Á vegum forsætisráðuneytisins starfa nú 38 ólíkir starfshópar. Þar á meðal eru ýmsar nefndir, ráð og stýrihópar. Kostnaður ráðuneytisins vegna þessara hópa nam um 43 milljónum króna á síðasta ári.
Meira
Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur lést í gær, 86 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 13. september 1932. Foreldrar hans voru Guðmundur Marel Kjartansson verkamaður og kona hans Katrín Jónsdóttir húsmóðir.
Meira
Erlendar einkaþotur lenda reglulega á Akureyrarflugvelli. Aðallega hefur þetta verið á vorin og sumrin en undanfarin ár hefur þessi umferð aukist að vetri til. Nákvæmar tölur um fjölda þessara véla lágu ekki fyrir hjá Isavia.
Meira
Aðdáendur Friðgeirs Inga Eiríkssonar geta loks varpað öndinni léttar því Eiriksson Brasserie hefur opnað dyrnar á Laugavegi 77. Veitingahúsið er brasserie af bestu gerð en slík veitingahús njóta mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu.
Meira
Geðhjálp og Bergið standa á morgun fyrir málþingi þar sem fjallað verður um geðheilbrigði ungs fólks og uppbyggingu Bergsins, lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk sem ætlunin er að setja á fót á Íslandi að forskrift Headspace í Ástralíu.
Meira
Frakkastígur í Reykjavík verður tengdur Sæbraut með nýjum gatnamótum og hefjast framkvæmdir á næstu dögum. Auk framlengingar á Frakkastíg út að Sæbraut verður gatan endurgerð milli Skúlagötu og Lindargötu.
Meira
Stjörnufræðingar birtu í gær fyrstu myndina, sem hefur verið tekin af svartholi, og hún er af risasvartholi sem er í 55 milljón ljósára fjarlægð frá jörðinni.
Meira
Viðtal Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Utanríkisstefna Íslands tekur í vaxandi mæli mið af norrænum gildum og utanríkisstefnu hinna Norðurlandanna.
Meira
Staða miðlunarlóna Landsvirkjunar í lok vetrar er vel umfram meðallag. Eru því horfur um afhendingu orku góðar fram á haust, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Landsvirkjunar. Miðlunarforðinn er nú að liðnu vetrartímabili metinn 2.
Meira
Göngudeild SÁÁ á Akureyri var opnuð aftur síðastliðinn mánudag, 8. apríl. Henni hafði verið lokað 1. mars vegna fjárskorts því ekki höfðu náðst samningar á milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um göngudeildarþjónustu á Akureyri.
Meira
Fjölsóttur íbúafundur var haldinn í Staðahverfi í Reykjavík í gærkvöldi þar sem fjallað var um fyrirhugaða lokun grunnskóla hverfisins, Kelduskóla-Korpu. Nemendur yrðu sendir í Kelduskóla-Vík, sem er í næsta hverfi.
Meira
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra beita blekkingum í kynningu sinni á þriðja orkupakkanum. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins á vefnum Hringbraut.
Meira
Skilvís erlendur ferðamaður kom á lögreglustöðina á Selfossi í gær með peninga sem hann fann við Hörpu og óskaði eftir aðstoð lögreglu við að finna eiganda þeirra. Frá þessu var sagt á facebooksíðu lögreglunnar á Selfossi.
Meira
„Hæ, ég heiti Gréta Thunberg. Ég er loftslagsaðgerðasinni frá Svíþjóð. Mér þykir fyrir því að hafa ekki getað verið með ykkur í dag. Þar sem ég flýg ekki komst ég ekki. Mig langaði bara að segja að við unga fólkið erum framtíðin.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, er talinn líklegur til að mynda nýja ríkisstjórn þótt lítill munur sé á fylgi flokks hans, Likud, og nýs bandalags miðjumanna í þingkosningum í fyrradag.
Meira
Nýr hlaðvarpsþáttur sem fengið hefur yfirskriftina Viðskiptapúlsinn hóf göngu sína í gær. Um er að ræða vikulegt hlaðvarp sem sent er út af ritstjórn Morgunblaðsins. Þátturinn er birtur á miðvikudögum í kjölfar útgáfu ViðskiptaMoggans.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun ráðgerir nú að auka afl Sultartangastöðvar um allt að átta megawött með því að auka rennsli í gegnum stöðina. Engar breytingar þarf að gera á mannvirkjum en aukningin næst með breytingum á vélbúnaði...
Meira
Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hlýnandi loftslag hefur gert það að verkum að svæði sem geyma gríðarlegt magn náttúruauðlinda eru aðgengilegri en áður og einnig gefst færi á nýjum siglingaleiðum.
Meira
Viðtal Veronika Stein.Magnúsdóttir veronika@mbl.is Skák undirbýr nemendur fyrir lífsins þrautir og er jafngild almennri menntun að sögn armenska stórmeistarans og föður skákkennslunnar í Armeníu, Smbats Lputians.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Togarinn Sturlaugur H. Böðvarsson AK hefur nú fengið nafnið Mars RE 13, en Útgerðarfélag Reykjavíkur keypti skipið af HB Granda í byrjun febrúar.
Meira
Stúdentsefni Menntaskólans í Reykjavík voru kát að sjá þegar ljósmyndari Morgunblaðsins náði þeim á ferð um bæinn. Svokölluð dimmitering hjá stúdentsefnum fór fram í gær og voru þau því hefðinni samkvæmt klædd skrautlegum búningum.
Meira
Styrkur svifryks var verulegur í Reykjavík í gær. Ástæðan er sandfok frá söndunum á Suðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er gert ráð fyrir svipuðum veðurfarsaðstæðum í dag og því mögulegt að styrkur svifryks verði hár áfram af sömu...
Meira
Snorri Másson snorrim@mbl.is Fjöldinn allur af kattaeigendum leitar á náðir Kattholts fyrir pössun um páskana og nú ber svo við að uppbókað er á Hótel Kattholti í Árbænum sem oftar þegar hátíð fer að höndum. Nú var uppbókað í kisupössun um svipað leyti og venjulega. Og nokkrir eru á biðlista, sem vonast er til að geta komið fyrir þegar þar að kemur.
Meira
Ekki liggur fyrir hvaða sveitarfélög munu taka þátt í útboði Strætó og Reykjavíkurborgar á akstursþjónustu fatlaðra fyrir næstu ár. Hafnarfjarðarbær dró sig út úr samstarfi sveitarfélaganna vegna kostnaðar og Kópavogsbær hefur ekki tekið þátt.
Meira
11. apríl 2019
| Innlendar fréttir
| 1057 orð
| 3 myndir
Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Öld er liðin frá því mikið snjóflóð féll úr Staðarhólshnjúk við Siglufjörð og sópaði með sér öllum mannvirkjum síldarverksmiðju, sem þar stóð, og sex öðrum húsum. „Þar stóð ekki steinn yfir steini og eyðileggingin afskapleg,“ sagði í blaðinu Fram. Níu manns létust í snjóflóðinu, sem féll 12. apríl árið 1919 en sjö komust lífs af. Sama dag og daginn eftir féllu snjóflóð í Engidal og í Héðinsfirði og þar létu samtals níu lífið.
Meira
Norska ríkisstjórnin vék á síðasta áratug átta sinnum frá tilnefningum valnefndar um dómara og valdi konur í stað karla. Fjögur af þessum átta dómaraefnum leituðu til umboðsmanns sem fer með jafnréttismál.
Meira
Læknaráð Landspítala hvetur yfirvöld, innflutningsaðila og markaðsleyfishafa til að tryggja öryggi sjúklinga með því að koma í veg fyrir lyfjaskort í landinu.
Meira
Freyr Bjarnason Ómar Friðriksson Nýgerðir kjarasamningar falla í góðan jarðveg meðal félagsmanna stéttarfélaga ef marka má fyrstu viðbrögð á kynningarfundum sem standa yfir þessa dagana að sögn forystumanna verkalýðsfélaga.
Meira
baksvið Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Vinnuvika nemenda í Menntaskólanum við Hamrahlíð (MH) er milli 40 og 50 klukkustundir að sögn Bóasar Valdórssonar, sálfræðings við skólann. Þetta er að teknu tilliti til mætingar í kennslustundir, heimanáms, launaðrar vinnu og skipulagðra æfinga vegna tónlistarnáms, íþróttaiðkunar o.fl. Þá segjast 50% nemenda skólans ekki hafa verið útsofnir síðustu þrjátíu daga.
Meira
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Löng vinnuvika margra framhaldsskólanema er uppskrift að streitu. Þetta segir Bóas Valdórsson, sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Meira
11. apríl 2019
| Innlendar fréttir
| 1941 orð
| 5 myndir
Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, segir það áhyggjuefni að víða sé þrengt að sjálfstæði dómstóla. Hins vegar sé slíkt sjálfstæði eilíft baráttumál.
Meira
Nýjum Páli Jónssyni GK var hleypt af stokkunum hjá Alkor-skipasmíðastöðinni í Póllandi í vikunni. Skipið er smíðað fyrir Vísi hf. í Grindavík og er fyrsta nýsmíði fyrirtækisins á skipi af þessari stærðargráðu í rúmlega hálfrar aldar sögu þess.
Meira
Úrslit kosninga í Ísrael sl. þriðjudag voru tvísýn og útgönguspár reyndust villandi. Fyrstu niðurstöður þeirra voru að Netanyahu forsætisráðherra hefði tapað fyrir lítt þekktum andstæðingi.
Meira
Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er djúpt snortinn yfir því að hljóta þessi mikilvægu verðlaun fyrir Bach-plötuna mína og þykir vænt um hversu góðar viðtökur hún hefur hlotið hjá almenningi. Á sama tíma finnst mér þetta líka svolítið óraunverulegt, enda er ferlið búið að vera svo langt frá því ég fór að hugsa um þessa plötu,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson sem í London í gærkvöldi veitti viðtöku tvennum verðlaunum á vegum tónlistartímaritsins BBC, BBC Music Magazine Awards 2019, fyrir hljómplötu sína með verkum eftir Johann Sebastian Bach sem út kom hjá Deutsche Grammophon síðasta haust og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda.
Meira
vIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikritið Kæra Jelena, sem rússneska leikskáldið Ljúdmíla Razumovskaja skrifaði árið 1980, verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins á morgun. Leikritið var sýnt í fyrsta sinn hér á landi í Þjóðleikhúsinu árið 1991 og sló ÞÁ eftirminnilega í gegn.
Meira
Enska leikkonan Emma Corrin hefur verið ráðin í hlutverk Díönu prinsessu af Wales í fjórðu þáttaröð hinna vinsælu þátta The Crown þar sem rakin er saga bresku konungsfjölskyldunnar á síðustu öld.
Meira
Þýski fiðluleikarinn Isabelle Faust kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Osmos Vänskäs. Á efnisskránni eru Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms frá árinu 1878 og Sinfónía nr.
Meira
Dómnefnd alþjóðlegu Man Booker bókmenntaverðlaunanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að bestu þýddu skáldsögur ársins 2018 séu flestar eftir konur.
Meira
Það er fátt betra en að kveikja á Netflix á kvöldin eftir vinnuna og amstur dagsins. Þar má finna endalaust efni af ýmsum toga. Heimildamyndir hafa vakið athygli mína undanfarið og byrjaði ég á bresku heimildaþáttunum um hvarf Madeleine McCann.
Meira
Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier tók nýverið við Rungstedlund-verðlaununum úr hendi Margrétar Danadrottningar sem er verndari safns um listakonuna Karen Blixen sem til húsa er á æskuheimili skáldkonunnar í Rungstedlund.
Meira
Streymisveitan Netflix greindi frá því í fyrradag að hún myndi fresta sýningum á nýrri kvikmynd, Otherhood , sem leikkonan Felicity Huffman fer með eitt af aðalhlutverkunum í, fáeinum klukkustundum eftir að Huffman játaði sök í háskólamálinu sem...
Meira
Rætur nefnist sýning á verkum Sonju Margrétar Ólafsdóttur sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag kl. 16. „Sjálfsmynd okkar er byggð á þeim rótum sem við skjótum í upphafi lífsferils okkar.
Meira
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur tryggt sér réttinn á því að kvikmynda bók Ásdísar Höllu Bragadóttur, Tvísögu, sem kom út árið 2016.
Meira
Eftir Ragnhildi Kolka: "Þegar 80,5% almennings á Íslandi eru andsnúin afsali valds yfir orkumálum þjóðarinnar, má spyrja – í umboði hvers var þetta mál sett á dagskrá?"
Meira
Eftir Egil Þór Jónsson: "Aðgengi fatlaðra er sjálfsögð mannréttindi en án eftirlits er vel hægt að spyrja sig hvort verið sé að gefa afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks."
Meira
Eftir Helga Seljan: "Það er líka hrópað upp eða skráð feitasta letri að drykkju fylgi menning og með bjórnum hefði áfengismenning aukist gífurlega."
Meira
Eftir Jóhönn Vigdísi Arnardóttur: "Það sem tvítugi nýstúdentinn vissi nefnilega ekki fyrir 30 árum, en mamma vissi blessunarlega, er mikilvægi þess að láta hjartað ráða för í námsvali."
Meira
Eftir Hjörleif Guttormsson: "Einkafyrirtæki í raforkuiðnaði eins og HS Orka og Arctic Hydro eru þegar byrjuð að kemba landið í leit að virkjanakostum."
Meira
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar halda því blákalt fram að innleiðing þriðja orkupakka Evrópusambandsins sé ekkert stórmál. Það sýnir hversu kerfisvædd þessi ríkisstjórn er orðin.
Meira
Erna Magnúsdóttir Espersen fæddist í Reykjavík 1952. Hún lést á Bornholm í Danmörku 26. mars 2019. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, f. 1927, d. 2003, og Dóra Sína Jónsdóttir, f. 1931, d. 2003. Systkini hennar eru Þór, f. 1953, Rut, f.
MeiraKaupa minningabók
Finnur Stefán Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 31. mars 2019. Móðir Finns var Torfhildur Guðrún Helgadóttir, f. 18.12. 1897 í Elínarhöfða á Akranesi, d. 5.3. 1971. Faðir Guðmundur Jónas Helgason, f. 28.12.
MeiraKaupa minningabók
Guðríður Jóhanna Jensdóttir fæddist 11. janúar 1931 á Patreksfirði. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 4. mars 2019.
MeiraKaupa minningabók
Matthías Geir Guðjónsson var fæddur á Landspítalanum í Reykjavík 3. maí 1933. Hann lést á Droplaugarstöðum 29. mars 2019. Foreldrar hans voru Guðjón Guðjónsson, trésmíðameistari í Reykjavík, f. 1898, d. 1992, og Guðlaug Brynjólfsdóttir, f. 1899, d....
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Marinó Sigurðsson fæddist í Hnífsdal 23. mars 1931. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum 8. mars 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundur Sigurðsson skipstjóri á Ísafirði, f. 19.2. 1902, d. 21.5. 1969, og Guðmunda Jensína Bæringsdóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
Sigurjóna Soffía Þorsteinsdóttir fæddist á Stóru-Brekku í þáverandi Hofshreppi á Höfðaströnd í Skagafirði 17. maí 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 25. mars 2019.
MeiraKaupa minningabók
Steinar Kristinn Kristbjörnsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1946. Hann lést á Grensásdeild Landspítala 22. mars 2019. Foreldrar hans voru Kristbjörn Kristjánsson járnsmiður í Reykjavík, f. í Bakkholti í Ölfushreppi í Árnessýslu 28. apríl 1907, d.
MeiraKaupa minningabók
Steingrímur Sigurjón Guðmundsson fæddist 31. júlí 1949 í Hafnarfirði. Hann lést 31. mars 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Bergþórsson, f. 25.6. 1922, d. 13.3. 2000, og Bjarnþóra Ólafsdóttir, f. 21.5. 1923, d. 23.12. 2001. Þau skildu.
MeiraKaupa minningabók
Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Flugfélagið Icelandair hefur fengið úthlutaðar endurgjaldslausar losunarheimildir (EUA) upp á 186.364 einingar á hverju ári frá árinu 2013 til ársins 2020 en lengra ná tölur frá Evrópusambandinu ekki. Hver eining jafngildir losun eins tonns af koltvísýringi (CO2) en sameiginlegur markaður um losunarmörk gildir fyrir Evrópska efnahagssvæðið (EES).
Meira
Flugfélagið Icelandair mun fella niður 3,6% af flugferðum sínum á tímabilinu 1. apríl – 15. júní nk. vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX flugvéla félagsins. Þetta samsvarar rúmlega 100 ferðum á tímabilinu, samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu.
Meira
Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay, sem býður upp á leiðir til þess að taka við greiðslum frá AliPay og WeChat Pay, hafa komist að...
Meira
Hulda Ragnheiður Árnadóttir, stjórnarmaður Félags kvenna í atvinnulífinu og framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands, staðfestir að hún muni sækjast eftir kjöri í embætti formanns félagsins á aðalfundi þess 15. maí.
Meira
Á Bókasafni Seltjarnarness verður margt skemmtilegt í boði í tilefni af barnamenningarhátíðinni sem nú stendur yfir. Í dag, fimmtudag 11. apríl, um kl. 16.
Meira
Hann man nákvæmlega hvenær myndlistaráhugi hans vaknaði. Það var 20. nóvember 1973 þegar hann var nýorðinn tvítugur. Kristján Baldvinsson opnar á morgun sitt eigið myndlistargallerí í Hafnarfirði sem og sýningu á eigin verkum.
Meira
08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Younger 14.
Meira
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
Fjölmargir íslenskir skákmenn höfðu náð góðum úrslitum í fyrstu þremur umferðum Reykjavíkurskákmótsins sem hófst í Hörpu á mánudaginn. Má þar nefna sigur hins 15 ára gamla Stephans Briem í 1.
Meira
Fjóla Rut Rúnarsdóttir er heildrænn nuddari sem hefur starfað víða um heiminn. Hún er að margra mati með töfrahendur og frábær í að opna á ástarstöðvar í fólki. Hún er lifandi fyrirmynd konu sem gafst ekki upp á ástinni sjálf.
Meira
40 ára Eiríkur er Rvíkingur og er deildarstj. erfða- og sameindalæknisfræðid. á Landspítala. Maki : Hanna Kristín Briem Pétursdóttir, f. 1989, sjúkraliði á Landsp. Börn : Eiríkur Tumi, f. 2005, Haraldur Nökkvi, f. 2007, Sigurgeir Axel, f.
Meira
Gunnar Þórarinsson fæddist í Reykjavík 11. apríl 1949 og ólst upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Þar var mikil uppbygging og umhverfið örvandi fyrir yngri kynslóðina.
Meira
Fleirtalan „orðrómar“ ber þess merki að hafa orðið til við enskulestur; enskan á rumo ( u ) rs : „There are rumors going around that my dog Joplin died“ segir fræg söngkona í tísti og ber sögusagnirnar , kjaftasögurnar til baka.
Meira
Laumað var að mér vísu vísu eftir Trausta Pálsson á Sauðárkróki, sem varð hugsað til hraða nútímans og umræðunnar um núvitund og mikilvægi þess að vera í núinu.
Meira
30 ára Sonja er Akureyringur en býr í Kópavogi. Hún er nemi í sölu-, markaðs- og rekstrarfræði hjá NTV. Maki : Atli Viðar Njálsson, f. 1981, vélamaður hjá Óskataki. Börn : Logi Þór, f. 2011, og Heiðbjört Erla, f. 2015.
Meira
Staðan kom upp á sterku lokuðu alþjóðlegu kvennamóti, hinu svokölluðu Cairns bikarmóti, sem fór fram í fyrsta skipti í St. Louis í Bandaríkjunum í febrúar á þessu ári.
Meira
Tara Dögg Teitsdóttir kom í heimsókn til Rauða krossins í Efstaleitinu með 5.000 kr. fyrir börn í Afríku vegna neyðarsöfnunar Rauða krossins vegna ofsaflóðanna í sunnanverðri Afríku.
Meira
Barcelona er með vænlega stöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að hafa lagt Manchester United að velli, 1:0, á Old Trafford í Manchester í gærkvöld. Sigurmarkið kom strax á 12.
Meira
„Það þarf varla að spila þetta Íslandsmót!“ Viðbrögð á borð við þessi mátti heyra eftir að verst geymda leyndarmál vetrarins var opinberað í fyrradag.
Meira
Þýski körfuknattleiksmaðurinn Dirk Nowitzki tilkynnti eftir sigur sinna manna í Dallas gegn Phoenix í fyrrinótt að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Nowitzki, sem er 40 ára gamall, er að spila sína 21.
Meira
Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson, reyndasti atvinnukylfingur landsins úr GKG, ætlar að nýta keppnisrétt sinn á Áskorendamótaröð Evrópu í sumar.
Meira
Grindvíkingar fögnuðu sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Grafarvogi í gær. Grindavík lagði Fjölni að velli í Dalhúsum 83:92 og vann rimmu liðanna 3:0. Hrund Skúladóttir var stigahæst hjá Grindavík með 23 stig og tók 11 fráköst.
Meira
*Í gær fór fram Íslendingaslagur í 16-liða úrslitum færeysku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar HB vann sigur á NSÍ Runavík, 2:1. HB, undir stjórn Heimis Guðjónssonar , komst yfir á 64.
Meira
KA er í góðri stöðu í úrslitaeinvíginu á Íslandsmóti kvenna í blaki eftir að hafa sigrað HK 3:0 í Fagralundi í Kópavogi í gærkvöld. KA vann fyrstu hrinuna 25:13 og aðra hrinu 25:15. Sú þriðja var jöfn og tvísýn en KA hafði að lokum sigur, 25:22.
Meira
Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Rimmu Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik er ekki lokið. Keflavík sigraði 91:67 þegar liðin mættust í Keflavík í þriðja leiknum í rimmunni í gærkvöld.
Meira
Masters Kristján Jónsson kris@mbl.is Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Mastersmótið sem hefst á Augusta National í Georgíuríki í Bandaríkjunum í dag.
Meira
Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Manch.Utd – Barcelona 0:1 Sjálfsmark 12. Ajax – Juventus 1:1 David Neres 46. – Cristiano Ronaldo 45.
Meira
Sveinn Jóhannsson, 19 ára gamall handknattleiksmaður úr ÍR, er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE til þriggja ára. Þar með verða tveir Íslendingar í herbúðum liðsins en fyrir er Arnar Birkir Hálfdánsson.
Meira
Tyrkir unnu nokkuð óvæntan útisigur á nágrönnum sínum Grikkjum, 26:22, þegar liðin mættust í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Kozani í Grikklandi í gær.
Meira
Valgarð Reinhardsson hafnaði í 29. sæti af 140 keppendum í fjölþraut á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í gær en mótið stendur yfir í Póllandi. Valgarð fékk samtals 76.397 stig .
Meira
Þjóðverjar eru komnir í afar þægilega stöðu í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir útisigur á Pólverjum, 26:18, í Gliwice í gærkvöld.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.