnar í Hverfisgalleríi að Hverfisgötu 4 í dag, laugardag, klukkan 16. Er þetta tilvitnun í Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Elingar? „Já, hún sagði þetta í haust,“ svarar Steingrímur og segir að sér hafi þótt það áhugavert að heyra verkalýðsforkólf tala með þessum hætti. „Auðvitað verður samt engin bylting,“ bætir hann við.
Meira
Eftir Ásmund Einar Daðason: "Frá stofnun íslenska lýðveldisins hefur erlent samstarf stjórnvalda á sviði félags- og vinnumála vaxið. Þar vegur þyngst þátttaka í samstarfi Norðurlandanna og samvinna við aðildarríki Evrópuráðs."
Meira
Samanburðarmálfræðingar í byrjun 19. aldar, t.d. Rasmus Rask og Jacob Grimm, voru að sjálfsögðu gagnkunnugir germönskum málum og þar skipaði íslensk tunga öndvegi.
Meira
Eftir Helgu Birgisdóttur: "Um leið og við tökumst á við nýjar áskoranir í íslenskukennslu þurfum við að að endurmeta það hvað og hvernig fagið hefur verið kennt hingað til."
Meira
Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Aðild að NATÓ stangast á við þá mynd sem Íslendingar vilja eiga af sinni þjóð og það friðarhlutverk sem okkar herlausa þjóð getur skilað meðal þjóða."
Meira
Eftir Arinbjörn Þorbjörnsson: "Ég vona að alþingismenn staldri við þessa tillögu um auknar niðurgreiðslur til innanlandsflugs og verji þessum milljarði á ári með ábyrgari hætti."
Meira
Eftir Rakel Sveinsdóttur: "Að stofnað yrði félag eða „tengslanet“ kvenatvinnurekenda með stuðningi stjórnvalda sem hefði það að meginmarkmiði að efla samvinnu og samstöðu þeirra"
Meira
Hvar er fátækt fólk best komið? spyr John Rawls. Berum saman Jamaíku og Singapúr. Bæði löndin eru eyjar í hitabeltinu og fyrrverandi nýlendur Breta. Jamaíka öðlaðist sjálfstæði árið 1962, en Singapúr var nauðugt rekið úr Malasíu árið 1965.
Meira
Eins og gefur að skilja hefur gjaldþrot WOW air áhrif á líf margra. Gjaldþrot fyrirtækja eru alltaf sársaukafull fyrir þá sem eiga hlut að máli – ekki aðeins fyrir eigendur og lánardrottna heldur ekki síður fyrir starfsmenn og fjölskyldur þeirra.
Meira
Minningargreinar
30. mars 2019
| Minningargreinar
| 1731 orð
| 1 mynd
Bergljót Loftsdóttir fæddist á Böggvisstöðum 17. apríl 1922. Hún lést 15. mars 2019 á Dalbæ, heimili aldraðra, Dalvík. Foreldrar hennar voru hjónin Loftur Baldvinsson útvegsbóndi, f. 7. júlí 1881, d. 20.
MeiraKaupa minningabók
Gróa Aradóttir fæddist á Ísafirði 9. janúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 14. mars 2019. Foreldrar hennar voru Ari Hólmbergsson, sjómaður, f. á Flateyri 1897, d. 1976, og Guðrún Ágústa Steindórsdóttir, f. í Súðavík 1907, d. 1946.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2019
| Minningargreinar
| 1204 orð
| 1 mynd
Halla Ragnheiður Gunnlaugsdóttir fæddist í Svarfaðardal 3. september 1947. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 15. mars 2019. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Jónsson, f. 15.12. 1905, og Jónína Gunnlaug Magnúsdóttir, f. 13.10. 1905.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2019
| Minningargreinar
| 1429 orð
| 1 mynd
Hrefna Magnúsdóttir fæddist á Hellissandi 24. júní 1935. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. mars 2019. Hún var dóttir hjónanna Magnúsar Ólafssonar sjómanns í Fáskrúð á Hellissandi, f. 19.9. 1890 á Kirkjufelli í Eyrarsveit, d. 10.2.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2019
| Minningargreinar
| 1735 orð
| 1 mynd
Jófríður Jónsdóttir (Fríða) fæddist 13. nóvember 1967. Hún lést 20. mars 2019. Fríða var næstelst fimm dætra Jóns Árna Jónssonar bónda á Sölvabakka, f. 7. október 1937, d. 9. mars 2004, og konu hans Bjargar Bjarnadóttur, f. 14. október 1944.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
30. mars 2019
| Viðskiptafréttir
| 607 orð
| 2 myndir
Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Elvar Möller, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka, segir að ólíklegt sé að erlend flugfélög stígi inn í það gat sem myndast við gjaldþrot flugfélagsins WOW air hvað varðar framboð á flugleiðum til styttri tíma.
Meira
Hagar munu loka tveimur af þremur Krispy Kreme-kaffihúsum sínum á næstu þremur til fjórum mánuðum, að sögn Gunnars Inga Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Hagkaupa.
Meira
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Úti í náttúrunni er hægt að finna allskonar leiðir til að hjóla á fjallahjólum utanvegar, sem hæfa fyrir alla getuhópa. Við metum alltaf hópana okkar, hvað við treystum þeim í og finnum leiðir sem henta. Til dæmis höfum við farið á svæðið hjá Hvaleyrarvatni, í Öskjuhlíðina og Vífilsstaðahlíð, sem öll henta vel til að leika sér á hjólum,“ segir Þórdís Björk Georgsdóttir en hún er ein þeirra fjögurra sem leiða munu fjallahjólaæfingar á vegum Brettafélags Hafnarfjarðar fyrir börn og unglinga.
Meira
10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls.
Meira
Tónlistarmaðurinn Eric Clapton fagnar 74 ára afmæli sínu í dag. Hann er fyrir löngu orðin goðsögn í tónlistarbransanum og talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma.
Meira
Akranes Valur Berg Brekason fæddist 27. júlí 2018 kl. 0.58. Hann vó 3.850 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Rósa María Sigurgeirsdóttir og Breki Berg Guðmundsson...
Meira
Um 250 skákmenn eru þegar skráðir til leiks á 34. Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í Hörpu 8. apríl nk. Eins og undanfarin ár er GAMMA helsti styrktaraðili mótsins og keppendalistinn er góð blanda af skákmönnum á öllum aldri.
Meira
Björgvin Þórðarson fæddist 30. mars 1934 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann var í sveit á Höfða í Dýrafirði hjá þeim Sighvati Jónssyni og Sigríði Jónsdóttur. Einnig var hann í sveitardvöl í Minni-Hattardal í Álftafirði.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vafinn hann um hálsinn er. Í hálsi líka finna má. Fjall, sem hátt við himin ber. Harla stór er fuglinn sá. Helgi Seljan svarar: Strút ég hef um háls á mér, í hálsi banakringlan er.
Meira
Hönnunarmars byrjaði formlega á fimmtudag og af því tilefni kíkti Álfrún Pálsdóttir í kaffispjall til Loga og Huldu á K100. Vikurnar í aðdragandanum hafa verið ævintýralegar þar sem verkföll og flugvesen settu strik í reikninginn.
Meira
Fargjald er „verð (greiðsla) fyrir að ferðast með bíl, skipi, flugvél o.s.frv.“ segir í orðabók allra landsmanna. Flugfargjöld geta ekki „hækkað í verði“, aðeins hækkað . Flugfargjald er verðið á flugfari .
Meira
Karlalandslið Íslands hefur verið í sviðsljósinu undanfarna daga eftir leiki við Andorra og Frakkland í baráttunni um sæti á EM í knattspyrnu á næsta ári. Leikirnir fóru eins og búast mátti við, sigur í þeim fyrri og tap í þeim síðari.
Meira
30. mars 1934 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli og stóð í tvær vikur. Gosinu fylgdi hlaup í Skeiðará. Öskufall varð austanlands og eldbjarmar sáust víða að, meðal annars frá Reykjavík. 30.
Meira
Þór Eyjólfur Sandholt fæddist 30. mars 1913 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Egill Villads Sandholt, f. 1883 í Fremri-Arnardal í Skutulsfirði, d. 1919, prentari í Reykjavík, og Þórhildur Eiríksdóttir, f. 1882 á Blöndudalshólum í Blöndudal, A-Hún.
Meira
* Arna Sif Ásgrímsdóttir úr Þór/KA var í gær valin í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir vináttulandsleikina gegn Suður-Kóreu sem fram fara ytra 6. og 9. apríl.
Meira
Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Brittanny Dinkins, bandaríska körfuknattleikskonan úr Keflavík, var besti leikmaður Dominos-deildar kvenna keppnistímabilið 2018-2019, að mati Morgunblaðsins.
Meira
Dominos-deild karla 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Grindavík – Stjarnan 76:83 *Stjarnan vann einvígið 3:1. ÍR – Njarðvík 87:79 *Staðan í einvíginu er 2:2. Liðin mætast í oddaleik á mánudagskvöld.
Meira
Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í gær leik á sínu öðru móti á árinu á Symetra-mótaröðinni, sem er sú næststerkasta í Bandaríkjunum. Ólafía lék fyrsta hringinn á 74 höggum, tveimur yfir pari.
Meira
Grill 66 deild karla Þróttur – Haukar U 22:23 HK – ÍBV U 30:30 FH U – Fjölnir 24:33 Stjarnan U – Valur U 23:34 ÍR U – Víkingur 17:30 Staðan: Fjölnir 171511519:42531 Haukar U 171124448:41524 Valur U 17935507:45121 Þróttur...
Meira
Breiðholt/Grindavík Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Matthías Orri Sigurðarson, leikstjórnandi ÍR, svaraði svo sannarlega kallinu þegar lið hans tryggði sér oddaleik gegn Njarðvík eftir 87:79-sigur í fjórða leik liðanna átta liða úrslitum...
Meira
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, er í sérflokki þegar kemur að stoðsendingum í dönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Ómar Ingi hefur gefið 102 stoðsendingar í 24 leikjum með Aalborg, eða 4,25 að meðaltali í leik.
Meira
Handknattleiksmaðurinn Viggó Kristjánsson leikur með liði í efstu deild í Þýskalandi á næsta keppnistímabili. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt heimildum. Reiknað er með að þýska liðið tilkynni fljótlega eftir helgina að það hafi gert samning við Viggó.
Meira
Það þarf ekki að gera mikið til þess að verða stimplaður Íslandsvinur. Þú þarft að vera frægur, erlendur einstaklingur sem kemur hingað til lands eða rétt svo minnist á Ísland í viðtölum eða á samfélagsmiðlum.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var kannski smá óvænt en bara frábært,“ sagði handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon úr Val þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í framhaldi af því að hann var valinn í landsliðshópinn sem mun búa sig undir og síðar mæta landsliði Norður-Makedóníu í undankeppni EM í 10. og 14.apríl.
Meira
Skartgripir Hönnu Margrétar Einarsdóttur endurspegla erfiða lífsreynslu sem hún ákvað að gylla og heiðra. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Meira
Tónlist FKA Twigs er á meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Afropunk í ár. Hátíðin verður haldin hinn 24. og 25. ágúst í Commodore Barry-garðinum í Brooklyn í New York. Einnig koma fram Gary Clark Jr.
Meira
Hvernig ertu stemmd þessa dagana? Ég er bara nokkuð brött. Þú hefur farið sem blaðamaður á stórmót og nú ertu með heimildamynd um krakkamót. Hver er munurinn?
Meira
Hinar sígildu barnabækur um Emmu og Tuma eru komnar út á ný en hver man ekki t.d. eftir bókinni Emma öfugsnúna ? Höfundur er Gunilla Wolde en Anna Valdimarsdóttir þýddi.
Meira
Hugrún Halldórsdóttir er umsjónarmaður heimildamyndarinnar Fótboltastelpur sem fjallar um Símamótið í fótbolta og er sýnd í Sjónvarpi Símans Premium. Hún hefur starfað við dagskrárgerð í áratug og er nú fjölmiðlafulltrúi Bláa...
Meira
Svar: Geldinganes heitir staðurinn, en þar voru á sínum tíma geldsauðir aldir fyrir fálkaeldi á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi. Sauðirnir áttu að verða fálkunum fóður. Af því er nafnið sprottið. Lengi var skotæfingasvæði í Geldinganesi og grjótnám um tíma.
Meira
Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Það gengur ekki til lengdar að reka lágfargjaldaflugfélag í landi þar sem launin eru eins há og á Íslandi. Þetta er afstaða Gylfa Zoëga prófessors í hagfræði sem segir Íslendinga þurfa að hafa höfuðstöðvarnar erlendis ætli þeir að spreyta sig á slíkum rekstri í náinni framtíð. Þá fylgi jafnan miklar sveiflur heimsmarkaðsverði á olíu.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 31.
Meira
Og nú vildu hjúin uppá dekk: „Óbreytt kjör, engin vinna!“ Þetta var og er krafan á kröfuspjöldunum sem oftar en ekki eru á erlendum málum. Hvers konar ósvífni! Erum við ekki á Íslandi?
Meira
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Wacken Metal Battle 2019 og er umsóknarfrestur til og með 3. apríl. Sex bönd berjast þar um réttinn til að verða fulltrúi Íslands á einni stærstu málmhátíð heims, Wacken Open Air.
Meira
Sjónvarp FX hefur endurnýjað samning sinn við aðstandendur Better Things og búið er að ákveða að ráðast í gerð fjórðu þáttaraðarinnar. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur þessara gamanþátta með Pamelu Adlon í aðalhlutverki.
Meira
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Það hefur sýnt sig að konur á einhverfurófi fá greiningu mun síðar á lífsleiðinni en karlmenn. Þetta hefur mikil áhrif á líðan þeirra og heilsu. Eftir helgi verður heimildamyndin Að sjá hið ósýnilega frumsýnd en í myndinni koma 17 íslenskar konur á einhverfurófi fram. Blaðamaður Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins hitti fimm þeirra og hlýddi á þeirra sögu. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, fékk þá greiningu fyrir rúmu ári að hún væri með Asperger-heilkennið.
Meira
Fjölskyldan Alexía Björg Jóhannesdóttir, Guðmundur Steingrímsson og börnin Edda Liv og Jóhannes Hermann eru á sex mánaða löngu bakpokaferðalagi um Suður-Ameríku. Þar búa þau til minningar sem munu endast ævina á enda, og jafnvel lengur! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Líklega höfðu kennararnir áhyggjur af honum og voru ekki alveg vissir um að það yrði eitthvað úr honum. Öfugt við Icelandair sem allir vissu að yrði læknir eða lögfræðingur og var alltaf með sitt á hreinu.
Meira
Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Nýsjálendingar, bæði yfirvöld og almenningur, hafa vakið athygli og aðdáun margra fyrir hvernig þjóðin brást við hryðjuverkum í Christchurch, þar sem 50 manns létust í skotárás í moskum. Ekki síst hefur þjóðin sameinast í kraftmiklum haka-dansi til að votta fórnalömbum þessa voðaverks virðingu sína.
Meira
„Sjónvarp fyrir fjöldann er ekki lengur draumur eða hugsjón, sem bíða verður eftir lengi, að gerð verði að veruleika.“ Þessi gagnmerku tíðindi flutti Morgunblaðið lesendum sínum á þessum degi fyrir áttatíu árum, 31. mars 1939.
Meira
Hljómsveitin The Searchers frá Liverpool stígur í síðasta sinn á svið í kvöld á kveðjutónleikum í Milton Keynes á Englandi. Lýkur þá viðburðaríkri sögu sem spannar 60 ár. Stefán Halldórsson shall@centrum.is
Meira
Rétt eins og í dag var um fátt meira rætt í fréttum fyrir 100 árum en flug og flugferðir en fyrsta flugfélagið í sögu landsins, Flugfélag Íslands, var þá nýstofnað. Það átti skamma lífdaga fyrir höndum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.