Greinar laugardaginn 27. apríl 2019

Fréttir

27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Attenborough farinn af landi brott

Sir David Attenborough flaug af landi brott í gærmorgun. Hann hafði dvalist hér við upptökur á þáttaröðinni One Planet, Seven Worlds fyrir breska ríkisútvarpið síðustu daga. Tökur fóru meðal annars fram fyrir austan og gisti Attenborough á Hótel Höfn. Meira
27. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

„Þjóðníðingar“ og „fasistar“ í framboði

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stór orð hafa verið látin falla í harðri baráttu stjórnmálaflokkanna á Spáni fyrir þingkosningar sem fara fram á morgun, sunnudag. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Best að saman fari verð og gæði þjónustunnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við sjáum að þrátt fyrir þetta er ánægja gesta okkar mjög mikil með ferðalög hingað til lands. Við mælumst mjög hátt í könnunum sem gerðar eru þegar ferðamenn yfirgefa landið. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Brotin mynduð úr flugvél

Helgi Bjarnason Hjörtur J. Guðmundsson Áhöfnin á TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, hefur undanfarna daga staðið skipverja þriggja fiskibáta að meintu ólögmætu brottkasti fisks. Náðust bæði ljósmyndir og myndbönd sem sýna hin meintu brot. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Diddú gestur á viðtalstónleikunum Da Capo

Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú, verður gestur Gunnars Guðbjörnssonar í viðtalstónleika- röðinni DaCapo á morgun. Verða þeir haldnir klukkan fjögur í Salnum í Kópavogi. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð

Dregið gæti verulega úr áhrifum sáttmála

Verulega gæti dregið úr þeim jákvæðu áhrifum sem Höfðaborgarsáttmálanum er ætlað að hafa fari svo að íslenskir dómstólar dæmi Isavia í vil í málaferlum þess við bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation (ALC) um greiðslu þess á skuldum... Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Finna ekki gögn um lekann til RÚV

Skoðun á gögnum í tölvupósthólfi Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra og fyrrverandi aðstoðarbankastjóra bankans á bilinu 1. janúar til 31. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrumvarpið enn í vinnslu

Stefnt er að því að frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla með endurgreiðslu hluta af ritstjórnarkostnaði verði lagt fram á ríkisstjórnarfundi í næstu viku en áður var ráðgert að leggja það fram í þessari viku. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gáfu björgunarsveitinni grjónadýnur til að flytja slasað fólk

Björgunarsveitin Kyndill á Kirkjubæjarklaustri fékk afhenta þarfa gjöf í gær, þrjár loftdýnur, svokallaðar grjónadýnur, sem eru hannaðar til þess að flytja slasað fólk. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hvernig horfðu forfeðurnir á náttúruna?

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Hvaða viðhorfs til náttúrunnar gætir í þessari mynd? Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Karen og Ingvar fyrst í mark í Morgunblaðshringnum

Ingvar Ómarsson úr Breiðabliki og Karen Axelsdóttir úr Tindi komu fyrst í mark í Morgunblaðshringnum, fyrstu fjallahjólakeppni (XC) ársins, sem fór fram í gærkvöldi. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Leita skýringa á minni bleikjugengd

Veiðitölur sýna fram á hnignun í bleikjuveiði í Norðfjarðará sem hefur verið ein helsta bleikjuveiðiá á Austfjörðum. Samdráttur hefur verið tvö síðustu ár og heildarveiðin í fyrra hafði ekki verið minni frá árinu 2004 er mælingar hófust. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lyngrósin Vigdís komin í Grasagarðinn

Vigdís Finnbogadóttir var viðstödd þegar lyngrósin Vigdís var afhent Grasagarði Reykjavíkur í gær. Rósin er nefnd eftir forsetanum fyrrverandi og var ræktuð í Noregi. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 820 orð | 2 myndir

Lægri vísitölur þorsks, ýsu og ufsa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stofnvísitala þorsks hefur lækkað síðustu tvö ár, en er þó hærri en árin 1985-2011. Vísitölur ýsu og ufsa lækkuðu frá fyrra ári, eftir að hafa farið hækkandi frá 2014. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 26. febrúar til 20. mars. Verkefnið er einnig nefnt marsrall eða togararall og hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð

Offramboð í miðborginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, eins stærsta verktakafyrirtækis landsins, segir byggingarkostnað hafa hækkað mikið að undanförnu vegna launaskriðs og gengislækkunar. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 1225 orð | 3 myndir

Of margar íbúðir að koma í sölu samtímis

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, framkvæmdastjóri ÞG Verks, telur að nokkur ár muni líða þar til skortur verður á íbúðum í miðborg Reykjavíkur á ný. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Plokkað víða á fyrsta sunnudegi sumars

Sjónum er beint að nágrenni Reykjanesbrautar og Vesturlandsvegar á Stóra plokkdeginum sem verður nk. sunnudag. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Reynt til þrautar í Karphúsi

„Uppleggið hjá okkur er að reyna til þrautar og sjá hversu langt við komumst. Meira
27. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Ringulreið varð í endurvinnslu á plasti

Jenjarom. AFP. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ríkið styður jarðstreng upp á Kjöl

Samkomulag hefur náðst um fjármögnun lagningar rafstrengs upp á Kjöl og að tengja þannig ferðaþjónustu og neyðarþjónustu sem notað hafa dísilrafstöðvar við veitu Rarik. Þá verður hægt að koma upp hleðslustöðvum og gera Kjalveg færan fyrir rafbíla. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Skortur á lyfjum við ónæmisgöllum algengur

Um 40-50 Íslendingar þjást af alvarlegum meðfæddum ónæmisgöllum og mótefnaskorti. Fræðslufélagið Lind stendur fyrir fræðslufundi um sjúkdóminn á mánudaginn í tilefni af alþjóðlegum vitundarvakningardegi hans. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Sól og blíða í Hlíðarfjalli

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Síðasti keppnisdagur Andrésar Andarleikanna er í dag en leikarnir, sem fara fram í Hlíðarfjalli á Akureyri, voru settir á miðvikudaginn. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 4 myndir

Spítalagrjótið notað til að gera nýtt land í Sundahöfn

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við gerð nýrrar landfyllingar í Sundahöfn, austan Laugarness. Í landfyllinguna er ekið grjóti úr lóð Landspítala við Hringbraut, en þar standa sem kunnugt er yfir miklar byggingarframkvæmdir. Framkvæmdin hefur verið í skipulagsferli innan borgarkerfisins undanfarna mánuði og skipulagsfulltrúi borgarinnar veitti framkvæmdaleyfi 9. apríl sl. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Stórsveitamaraþon í Hörpu á morgun

Árlegt Stórsveitamaraþon hefst klukkan tólf á morgun í Flóa í Hörpu. Stórsveit Reykjavíkur býður til sín yngri og eldri stórsveitum landsins og mun hver hljómsveit spila í hálftíma. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Styður góð málefni og eflir mannrækt

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Oddfellowreglan á Íslandi, IOOF, tilheyrir þeirri grein Oddfellowreglunnar, sem stofnuð var í Bandaríkjunum 26. apríl 1819. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 680 orð | 4 myndir

Styttist í flug mannbærra dróna

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Það var öllu heldur lítið skref en stórt sem stigið var í fyrstu opinberu ferð flugmannslauss „þjónustudróna“ í Vínarborg í Austurríki á dögunum. Engu að síður var þar boðið upp á leiftursýn inn í hugsanlega framtíð í borgarsamgöngum. Mörg stórfyrirtæki, þar á meðal stóru flugvélasmiðirnir tveir, Boeing og Airbus, hafa unnið hvert að sinni útgáfu af flugtækni þessari. Var það þó kínverska fyrirtækið EHang sem sýndi fjölmiðlum mannbært loftfar sitt á Generali Arena knattspyrnuvellinum í austurrísku höfuðborginni. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Tengja Kjöl við rafdreifikerfið

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Áætlað er að hefja framkvæmdir við lagningu rafstrengs í jörð meðfram sunnanverðum Kjalvegi um mitt sumar og að verkinu verði lokið í haust. Ákvörðun þess efnis var kynnt í höfuðstöðvum RARIK í gær, en samhliða strengnum verður lagður ljósleiðari. Áætlaður kostnaður er um 300 milljónir króna, en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opinberaði þau áform stjórnvalda að leggja verkefninu til 100 milljónir króna á næstu tveimur árum. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Vandasamt að slíðra málþófsvopnið

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, telur málþóf vera mikilvægt vopn stjórnarandstöðunnar til að geta spyrnt við fótum í ákveðnum aðstæðum. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Veikindi „tabú“ hjá strákum

Arnar Ingi Njarðarson greindist með þunglyndi og félagsfælni sumarið 2017 og þurfti að leggjast inn á geðdeild í ágúst 2017. Á sama tíma var hann að útskrifast úr framhaldsskóla, æfði handbolta af kappi og hafði landað nýrri vinnu. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Veittu veglega styrki á stórafmælinu

Oddfellowreglan á Íslandi fagnaði 200 ára afmæli í gær. Af því tilefni veitti reglan samtals 59 milljónir króna til styrktar þremur verkefnum félaga og samtaka sem sinna mannúðar- og mannræktarmálum. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Vel fylgst með framleiðslu Ópals

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Matvælastofnun hefur fylgst grannt með framleiðslu hjá Ópali sjávarfangi síðan í ljós kom að afurðir frá fyrirtækinu væru listeríusmitaðar og gera má ráð fyrir að fyrirtækið falli um framleiðsluflokk. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Vertíðarlokum fagnað 11. maí

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Knattspyrnufélagið Reynir í Sandgerði stefnir að því að halda skemmtun í íþróttahúsinu 11. maí nk. Þema skemmtunarinnar verður „Vertíðarlok 11. maí“. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Vestur-Íslendingurinn Gillis blæs nýja tóna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sérstakir tónleikar, Northern BrassWorks, sem eru verkefni Vestur-Íslendingsins Richards Gillis, verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 30. apríl næstkomandi og hefjast þeir klukkan 20. Aðeins verður um þessa einu tónleika að ræða. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Þungi færist í viðræðurnar

Snorri Másson snorrim@mbl.is Það sem af er þessu ári hefur verið skrifað undir kjarasamninga á almennum markaði fyrir um 76.000 manns. Það er rúmur þriðjungur af gervöllum íslenskum vinnumarkaði, sem telur 202.500 manns. Um mánaðamótin losnuðu 152 kjarasamningar ríkis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar og fleiri opinberra aðila við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Fundir eru þegar hafnir á milli þessara aðila og Bandalags háskólamanna og BSRB. Og í næstu viku færist þungi í viðræðurnar. Vonast er til þess að samið verði í byrjun júní. Meira
27. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ætlar að leyfa fólkinu sínu að njóta

Heppinn Siglfirðingur vann tæplega 40 milljónir króna skattfrjálsar í lottói fyrir tveimur helgum, en hann keypti vinningsmiðann í verslun Olís á Siglufirði. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2019 | Reykjavíkurbréf | 2154 orð | 1 mynd

Er rétt hjá Poirot að dæmið sé svo flókið að lausnin hljóti að vera einföld?

Þeir eru til sem telja að skákin hafi nálgast sín endimörk þegar Kasparov tapaði loks fyrir tölvunni. Nokkru áður heyrðust kenningar um að biðskákir væru orðnar marklausar þar sem baráttan snerist nú um það hvor keppenda hefði aðgang að betri tölvum. Alllöngu áður en svo var komið var þó vitað að örmagna skákmeistari lúllaði á meðan aðstoðarmenn skoðuðu leiki út í hörgul. Og niðurstaðan gat hugsanlega oltið á því fremur en getu keppenda sem voru einatt þeir tveir bestu í heimi. Meira
27. apríl 2019 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Farþegagrunnur Borgarlínu

Í frétt Morgunblaðsins í gær er sagt frá því að í drögum að tillögu að breyttu aðalskipulagi á Sjómannaskólareit og Veðurstofuhæð komi fram að áform um breytta landnotkun og fjölgun íbúða muni styrkja uppbyggingu farþegagrunns Borgarlínu. Hins vegar muni framkvæmdir á svæðunum hafa neikvæð áhrif á grunn- og leikskóla, opin svæði, útivist og náttúru. Meira
27. apríl 2019 | Leiðarar | 222 orð

Hreinlæti í matvælagerð

Neytendur þurfa að geta treyst framleiðendum matvæla Meira
27. apríl 2019 | Leiðarar | 342 orð

Neyslurými fyrir fíkla

Neyslurýma er þörf og útfærsla þeirra þarf að vera í lagi Meira

Menning

27. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Borgarbarnið í hlaðvarpanum

Ég hef gefist upp á að kalla hlaðvörp hlaðvörp. Það þýðir ekki að ég fari að kalla þau podcöst, þó að það þýði það reyndar. Mér er bara fyrirmunað að nota þetta orð, hlaðvarp. Það hljómar eins og afbrigði af fuglavarpi. Ekki einu sinni það. Meira
27. apríl 2019 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Bókaverðlaun barnanna 2019

Tilkynnt var á sumardaginn fyrsta hvaða bækur hlytu Bókaverðlaun barnanna 2019, þegar þau voru afhent í 18. sinn. „Árlega tilnefna börn þær bækur sem þeim þykja skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar. Meira
27. apríl 2019 | Dans | 98 orð | 1 mynd

Crescendo sýnd í kvöld

Verðlaunadanssýningin Crescendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur snýr aftur á svið í Tjarnarbíói í eina kvöldstund, en verkið er sýnt í kvöld kl. 20.30. Meira
27. apríl 2019 | Dans | 125 orð | 1 mynd

Danssmiðja í Gerðarsafni í dag

Saga Sigurðardóttir, dansari og danshöfundur, leiðir danssmiðju á fjölskyldustund í Gerðarsafni í dag, laugardag, milli kl. 13 og 15 þar sem listakrákan Iða verður höfð til fyrirmyndar. Meira
27. apríl 2019 | Kvikmyndir | 844 orð | 2 myndir

Ég dansa ekki

Leikstjórn: Icíar Bollaín. Handrit: Paul Laverty og Carlos Acosta. Kvikmyndataka: Alex Catalán. Klipping: Nacho Ruiz Capillas. Aðalhlutverk: Carlos Acosta, Keyvin Martínez, Edlison Manuel Olbera Núñez, Santiago Alfonso og Laura De la Uz. 111 mín. Kúba, Bretland og Spánn, 2018. Meira
27. apríl 2019 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Fjalla um Eyborgu í dag

Síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Hringur, ferhyrningur og lína á Kjarvalsstöðum verður nú um helgina. Sýningarstjórarnir Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Heba Helgadóttir leiða gesti um sýninguna í dag, laugardag, kl. 15 og ræða m.a. Meira
27. apríl 2019 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Flamenco í Háteigskirkju

Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til vortónleika í Háteigskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17 undir stjórn Símons H. Ívarssonar. Flutt verður Flamenco-messa eftir spænsku tónskáldin Paco Peña og José Torregrosa. Meira
27. apríl 2019 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Flytja nýjar þjóðlagaútsetningar

Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á mánudag kl. 20. Meira
27. apríl 2019 | Tónlist | 540 orð | 3 myndir

Heimalningur í Hafnarfirði

Tónlistarhátíðin Heima fór fram í ýmsum heimahúsum í Hafnarfirði nú á miðvikudaginn, síðasta vetrardag. Pistilritari rölti um götur bæjarins og þáði góðgjörðir úr höndum tónlistargyðjunnar. Meira
27. apríl 2019 | Bókmenntir | 152 orð | 1 mynd

Hlutu Orðstír 2019

Forseti Íslands afhenti heiðursverðlaun Orðstírs í þriðja sinn við hátíðlega athöfn á á Bessastöðum í gær. Verðlaunahafarnir þetta árið eru Silvia Cosimini frá Ítalíu og John Swedenmark frá Svíþjóð. Meira
27. apríl 2019 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr í Breiðholtskirkju kl. 15.15

15.15-tónleikasyrpan hefur göngu sína á ný í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl. 15.15 eftir um árs hlé með tónleikum blásaraoktettsins Hnúkaþeys. „Eins og oft áður frumflytur Hnúkaþeyr ný íslensk tónverk fyrir blásaraoktett. Meira
27. apríl 2019 | Leiklist | 1515 orð | 2 myndir

Hvers konar fólk höfum við alið upp?

Eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Íslensk þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristín Eiríksdóttir. Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Dramatúrg: Hrafnhildur Hagalín. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Meira
27. apríl 2019 | Dans | 148 orð | 1 mynd

Í stöðugri leit að nýjum sjálfsmyndum í Tjarnarbíói

Mass Confusion nefnist danssýning eftir Andrean Sigurgeirsson í samvinnu við dansara FWD Youth Company sem sýnd verður í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20. „Óteljandi hliðar sjálfs þíns í stöðugri leit að nýjum sjálfsmyndum. Meira
27. apríl 2019 | Myndlist | 527 orð | 1 mynd

Leiksoppar örlaga

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
27. apríl 2019 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Rapsódískir tónleikar Stirnis Ensemble

Seinni tónleikar Stirnis Ensemble á yfirstandandi starfsári tónleikaraðarinnar Hljóðana í Hafnarborg fara fram í listasafninu á morgun, sunnudag, kl. 20. „Stirni Ensemble hefur verið staðarlistahópur tónleikaraðarinnar starfsárið 2018-2019. Meira
27. apríl 2019 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Ræða deilur um list í almannarými

Haldið verður málþing um deilur í list í almannarými í dag, laugardag, kl. 13 á Kjarvalsstöðum. Meira
27. apríl 2019 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Vortónleikar tónlistardeildar LHÍ

„Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju,“ segir í tilkynningu um tónleika sem haldnir verða í Hallgrímskirkju í dag kl. 14. Meira

Umræðan

27. apríl 2019 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Engin breyting á íbúðaskortinum

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Fyrir þremur árum áætlaði Hannarr ehf. að um 4.000 íbúðir vantaði á landinu og nú er skorturinn um 6.000 íbúðir og ekki horfur á breytingum." Meira
27. apríl 2019 | Aðsent efni | 495 orð | 2 myndir

Er tími til kominn að hefja tímabundið landamæraeftirlit?

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Okkar eigin handrukkarar eru hreinir kórdrengir í samanburði við glæpasamtök eins og albönsku mafíuna." Meira
27. apríl 2019 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Fríverslun fyrir frið

Eftir Jóhannes Loftsson: "Ísland ætti frekar að auka verslun við Ísrael en að hvetja til viðskiptaþvingana á Eurovision." Meira
27. apríl 2019 | Pistlar | 785 orð | 1 mynd

Góð ráð og...

...tillaga um lausn Meira
27. apríl 2019 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Íþyngjandi

Það má klárlega halda því fram að orð vikunnar sé „íþyngjandi“. Sitt sýnist hverjum um notkun ferðamálaráðherra á orðinu um bílaleiguna Procar. Meira
27. apríl 2019 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Kjöt og kollagen

Eftir Pálma Stefánsson: "Fyrir rúmum 100 árum voru æða- og hjartasjúkdómar sjaldgæfir en eru faraldur í dag." Meira
27. apríl 2019 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Njósnað um alla?

Dulkóðun upplýsinga er forsenda þess að við getum með öruggum hætti notað internet, síma og tölvur – án þess að eiga á hættu að um okkur sé njósnað. Meira
27. apríl 2019 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Orkustefna Íslands og boðorðin tíu

Eftir Hilmar Gunnlaugsson: "Enda höfum við þegar leitt í lög – óháð öllum orkupökkum – að ríki og sveitarfélög mega ekki selja slíkar auðlindir með varanlegum hætti." Meira
27. apríl 2019 | Aðsent efni | 1581 orð | 1 mynd

Óskipulegt undanhald

Eftir Tómas I. Olrich: "Það er sannarlega kominn tími til að Íslendingar sæki fram í stað þess að hörfa." Meira
27. apríl 2019 | Pistlar | 350 orð

Piketty: Tómlæti um fátækt

Munurinn á tveimur helstu spámönnum jafnaðarmanna á okkar dögum, John Rawls og Tómasi Piketty, er, að Rawls hefur áhyggjur af fátækt, en Piketty af auðlegð. Mér finnst skoðun Rawls heilbrigðari. Fátækt er böl, en auðlegð blessun. Meira
27. apríl 2019 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Stefnumörkun í óvissu

Eftir Einar Benediktsson: "Á óvissutímum um Evrópusamvinnu hefur ríkisstjórnin réttilega markað stefnu um að standa vörð um áunnið viðskiptafelsi." Meira
27. apríl 2019 | Aðsent efni | 176 orð | 1 mynd

Theódór Friðriksson

Theódór Friðriksson fæddist 27. apríl 1876 í Flatey á Skjálfanda. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Jónsson bóndi þar og víðar og Sesselja Elíasdóttir. Ungur gerðist Theódór sjómaður á opnum bátum og um tíma var hann í hákarlalegum. Meira
27. apríl 2019 | Pistlar | 431 orð | 2 myndir

Tokkaríska ævintýrið á Íslandi

Í Mið-Asíu, á silkileiðinni frá Kína til Vesturlanda, voru til forna töluð ótal tungumál og eitt þeirra var tokkaríska. Heimildir um tokkarísku eru handrit frá 6.-8. öld e. Kr., mest þýðingar á búddískum textum úr forn-indversku (sanskrít). Meira

Minningargreinar

27. apríl 2019 | Minningargreinar | 144 orð | 1 mynd

Anna Árnadóttir

Anna Árnadóttir fæddist 28. júlí 1927. Hún lést 11. apríl 2019. Útför Önnu var gerð 20. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 6345 orð | 1 mynd

Ágúst Þór Árnason

Ágúst Þór Árnason fæddist 26. maí 1954. Hann lést 11. apríl 2019. Útför Ágústs Þórs fór fram 26. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd

Árný Guðjónsdóttir

Árný Guðjónsdóttir fæddist í Sandgerði 9. október 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 19. apríl 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Ásdís Þorgilsdóttir f. 6.12. 1926, d. 21.4. 2007, og Guðjón Valdemarsson matreiðslumaður, f. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 2968 orð | 1 mynd

Ásgeir S. Sigurðsson

Ásgeir Sigurður Ingólfur Sigurðsson fæddist 21. nóvember 1937 á Ljótsstöðum í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 20. apríl 2019. Foreldrar hans voru Þórlaug Þuríður Hjálmarsdóttir, f. 20. desember 1906, d.... Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Emil Geir Guðmundsson

Emil Geir Guðmundsson fæddist 3. október 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 20. apríl 2019. Hann verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju í dag, 27. apríl 2019, klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Guðmunda S. Einarsdóttir

Guðmunda Sigurborg Einarsdóttir fæddist 1. mars 1926. Hún lést 18. mars 2019. Útförin fór fram 5. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Haraldur Árnason

Haraldur Árnason fæddist 6. mars 1925. Hann lést 13. apríl 2019. Útför hans fór fram 26. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

Hermann Einarsson

Hermann Einarsson fæddist 26. janúar 1942 í Vestmannaeyjum. Hann lést 20. apríl 2019 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Ásta Steingrímsdóttir, f. 31.1. 1920, d. 23.4. 2000, og Einar Jónsson, f. 26.10. 1914, d. 25.2. 1990. Bróðir Hermanns var Arnar,... Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Sigrún Kristín Þórðardóttir

Sigrún Kristín Þórðardóttir fæddist 26. apríl 1964. Hún lést 8. apríl 2019. Útför Sigrúnar fór fram 26. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 2212 orð | 1 mynd

Sigurður Finnbjörn Mar

Sigurður Finnbjörn Mar, vélfræðingur og fyrrverandi deildarstjóri á Iðntæknistofnun, fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Stefán G. Ásberg

Stefán G. Ásberg fæddist 13. ágúst 1932. Hann lést 14. apríl 2019. Stefán var jarðsunginn 26. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2019 | Minningargreinar | 1691 orð | 1 mynd

Vigfúsína B. Pálsdóttir

Vigfúsína B. Pálsdóttir fæddist á Seyðisfirði 22. ágúst 1960. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 9. apríl 2019. Foreldrar Vigfúsínu voru Páll Dagbjartsson, f. 30. júlí 1932, d. 18. apríl 2017, og Guðrún Magnúsdóttir, f. 27. ágúst 1936. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Góð viðbrögð við bættri afkomuspá

Fjárfestar í Kauphöll Íslands tóku vel í nýbirta bætta afkomuspá Eimskipafélags Íslands í gær, þegar gengi félagsins hækkaði umtalsvert, eða um 5,48% í 121 milljón króna viðskiptum. Meira
27. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Ísland er orðið dýrasta landið í Evrópu

Verðlag á Íslandi var 84% hærra en að meðaltali í aðildarríkjum ESB árið 2017, samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustuna á Íslandi, sem kynnt verður á hótel Hilton Nordica í næstu viku. Meira
27. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Markaðurinn tók vel í ráðningu Heiðars

Eimskipafélag Íslands hækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gær eins og sagt er frá hér að neðan. Sýn hækkaði einnig duglega, eða um 4,29% í 116 milljóna króna viðskiptum. Meira
27. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 507 orð | 2 myndir

Minnkar vægi sáttmála

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Í umsögn Isavia hinn 14. janúar síðastliðinn um frumvarp sem mælt var fyrir á Alþingi um innleiðingu Íslands á Höfðaborgarsáttmálanum fagnar hið opinbera fyrirtæki því að frumvarpið sé komið fram og telur það vera til hagsbóta fyrir flugrekendur sem geta nýtt sér ákvæði samningsins til þess að ná hagkvæmari samningum um kaup eða leigu loftfara. Meira

Daglegt líf

27. apríl 2019 | Daglegt líf | 683 orð | 3 myndir

Flottir fulltrúar framtíðarinnar

Þær láta rusl sem þær sjá á víðavangi aldrei fram hjá sér fara, taka það upp og koma því í rétta tunnu. Selma og Erla vilja leggja sitt af mörkum til að vinna gegn sóðaskap og mengun. Meira
27. apríl 2019 | Daglegt líf | 133 orð | 2 myndir

Hver vill ekki vinna folatoll og njóta samsöngs?

Brokkkórinn, kór hestamanna á höfuðborgarsvæðinu, stendur fyrir söngpartíi í kvöld, laugardagskvöldið 27. apríl, í Samskipahöllinni á félagssvæði Hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi. Sérstakur gestur að þessu sinni verður Sönghópur Suðurnesja. Meira

Fastir þættir

27. apríl 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
27. apríl 2019 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7 8. Rf3 O-O 9. O-O a6 10. a4 Rbd7 11. Rd2 He8 12. h3 Hb8 13. Rc4 Rb6 14. Ra3 Bd7 15. a5 Rc8 16. Rc4 Bb5 17. Db3 Bxc4 18. Dxc4 Rd7 19. Bf4 Re5 20. Da4 h6 21. h4 b5 22. axb6 Hxb6 23. Meira
27. apríl 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Farsæl málalok

Hljómsveitin Aerosmith aflýsti tónleikum á Maui á Havaí árið 1997. Í kjölfarið höfðuðu vonsviknir miðaeigendur mál gegn sveitinni og héldu því fram að hljómsveitin hefði hætt við tónleikana vegna þess að þeir hefðu fengið betur greitt gigg á sama tíma. Meira
27. apríl 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þór Harðarson

30 ára Hallgrímur er úr Grafarvogi en býr í Hafnarfirði. Hann er með BS-próf í íþrótta- og heilsufræði frá Háskólanum í Dalarna í Svíþjóð og er í meistaranámi í íþróttakennslufræði við HÍ. Meira
27. apríl 2019 | Fastir þættir | 161 orð

Heilsufæði. N-Allir Norður &spade;AK2 &heart;ÁG ⋄ÁKG1065 &klubs;Á8...

Heilsufæði. N-Allir Norður &spade;AK2 &heart;ÁG ⋄ÁKG1065 &klubs;Á8 Vestur Austur &spade;D964 &spade;G1087 &heart;109 &heart;8542 ⋄D832 ⋄7 &klubs;954 &klubs;G632 Suður &spade;53 &heart;KD763 ⋄94 &klubs;KD107 Suður spilar 7G. Meira
27. apríl 2019 | Fastir þættir | 583 orð | 3 myndir

Jóhann vann síðasta Sovétmeistarann

Íslenska liðið sem tefldi í flokki skákmanna 50 ára og eldri á HM öldungasveita á grísku eyjunni Ródos hafnaði í í 3.-6. sæti með 12 stig. Eftir stigaútreikning raðast liðið í 5. sæti. Meira
27. apríl 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Hin vinsamlegu tilmæli „bíttíðig“ eru á förum. Jafnan er eftirsjá að menningarverðmætum. En að því nefndu: ekki mundi sami kraftur fylgja „bíttáðig“. Meira
27. apríl 2019 | Árnað heilla | 687 orð | 3 myndir

Meiri sálgæsla á Íslandi

Guðrún Karls Helgudóttir fæddist 27. apríl 1969 í Hafnarfirði en flutti fljótlega til Reykjavíkur. Hún var búsett um tveggja ára skeið í Hnífsdal 1973-1975 á meðan faðir hennar kenndi við Menntaskólann á Ísafirði. Hún átti heima í Kópavogi frá sex ára aldri og ólst þar upp. Meira
27. apríl 2019 | Í dag | 1227 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
27. apríl 2019 | Í dag | 265 orð

Nær ein alda rís

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Tímamótin merk um ræðir. Mishæð hér á landi er. Mararbáran ólm, sem æðir. Auðarlín það heiti ber. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Eru liðin aldamót. Alda sands við jökulfljót. Leikur alda létt við fót. Meira
27. apríl 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Una Þorleifsdóttir

40 ára Una er Kópavogsbúi. Hún er með BA-próf í sviðslistum við Goldsmiths College við University of London og meistarapróf í leikstjórn við Royal Holloway við University of London. Una er leikstjóri og lektor í sviðslistum við Listaháskóla Íslands. Meira

Íþróttir

27. apríl 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fleiri líta Ómar Inga hýru auga

„Magdeburg eitt af nokkrum liðum í Þýskalandi sem hafa sýnt Ómari Inga áhuga,“ sagði Peter K. Bertelsen, danskur umboðsmaður íslenska landsliðsmannsins Ómars Inga Magnússonar, í samtali við TV2 í Danmörku í gær. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Fleiri stig en ósigrandi liðið

Liverpool hefur unnið tíu leiki í röð, þegar úrslit í öllum keppnum eru talin, eftir að liðið vann 5:0-stórsigur á föllnu botnliði Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 770 orð | 4 myndir

Fyrsti leikur gefur afar góð fyrirheit fyrir sumarið

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það var mikið fjör er Íslandsmeistarar Vals og Víkingur Reykjavík mættust í fyrsta leik sumarsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikur: Þróttur – HK...

Grill 66 deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikur: Þróttur – HK 26:29 *HK vann einvígið 2:1 og mætir Víkingi í úrslitum um sæti í úrvalsdeildinni. Svíþjóð Undanúrslit, fyrsti leikur: Kristianstad – Alingsås 22:24 • Ólafur A. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 388 orð | 4 myndir

* Hákon Örn Hjálmarsson , körfuknattleiksmaður úr ÍR, mun leika með liði...

* Hákon Örn Hjálmarsson , körfuknattleiksmaður úr ÍR, mun leika með liði í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans næsta vetur. Hákon, sem kominn er með ÍR í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, hefur samið um að fara í Binghamton-háskólann í New... Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

HK eða Víkingur í úrvalsdeildina

Það verður HK eða Víkingur sem fær síðasta lausa plássið í úrvalsdeild karla í handbolta á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst í gærkvöld þegar HK tryggði sér sigur í einvígi sínu við Þrótt, 2:1, með því að vinna þriðja leik liðanna 29:26 í Laugardalshöll. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir L14 Grindavík: Grindavík – Breiðablik L14 Norðurálsvöllur: ÍA – KA L16 Kaplakriki: FH – HK L16 Samsung-völlur: Stjarnan – KR L20 Mjólkurbikar... Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Krísufundur hjá Kristianstad

Kristianstad, sem orðið hefur Svíþjóðarmeistari í handbolta fjögur ár í röð, tapaði fyrsta leiknum við Alingsås í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í gær, 24:22. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 739 orð | 2 myndir

Lýkur á kvöldskemmtun

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu 2019, sem nú nefnist Pepsi Max-deildin, verður lokið laust fyrir klukkan tíu í kvöld. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 549 orð | 4 myndir

Meistarar KR svöruðu fyrir sig

Í Breiðholti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Íslandsmeistararnir í KR jöfnuðu metin í úrslitaeinvígi sínu gegn ÍR á Íslandsmóti karla í körfuknattleik með 86:73-sigri í leik liðanna í Seljaskóla í gærkvöldi. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Oddur færist enn nær efstu deild

Oddur Gretarsson lagði að vanda sitt af mörkum þegar Balingen vann Dormagen í þýsku B-deildinni í handbolta í gærkvöld, 32:23. Oddur var einn af markahæstu mönnum Balingen með 6 mörk. Balingen er áfram á toppi deildarinnar með 50 stig eftir 31 umferð. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – Víkingur R 3:3 England Liverpool...

Pepsi Max-deild karla Valur – Víkingur R 3:3 England Liverpool – Huddersfield 5:0 Staðan: Liverpool 36287184:2091 Manch.City 35292489:2289 Tottenham 352311165:3570 Chelsea 35207859:3867 Arsenal 35206969:4666 Manch. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 644 orð | 3 myndir

Planið er að fylla upp í síðasta boxið

Valur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fram undan er stór helgi hjá Knattspyrnufélaginu Val þar sem tvö af liðum félagsins, hvort í sinni íþróttagreininni, geta í dag og á morgun tekið við Íslandsbikarnum á heimavelli. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Spánn B-deild kvenna: Adelantados – Celta Zorka 52:57 &bull...

Spánn B-deild kvenna: Adelantados – Celta Zorka 52:57 • Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 9 stig og tók 4 fráköst fyrir Celta Zorka í leiknum. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Titill í ranga átt í kveðjuleiknum

Landsliðskonurnar Anna Björk Kristjánsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir horfðu á eftir hollenska meistaratitlinum í fótbolta í hendur Twente í gærkvöld. Twente vann leik liðanna 3:2 með sigurmarki í uppbótartíma. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 72 orð

Undanúrslit á þriðjudag

Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í handbolta á þriðjudagskvöld en nú liggur dagskrá undanúrslitanna fyrir. Haukar og ÍBV mætast þá í fyrsta leik sínum kl. 18 á Ásvöllum en Selfoss og Valur á Selfossi kl. 20.15. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Valdís náði áfram þriðja árið í röð

Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér í gær verðlaunafé á Lalla Meryem-mótinu í Marokkó, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er þriðja árið í röð sem Valdís kemst í gegnum niðurskurðinn á mótinu og tryggir sér verðlaunafé. Meira
27. apríl 2019 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Það væri skemmtilegt fyrir alla sem fylgjast með íslenskum fótbolta ef...

Það væri skemmtilegt fyrir alla sem fylgjast með íslenskum fótbolta ef það gengi eftir að Kári Árnason fengi að koma til liðs við Víkinga áður en félagaskiptaglugginn lokast 15. maí. Meira

Sunnudagsblað

27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

51 ár frá frumsýningu

Söngleikurinn „Hair“ eða „Hárið“ var frumsýndur á Broadway á þessum degi árið 1968. Þar urðu sýningarnar 1.729 talsins en lokasýningin var hinn 1. júlí 1972. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 545 orð | 3 myndir

Af blóði, ryki og þvotti sem bíður

Fram undan voru um um 70 klukkutímar af sjónvarpsglápi samkvæmt útreikningum sonar míns. Eða tæpar tvær vinnuvikur. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1051 orð | 2 myndir

Afleiðingar orkudrykkja

Of mikil neysla koffíns getur haft veruleg áhrif á svefn sem getur haft í för með sér aukna hættu á þunglyndis- og kvíðaeinkennum. Þá getur einnig sækni í óholla fæðu aukist. Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 237 orð | 1 mynd

Alls konar prakkaraskapur

Hvernig liggur á þér? Bara vel! Þú ert að fara að fylla Hörpu á sunnudag, aftur. Það eru bara örfáir miðar lausir. Hvert þó í logandi! Er það virkilega? Hvað veldur þessum vinsældum á gamals aldri? Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1056 orð | 11 myndir

Áhrifaríkt og heillandi

Texti og myndir: Ómar Óskarsson omarscz@simnet.is Vasa-safnið í Stokkhólmi er með stórfenglegri söfnum Evrópu. Það hefur að geyma eina stóra sautjándu aldar herskipið sem varðveist hefur. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 148 orð | 2 myndir

Barn náttúrunnar er fáanleg í nýrri útgáfu í tilefni 100 ára...

Barn náttúrunnar er fáanleg í nýrri útgáfu í tilefni 100 ára útgáfuafmælis bókarinnar. Bókin var fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness, en hann var 17 ára þegar hún kom út árið 1919. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1398 orð | 1 mynd

„Ég var búinn á því eftir hálfan vinnudag“

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þegar Arnar Ingi Njarðarson hafði þreytt stúdentspróf við Verslunarskóla Íslands, vorið 2017, þurfti hann að hringja í besta vin sinn og tilkynna honum að hann yrði einn í herbergi í útskriftarferð þeirra til Búlgaríu, vegna andlegra veikinda. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 732 orð | 2 myndir

Dandonýt rannsókn

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Tuttugu árum eftir að hún fannst myrt fyrir framan heimili sitt í Lundúnum er lögregla í Bretlandi engu nær um það hver ber ábyrgð á dauða sjónvarpskonunnar vinsælu Jill Dando. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 211 orð | 4 myndir

Dáleiðandi og furðuleg

Ég held að elsta og stabílasta bókmenntaástin sé „dýrk“ mitt í garð japanska rithöfundarins Haruki Murakami. Á síðasta ári sendi hann frá sér Killing Commendatore . Hún er bæði furðuleg og dáleiðandi, sem er klárlega hans aðalsmerki. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagspistlar | 613 orð | 1 mynd

Framhjáhald í fótbolta

Ég hef lagt mig fram um að fylgjast með mínum mönnum og jafnan talað um okkur, þegar talið berst að liðinu. Rétt eins og ég væri bara alltaf með dótið í skottinu og til í að stökkva inn á ef einhver meiddist. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Frægastur sem Cliff Barnes

Bandaríski leikarinn Ken Kercheval er látinn 83 ára að aldri en hann er langþekktastur fyrir hlutverk sitt sem Cliff Barnes í sjónvarpsþáttunum Dallas. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hulda Theódórsdóttir Nei, ég ætla að vera mest bara heima og hjóla og...

Hulda Theódórsdóttir Nei, ég ætla að vera mest bara heima og hjóla og... Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hvað kallast kletturinn?

Þessi tilkomumikli drangur sem er úr þursabergi setur sterkan svip á umhverfi sitt. Margir leggja leið sína um torfærur inni á reginfjöllum til þess að skoða bergmyndunina, sem er við Tungnaá á Veiðivatnasvæðinu. Hvað er þessi klettur jafnan... Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Ingi Freyr Rafnsson Já, til Manchester og Danmerkur...

Ingi Freyr Rafnsson Já, til Manchester og... Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Jóna Stefanía Guðlaugsdóttir Já, til New York, að hitta au-pairinn sem...

Jóna Stefanía Guðlaugsdóttir Já, til New York, að hitta au-pairinn sem passaði mig einu... Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 499 orð | 2 myndir

Kolefnisspor í Finnafirði?

Því þessi spurning: Þarf ekki að ræða á landsvísu þegar Vopnafjarðarhreppur og Langanesbyggð bjóðast til að leysa atvinnuvanda á heimsvísu? Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 28. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 157 orð | 3 myndir

Leitar að farþegum

Vill hitta farþegana sem voru um borð í síðustu siglingu Goðafoss frá Reykjavík. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 905 orð | 2 myndir

Markaði tímamót

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Kvikmyndin Alien fagnar fjörutíu ára afmæli eftir nokkrar vikur. Fáar myndir hafa haft jafnmikil áhrif á hryllingsmyndir og vísindaskáldskap nútímans. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 31 orð | 11 myndir

Nytsamlegt fyrir nýútskrifaða

Alls kyns útskriftir nemenda á ýmsum skólastigum eru framundan nú í maí og júní. Fyrir utan klassíska bókagjöf er ýmislegt fallegt að finna í útskriftargjafir í bænum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Ólst upp við kröpp kjör og vill í pólitík

Frægð Scarlett Johansson útilokar ekki að hún snúi sér að pólitík, á þeim vettvangi þar sem hún geti virkilega haft áhrif. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Páll Baldursson Já, líklega til Berlínar í júlí...

Páll Baldursson Já, líklega til Berlínar í... Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Snæbjörn

Mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna við brenndum af því dauðafæri að kalla ísbirni eða hvítabirni snæbirni. Það fer þeim miklu betur. Alltént þangað til þeir ganga óboðnir á land í Skagafirði og menn taka upp frethólka og byrja að skjóta þá. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 549 orð | 2 myndir

Spennan stigmagnast

Hvort bíður Liverpool eða Manchester City það sára hlutskipti að verða fyrsta liðið í sögu ensku knattspyrnunnar til að hljóta yfir 90 stig á einu tímabili en verða eigi að síður ekki meistari? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 26 orð | 10 myndir

Sumarpartí og sólríkir vinnudagar

Fram undan er tími útskrifta, brúðkaupa og sólríkra sumarfrís- og vinnudaga. Þá þarf góðan og léttan kjól til að gera sér dagamun. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Svikin loforð

Kjör hinna vinnandi stétta hafa löngum verið fyrirferðarmikil í þjóðmálaumræðunni. Það var ekkert öðruvísi árið 1979 en í dag. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Vekur athygli á umhverfisvernd

Frægð Georgia May Jagger er forsíðufyrirsæta nýjasta heftis tímaritsins Carnaby en það hefti er sérstaklega tileinkað umhverfisvernd. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Verður alltaf karlmaður

Kvikmyndir James Bond verður alltaf karlmaður. Þetta fullyrðir framleiðandi myndarinnar, Barbara Broccoli, og segir aðra framleiðendur myndanna sammála. Daniel Craig kemur fram í sinni síðustu James Bond-mynd, og jafnframt þeirri 25. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1048 orð | 3 myndir

Verkinu lýkur í spurn

Orri Páll Ormarsson tók saman orri@mbl.is Atli Heimir Sveinsson, eitt ástsælasta tónskáld þjóðarinnar, lést á dögunum, áttræður að aldri. Hann var í senn þekktur fyrir flókin verk og ómstríð og falleg verk og aðgengileg. Minnumst Atla Heimis með hans eigin orðum úr Morgunblaðinu gegnum tíðina. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 150 orð | 2 myndir

Vissir þú að...

Blá leysiljós geimskipsins voru fengin að láni frá The Who. Hljómsveitin hafði þá verið að prófa að nota ljósin á tónleikum sínum. Meira
27. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 2452 orð | 1 mynd

Ætlar að fá stjörnuna aftur

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Gunnar Karl Gíslason var einn þeirra sem stofnuðu Dill, hann var yfirkokkur þar og hugmyndasmiður. Það var honum því persónulega mjög sárt að sjá Michelin-stjörnuna fara. Hann er snúinn aftur frá New York og stóra verkefnið er að ná aftur í Michelin-stjörnuna. Það gerist þó fyrst og fremst með því að vera trúr sjálfum sér, elda af hjartans lyst fyrir sjálfan sig en ekki gagnrýnendur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.