Greinar fimmtudaginn 18. apríl 2019

Fréttir

18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð

250 þúsund króna munur vegna aldurs

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Um 250 þúsund króna munur getur verið á ábyrgðartryggingu ökutækis á milli tryggingarfélaga, miðað við tilboð sem ungur ökumaður fékk í ökutækjatryggingu frá tveimur tryggingarfélögum. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

30 barna hefur verið leitað í 65 skipti

Færri leitarbeiðnir vegna týndra barna hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í ár en á sama tíma í fyrra. Það sem af er þessu ári eru beiðnirnar orðnar 65 talsins og varða þær 30 börn, en nokkuð er um að sama barnsins sé leitað oft. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ákærður fyrir smygl á fólki hingað til lands

Erlendur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að smygla sjö venesúelskum ríkisborgurum til landsins í byrjun þessa árs. Ákæra á hendur manninum, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá því um miðjan mars, var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

„Fegurð skákarinnar heillar mig mest“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Bandaríski skákmaðurinn Christopher Yoo er 12 ára gamall og jafnframt yngsti alþjóðlegi meistarinn í skáksögu Bandaríkjanna. Hann keppti á Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu á dögunum og lauk keppni með 5½ vinning af 9 mögulegum. Christopher lærði að tefla 6 ára að aldri og skaust fljótt upp á stjörnuhimininn en það tók hann aðeins 1 ár að hækka úr 100 amerískum skákstigum upp í 1.800 stig. Nú er hann með 2.414 Elo-stig og sá stigahæsti í heiminum á sínum aldri. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 846 orð | 3 myndir

Bílaumferðin aldrei verið meiri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 560 fólksbifreiðar eru nú í umferð á hverja þúsund íbúa á Íslandi. Hafa þeir aldrei verið fleiri. Birtist það meðal annars í metumferð á höfuðborgarsvæðinu. Samgöngustofa heldur utan um fjölda ökutækja. Samkvæmt skránni voru tæplega 176 þúsund fólksbifreiðar í umferð á Íslandi í árslok 2013 og voru þá meðtaldir um 11.400 bílaleigubílar. Séu bílaleigubílar undanskildir voru þá 505 bílar á hverja þúsund íbúa. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Ekki fylgst sérstaklega með athvörfum fíkla

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Staðir þar sem fíklar geta nálgast hreinar sprautunálar og aðra þjónustu eru ekki undir sérstöku eftirliti lögreglu, en eru þó „enginn griðastaður“ hvað eftirlit laga og reglna varðar. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ekki gerðar tímakröfur á flugmenn

Þegar Icelandair ræður flugmenn til starfa er ekki gerð grunnkrafa um tiltekinn fjölda flugtíma, heldur hafa þær kröfur með tímanum vikið fyrir öðruvísi kröfum. Meira
18. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Fór dýrmætur tími í súginn?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Villa í hugbúnaði er talin hafa orðið til þess að öryggisverðir fóru á rangan stað í dómkirkjunni Notre Dame í París á mánudag þegar tölvukerfi hennar varaði fyrst við eldi í byggingunni, að sögn franskra fjölmiðla í gær. Þeir segja að dýrmætar mínútur hafi þar með farið í súginn. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 20. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag frá kl. 8-12. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Færri fara á fjöll um páska en áður

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Páskarnir eru tími sem fólk nýtir gjarnan í ferðalög um landið. En hvert liggur straumur Íslendinga í páskafríinu? Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Færri senda skilaboð undir stýri

Á meðan æ færri framhaldsskólanemar viðurkenna í könnunum að tala óhandfrjálst í símann undir stýri, fjölgar þeim sem segjast nota símann í að leita að upplýsingum í miðjum akstri. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Helmingi betri afkoma Kópavogs

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018 en gert hafði verið ráð fyrir 798 milljónum í fjárhagsáætlun með viðauka. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð

Huga að brunavörnum í Hallgrímskirkju

Hafist verður handa við að skipta um lyftu í Hallgrímskirkjuturni eftir páska. Framkvæmdir hefjast 23. apríl og þeim á að ljúka 27. maí. Á meðan verður turninn lokaður, þar sem stiginn er aðeins notaður sem neyðarútgangur. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hægt að minnka eldhættuna en ekki eyða henni

Alltaf er hætta á að eldur kvikni í sögufrægum byggingum eins og Notre-Dame í París, einkum þegar viðgerðir standa yfir, og þótt hægt sé að minnka líkurnar á eldsvoða er aldrei hægt að uppræta eldhættuna, að sögn eldvarnasérfræðinga. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Laun fylgi þróun á almennum markaði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga var undirritað í gær að því er fram kemur í tilkynningu frá ASÍ. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Munu tengja Vestfirði saman

Sigurður Bogi Sævarsson Stefán Gunnar Sveinsson „Þetta var ánægjuleg stund og mér fannst gaman að finna eftirvæntinguna meðal heimafólks,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, en hann sprengdi í gær síðasta... Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Ný lyfta skref í átt að bættum eldvörnum Hallgrímskirkju

Snorri Másson snorrim@mbl.is Ný lyfta er í uppsiglingu í Hallgrímskirkjuturni. Henni verður komið fyrir í sömu lyftugöngum og hin gamla var í en sú var orðin 50 ára gömul. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ofbeldisbrotum fækkaði milli ára

Brotum er tengjast ofbeldi gegn lögreglumanni fjölgar mikið í mars borið saman við meðaltal síðustu sex mánaða og síðustu 12 mánaða. Ofbeldisbrotum fer almennt fækkandi, en þau voru 83 í mars miðað við 116 sama mánuð í fyrra. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 906 orð | 5 myndir

Sprautað sig frá 13 ára aldri

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist 65 leitarbeiðnir vegna týndra barna. Þetta er fækkun frá sama tíma í fyrra þegar beiðnirnar voru 85. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sprett úr skíðaspori á Ísafirði í aðdraganda páskanna

Gleðin skein úr hverju andliti á Ísafirði í gær þegar sprettskíðaganga Craftsport hófst, en gangan markaði upphaf hinnar árlegu skíðaviku á Ísafirði. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stabat Mater flutt í Mosfellskirkju

Barokkverkið Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi verður flutt í Mosfellskirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 17. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Sömdu um kyrrsetninguna í september

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tímaferðalag Ævars á svið á næsta leikári

Ævar Þór Benediktsson hefur samið við Þjóðleikhúsið um að ný gerð af Þínu eigin leikriti verði frumsýnd á næsta leikári í leikstjórn Stefáns Halls Stefánssonar. Nýja verkið byggist á bókinni Þitt eigið ævintýri – Tímaferðalag. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Toppur í akstri undir áhrifum efna

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ekki hafa fleiri verið teknir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í einum mánuði, og í mars sl., sé miðað við árið 2006 þegar lögum og verklagi lögreglu vegna slíkra brota var breytt. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Umferðin á uppleið

Friðleifur Ingi Brynjarsson, sérfræðingur hjá Vegagerðinni, segir það sæta tíðindum að umferðin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar hafi verið meiri en sumarmánuðina 2016. Summa meðalumferðar á dag var 122.063 bílar í febrúar árið 2011 en 165. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð

Umferð stöðvaðist

Umferð um Hvalfjarðargöngin frá höfuðborgarsvæðinu stöðvaðist um tíma í gær og myndaðist nokkur röð bíla við göngin. Að sögn lögreglu bilaði vörubíll í göngunum en eftir nokkra stund tókst að koma honum aftur í gang. Meira
18. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Verslun muni eflast

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2019 | Leiðarar | 697 orð

Atlagan að Laugaveginum

Það er lítið samráð í að valta yfir þá sem ekki deila sýn meirihlutans Meira
18. apríl 2019 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Íslendingar sviptir yfirráðum

Arnar Þór Jónsson héraðsdómari var í viðtali í þættinum Sprengisandi á sunnudag og ræddi þar afstöðu sína til nýlegs dóms Mannréttindadómstólsins um Landsréttarmálið. Meira

Menning

18. apríl 2019 | Bókmenntir | 807 orð | 2 myndir

Íslenskir listamenn í Isle of art

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
18. apríl 2019 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Menningarveisla í Alþýðuhúsinu

Sjöunda árið í röð verður efnt til menningarveislu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um páskahelgina. Unnar Örn J. Auðarson opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu, föstudaginn langa kl. 12. Meira
18. apríl 2019 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Opnar sýningu hjá Ottó á Höfn

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir opnar myndlistarsýningu hjá Ottó á Höfn í Hornafirði á morgun, föstudaginn langa, kl. 14. „Þórunn sækir í verkum sínum efniðvið í fortíðina. Meira
18. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Siglufjarðarheiðin á Svalbarða

Fyrir nokkru horfði ég á myndina 22. júlí á Netflix, en þar er fjallað um voðaverkin í Noregi árið 2011. Ekki finnst manni langt síðan þessir atburðir áttu sér stað og var þolinmæði kvikmyndagerðarmanna með minnsta móti í þessu tilfelli. Meira
18. apríl 2019 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Stabat Mater í Fella- og Hólakirkju

Stabat Mater eftir Pergolesi verður flutt í Fella- og Hólakirkju á morgun, föstudaginn langa, kl 14. Meira
18. apríl 2019 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Stefnumót listamanna við rými

Myndlistarviðburður sem nefnist Networking and Chilling hóf göngu sína í Harbinger á Freyjugötu 1 í gær. Hann samanstendur af 12 sýningum og viðburðum eftir 12 mismunandi myndlistarmenn, sem alls standa yfir í einn mánuð. Meira
18. apríl 2019 | Tónlist | 461 orð | 2 myndir

Tólf ljóð og tólf tónar

Kór Neskirkju efnir til tónleika á mánudag, 22. apríl kl. 20, í tilefni af útgáfu geisladisksins Tólf blik og tónar . Þar verða flutt verk af diskinum en hann samanstendur af kórverkum Steingríms Þórhallssonar við ljóð Snorra Hjartarsonar. Meira
18. apríl 2019 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Uppboð til stuðnings fjölskyldunni

Listamaðurinn Margeir Dire lést 30. mars í Berlín, þar sem hann var búsettur. „Við tekur erfiður tími hjá fjölskyldu Margeirs, bæði að takast á við sorgina og missinn, en á sama tíma fylgir því mikill kostnaður að flytja hann heim og halda útför. Meira

Umræðan

18. apríl 2019 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Buxurnar eru híalín – axlabönd og belti eru blekking

Eftir Guðna Ágústsson: "Alþingi ber nú að grípa inn í jarðakaup útlendinga því heilu héruðin eru að falla auðmönnum, erlendum og innlendum, í skaut." Meira
18. apríl 2019 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Enginn afsláttur af fullveldi

Efasemdir um innleiðingu þriðja orkupakkans byggjast á þeim misskilningi að í honum felist afsal á yfirráðum yfir auðlindum, framsal á fullveldi, skuldbinding um lagningu sæstrengs og jafnvel brot á stjórnarskrá. Meira
18. apríl 2019 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Gjaldfelling á leyfisbréfum kennara

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Félag framhaldsskólakennara hefur gagnrýnt frumvarpið meðal annars vegna þess að sérhæfing kennara er svo ólík á milli skólastiga." Meira
18. apríl 2019 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hvar ertu, Guð?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Guð er okkar besti áheyrnarfulltrúi. Hann er í vonbrigðunum, sársaukanum, umkomuleysinu, tómarúminu og þögninni." Meira
18. apríl 2019 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Verslanir flýja af Laugavegi verði áform meirihluta að veruleika

Eftir Þór Elís Pálsson: "Borgarmeirihlutinn ætlar að breyta verslunargötum borgarinnar í göngugötur allt árið. Flokkur fólksins berst gegn þessum vondu vinnubrögðum." Meira
18. apríl 2019 | Aðsent efni | 999 orð | 1 mynd

Yfirráð í orkumálum – hert útlendingalög

Eftir Björn Bjarnason: "Þörf er á meiri umræðum á stjórnmálavettvangi um strenginn, eignarhald á orkulindum og alþjóðaþróun." Meira
18. apríl 2019 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Þarf ríkið að selja Landsvirkjun?

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Reglur þriðja orkupakkans kalla ekki á einkavæðingu á raforkufyrirtækjum." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2019 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Anna Elín Svavarsdóttir

Anna Elín Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1961. Hún lést 24. mars 2019 á krabbameinsdeild Landspítalans. Hún var dóttir Kristínar Pálmadóttur, f. 18. maí 1941, og Svavars Markússonar, f. 31. maí 1935, d. 28. október 1976. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Karl V. Stefánsson

Karl V. Stefánsson fæddist 6. ágúst 1940. Hann lést 16. mars 2019. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Magnús Georg Siguroddsson

Magnús Georg Siguroddsson fæddist 1. desember 1941. Hann lést 9. apríl, 2019. Útför Magnúsar Georgs fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist 1. júlí 1930. Hann lést 6. apríl 2019. Sigurður var jarðsunginn 13. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Sigurjóna Haraldsdóttir

Sigurjóna Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Haraldur G. Guðmundsson, netagerðamaður og sjómaður, f. 6. ágúst 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Steingrímur Gíslason

Steingrímur Gíslason fæddist 22. september 1921. Hann lést 8. apríl 2019. Útför Steingríms fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2019 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg fæddist 19. júlí 1932. Hann lést 30. mars 2019. Útförin fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 2 myndir

Björn Óli Hauksson lætur af störfum sem forstjóri Isavia

Björn Óli Hauksson hefur látið af störfum sem forstjóri Isavia samkvæmt tilkynningu sem barst frá félaginu í gærkvöldi. Heimildir Morgunblaðsins herma að Birni Óla hafi verið sagt upp störfum samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins þar um. Meira
18. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 722 orð | 2 myndir

Fordæmalaus uppákoma

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Isavia stefnir að því að selja Airbus A321-211-vél í eigu bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins Air Lease Corporation á uppboði, fallist félagið ekki á að greiða tæplega tveggja milljarða skuld WOW air við Keflavíkurflugvöll innan „sanngjarnra tímamarka“. Þetta kom fram í bréfi sem lögfræðingur Isavia sendi ALC sama dag og WOW air varð gjaldþrota. Samhliða tilkynningunni kyrrsetti Isavia vélina og skipaði stórtækum vinnuvélum við stél og trýni vélarinnar þar sem hún stendur á flughlaði á Keflavíkurflugvelli. Meira
18. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Geta hafið arðbæra framleiðslu

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hlaut á dögunum 250 milljóna króna þróunarstyrk frá Evrópusambandinu undir formerkjum rannsóknaráætlunarinnar „EU Horizon 2020“. Meira
18. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Samþykkja samstarf skipafélaga

Eimskip og grænlenska skipafélagið Royal Arctic Line fengu í gær undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu um að fyrirtækjunum sé heimilt að hefja samstarf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskipi. Meira
18. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2%

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan apríl 2019, nam 142,7 stigum og hækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands. Innflutt efni hækkaði um 0,5% á meðan flokkur véla, flutnings og orkunotkunar hækkaði um 0,8%. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2019 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

9 til 12 Kristín Sif Kristín vaknar með hlustendum á skírdagsmorgni með...

9 til 12 Kristín Sif Kristín vaknar með hlustendum á skírdagsmorgni með léttu spjalli og góðri tónlist. Páskaeggjaleit K100 verða gerð skil en hún fer fram í Hádegismóum milli 10 og 12. Meira
18. apríl 2019 | Í dag | 285 orð

Af veðrinu norðan og sunnan heiða

Guðmundur Arnfinnsson hugsar til landpóstanna á Boðnarmiði: „Fyrst linnir ei leiðindatíðinni, ég leita mér skjóls í hríðinni“, kvað pósturinn Pétur í póstferð um vetur, „og hjá henni Bjarghildi bíð inni. Meira
18. apríl 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Alda Leif Jónsdóttir

40 ára Alda Leif er Reykvíkingur og er kennari í Breiðagerðisskóla. Maki : Sigurður Ágúst Þorvaldsson, f. 1980, starfar á fjármálasviði Rarik. Börn : Dagný Kara, f. 2006, Elín Eygló, f. 2008 og Jón Breki, f. 2010. Foreldrar : Jón Guðni Óskarsson, f. Meira
18. apríl 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

Gjaldþrot WOW air bitnaði á eða kom niður á fjölda manns, fólk missti af flugi, tapaði fé o.s.frv. En um það verður ekki með góðu móti sagt „kom mörgum í koll“ ef átt er við farþega. E-m kemur e-ð í koll þýðir: e-m hefnist fyrir e-ð . Meira
18. apríl 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ósk Laufey Heimisdóttir

50 ára Ósk er Reykvíkingur. Hún er grunnskólakennaramenntuð en er fjármálaráðgjafi í Landsbankanum. Maki : Hafþór Pálsson, f. 1969. Börn : Alexander Þór, f. 1995, Andrea Marín, f. 2000, og tvíburarnir Fannar Elí og Sara Mist, f. 2002. Meira
18. apríl 2019 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á hraðskákmótinu Hörpu Blitz sem fór fram á laugardag og...

Staðan kom upp á hraðskákmótinu Hörpu Blitz sem fór fram á laugardag og var einn hliðaratburða GAMMA Reykjavíkurskákmótsins. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2.433) hafði hvítt gegn slóvensku skákkonunni Teju Vidic (2.102) . 28. e5! Rd5? Meira
18. apríl 2019 | Árnað heilla | 700 orð | 3 myndir

Öflug framsóknar- og félagsmálakona

Sigrún Sturludóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. apríl 1929 og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Héraðsskólann á Núpi og við Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði. Meira
18. apríl 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Önnur áætlun. A-Allir Norður &spade;D954 &heart;ÁK4 ⋄ÁD &klubs;DG87...

Önnur áætlun. A-Allir Norður &spade;D954 &heart;ÁK4 ⋄ÁD &klubs;DG87 Vestur Austur &spade;1073 &spade;KG962 &heart;108762 &heart;D ⋄3 ⋄G1087 &klubs;K1092 &klubs;543 Suður &spade;Á &heart;G953 ⋄K96542 &klubs;Á6 Suður spilar 6⋄. Meira

Íþróttir

18. apríl 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Skjern – Tvis Holstebro 28:21...

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Skjern – Tvis Holstebro 28:21 • Björgvin Páll Gústavsson kom ekkert við sögu í marki Skjern. Tandri Már Konráðsson skoraði 1 mark fyrir liðið. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Keflavík – Stjarnan...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Keflavík – Stjarnan 85:69 *Keflavík sigraði 3:2 og mætir Val í úrslitaeinvíginu. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8-liða úrslit: Toronto – Orlando 111:82 *Staðan er 1:1. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Draumur City er úti

Liverpool og Tottenham komust í gær í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Liverpool vann 4:1 sigur á útivelli gegn Porto og mætir Spánarmeisturum Barcelona í undanúrslitunum. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 40 orð

Enn klúðrar Paris SG

Það ætlar að ganga brösuglega fyrir Paris SG að innsigla meistaratitilinn í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Liðið fékk þriðja tækifærið í gærkvöld til að tryggja sér titilinn en liðið varð að sætta sig við 3:2 tap á móti... Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Frumraun ÍR eða 3. tilraun Stjörnunnar?

Í kvöld ræðst það hvort Stjarnan eða ÍR freistar þess að koma í veg fyrir að KR vinni sinn sjötta Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

HK tókst að knýja fram oddaleik gegn KA

HK tryggði sér oddaleik í einvígi sínu gegn KA um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki en HK vann 3:1-sigur gegn KA í háspennuleik í Fragralundi í Kópavogi í gær. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Jón Axel ætlar í nýliðavalið í NBA

Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur tekið þá ákvörðun í samráði við fjölskyldu sína og þjálfara að reyna að komast inn í nýliðaval NBA-deildarinnar í sumar en frá þessu greindi hann á Instagram-síðu sinni í gær. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Jæja, ætli gærkvöldið dugi ekki til þess að ég taki VAR endanlega í...

Jæja, ætli gærkvöldið dugi ekki til þess að ég taki VAR endanlega í sátt? Réttlætinu VAR fullnægt í þremur tilvikum í Meistaradeildinni í gærkvöld þar sem „Varsjáin“ úrskurðaði um vafaatriðin í leikjunum tveimur. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 502 orð | 4 myndir

Keflavík skildi Stjörnuna eftir í síðasta leikhlutanum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík tryggði sig í úrslitaeinvígið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið hafði sigur í oddaleik gegn Stjörnunni. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, oddaleikur: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, oddaleikur: MG-höllin: Stjarnan – ÍR (2:2) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil karla, undanúrslit, 1. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Porto &ndash...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Porto – Liverpool 1:4 Eder Militao 69. – Sadio Mané 26., Mohamed Salah 65., Roberto Firmino 77., Virgil van Dijk 84. *Liverpool áfram, 6:1 samanlagt. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 190 orð | 3 myndir

*Slóvenski landsliðsmarkvörðurinn Jan Oblak framlengdi í gær samning...

*Slóvenski landsliðsmarkvörðurinn Jan Oblak framlengdi í gær samning sinn við spænska liðið Atlético Madrid sem hann hefur spilað með frá árinu 2014. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Stjörnukonur áfram bestar

Stjarnan varð í gærkvöld Íslandsmeistari í kvennaflokki og Gerpla í karlaflokki þegar Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Stjörnuleikur Ómars Inga

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stjörnuleik með Aalborg þegar liðið hafði betur gegn SønderjyskE á útivelli 30:22 í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 693 orð | 2 myndir

Tilboð og félag sem var erfitt að hafna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er fyrst og síðast þakklátur forráðamönnum Selfoss fyrir að koma til móts við óskir mínar um að ég fengi að ganga út úr þeim samningi sem ég gerði við þá snemma árs,“ sagði Hannes Jón Jónsson, handknattleiksþjálfari í Þýskalandi, í samtali við Morgunblaðið. Óvænt pólskipti urðu á síðasta laugardag þegar handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti að Hannes Jón kæmi ekki heim í sumar og yrði eftirmaður Patreks Jóhannessonar sem þjálfari karlaliðs Selfoss eins og til stóð og frágengið var í lok janúar. Meira
18. apríl 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þórir tilbúinn að framlengja

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur stýrt norska kvennalandsliðinu í handknattleik undanfarin tíu ár og nú bendir allt til þess að hann skrifi undir nýjan fjögurra ára samning við norska handknattleikssambandið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.