Greinar mánudaginn 15. apríl 2019

Fréttir

15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

538.096 fiðrildi í ljósgildrur NÍ

Í þær fimm fiðrildagildrur sem Náttúrufræðistofnun Íslands hefur starfrækt síðustu ár hafa alls komið 538.096 eintök. Fiðrildi af 17 ættum hafa komið í ljósgildrur vísindamanna og langflest þeirra eru af ætt vefara, eða rúmlega 70%. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð

Ástandið verði að batna

Aron Þórður Albertsson Teitur Gissurarson „Við höfum ekki náð nægilega góðum árangri þrátt fyrir að umtalsvert fjármagn hafi verið sett í þetta. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

„Verið að drepa einkaframtakið“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Fyrir menn sem hafa verið að fylgjast með þessari vegferð þá held ég að það sé erfitt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að ríkisstjórnin hafi síðastliðin ár verið í ákveðinni herferð gegn sjálfstætt starfandi sérfræðingum í heilbrigðisgeiranum. Á því eru ýmsar birtingarmyndir en ein þeirra sem er kannski hvað skýrust er nákvæmlega þessi staða með biðlistana og þær aðferðir sem heilbrigðisyfirvöld beita þar. Það liggur svo skýrt fyrir að aðrar og betri leiðir eru færar.“ Meira
15. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Beittu táragasi gegn mótmælendum

Lögregla þurfti að beita táragasi gegn mótmælendum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gær eftir mótmælafund stjórnmálamannsins Rasmus Paludan. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Samtvinnun Íslenski dansflokkurinn kom fram í Kringlunni á Barnamenningarhátíð um helgina og sýndi þar verk sem heitir The Great Gathering, og myndaði mannlegan töfrandi... Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ellefu ára bið lauk á Augusta

Fjölmiðlar um allan heim kepptust í gær við að segja frá sigri næstsigursælasta kylfings allra tíma, Tigers Woods, á Masters-mótinu á Augusta National í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Elskhuginn lá ekki undir grun

Aron Þórður Albertsson Snorri Másson Lausn á hvarfi Geirfinns Einarssonar í Keflavík er ekki að finna hjá fyrrverandi elskhuga eiginkonu Geirfinns. Þetta segir Haukur Guðmundsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, sem rannsakaði málið á sínum tíma. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Elvar Örn tryggði jafntefli í Skopje

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á góðri leið með að tryggja sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer í janúar á næsta ári. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fíkniefnamál, ölvun og foktjón

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu sinntu alls um 100 verkefnum frá því klukkan 17 á laugardag fram til klukkan 5 á sunnudagsmorgun nú um helgina. Meira
15. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fögnuðu komu frelsarans í gær

Víða um hinn kristna heim voru haldnar hátíðir í gær, pálmasunnudag. Í mörgum kaþólskum kirkjum fer fram pálmavígsla og helgiganga á þessum degi, og héldu sóknarbörn kaþólsku Grace Parish-kirkjunnar í Buzi í Mósambík þessa hefð í heiðri í gær. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Grípa til fjöldatakmarkana hjá HA

Kyn, aldur, uppruni, starfsreynsla og menntun eru þættir sem hafðir verða til hliðsjónar við inntöku nemenda í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri á næsta skólaári. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Heilbrigð höf undirstaða hagsældar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi um mikilvægi hins svokallaða bláa hagkerfis (e. Blue Economy) í ávarpi sínu í þróunarnefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins nú um helgina. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hlupu uppi strokufanga á Akureyri

Fangaverðir í fangelsinu á Akureyri hlupu fanga uppi sem reyndi að strjúka þegar verið var að opna fangelsið í gær. Fanginn komst út en var ekki nógu snöggur til að komast undan. Frá þessu var fyrst greint á vef RÚV. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð

Höfundalög ekki brotin

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Kristberg Snjólfsson og Ingimundur H. Hannesson voru sýknaðir af ákæru vegna brots á höfundalögum í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
15. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Jafnaðarmenn sigruðu

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Flokkur jafnaðarmanna sigraði með naumindum í finnsku þingkosningunum sem fóru fram í gær. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kanarí verðlaunuð

Stuttmyndin Kanarí í leikstjórn Erlends Sveinssonar vann til Vimeo Staff pick-verðlaunanna á stuttmyndahátíðinni í Aspen í Colorado. Í fyrra hlaut Atelier eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur sömu verðlaun. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Klára Þingvallaveg

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þingvallavegi, nr. 36, verður lokað frá og með 24. apríl nk. og fram á haust. Um er að ræða kaflann frá Þjónustumiðstöðinni í þjóðgarðinum og að vegamótunum við Vallaveg. Aðgengi að miðstöðinni verður óbreytt. Umferð verður beint um Vallaveg meðan á framkvæmdum stendur. Sjá nánar meðf. kort. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Kópavogur fær platínuvottun

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Kópavogsbær fékk nýverið vottun á því að bærinn uppfylli lífskjara- og þjónustustaðal World Council on City Data, WCCD, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 2 myndir

Loðnan fundin í Borgarfirði

Borgarnes | Þúsundir fugla hafa undanfarna daga verið á sveimi í Borgarfirðinum í leit að loðnu sem kom inn fjörðinn fyrir nokkrum dögum. Mest er af sílamáfum og hettumáfum en einnig eru aðrir fuglar þar á sveimi. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lupulescu efstur í Hörpu

Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu, sem GAMMA styrkir, lýkur á morgun þegar níunda og síðasta umferðin verður tefld. Sú áttunda fer fram í dag. Eftir sjö umferðir er Rúmeninn Constantin Lupulescu einn efstur með 6 ½ vinning. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Málmflís í vínarbrauðslengjum og allt innkallað

Matvælastofnun varar við neyslu á vínarbrauðslengjum frá Bakarameistaranum vegna málmflísar sem fannst í einni lengjunni. Hefur Bakarameistarinn innkallað allar vínarbrauðslengjur af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð

Nokkrir fundir á dagskrá

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Búið er að skipuleggja nokkra fundi hjá ríkissáttasemjara í vikunni. Í dag verður viðræðum Samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins haldið áfram, en aðilar funduðu tvisvar í síðustu viku. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Næstu skref í höndum stjórnar

Aron Þórður Albertsson Snorri Másson Ráðning nýs bankastjóra Arion banka er í höndum stjórnar bankans. Þetta segir Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka. Höskuldur H. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Rauðir en ferðavænir páskar

Það er ekki útlit fyrir hvíta páska þetta árið, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Það er ekki mikið sem bendir til þess að það hvítni eitthvað. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Sjö leikkonur lesa upp Passíusálma Hallgríms

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sjö leikkonur munu flytja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa. Lesturinn hefst kl. 13:30 og mun ljúka upp úr kl. 18. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Sólhús leitar að hluthöfum

Ragnhildur Þrastardóttir Jón Birgir Eiríksson Heimasíðan hluthafi.com biðlar nú til almennings og fyrirtækja að leggja til „lítilsháttar hlutafé“ í þeim tilgangi að tryggja rekstur Wow air til frambúðar. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Svarthvítir vegfarendur í litaglöðum heimi

Hönnuðurinn Harpa Einarsdóttir gengur hér svartklædd með hvítan hund í bandi eftir ónefndri götu í Reykjavík þó áletranir á vegg gefi til kynna að þau séu stödd erlendis. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Tafir hjá þúsundum farþega

Vindofsi helgarinnar hafði áhrif á þúsundir farþega sem hugðust fljúga um Keflavíkurflugvöll. Öllum flugferðum Icelandair á föstudags- og laugardagskvöld var aflýst. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Takmarkanir treysti nám

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þessar breytingar stríða ekki gegn jafnrétti til náms sem hefur verið eitt af meginstefið í menntamálum á Íslandi. Félagsvísindanám hér er aðeins lítill hluti af íslenskri háskólaflóru og þeir sem ekki komast að hjá okkur hafa úr nægu öðru að velja. Okkar meginmarkið er að tryggja fjölbreytni nemendahópsins og treysta þar með gæði náms,“ segir Þóroddur Bjarnason, brautarstjóri félagsvísinda við Háskólann á Akureyri. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Tíu fingra tjáning í heitu pottunum

Sjóböðin á Húsavík, sem voru opnuð síðasta haust, hafa gert góða lukku og eru vinsæll viðkomustaður ferðamanna, ekki síst meðal Íslendinga. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Undirbúa lagningu rafstrengs upp á Kjöl

Baksvið Guðni Einarsson Helgi Bjarnason Unnið er að fjármögnun lagningar rafstrengs meðfram Kjalvegi frá Bláfellshálsi í Kerlingarfjöll og Hveravelli og hálendisskála og endurvarpsstöðvar á þeirri leið. Veiturafmagnið kemur þá í stað dísilrafstöðva. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Undrast seinagang og lítil viðbrögð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það hefur í raun ekkert gerst í málinu síðan það kom fyrst fram,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, um „Procar-svindlið“ svokallaða. Málið komst í hámæli fyrr á þessu ári þegar í ljós kom að bílaleigan Procar hafði átt við kílómetramæla í bifreiðum fyrirtækisins áður en þeir voru seldir. Aðili sem tengdist rekstri fyrirtækisins ljóstraði upp um málið en í gögnum frá Procar mátti sjá að akstursmælum hafði verið breytt í tugum bíla. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vatnsdalurinn eins og fjörður yfir að líta

Vatnsdalur í Austur-Húnavatnssýslu ber nú nafn með rentu. Miklir vatnavextir hafa verið í Vatnsdalsánni síðustu sólarhringa og kemur þar til mikil sólbráð í 14 stiga hita, stífur vindur og heiðskír himinn. Meira
15. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Víða á ferðinni og fylla í holurnar

„Vegirnir hér á Vesturlandi koma æði misjafnlega undan vetri. Víða eru frostskemmdir og holur sem við fyllum í. Sérstaklega hefur okkur fundist ástandið slæmt á Kaldármelum og í Hnappadal. Meira
15. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þrír létust er flugvél rakst á tvær þyrlur

Þrír biðu bana og aðrir þrír slösuðust þegar lítilli flugvél hlekktist á í flugtaki og rakst á tvær þyrlur á flugvellinum í Lukla í Nepal í gær. Flugvélin var af gerðinni L410 Turbolet. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2019 | Leiðarar | 437 orð

Framboðsvandi

Húsnæðisvandinn leysist ekki fyrr en Reykjavík víkur frá kreddum sínum Meira
15. apríl 2019 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Hver er raunveruleiki eignarhalds?

Alþingi var í liðinni viku, eins og jafnan, önnum kafið við að stimpla reglur Evrópusambandsins. Ein þeirra fjallar um skráningu raunverulegra eigenda lögaðila og í máli ráðherra kom fram að meginmarkmið með lagasetningunni væri „að tryggja að ávallt séu til réttar og áreiðanlegar upplýsingar um raunverulega eigendur svo unnt sé að greina og koma í veg fyrir peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka“. Meira
15. apríl 2019 | Leiðarar | 216 orð

Naflaskoðun stendur yfir

Mikilvægt er að meta kosti og galla skólakerfisins Meira

Menning

15. apríl 2019 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Ai Weiwei afhjúpar nýtt verk í Mexíkó

Kínverski listamaðurinn Ai Weiwei afhjúpaði nýverið listaverk í Háskólalistasafninu í samtímalist (MUAC) í Mexíkó. Meira
15. apríl 2019 | Tónlist | 45 orð | 3 myndir

Barnamenningarhátíð í Reykjavík þetta árið lauk með tónleikahaldi og...

Barnamenningarhátíð í Reykjavík þetta árið lauk með tónleikahaldi og dansi í Gerðubergi. Meira
15. apríl 2019 | Leiklist | 1098 orð | 9 myndir

Þungbúin með miklum húmor

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Íslensk leikrit eru oft og tíðum svört, þungbúin og lík veðurofsanum og svartnættinu sem Íslendingar þurfa að búa við. Meira

Umræðan

15. apríl 2019 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Ábyrg afstaða Kína gagnvart loftslagsvandanum

Eftir JIn Zhijian: "Við höfum samofið umhverfismál inn í áætlanagerðir og leggjum mikla áherslu á gott regluverk til að sem bestur árangur náist á öllum sviðum tækni og viðskipta." Meira
15. apríl 2019 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Lýðskólar á Íslandi

Á dögunum mælti ég fyrir frumvarpi sem festa mun í sessi faglega umgjörð um starfsemi lýðskóla. Til þessa hefur ekki verið nein löggjöf í gildi um slíka skóla en markmiðið með nýja frumvarpinu er að renna stoðum undir starfsemi þeirra. Meira
15. apríl 2019 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Ráðgefandi þjóðaratkvæði um þriðja orkupakkann

Eftir Ingu Sæland: "Fimmtudaginn 11. apríl var dreift í þinginu þingsályktunartillögu minni um að hugsanleg innleiðing þriðja orkupakkans fari í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu." Meira
15. apríl 2019 | Aðsent efni | 772 orð | 2 myndir

Tryggjum þjóðinni íslenskar auðlindir

Eftir Elías Elíasson og Svan Guðmundsson: "Allt of langt er komið í samþykktarferlinu og lítill tími til stefnu að setja skýr lög um auðlindastýringu vatns- og jarðvarmavirkjana þannig að yfirráð okkar yfir auðlindunum séu skýr og ótvíræð." Meira
15. apríl 2019 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Um þjóðhagslega hagkvæmni, EES og þriðja orkupakkann

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Það mun lítið stoða að halda fram þjóðhagslegri hagkvæmni EES-samningsins, þegar almenningur finnur fyrir þveröfugum áhrifum á eigin skinni." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2019 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Guðlaugur Ingimundarson

Guðlaugur Ingimundarson fæddist í Hjarðarnesi á Kjalarnesi 24. október 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. apríl 2019. Foreldrar hans voru Ingimundur Bjarnason, f. 27. nóvember 1919, d. 25. ágúst 1989, og Guðrún Guðlaugsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 1694 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 25. apríl 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 6. apríl 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Þorvarðarson, f. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Guðrún Júlía Valgeirsdóttir

Guðrún Júlía Valgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember, 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Valgeir Jónsson trésmíðameistari, f. 10.8. 1890, d. 12.7. 1950, og Dagmar Jónsdóttir, húsfreyja og verkakona,... Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Gunnhildur Gunnarsdóttir

Gunnhildur Gunnarsdóttir fæddist á Akureyri 4. febrúar 1945. Hún lést á Kristnesspítala 8. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Sigríður Ágústsdóttir, f. 12.12. 1923, d. 5.4. 2009, og Gunnar Karlsson, f. 5.6. 1923, d. 22.1. 1973. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Heiðveig Hálfdánardóttir

Heiðveig fæddist 9. ágúst 1928 í Keldudal í Dýrafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 4. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Hálfdán Bjarnason skipasmiður, f. 17.8. 1885, d. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 2240 orð | 1 mynd

Ingiberg J. Hannesson

Ingiberg Jónas Hannesson fæddist í Hnífsdal 9. mars 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 7. apríl 2019. Foreldrar hans voru Hannes Guðjónsson, sjómaður og verkamaður í Hnífsdal og síðar á Akranesi, f. 19.4. 1898, d. 1.2. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist 4. október 1931. Hann lést 2. apríl 2019. Útför Jóns var gerð 13. apríl 2019. Vegna mistaka við uppsetningu á þessari grein í Morgunblaðinu sl. laugardag er hún birt aftur. Morgunblaðið biður hlutaðeigandi velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Ófeigur Gestsson

Ófeigur Gestsson fæddist í Reykjavík 12. október 1943. Hann lést 2. apríl 2019 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Foreldrar hans voru Gestur Jónsson gjaldkeri, f. 1916, og Kristín Jónsdóttir húsmóðir, f. 1922. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2019 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Sædís Vigfúsdóttir

Sædís Vigfúsdóttir fæddist í Baldurshaga á Mýrum, Hornafirði, 10. júní 1946. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Halla Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 6. mars 1917, d. 26. febrúar 1993, og Vigfús Vigfússon bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 1 mynd

Enginn pantar Boeing 737

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bandarísku flugvélasmiðjurnar Boeing hafa birt sölutölur fyrir fyrsta fjórðung ársins. Þær leiða í ljós, að ekki ein einasta pöntun barst í 737 MAX-þotulínuna í marsmánuði. Pantanir og afhending flugvéla til kaupenda á fjórðungnum drógust saman miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
15. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Jet Airways hættir flugi

Óvíst er að indverska flugfélagið Jet Airways fljúgi á ný en það aflýsti öllu flugi fyrir helgi með þeim afleiðingum að farþegar þess urðu m.a. strandaglópar í Indlandi, London, París og Amsterdam. Meira
15. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Stærsta flugfarið hóf sig á loft

„Stærsta flugvél heims“ hóf sig á loft í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu síðdegis á laugardag. Vænghaf hennar er 117 metrar eða sem nemur rúmlega fótboltavelli á lengdina. Flugvélinni er ætlað að vera fljúgandi skotpallur gervihnatta. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2019 | Daglegt líf | 256 orð | 1 mynd

Langvinn lungnateppa

Langvinn lungnateppa er eins og nafnið bendir til langvinnur sjúkdómur í lungum sem í mjög mörgum tilvikum orsakast af tóbaksreykingum. Meira
15. apríl 2019 | Daglegt líf | 373 orð | 3 myndir

Sjóböðin góð viðbót á Húsavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sjóböðin eru frábær viðbót við nú þegar frábæra ferðaþjónustu hér á Húsavík. Hér á Húsavík eru hvalaskoðunarferðir út á flóann, áhugaverð söfn, fjöldi veitingastaða og fín hótel. Í þessa flóru eru sjóböðin góð afþreying og staðurinn þannig að baðferðin sjálf verður mikil upplifun,“ segir Sigurjón Steinsson framkvæmdasjóri Geosea á Húsavík. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 Rc6 6. Rf3 Bxc5 7. b4 Bb6 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 Rc6 6. Rf3 Bxc5 7. b4 Bb6 8. b5 Rb8 9. Bb2 a6 10. a4 Rh6 11. Be2 axb5 12. axb5 Hxa1 13. Bxa1 Rd7 14. 0-0 0-0 15. c4 f6 16. Rbd2 Rg4 17. exf6 Rdxf6 18. h3 Rxf2 19. Hxf2 Re4 20. Rxe4 dxe4 21. Dxd8 Hxd8 22. Meira
15. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. apríl 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Brynja Gestsdóttir

30 ára Brynja er Selfyssingur en býr í Kópavogi. Hún er hjúkrunarfræðingur og er að læra ljósmóðurfræði. Maki : Hallur Guðjónsson, f. 1987, er í flugnámi. Börn : Ólafur Orri, f. 2014, og Leví Hrafn, f. 2016. Foreldrar : Gestur Ólafur Auðunsson, f. Meira
15. apríl 2019 | Árnað heilla | 760 orð | 3 myndir

Kvað stemmur fyrir fullu húsi í Gamla bíói

María Jónsdóttir fæddist 15. apríl 1918 á Blönduósi. Hún flutti ung að Litlu-Giljá, þaðan að Refsteinsstöðum í Víðidal og síðan níu ára að Hlíð á Vatnsnesi. Þar ólst hún upp á stóru sveitaheimili við almenn sveitastörf. Meira
15. apríl 2019 | Fastir þættir | 164 orð

Lítill munur. S-Enginn Norður &spade;G10982 &heart;Á ⋄G1032...

Lítill munur. S-Enginn Norður &spade;G10982 &heart;Á ⋄G1032 &klubs;K75 Vestur Austur &spade;6 &spade;ÁD543 &heart;KDG105 &heart;832 ⋄8754 ⋄D9 &klubs;G84 &klubs;962 Suður &spade;K7 &heart;9764 ⋄ÁK6 &klubs;ÁD103 Suður spilar 3G. Meira
15. apríl 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Ólyfjan er eitur , eða „göróttur, hættulegur drykkur“ (ÍO). Orðið er til í hvorugkyni en nú er kvenkynið miklu algengara. Eins í þrem föllum en svo: (til) ólyfjanar . Með greini ólyfjanin , um - ina , frá - inni , til ólyfjanarinnar . Meira
15. apríl 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Mér er boðið

Hinn eini sanni Love Guru gaf út nýtt lag og myndband í vikunni. Lagið heitir „Mér er boðið“ og verður að finna á væntanlegri plötu sem mun bera heitið Dansaðu fíflið þitt, dansaðu! Meira
15. apríl 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Sjöfn Yngvadóttir

40 ára Sjöfn er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er viðskiptafr. og er verkefnastjóri mannauðsmála hjá Nordic Visitor. Maki : Einar Egill Halldórsson, f. 1979, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Kambstáls. Börn : Eva Sóllilja, f. 2005, Herdís Eik,... Meira
15. apríl 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Torfastaðir í Jökulsárhlíð Eiríkur Elvar fæddist 7. ágúst 2018 á...

Torfastaðir í Jökulsárhlíð Eiríkur Elvar fæddist 7. ágúst 2018 á Akureyri. Hann vó 4.362 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Árni Jón Þórðarson og Sigurlaug Jónína Ólöf Þorsteinsdóttir... Meira
15. apríl 2019 | Í dag | 232 orð

Ýmist er etið grænt og slátur

Úps! segir Helgi R. Einarsson og yrkir: Við kátínu' og glasaglauminn menn gefa sér lausan tauminn. Í fyrstu sín njóta, í fótinn svo skjóta og vakna' upp við vondan drauminn. Meira

Íþróttir

15. apríl 2019 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: KR – Þór Þ 98:89...

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: KR – Þór Þ 98:89 *Staðan er 2:1 fyrir KR og fjórði leikur í Þorlákshöfn í kvöld. Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: KR – Valur 81:84 *Valur vann 3:1. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

England Fulham – Everton 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði...

England Fulham – Everton 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 74 mínúturnar með Everton. Burnley – Cardiff 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson var ónotaður varamaður hjá Burnley. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Frábær varnarleikur í Norður-Makedóníu

„Varnarleikur íslenska liðsins var frábær í leiknum þar sem Ýmir Örn Gíslason og Daníel Þór Ingason fóru á kostum,“ segir meðal annars í umfjöllun Morgunblaðsins um landsleik Norður-Makedóníu og Íslands í undankeppni EM sem fram fór í Skopje... Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Hannes Jón hætti við

Handknattleiksþjálfarinn Hannes Jón Jónsson er hættur við að stýra karlaliði Selfoss á næsta keppnistímabili. Hannes hefur rift samningi sínum við handknattleiksdeildina og mun ekki taka við þjálfun liðsins eins og til stóð. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

HK-helgi á Akureyri í úrslitunum í blaki

HK er enn á lífi í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki eftir 3:1-sigur á KA á útivelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu í gær. Staðan í einvíginu er nú 2:1, KA í vil, en KA hefði orðið Íslandsmeistari með sigri. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

Kapphlaupið heldur áfram

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Liverpool og Manchester City slá hvergi af í kapphlaupinu um Englandsmeistarartitil karla í knattspyrnu. Bæði unnu þau leiki sína í gær og Liverpool heldur því toppsætinu en City á leik til góða. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 762 orð | 5 myndir

Keflavík knúði fram oddaleik í Garðabæ

Í Garðabæ/Vesturbæ Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Brittanny Dinkins átti stórleik fyrir Keflavík þegar liðið tryggði sér oddaleik gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KR í bílstjórasætinu gegn Þór Þorlákshöfn

KR hafði betur gegn Þór Þ. í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta á laugardaginn var, 98:89. Staðan í einvíginu er nú 2:1, KR í vil. Fimmfaldir meistarar KR tryggja sér sæti í lokaúrslitum með sigri í Þorlákshöfn í fjórða leiknum kl. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 490 orð | 4 myndir

KR þarf einn sigur í viðbót

Í Vesturbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR er komið í góða stöðu í einvígi sínu gegn Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir 98:89-sigur á heimavelli í þriðja leik á laugardagskvöldið. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: IG-höllin: Þór Þ. – KR (1:2) 18.30 Hertz-hellir: ÍR – Stjarnan (2:1) 20.15 Umspil karla, fjórði úrslitaleikur: Hveragerði: Hamar – Fjölnir (1:2) 19. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Valur – Stjarnan 4:0 Fanndís...

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Valur – Stjarnan 4:0 Fanndís Friðriksdóttir 28., 51, Margrét Lára Viðarsdóttir 47., Hlín Eiríksdóttir 58. *Valur mætir Þór/KA eða Breiðabliki í úrslitaleik á fimmtudaginn. Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 453 orð | 4 myndir

Sannkallað baráttustig íslenska landsliðsins

EM 2020 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik vann sér inn gott stig í heimsókn sinni til Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Elvar Örn Jónsson jafnaði metin, 24:24, þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka og þar við sat. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Sara skoraði gegn Söndru

Íþróttamaður ársins 2018, Sara Björk Gunnarsdóttir, skoraði fyrir Wolfsburg þegar liðið vann stórsigur gegn Söndru Maríu Jessen og liðsfélögum hennar í Bayer Leverkusen á útivelli í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær en leiknum lauk með 5:0-sigri. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Sigraði síðast á Masters 2005

Tiger Woods kom sér enn betur fyrir í sögubókum golfíþróttarinnar í gær þegar hann sigraði á Masters-mótinu á Augusta National. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Skoraði tvö fyrir AZ

Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ í skrautlegum leik í hollensku knattspyrnunni á laugardagskvöldið. Albert byrjaði á varamannabekknum þegar AZ Alkmaar fékk Den Haag í heimsókn. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Stórsigur Valskvenna

Valur leikur til úrslita í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 4:0-sigur gegn Stjörnunni í undanúrslitum keppninnar á Hlíðarenda í gær. Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 28. Meira
15. apríl 2019 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Þýskaland Oldenburg – Neckarsulmer 26:28 • Birna Berg...

Þýskaland Oldenburg – Neckarsulmer 26:28 • Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 1 mark fyrir Neckarsulmer. Danmörk Ajax – Randers 19:26 • Eva Björk Davíðsdóttir skoraði 3 mörk fyrir Ajax. Meira

Ýmis aukablöð

15. apríl 2019 | Blaðaukar | 249 orð | 1 mynd

900 milljónir að kjörborðinu

Kosningabarátta vegna þingkosninganna á Indlandi fór aftur á fullt skrið í gær, þremur dögum eftir fyrsta dag kosninganna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.