Greinar laugardaginn 20. apríl 2019

Fréttir

20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

100 ára yfirferð kröfuréttar lokið

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Eyvindur G. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Aldeilis á nýjum stað

Auglýsingastofan Hype hefur kynnt til sögunnar nýtt nafn og ásýnd og heitir nú Aldeilis. Starfsemin var flutt undir lok síðasta árs á Hverfisgötu 4 í Reykjavík og er því nú fagnað með nýju nafni. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ágætt færi í brekkum víða um land

Víða á landinu viðraði ágætlega til skíðaiðkunar í gær á föstudaginn langa. Fyrir norðan, austan og vestan voru brekkur opnar og var talað um hið besta vorfæri á vefjum skíðasvæðanna. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Áhyggjur af löngum biðtíma

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Embætti landlæknis hefur lýst yfir áhyggjum yfir því að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum á Íslandi hafi haldið áfram að lengjast ár eftir ári. 25. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 695 orð | 4 myndir

Álfakirkjan er nú talin fundin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrirmyndin er skýr og í mínum huga fer ekkert á milli mála að hin eina sanna álfakirkja er fundin,“ segir Sigurður Guðmundsson á Sviðugörðum í Flóa. Sá bær er í gamla Gaulverjabæjarhreppnum, ekki langt frá rústum Suðurkots í Rútsstaðahverfi, lítils býlis sem fór í eyði fyrir um öld síðan. Kotið hefur sess í sögunni sakir þess að þaðan var Ásgrímur Jónsson listmálari, fæddur árið 1876, einn frumherja íslenskrar myndlistar og fyrstur Íslendinga til að lifa af listmálun. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 533 orð | 5 myndir

Birgir og Þorsteinn eru hnífjafnir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is. Alþingi kemur saman að nýju 29. apríl næstkomandi að loknu 17 daga páskahléi. Samkvæmt starfsáætlun þingsins verður síðasti þingfundur fyrir sumarhlé miðvikudaginn 5. júní. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Bókanir í útsýnisflugi sumarsins líta vel út

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson hjá Circle Air á Akureyri, sem býður upp á útsýnisflug og leiguflug um land allt á flugvélum og þyrlum, segir að bókanir í ár líti vel út, þrátt fyrir áberandi tal um samdrátt í ferðaþjónustu. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Breytt áform ógni enn friðhelgi Saltfiskmóans

Snorri Másson snorrim@mbl.is Byggðar verða 50-60 íbúðir við Sjómannaskólann segir í lóðarvilyrði sem borgarstjóri Reykjavíkur undirritaði síðasta mánudag við félagið Vaxtarhús ehf. Þar kemur fram að íbúðirnar á svæðinu skuli flokkast sem „hagkvæmt húsnæði“, sem ungt fólk og fyrstu kaupendur hafa forgang að kaupum á. Þeim forgangi er þannig háttað að hann gildir í þrjár vikur frá því að eignin er auglýst fyrst í fjölmiðli. Að þeim þremur viknum liðnum má verktakinn selja hana á almennum markaði. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Hafrót Öldugangur getur orðið allnokkur í Reykjavíkurhöfn. Þá er jafnan hressandi að skima í... Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fjórði dýrasti bjórinn á Íslandi

Bjór á Íslandi er sá fjórði dýrasti í heimi. Hér kostar stór bjór að meðaltali 1.258 krónur, andvirði 8,03 sterlingspunda. Þetta segir í nýrri skýrslu ensks ferðavefjar, MyBaggage, sem gerir árlegan verðsamanburð á bjór meðal þjóða heimsins. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 23. apríl. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir páskana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag frá kl. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúðirnar í Vogabyggðinni í sölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakafyrirtækið Landris hefur hafið sölu íbúða og raðhúsa í Trilluvogi 1. Salan sætir tíðindum á fasteignamarkaði enda er um að ræða fyrstu íbúðirnar í Vogabyggð, nýju íbúðahverfi austan við Vogahverfið. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Gera refsikröfu vegna Víkurgarðs

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gleði í páskaeggjaleit K100 á skírdag

Fjöldi fólks gerði sér ferð upp í Hádegismóa á skírdag þar sem páskaeggjaleit útvarpsstöðvarinnar K100 fór fram. Vel viðraði til leitarinnar og ungir sem aldnir nutu sín til hins ýtrasta. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gleðilega páska

Fátt er jafn spennandi fyrir ungviðið um þessar mundir og páskaeggin. Hefur eflaust reynt á þolinmæði margra barna þar sem þau hafa getað dáðst að eggjunum í allri sinni fegurð í dagvöruverslunum svo vikum skiptir. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Greiddu úr eigin vasa fyrir að losa bílinn

Franskir ferðamenn festu bíl sinn, sem var á leigu frá Camp Easy, í vegkanti á Dynjandisheiði á miðvikudag. Voru þeir látnir greiða sjálfir fyrir að losa bílinn, ekki kom til þess að björgunarsveitir væru beðnar að aðstoða ferðamennina. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hefði átt að vega þyngra

Niðurstaðan úr mati hæfnisnefndar um umsækjendur um Landsrétt kom sumum nefndarmanna nokkuð á óvart þegar hún lá fyrir. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hraunhlaupið við Mývatn verður árlegt

Áformað er að svonefnt Hraunhlaup, utanvegahlaup í Mývatnssveit, verði árlegur viðburður en það var fyrst haldið í fyrra. Hlaupið í ár fer fram 24. maí. Það er 9,4 km langt og mun hefjast við inngang í Dimmuborgir. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 809 orð | 2 myndir

Í kröggum mestalla sína merkisævi

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Með því að skoða fjármál Churchills fræðumst við meira um hann sem einstakling,“ segir David Lough, höfundur bókarinnar No More Champagne, þar sem rakin eru fjárhagsvandræði Winstons Churchills, forsætisráðherra Breta í seinna stríði. Lough flutti erindi hér á landi um síðustu helgi þar sem hann fór yfir vandræði Churchills á fjármálasviðinu, en hann glímdi við erfiðleika nær alla ævi, þrátt fyrir að vera afkomandi hertogans af Marlborough. Var erindið vel sótt og gerður góður rómur að. Meira
20. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Írsk blaðakona myrt í árás IRA

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Uppþot varð í gær í norðurírska bænum Derry. Í óeirðunum skaut grímuklæddur maður blaðakonu að nafni Lyra McKee til bana. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð

Kjósi um lífskjörin í símanum sínum

„Þetta hefur allt saman gengið mjög vel og engir hnökrar á þessu,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS), um kosningakerfið Valmund, sem Advania hefur þróað, en um þessar mundir fara fram 29 mismunandi... Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Lagðir til skilmálar að friðlýsingu

Umhverfisstofnun kynnti á fimmtudaginn tillögu sína að friðlýsingarskilmálum fyrir friðland að Látrabjargi, ásamt tillögu að skilgreiningu marka friðlýsta svæðisins. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Lásu Passíusálmana í heild sinni

Sálmar Hallgríms Péturssonar frá sautjándu öld, þekktir sem Passíusálmarnir, voru að venju lesnir í Hallgrímskirkju í gær, en þeir hafa verið lesnir í heild sinni föstudaginn langa í kirkjunni frá því hún var vígð. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Leita atbeina dómstóla til að fá þotuna afhenta

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Aðfararbeiðni hefur verið lögð fram í Héraðsdómi Reykjaness þar sem þess er krafist að Isavia láti af hendi farþegaþotu sem fyrirtækið kyrrsetti hinn 28. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 628 orð | 5 myndir

Lýsa áhyggjum af aðgengismálum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Mannasaur undir kamrinum

Náttúruunnendur sem lögðu í gær leið sína að Dynjanda til að berja augum einn af tilkomumeiri fossum Íslands fengu auk vatnsfallsins að líta öllu ófegurri sjón af náttúrunnar hendi. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Stefnir í hlýtt en vætusamt sumar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, sem heldur úti veðurvefnum blika.is, rýndi sér til gamans í þriggja mánaða veðurspá Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar. Gögnin gefa ágæta innsýn í hvernig sumarið gæti litið út hérlendis. Einar segir að líkur séu á því að meðalhiti hafni í efsta þriðjungi miðað við síðustu 30 árin á undan. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Stærsta fasteignaþróunin

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, undirritaði á dögunum samning um fasteignaþróun í sveitarfélaginu Ölfusi við byggingarverktakann Hamrakór. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sýnir vatnslitamyndir í Listhúsi Ófeigs

Jón Aðalsteinn Þorgeirsson opnar fyrstu einkasýningu sína í Listhúsi Ófeigs í dag, laugardag, kl. 14. Þar getur að líta myndir sem Jón hefur unnið síðustu tvö árin. Óskar Guðjónsson saxófónleikari leikur einleik við opnun sýningarinnar. Meira
20. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 882 orð | 1 mynd

Tekist á um niðurstöður Muellers

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Tími frjókornaofnæmis er hafinn

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tími frjókornaofnæmis er hafinn. Trjátegundin elri, einnig nefnd ölur, byrjaði að blómgast um síðustu mánaðamót og dreifa frjóum sínum. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ungmenni sofa ekki nóg

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ýmsar sláandi upplýsingar um svefnvenjur íslenskra ungmenna komu fram í niðurstöðum úr rannsókn Rannsóknar og greiningar sem kynntar voru í vikunni. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Útgáfuafmælis Barns náttúrunnar minnst

Að vera kjur eða fara burt? nefnist sýning sem opnuð verður í Þjóðarbókhlöðu á fæðingardegi Halldórs Laxness, 23. apríl, kl. 16.30. Með sýningunni er þess minnst að sama dag er öld liðin síðan Barn náttúrunnar, fyrsta skáldsaga Halldórs, kom út. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð

Víkurgarður til ríkissaksóknara

Sóknarnefnd Dómkirkjunnar hefur með bréfi Ragnars Aðalsteinssonar hrl. til ríkissaksóknara lagt fram kæru á hendur þeim sem hafa veitt leyfi fyrir framkvæmdum í Víkurkirkjugarði og forsvarsmönnum framkvæmdaraðila, Lindarvatns ehf. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 953 orð | 2 myndir

Þriðji orkupakkinn séður með norskum augum

Atli Steinn Guðmundsson Ósló Þegar umræðan um þriðja orkupakka Evrópusambandsins stóð sem hæst í Noregi í fyrra, áður en Stórþingið samþykkti þessa sameiginlegu löggjöf sambandsins um evrópskan orkumarkað, lagði miðillinn Faktisk.no fram einfaldaða útlistun á innihaldi, verkan og álitamálum pakkans. Meira
20. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þögult uns flugvélagnýr fyllti hlustir

Loftslagsverkfall var haldið níunda föstudaginn í röð á Austurvelli í gær. Mótmælin voru þögul í tilefni föstudagsins langa, auk þess sem loftslagsváin var sögð „þögul ógn“. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2019 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Ekkert fannst þrátt fyrir mikla leit

Þá er búið að birta skýrsluna. Eftir tveggja ára þrotlausa rannsókn er hún komin fyrir augu almennings og niðurstaðan er skýr: Trump forseti sat ekki á svikráðum með Rússum. En þá segja þeir sem vilja hanga á málinu eins og hundur á roði: „En það eru nokkrar yfirstrikaðar línur í skýrslunni. Þar hlýtur glæpinn að vera að finna.“ Meira
20. apríl 2019 | Leiðarar | 710 orð

Sigurhátíð

Steinn Steinarr orti oft af nokkrum ólíkindum og af efasemdum sem skína í gegnum margt sem hann setti af mikilli list niður á blað. Meira

Menning

20. apríl 2019 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Emilíönu Torrini

Emilíana Torrini verður gestur Jóns Ólafssonar í spjalltónleikaröðinni Af fingrum fram sem haldin verður í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Meira
20. apríl 2019 | Myndlist | 593 orð | 3 myndir

Á bleiku skýi hversdagsleikans

Sýning með verkum Örnu Óttarsdóttur. Sýningarstjóri: Kolbrún Ýr Einarsdóttir. Sýningin stendur til 28. apríl 2019. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-18 og til kl. 21 á fimmtudögum. Meira
20. apríl 2019 | Bókmenntir | 323 orð | 3 myndir

Ást og hatur í víðustu mynd

Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Ugla útgáfa 2019. Kilja, 351 bls. Meira
20. apríl 2019 | Kvikmyndir | 609 orð | 2 myndir

Barbabrella!

Leikstjórn: David F. Sandberg. Handrit: Bill Birch, Darren Lemke, Geoff Johns og Henry Gayden. Aðalleikarar: Zachary Levi, Asher Angel, Mark Strong og Jack Dylan Grazer. Bandaríkin, 2019. 132 mín. Meira
20. apríl 2019 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Ekki skemma endinn fyrir öðrum!

Joe og Anthony Russo, leikstjórar nýjustu Marvel-kvikmyndarinnar Avengers: Endgame sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku, biðla til aðdáenda að skemma ekki upplifun væntanlegra áhorfenda. Meira
20. apríl 2019 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Frostenson skrifar um krísuna í SA

Katarina Frostenson, sem nýverið hætti í Sænsku akademíunni (SA), sendir 23. maí frá sér bókina K – berättelsen . Í fréttatilkynningu frá útgefanda kemur fram að bókin fjalli um síðustu mánuði Frostenson í SA, þ.e. Meira
20. apríl 2019 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Hlaut einnar milljónar króna styrk til náms

Silja Elsabet Brynjarsdóttir, mezzósópran, hlaut nýverið einnar milljónar króna styrk Söngmenntasjóðs Marinós Péturssonar til áframhaldandi söngnáms. Meira
20. apríl 2019 | Tónlist | 563 orð | 3 myndir

Í biðröð undir sæng

Einyrkinn og söngvaskáldið Hallgrímur Oddsson fylgir hinni sjö ára gömlu Einfaldlega flókið eftir með nýrri skífu, Aldrei það villtur að ég rati ekki í vandræði. Meira
20. apríl 2019 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Ósáttir við ritskoðun á GOT

Kínverskir aðdáendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Game of Thrones eru ósáttir við að geta ekki horft á óritskoðaða útgáfu þáttanna á kínversku streymisveitunni Tencent. Þessu greinir ABC News frá. Meira
20. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Sannkölluð íþróttaveisla þessa dagana

Það er heldur betur veisla fyrir okkur íþróttaáhugamennina þessa dagana. Meira
20. apríl 2019 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Sýna áhrif Caravaggios á málara

Ein af þeim myndlistarsýningum sumarsins sem vekja umtal og áhuga meðal áhugasamra myndlistarunnenda er sýningin Utrecht, Caravaggio og Evrópa sem var opnuð í Alte Pinakothek-safninu í München í vikunni. Meira
20. apríl 2019 | Myndlist | 627 orð | 6 myndir

Utan eða innan þjónustusvæðis

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Með hverjum degi sem líður ná farsímanet símafyrirtækjanna að teygja geisla sína inn í sífellt afskekktari afkima jarðar og er það kynnt sem mikilvæg og góð framför, og tákn um aukið öryggi. Meira

Umræðan

20. apríl 2019 | Aðsent efni | 968 orð | 1 mynd

Áminning

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þessi úrlausn Landsréttar er ekki mjög flókin lögfræðilega. Hún á rót sína að rekja til ákvæðis í 2. mgr. 74. gr. íslensku stjórnarskrárinnar um félagafrelsi, sem kom í núverandi mynd inn í skrána 1995." Meira
20. apríl 2019 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

„Rasistarnir “ vinir okkar Danir

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Danir eru iðulega ásakaðir um rasisma og útlendingahatur. Þeir sem koma fram með slíkar ásakanir hafa ekki kynnt sér innflytjendamál í Danmörku." Meira
20. apríl 2019 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Gamli sáttmáli, viðskiptabann og fullveldið

Eftir Hauk Eggertsson: "... en ef ég fengi val um að borga einni krónu meira í orkureikning og lækka skattana mína á sama tíma um fimm krónur þá yrði valið ekki erfitt." Meira
20. apríl 2019 | Aðsent efni | 60 orð

Landsölumenn

Ef orkupakka þú eyða vilt og efla landsins hag. Þér er og verður ávallt skylt, að auðga fegurð og brag. Landsölumennirnir lævísir vilja lausnargjald fyrir vötn og storð. Megir þú hljóta skarpur að skilja, að skelfileg eru þeirra orð. Meira
20. apríl 2019 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Orkupakkinn – aðalatriðin

Eftir Pál Magnússon: "Ég hef ekki skipt um skoðun. Forsendur fyrir innleiðingu orkupakkans á Íslandi hafa breyst; þær eru ekki lengur hinar sömu og ég var andvígur." Meira
20. apríl 2019 | Pistlar | 456 orð | 2 myndir

Páskar og prestar

Nú á laugardegi fyrir páska væri ekki úr vegi að huga að fáeinum orðum sem tengjast kristni og kirkju. Meira
20. apríl 2019 | Pistlar | 330 orð

Piketty: Er velmegun af hinu illa?

Um þessar mundir er Tómas Piketty helsti spámaður jafnaðarmanna. Boðskapur hans í bókinni Fjármagni á 21. Meira
20. apríl 2019 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Réttlæti fyrir aldraða strax

Eftir Sigurjón Arnórsson: "Markmið Flokks fólksins er að auka sanngirni í almannatryggingakerfinu og hvetja til sparnaðar lífeyrisþega með því að afnema skerðingar." Meira
20. apríl 2019 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Svelti til einkavæðingar

Það er kostulegt að fylgjast með þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem hefur verið við völd nánast linnulaust frá lýðveldisstofnun, tala um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Meira
20. apríl 2019 | Aðsent efni | 314 orð | 2 myndir

Verður „þjóðargjöfin“ risaeðla?

Eftir Jón Björn Skúlason: "Nýtt hafrannsóknaskip, þjóðargjöfin, ætti að verða fyrirmynd framtíðarskipa þjóðarinnar og knúið vistvænum innlendu orkugjöfum." Meira
20. apríl 2019 | Pistlar | 796 orð | 1 mynd

Verður breyting á lífsstíl næsta bylting?

Horfum til og hlustum á unga fólkið Meira

Minningargreinar

20. apríl 2019 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Anna Árnadóttir

Anna Árnadóttir fæddist á Miðgili í Langadal 28. júlí 1927. Hún lést að heimili sínu, Flúðabakka 3 á Blönduósi, 11. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Árni Ásgrímur Guðmundsson, f. 1888, d. 1963, og Vilborg Guðmundsdóttir, f. 1885, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2019 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Garðarsdóttir

Anna Guðrún Garðarsdóttir fæddist 12. nóvember 1960. Hún lést 1. apríl 2019. Útförin fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2019 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson fæddist 6. maí 1944. Hann lést 20. febrúar 2019. Útför hans fór fram 6. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2019 | Minningargreinar | 4138 orð | 1 mynd

Eiríkur Runólfsson

Eiríkur Runólfsson fæddist á Fáskrúðsfirði 17. september 1928. Hann lést af slysförum 12. apríl 2019. Hann var sonur Runólfs Guðmundssonar og Emerentíönu Guðlaugar Eiríksdóttur. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2019 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Halla Jóhannsdóttir

Halla Jóhannsdóttir fæddist 20. nóvember 1923. Hún lést 8. apríl 2018. Útför Höllu fór fram í kyrrþey 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2019 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Jakobína Ólafsdóttir

Jakobína var fædd í Hellatúni í Ásahreppi 1. september 1941. Hún lést 22. mars 2019. Hún var dóttir Ólafs Helga Guðmundssonar, d. 1996, og Þórdísar Guðrúnar Kristjánsdóttur, d. 2014. Jakobína giftist Ingólfi Gylfa Jónassyni, f. 1937, d. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2019 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Þorgeir Reynisson

Þorgeir Reynisson fæddist á Siglufirði 15. desember 1954. Hann lést 12. janúar 2019 í Noregi. Foreldrar hans voru Jóna Jakobína Þorgeirsdóttir, f. 30.10. 1933, d. 5.4. 2014, og Haraldur Reynir Árnason, f. 16.8. 1930, d. 27.1. 2007. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Efla stuðning við ungmenni í Kópavogi

Fjölmargar úrbótatillögur og ný verkefni sem snúa að vinnu með börnum og ungmennum hafa litið dagsins ljós hjá Kópavogsbæ í tengslum við aukna samvinnu mennta- og velferðarsviðs. Meira
20. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Konur munu verða í meirihluta í stjórn GM

Frá og með 4. júní munu konur skipa meirihluta stjórnarsæta hjá bandaríska bílarisanum General Motors. Á aðalfundi félgsins í júní verður stjórnarmeðlimum fækkað úr 13 í 11 og tveir karlar sem setið hafa í stjórn munu þá setjast í helgan stein. Meira
20. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 2 myndir

Kópavogur í plús

Afgangur af rekstri Kópavogsbæjar á síðasta ári nam 1,3 milljörðum króna, sem er umtalsvert betra en vænst var. Hafði í áætlunum verið gert ráð fyrir því að árið kæmi út í tæplega 800 milljónum króna plús. Meira
20. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 726 orð | 2 myndir

Segja Isavia brjóta lög

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eigandi Airbus A321-211-farþegaþotu, með einkennisstafina TF-GPA, sem staðið hefur kyrrsett á Keflavíkurflugvelli frá 28. mars síðastliðnum, telur Isavia ekki hafa heimild til þess að halda vélinni og krefja eigandann um greiðslu skuldar WOW air við Keflavíkurflugvöll. Í kjölfar þess að WOW air var lýst gjaldþrota 28. mars tilkynnti Isavia eiganda vélarinnar, Air Lease Corporation, að för vélarinnar af vellinum yrði aftrað uns fyrirtækið greiddi tæplega tveggja milljarða skuld WOW air við flugvöllinn sem safnast hafði upp frá júnímánuði 2018. Meira
20. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Taka lán fyrir gjaldeyri

Seðlabanki Tyrklands hefur þurft að taka skammtímalán til að styrkja gjaldeyrisforða landsins. Meira
20. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Tollstjórinn lifi

Hætta ætti við öll áform um sameiningu embættis Tollstjóra við Ríkisskattstjóra eða aðrar stofnanir. Þetta segir í ályktun sem félagsmenn Tollvarðafélags Íslands samþykktu á aðalfundi félagsins í síðasta mánuði. Meira
20. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 3 myndir

Þrír nýir skrifstofustjórar skipaðir

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur í samræmi við nýtt skipurit félagsmálaráðuneytisins skipað þrjá nýja skrifstofustjóra til starfa þar á bæ. Þrjár konur munu skipa umræddar stöður sem þær taka við á næstu vikum. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2019 | Daglegt líf | 1288 orð | 2 myndir

Brosir og hlær sig í gegnum allt

Hún segir það vanvirðing við lífið að láta sér leiðast. Þuríður Sigurðardóttir var aðeins 16 ára og feimin þegar hún söng fyrst opinberlega, en tilviljanir réðu því að söngurinn varð aðalstarf hennar í áratugi. Meira
20. apríl 2019 | Daglegt líf | 1648 orð | 2 myndir

Niðurstaðan kom á óvart

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Niðurstaða hæfnismats í Landsréttarmálinu kom sumum af nefndarmönnum hæfnisnefndarinnar á óvart og hefðu þeir eftir á að hyggja viljað að starfsreynsla dómara hefði vegið þyngra. Hins vegar kom aldrei til greina að fara að krukka í vægi hinna einstöku matsþátta eftir á, og sömuleiðis voru nefndarmenn sammála um að einungis skyldi nefna 15 efstu í hæfnismatinu sem hæfasta. Þetta kemur fram í samtölum Morgunblaðsins við nefndarmenn um störf og vinnubrögð nefndarinnar. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2019 | Í dag | 94 orð

06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta...

06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 „Ég er ekki skúrkur“. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hyldýpi. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. Meira
20. apríl 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
20. apríl 2019 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Bd3 Bc6 6. Re2 Rf6 7. f3...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Bd3 Bc6 6. Re2 Rf6 7. f3 Rxe4 8. fxe4 Bd6 9. O-O e5 10. Rg3 Be7 11. Rf5 Bf6 12. Df3 exd4 Staðan kom upp í GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2. Meira
20. apríl 2019 | Í dag | 262 orð

Allt fer í bál og brand

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á Bergþórshvoli logi lék. Löngum brann í eldi sprek. Heiti þetta halur ber. Hárbeitt líka vopnið er. Helgi Seljan svarar: Heiftin brandinn ýfði örg á ´ann hlóðust sprekin mörg. Meira
20. apríl 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Áshildur Hlín Valtýsdóttir

40 ára Áshildur er frá Akureyri en býr í Hafnarfirði. Hún er sjálfstætt starfandi markþjálfi og gong-spilari. Hún hefur starfað í áratug með foreldrafélögum með viðkomu í pólitík. Hún er menntaður kennari með diplóma í jákvæðri sálfræði. Meira
20. apríl 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Hilmar Gunnlaugsson

50 ára Hilmar er fæddur og uppalinn í Reykjavík en hefur búið á Egilsstöðum frá 14 ára aldri. Hann er lögmaður og fasteignasali, er einn eigenda lögmannsstofunnar Sóknar og eigandi Inni fasteignasölu og er formaður stjórnar Vaðlaheiðarganga. Meira
20. apríl 2019 | Árnað heilla | 946 orð | 2 myndir

Hollt að skipta um starfsvettvang

Fríða Proppé fæddist 20. apríl 1949 á Flókagötu 1, Reykjavík, ólst þar upp en flutti 10 ára í Vogahverfið. Landakotsskóli var fyrsti skólinn, síðan Vogaskóli, þá Verslunarskóli Íslands og síðar Háskóli Íslands. Meira
20. apríl 2019 | Árnað heilla | 165 orð | 1 mynd

Jón Þorkelsson

Jón Þorkelsson fæddist 16. apríl 1859 í Ásum í Skaftártungu. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Eyjólfsson, síðast prófastur á Staðastað, og Ragnheiður Pálsdóttir. Eftir stúdentspróf lauk Jón cand. mag. Meira
20. apríl 2019 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Lög lífsins um páskana

Siggi Gunnars spjallar við þekkta einstaklinga úr samfélaginu okkar um páskana á K100. Þeir velja uppáhaldslögin sín og segja sögur úr lífi sínu og af lögunum sem þeir velja. Meira
20. apríl 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Ekki hljómar notalega að „lenda á milli hurðarstafa“. Og það þótt „hurðarstafur“ sé ekki til. Dyrastafur er það hins vegar: hluti dyraumbúnings, lóðréttur stólpi sinn hvorum megin dyra (ÍO). Meira
20. apríl 2019 | Fastir þættir | 544 orð | 3 myndir

Rúmeninn Lupulescu sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins

Átta skákmenn urðu efstir og jafnir á 34. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu á mánudaginn. Að teknu tilliti til mótsstiga var röðin þessi: 1.-8. Meira
20. apríl 2019 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

RÚV kl. 14.25 Madame Tussaud: Veröld úr vaxi

Annar í páskum. Heimildarmynd frá BBC um viðburðaríka ævi myndhöggvarans Marie Tussaud, konunnar á bak við Madame Tussauds-vaxmyndasöfnin. Meira
20. apríl 2019 | Fastir þættir | 161 orð

Skrykkjótt leið. S-NS Norður &spade;Á3 &heart;K64 ⋄Á85 &klubs;86432...

Skrykkjótt leið. S-NS Norður &spade;Á3 &heart;K64 ⋄Á85 &klubs;86432 Vestur Austur &spade;G1097 &spade;D852 &heart;D107 &heart;98 ⋄K962 ⋄G107 &klubs;105 &klubs;ÁG97 Suður &spade;K64 &heart;ÁG532 ⋄D43 &klubs;KD Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

20. apríl 2019 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

„ÍR er búið að koma flestum á óvart“

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

„Mikil pressa á mörgum liðum“

Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Castillion lánaður í Fylki

Hollenski knattspyrnumaðurinn Geoffrey Castillion gekk í gær til liðs við Fylkismenn, en Árbæjarliðið fær hann lánaðan frá FH út þetta keppnistímabil. Castillion er 27 ára gamall framherji sem hefur leikið hér á landi undanfarin tvö ár. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: Stjarnan – ÍR 79:83...

Dominos-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: Stjarnan – ÍR 79:83 *ÍR sigraði 3:2. Austurríki Flyers Wels – Klosterneuburg 81:80 • Dagur Kár Jónsson skoraði 8 stig fyrir Wels, átti 2 stoðsendingar og tók 1 frákast. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 931 orð | 2 myndir

Fimm daga sprettur um sæti í undanúrslitum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir hálfsmánaðarhlé frá kappleikjum taka leikmenn liðanna átta sem komust í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla upp þráðinn í dag. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 568 orð | 4 myndir

Fyrsta úrslitaeinvígi í 49 ár

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það verða ÍR og KR sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir 83:79-sigur ÍR á Stjörnunni á útivelli í oddaleik liðanna í undanúrslitum á skírdag. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Gekk illa að gíra sig upp

Íshokkí Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Silvía Rán Björgvinsdóttir, leikmaður Skautafélags Akureyrar, viðurkennir að úrvalsdeild kvenna í ár hafi verið mjög skrítin en aðeins tvö lið léku í deildinni. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Þróttur &ndash...

Grill 66-deild karla Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Þróttur – HK (24:27) 10:0 *Þrótti var úrskurðaður sigur. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Schenker-höll...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Schenker-höll: Haukar – Stjarnan L14 Kaplakriki: FH – ÍBV L16 Hleðsluhöllin: Selfoss – ÍR L17 Origo-höll: Valur – Afturelding L19. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 99 orð

Hannes missir af fyrsta leik

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður í knattspyrnu missir af fyrsta leik Íslandsmótsins með Val næsta föstudagskvöld þegar Íslandsmeistararnir taka á móti Víkingi í Reykjavíkurslag. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Meistarakeppni karla Valur – Stjarnan (0:0) 5:6 Rautt spjald ...

Meistarakeppni karla Valur – Stjarnan (0:0) 5:6 Rautt spjald : Hannes Þór Halldórsson (Val) 45. *Stjarnan sigraði 6:5 í vítakeppni. Lengjubikar kvenna Úrslitaleikur A-deildar: Breiðablik – Valur 3:1 Kristín Dís Árnadóttir 3. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Svíþjóð Norrköping – Falkenberg 4:3 • Guðmundur Þórarinsson...

Svíþjóð Norrköping – Falkenberg 4:3 • Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn með Norrköping og lagði upp sigurmarkið í uppbótartíma. Frakkland Dijon – Rennes 3:2 • Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn með Dijon. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik er einn af mínum...

Úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik er einn af mínum uppáhaldsíþróttaviðburðum í heiminum í dag. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Úrslitaleikur sem gefur góð fyrirheit fyrir sumarið

Á Hlíðarenda Edda Garðarsdóttir eddagardars@gmail.com Valur og Breiðablik mættust í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu á skírdag. Meira
20. apríl 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þrótti dæmdur sigur á HK

Þrátt fyrir ósigur gegn HK, 24:27, á heimavelli í fyrsta leik í umspili um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik eru Þróttarar með 1:0 forystu. Meira

Sunnudagsblað

20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 486 orð | 4 myndir

Á krossgötum merkinga

Landssamband hreyfihamlaðra verður sextíu ára á þessu ári. Samtökin boða ferska ímynd þrátt fyrir háan aldur og verður nýtt merki Sjálfsbjargar valið á landsfundi þeirra í maí. Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Ánægð með háu hælana

Frægð Anna Wintour, ritstjóri Vogue, segist yfir sig hrifin af því hvernig Meghan hertogaynja klæðir sig þessa dagana og segir „óléttustíl“ hennar óaðfinnanlegan. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 461 orð | 2 myndir

Áskoranir – mikilvægar fyrir nám og flæði

Innri gleðin sem maður upplifði þegar við komum að dyrum Sundhallarinnar var ólýsanleg. Við náðum að klára þessa áskorun og það veitti okkur þessa innri vellíðan. Að ná takmarki sínu eftir vinnu sem krafðist hins besta frá okkur. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 2802 orð | 2 myndir

„Ég fékk að sjá ljósið“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hrafnhildur Sigurðardóttir, stofnandi og annar eigenda Hugarfrelsis, hefur orðið fyrir andlegum upplifunum sem hafa breytt viðhorfum hennar til lífsins. Þessi fimm barna móðir úr Garðabænum kennir börnum og ungmennum hugleiðslu, jákvætt hugarfar og sjálfsstyrkingu. Hún segir tilgang lífsins vera að hjálpa öðrum, þroska sálina og breiða út ljósið og kærleikann. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 522 orð | 3 myndir

„Í alvöru, ó mæ god!“

Það runnu á mig tvær grímur. Bíddu nú við! Þetta var ekki maðurinn í kjaftasögunni minni, heldur annar með svipað nafn! Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 9 myndir

Bretti í búið

Lífið er betra þegar praktískir eldhúsmunir eru þar að auki fallegir. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Dánardagur Prince

Tónlistargoðsögnin Prince fannst látinn í lyftu á heimili sínu í Minnesota á þessum degi árið 2016. Fullt nafn söngvarans var Prince Rogers Nelson en hann fæddist í Minneapolis 7. júní árið 1958 og var því á 58. aldursári. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 218 orð | 1 mynd

Ekki gleyma páskaegginu

Hvernig leggst páskahelgin í þig? „Bara virkilega vel. Þetta er í fyrsta sinn sem við spilum á Aldrei fór ég suður.“ Hvað heldurðu að verði skemmtilegast? „Ég er mest spenntur fyrir því að fara á Fjöruhúsið að borða. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Emil Björn Kárason Já. Ég held ég myndi velja Nóa Síríus...

Emil Björn Kárason Já. Ég held ég myndi velja Nóa... Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 223 orð | 2 myndir

Er enn að koma fram og nemur leiklist

Tónlist Flestir minnast hans einkum fyrir samnefnt lag sem samið var fyrir kvikmyndina The Never Ending Story, og smellinn Too Shy, aðrir muna enn betur eftir hárgreiðslu hans, sem mörgum þótti ein sú fallegasta sem sést hafði á 9. áratugnum. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Fanney Úlfarsdóttir Já, ég myndi velja með saltkaramellu frá Nóa Síríus...

Fanney Úlfarsdóttir Já, ég myndi velja með saltkaramellu frá Nóa... Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1394 orð | 12 myndir

Fjölbreytt flóra á Höfða

Nýjustu mathöll borgarinnar má finna á Bíldshöfða og fékk hún það einfalda nafn Mathöll Höfði. Þar má finna sjö veitingastaði sem bjóða upp á mat frá öllum heimshornum og einn góðan bar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 112 orð | 2 myndir

Frelsun heimsins , safn sextán greina og fyrirlestra eftir Kristínu...

Frelsun heimsins , safn sextán greina og fyrirlestra eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, er nýkomið út en JPV gefur út. Í skrifunum fjallar rithöfundurinn meðal annars um sköpun, tungumál, þjóðlíf og konur fyrr og nú. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Hver er kirkjustaðurinn?

Á páskum hæfir að spyrja um kirkjustaði. Á myndinni er þekktur bær í Skagafirði; gamalt höfðingjasetur og hér var í kaþólskri tíð starfrækt nunnuklaustur. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 3862 orð | 3 myndir

Katalónía kemur öllum við

Belgíska borgin Waterloo hefur löngum haft víðtækar skírskotanir. Þar var ein atkvæðamesta atlagan að félagslegum umbreytingum stöðvuð með hvelli 18. júní 1815. Ósigur Napóleons á völlunum umhverfis borgina var svo sláandi að Waterloo er samnefnari fyrir allsherjar-hörmungar og klúður af öllu tagi. För minni var heitið þangað til að ræða við einn af aðalleikurunum í öllu nýlegri tilraun til að breyta hinu pólitíska korti Evrópu: Carles Puigdemont, hinn útlæga forseta Katalóníu. Puigdemont er 56 ára gamall, blaðamaður og pólitískur leiðtogi fyrir atbeina örlaganna. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 579 orð | 5 myndir

Kortlögðu stríðsglæpina

Ástralski Rauði krossinn gerði óvenjulega úttekt og birti stuttu áður en fyrsti þáttur síðustu seríu af Game of Thrones fór í loftið. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 21. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Rakel Ósk Kristínardóttir Já ég geri það. Mér finnst rís-páskaeggið...

Rakel Ósk Kristínardóttir Já ég geri það. Mér finnst rís-páskaeggið... Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 150 orð | 2 myndir

Skeggfælni á háu stigi

Til er fóbía sem nefnist pogonophobia á ensku, eða skeggfóbía, og vísar til hræðslu við skegg. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 735 orð | 1 mynd

Staðreyndir um raforkuverð

Fullyrðingar um að raforkuverð hafi hækkað á Íslandi vegna upptöku fyrsta og annars orkupakka ESB, og muni hækka enn frekar við upptöku þriðja orkupakkans, eiga einfaldlega ekki við rök að styðjast. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 41 orð | 13 myndir

Sumarið sett á

Þetta er allt spurning um hugarfar. Um leið og gulir skór og ljós jakki eru komnir í notkun er sumarið komið þótt það dropi kannski smá. Að minnsta kosti í hjörtun og verslanir, og formlega á fimmtudaginn. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Sveinn Guðlaugsson Já. Helst Nóa Síríus...

Sveinn Guðlaugsson Já. Helst Nóa... Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 356 orð | 1 mynd

Svo bregðast kross(gátu)tré...

Það hlýtur að vera ömurleg tilfinning; rétt eins og fyrir mig ætlaði ég að hlamma mér niður í sófann í dag og horfa á Arsenal glíma við Crystal Palace í ensku knattspyrnunni en fengi Watford gegn Arsenal í staðinn; leik sem háður var í síðustu umferð. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 895 orð | 3 myndir

Takk fyrir að slátra ekki syni okkar!

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Tommy Smith, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, var einhver grjótharðasti varnarmaður sparksögunnar. Hann herjaði ekki aðeins á limi andstæðinga sinna heldur smaug jafnframt inn í sálarlíf þeirra. Smith lést á dögunum, 74 ára að aldri. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 168 orð | 4 myndir

Undir yfirborðinu

Florida er nýtt smásagnasafn eftir Lauren Groff sem gefur nýja sýn á þann merkilega og marglaga stað Flórída og varpar ljósi á líf fólks sem er ekki alltaf svo sýnilegt. Ég mæli líka með fyrri bók Groff, Fates and Furies, sem er mögnuð bók um hjónaband. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagspistlar | 510 orð | 1 mynd

Upprisan á golfvellinum

Milljónir manna um allan heim fylgdust agndofa með manni að keppast við það að komast í frekar óklæðilegan jakka í lit sem er fyrir löngu farinn úr tísku. Meira
20. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Útlendur hávaði

Sá geðþekki þáttur Velvakandi í Morgunblaðinu getur verið ómetanleg heimild um tíðarandann hverju sinni. Fyrir hálfri öld, 22. apríl 1969, ritaði Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum þættinum bréf. Þar segir meðal annars: „Kæri Velvakandi! Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.