Greinar föstudaginn 12. apríl 2019

Fréttir

12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

56 milljarðar af séreign inn á lánin

Einstaklingar hafa nýtt sér heimild sem staðið hefur til boða frá 2014 og greitt samtals 56 milljarða króna af séreignarsparnaði inn á fasteignalán. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

63 þúsund sótt um séreignarleiðirnar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samtals hafa 54.864 einstaklingar sótt um að nýta séreignarsparnað ýmist til útgreiðslu vegna kaupa á fasteign, inn á lán eða hvort tveggja frá árinu 2014 samkvæmt upplýsingum sem fengust í gær hjá embætti ríkisskattstjóra. Þetta úrræði hefur staðið til boða allt frá miðju ári 2014 og var það framlengt um tvö ár um mitt ár 2017 og gildir til 30. júní næstkomandi. Meira
12. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Al-Bashir forseta steypt af stóli

Her Súdans hefur handtekið Omar al-Bashir, forseta landsins, og steypt honum af stóli. Forsetinn hafði verið við völd í þrjá áratugi. Herinn kvaðst ætla að vera við stjórnvölinn í tvö ár þar til kosningar færu fram. Meira
12. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Bandaríkin krefjast framsals Assange

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Breska lögreglan handtók í gær Julian Assange, stofnanda uppljóstrunarvefjarins WikiLeaks, í sendiráði Ekvadors í London. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ber að leita fyrst eftir heimild

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Dómsmálaráðuneytið hefur sent Reykjavíkurborg bréf vegna fyrirhugaðrar byggingar Lindarvatns ehf. á hóteli á svokölluðum Landsímareit og þar á meðal á svæði sem áður var kirkjugarður, Víkurgarður. Er þar m.a. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Boltaveisla fyrir 4.500 krónur hjá Símanum

Freyr Bjarnason Guðmundur Hilmarsson Alls verða 239 leikir úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sýndir í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans næsta vetur. Þar af verða 79 leikir í svonefndri 4K-ultra háskerpu, en áskriftargjald verður 4. Meira
12. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Brexitsinnar leggja fast að May að segja af sér

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Búist er við að brexitsinnar í Íhaldsflokknum leggi fast að Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að segja af sér eftir að leiðtogar ríkja Evrópusambandsins samþykktu í fyrrakvöld að fresta útgöngu Breta úr sambandinu um hálft ár. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Spenntar Stúlkur frá Ballettskóla Guðbjargar biðu spenntar eftir því að stíga fram og hefja dansinn í Dúkkuverkstæðinu þar sem þær tóku þátt í barnamenningarhátíð Seltjarnarness í... Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Einn starfsmaður á hver 5,4 börn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Nemendur í grunnskólum hafa aldrei verið fleiri hér á landi en í fyrra, alls 45.904. Starfsfólki í skólum hefur fjölgað mikið síðustu ár og síðasta haust var einn starfsmaður á hverja 5,4 nemendur. Alls störfuðu 8. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Eins og líflína til drukknandi manns

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég lít á rannsóknina sem líflínu eins og þá sem kastað er til drukknandi skipverja á strandstað. Þessi rannsókn gerir meira en bara að skoða sjúkdóminn. Hún mun að mínu áliti einnig finna lausnina og lyf sem koma í veg fyrir að sjúkdómurinn nái að þróast.“ Þetta skrifar Katrín Björk Guðjónsdóttir, 26 ára kona frá Flateyri sem fékk þrisvar sinnum alvarlegt heilablóðfall fyrir nokkrum árum og bloggar á síðuna katrinbjorkgudjons.com um lífið í bataferli. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Einvaldsóði kammeróperu fagnað í Mengi

Efnt er til samkomu í Mengi annað kvöld kl. 20.30 vegna útgáfu Einvaldsóðs, kammeróperu eftir Guðmund Stein Gunnarsson sem komin er út á tvöföldum geisladiski. Hljóðritunin var gerð á Sláturtíð 2017 í gömlu kirkjunni á Árbæjarsafni. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Endurgera á hluta Hverfisgötu og Ingólfsstrætis

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ráðist verður í næsta áfanga endurbóta Hverfisgötu í miðborg Reykjavíkur í sumar. Eins og kunnugt er hefur gatan verið endurgerð að stórum hluta síðustu ár en tveir neðstu hlutarnir eru enn eftir. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Gaman-Ferðir stöðva rekstur

Ferðaskrifstofan Gaman-Ferðir hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og hætt starfsemi. Fréttatilkynning um þetta var send til fjölmiðla í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Grái herinn ætlar í mál við ríkið

Aðgerðahópur Gráa hersins undirbýr nú málssókn gegn íslenska ríkinu og hefur stofnað sérstakan málssóknarsjóð til að vera fjárhagslegan bakhjarl sinn. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Hápunkturinn með Elísabetu drottningu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vestur-Íslendingurinn Thelma Guttormson Wilson, píanóleikari og -kennari í Winnipeg í Manitoba í Kanada, er 100 ára í dag, 12. apríl, og hún býst við um 80 gestum í afmælisveisluna, sem verður á morgun. „Ég átti ekki von á að ná þessum aldri, en mér líður vel og ég er þakklát fyrir góða heilsu,“ segir hún hress og bætir við að hún spili nær daglega á píanóið. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kosið um kjarasamningana

Atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga Starfsgreinasambandsins og VR við Samtök atvinnulífsins er hafin hjá nokkrum félaganna og hjá öðrum hefst hún eftir hádegi í dag. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Laugavegsmál á borð lögreglustjóra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samþykkt var á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar á miðvikudag að breyta akstursstefnu á hluta Laugavegar. Verður erindinu nú vísað til borgarráðs. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð

Lágt hlutfall ódýrari íbúða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greining Samtaka iðnaðarins bendir til að hlutfallslega fáar nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu séu ódýrar. Til dæmis sé fimmta hver íbúð í smíðum á dýrum svæðum í miðborginni. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 5 myndir

Lítið byggt af ódýrum íbúðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega þriðja hver íbúð sem er í byggingu í Reykjavík er í póstnúmerinu 101. Eru þá meðtaldar íbúðir við Hlíðarenda í Vatnsmýri en þar verður mögulega nýtt póstnúmer. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð

Samstarfssamningur um stórskipahöfn í Finnafirði

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Stór áfangi er í höfn eftir að tveir samstarfssamningar voru undirritaðir í gær varðandi þróun og uppbyggingu stórskipahafnar og framkvæmdir í Finnafirði en verkefnið hefur verið lengi í deiglunni. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Samstarf við Japani um sölu skyrs á Asíumarkaði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar Ísey útflutnings ehf. og japanska fyrirtækisins Nippon Ham hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að fyrirtækin vinni saman að markaðssetningu á skyri á nágrannamörkuðum Japans þar sem Nippon Ham hefur sterka... Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Starfsmönnum hefur fjölgað um 39%

Alls störfuðu 8.473 starfsmenn við grunnskóla í haust og fjölgaði um 4,2% frá fyrra ári. Þó að nemendur í grunnskólum hafi aldrei verið fleiri en síðasta haust var engu að síður einn starfsmaður á hverja 5,4 nemendur. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Styrkir okkur í mikilvægu starfi

„Þetta er ómetanlegt og styrkir okkur í því mikilvæga starfi sem við höfum verið að vinna og að við höfum náð árangri,“ sagði Gylfi Júlíusson í Vík í Mýrdal, talsmaður Fjörulalla, í samtali eftir að hann tók við landgræðsluverðlaunum fyrir... Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Umræðu um ársreikning frestað

Síðari umræðu um ársreikning Seltjarnarnesbæjar var frestað á bæjarstjórnarfundi í fyrradag því hann var ekki tilbúinn til undirritunar. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð

Undirbúa útflutning á Ísey skyri til Asíu

Fulltrúar Ísey útflutnings ehf. og japanska fyrirtækisins Nippon Ham hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að fyrirtækin vinni saman að markaðssetningu á skyri á nágrannamörkuðum Japans þar sem Nippon Ham hefur sterka stöðu. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Úrslitin ráðast í hverju félagi um sig

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Veittist að geðlækni vopnaður hnífi

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot og ítrekuð vopnalagabrot og brot gegn valdstjórninni. Til frádráttar er gæsluvarðhald sem maðurinn sætti frá 29. desember. Hann játaði brot sín skýlaust. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vetrardekkjum skipt út fyrir sumardekk

Löglegu tímabili fyrir nagladekk fer senn að ljúka en það er frá 1. nóvember til 14. apríl. Af þessu leiðir að nagladekk eru bönnuð frá 15. apríl til 31. október. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vorið vaknar á Akureyri í janúar

Menningarfélag Akureyrar setur upp söngleikinn Vorið vaknar eftir Steven Sater við tónlist Duncans Sheik í janúar 2020 í leikstjórn Mörtu Nordal. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Vörumerkjaskráning Iceland Foods ógilt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hugverkastofa Evrópusambandsins (EUIPO) hefur komist að þeirri niðurstöðu að vörumerkjaskráning bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods Ltd. á orðmerkinu Iceland í Evrópusambandinu sé ógild í heild sinni. Meira
12. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð

X-P og X-M bæta við sig fylgi

Flestir myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði til Alþingis núna og næstflestir myndu kjósa Pírata. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á fylgi flokkanna þar sem spurt var um hvaða flokkur yrði fyrir valinu ef kosið yrði til Alþingis í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2019 | Leiðarar | 319 orð

Fáránleikar

Syndaselir sveipa sig vistvænum ljóma án þess að leggja nokkuð á sig og mengunarheimildir ganga kaupum og sölum eins og aflátsbréfin forðum Meira
12. apríl 2019 | Leiðarar | 280 orð

Réttvísin á næsta leik

Assange handtekinn eftir sjö ára bið Meira
12. apríl 2019 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Samráð bara við þá sem eru sammála

Reykjavíkurborg er staðráðin í að hrekja allar verslanir, aðrar en lundabúðir, úr miðborginni. Ekki hefur verið sett formlegt markmið um hvenær þessum merka áfanga skuli náð, en að sögn Sigurborgar Óskar Haraldsdóttur, pírata og formanns skipulags- og samgönguráðs borgarinnar, er ætlunin að ýta göngugötunum ofar á Laugaveginn á næsta ári. Meira

Menning

12. apríl 2019 | Dans | 849 orð | 2 myndir

Blótað með listum

Húmorinn liggur í því hversu alvarlegar verurnar eru og þeim stekkur aldrei bros. Meira
12. apríl 2019 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Cannes hefst með uppvakningamynd Jarmusch

Opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes verður nýjasta mynd Jim Jarmusch, The Dead Don't Die , sem er uppvakningamynd með Bill Murray, Chloë Sevigny, Adam Driver og Tildu Swinton í aðalhlutverkum. Meira
12. apríl 2019 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Can't Walk Away sýnd á RÚV í kvöld

Heimildarmyndin Can't Walk Away , sem fjallar um tónlistarmanninn Herbert Guðmundsson, verður sýnd í kvöld kl. 19.45 á RÚV. Meira
12. apríl 2019 | Bókmenntir | 132 orð | 2 myndir

Codex 1962 og Öræfi meðal tilnefndra

Enskar þýðingar á skáldsögum Sjóns og Ófeigs Sigurðssonar, Codex 1962 og Öræfi , eru meðal þeirra bóka sem tilnefndar eru til bandarísku þýðingaverðlaunanna Best Translated Book Awards (BTBA) sem verða afhent í 12. sinn á þessu ári. Meira
12. apríl 2019 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Gagnrýnir óraunhæfar útlitskröfur

Breski leikarinn Richard Madden sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Game of Thrones og Bodyguard gagnrýnir óraunhæfar útlitskröfur sem gerðar eru til leikara í sjónvarps- og kvikmyndageiranum. Meira
12. apríl 2019 | Myndlist | 325 orð | 2 myndir

Í leit að jafnvægi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningin Mismunandi endurómun verður opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag kl. 15. Meira
12. apríl 2019 | Bókmenntir | 173 orð | 1 mynd

Krísan kostaði 130 milljónir

Krísan sem upphófst hjá Sænsku akademíunni (SA) í árslok 2017 í kjölfar þess að Jean-Claude Arnault, eiginmaður fyrrverandi meðlims SA, var sakaður um að hafa áratugum saman beitt konur kynferðislegu ofbeldi kostaði SA tæplega 130 milljónir ísl. kr. Meira
12. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Margt smátt gerir ekki rassgat

Eins og fram hefur komið á þessum vettvangi þá missi ég helst ekki af Vikunni með Gísla Marteini í Ríkissjónvarpinu. Meira
12. apríl 2019 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Sýningin Hljómur heimsins í Rýmd

Sýningin Hljómur heimsins: lækkaðu ég er að reyna að hlusta , verður opnuð í dag kl. 17 í Rýmd, Völvufelli 13-21 og er hún samstarfsverkefni Elínar Helenu Evertsdóttur og Selmu Hreggviðsdóttur. Meira
12. apríl 2019 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Tilraunir í bland við gamlar hefðir

Kanadíska myndlistarkonan Carissa Baktay opnar sýninguna Sharp Places í Listastofunni, Hringbraut 119, í dag kl. 18. Meira
12. apríl 2019 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd

Tímakistan í Bandaríkjunum

Tímakistan , barnabók Andra Snæs Magnasonar, sem kom út hér á landi árið 2013, er komin út í enskri þýðingu í Bandaríkjunum og er hún gefin út af Restless Books í New York. Meira

Umræðan

12. apríl 2019 | Aðsent efni | 1028 orð | 2 myndir

Sálarkýlaskítapestarkaun

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Á vakningasamkomum, hvort heldur er hjá annars heims miðlum ellegar hjá Herkellingum, drekka menn sig drukkna í Honum." Meira
12. apríl 2019 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Skýr stefna Frelsisflokksins til helstu mála

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Frelsisflokkurinn er samkvæmt heiti sínu flokkur frelsis. Frelsis þjóða og einstaklinga." Meira
12. apríl 2019 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Steinefnabúskapur okkar gæti verið betri

Eftir Pálma Stefánsson: "Við verðum að treysta meira á steinefni úr hafinu vegna annmarka nútímalandbúnaðar." Meira
12. apríl 2019 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Tíu leiðir að aukinni vellíðan

Eftir Ingrid Kuhlman: "Alþjóðlegi hamingjudagurinn er haldinn 20. mars að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Markmiðið er að vekja fólk til vitundar um mikilvægi hamingjunnar." Meira
12. apríl 2019 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Þörf þingmál um hag aldraðra

Þingflokkur Flokks fólksins lagði í vikunni fram tvær þingsályktunartillögur um mikilvæg málefni sem varða réttindi og hag eldri borgara. Meira

Minningargreinar

12. apríl 2019 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Bára Þorbjörg Jónsdóttir

Bára Þorbjörg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 2. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Jón Þorbergur Jóhannesson og Ragna Sigurgísladóttir, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Björg Aradóttir

Björg Aradóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1955. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítala 5. apríl 2019. Foreldrar hennar eru hjónin Díana Þórunn Kristjánsdóttir, f. 30. ágúst 1928, og Ari Guðmundur Þórðarson, f. 26. október 1929. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Einar Helgason

Einar Helgason fæddist í Reykjavík 3. október árið 1950. Hann lést á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi 3. apríl 2019. Foreldrar hans voru Helgi Gestsson húsasmíðameistari, f. 14. ágúst 1900 í Saurbæ á Rauðasandi, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Friðrik Jens Guðmundsson

Friðrik Jens Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1998. Hann lést 2. apríl 2019. Friðrik er yngstur þriggja systkina. Foreldrar Friðriks eru Guðmundur Friðriksson, f. 2 febrúar 1961, og Helga Óskarsdóttir, f. 8. desember 1962. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ágústa Björnsdóttir og Jón Runólfsson

Ingibjörg Ágústa Björnsdóttir fæddist í Valhöll í Vestmannaeyjum 19. október 1926, fluttist síðan í Pétursborg í Vestmannaeyjum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 31. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Karl V. Stefánsson

Karl V. Stefánsson fæddist á Akureyri 6. ágúst 1940. Hann lést á Dvalarheimilinu Ási 16. mars 2019. Hann var sonur hjónanna Stefáns Halldórssonar, f. 18.1. 1908, d. 16.8. 1973, og Láru Steinsdóttur, f. 3.2. 1911, d. 1.4. 1992. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 2393 orð | 1 mynd

Nikulás Þórir Sigfússon

Nikulás Þórir Sigfússon fæddist 1. apríl 1929 að Þórunúpi, Hvolhreppi. Hann lést 31. mars 2019 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Sigfús Sigurðsson, skólastjóri Hvolsskóla, á Þórunúpi, og Sigríður Anna Elísabet Nikulásdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Páll Brekkmann Ásgeirsson

Páll Brekkmann Ásgeirsson fæddist 4. mars 1932 á Fornu-Grundar-kampinum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 30. mars 2019. Foreldrar hans voru Þórður Ásgeir Kristjánsson sjómaður, f. 1895, d. 1966, og Þórdís Þorleifsdóttir, f. 1895, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

Ruth Ragnarsdóttir

Ruth Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1936. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Ragnar H. B. Kristinsson, kaupsýslumaður og iðnrekandi, f. 17. febrúar 1906 í Reykjavík, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2019 | Minningargreinar | 2434 orð | 2 myndir

Sigrún Ágústsdóttir

Sigrún Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1942. Hún lést 9. mars 2019 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Jónsdóttir frá Húsagarði í Landsveit, f. 21. júlí 1912, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Finnar taka vel á móti íslensku lambakjöti

„Finnski markaðurinn er flottur markaður sem við munum skoða enn frekar,“ segir Andrés Vilhjálmsson, útflutningsstjóri Icelandic Lamb, og bendir á að nýlega hafi verið gerður leyfissamningur við fyrirtækið Wihuri Oy Aarnio Metro um notkun... Meira
12. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 2 myndir

Selja íslenskt hugvit fyrir 13,5 milljarða

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fulltrúar 13 íslenskra fyrirtækja mættu á alþjóðlegu sjávarútvegsráðstefnuna „Fishing in the Arctic“ í Murmansk í Rússlandi í síðasta mánuði. „Það er mjög mikið að gerast í þessu og það voru fjögur félög frá okkur í Knarr Maritime hópnum sem tóku þátt í þessari ráðstefnu,“ segir Jónas Tryggvason, framkvæmdastjóri Knarr í Rússlandi. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2019 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
12. apríl 2019 | Fastir þættir | 167 orð

Allt á hreinu. S-NS Norður &spade;ÁD764 &heart;9 ⋄98653 &klubs;Á9...

Allt á hreinu. S-NS Norður &spade;ÁD764 &heart;9 ⋄98653 &klubs;Á9 Vestur Austur &spade;G10932 &spade;K &heart;862 &heart;G543 ⋄7 ⋄ÁKDG104 &klubs;G1065 &klubs;KD Suður &spade;85 &heart;ÁKD107 ⋄2 &klubs;87432 Suður spilar 2⋄. Meira
12. apríl 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Berglind Heiða Árnadóttir

40 ára Berglind er Reykvíkingur og er flugmaður hjá Icelandair. Maki : Friðrik Birgisson, f. 1972, flugstjóri hjá Icelandair. Börn : Ísak, f. 1997, Kristófer Sölvi, f. 2011, Róbert Árni, f. 2013, Bergrós Júlía, f. 2016, og Birgir Hrafn, f. 2018. Meira
12. apríl 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Guðjón Ólafsson

30 ára Guðjón er Vestmannaeyingur en býr í Reykjavík. Hann er félagsfræðingur að mennt og er birtingastjóri hjá H:N markaðssamskiptum. Maki : Hrafnhildur Ylfa Magnúsardóttir, f. 1990, lærður lögfræðingur og er flugfreyja hjá Icelandair. Meira
12. apríl 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Hætti á Facebook

Fjölmiðlakonan og ráðgjafinn Sirrý Arnardóttir sagði frá Facebook- bindindi í spjalli við Loga og Huldu á K100. Tilraunastarfsemi Sirrýjar hófst við lestur bókarinnar „Happyness project“ eftir Gretchen Rubyn. Meira
12. apríl 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

„Og svo kemur páskinn,“ segir sögupersóna sem er að telja upp hátíðisdaga kirkjuársins – og lesendur hafa hent gaman að. En páski er reyndar til og ekki nóg með það heldur páskur líka. Meira
12. apríl 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Birgir Hrafn Friðriksson fæddist 16. september 2018 kl. 11:28...

Reykjavík Birgir Hrafn Friðriksson fæddist 16. september 2018 kl. 11:28 heima hjá sér í Norðlingaholti. Hann vó 4.050 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Heiða Árnadóttir og Friðrik Birgisson... Meira
12. apríl 2019 | Í dag | 274 orð

Skemmtilega kveðið

Limrur fyrir land og þjóð“ heitir limrubók eftir Braga V. Bergmann sem nú er nýútkomin, – og kærkomin vil ég segja. Meira
12. apríl 2019 | Árnað heilla | 674 orð | 3 myndir

Smíðaði stálskip og varðveitir þau núna

María Karen Sigurðardóttir fæddist 12. apríl 1969 á Akranesi og ólst þar upp. Meira
12. apríl 2019 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem haldið var í Luneburg í Þýskalandi...

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem haldið var í Luneburg í Þýskalandi í júlí 2013. Danski alþjóðlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2381) hafði hvítt gegn Indverjanum Banerjee Bitan (2295) . 34. Hg6+!! og svartur gafst upp enda mát eftir 34... Meira

Íþróttir

12. apríl 2019 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

3:0 hjá bæði Fram og Val

Safamýri/Hlíðarendi Kristján Jónsson Bjarni Helgason Íslandsmeistarar kvenna síðustu tveggja ára í handknattleik í Fram fara inn í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn á góðri siglingu eftir 3:0 sigur á ÍBV í undanúrslitum. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Agnes náði lengst í Póllandi

Agnes Suto-Tuuha náði lengst af þeim fjórum Íslendingum sem kepptu í fjölþraut í kvennaflokki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Szczecin í Póllandi. Agnes, sem er ríkjandi Íslandsmeistari í fjölþraut, hafnaði í 57. sæti af 97 keppendum með 45.365 stig. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

DeChambeau efstur

Margir af snjöllustu kylfingum heims fóru vel af stað á fyrsta degi Masters-mótsins í golfi í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær. Mótið er fyrsta risamót ársins hjá körlunum og er ávallt haldið á hinum glæsilega Augusta National-velli. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Valur – KR 85:87...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Valur – KR 85:87 *Staðan er 2:1 fyrir Val. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Emil tilbúinn í lokasprettinn

Emil Hallfreðsson landsliðsmaður í knattspyrnu er kominn af stað á ný á æfingum með Udinese á Ítalíu en hann samdi við félagið á ný fyrir skömmu eftir að hafa fengið sig lausan frá Frosinone. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ensku liðin standa vel

Ensku liðin Arsenal og Chelsea standa ágætlega að vígi með að komast í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en fyrri leikir átta liða úrslitanna fóru fram í kvöld. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 179 orð

Fimmta rimma Fram og Vals síðan 2010

Annað árið í röð mætast Fram og Valur í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Fram er meistari síðustu ára en Valur á heimaleikjaréttinn þar sem liðið varð deildarmeistari en Fram hafnaði í öðru sæti í Olís-deildinni. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Frakkar fengu skell í Guimaraes

Gríðarlega óvænt úrslit urðu í undankeppni EM karla í gærkvöld þegar Portúgalar skelltu Frökkum, 33:27, í Guimaraes í Portúgal. Staðan var 17:13 í hálfleik og Frakkar náðu aldrei að brúa bilið eftir það. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Fram – ÍBV 34:29

Framhús, undanúrslit kvenna, þriðji leikur, fimmtudag 11. apríl 2019. Gangur leiksins : 5:0, 8:1, 10:3, 14:5, 17:8, 19:11 , 23:13, 25:16, 27:20, 31:22, 32:25, 34:29. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 145 orð

Guðmundur veðjar á Ágúst Elí og Viktor

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tók þá ákvörðun í gær að veðja á markverðina Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísla Hallgrímsson í síðari leiknum við Norður-Makedóníu í undankeppni EM sem fram fer í Skopje á... Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

IHF vill fjölga í leikmannahópum á HM

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt fyrstu hugmyndir sínar til þess að koma til móts við handknattleiksfólk vegna kröfu þess um að dregið verði úr álagi á heimsmeistaramótum. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Í dag er hálfur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi...

Í dag er hálfur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu en fyrsti leikur Íslandsmótsins verður viðureign ríkjandi meistara Vals og Víkings á Hlíðarenda. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Kane ekki meira með Tottenham?

Flest bendir til þess að markaskorarinn Harry Kane leiki ekki meira með enska knattspyrnuliðinu Tottenham á þessu keppnistímabili en lið hans er í harðri baráttu um þriðja og fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og vann Manchester City 1:0 í fyrri... Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 501 orð | 4 myndir

KR fann leið til að vinna Val

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR er enn á lífi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta eftir 87:85-sigur á Hlíðarenda í gærkvöldi. Staðan í einvíginu er nú 2:1, Val í vil. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: MG-höllin: Stjarnan – ÍR (1:1) 19.15 Umspil karla, þriðji úrslitaleikur: Dalhús: Fjölnir – Hamar (1:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil kvenna, undanúrslit, 2. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Ýmir – Afríka 6:1...

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Ýmir – Afríka 6:1 Fram – GG 2:1 *Ýmir mætir Fram. Elliði – Álafoss 8:1 *Elliði mætir Mídasi eða Ísbirninum. ÍR – SR 5:0 *ÍR mætir Skallagrími eða KV. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Fram – ÍBV 34:29...

Olís-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Fram – ÍBV 34:29 *Fram sigraði 3:0. Valur – Haukar 25:22 *Valur sigraði 3:0. Undankeppni EM karla 2020 2. riðill: Serbía – Króatía 25:25 *Króatía 5, Sviss 4, Serbía 2, Belgía 1. 4. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 215 orð | 3 myndir

*Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa , sem leikur með Atlético...

*Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa , sem leikur með Atlético Madrid, fékk í gær átta leikja bann fyrir afar ósæmilegt orðbragð í garð dómara í leik liðsins gegn Barcelona á dögunum. Atlético hefur þegar áfrýjað úrskurðinum. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 769 orð | 2 myndir

Tækifæri er til þess að snúa við taflinu í Skopje

EM 2020 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eins og sakir standa er ekki útlit fyrir að tap íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir landsliði Norður-Makedóníu í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld, 33:34, komi í veg fyrir að landsliðið tryggi sér þátttökurétt í lokakeppni EM á næsta ári. Meira þarf að bera út af hjá íslenska liðinu í þeim þremur leikjum sem það á eftir svo leikmenn sitji eftir með sárt ennið. Hinsvegar getur tapið orðið til að íslenska liðið verði ekki í efsta sæti riðilsins þegar öllum leikjum verður lokið. Meira
12. apríl 2019 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 25:22

Origo-höll, undanúrslit kvenna, þriðji leikur, fimmtudag 11. apríl 2019. Gangur leiksins : 2:2, 4:3, 6:5, 8:6, 10:8, 12:10 , 15:12, 16:16, 17:19, 21:19, 24:20, 25:22 . Meira

Ýmis aukablöð

12. apríl 2019 | Blaðaukar | 92 orð | 5 myndir

160 milljóna fjölskylduhús

Á Lynghaga 15 í Reykjavík stendur glæsilegt einbýlishús sem byggt var 1955. Þetta hús er nú komið á sölu hjá Eignamiðlun. Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 789 orð | 1 mynd

Að mörgu þarf að huga

Dregið hefur úr óvissu í atvinnulífinu og því hægt að reikna með meiri umsvifum á fasteignamarkaði. Velja þarf fasteign sem hentar bæði þörfum og fjárhag fjölskyldunnar. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 570 orð | 6 myndir

Andlega erfitt að grisja og flytja

Listakonan Anna Kristín Þorsteinsdóttir hefur enga tölu á því hversu oft hún hefur flutt um ævina en síðustu tíu árin hefur henni þó tekist að skjóta rótum á sama stað. Margrét Hugrún Gústavsdóttir | margret.hugrun@gmail.com Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 572 orð | 2 myndir

„Nei því miður, húsgögnin þín eru of ljót“

Rannsóknir sýna að flutningar valda mikilli streitu og eru í áttunda sæti yfir mestu streituvalda í lífi fólks. Á undan kemur makamissir, hjónaskilnaður, dauði einhvers nákomins, sjúkdómar og atvinnumissir svo dæmi sé tekið. Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 285 orð | 6 myndir

Gefandi að hjálpa fólki að finna sér heimili

Guðbjörg Guðmundsdóttir rekur fasteignasöluna Fjölhús ásamt Thelmu Víglundsdóttur. Þær eru engir venjulegir fasteignasalar því þær taka að sér að stílisera íbúðirnar fyrir sölu. Marta María | mm@mbl.is Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 87 orð | 4 myndir

Geggjaður retró-stíll í 101

Grænu sófarnir smellpassa inn í rýmið. Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 1067 orð | 5 myndir

Innborgunin er innan seilingar

Það getur verið snjallt að nota viðbótarlífeyrissparnaðinn til að brúa bilið í fasteignakaupum. Með smá aga og góðri yfirsýn ætti flestum að takast að spara fyrir innborgun á nokkrum árum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 599 orð | 10 myndir

Komust inn á fasteignamarkaðinn með útsjónarsemi

Í gamla Vesturbæ Reykjavíkur býr ung fjölskylda í notalegri og stílhreinni íbúð. Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 944 orð | 5 myndir

Svona gengur salan fyrir sig

Halla Unnur Helgadóttir fer í gegnum það, skref fyrir skref, hvernig fólk fer að því að selja fasteign. Ferlið er ekki svo flókið en tekur sinn tíma, og hægt að gera ýmislegt til að auka líkurnar á að fá hærra verð fyrir eignina. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 1667 orð | 6 myndir

Toppurinn að hjálpa fólki að finna fallegar gluggalausnir

Guðrún Helga Theodórsdóttir fékk sitt fyrsta starf níu ára en hún hefur allar götur síðan unnið í fjölskyldufyrirtækinu Z-brautum og gluggatjöldum. Foreldrar hennar stofnuðu fyrirtækið eftir að faðir hennar hafði gengið í hús til þess að kynna gardínukappa. Marta María | mm@mbl.is Meira
12. apríl 2019 | Blaðaukar | 1017 orð | 8 myndir

Töfrarnir gerast þegar innanhússarkitektinn fær að ráða miklu

Thelma Björk Friðriksdóttir innanhússarkitekt hannaði ákaflega heillandi heimili utan um fjögurra manna fjölskyldu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.