Greinar miðvikudaginn 3. apríl 2019

Fréttir

3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

6.000 tonn af sæeyrum

Sæbýli ehf., sem ræktar japönsk sæeyru á Eyrarbakka og í Þorlákshöfn stefnir að um 5-6 þúsund tonna eldi á sæeyrum í 25 eldisstöðvum um land allt á næstu árum. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

795 velunnarar Fljótanna mótmæla virkjun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirskriftalistar, þar sem áformum um virkjun í Tungudal í Fljótum er mótmælt, voru í gær afhentir Orkusölunni sem leyfi hefur til að rannsaka virkjunarkostinn. 795 nöfn eru á listunum. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Auglýsir ekki stöður yfirmanna í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við getum auðvitað aldrei gert alla ánægða í tengslum við svona ákvarðanir en ég hef ekki fengið neinar athugasemdir við þessa tilhögun. Ég skynja engan óróleika innanhúss vegna þessa,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

„Þarna mun hann standa um ókomna tíð“

Nýr innsiglingarviti fyrir Reykjavíkurhöfn, austan við Höfða við Sæbraut í Reykjavík, er kominn á sinn stað. Á viti þessi að koma í stað eldri vita í turni Sjómannaskólans sem var í notkun allt þar til háhýsin við Höfðatún fóru að skyggja á hann. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Breyttar reglur um innkaup

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Dvelja enn á gamla Kópavogshæli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjórir fatlaðir einstaklingar á miðjum aldri, karlar og konur, búa enn í húsnæði gamla Kópavogshælisins í Kópavogi, að sögn Þóru Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra Áss styrktarfélags. Hún segir að þetta fólk hafi dagað uppi í kerfinu og búi ekki við þær aðstæður sem öðru fötluðu fólki er boðið upp á. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ekki rétt að telja fram allar skuldir

Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line (Allrahanda GL ehf.), gerir athugasemd við umfjöllun um skuldastöðu fyrirtækisins í Morgunblaðinu í gær. Var hún hluti af umfjöllun um skuldir 23 fyrirtækja í ferðaþjónustu í árslok 2017. Þar kom m.a. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 424 orð | 4 myndir

Enn eitt kortametið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta erlendra greiðslukorta án flugsamgangna nam 30,3 milljörðum króna í janúar og febrúar. Það var 10% aukning milli ára og mesta velta frá upphafi. Þetta má lesa úr tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar (RSV). Meira
3. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 139 orð | 3 myndir

Fetað í fótspor hetjanna

Ljósmyndarar fréttaveitunnar AFP hafa haft í nógu að snúast síðustu daga, m.a. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fjögur búa enn á Kópavogshæli

Fjórir fatlaðir einstaklingar á miðjum aldri, karlar og konur, búa enn í húsnæði gamla Kópavogshælisins í Kópavogi, að sögn Þóru Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra Áss styrktarfélags. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Fluglestin er áfram á áætlun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar – þróunarfélags, segir framkvæmdir við fluglestina mögulega geta hafist 2022. Fall WOW air breyti ekki heildarmyndinni til lengri tíma litið. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Gylfi víkur sæti í bankaráðinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við bíðum eftir bréfi frá forsætisráðherra þar sem óskað er tilnefninga í hæfnisnefnd. Bréfið er ekki komið en ég reikna með að það komi á næstunni. Þá þarf bankaráðið að koma saman. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hátt í 500 sagt upp í mars

Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum. Gjaldþrot WOW air telst ekki til hópuppsagna og því eru um 1.100 starfsmenn félagsins ekki inni í þessum tölum Vinnumálastofnunar. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heiða skipuð forstjóri Barnaverndarstofu

Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu en hún hefur verið settur forstjóri frá 1. mars 2018. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Marsmánuður hagstæður

Veðrið í marsmánuði var nokkuð hagstætt, samkvæmt yfirliti Veðurstofunnar um tíðarfarið í mánuðinum. Hiti var yfir meðallagi árin 1961 til 1990 en undir meðallagi síðustu tíu ár. Veturinn, það er að segja mánuðirnir desember til mars, var fremur mildur. Meira
3. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

May óskar eftir lengri fresti

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kvaðst í gær ætla að óska eftir lengri fresti á útgöngu landsins úr Evrópusambandinu til að meiri tími gæfist til að leysa hnútinn sem málið er í á breska þinginu og koma í veg fyrir að landið gengi úr ESB án... Meira
3. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Morð á vinnustúlku vekur reiði og óhug

Lahore. AFP. | Illa leikið lík sextán ára þjónustustúlku, Uzmu Bibi, fannst í skurði í borginni Lahore í Pakistan og auðug kona sem hafði ráðið hana til heimilisstarfa var ákærð fyrir morð. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Nikulás Sigfússon

Nikulás Sigfússon, fyrrverandi yfirlæknir Hjartaverndar, lést á Landspítalanum í Fossvogi sl. sunnudag, 89. ára að aldri. Hann fæddist 1. Meira
3. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Níu dagar til stefnu fyrir breska þingið

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Neðri deild breska þingsins mistókst á mánudagskvöldið í annað sinn að koma sér saman um framhaldið varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, svonefnt Brexit. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð

Ný jarðskjálftahviða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Jarðskjálftahrinunni í Öxarfirði er ekki lokið. Eftir rólega helgi, sem benti til þess að hrinan væri að lognast út af, kom hviða snemma í gærmorgun. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ræddu lífsgæði í Hörpu

Hvaða úrræði hafa gefist best við að tryggja fólki velferð? Hvernig er hægt að skapa tækifæri fyrir fólk til að það geti bætt líf sitt? Þessum spurningum og mörgum öðrum var leitast við að svara á alþjóðlegu ráðstefnunni What Works sem Guðni Th. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Samningar kynntir

Helgi Bjarnason Freyr Bjarnason Viðræður um nýjan kjarasamning fyrir meginhluta almenna vinnumarkaðarins, sem fram fóru í Karphúsinu í gær, snerust fyrst og fremst um frágang atriða því í fyrrinótt var undirritað samkomulag um meginlínur nýs... Meira
3. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Segir geimförum stafa hætta af geimruslinu

Jim Bridenstine, forstjóri Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hefur gagnrýnt Indverja fyrir að granda indverskum gervihnetti með eldflaug í tilraunaskyni og segir að geimförum Alþjóðageimstöðvarinnar stafi hætta af 400 brotum úr gervihnettinum sem séu nú á braut um jörðina. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, þroskaþjálfi og brautryðjandi í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á Íslandi, er látin, 63 ára að aldri. Hún lést á sjúkrahúsi í Danmörku 2. apríl sl. eftir erfið veikindi. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Síðasti verkfallsdagur bílstjóra í gær

Efling hefur aflýst verkföllum hjá bifreiðastjórum Almenningsvagna Kynnisferða frá og með deginum í dag. Verkfallið stóð því yfir í tvo daga, á háannatíma á þeim 10 leiðum sem fyrirtækið ekur fyrir Strætó. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Símar verða safngripir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í nútímanum þurfum við að vera vakandi fyrir því að aðstæður, áhöld og tækni breytast hratt. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Skilyrði til stöðugleika

Helgi Bjarnason Arnar Þór Ingólfsson Samningamenn stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins unnu í allan gærdag að því að útfæra samkomulag sem tókst í fyrrinótt um meginlínur kjarasamninga til þriggja og hálfs árs. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Spá lækkun fasteignaverðs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greiningardeild Arion banka spáir því í nýrri efnahagsspá, 2019-2021, að raunverð fasteigna muni lækka. Það muni þannig lækka um 1,3% í ár, 4,5% árið 2020 og um 2% 2021. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Taka við rekstri Sólvangs í Hafnarfirði

Sóltún öldrunarþjónusta ehf. hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa, fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tillögu um stuðning við rafíþróttir vel tekið

Borgarstjórn samþykkti samhljóða á fundi borgarstjórnar í gær að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um að styðja við íþróttafélögin í Reykjavík að koma á fót rafíþróttadeildum innan félaganna inn í menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs til úrvinnslu. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Ummælin ekki skoðuð frekar

„Að mati forsætisnefndar fólust í ummælum þingmannsins staðhæfingar um atvik, sem hann fullyrti að hefðu verið sambærileg þeim sem fjölmiðlar hefðu með ítarlegum hætti fjallað um í hljóðupptökunum. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Varppör spóa talin vera um 250 þúsund

Spóinn er algengur varpfugl á láglendi um land allt og hefur stofninn verið metinn um 250 þúsund varppör. Á Íslandi verpir megnið af Evrópustofninum og líklega fyrirfinnst hvergi í heiminum þéttara spóavarp. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vilja selja og leigja þúsundir sporthýsa

Mink Campers ehf., framleiðandi Mink-sporthýsisins, sem ætlað er til ferðalaga úti í náttúrunni, frumsýnir á morgun aðra kynslóð sporthýsisins, sem nú hefur verið endurhannað með fjöldaframleiðslu í flatpakkningum og hagkvæmni í huga. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vopnahléslína á milli stéttanna

Samninganefnd Eflingar samþykkti á fundi í gærkvöldi, eftir að Sólveig Anna Jónsdóttir og aðrir samningamenn höfðu kynnt drög að kjarasamningum, að veita formanninum heimild til að ganga frá samningum. Meira
3. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Wizz air á hverjum degi til London

Ungverska flugfélagið Wizz air hyggst fljúga frá Keflavík til Luton-flugvallar í London sjö sinnum í viku. Mun þessi breyting taka í gildi í lok maí og standa til loka októbermánaðar hið minnsta en þá lýkur sumaráætlun Isavia. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2019 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Bröltið byggt á blekkingum?

Miðflokkurinn er að setja Framsókn aftur fyrir sig eftir að Sigurður Ingi formaður fór í þær stellingar að svíkja gefnar yfirlýsingar um andstöðu sína og flokksins við orkupakkann með þeirri storkun við stjórnarskrána sem fylgir. Meira
3. apríl 2019 | Leiðarar | 282 orð

Ekkert að óttast

Vandræðagangur May er orðinn afar vandræðalegur Meira
3. apríl 2019 | Leiðarar | 312 orð

Horfa þeir stoltir um öxl?

Tillaga 8 þingmanna VG um þjóðaratkvæði um Nató og beintengingu við óeirðarmenn á Austurvelli vekja undrun Meira

Menning

3. apríl 2019 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Erindi um forvörslu listaverka

Nathalie Jacqueminet forvörður segir frá hvernig tryggja megi að listaverk haldi upprunalegum eiginleikum sínum í dag kl. 12.15 í Gerðarsafni í Kópavogi. Í safneign Gerðarsafns eru um 4. Meira
3. apríl 2019 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Hamur er uppgjör við feðraveldið

Hamur nefnist einkasýning Hildar Ásu Henrýsdóttur sem opnuð hefur verið í Listasal Mosfellsbæjar. „Hamur er uppgjör Hildar Ásu við feðraveldið og tilraun til þess að endurheimta og endurskapa hugmyndir um kvenlíkamann. Meira
3. apríl 2019 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Íslenskir höfundar í Norræna húsinu

Höfundakvöld með íslenskum röddum verður haldið í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Fram kemur hópur ljóðskálda og rithöfunda sem voru fulltrúar Íslands á ljóðahátíðinni Audiatur í Bergen í fyrra. Meira
3. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Kokkteill spennu og raunsæis

Andrúmsloftið á heimili undirritaðrar hefur verið lævi blandið og spennuþrungið undanfarin sjö mánudagskvöld. Meira
3. apríl 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

MIMRA og Grúska Babúska á Gauknum

Hljómsveitin Grúska Babúska og tónlistarkonan MIMRA halda tónleika í kvöld kl. 21 á Gauknum. MIMRA er listamannsnafn Maríu Magnúsdóttur sem semur, syngur og tekur upp eigin tónlist sem hún flokkar sem rafrænt og akústískt þjóðlagapopp. Meira
3. apríl 2019 | Leiklist | 750 orð | 2 myndir

Ósögðu orðin hljóma hæst

Höfundur og leikstjóri: Jenný Lára Arnórsdóttir. Lýsing: Arnþór Þórsteinsson. Leikmynd og búningar: Sara Blöndal. Tónlistarstjóri: Ármann Einarsson. Leikarar: Jónína Björt Gunnarsdóttir, Katrín Mist Haraldsdóttir og Vala Fannell. Leikhópurinn Artik frumsýndi í Samkomuhúsinu á Akureyri 28. mars 2019. Meira
3. apríl 2019 | Tónlist | 654 orð | 5 myndir

Prúðuleikarapönk og indípopp

... ef ég ætti að reyna að lýsa tónlistinni myndi ég notast við lýsinguna „Prúðuleikarapönk“ ... Meira
3. apríl 2019 | Bókmenntir | 424 orð | 1 mynd

Silfurlykillinn og Rotturnar tilnefnd

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Skáldsögurnar Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur og Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn hafa verið tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 fyrir Íslands hönd. Þetta var upplýst á alþjóðlegu bókamessunni í Bologna í gær. Meira
3. apríl 2019 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Stjörnustríðsbíótónleikar

Stjörnustríðsmyndin Star Wars: A New Hope frá árinu 1977 í leikstjórn George Lucas verður sýnd á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, annað kvöld og föstudagskvöld í Eldborg Hörpu kl. 19.30 öll kvöldin. Meira
3. apríl 2019 | Dans | 524 orð | 3 myndir

Traces komið heim

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Í verkinu skoðum við samspil manns og náttúru. Við viljum gefa áhorfandanum tækifæri til þess að meðtaka boðskap verksins í rólegheitum í hálfgerðri hugleiðslu og núvitund. Meira
3. apríl 2019 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Þættir úr Messíasi fluttir í kvöld

Þættir úr Messíasi eftir Händel verða fluttir á tónleikum í Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

3. apríl 2019 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Enn um krónu á móti krónu

Eftir Ásmund Friðriksson: "Þessi bókun hugnaðist hvorki Guðmundi Inga né formanni ÖBÍ, en þeirra tillaga var að nota fjármagnið til að hækka grunnlífeyri en ekki að hefja afnám krónu á móti krónu." Meira
3. apríl 2019 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Ferðamannalandið Ísland

Eftir Úrsúlu Jünemann: "Nú vona ég að ferðamálaráðherra girði sig í brók og vinni að þessum málum." Meira
3. apríl 2019 | Aðsent efni | 873 orð | 2 myndir

Fyrirtækin fái að blómstra

Eftir Óla Björn Kárason: "Þegar hvatinn til athafna hverfur molnar undan þjóðfélaginu, það verður fátækara og þróttlítið. Forsenda efnahagslegrar velsældar er öflugt atvinnulíf." Meira
3. apríl 2019 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Hættum að skerða atvinnutekjur eldri borgara

Ríkisstjórnin myndi græða á því að leyfa þeim eldri borgurum að vinna sem það vilja og þá án skerðingar á atvinnutekjum þeirra. Gróðinn fyrir ríkið yrði í skatttekjum og betri heilsu þeirra eldri borgara sem vilja eða geta unnið. Meira
3. apríl 2019 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast menn að

Eftir Jón Helga Björnsson: "Í Noregi eru eldisleyfin boðin upp á markaði og þar borguðu fyrirtækin sl. sumar 1,8-3,2 milljónir íslenskra króna fyrir hvert tonn í nýju leyfi." Meira
3. apríl 2019 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Umstangið um Dónald

Eftir Hall Hallsson: "Hverjum er svo umhugað um að ráða Hvíta húsinu að aðeins útvaldir fá þar húsbóndavald?" Meira
3. apríl 2019 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Veruleg fjártjónshætta

„Þar í landi datt hins vegar ekki nokkrum manni í hug að höfða sakamál á hendur þessum bankamönnum með ákærum um umboðssvik. Handhafar ákæruvalds töldu slíkar málshöfðanir ekki hafa við lagarök að styðjast.“ Meira
3. apríl 2019 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Viðkvæm álitamál eiga erindi við ungmenni

Eftir Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur: "Hæpnar forsendur og hálfsannleikur samfélagsmiðlanna er ótraustur grunnur, sem getur valdið togstreitu og ungmennum óvissu um viðkvæm álitamál." Meira
3. apríl 2019 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

WOW air er aðeins forsmekkurinn

Eftir Vilhelm Jónsson: "Verkafólk á ekki að borga fyrir óraunhæfa efnahagsstjórn og sjálftöku útvalinnar elítu." Meira

Minningargreinar

3. apríl 2019 | Minningargreinar | 1493 orð | 1 mynd

Guðbjörg I. Stephensen

Guðbjörg Ingólfsdóttir Stephensen var fædd í Reykjavík 3. ágúst 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 17. mars 2019. Foreldrar hennar voru Ingólfur Friðrik Magnússon sjómaður, f. 25. nóvember 1908, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2019 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Jóhann Þórlindsson

Jóhann Þórlindsson fæddist í Reykjavík 13. júlí 1967. Hann lést á heimili sínu 16. mars 2019. Foreldrar hans eru Þórlindur Jóhannsson, f. 19 september 1945, og Jóhanna Andersen Valdimarsdóttir, f. 29 mars 1946. Þau eru búsett í Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2019 | Minningargreinar | 1775 orð | 1 mynd

Sigríður Flygenring

Sigríður Flygenring fæddist í Hafnarfirði 27. mars 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Droplaugarstöðum 12. mars 2019. Foreldrar hennar voru Ásta Þórdís Tómasdóttir húsmóðir, f. 23.9. 1900, d. 25.5. 1972, og Sigurður Flygenring tæknifræðingur, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2019 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Svanhvít Magnúsdóttir

Svanhvít Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 16. febrúar 1941. Hún lést á Landspítalanum 26. mars 2019. Foreldrar hennar voru Magnús I.S. Guðmundsson, f. 23. ágúst 1909, d. 17. nóvember 1996, og Anna Margrét Elíasdóttir, f. 6. desember 1913, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2019 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Yngvi Loftsson

Yngvi Ragnar Loftsson fæddist á Óslandi í Óslandshlíð í Skagafirði 1. nóvember 1932. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 8. mars 2019. Foreldrar hans voru Loftur Rögnvaldsson búfræðingur og bóndi á Óslandi, f. 16. nóv. 1891, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. apríl 2019 | Daglegt líf | 1019 orð | 4 myndir

Miðbærinn stendur hjarta nær

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Eins mikið og ég hef mært myndlistina fyrir frelsið sem hún veitir mér þá finn ég fyrir gríðarlegu frelsi í þessum rekstri,“ segir Jóhann Ludwig Torfason myndlistarmaður sem opnaði verslunina Hjarta Reykjavíkur á Hjartatorgi. Hann segir sig ekki hafa órað fyrir því að hann ætti eftir að fara út í fyrirtækjarekstur. Meira
3. apríl 2019 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Mikil íþrótt að lesa hús

Eftirfarandi hugleiðingar um bækur og hús er tilvitnun í rithöfundinn Þórberg Þórðarson og er hún fremst í bók Jóa, Kæri Laugavegur: Allir Íslendingar kunna að lesa bækur. En hversu margir kunna að lesa hús? Meira

Fastir þættir

3. apríl 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Bd6 6. 0-0 0-0 7. c4 c6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Bd6 6. 0-0 0-0 7. c4 c6 8. cxd5 cxd5 9. Rd2 Bf5 10. Df3 Rxd2 11. Bxd2 Bxd3 12. Dxd3 f6 13. Db3 Bxe5 14. dxe5 fxe5 15. Dxb7 Dd7 16. Dxa8 Rc6 17. Dxf8+ Kxf8 18. b4 Rd4 19. Kh1 Rc2 20. Hab1 Da4 21. Meira
3. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 197 orð

90 ára Gunnar Guttormsson Hólmfríður Gestsdóttir Jóna Snæbjörnsdóttir...

90 ára Gunnar Guttormsson Hólmfríður Gestsdóttir Jóna Snæbjörnsdóttir Ragna Þorleifsdóttir 85 ára Sigurdís Erla Eiríksdóttir Sigurlaug Helgadóttir 80 ára Erna Sveinbjörnsdóttir Guðbjörg Ásgeirsdóttir Ragnheiður B. Meira
3. apríl 2019 | Í dag | 241 orð

Af Hrísey, Eyjunum og Grímsey

Skiptir ekki máli“ er yfirskrift þessarar limru Helga R. Einarssonar: Stebba á sama stóð hvort fjara væri' eða flóð. Með brosandi smetti í brýrnar hann setti og áfram til Hríseyjar óð. Þessa limru kallar Helgi „Minning“. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Einar Reynisson

40 ára Einar er frá Sigmundarstöðum í Hálsasveit og býr á Hvanneyri. Hann vinnur í Norðuráli. Maki : Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir, f. 1982, leikskólakennari. Börn : Bergdís Ingunn, f. 2012, Reynir Marteinn, f. 2015, Kristófer Gunnar, f. Meira
3. apríl 2019 | Í dag | 22 orð

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem...

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh: 17. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 311 orð | 1 mynd

Færeyjameistari í fyrstu atrennu

Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Þórshöfn í Færeyjum, á 50 ára afmæli í dag. Hann er margfaldur Íslandsmeistari með FH, en tók við HB, eða Havnar Bóltfélag, eins og það heitir fullu nafni, um haustið 2017. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Gunnar Ágúst Gunnarsson

30 ára Gunnar er Hafnfirðingur, er að læra húsgagnasmíði og vinnur við að smíða báta hjá Trefjum. Maki : Svandís Guðmundsdóttir, f. 1995, verkefnastjóri í Hvaleyrarskóla. Systkini : Brynjar Þór, f. 1974, og Ellen Dröfn, f. 1981. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Helgi Sigursteinn Ólafsson

40 ára Helgi er Garðbæingur og byggingarverkfræðingur á brúardeild hjá Vegagerðinni. Maki : Hjördís Kristinsdóttir, f. 1980, verkefnastjóri. Dóttir : Kristín Lind, f. 2003. Foreldrar : Ólafur Jóhannsson, f. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Hvanneyri Alexandra Kristín fæddist 6. desember 2018. Hún vó 4.026 g og...

Hvanneyri Alexandra Kristín fæddist 6. desember 2018. Hún vó 4.026 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Einar Reynisson og Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir... Meira
3. apríl 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Þeir sem kunna að hafa komist yfir „bóluefni til varnar sjúkdómum“ ættu að farga því hið snarasta. Það er til að verja sjúkdómana, væntanlega gegn lækningu. Til varnar e-u þýðir til að verja það eða þá sem verja á . Meira
3. apríl 2019 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Sló met Madonnu

Breska söngkonan Adele sló met á þessum degi árið 2011. Önnur plata hennar, 21, hafði þá setið samfleytt í 10 vikur á toppi breska breiðskífulistans. Þar með sló hún met Madonnu yfir þær söngkonur sem setið höfðu lengst í toppsætinu. Meira
3. apríl 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Sonur úlfsins. A-NS Norður &spade;D &heart;65432 ⋄G74 &klubs;KDG8...

Sonur úlfsins. A-NS Norður &spade;D &heart;65432 ⋄G74 &klubs;KDG8 Vestur Austur &spade;75432 &spade;Á &heart;G7 &heart;Á108 ⋄1052 ⋄ÁD9863 &klubs;1075 &klubs;642 Suður &spade;KG10986 &heart;KD9 ⋄K &klubs;Á93 Suður spilar 4&spade;. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Sveinn Hannesson

Sveinn Hannesson frá Elivogum fæddist í Móbergsseli í Litla-Vatnsskarði, A-Hún. 3. apríl 1889. Foreldrar hans voru hjónin Hannes Kristjánsson, f. 1841, d. 1903, og Þóra Jónsdóttir, f. 1949, d. 1929. Meira
3. apríl 2019 | Árnað heilla | 571 orð | 4 myndir

Söngelskur félagsmála- og veiðimaður

Gunnar Aðólf Guttormsson fæddist 3. apríl 1929 í Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá á Fljótsdalshéraði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Eiðaskóla 1951 og íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni 1953. Meira
3. apríl 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Tók ekki föður sinn í nefið

Á þessum degi árið 2007 neitaði Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, að hafa tekið föður sinn í nefið. Skömmu áður birtist viðtal við hann í tónlistartímaritinu NME þar sem hann ræddi við blaðamanninn Mark Beaumont. Meira
3. apríl 2019 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Víkverji er vanur að klára af diskinum sínum. Þegar hann var að alast upp var brýnt fyrir honum að hann ætti að klára matinn sinn og þegar illa gekk var hann minntur á að annars staðar í heiminum hefði fólk ekki nægan mat. Meira
3. apríl 2019 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. apríl 1882 Landshöfðingi tilkynnti um stofnun sameiginlegrar geymslu fyrir skjalasöfn æðstu embætta. Þar með var lagður grunnur að Þjóðskjalasafni Íslands. 3. Meira

Íþróttir

3. apríl 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Keflavík – Stjarnan 70:78 1. deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikur: Hamar – Höttur 108:90 *Hamar sigraði 3:2 og mætir Fjölni í úrslitum um sæti í úrvalsdeild. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Einari verður ekki refsað

Að mati aganefndar HSÍ er ekki tilefni til að refsa Einari Jónssyni, þjálfara karlaliðs Gróttu í handknattleik, vegna ummæla sem hann lét falla í þættinum Seinni bylgjan á Stöð 2 eftir leik Gróttu og Stjörnunnar. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

England Watford – Fulham 4:1 Wolves – Manchester United 2:1...

England Watford – Fulham 4:1 Wolves – Manchester United 2:1 Staða efstu liða: Staðan: Liverpool 32247172:1979 Manch.City 31252481:2177 Arsenal 31196665:3963 Tottenham 312011058:3461 Manch. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Frá Roma til Avaldsnes

Knattspyrnukonan Kristrún Rut Antonsdóttir skipti um félag og land í gær en ítalska félagið Roma tilkynnti þá að Kristrún væri búin að semja við norska félagið Avaldsnes og færi strax þangað. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 90 orð

Hamarsmenn mæta Fjölni

Lið Hamars í Hveragerði mætir Fjölni í einvígi um sæti úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næsta keppnistímabili. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Fram 19.30 Austurberg: ÍR – Stjarnan 19.30 Kaplakriki: FH – Akureyri 19.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar 19.30 Hleðsluhöllin: Selfoss – Grótta 19. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Hangir eins og hundur á roði

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Akureyrar handboltafélags hanga á sæti sínu í Olís-deildinni eins og hundur á roði. Þeir neita að gefast upp meðan einhver von er. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

HK og Afturelding mætast í oddaleik

Afturelding jafnaði metin í undanúrslitarimmu sinni við HK um Íslandsmeistaratitilinn í balki karla á Varmá í gærkvöldi með 3:1 sigri. Á sama tíma unnu nýkrýndir bikarmeistara KA sigur á liði Álftaness í þremur hrinum í leik liðann á Álftanesi. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Manni finnst oft eins og að UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vilji draga...

Manni finnst oft eins og að UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vilji draga talsvert lappirnar þegar kemur að knattspyrnu kvenna. Af hverju er til dæmis ekki enn búið að koma í gegn Evrópukeppni fyrir U21-landslið eins og hjá körlunum? Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Mark Alfreðs dugði Augsburg ekki

Mark Alfreðs Finnbogasonar dugði skammt þegar Augsburg tapaði fyrir Leipzig, 2:1, eftir framlengingu í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Alfreð kom inn á sem varamaður á 80. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Naumt tap gegn Nýja-Sjálandi

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi mátti sætta sig við nauman ósigur í gær gegn Nýja-Sjálandi, 1:2, í annarri umferð í 2. deild B á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Brasov í Rúmeníu. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Fram 23:27 Haukar – ÍBV 26:30...

Olís-deild kvenna Valur – Fram 23:27 Haukar – ÍBV 26:30 KA/Þór – Stjarnan 21:27 HK – Selfoss 24:30 Lokastaðan: Valur 211623550:41434 Fram 211614619:51333 ÍBV 211317528:50927 Haukar 211119547:52423 KA/Þór 219111494:53219 Stjarnan... Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

* Ómar Ingi Magnússon úr Aalborg og Óðinn Þór Ríkharðsson úr GOG eru í...

* Ómar Ingi Magnússon úr Aalborg og Óðinn Þór Ríkharðsson úr GOG eru í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik sem lauk um nýliðna helgi en það er nefnd á vegum deildarinnar sem stendur að valinu. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Rautt og sjálfsmark á Molyneaux

Manchester United missti í gærkvöld af dýrmætum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu en liðið beið þá lægri hlut fyrir Wolves, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Sannfærandi hjá Eyjakonum

ÍBV tryggði sér þriðja sætið í Olís-deild kvenna með sannfærandi sigri á Haukum í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í lokaumferð deildarinnar í gærkvöld, 30:26. Haukar hefðu hirt þriðja sæti deildarinnar með sigri. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

Stjarnan sneri heim með sigur

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna hófst í gærkvöldi með látum í Keflavík þegar heimakonur tóku á móti Stjörnunni. Meira
3. apríl 2019 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Valinn í hóp 53 bestu

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Viðskiptablað

3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Án kapítalismans værum við illa stödd

Bókin Sumt fólk er þannig gert, að það heldur aðeins með knattspyrnuliðum á meðan þau eru í toppbaráttunni, en fylkja sér á bak við annað lið þegar illa gengur. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

„Hann virðist hafa fundið loðnuna“

„Hún hefur nú aðeins verið að glæðast síðustu daga. En það er bara svo mikill þorskur í þessu. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Brexit og óvissan

Komi hins vegar til útgöngu Breta án útgöngusamnings mun Bretland, a.m.k fyrst um sinn, verða álitið óöruggt þriðja ríki. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 535 orð | 2 myndir

Costco-tilboð lækkaði verðið á Stellu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stella Artois-bjór hefur rokið út úr Vinbúðunum síðustu vikur eftir að verðið á 330 ml flösku af bjórnum lækkaði skyndilega um tæplega 40% 1. mars sl., eins og kom fram í frétt í Morgunblaðinu í mars. Þannig kostar flaskan af bjórnum 219 krónur, en kostaði 359 krónur áður. Þá kostar 440 ml dós nú aðeins 299 krónur en kostaði áður 399 kr. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Er best að segja bless strax?

Jafnvel ef tækist að aflýsa Brexit myndi það ekki endilega efla Evrópusambandið. Macron gæti styrkt stöðu sína ef Bretland færi og engin hætta væri á að Boris Johnson tæki nokkurn tíma sæti í leiðtogaráði ESB. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 634 orð | 3 myndir

Eru að laga sig að áhrifum Brexit

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskur fiskur sem áður hafði viðdvöl í Bretlandi er núna sendur beint til meginlands Evrópu. Brexit gæti haft áhrif á eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum á Bretlandsmarkaði. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 942 orð | 2 myndir

ESB græðir lítið á lengdum fresti

Eftir Wolfgang Münchau Sterk rök hníga að því að leiðtogar ESB skeri á festarnar og láti Bretland sigla sinn sjó án frekari tafar. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 2455 orð | 4 myndir

Fjöldaframleidd sporthýsi í flatpakkningum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mink Campers ehf. frumsýnir á morgun aðra kynslóð gulu snaggaralegu Mink-sporthýsanna sem þykja henta sérlega vel fyrir ferðalög úti í náttúrunni. Fyrsta útgáfan kom á markað árið 2016 og hefur hlotið verðskuldaða athygli, hvort sem er inni á öræfum eða úti á vegum landsins. Forsvarsmenn fyrirtækisins sjá fyrir sér að selja 2-3.000 Minka á ári eftir fimm ár. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Fljúga frá Keflavík til London á hverjum degi

Ungverska flugfélagið Wizz Air hyggst fjölga ferðum frá Keflavík til Luton-flugvallar í London úr fjórum ferðum í viku í sjö sinnum í viku í lok maí. Þetta staðfesti Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 141 orð | 2 myndir

Fyrir smekklega tónlistarunnendur

Græjan Varla hefur farið fram hjá lesendum að blaðamenn ViðskiptaMoggans eru veikir fyrir raftækjunum frá Bang & Olufsen, og geta heldur ekki staðist að segja frá því þegar ferðatöskuframleiðandinn Rimowa sendir frá sér enn eina lúxus-töskuna. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 112 orð | 2 myndir

Fyrstir til að fjöldaframleiða

Mink-sporthýsið er að sögn aðstandenda fyrsta fjöldaframleidda hjólhýsið í heiminum. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Gangur kjaraviðræðna styrkir gengið

Gjaldeyrismál Gengi íslensku krónunnar styrktist um rúmlega 1% gagnvart evru í gærdag. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Hálendisböðin fá grænt ljós frá Skipulagsstofnun

Ferðaþjónusta Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að uppbygging Hálendisbaðanna, hótels og baðstaðar við Reykholt í Þjórsárdal, skuli ekki vera háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 139 orð

Hin hliðin

Nám og störf: Ég lauk aðeins grunnskólamenntun en eftir hana þá fór ég að vinna í fiskvinnslu sem foreldrar mínir áttu, og var þar í 17 ár. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Kaupþing selur 11% í Arion

Kaupþing hyggst selja um 200 milljónir hluta í Arion banka sem gerir um 11% hlut í bankanum, að því er segir í tilkynningu frá Kaupþingi. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Lauf Forks eykur hlutafé um 300 milljónir

Fjármögnun Íslenski hjólaframleiðandinn Lauf Forks hf. hefur aukið hlutafé um 300 milljónir króna og er hlutafjáraukningin leidd af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Leynd yfir Brim-skýrslu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Greinargerð PwC um sölu Brims hf. verður ekki birt hluthöfum Landsbankans og hafa upplýsingar í tillögu að rannsókn verið afmáðar. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Skúli ávarpaði starfsfólk í síðasta... Kröfuhafar taka WOW air yfir Allt flug WOW air stöðvað Fimm ástæður fyrir falli WOW air WOW nær samkomulagi... Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 576 orð | 2 myndir

Munu færa sig yfir í fjölda-sérsmíði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Möguleikar fjórðu iðnbyltingarinnar fela í sér dýrmæt tækifæri fyrir álframleiðendur á Vesturlöndum. Hugvit í kringum álframleiðslu gæti orðið útflutningsvara. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 355 orð

Ofsatrúarmenn tjá sig

Því fylgdu mikil og sár vonbrigði hjá mörgum þegar flugfélagið WOW air skilaði flugrekstrarleyfi sínu og starfsemi þess lagðist af. Sárust voru án efa endalokin fyrir starfsfólkið sem missti lífsviðurværi sitt. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Skattar íþyngjandi fyrir íslenska framleiðendur

Óhætt er að segja að reksturinn hafi gengið vel hjá Bruggsmiðjunni Kalda á Árskógssandi. Er fyrirtækið í dag orðið ein af lyftistöngum atvinnulífsins og laðar að fjölda gesta sem eru forvitnir um bjórbruggun. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Smá Banksy á básinn

Fyrir listunnandann Dæmin sanna að það er ekki alltaf tekið út með sældinni að eiga Banksy-listaverk: Þau freista þjófa, tætast upp sisvona, og valda jafnvel fjaðrafoki á pólitískum vettvangi. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 531 orð | 1 mynd

Sprotar horfa fljótt til alþjóðamarkaðar

Ekki vantar þó árangur í nýsköpun og ber að nefna að Norðurlöndin hafa borið höfuð og herðar yfir önnur svæði hvað varðar árangur í nýsköpun miðað við fólksfjölda. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Til að missa ekki af neinu sem máli skiptir

Vefsíðan Aldrei hefur verið erfiðara að vera með á nótunum. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Transavia flýgur til Keflavíkur

Flugfélagið Transavia mun fljúga frá Schiphol til Keflavíkur þrisvar sinnum í viku frá 5. júlí... Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 685 orð | 2 myndir

Tæknin flýgur fram úr þorskinum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Staða margra þeirra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi hefur aldrei verið jafn sterk og nú. Þetta sýnir ný greining Íslenska sjávarklasans, sem gefin var út í gær. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 198 orð

Þegar stórt er spurt

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Því hefur verið haldið fram að efnahagshremmingar Venesúela stafi af falli olíuverðs. Meira
3. apríl 2019 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Þörfin áfram fyrir hendi

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Jón Ingi Friðriksson afritar spólur og gögn af hörðum diskum og disklingum yfir á stafrænt form en starfsemin fer minnkandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.