Greinar miðvikudaginn 10. apríl 2019

Fréttir

10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Áfram formaður SA

Eyjólfur Árni Rafnsson var í gær endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins. Kjörið var tilkynnt á aðalfundi SA. Hlaut Eyjólfur Árni 96,5% greiddra atkvæða og var þátttaka í kosningunni góð. Á fundinum voru nýgerðir kjarasamningar kynntir. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð

Bjarg og Blær byggi þriðjung nýrra íbúða

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sér fyrir sér að Bjarg íbúðafélag og fyrirhugað húsnæðisfélag, Blær, geti byggt 600-800 íbúðir á ári. Til samanburðar sé áætlað að byggja þurfi 1.800 til 2.200 íbúðir á ári. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Borgaralaun drógu ekki úr atvinnuleysi

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Brexit gæti dregist allt upp í eitt ár

Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins (ESB), skrifaði leiðtogum ESB í gærkvöldi og sagði að litlar ástæður væru til að trúa því að breski forsætisráðherrann Theresa May kæmi Brexit-samkomulaginu í gegnum breska þingið fyrir sumarið. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 1012 orð | 6 myndir

Byggi þriðju hverja íbúð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir húsnæðisfélaginu Blæ meðal annars ætlað að vera sveiflujafnari á byggingarmarkaðnum. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Börn fundu poka með amfetamíni

Tilkynning barst lögreglunni á Suðurnesjum nýverið um að ellefu ára börn hefðu fundið tvo poka með hvítu dufti utandyra í umdæminu. Reyndist vera um amfetamín að ræða og var það afhent lögreglu. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Börnin sungu og léku á hljóðfæri

Barnamenningarhátíð hófst í gær. Tónskóli Sigursveins og leikskólar í Reykjavík buðu til tónleika í Eldborgarsal Hörpu. Þar komu fram 5-6 ára leikskólabörn og forskólanemendur í Tónskóla Sigursveins. Einnig lék hátíðarhljómsveit nemenda úr tónskólanum. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Draga á markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Dregið verður úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð þegar í ár og meira til. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Efnistaka til framtíðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fossvélar á Selfossi og eigendur Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli hyggjast stækka námasvæðið í fjallinu um 11,3 hektara og verði það alls um 34 hektarar. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Skógarferð Hrafnkell Dreki heldur á vit ævintýra í skógarlundi í Árbæ þar sem margt forvitnilegt er að skoða, ekki síst núna þegar vor er í lofti og náttúran að lifna við eftir góðan... Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 456 orð

Ekki nægilegt gagnsæi breytinga

,,Í framlagðri fjármálaáætlun ríkir ekki nægilegt gagnsæi varðandi þær breytingar á tekju- og útgjaldaráðstöfunum sem átt hafa sér stað milli áætlana og þær settar í samhengi við boðuð áform stjórnvalda,“ segir í ábendingum fjármálaráðs, sem fer á... Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 862 orð | 3 myndir

Erum að fást við gömul leyndarmál

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á síðasta ári leituðu 784 konur og karlar til Stígamóta vegna kynferðisofbeldis af einhverju tagi, þar af komu 359 í fyrsta skipti til samtakanna. Nauðgun var algengasta ástæðan, þar á eftir komu kynferðisleg áreitni og sifjaspell. Heimili ofbeldismannsins var algengasti vettvangur ofbeldisins. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Fimmtíu ár frá fræknu afreki menntskælinga

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nú um miðjan apríl eru fimmtíu ár liðin frá fræknu afreki MR-inga árið 1969, þegar þeir höfðu sigur í úrslitaleik framhaldsskólamótsins í knattspyrnu á háskólavellinum gamla, gegn stjörnum prýddu liði Háskóla Íslands, sem einnig tók þátt í mótinu. Eftir 90 mínútur var staðan 2:2 og því þurfti að grípa til framlengingar og vítaspyrnukeppni. Svo fór að Örn Guðmundsson tryggði MR titilinn með síðustu spyrnu leiksins. Meira
10. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Frá Merkel til Macron

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 263 orð

Friðarráðstefnu frestað

Sameinuðu þjóðirnar tilkynntu í gær að sérstakri friðarráðstefnu, sem átti að hefjast næstkomandi sunnudag, hefði verið frestað. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Inga Sæland furðar sig á afstöðu Sjúkratrygginga

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Inga Sæland, alþingisþingmaður og formaður Flokks fólksins, sagðist á Alþingi í gær ekki skilja hvers vegna Sjúkratryggingar Íslandi vildu ekki borga fyrir meðferð drengs sem fæddist með skarð í góm. Meira
10. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Krefjast þess að forsetinn víki

Fjölmenn mótmæli skóku götur Khartoum, höfuðborgar Súdans, í gær, þar sem þess var krafist að Omar al-Bashir viki úr forsetaembætti landsins þar sem hann hefur setið í þrjá áratugi. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Landsréttarmáli skotið til yfirdeildar

Guðni Einarsson Þorsteinn Ásgrímsson Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær að íslenska ríkið myndi óska eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) á dómi MDE í landsréttarmálinu. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Lést vegna öndunarskerðingar

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Aðalmeðferð hófst í gærmorgun í Landsrétti í máli Vals Lýðssonar. Hann var dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands í sjö ára fangelsi fyrir að hafa orðið bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, að bana á bænum Gýgjarhóli II aðfaranótt 31. Meira
10. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 91 orð

Mannréttindi sögð brotin á Navalní

Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í gær að Rússland hefði brotið á mannréttindum Alexeis Navalnís, eins helsta andstæðings Pútíns Rússlandsforseta, þegar honum var haldið í stofufangelsi megnið af árinu 2014. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Mjaldrarnir verða fluttir í sérbúnum vörubílum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Rætt um að Kópavogsbær byggi

Kópavogsbær hefur áhuga á því að taka að sér byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Boðaþing til að flýta framkvæmdum. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri segir að heilbrigðisráðuneytið sé jákvætt gagnvart hugmyndinni. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sagði frá á dánarbeðnum

784 konur og karlar leituðu til Stígamóta í fyrra vegna kynferðisofbeldis sem þau höfðu orðið fyrir, þar af komu 359 einstaklingar þangað í fyrsta skipti. Þetta kemur fram í ársskýrslu Stígamóta fyrir árið 2018 sem kynnt var í gær. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Slegið í gegn í næstu viku

Reiknað er með að „gegnumslag“ verði í Dýrafjarðargöngum miðvikudaginn 17. apríl, klukkan 14. Þá verður sprengt síðasta haftið á milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Sópað og þrifið í góða veðrinu

Í gær voru allar tiltækar vélar Reykjavíkurborgar að sópa götur og stíga, enda viðraði þá vel til hreinsunarstarfa. Fjölförnustu leiðirnar eru sópaðar fyrst, þ.e. allar stofnbrautir og tengigötur, auk helstu göngu- og hjólastíga. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð

Starfsfólk Icelandair hótela fær greitt

Forsvarsmenn Icelandair hótela hafa tekið ákvörðun um að greiða starfsfólki sem var á frívakt verkfallsdagana 8. og 22. mars laun fyrir umrædda daga í ljósi þess að Efling og VR ætla ekki að greiða starfsfólki á frívakt launamissi. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Taka í notkun umhverfisvæn kippuhöld fyrir bjór

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tvö íslensk örbrugghús hafa ákveðið að taka í notkun kippuhöld úr endurunnu bygg- og hveitihrati í stað plasthringja sem lengi hafa séð um að halda bjórkippum saman. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Tólf milljónir til að rannsaka mink

Náttúrustofa Vesturlands fær tólf milljónir næstu tvö ár til rannsókna og vöktunar á mink. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Róbert A. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Umferð beint upp Laugaveg í sumar

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík vinna nú að því að innleiða varanlegar göngugötur í miðborginni. Verður verkinu skipt í þrjá áfanga og vonast er til að framkvæmdir hefjist í ár. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Undirbúa göngugötur til frambúðar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fyrsti fasinn er kominn á áætlun. Svo þurfum við að sjá hvernig verkinu vindur fram,“ segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Veituframkvæmdum verði hraðað

Kaupfélag Skagfirðinga hefur til skoðunar að gera samkomulag við Skagafjarðarveitur um að framkvæmdum, sem nú eru áætlaðar á næstu 5-6 árum, verði hraðað og þeim lokið á 2-3 árum. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Vilja glugga af öryggisástæðum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Tónlistarskóli Árnesinga sendi Sveitarfélaginu Árborg formlega beiðni um að fá glugga í hurðir á kennslustofum til varnar gegn kynferðisáreitni/-ofbeldi. Meira
10. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð

WOW seldi losunarheimildir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn WOW air seldu losunarheimildir vegna útblásturs frá starfsemi félagsins skömmu áður en félagið fór í þrot. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2019 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Í alvöru?

Menn gerast gamansamir og það þegar að mestu alvörumál eiga í hlut. Fyrir liggur að „orkupakkinn“ gerir Íslendingum ekkert gagn. EKKERT GAGN. Um það er ekki einu sinni deilt! Meira
10. apríl 2019 | Leiðarar | 711 orð

Mjótt á munum í Ísrael

Kosningarnar í Ísrael voru harðar og enn er tvísýnt um niðurstöðu Meira

Menning

10. apríl 2019 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

22 atriði bætast við dagskrá hátíðarinnar Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem 22 atriði voru kynnt til sögunnar, hljómsveitir eða sólótónlistarmenn sem bætast við dagskrá hátíðarinnar í ár sem haldin verður í 21. sinn í miðbæ Reykjavíkur 6.-9. Meira
10. apríl 2019 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Endurheimta einstaka upptöku

Ellefu sekúndna upptaka af eina lifandi flutningi Bítlanna í sjónvarpsþættinum Top of the Pops frá 1966 kom nýverið í leitirnar. Frá þessu greinir BBC . Meira
10. apríl 2019 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Endurútgefur bækur sínar á netinu

Trausti Valsson, prófessor emeritus í skipulagsfræðum við Háskóla Íslands, hefur endurútgefið allar 14 bækur sínar ásamt völdum greinum og ítarefni á rafrænu formi sem notendur geta nálgast endurgjaldslaust. Meira
10. apríl 2019 | Bókmenntir | 275 orð | 3 myndir

Fleiri en ein hlið á öllum málum

Eftir Flynn Berry. Þýðandi: Hermann Stefánsson. Kilja. 303 bls. JPV útgáfa 2018. Meira
10. apríl 2019 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Hætta við sýningu á mynd um Wyman

Heimildarmyndahátíðin Sheffield Doc/Fest hefur hætt við að frumsýna heimildarmyndina The Quiet One í leikstjórn Olivers Murray sem fjallar um Bill Wyman, en hann átti að sitja fyrir svörum að sýningu lokinni. Meira
10. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Kvöldið sem beðið hefur verið eftir

Hér er talið niður í áttundu seríu af Game of Thrones og jafnvel þótt fyrsti þáttur þessarar síðustu seríu fari í loftið að mér skilst klukkan eitt aðfaranótt 15. apríl skal vakað. Meira
10. apríl 2019 | Hugvísindi | 63 orð | 1 mynd

Kynjuð menning háriðna á Íslandi

Þorgerður Þorvaldsdóttir og Bára Baldursdóttir fjalla um kynjaða menningu háriðna á Íslandi í kvöld kl. 20 á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í safnaðarheimili Neskirkju. Meira
10. apríl 2019 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Segja Secret Solstice haldna með eða án stuðnings Reykjavíkurborgar

Nýir rekstraraðilar tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sendu frá sér yfirlýsingu í gærmorgun þar sem fram kemur m.a. að hátíðin verði haldin í sumar hvort sem Reykjavíkurborg styðji við hana eða ekki. Meira
10. apríl 2019 | Menningarlíf | 239 orð | 1 mynd

Til hnífs og skeiðar

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
10. apríl 2019 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Treður Madonna upp á Eurovision?

Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv 18. maí sé frétt á Facebook-síðu Live Nation Israel rétt. Talsmaður söngkonunnar staðfestir fréttina við BBC , en talsmenn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) gera lítið úr fréttinni. Meira
10. apríl 2019 | Bókmenntir | 603 orð | 1 mynd

Það fylgir alltaf sársauki þegar umbreyting á sér stað

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Undrarýmið heitir nýútkomin ljóðabók Sigurlínar Bjarneyjar Gísladóttur skreytt undirfurðulegum myndum úr safni Hagströmer lækningasögusafnsins við Karolínsku stofnunina í Stokkhólmi. Meira

Umræðan

10. apríl 2019 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Að gefa sér forsendur – hvað svo?

Það vill brenna við, bæði í pistlum og ræðum, að menn gefa sér staðlaðar forsendur, stundum greinilega uppdiktaðar, og spinna síðan í framhaldinu niðurstöðu sem rímar við skoðun pistlahöfundar eða ræðumanns. Þetta er þekkt aðferð en ekki trúverðug. Meira
10. apríl 2019 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Ásókn fjárfesta í samfélagseigur

Eftir Árna Þormóðsson: "Flugstöðin á skilyrðislaust að vera í fullri eign og umráðum ríkisins." Meira
10. apríl 2019 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Nokkur orð um Icelink-raforkusæstrenginn

Eftir Skúla Jóhannsson: "Þótt ég sé ekki sérstaklega hlynntur hugmyndum um lagningu IceLink-sæstrengs er sjálfsagt að reikna dæmið frá öllum hliðum með mismunandi forsendum." Meira
10. apríl 2019 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Réttur allra sjúkratryggðra

Eftir Óla Björn Kárason: "Afleiðingin verður verri þjónusta við okkur sem erum sjúkratryggð, lengri biðlistar, dýrari þjónusta, skert valfrelsi og aðhaldsleysi í rekstri." Meira
10. apríl 2019 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Stóra myndin

Það var mikill léttir þegar fréttir bárust af undirritun kjarasamninga í síðustu viku eftir margra mánaða viðræður. Meira
10. apríl 2019 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Vaknið, vaknið Íslendingar

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Vaknið, vaknið kæru landar, áður en það verður um seinan. Krefjumst þess að Alþingi segi nei við orkupakkanum – eða málinu verði vísað til þjóðarinnar." Meira

Minningargreinar

10. apríl 2019 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Brynjólfur Samúelsson

Brynjólfur Samúelsson fæddist á Ísafirði 7. júní 1936. Hann lést 31. mars 2019. Foreldrar hans voru Ragnhildur Helgadóttir, f. 2.6. 1911, d. 26.12. 1987, ættuð frá Laugabóli í Ögurhreppi, og Samúel Jónsson smjörlíkisgerðarmeistari, f. 7.1. 1910, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2019 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Svanhildur Finndal Guðmundsdóttir

Svanhildur Finndal Guðmundsdóttir fæddist í Finnstungu 19. júlí 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. apríl 2019. Hún var yngst systkina sinna. Foreldrar hennar voru Guðmundur Tryggvason, f. 29.4. 1918, d. 9.11. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2019 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Sævar Guðmundsson

Sævar Guðmundsson fæddist á Snotru í Landeyjarsveit hinn 9. ágúst 1940. Hann lést 1. apríl 2019 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðjónsson, f. í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu í Austur-Landeyjum 1. september 1915, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2019 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Þórdís Jónsdóttir Sandholt

Þórdís Jónsdóttir Sandholt fæddist 28. mars 1930 í Reykjavík. Hún andaðist á bráðamóttöku Landspítalans 27. mars 2019. Faðir hennar var Jón Guðni Gunnar Pétursson, vélstjóri, f. 1. október 1895 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi, d. 3. ágúst 1981 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. apríl 2019 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d6 5. Rf3 Rbd7 6. g3 b6 7. Bg2 Bb7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d6 5. Rf3 Rbd7 6. g3 b6 7. Bg2 Bb7 8. O-O Bxc3 9. Dxc3 De7 10. b3 O-O 11. Bb2 Re4 12. Dc2 f5 13. Had1 Hae8 14. Re1 e5 15. d5 Rec5 16. b4 Ra6 17. a3 Bc8 18. Rd3 Rf6 19. Da4 Rh5 20. b5 e4 21. bxa6 exd3 22. exd3 f4 23. Meira
10. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
10. apríl 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Alanis heiðruð á Hard Rock

Eftir frábærar viðtökur í desember og janúar var ákveðið að endurtaka leikinn í þriðja sinn og skella í Alanis Morissette-heiðurstónleika í kjallara Hard Rock. Arna Rún og Erla Stefáns spjölluðu við Ísland vaknar um tónleikana sem verða hinn 12. Meira
10. apríl 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðjón Magnússon

40 ára Guðjón er Reykvíkingur en býr í Kópavogi. Hann er byggingarverkfr. og burðarþolshönnuður hjá VSB verkfræðistofu. Maki : Karen Arnarsdóttir, f. 1989, viðskiptafræðingur hjá Verifone. Börn : Skarphéðinn, f. 2006, Snorri Hrafn, f. Meira
10. apríl 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hafdís Kristjánsdóttir

50 ára Hafdís er Vestmannaeyingur, jógakennari og rekur veitingastaðinn Tangann. Maki : Páll Scheving, f. 1963, verksmiðjustjóri í Fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins. Börn : Ellert, f. 1988, Emma, f. 1992, Gígja, f. 1998, Erna, f. 2000, og Daníel, f.... Meira
10. apríl 2019 | Fastir þættir | 154 orð

Klúður. S-Allir Norður &spade;854 &heart;K76 ⋄10743 &klubs;D75...

Klúður. S-Allir Norður &spade;854 &heart;K76 ⋄10743 &klubs;D75 Vestur Austur &spade;Á2 &spade;KD963 &heart;G43 &heart;10982 ⋄ÁKD6 ⋄982 &klubs;G1093 &klubs;4 Suður &spade;G107 &heart;ÁD5 ⋄G5 &klubs;ÁK852 Suður spilar 1G. Meira
10. apríl 2019 | Árnað heilla | 509 orð | 3 myndir

Kom heim til að gæta öryggis landsmanna

Björn Karlsson fæddist 10. apríl 1959 í Reykjavík og ólst upp í Laugarnesi. Hann gekk í Laugarnesskóla og Laugalækjarskóla, varð stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1980, lauk B.Sc.Hon. Meira
10. apríl 2019 | Í dag | 64 orð

Málið

Sé manni „mjög í mun um“ eitthvað er best að byrja á því að losa sig við „um“. Orðtakið hljóðar: e-m er e-ð (mikið/mjög) í mun og merkir að e-n langar til e-s , e-r lætur sig e-ð miklu varða . Meira
10. apríl 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Ólafsvík Lilja Pawelsdóttir fæddist 17. ágúst 2018 kl. 21.03 á Akranesi...

Ólafsvík Lilja Pawelsdóttir fæddist 17. ágúst 2018 kl. 21.03 á Akranesi. Hún vó 2.900 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Katarzyna Sandra Uchanska og Pawel Þorkelsson... Meira
10. apríl 2019 | Í dag | 214 orð

Sólin ekki sinna verka sakna lætur

Á Breiðafirði“ skrifaði Guðmundur Arnfinnsson á Boðnarmjöð um helgina: Gjálfrar unn við grýtta strönd, glitra sund og vogar. Seint um kvöld við sjónarrönd sólareldur logar. Meira

Íþróttir

10. apríl 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

16 stig Martins dugðu ekki til sigurs

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, og lið hans Alba Berlín tapaði fyrsta úrslitaleiknum í Evrópubikarnum, 89:75, þegar liðið sótti Valencia heim til Spánar í gær. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 164 orð | 3 myndir

* Ásgeir Örn Hallgrímsson , fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik...

* Ásgeir Örn Hallgrímsson , fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, missir af fyrsta leik Hauka gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Íslandsmótsins síðar í þessum mánuði. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 604 orð | 3 myndir

„Hefði verið gaman að sjá boltann inni“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson Víðir Sigurðsson Íslensku landsliðskonurnar í knattspyrnu koma ósigraðar heim frá Suður-Kóreu eftir að hafa gert jafntefli, 1:1, í seinni vináttulandsleik þjóðanna sem fram fór í Chuncheon í gær. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Búum okkur undir úrslitaleik í kvöld

„Þetta er úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins. Við högum undirbúningi okkar í samræmi við það,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, á fundi með fréttamönnum í gær. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Þór Þ. – KR 102:90...

Dominos-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Þór Þ. – KR 102:90 *Staðan er 1:1. 1. deild karla Umspil, annar úrslitaleikur: Hamar – Fjölnir 88:86 *Staðan er 1:1. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 88 orð

Hamar vann Fjölni

Hamar jafnaði metin gegn Fjölni í úrslitarimmu umspilsins um sæti í efstu deild karla í körfuknattleik með sigri í Hveragerði í gær, 88:86. Leikurinn var hnífjafn og spennandi allan tímann og staðan í hálfleik var 41:40 fyrir Hamar. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalsh.: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalsh.: Ísland – N-Makedónía 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Blue-höllin: Keflavík – Stjarnan (0:2) 19.15 1. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

HK og Fylkir unnu fyrstu leikina

HK og Fylkir eru komin yfir í rimmunum tveimur um sæti í efstu deild kvenna í handknattleik eftir sigra í fyrstu leikjum umspilsins. HK vann FH 27:24 á heimavelli og Fylkir vann ÍR 24:22 á útivelli. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

HK skellti Íslands-meisturunum

HK er komið yfir í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir sigur á ríkjandi Íslands-, bikar- og deildarmeisturum KA í fyrsta leik einvígisins í Fagralundi í gær, 3:1. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ísland fer ekki á EM U19 ára

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, náði ekki að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins eftir 2:1-tap í lokaleiknum í milliriðli undankeppninnar gegn Hollandi í gær. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í kvöld til síns...

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í kvöld til síns fyrsta kappleiks frá því að það tók þátt í heimsmeistaramótinu í janúar. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Liverpool í góðri stöðu gegn Porto

Liverpool tók stórt skref í átt að undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 2:0-sigri á Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á Anfield í gær. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Magnús ekki meira með

Handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon leikur ekki meira með Val á þessari leiktíð á Íslandsmótinu í handknattleik vegna hnémeiðsla. Magnús sleit þó ekki krossband eins og óttast var fyrir helgi en hann meiddist á æfingu. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Tottenham &ndash...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Tottenham – Manchester City 1:0 Heung-Min Son 78. Liverpool – Porto 2:0 Naby Keita 5., Roberto Firmino 26. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Stemningin í félaginu er áþreifanleg

Valur Kristján Jónsson kris@mbl.is Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, segir nokkrar ástæður vera fyrir því að hann kýs að flytja heim til Íslands á þessum tímapunkti eftir sex ár erlendis. Á snærið hljóp hjá Valsmönnum en Hannes skrifaði undir samning við félagið í gær. Er ekki tjaldað til einnar nætur heldur er samningurinn til fjögurra ára. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 60 orð

Sunesson svaraði kalli samlanda

Hin sænska Fanny Sunesson verður kylfuberi hjá landa sínum Henrik Stenson á Mastersmótinu í golfi sem hefst á Augusta National á morgun. Sunesson er sest í helgan stein en ákvað að taka slaginn og hjálpa landa sínum, sem er á milli kylfubera. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Umspil kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: HK – FH 27:24 *Staðan er...

Umspil kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: HK – FH 27:24 *Staðan er 1:0 fyrir HK. ÍR – Fylkir 22:24 *Staðan er 1:0 fyrir Fylki. Danmörk Úrslitakeppnin, 2. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 454 orð | 4 myndir

Þórsarar alls ekki saddir

Í Þorlákshöfn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þór Þorlákshöfn jafnaði í 1:1 í einvígi sínu gegn KR í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta með 102:90-sigri á heimavelli í gærkvöldi. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 665 orð | 2 myndir

Þráðurinn frá München tekinn upp?

EM 2020 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Annar hluti undankeppni Evrópumeistaramóts karla í handknattleik hefst í kvöld þegar flautað verður leiks í fjölda leikja í undanriðlunum átta. Áfram verður síðan haldið annað kvöld og um helgina. Meira
10. apríl 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Þuríður setti tvö met í Georgíu

Þuríður Erla Helgadóttir setti Íslandsmet í snörun og í samanlögðum árangri í 59 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í ólympískum lyftingum sem nú stendur yfir í Batumi í Georgíu. Þuríður lyfti þar 87 kílóum í snörun og bætti met sitt þrisvar. Meira

Viðskiptablað

10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Athugasemdakerfi fyrir allan vefinn

Forritið Við lifum á tímum ergelsis og ósamlyndis. Deilur og skítkast einkenna samfélagsmiðla og athugasemdakerfi, og alls kyns ógeðfelldar skoðanir hafa náð að teygja sig upp úr botnleðjunni og mynda slikju á samfélagsumræðunni. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 111 orð | 2 myndir

Bannað að nýta sér atvinnuleyndarmál

Fiskútflutningsfyrirtækið Ice-co Foods hefur brotið gegn ákvæði laga um atvinnuleyndarmál. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 310 orð

Byggt á traustum grunni

Óvissa og átök á vinnumarkaði geta orðið sem helgreipar á annars þróttmiklu hagkerfi. Það hefur sannast síðustu mánuði og yfirvofandi verkfallsátök hafa kostað þjóðarbúið gífurlegar fjárhæðir. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Debenhams í greiðslustöðvun

Breska vöruhúsið Debenhams hefur verið sett í greiðslustöðvun og tekið yfir af kröfuhöfum... Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 582 orð | 1 mynd

Ekkert víst að þetta klikki – án gríns

Það virðist vera samfélagsleg sátt um að hækka lægstu laun nú, sem er skiljanlegt því mikil hækkun húsnæðisverðs hefur bitnað hvað harðast á þeim lægst launuðu. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 2902 orð | 1 mynd

Fjárfestarnir vilji setja upp próf fyrir forstjórann

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það er vel við hæfi að hefja spjall okkar Sigurðar Viðarssonar á að ræða um nýgerða kjarasamninga á vinnumarkaði, svokallaða lífskjarasamninga, en Örvar Kærnested, stjórnarformaður félagsins, viðraði áhyggjur sínar af áhrifum kjarasamninga, í ávarpi í árskýrslu félagsins nú nýverið. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 583 orð | 2 myndir

Fleiri tegundir með eftirlitsmanni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fiskistofa heldur áfram að birta upplýsingar um aflasamsetningu á ýmsum tegundum veiða, þar sem litið er til þess hvort eftirlitsmenn stofnunarinnar hafi verið með í för eða ekki. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Fokdýr ferðafélagi

Í viðskiptaferðina Lífið er of stutt til að eiga venjulega ferðatösku. Það gerir skreppitúrana út í heim miklu skemmtilegri að spássera um flugstöðvar, lestarstöðvar og hótelganga með glæsilegan farangur í eftirdragi. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 474 orð | 1 mynd

Fyrirtækjamenningin er stórt atriði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hlutfall kvenna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja í Kauphöll Íslands er aðeins 22%. FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, vill ná hlutfallinu upp í 40/60. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 589 orð | 2 myndir

Gefi í þegar aðrir stíga á bremsuna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrirtæki sem skera niður útgjöld til markaðsmála þegar hægir á hagkerfinu eru að spara eyrinn en kasta krónunni. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Gervigreindarsérfræðingur ráðinn til Advania

Advania Helgi Svanur Haraldsson hefur verið ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Í fréttatilkynningu segir að Helgi Svanur búi yfir einstakri þekkingu á upplýsingatækni sem lítið hafi verið notuð á Íslandi. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 704 orð | 2 myndir

Gætum glatað forskotinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aðrar þjóðir eru að setja sig í stellingar til að ná í skottið á Íslendingum í að nota líftækni til að skapa verðmætar vörur úr hliðarafurðum í sjávarútvegi og fiskeldi. Áhyggjuefni er að dregið hefur úr umsvifum AVS-sjóðsins og má ekki bíða of lengi með að fara í útrás. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Hefur lokið við 120 milljóna króna fjármögnun og er stórhuga

Sproti Fyrirtækið Freyja HealthCare, sem stofnað var af Jóni Ívari Einarssyni, prófessor við Harvard Medical School, hefur tryggt sér 120 milljóna króna fjármögnun frá íslenskum fjárfestum en það var Spakur Finance sem aðstoðaði félagið við... Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Humar í gildrur

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hyggst í sumar undirbúa og jafnvel hefja tilraunaveiðar á humri í gildrur. Humarinn yrði síðan fluttur lifandi úr landi og boðinn viðskiptavinum á veitingahúsum, væntanlega að mestu á meginlandi Evrópu til að byrja með. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Kanna stofnun eignaleigu

TM reyndi að kaupa eignaleiguna Lykil á síðasta ári með afslætti. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 29 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Costco efnir til verðstríðs á bjór... Hyggst endurvekja rekstur WOW... Vilja selja og leigja þúsundir sport... Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Minnka afföll bóluefna

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Fyrirtækið Controlant smíðar hitaskynjara í bóluefnaskápa á fátækum svæðum í Afríku til þess að koma í veg fyrir afföll. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Opna nýja verslun á Hafnartorgi

Verslun Á föstudag verður opnuð ný verslun fyrirtækisins Föt & skór ehf. á Hafnartorgi. Verslunin er í eigu sömu aðila og reka m.a. Herragarðinn og Mathildu.Mun verslunin bera heitið Collections og bjóða upp á fatnað og fylgihluti fyrir karla og konur. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 191 orð

Óbeislaður kraftur

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Í hádeginu í dag fer fram áhugaverður fundur á vegum Félags viðskipta- og hagfræðinga þar sem fjallað verður um hagkerfi undirheima. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 635 orð | 1 mynd

Regluverkið verður æ flóknara

Komið er að nýjum kafla hjá Kristni Jónassyni en hann tók nýlega við formennsku í stjórn Lánasjóðs íslenskra sveitarfélaga eftir að hafa setið í stjórn sjóðsins frá árinu 1999 og verið varaformaður frá 2005. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Seldu kvóta fyrir 400 milljónir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélagið WOW air seldi frá sér umtalsverðan hluta þeirra losunarheimilda sem því hafði verið úthlutað fyrir árið 2019 áður en félagið fór í þrot í lok marsmánaðar. Heimildir ViðskiptaMoggans herma að fyrir heimildirnar hafi félagið fengið um 400 milljónir króna. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Svo djarfar hugmyndir verði að veruleika

Bókin Viðskipta- og stjórnunarfræðingar deila enn um hvað það er sem veldur því að sum fyrirtæki skara fram úr en önnur staðna og veslast upp. Safi Bahcall telur að það sé ekki vinnustaðamenningin sem ráði úrslitum, heldur hvers konar umgjörð (e. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Til að æfa spanið

Áhugamálið CXC Motoin Pro-kappaksturshermirinn er leikfang fyrir þá sem kunna að meta spennuna sem fylgir því að aka hratt, þjálfa viðbragðið og ná fullkomnu valdi á flókinni braut – en tíma ekki að leggja út fyrir kappakstursbíl með öllu... Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 117 orð | 2 myndir

Tveir nýir starfsmenn ráðnir til Hörpu

Harpa Andri Guðmundsson hefur verið ráðinn tæknistjóri Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Andri er rafeindavirki með CCNA-gráðu í netkerfum frá CISCO. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 1014 orð | 2 myndir

Vilja leggja á tolla vegna Airbus-styrkja

Eftir James Politi í Washington og Jim Brunsden í Brussel Aukin spenna er hlaupin í samskipti ESB og Bandaríkjanna vegna deilna um ríkisstuðning við Boeing og Airbus. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Vilja leggja nýja tolla á ESB

Deilur um stuðning evrópskra stjórnvalda við flugvélaframleiðandann Airbus hafa orðið til þess að ríkisstjórn Donalds Trumps hyggst nú leggja nýja tolla á evrópskan varning. Meira
10. apríl 2019 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Virðast borga með víni í ríkinu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hver 1,75 lítra flaska af Kirkland Golden Margarita sem Costco flytur inn og selur í ríkinu virðist vera seld með talsverðu tapi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.