Greinar föstudaginn 5. apríl 2019

Fréttir

5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Afkoman er ekki háð fjöldanum

Ekki er línulegt samhengi milli fjölda ferðamanna og afkomu fyrirtækja í ferðaþjónustu. Meira
5. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Enn fundað um framgang Brexit-málsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Viðræður Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í Bretlandi um áframhald Brexit-málsins héldu áfram í gær og gengu þær ágætlega að sögn þeirra sem tóku þátt í þeim. Meira
5. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fylgdu ráðum Boeing

Frumathugun á tildrögum flugslyssins í Eþíópíu í síðasta mánuði bendir til þess að flugmenn Boeing 737 MAX 8-vélarinnar sem hrapaði hafi fylgt ráðleggingum framleiðandans til hins ýtrasta, án þess að flugvélin hafi rétt sig af. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fyrstu viðbrögð blendin

Almenn ánægja er ríkjandi meðal þeirra aðila sem stóðu að kjarasamningi um 30 stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins, sem undirritaður var í Karphúsinu í fyrrakvöld. Fyrstu viðbrögð annarra eru hins vegar blendin. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 728 orð | 4 myndir

Getur skert samkeppnishæfnina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, telur boðaðar launahækkanir geta skert samkeppnishæfni Íslands. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Hari

Fagnað Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, faðmast í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í fyrrakvöld þegar nýir kjarasamningar voru... Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Hlemmur mathöll fór langt fram úr áætlun

Guðni Einarsson Erla María Markúsdóttir Gunnlaugur Snær Ólafsson Illa farið þak á Hlemmi er meðal ástæðna þess að framkvæmdir við Hlemm mathöll fóru fram úr áætlun, sem og að auka þurfti getu hússins m.t.t. rafmagns vegna starfsemi leigutaka í húsinu. Meira
5. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mótmælt á sjötíu ára afmælinu

Bandarískir friðarsinnar fóru í mótmælagöngu og söfnuðust saman við styttu Martins Luther King í Washington-borg í gær til þess að mótmæla Atlantshafsbandalaginu. Sjötíu ár voru liðin í gær frá undirritun stofnsáttmála bandalagsins. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mótmælt við dómsmálaráðuneytið

Óskað var eftir aðstoð lögreglu við dómsmálaráðuneytið, sem stendur við Sölvhólsgötu, um hádegisbil í gær þegar hópur mótmælenda kom sér fyrir í anddyri ráðuneytisins. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð

Mun færri innflytjendur útskrifast

Mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskólum á Íslandi en þeir sem eru með íslenskan bakgrunn. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands, en tölur sem sýna brautskráða nemendur eftir bakgrunni voru birtar í fyrsta skipti í gær. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 3 myndir

Rafræn atkvæðagreiðsla hjá SGS

Lífskjarasamningarnir verða kynntir á vettvangi stéttarfélaganna á næstunni. Efling hefur boðað til kynningarfunda að Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Þann 9. apríl verður fundur á íslensku, þann 10. apríl á ensku og þann 11. apríl á pólsku. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ráðuneytið er að leita að lausnum

„Við erum vel meðvituð um aðstæður þessa fólks á Kópavogshælinu og viljum finna varanlega lausn á þess málum,“ segir Sóley Ragnarsdóttir, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rjóðrið fékk gjöf frá Thorvaldsensfélaginu

Nýverið færði Thorvaldsensfélagið Rjóðrinu höggbylgjutæki að gjöf, en Rjóðrið er hjúkrunar-, hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik fötluð börn. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Stutt á milli stríða í Karphúsinu – iðnaðarmenn næstir

Ekki leið langur tími í Karphúsinu í gær þar til næsta samningalota hófst. Nú voru það fulltrúar iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins sem settust að samningaborðinu. Fundurinn stóð í um tvo klukkutíma og var næsti fundur boðaður miðvikudaginn 10. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 1087 orð | 5 myndir

Styttingin háð samkomulagi

Höskuldur Daði Magnússon Guðrún Erlingsdóttir „Við teljum það mjög mikilvægt að félagsmenn okkar fái réttar og nákvæmar upplýsingar. Framsetning á kynningu þessa var þess eðlis að hún gat boðið heim mistúlkun. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Særún strandaði á skeri en losnaði

Ferjan Særún strandaði á skeri á Breiðafirði undir hádegi í gær en losnaði síðan af sjálfsdáðum nokkrum tímum síðar þegar nægur sjór hafði fallið undir skipið. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Tilraunastarfsemi sem varð fjölskyldufyrirtæki

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Við pabbi fórum saman til London árið 2016 í feðgaferð. Við fórum þá á stað þar sem voru nýbakaðir kanilsnúðar, dísætir og góðir. Upp úr því hófst svona tilraunastarfsemi af pabba hálfu. Hann fékk einhverja veiru og bara gat ekki hætt,“ segir Danival Örn Egilsson um upphaf þess að hann og faðir hans, Egill Helgi Lárusson, fóru að baka og selja kanilsnúða. Þeir feðgar reka saman Sæta snúða og sérhæfa sig í alls kyns tegundum af kanilsnúðum. Lárus Orri Egilsson, yngri bróðir Danivals, er nú einnig kominn inn í reksturinn. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 2 myndir

Tveir þingmenn – þrír aðstoðarmenn

Þingflokkur Flokks fólksins hefur ráðið sér lögfræðimenntaðan aðstoðarmann. Fyrir hafði þingflokkurinn einn aðstoðarmann. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð

Vilja bíða og sjá útfærslu styttri vinnutíma

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég hef ekki haft tækifæri til þess að fara í gegnum samningana. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vilja kaupa eignir úr búi WOW

Hópur í kringum Skúla Mogensen hefur uppi áform um að endurreisa flugfélagið WOW úr rústum og byggja á lággjaldamódeli eins og upphaflegar áætlanir félagsins stóðu til að gert yrði. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 717 orð | 2 myndir

Vilja raunhæfa áætlun um Landeyjahöfn

FRÉTTASKÝRING Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar hefur farið fram á það við Vegagerðina að hún taki föstum tökum á árangursleysi við dýpkun Landeyjahafnar. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Þátttaka Íslands í NATO mikils metin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Utanríkisráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) hittust í Washington D.C. í gær í tilefni af því að 70 ár voru liðin frá því að stofnsáttmáli bandalagsins var undirritaður þar 4. apríl 1949. Meira
5. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Þolinmæði Eyjamanna á þrotum

„Þolinmæðin er á þrotum,“ segir í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja og er vísað þar til vandræða í samgöngum milli Landeyjahafnar og Eyja. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2019 | Staksteinar | 148 orð | 1 mynd

Laus úr möru

Það er fagnaðarefni að kjarasamningur, sem verður leiðsögn fyrir almenna samninga, skuli hafa náðst. Meira
5. apríl 2019 | Leiðarar | 621 orð

Óvissu aflétt

Undirritun kjarasamninga verður vonandi til að reka doðann úr efnahagslífinu Meira

Menning

5. apríl 2019 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

22 milljónir til 62 verkefna

Myndlistarráð hefur úthlutað 22 milljónum króna í styrki til 62 verkefna í fyrri úthlutun Myndlistarsjóðs á þessu ári og bárust sjóðnum 199 umsóknir og sótt var um 142,9 millj. kr. í heildina, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
5. apríl 2019 | Hugvísindi | 59 orð | 1 mynd

Asísk list í Veröld – húsi Vigdísar

Málþing um nokkrar ólíkar birtingarmyndir sjónrænna lista víðsvegar um Asíu, í fortíð og nútíð, verður haldið í dag kl. 15 í Veröld – húsi Vigdísar. Meira
5. apríl 2019 | Leiklist | 920 orð | 2 myndir

„Engin er eins þæg og góð“

Eftir Guðmund Thorsteinsson. Leikgerð: Elfar Logi Hannesson og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikstjórn: Þröstur Leó Gunnarsson. Brúður: Alda Veiga Sigurðardóttir og Marsibil G. Kristjánsdóttir. Leikmynd: Elfar Logi Hannesson, Marsibil G. Meira
5. apríl 2019 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Bjargvættur heimsins horfinn

Málverkið „Salvator Mundi“ eða Bjargvættur heimsins, sem eignað hefur verið listmálaranum Leonardo da Vinci og var í vörslu listasafnsins Louvre í Abu Dhabi, er týnt, ef marka má fréttir hinna ýmsu fjölmiðla nú í vikunni. Meira
5. apríl 2019 | Myndlist | 266 orð | 1 mynd

Dulúðugt langvíueggjalandslag

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er húmor í heiti sýningarinnar Eggcentrics . Meira
5. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Frosin jógúrt eða eilíf þjáning?

Ef allar gjörðir þínar á lífsleiðinni, góðar sem slæmar, væru skrásettar og þú værir dæmdur af þeim til vistar í himnaríki eða helvíti, hvar heldur þú, kæri lesandi, að þú myndir enda? Meira
5. apríl 2019 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Jonathan Boyd túlkar Alfredo

Bandaríski tenórsöngvarinn Jonathan Boyd fer með hlutverk Alfredos í La traviata hjá Íslensku óperunni (ÍÓ) dagana 6. apríl og 14. apríl í Eldborg. Meira
5. apríl 2019 | Myndlist | 563 orð | 1 mynd

Nafnlaus málverkasýning

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég var að grúska í myndunum mínum og fann nokkrar óvenju litríkar en ég er ekki þekktur fyrir litríkar myndir. Á sýningunni verða um 20 myndir, margar nýjar sem spruttu fram og vildu vera í lit,“ segir Kristbergur Ó. Pétursson myndlistarmaður sem opnar sýningu á verkum sínum í Menntasetrinu við Lækinn í Hafnarfirði í dag. Myndlistarsýningin ber enga yfirskrift og segir Kristbergur það ekki vera sína sterkustu hlið að koma nöfnum á hluti. Hann vilji frekar að sýningargestir gefi sér tíma til að ræða við hann um verkin og myndi sér skoðun um hvað þau séu að segja. Meira
5. apríl 2019 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Saka Disney um að mismuna kynjum

Eitt stærsta framleiðslufyrirtæki heims, Walt Disney Co., greiðir konum skipulega lægri laun en körlum fyrir sömu störf. Þessu heldur lögmannsstofan Andrus Anderson LLP fram og hefur fyrir hönd nokkurra kvenna stefnt fyrirtækinu. Meira
5. apríl 2019 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Salsakommúnan leikur á Múlanum í kvöld

Djassklúbburinn Múlinn heldur áfram vordagskrá sinni á Björtuloftum í Hörpu í kvöld með tónleikum Salsakommúnunnar. Mun hún slá upp salsaveislu og bjóða gestum upp í dans. Meira
5. apríl 2019 | Kvikmyndir | 497 orð | 2 myndir

Seiðkarl í leit að lærlingi

Leikstjórn: Alexandre Astier og Louis Clichy. Frakkland, 2018. 85 mín. Meira
5. apríl 2019 | Leiklist | 500 orð | 1 mynd

Sjálfsævisögulegur söngleikur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
5. apríl 2019 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Skrafað um klám í Hannesarholti

Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar , verður til umfjöllunar á viðburði í risloftinu, Hannesarholti, í dag kl. 17. Meira
5. apríl 2019 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Þarf að borga Rowling

Fyrrverandi aðstoðarkona rithöfundarins JK Rowling var í vikunni dæmd til að greiða henni 18.734 sterlingspund, jafnvirði um þriggja milljóna ísl. Meira

Umræðan

5. apríl 2019 | Pistlar | 374 orð | 1 mynd

Áframhaldandi lífskjarasókn

Nýr lífskjarasamningur 2019-2022, sem aðilar vinnumarkaðarins hafa náð saman um og stjórnvöld styðja við, byggir undir áframhaldandi lífskjarasókn á Íslandi. Meira
5. apríl 2019 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Hinn stóri dómur

Eftir Sverri Ólafsson: "Það ætti að vera hverjum heilvita manni ljóst, jafnvel lögspekingum, að hér hefur ekki verið framið neitt svívirðilegt mannréttindabrot." Meira
5. apríl 2019 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Kærleikurinn sigrar allt

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Látum ágreining, misklíð og óvild aldrei ná tökum á okkur svo hatrið fái ekki að nærast og verði kærleikanum yfirsterkara." Meira
5. apríl 2019 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Lions og Rauða fjöðrin

Eftir Björgu Báru Halldórsdóttur: "Lions stendur fyrir fjársöfnun til góðra verka undir nafninu Rauða fjöðrin." Meira
5. apríl 2019 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Rauða fjöðrin – öllum til góða

Eftir Sigþór Unnstein Hallfreðsson: "Blindrafélagið hvetur landsmenn til að taka höndum saman og kaupa rauðu fjöðrina til stuðnings góðu málefni." Meira
5. apríl 2019 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Samstaða um sérstöðu Íslands í NATO

Eftir Björn Bjarnason: "Umræður um NATO-aðildina eru allt annars eðlis hér. Meginástæðan er að íslensk stjórnvöld taka ekki ákvarðanir um útgjöld til eigin herafla." Meira
5. apríl 2019 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Það er brjálað að gera

Eftir Ernu Guðmundsdóttur: "Styrktarsjóður BHM þarf að vera í stakk búinn að styrkja forvarnir sem og að greiða út sjúkradagpeninga þegar þörf krefur." Meira

Minningargreinar

5. apríl 2019 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Ásta Minney Guðmundsdóttir

Ásta Minney Guðmundsdóttir fæddist í Drangavík á Ströndum 20. desember 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. mars 2019. Foreldrar Ástu voru Ingibjörg Sína Vilhelmína Guðmundsdóttir og Guðmundur Guðbrandsson. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 3677 orð | 1 mynd

Erla Hermína Þorsteinsdóttir

Erla Hermína Þorsteinsdóttir húsmóðir, Lambastekk 1, fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1929. Hún lést 26. mars 2019. Hún var dóttir hjónanna Söru Hermannsdóttur, f. 4. apríl 1899 á Ketilseyri við Dýrafjörð, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 3534 orð | 1 mynd

Fjóla Unnur Halldórsdóttir

Fjóla Unnur Halldórsdóttir fæddist 24. október 1922 á Ytri-Tungu í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún lést 16. mars 2019 á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ. Foreldrar hennar voru Halldór Ólafsson, f. 27. maí 1900, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Guðmunda S. Einarsdóttir

Guðmunda Sigurborg Einarsdóttir fæddist 1. mars 1926 í Bolungarvík. Hún lést 18. mars á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Sigríður Ingimundardóttir og Einar Teitsson. Alsystkin hennar voru Guðný, f. 1918, d. 1939, Daníel, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Gunnar Halldórsson

Gunnar Halldórsson fæddist í Reykjavík 6. september 1950. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík 24. mars 2019. Foreldrar Gunnars voru hjónin Halldór Ágúst Gunnarsson húsamálari, f. 1.3. 1921, d. 23.1. 1997, og Bryndís Helgadóttir húsmóðir, f. 16.2. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

Hanna Karítas Bárðardóttir

Hanna Karítas Bárðardóttir fæddist á Ísafirði 30. júní 1937. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. mars 2019. Foreldrar hennar voru Bárður Árni Bjarnason sjómaður, f. á Hóli í Bolungarvík 10. mars 1904, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir

Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. júní 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 29. mars 2019. Foreldrar hennar voru Júlíus Jónsson, f. 31. júlí 1895, d. 4. september 1978, og Sigurveig Björnsdóttir, f. 22. september 1891, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 3158 orð | 1 mynd

Indríður Efemía Indriðadóttir

Indríður Efemía Indriðadóttir fæddist 15. júlí 1931 að Hömrum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hún lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 27. mars 2019. Foreldrar hennar voru Indriði Magnússon frá Gilhaga, f. 25. febrúar 1890, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd

Maria Helen Wedel

Maria Helen Wedel fæddist 1. maí 1968 í Lundi í Svíþjóð. Hún var lögð inn á líknardeild á Lunds universitetssjukhus 20. mars og andaðist þar 21. mars 2019. María var menntaður kennari og leikskólakennari. Foreldrar hennar eru Inger Wedel, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

Óskar Ingólfur Þórðarson

Óskar Ingólfur Þórðarson fæddist í Bolungarvík 18. september 1931. Hann lést á Droplaugarstöðum 23. mars 2019. Óskar var sonur hjónanna Jónasínu Guðjónsdóttur, f. 1902 í Bolungarvík, og Þórðar Arasonar, f. 1889 á Hallsteinsnesi í A-Barðastrandarsýslu. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2019 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Svanhvít Elsa Jóhannesdóttir

Svanhvít Elsa Jóhannesdóttir fæddist 24. nóvember 1934. Hún lést 21. mars 2019 á Hjúkrunarheimilinu Nesvöllum, Hrafnistu í Reykjanesbæ. Svanhvít var dóttir hjónanna Jóhannesar B. Hannessonar, f. 8. september 1893, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 2 myndir

Hófleg áhætta í kerfinu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áhættan í fjármálakerfinu er enn innan hóflegra marka. Óvissa um framvinduna hefur hins vegar aukist og áhætta hefur að hluta til raungerst en áhrif þessa á fjármálakerfið eru ekki komin fram enn. Meira
5. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Leitar fjármagns fyrir nýtt félag

Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, hyggst reyna ásamt lykilstarfsmönnum hins gjaldþrota flugfélags að endurvekja starfsemi þess og leitar hópurinn nú fjármagns upp á 40 milljónir Bandaríkjadala, um 4,8 milljarða króna, til þess að reka hið nýja... Meira
5. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Löggeymsla á eignum Skúla samþykkt

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur samþykkt, samkvæmt úrskurði sem Morgunblaðið hefur undir höndum, að þrotabúinu EK 1923, áður Eggert Kristjánsson ehf. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2019 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8. Re2 b5 9. c3 Be7 10. dxc5 Rxc5 11. Red4 Bd7 12. Be2 0-0 13. 0-0 Rxd4 14. Bxd4 a5 15. De1 Dc7 16. Hc1 Hfc8 17. Df2 Db7 18. De3 Hc7 19. Rd2 Hac8 20. Bf3 Da6 21. Be2 Db7 22. Meira
5. apríl 2019 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

25 ár frá andlátinu

Nirvana-söngvarinn og lagahöfundurinn Kurt Cobain kvaddi þennan heim á þessum degi árið 1994. Hann fannst látinn á heimili sínu þremur dögum eftir andlátið en rafvirki fann líkið þegar hann ætlaði að setja upp öryggiskerfi í húsinu. Meira
5. apríl 2019 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. apríl 2019 | Í dag | 278 orð

Af sólskini og því sem augað sér

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði: Svo mælti hún Oddfríður Alda, sem orðin var konan hans Valda: „Ég þarf ekki á yður, Ólafur smiður, né öðrum sem stendur að halda. Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Erna Jónsdóttir og Ólafur Ólafsson eiga í dag 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau gengu í hjónaband 5. apríl 1969 í Fríkirkjunni í Reykjavík og gaf sr. Þorsteinn Björnsson þau saman. Erna og Ólafur fagna þessum tímamótum með stórfjölskyldunni... Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Hákon Loftsson

Hákon Ólafur Franz Loftsson fæddist í Reykjavík 5. apríl 1919. Foreldrar hans voru Loftur Guðmundsson, f. 1892, d. 1952, ljósmyndari og fyrri kona hans, Stefanía Grímsdóttir, f. 1898, d. 1940, húsfreyja. Meira
5. apríl 2019 | Í dag | 21 orð

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki...

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.“ (Jóh: 8. Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Magnús Benedikt Sigurðsson

30 ára Magnús er Reykvíkingur, er meistaranemi í hagnýtri tölfræði við HÍ. Maki : Nichole Katrín Falimas, f. 1995, hjúkrunarfræðinemi. Bróðir : Einar Ben, f. 1982. Foreldrar : Sigurður Einarsson, f. Meira
5. apríl 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Vilji maður fá það sem maður óskar sér er frumskilyrði að óska þess , ekki „það“. Maður óskar sér og öðrum gæfu og gengis, betri ríkisstjórnar, nýs bíls og friðar á jörðu. Og í hinni frómu ósk „Ég óska að ég ætti beinagrind eða a.m.k. Meira
5. apríl 2019 | Í dag | 78 orð | 2 myndir

Ráðgjöf Betu Reynis

Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur spjallaði við Ísland vaknar um hvernig bregðast á við of lágu testósterónmagni í líkamanum. Kom ýmislegt áhugavert í ljós tengt fæðukeðjunni. Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sandra Ósk Sigurðardóttir

40 ára Sandra er Reykvíkingur, viðskiptafræðingur og vefstjóri hjá Wow air. Maki : Skafti Rúnar Þorsteinsson, f. 1980, smiður hjá Aðalvík. Börn : Þorsteinn, f. 2007, Helena Hulda, f. 2008, og Tindur, f. 2013. Foreldrar : Sigurður Ómar Sigurðsson, f. Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Silja Edvardsdóttir

40 ára Silja er Hornfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er dýralæknir hjá Dýralæknastofu Reykjavíkur. Maki : Benjamin Mokry, f. 1979, framkvæmdastjóri Klifurhúss Reykjavíkur. Sonur : Leó, f. 2012. Foreldrar : Edvard Sigurður Ragnarsson, f. 1943, fv. Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 638 orð | 3 myndir

Stýrði Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í 40 ár

Birgir Dagbjartur Sveinsson fæddist 5. apríl 1939 á Sjávarborg í Neskaupstað. Æsku- og uppvaxtarheimili hans var á Borghól þar í grennd. „Fyrstu launuðu störfin tengdust því að stokka upp og beita línur 10-11 ára gamall. Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Torfi Leósson 85 ára Auðbjörg Helgadóttir Björn Gunnarsson Kristinn Ketilsson Sigurveig Haraldsdóttir 80 ára Birgir Dagbjartur Sveinsson Elísabet Jónsdóttir Guðmundur Hjálmarsson Sigríður Sigurðardóttir Unnur Alexandra Jónsdóttir 75 ára Árni... Meira
5. apríl 2019 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Örfáa daga og einhverja dagsparta fær Víkverji það á tilfinninguna að það sé að koma vor. Jafnóðum er slegið á putta Víkverja og hann þarf að fara út að skafa snjó af bílnum og moka stéttina. Meira
5. apríl 2019 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. apríl 1948 Staðfest voru lög um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins. Meira
5. apríl 2019 | Árnað heilla | 353 orð | 1 mynd

Ætlar að taka sér frí um helgina

Það er mikill léttir að það hafi á endanum tekist að semja, vinnan er búin að vera mikil undanfarna mánuði og ég hlakka til að vera með fjölskyldu og vinum um helgina,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem undirrituðu í fyrrakvöld kjarasamninga við tæplega 30 stéttarfélög. Halldór náði því að klára samningana fyrir 40 ára afmælið sitt sem er í dag. Meira

Íþróttir

5. apríl 2019 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Barátta Akureyrar og Fram

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fallbaráttan verður í algleymi í lokaumferð Olís-deildar karla annað kvöld en flautað verður til leiks í öllum viðureignunum sex klukkan 19. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 718 orð | 2 myndir

„Ég get varla beðið“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir ævintýralegan sigur á Tindastóli halda Þórsarar frá Þorlákshöfn í Frostaskjólið í Reykjavík í kvöld og mæta Íslandsmeisturunum í KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Morgunblaðið tók í gær púlsinn á Halldóri Garðari Hermannssyni, leikmanni Þórs, og spurði hann fyrst hvort hann hefði jafnað sig eftir sigurinn á Sauðárkróki, þar sem hann skoraði sigurkörfuna, 94:93, þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – ÍR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – ÍR 96:63 *Staðan er 1:0 fyrir Stjörnuna og næsti leikur í Seljaskóla á mánudagskvöld. Austurríki Kapfenberg Bulls – Flyers Wels 88:63 • Dagur Kár Jónsson leikur með Flyers Wels. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

EM-riðill piltanna liggur nú fyrir

Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað piltum 17 ára og yngri, dróst í riðil með landsliðum Rússa, Ungverja og Portúgala í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer á Írlandi 3.-19. maí nk. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Guðrún Brá byrjar í Frakklandi í dag

Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, hefur leik á á Terre Blanche-mótinu í golfi í Frakklandi í dag en mótið er hluti af LET Access-mótaröðinni, sem er í næstefsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 428 orð | 4 myndir

* Hjörtur Hermannsson átti fínan leik í hjarta varnarinnar hjá Bröndby...

* Hjörtur Hermannsson átti fínan leik í hjarta varnarinnar hjá Bröndby þegar liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Danmörku með 1:0 sigri gegn AaB í gær. „Það er flott að komast í bikarúrslitaleikinn þriðja árið í röð. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Ísland í toppbaráttu

Ísland er komið í baráttu um efstu sætin í B-riðli 2. deildar á heimsmeistaramótinu í íshokkí eftir góðan 3:0 sigur á Króötum í Brasov í Rúmeníu í gær. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: DHL-höllin: KR – Þór Þ 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla B-deild, undanúrslit: KFG – Selfoss 2:3 *Selfoss...

Lengjubikar karla B-deild, undanúrslit: KFG – Selfoss 2:3 *Selfoss mætir Víði eða Dalvík/Reyni í úrslitaleik. Danmörk Bikarkeppnin, undanúrslit: Bröndby – AaB 1:0 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Bröndby. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Möguleikar á EM-sæti eru fyrir hendi

EM2020 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Kvennalandsliðið í handknattleik hefði getað verið óheppnara með andstæðinga þegar dregið var í riðla undankeppni Evrópumeistaramótsins í Kaupmannahöfn síðdegis í gær. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 522 orð | 4 myndir

Sannfærandi hjá Stjörnunni

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Deildar-og bikarmeistarar karla í körfuknattleik í Stjörnunni hófu undanúrslitarimmuna gegn ÍR á afar sannfærandi hátt í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Snorri og Kristrún fyrst í mark

Snorri Eyþór Einarsson og Kristrún Guðnadóttir komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í sprettgöngu, fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands en mótið var sett í gær. Keppt verður næstu daga bæði á Ísafirði og á Dalvík. Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Svíþjóð 8-liða úrslit, þriðji leikur: Kristianstad – Redbergslid...

Svíþjóð 8-liða úrslit, þriðji leikur: Kristianstad – Redbergslid 37:38 • Ólafur A. Guðmundsson skoraði 8 mörk fyrir Kristianstad, Arnar Freyr Arnarsson 8, Teitur Einarsson 1. *Kristianstad er yfir,... Meira
5. apríl 2019 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Tími var svo sannarlega kominn til að handknattleiksfólk léti...

Tími var svo sannarlega kominn til að handknattleiksfólk léti kröftuglega í sér heyra vegna þess yfirgengilega leikjaálags sem margir af þeim sem eru í fremstu röð búa við. Meira

Ýmis aukablöð

5. apríl 2019 | Blaðaukar | 924 orð | 1 mynd

„Best af öllu að þið verðið hjón“

Heiðdís Hrönn Dal veit fátt skemmtilegra en að undirbúa brúðkaup. Hún segir brúðkaupsdaginn einstakan, að undirbúningurinn eigi að vera skemmtilegur og síðan þurfi alltaf að gera ráð fyrir að eitthvað fari úrskeiðis. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 1294 orð | 5 myndir

„Hjartað mitt tók kipp“

Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari mælir með að fylgja hjartanu á brúðkaupsdaginn. Hún segir vandasamt að setja saman fjölskyldu og því sé gott að vera með sálufélaga í lífinu sem er tilbúinn að vanda sig með manni öll skrefin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 591 orð | 2 myndir

„Hvernig Marie Kondo nánast rústaði hjónabandinu“

Hver hefur ekki heyrt af KonMari-aðferðinni sem er að hafa ótrúleg áhrif á heimili og hjónabönd um víða veröld? Almennt er talað vel um aðferðina en það sem færri vita er sú staðreynd að í breytingum geta hjónabönd stundum orðið verri áður en þau verða betri. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 589 orð | 3 myndir

„Liðsfélagar í gegnum súrt og sætt“

Lögfræðingurinn Jóna Vestfjörð og knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson hittust í byrjun árs 2010 og hafa verið óaðskiljanleg síðan. Þau giftu sig í fyrra og upplifðu einstaka stund með vinum og vandamönnum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 1156 orð | 1 mynd

„Sunna njóttu þess, áður en þú veist af er dagurinn liðinn“

Sunna Dögg Björnsdóttir og Arnar Ómarsson gengu í heilagt hjónaband í Dómkirkjunni 24. nóvember síðastliðinn. Séra Vigfús Bjarni Albertsson gaf þau saman og á eftir héldu þau glæsilega veislu í Gamla bíói. Marta María | mm@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 801 orð | 5 myndir

Brúðkaup sem minnti á tónlistarhátíð

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir giftist eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni, hinn 21. september árið 2018. Brúðkaupið var sannkölluð tónlistarveisla þar sem hæfustu listamenn landsins, ásamt brúðhjónum, komu fram. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 65 orð | 11 myndir

Eftirminnilegur ilmur

Ilmur vekur gjarnan sterkar minningar og því er tilvalið að finna góðan ilm sem mun minna ykkur á brúðkaupsdaginn um ókomna tíð. Sumir hafa jafnvel ilmþema í brúðkaupinu og hafa ilmkerti í stíl við ilmvatnið. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Ekki loka á möguleikana í lífinu

Linda Björg Árnadóttir hönnuður, eigandi Scintilla og lektor við Listaháskóla Íslands, ætlar að giftast Bárði Sigurgeirssyni húðlækni hinn 22. júní á þessu ári. Hún hefur verið gift áður en leggur ólíka merkingu í þetta brúðkaup. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 625 orð | 4 myndir

Fagurkeri sem trúir á ástina og lífið

Elín María Björnsdóttir hefur djúpa þekkingu á flestu því sem viðkemur brúðkaupum. Hún eignaðist nýverið dóttur með unnusta sínum Claes Nilsson. Fyrir á hún tvær dætur. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 520 orð | 2 myndir

Gaman að vera á fornbíl

Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur og Matthías Kjartansson verkfræðingur gengu í heilagt hjónaband með það að markmiði að gera fallegan dag einstakan. Þau eru á því að minningar lifi áfram með ljósmyndum. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 41 orð | 12 myndir

Huggulegar brúðargjafir

Að kaupa brúðargjafir getur verið ótrúlega skemmtilegt, ér í lagi ef maður þekkir brúðhjónin vel og smekk þeirra. Margir hafi tekið upp á því að velja gjafir úr verslunum og búa þannig til gjafalista. Þessar gjafir eru vinsælar núna í brúðargjafir. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Hugmyndir að hárgreiðslu og förðun

Brúðkaupsblaðið fékk Katrínu Sif Jónsdóttur, hárgreiðslukonu á Sprey, og Helgu Sæunni Þorkelsdóttur förðunarfræðing til að skapa þrjár mismunandi útfærslur af brúðargreiðslu og -förðun. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 804 orð | 14 myndir

Húð og hár upp á sitt besta

Sumir halda að ástin ein og sér láti húðina ljóma. Daginn fyrir brúðkaupið áttarðu þig á því að það er ekki raunin og streitan sem hefur fylgt undirbúningnum hefur tekið sinn toll. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Hvítar dúfur tákna hamingju og gæfu

Að sleppa hvítum dúfum eftir athöfn í kirkju boðar frið, hamingju og gæfu í hjónabandinu. Á Íslandi geta brúðhjón leigt hvítar dúfur sem þau sleppa eftir athöfnina. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 621 orð | 2 myndir

K ynlífið á brúðkaupsnóttina

Brúðkaupsnóttin er vanalega eitthvað sem fólk sér í hillingum. Spurningin er hins vegar sú – hvernig er þetta vanalega hjá fólki á stóra daginn? Áslaug Kristjánsdóttir sérfræðingur situr fyrir svörum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 805 orð | 3 myndir

Kynntist eiginmanninum á airbnb

Anna Sigurbjörg Þórisdóttir starfar í verslun og sem hárgreiðslukona. Hún er ein af glæsilegustu konum landsins að margra mati, algjörlega tímalaus og virðist ekki eldast með árunum. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 813 orð | 7 myndir

Listrænar vegan-brúðarkökur

Lára Colatrella gerir án vafa eftirtektarverðustu kökurnar um þessar mundir. Hún rekur fyrirtækið Baunina, þar sem hægt er að festa kaup á öðruvísi brúðarkökum, meðal annars vegan-kökum í framandi stíl. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 404 orð | 2 myndir

Listrænt form blóma

Elísa Ó. Guðmundsdóttir blómahönnuður og fagurkeri segir að í hverri brúðarveislu ættu að vera lifandi blóm; það gefi tóninn í veislunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 588 orð | 12 myndir

Nauðsynlegt í snyrtiveskið

Þegar kemur að einum stærsta degi ævinnar er gott að vera við öllu búinn. Það er ekki nóg að hafa snyrtivörur í veskinu, ýmsar hversdagslegar vörur koma einnig að gagni. Lilja Ósk Sigurðardóttir|snyrtipenninn@gmail.com Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 873 orð | 6 myndir

Rómantískt sveitabrúðkaup

Björk Gunnbjörnsdóttir hönnuður útskrifaðist úr LHÍ í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í hönnun í Konstfack í Stokkhólmi. Hún giftist Braga Geirdal Guðfinnssyni bifvélavirkja 28. júní 2018. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 503 orð | 2 myndir

Skráði sig næstum því í sambúð með „ömmunni“

Ástin er eitt sterkasta afl veraldar því með henni er hægt að flytja fjöll og dali eins og þeir vita sem hafa orðið ástfangnir. Hér í blaðinu eru fjölmörg viðtöl við ástfangið fólk sem ákvað að ganga lífsins veg saman. Meira
5. apríl 2019 | Blaðaukar | 640 orð | 3 myndir

Stór og villtur brúðarvöndur

María Ósk Stefánsdóttir gekk í hjónaband með Emil Atla Ellegaard hinn 11. ágúst 2018. Hún er með menntun í sálfræði og starfar á snyrtistofunni Hár & dekur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.