Greinar þriðjudaginn 2. apríl 2019

Fréttir

2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð

1.130 hafa sótt um bætur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um 1.130 einstaklingar hafa sótt um atvinnuleysisbætur frá því WOW air varð gjaldþrota á fimmtudagsmorgun, samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar. Flestir eru fyrrverandi starfsmenn flugfélagsins. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

18% legurýma vegna biðstöðu

Í byrjun síðasta mánaðar dvöldu 76 aldraðir á Landspítalanum og biðu eftir dvöl á hjúkrunarheimili eða öðru úrræði. Þetta eru 18% af virkum legurýmum á spítalanum. Kostnaður vegna þessa nemur rúmlega 5 milljónum króna á dag. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

300 ferðir féllu niður hjá Strætó

„Þetta hefur gengið nokkuð vel. Fjölmiðlar hafa sagt frá þessu og flestir farþegarnir eru meðvitaðir um breytingar á áætlun,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð

41% samdráttur í bílasölu á árinu

Sala á fólksbílum hér á landi dróst saman um 41% í marsmánuði, frá því sem var í sama mánuði í fyrra. Í nýliðnum mars seldust 1.079 bílar, en 1.833 bílar í mars 2018. Séu fyrstu þrír mánuðir ársins teknir saman þá nam bílasalan 2. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Almennt lítið um rússneskar flugvélar

Rússneskar flugvélar hafa lítið verið á ferðinni í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðinu undanfarin tvö ár. Í síðustu viku var greint frá því að tvær rússneskar flugvélar komu inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins (NATO). Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Atlantsolía kemur í stað ÓB-stöðva

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Atlantsolía er þessa dagana að taka yfir fimm sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir eldsneyti sem Olís rak til skamms tíma undir merkjum ÓB. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

„Þetta eru tveir vondir kostir“

Helgi Bjarnason Þorsteinn Ásgrímsson „Þetta eru tveir vondir kostir. Ég öfunda ekki fólkið af að þurfa að taka afstöðu. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Borgin styðji við rafíþróttir

Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag um að borgin styðji íþróttafélögin í Reykjavík við að koma á fót rafíþróttadeildum innan félaganna. Meira
2. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Breska þingið hafnar fjórum kostum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Neðri deild breska þingsins hafnaði fjórum tillögum, sem bornar voru undir atkvæði í gærkvöldi til að reyna að leysa deilurnar um brexit, m.a. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Draumar geta ræst á Barnamenningarhátíð

Jón Jónsson tónlistarmaður frumflutti í gær lagið Draumar geta ræst , við opnun Barnamenningarhátíðar í Reykjavík í fullum sal í Breiðholtsskóla. Lagið, sem er við texta Braga Valdimars Skúlasonar, er tileinkað hátíðinni þetta árið. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Eftirlitið verði í heimabyggð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is 30 umsagnir og athugasemdir höfðu í gær borist atvinnuveganefnd Alþingis vegna frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskeldi. Meðal annars höfðu nokkur sveitarfélög sent nefndinni athugasemdir og koma ýmis sjónarmið þar fram. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Farfuglarnir koma

Lundar sáust við Tjörnes 30. mars að því er fram kom á Facebook-síðunni Birding Iceland. Þá sá Svafar Gylfason í Grímsey fyrstu lundana um liðna helgi, samkvæmt vef Akureyrarbæjar. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan safnaði skuldum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mörg helstu ferðaþjónustufyrirtæki landsins skulduðu í árslok 2017 margfaldan hagnað fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta. Rifja má upp að fjárfestingar í greininni hafa verið miklar undanfarin ár. Meira
2. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Flokkur Erdogans forseta beið ósigur

Stjórnarflokkur Tyrklands, AKP, beið ósigur í borgarstjórakosningum í tveimur stærstu borgum landsins, Istanbúl og höfuðborginni Ankara, og í Antalya, áttundu stærstu borginni, samkvæmt kjörtölum sem birtar voru í gær. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð

Fordæmislausar aðstæður

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
2. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Frjálslynd baráttukona kjörin forseti Slóvakíu

Zuzana Caputova verður fyrst kvenna til að gegna embætti forseta Slóvakíu eftir sigur í síðari umferð forsetakosninga sem fór fram um helgina þegar kosið var á milli hennar og frambjóðanda stærsta stjórnarflokks landsins. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fræðin eru áhugamál

Lífið er mér gott í alla staði og ef afmælisdagurinn á að vera sérstök hátíð gildir það um alla mína daga. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hverfishátíð í boði IBBY á Íslandi

Hverfishátíð nefnist smásaga eftir Gerði Kristnýju sem frumflutt er í öllum grunnskólum landsins í dag í tilefni af degi barnabókarinnar. Síðustu níu ár hefur IBBY á Íslandi fagnað deginum með því að færa grunnskólabörnum smásögu að gjöf. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Íslandsbanki hættir að gefa börnum vörur úr plasti

Íslandsbanki mun hætta að gefa plast- og gjafavörur til barna- og unglinga á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun. Í tilkynningu frá bankanum segir að þetta sé liður í innleiðingu á fjórum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Ráð undir rifi hverju Það getur verið erfitt að komast leiðar sinnar í borginni, en pósturinn veit hvað hann syngur og kemst allt það sem hann vill á... Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Margir gista í hús- og svefnbílum

Áætlað er að gistinætur hér landi sem ekki var greitt fyrir, þ.e. í húsbílum, tjaldi, tjaldvagni eða hjólhýsi utan gjaldskyldra tjaldsvæða, hafi verið tæplega 267 þúsund á síðasta ári. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Markmið hafa náðst að litlum hluta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Markmið með sameiningu sýslumannsembætta hafa ekki náðst nema að litlum hluta, að mati Ríkisendurskoðunar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu til Alþingis, Sýslumenn – samanburður milli embætta . Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Norðmenn íhuga að banna flugeldanotkun

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það er ekki bara hér á landi sem menn ræða hvort takmarka eigi sölu og notkun flugelda. Í Noregi er nú rætt um það af fullri alvöru að banna með öllu sölu flugelda til almennings. Áratugur er síðan Norðmenn stigu skref í þá átt með því að banna almenningi að kaupa og nota rakettur. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Raftækjaúrgangur eykst verulega

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nýjar tölur frá Eurostat, Hagstofu Evrópu, benda til þess að raftækjaúrgangur í álfunni hafi aukist um 25% á árunum 2011 til 2016. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Raftækjaúrgangur nær 12 kg á íbúa

Raftækjaúrgangur á hvern íbúa er meiri hér á landi en að meðaltali í Evrópuríkjum. Þetta sýna nýjar tölur frá Eurostat, Hagstofu Evrópu. Tölurnar benda til þess að raftækjaúrgangur í Evrópu hafi aukist um 25% á árunum 2011 til 2016. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Ráðuneytin á tánum eftir fall WOW

„Við erum allir mjög ánægðir með stjórnvöld. Ráðuneytin eru á tánum og menn eru að vinna í þessum málum öllum. Það er ánægjulegt hvað stjórnvöldin hafa verið fljót til í viðbrögðum. Meira
2. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ránfuglar verja Kreml

Alexej Vlasov, 28 ára gamall ránfuglatemjari, heldur á tuttugu ára gömlum gáshauk, einum af tólf ránfuglum sem verja byggingar rússneskra stjórnvalda í Kreml. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ræða saman næstu daga

Fundi fulltrúa Isavia og Air Lease Corporation (ALC), sem er eigandi tveggja Airbus-flugvéla sem WOW air var með á leigu og enn standa á Keflavíkurflugvelli, lauk síðdegis án þess að niðurstaða fengist. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sett verði loftslagsstefna ríkisins

Í fyrsta skipti er kveðið á um loftslagsráð, í frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær. Tekið er fram að ráðið sé sjálfstætt og óhlutdrægt í störfum sínum. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Sú seinni væntanleg á næstunni

Landhelgisgæsla Íslands mun að óbreyttu vera komin með tvær nýlegar leiguþyrlur í sína þjónustu, en fyrri þyrlan kom til landsins 16. mars síðastliðinn. Reiknað er með seinni þyrlunni á næstu vikum. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Transavia fyllir í skarð WOW

Transavia mun fljúga frá Schiphol til Keflavíkur þrisvar sinnum í viku frá 5. júlí næstkomandi og þannig fylla upp í það skarð sem varð til við brottfall WOW air fyrir helgi, að því er fram kemur í frétt sem Isavia sendi frá sér í gær. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Tveggja milljarða inngrip

Seðlabanki Íslands seldi erlendan gjaldeyri fyrir um tvo milljarða í síðustu viku til að verja íslensku krónuna falli. Á þriðjudaginn seldi bankinn gjaldeyri fyrir að jafnvirði 1,2 milljarða króna og á fimmtudag fyrir um 828 milljónir. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Unnt að verjast krapaflóðum með keilum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meginniðurstöður rannsókna á vörnum gegn krapaflóðum í Stekkagili í Patreksfirði eru þær að unnt sé að verjast slíkum flóðum ofan byggðar á árangursríkan hátt með keilum ofan þvergarðs, til að brjóta flóðið upp. Verkefnið er enn á hönnunarstigi og kynningar á endurskoðuðum varnartillögum í Vesturbyggð hafa ekki farið fram. Rannsóknir og tilraunir vegna varna gegn krapaflóðum hafa staðið síðustu ár. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Verkföllum aflýst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samningar virtust vera að nást í gærkvöldi á milli Samtaka atvinnulífsins (SA) og samflots sex stéttarfélaga undir forystu Eflingar og VR. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Vitarnir komnir á kortið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Margvíslegar framkvæmdir standa nú fyrir dyrunum á Breiðinni á Akranesi, það er fremst á Skipaskaga þar sem Akranesvitar standa. Eldri vitinn var reistur árið 1918 en hinn á stríðsárunum og tekinn í notkun árið 1947. Sá er 23 metra hár og slær ljósleiftri sem nær langt út á Faxaflóann og veitir sjófarendum þannig öryggi. Meira
2. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Þau stærstu skulda 80 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tuttugu og þrjú áberandi fyrirtæki í ferðaþjónustu skulduðu samtals um 80 milljarða króna í árslok 2017. Þar af skulduðu fimm bílaleigur um 30 milljarða. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2019 | Leiðarar | 255 orð

Ekki hlægilegur

Zelenskí er full alvara með framboð sitt til forseta Meira
2. apríl 2019 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Frelsi og hagsæld

Þjóðfélagsgerðin skiptir sköpum. Starfsumhverfi fyrirtækja og lagaramminn sem þau starfa innan ræður miklu um velsæld almennings. Það er ekki sama hvort fólk og fyrirtæki geta um frjálst höfuð strokið eða búa við höft, reglufargan og háa skatta. Meira
2. apríl 2019 | Leiðarar | 336 orð

Veikleikar evrunnar

Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir evrusvæðið berskjaldað Meira

Menning

2. apríl 2019 | Kvikmyndir | 60 orð | 2 myndir

Dúmbó flýgur á toppinn

Kvikmyndin um fílsungann fljúgandi, Dúmbó, sem er leikin endurgerð á hinni góðkunnu teiknimynd Disney, var sú sem mestrar aðsóknar naut í bíóhúsum landsins um helgina. Meira
2. apríl 2019 | Tónlist | 359 orð | 1 mynd

Glimmer og gaman

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við bjóðum upp á óperettur, glimmer, glens og gaman á hádegistónleikum í Hafnarborg í Hafnarfirð í dag kl. Meira
2. apríl 2019 | Hönnun | 267 orð | 1 mynd

Höfðinglegur hægindastóll

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
2. apríl 2019 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Janice Kerbel sýnir Sinkfight hjá i8

Sinkfight nefnist sýning kanadísku listakonunnar Janice Kerbel sem opnuð hefur verið hjá i8. „Þó Janice Kerbel noti gjarnan tungumálið og önnur óhlutbundin kerfi vísar hún iðulega í mannslíkamann,“ segir í tilkynningu frá galleríinu. Meira
2. apríl 2019 | Bókmenntir | 202 orð | 1 mynd

Kamilla hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina 2018

Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018 í íslenskum bókmenntum. Viðurkenningin var veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma, en þetta er í 14. sinn sem hún er veitt. Meira
2. apríl 2019 | Tónlist | 718 orð | 5 myndir

Músíktilraunir standa fyrir sínu

Fyrra lagið hans var betra en hið síðara, en íslenskir textar hans hljómuðu mjög áhugaverðir. Kannski þarf þessi réttur samt að malla aðeins lengur í pottinum. Meira
2. apríl 2019 | Bókmenntir | 145 orð | 8 myndir

Síðasta tilraunakvöldið

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í kvöld lýkur undankeppni Músíktilrauna þegar síðustu átta hljómsveitirnar keppa um lokasætin í úrslitum. Þegar hafa sex hljómsveitir komist í úrslitin og í kvöld bætast tvær við. Meira
2. apríl 2019 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Skráning og rannsókn kirkjugripa

Þór Magnússon, fornleifafræðingur og fv. þjóðminjavörður, flytur erindi um skráningu og rannsóknir kirkjugripa í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 12. Meira
2. apríl 2019 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Tríó Toms Waters leikur á Kex í kvöld

Tríó breska saxófónleikarans Toms Waters kemur fram á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Cody Moss leikur á hljómborð og Jack Thomas á trommur. Þeir flytja tónlist sem er á mörkum djass, blús og fönks. Meira
2. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Vá hvað ég er með mikla fordóma!

Ég hélt ég hefði séð allar kvikmyndir með honum Mads mínum Mikkelsen, svo mikið sem ég elska þann mann, því alveg hreint allra mest er ást mín á honum af öllum dönskum mönnum, og er þó nóg að hafa á þeim vettvangi. Meira

Umræðan

2. apríl 2019 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Áskorun til lífeyrissjóðanna fjórtán

Árið 2008 var fyrirtækinu HS Orku skipt upp í HS Veitur og HS Orku. Þetta var m.a. gert í samræmi við 2. orkupakka Evrópusambandsins en einnig til að gera fyrirtækið söluvænna. Árið eftir á fyrsta ári eftir hrun urðu síðan eigendaskipti að HS Orku. Meira
2. apríl 2019 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Búsetuskerðingar og króna á móti krónu

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Eftir skatta og krónu á móti krónu-skerðingu verður ekkert eftir ef öryrki tekur út eina milljón króna í séreignarsparnaði." Meira
2. apríl 2019 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Er „ríkisbáknið“ að kæfa einkaframtak og einkarekstur á Íslandi?

Eftir Albert Þór Jónsson: "Hagræðing og verðmætasköpun í opinberum rekstri er aðkallandi á öllum sviðum." Meira
2. apríl 2019 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Lækkum verðið – núna er tækifærið

Eftir Geir R. Andersen: "Það er komið í ljós, að slaki í efnahagslífinu gerir sömuleiðis kröfu um slaka í verðlagningu, sem er einasta ráðið til að mæta núverandi aðstæðum." Meira
2. apríl 2019 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Vitund bjargar lífi

Eftir Ásgeir Theódórs: "Sorgleg tíðindi að á síðustu fimm árum greindust 175 einstaklingar að meðaltali á ári með krabbamein í ristli og endaþarmi og 67 einstaklingar dóu." Meira

Minningargreinar

2. apríl 2019 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Bergljót Loftsdóttir

Bergljót Loftsdóttir fæddist 17. apríl 1922. Hún lést 15. mars 2019. Útför Bergljótar fór fram 30. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2019 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Hebba Herbertsdóttir

Hebba Herbertsdóttir fæddist 14. júlí 1931 í Reykjavík. Hún lést 24. mars 2019. Foreldrar Hebbu voru hjónin Herbert M. Sigmundsson prentsmiðjueigandi, f. 20. júní 1883, d. 14. apríl 1931, og Ólafía G. Árnadóttir, f. 24. mars 1890, d. 25. október 1981. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2019 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Hrefna Magnúsdóttir

Hrefna Magnúsdóttir fæddist 24. júní 1935. Hún lést 23. mars 2019. Útför Hrefnu fór fram 30. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2019 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Kristján Steinarsson

Kristján Steinarsson fæddist 4. febrúar 1970 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. Hann lést í Reykjavík 18. mars 2019. Foreldrar hans voru Steinar Ragnarsson prentsmiður, f. 15. ágúst 1946, d. 31. maí 2007, og eiginkona hans Kristín Kristjánsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2019 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist 1. júlí 1927. Hún lést 13. mars 2019. Útför hennar fór fram 22. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2019 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Skúli Geirsson

Skúli fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1933. Hann lést 25. mars 2019 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hans voru Þorbjörg Jóhannsdóttir, f. 1910, d. 1961, og Geir Sigurðsson, f. 1902, d. 1982 Skúli var elstur sex systkina. Þau eru: drengur f. 1934, d. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2019 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

Sveinn Jónsson

Sveinn Jónsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 13. ágúst 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 23. mars 2019. Foreldrar hans voru Jón Páll Ágústsson, f. 23. október 1919, d. 13. júní 1999, og Svandís Guðmundsdóttir, f. 6. september 1924, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2019 | Minningargreinar | 2951 orð | 1 mynd

Valgerður Björnsdóttir

Valgerður Björnsdóttir fæddist í Krossholti í Kolbeinsstaðarhreppi 15. mars 1929. Hún lést á Landakoti 18. mars 2019. Foreldrar hennar voru Björn Benediktsson, f. 16. maí 1886, d. 30. janúar 1966, og Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 25. maí 1895, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 1 mynd

Bílasala dregst saman um 41%

Sala á fólksbílum heldur áfram að dragast verulega saman í ár. Í mars í ár voru 1.079 bílar seldir samanborið við 1.833 í sama mánuði í fyrra. Er það um 41% lækkun á milli ára. Séu fyrstu þrír mánuðir ársins bornir saman við árið í fyrra hefur 2. Meira
2. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Icelandair bætir við breiðþotuflota sinn

Icelandair Group hefur tekið tvær Boeing 767-200- breiðþotur á leigu í því skyni að koma í veg fyrir að kyrrsetning nýrra Boeing 737- MAX 8- véla hafi áhrif á flugáætlun félagsins. Meira
2. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 3 myndir

Tveggja milljarða inngrip Seðlabankans í liðinni viku

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Seðlabanki Íslands greip tvívegis inn í á gjaldeyrismarkaði í síðustu viku. Fyrst á þriðjudaginn þar sem bankinn seldi erlendan gjaldeyri fyrir að jafnvirði 1,2 milljarða króna og síðast á fimmtudag fyrir um 828 milljónir í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW air. Gjaldeyrisforði Seðlabankans nemur rúmum 700 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2019 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

„Þið hafið stolið framtíð minni og komandi kynslóða“

Hin sænska 16 ára Greta Thunberg hóf baráttu sína á síðasta árið þegar hún tók sér stöðu fyrir utan sænska þinghúsið í Stokkhólmi með handskrifað spjald þar sem stóð: Skólaverkfall fyrir loftslagið. Á hverjum degi, frá 20. ágúst til 9. Meira
2. apríl 2019 | Daglegt líf | 1046 orð | 5 myndir

Vonin og viskan er hjá unga fólkinu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Þetta hefur verið virkilega gaman og ævinlega góð aðsókn. Á tímabili var alltaf fullt út úr dyrum og við þurftum að vísa fólki frá vegna plássleysis. Svo kom að því að við slógum met sem mest sótti einstaki viðburður í sögu hússins, þá mættu um 200 manns,“ segir Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur, sem staðið hefur fyrir heimspekikaffi í Gerðubergi undanfarna átta vetur. Í lok mars var afmæli þegar fimmtugasta heimspekikaffi Gunnars og Borgarbókasafnsins var haldið, það síðasta á þessum vetri. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2019 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e3 e6 6. d4 cxd4 7. exd4...

1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e3 e6 6. d4 cxd4 7. exd4 Rxc3 8. bxc3 Dc7 9. Bb2 Rd7 10. Hc1 Be7 11. Bd3 b6 12. c4 Bb7 13. 0-0 0-0 14. He1 Bf6 15. He3 Hfd8 16. Dc2 Rf8 17. Be4 Hac8 18. a4 Rg6 19. g3 Bxe4 20. Dxe4 Dd7 21. a5 b5 22. Meira
2. apríl 2019 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

30 ára

Reynir Hauksson fyllir 30 ár í dag, 2. apríl. Reynir fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi snemma morguns á snjóþungum degi. Hann ólst upp á Hvanneyri og gekk í Andakílsskóla og síðar Kleppjárnsreykjaskóla, Borgarfirði. Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
2. apríl 2019 | Árnað heilla | 190 orð

95 ára Kristbjörg María Jónsdóttir 90 ára Gerður Þorkatla Jónasdóttir...

95 ára Kristbjörg María Jónsdóttir 90 ára Gerður Þorkatla Jónasdóttir Ólafur Bergsveinsson 85 ára Erlingur Brynjólfsson Guðfinnur Magnússon Ingibjörg María Gunnarsdóttir Ólöf Birna Björnsdóttir Snorri Hermannsson 80 ára Davíð Pétursson Pálmi Dagur... Meira
2. apríl 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Birna Blöndal

40 ára Birna býr á Akureyri og er þroskaþjálfi og hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri Maki :Gunnar Björgvinsson, f. 1969, viðskiptafræðingur. Börn : Hrönn, f. 1989, Harpa Mukta, f. 1998, Hrund Nilima, f. 2000, Jóhannes Fei, f. 2006. Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Hjartaaðgerð í vikunni

The Rolling Stones neyddust til að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada vegna heilsubrests söngvarans, Mick Jagger. Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 21 orð

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég...

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég lifi og þér munuð lifa. (Jóh. 14. Meira
2. apríl 2019 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Magnús Kári Jónsson

40 ára Magnús er Reykvíkingur og skrifstofumaður hjá Handknattleikssambandinu, handknattleiksdómari og þjálfari hjá Fjölni. Systkini : Gísli Þór, f. 1982, og Sigrún Erla, f. 1989. Foreldrar : Jón Magnússon, f. Meira
2. apríl 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Margrét Elín Arnarsdóttir

40 ára Margrét fæddist í Stokkhólmi en ólst upp í Hafnarfirði og býr þar. Hún er flugmaður hjá Icelandair og fyrrverandi flugumferðarstjóri. Maki : Tómas Beck, f. 1980, flugstjóri hjá Icelandair. Börn : Tristan Arnar Beck, f. 2002. Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Sú var tíð að legupláss þýddi langoftast bryggja , hafnargarður , staður skips við bryggju . Líka var miðað við 0,65-0,75 fermetra legupláss fullorðinnar kindar í fjárhúsi – og mátti helmingur vera grindur. Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 178 orð

Sagnsigur. S-AV Norður &spade;D9 &heart;432 ⋄Á109853 &klubs;DG...

Sagnsigur. S-AV Norður &spade;D9 &heart;432 ⋄Á109853 &klubs;DG Vestur Austur &spade;ÁK82 &spade;G76543 &heart;Á6 &heart;D5 ⋄2 ⋄D &klubs;K87654 &klubs;Á932 Suður &spade;10 &heart;KG10987 ⋄KG764 &klubs;10 Suður spilar 4&heart;. Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 77 orð | 2 myndir

Sakaður um árás

Á þessum degi árið 2004 var Chris Martin, söngvari Coldplay, sakaður um að hafa ráðist á ljósmyndara í London. Var Martin að yfirgefa veitingahús ásamt þáverandi eiginkonu sinni Gwyneth Paltrow og fór tvennum sögum af atvikinu. Meira
2. apríl 2019 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverji

Öll þekkjum við Steve McQueen, Steve Harris og Steve McManaman. En hver er hann þessi Steve Sunnanátt sem veðurfræðingarnir eru alltaf að tala um í sjónvarpinu? Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 306 orð

Vorleit og auðvitað bjartsýni

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði á Leirinn á laugardag að enn fór hún í Borgarfjörðinn að leita að vorinu. Enn bólar ekkert á því: Ösla fönn í fari djúpu finna þrái merki um vor fótspor lít þar refs og rjúpu og raunar einnig músaspor. Meira
2. apríl 2019 | Árnað heilla | 455 orð | 4 myndir

Það er af nógu að taka til að grínast með

Berglind Pétursdóttir fæddist 2. apríl 1989 á Landspítalanum í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði fyrstu átta árin. „Ég flutti þá í Smáíbúðahverfið og átti þar heima þangað til ég flutti að heiman. Meira
2. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. apríl 1725 Eldgos hófst í nágrenni Heklu og fylgdu því „skelfilegir jarðskjálftar“, eins og sagði í Hítardalsannál. 2. apríl 1941 Þýski kafbáturinn U 48 sökkti breska flutningaskipinu Beaverdale um 300 sjómílur suðvestur af Íslandi. Meira
2. apríl 2019 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Þór Vigfússon

Þór fæddist 2. apríl 1936 á Þórshamri í Sandvíkurhreppi, Árn. Foreldrar hans voru hjónin Vigfús Guðmundsson, f. 1903, d. 1990, bifreiðastjóri við Ölfusárbrú, á Selfossi, síðar sjómaður á Seltjarnarnesi, og Guðrún Jónsdóttir, f. 1904, d. 1950, húsfreyja. Meira

Íþróttir

2. apríl 2019 | Íþróttir | 974 orð | 2 myndir

„Kominn yfir þá reiði“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eyðimerkurgöngu Kolbeins Sigþórssonar við vesturströnd Frakklands er nú loksins lokið. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, oddaleikir: Tindastóll – Þór Þ...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, oddaleikir: Tindastóll – Þór Þ 93:94 *Þór vann einvígið 3:2. Njarðvík – ÍR 74:86 *ÍR vann einvígið 3:2. NBA-deildin Atlanta – Milwaukee (frl. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Ég er meira en sáttur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég heyrði fyrst af áhuga forráðamanna Leipzig í febrúar en þá þegar var ég kominn í samband við fleiri lið í Þýskalandi, einkum í annarri deild. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Fóru upp í þriðja sæti

Arsenal vann þægilegan 2:0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Með sigrinum komst Arsenal upp fyrir Manchester United og Tottenham í þriðja sæti deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir óleiknar. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 379 orð | 4 myndir

*Handknattleiksmaðurinn Tandri Már Konráðsson hefur gert þriggja ára...

*Handknattleiksmaðurinn Tandri Már Konráðsson hefur gert þriggja ára samning við Stjörnuna, uppeldisfélag sitt, en þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Stjörnunni. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Digranes: HK – Selfoss 19.30 KA-heimilið: KA/Þór – Stjarnan 19.30 Schenker-höllin: Haukar – ÍBV 19.30 Origo-höllin: Valur – Fram 19. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 130 orð

Hver verður markadrottning deildarinnar?

Mikil spenna er í keppninni um markadrottningartitilinn í Olís-deildinni áður en flautað verður til leiks í lokaumferðinni í kvöld. Þrjár konur eiga raunhæfa möguleika á að hreppa nafnbótina að þessu sinni eins og sést á listanum hér að ofan. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Sannkölluð óskabyrjun á HM í Brasov

Kvennalandsliðið í íshokkíi fagnaði sigri gegn Rúmeníu í fyrsta leik sínum í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí í Brasov í Rúmeníu í gær. Ísland hafði betur í miklum markaleik sem var opinn og skemmtilegur, 9:5. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malmö – Häcken 1:1 • Arnór Ingvi Traustason lék allan...

Svíþjóð Malmö – Häcken 1:1 • Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Malmö og lagði upp mark liðsins. Elfsborg – Hammarby 1:1 • Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Hammarby. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 810 orð | 2 myndir

Val Helenu val á meisturum

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var alveg vitað mál að það lið sem Helena myndi velja að fara í yrði langlíklegasta liðið til þess að taka titilinn. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Það eru virkilega ánægjuleg tíðindi að knattspyrnumaðurinn Kolbeinn...

Það eru virkilega ánægjuleg tíðindi að knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson sé búinn að finna nýja vinnuveitendur en framherjinn er orðinn liðsmaður sænska meistaraliðsins AIK. Meira
2. apríl 2019 | Íþróttir | 937 orð | 6 myndir

Þórsarar risu upp frá dauðum

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Þór frá Þorlákshöfn tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta með ótrúlegum 94:93-útisigri á Tindastóli í oddaleik í gær. Þór vann einvígið 3:2, eftir að Tindastóll komst í 2:0. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.