Greinar föstudaginn 3. maí 2019

Fréttir

3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð

Algjör viðsnúningur í bæjarlífinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landeyjahöfn var opnuð í gær en hún hafði verið lokuð frá því í nóvember. Herjólfur sigldi sjö ferðir milli lands og Vestmannaeyja. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Barátta um störf á Íslandi harðnar með atvinnuleysi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun hefur endurmetið spár um fjölda nýrra starfa í ár til lækkunar. Stofnunin spáði í ársbyrjun um 2.000 nýjum störfum en hefur lækkað spána í 500-1.000 störf. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

„Það eru nefnilega ekki allir eins“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þau voru beðin um að vera með og sögðu já. Flóknara var það nú ekki þegar þau Elva Björg Gunnarsdóttir og Magnús Orri Arnarson slógust nýverið í hóp umsjónarmanna eins vinsælasta og langlífasta sjónvarpsþáttar landsins; Með okkar augum. Þátturinn hefur verið sýndur á RÚV frá árinu 2010 og mun hefja göngu sína 9. árið í röð í haust. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Brexit, loftslag og jafnrétti

„Þetta var góður fundur,“ sagði Katrín Jakbosdóttir, forsætisráðherra Íslands, sem átti tvíhliða fund með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í Downingstræti 10 í Lundúnum í gær. Meira
3. maí 2019 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Búa sig undir komu fellibyls

Íbúar í strandhéruðum í austurhluta Indlands búa sig nú undir komu fellibylsins Fani, sem áætlað er að gangi á land snemma í dag. Nærri 800 þúsund manns hafa verið flutt á brott af svæðinu. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Byggingarleyfi fellt úr gildi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir parhús með geymslum og bílgeymslum í kjallara á lóð við Blesugróf 12 í Reykjavík. Meira
3. maí 2019 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Börn létust í átökum í Venesúela

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Að minnsta kosti fjórir létu lífið í átökum milli stjórnarandstæðinga og stuðningsmanna forseta Venesúela, sem brutust út 1. maí. Að minnsta kosti 46 særðust að sögn mannréttindasamtaka og heilsugæslustöðva. Meira
3. maí 2019 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Dagblaðið Guardian réttir úr kútnum

Umskipti hafa orðið í rekstri breska dagblaðsins The Guardian, en blaðið skilar nú hagnaði í fyrsta skipti í þrjú ár. Árið 2016 ákváðu útgefendur blaðsins að biðja lesendur netútgáfu þess að leggja fé af mörkum til að styrkja fjölmiðilinn. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dönsuðu í rigningunni á Ingólfstorgi

Nemendur á öðru ári í Verzlunarskóla Íslands héldu árlegan peysufatadag hátíðlegan í gær. Dagurinn byrjaði með dagskrá í Bláa sal skólans. Eftir það var farið með rútu niður í miðborgina. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eggert

Sigurfari skoðaður Á Byggðasafninu í Görðum Akranesi ber margt forvitnilegt fyrir augu og á grunnsýningu þess er lögð áhersla á sögu útgerðar, landbúnaðar, heimilishalds og þjóðlífs á svæðinu. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð

Flugvél tryggir ekki heildarskuld

Gunnlaugur Snær Ólafsson Andri Yrkill Valsson „Úrskurðurinn staðfestir í fyrsta lagi að okkur er heimilt að stöðva flug á grundvelli ógreiddra notendagjalda. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Framhaldið skýrist eftir helgi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fyrirhugað er að málefni Húss íslenskra fræða verði rædd í ráðherranefnd um ríkisfjármál í byrjun næstu viku. Þetta segir upplýsingafulltrúi menntamálaráðuneytisins í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Fyrsta húsið afhent á nýju Kársnesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Kársnesbyggð afhendir í dag fyrstu íbúðirnar í fjölbýlishúsinu Hafnarbraut 9 á Kársnesi. Afhendingin sætir tíðindum í skipulagssögu Kópavogs enda er þetta fyrsta nýbyggingin á nýju Kársnesi. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Helmingur skuldanna er hjá Reykjaneshöfn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkrir hafnarsjóðir eiga í vanda vegna skulda og lítilla tekna. Staða Reykjaneshafnar er langverst, eins og lengi hefur verið. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hreinn úrslitaleikur á laugardagskvöld

KR og ÍR mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla á laugardagskvöld á heimavelli KR-inga. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Hugmyndir að veruleika

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Enn ein nýjungin verður að veruleika hjá fataframleiðandanum Henson á næstu vikum, þegar samsettir æfingagallar, í grunninn frá Asíu, koma á markað hérlendis. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hættir sem varaformaður í fjárlaganefnd Alþingis

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að láta af störfum sem varaforseti fjárlaganefndar Alþingis. Þetta staðfestir þingflokksformaður Samfylkingarinnar, en Ágúst Ólafur sneri í gær aftur til starfa á Alþingi eftir leyfi. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna

Kári Stefánsson prófessor, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna, National Academy of Sciences (NAS), fyrstur Íslendinga. Tilkynnt var um þetta á fimmtudag í síðustu viku. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lagt af sem svið

Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands var lagt niður sem sérstakt svið innan bankans í byrjun þessa mánaðar. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Líflegt í Eyjum þegar Landeyjahöfn opnast

Landeyjahöfn var opnuð í gær en hún hafði verið lokið frá því í nóvember. Herjólfur sigldi sjö ferðir milli lands og Vestmannaeyja. „Ég er mjög kátur,“ sagði Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Olíuverðshækkanir hafa orðið vegna ófriðarástands

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Verð á eldsneyti hefur hækkað að undanförnu og í gær var verð á bensínlítra komið í 241,50 krónur án vildarafsláttar á stöðvum N1 og Olís og verð á lítra af dísilolíu var 233,10 krónur. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Pínulítil samfélög bera líka ábyrgð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ef Sameinuðu þjóðirnar setja markmið fyrir heiminn, þá hljóta þau að eiga við um Skaftárhrepp. Því hann er líka hluti af heiminum og við stöndum frammi fyrir nákvæmlega sömu verkefnum og heimsbyggðin.“ Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Samkeppnin um hvert starf harðnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands eru um 6.200 manns atvinnulausir, sem samsvarar 3% atvinnuleysi. Til samanburðar séu um 3.500 störf laus á íslenskum vinnumarkaði. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Samningar í sjónmáli

„Við stefnum að því að klára þetta í kvöld eða nótt,“ sagði Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmanna í kjaraviðræðunum við Samtök atvinnulífsins (SA), rétt áður en Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sigurkarl sigraði

Sigurkarl Aðalsteinsson varð í gær fyrstur Íslendinga Evrópumeistari í vaxtarrækt. Hann keppti á Evrópumóti IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem haldið er á Spáni. Sigurkarl keppti í flokki 55 ára og eldri sem eru undir 75 kg þyngd. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skuldir og litlar tekjur

Nokkrir hafnarsjóðir eiga í vanda vegna skulda og lítilla tekna. Staða Reykjaneshafnar er langverst. Höfnin skuldaði tæpa níu milljarða við lok árs 2017 eða rösklega helming af heildarskuldum allra hafnarsjóða. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Stefnan mörkuð

„Ef Sameinuðu þjóðirnar setja markmið fyrir heiminn, þá hljóta þau að eiga við um Skaftárhrepp. Því hann er líka hluti af heiminum og við stöndum frammi fyrir nákvæmlega sömu verkefnum og heimsbyggðin. Meira
3. maí 2019 | Erlendar fréttir | 99 orð

Tveir hafa látist af völdum mislinga

Tvö dauðsföll af völdum mislinga hafa verið skráð í Sviss það sem af er árinu, að sögn þarlendra heilbrigðisyfirvalda. Heilbrigðisráðuneyti landsins hvatti í gær landsmenn til að láta bólusetja sig gegn sjúkdómnum, hafi þeir ekki gert það þegar. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Útskriftarnemar með sýningu

Eftir útskrift í iðngreinum þurfa nemendur að finna sér starfsþjálfunarpláss og ljúka sveinsprófi. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Víða hlýjasti aprílmánuðurinn

Nýliðinn aprílmánuður var sá næsthlýjasti á landsvísu, samkvæmt pistli Trausta Jónssonar veðurfræðings á bloggsíðu sinni Hungurdiskum. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð

Öðrum sleppt úr haldi

Atli Steinn Guðmundsson Ósló Meintum samverkamanni Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa skotið bróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson, í Mehamn í Noregi, var sleppt úr haldi í gærkvöld. Fréttavefurinn iFinnmark hafði þetta eftir Önju M. Meira
3. maí 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ökumenn taki próf

Erlendir viðskiptavinir Hertz þurfa framvegis að gangast undir próf um akstur við íslenskar aðstæður og horfa á stutta fræðslumynd áður en þeir fá bíla frá fyrirtækinu leigða. Í gær þreytti Þórdís Kolbrún R. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2019 | Leiðarar | 646 orð

Nicolas Maduro lék tapaðri stöðu í bið

Trump var vakinn upp við ljúfan draum sem lét þó illa að stjórn Meira
3. maí 2019 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Versta þjónustan og hæstu gjöldin

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, ræðir stöðu mála í borginni við Viðskiptablaðið í vikunni. Hann bendir á að borgin „ætti í krafti stærðarinnar að vera hagkvæmasta einingin og geta þar af leiðandi boðið annaðhvort aukna og fjölbreyttari þjónustu eða lægri skatta. Staðreyndin er hins vegar sú að borgin gerir hvorugt. Reykjavík er í neðsta sæti í þjónustukönnun Gallup og innheimtir hæstu gjöldin.“ Meira

Menning

3. maí 2019 | Tónlist | 547 orð | 1 mynd

Alls konar landamæri

„Það er alltaf gaman fyrir tónlistarmann að fá nýtt hljóðfæri,“ segir tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant, réttu nafni Unnar Gísli Sigurmundsson, sem hlaut í gær Langspilið, verðlaun STEFs, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Meira
3. maí 2019 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Goðafræði og draumaveröld

Myndlistarsýningin Fixed-points , eða Fastir punktar , verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri á morgun, 4. maí, kl. 14. Meira
3. maí 2019 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Grátið og hlegið með náttúrunni

Í síðustu viku lenti meistarinn og átrúnaðargoð mitt, Sir David Attenborough, hér á landi, vafalaust til að vinna að einhverju mikilvægu verkefni. Meira
3. maí 2019 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Hulda hlaut Guðmunduverðlaunin

Myndlistarmaðurinn Erró afhenti kollega sínum Huldu Rós Guðnadóttur Guðmunduverðlaunin, viðurkenningu Guðmundusjóðs, fyrir árið 2019 við opnun nýrrar sýningar á verkum hans, Heimsferð Maós, í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í fyrradag, 1. maí. Meira
3. maí 2019 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Kristín Anna og tríó Anderssons í Mengi

Mengi við Óðinsgötu í Reykjavík stendur fyrir tónleikahaldi að vanda um helgina. Í kvöld mun Kristín Anna flytja efni fyrir píanó og rödd en hún gaf nýverið út plötuna I Must be the Devil. Meira
3. maí 2019 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Kvikmynd Tarantinos sýnd í Cannes

Næsta kvikmynd leikstjórans Quentins Tarantinos, Once Upon a Time in Hollywood , verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst um miðjan mánuð. Meira
3. maí 2019 | Myndlist | 736 orð | 1 mynd

Lágstemmdar sprengingar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýning myndlistarmannanna Birgis Snæbjörns Birgissonar og hinna finnsku Heidi Lampenius og Miikka Vaskola, sem verður opnuð í BERG Contemporary við Klapparstíg klukkan 17 í dag, föstudag, ber heitið Louder Than Bombs. Á sýningunni eru stór málverk sem hvert þeirra vann með sínum hætti á undanförnu einu og hálfu ári en á þeim tíma voru þau þó í reglulegu sambandi og ræddu þróun og vinnslu verkanna. Meira
3. maí 2019 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Listamaður Listar án landamæra 2019

Atli Már Indriðason hefur verið valinn listamaður Listar án landamæra árið 2019 og munu verk eftir hann því prýða allt kynningarefni hátíðarinnar sem haldin verður í október. Atli Már opnar einkasýningu í dag kl. Meira
3. maí 2019 | Hönnun | 115 orð | 1 mynd

Már í Sunnudagskaffi á Siglufirði

Már Örlygsson hönnuður verður með erindi í viðburðaröðinni Sunnudagskaffi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á sunnudaginn kl. 14.30. Már er uppalinn Siglfirðingur en fluttist til Reykjavíkur 1991 til að fara í menntaskóla. Meira
3. maí 2019 | Bókmenntir | 141 orð | 1 mynd

Ræður Thunberg gefnar út á bók

Ræður sænsku baráttukonunnar Gretu Thunberg, sem er aðeins 16 ára, verða gefnar út á bók, ef marka má frétt í dagblaðinu Guardian . Meira
3. maí 2019 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Spennt fyrir Chromo Sapiens

Hinn viðamikli Feneyjatvíæringur verður opnaður í næstu viku. Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, er fulltrúi Íslands og sjónir ýmissa blaðamanna eru teknar að beinast að íslenska skálanum. Meira

Umræðan

3. maí 2019 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Frá Notre-Dame til Víkurkirkjugarðs

Eftir Björn Bjarnason: "Þetta snertir áhugamenn um Notre-Dame en einnig úrlausn verkefna er lúta að menningararfinum hvar sem er." Meira
3. maí 2019 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Hættum að skerða tekjur aldraðra

Ríkisstjórnin myndi græða á því að leyfa þeim eldri borgurum að vinna sem það vilja og þá án skerðingar á atvinnutekjum þeirra. Gróðinn fyrir ríkið yrði í skatttekjum og betri heilsu þeirra eldri borgara sem vilja eða geta unnið. Meira

Minningargreinar

3. maí 2019 | Minningargreinar | 3631 orð | 1 mynd

Ásgrímur Ásgrímsson

Ásgrímur Ásgrímsson fæddist á Syðra-Mallandi 22. júní 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 18. apríl 2019. Foreldrar hans voru Ásgrímur Árnason, f. 30.9. 1896, d. 18.1. 1933, og Sigríður Sigurlína Árnadóttir, f. 7.4. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Bára Þorbjörg Jónsdóttir

Bára Þorbjörg Jónsdóttir fæddist 20. september 1943. Hún lést 2. apríl 2019. Útför Báru Þorbjargar fór fram 12. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

Björg Þorsteinsdóttir

Björg Þorsteinsdóttir fæddist 21. maí 1940. Hún lést 22. apríl 2019. Útför Bjargar fór fram 2. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Björn Grétar Hjartarson

Björn Grétar Hjartarson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1967. Hann lést á hjartagjörgæsludeild Landspítalans 24. apríl 2019. Foreldrar hans eru Hjörtur Hjartarson, f. 23.12. 1929, d. 24.7. 2008, og Jensína Guðmundsdóttir, f. 9.9. 1928. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Einar Júlíus Hallgrímsson

Einar Júlíus Hallgrímsson garðyrkjumaður fæddist á Munkaþverá í Eyjafirði 11. júlí 1928. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. mars 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sesselja Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 8.6. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 4737 orð | 1 mynd

Engilbjört Auðunsdóttir

Engilbjört Auðunsdóttir fæddist 5. júlí 1972. Hún lést 11. apríl 2019. Útför Engilbjartar fór fram 2. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Hálfdan Haraldsson

Hálfdan Haraldsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Bakkafirði 30. júlí 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 26. apríl 2019. Foreldrar hans voru Haraldur Guðmundsson, f. 9. okt. 1888, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Hekla Lind Jónsdóttir

Hekla Lind fæddist 8. mars 1994. Hún lést 9. apríl 2019. Útför hennar fór fram 30. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2310 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Lárusson

Helgi Lárusson fæddist í Reykjavík 26. mars 1964. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 18. apríl 2019. Foreldrar hans eru Mary Walderhaug, f. 1936, og Lárus Helgason, f. 1938. Fósturfaðir Helga frá árinu 1981 er Ævar Þiðrandason, f. 1946. Systkini. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Helgi Lárusson

Helgi Lárusson fæddist í Reykjavík 26. mars 1964. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 18. apríl 2019. Foreldrar hans eru Mary Walderhaug, f. 1936, og Lárus Helgason, f. 1938. Fósturfaðir Helga frá árinu 1981 er Ævar Þiðrandason, f. 1946. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Hermann Einarsson

Hermann Einarsson fæddist 26. janúar 1942. Hann lést 20. apríl 2019. Útför Hermanns fór fram 27. apríl 2019. Minningarathöfn um Hermann fer fram í Neskirkju í Reykjavík í dag, 3. maí 2019, og hefst athöfnin klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Hólmfríður Bergey Gestsdóttir

Hólmfríður Bergey Gestsdóttir fæddist 13. júlí 1923. Hún lést 18. apríl 2019. Útför Hólmfríðar fór fram 2. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

Hreinn Sumarliðason

Hreinn Sumarliðason, kaupmaður og fv. formaður Félags matvörukaupmanna, Erluhólum 5, Rvk, fæddist á Siglufirði 24. nóvember 1930. Hann lést 16. apríl 2019 í Brákarhlíð, Borgarnesi. Hreinn var sonur Sumarliða Guðmundssonar skósmiðs á Siglufirði, f. 22.4. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg fæddist 8. apríl 1948. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 15. apríl 2019. Ingibjörg var yngsta dóttir hjónanna Gísla Þorkelssonar efnaverkfræðings og Elínar Helgu Þorkelsson snyrtifræðings og ólst upp upp í Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Jensína Andrésdóttir

Jensína Andrésdóttir var fædd á Þórisstöðum í Þorskafirði 10. nóvember 1909. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 18. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Andrés Sigurðsson, bóndi á Þórisstöðum í Þorskafirði, f. 29.9. 1868, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

Jón Halldórsson

Jón Halldórsson fæddist á Eyrarbakka 14. júní 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi á páskadag, 21. apríl 2019. Foreldrar Jóns voru Valgerður Jóna Pálsdóttir, f. 5.5. 1926, d. 26.10. 2006, og Halldór Jónsson, f. 30.9. 1927, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 2569 orð | 1 mynd

Kjartan Gíslason

Kjartan Gíslason fæddist 9. júlí 1950. Hann lést 16. apríl 2019. Útför Kjartans fór fram 2. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 5320 orð | 1 mynd

Ólöf Elfa Leifsdóttir

Ólöf Elfa Leifsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Akureyri 31. janúar 1960. Hún lést á sama stað 23. apríl 2019. Hún var elsta barn hjónanna Kristínar Báru Ólafsdóttur, f. 1936, og Leifs Þórarinssonar, f. 1936, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1412 orð | 1 mynd | ókeypis

Petrína Helga Steinadóttir

Petrína Helga Steinadóttir fæddist í Reykjavík 27. september 1926. Hún lést á Landspítalanum 25. apríl 2019. Hún var dóttir hjónanna Steina Helgasonar og Elínar Helgadóttur. Alsystir Petrínu var Agnes G. Steinadóttir, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 2316 orð | 1 mynd

Petrína Helga Steinadóttir

Petrína Helga Steinadóttir fæddist í Reykjavík 27. september 1926. Hún lést á Landspítalanum 25. apríl 2019. Hún var dóttir hjónanna Steina Helgasonar og Elínar Helgadóttur. Alsystir Petrínu var Agnes G. Steinadóttir, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðvarðardóttir

Sigurbjörg Guðvarðardóttir fæddist 12. apríl 1936 í Hvammi í Laxárdal ytri á Skaga í Skagafirði. Hún bjó lengst af í Ferjubakka 8 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 21. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Steingerður Sigurðardóttir

Steingerður Sigurðardóttir fæddist á Hnausi í Flóa hinn 6. ágúst 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 24. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Vilhelmína Eiríksdóttir og Sigurður Þorgilsson. Var hún næstyngst sjö alsystkina en þrjú dóu ung. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

Svava Árný Jónsdóttir

Svava Árný Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. mars 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. apríl 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Dagmar María Árnadóttir, f. 4. apríl 1918, d. 25. mars 2000, og Jón Ágúst Jónsson, f. 14. ágúst 1912, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2019 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Þórólfur Helgason

Þórólfur Helgason fæddist 27. október 1923. Hann lést 16. apríl 2019. Útför Þórólfs fór fram 2. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Fyrsti samdráttur síðan 2006

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Útlit er fyrir að samdráttur verði í gjaldeyristekjum af ferðaþjónustu á þessu ári, sem yrði í fyrsta skipti síðan árið 2006. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustuna, sem kynnt var í gær. Meira
3. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Innnes þjónustar og dreifir fyrir Te og kaffi

Te & kaffi og Innnes hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að þjónusta á kaffi- og vélbúnaði Te & kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innness. Hið sama gildir um meirihluta smásölumarkaðarins. Meira
3. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Mestu viðskipti síðan í febrúar 2017

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í aprílmánuði síðastliðnum námu 65,1 milljarði króna eða 3.616 milljónum á dag. Það er 15% hækkun frá fyrri mánuði, en í mars námu viðskipti með hlutabréf 3. Meira

Fastir þættir

3. maí 2019 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. De2 Bd6 7. Rbd2...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. De2 Bd6 7. Rbd2 Be6 8. 0-0 Rd7 9. He1 c5 10. Rf1 f6 11. c3 De7 12. a3 a5 13. d4 cxd4 14. cxd4 exd4 15. Rxd4 0-0 16. Be3 Rc5 17. Dc2 Bd7 18. f3 g6 19. Hac1 Df7 20. Rd2 Re6 21. Rc4 Be7 22. Dc3 b6... Meira
3. maí 2019 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
3. maí 2019 | Í dag | 287 orð

Af mjöldrum, stoðkerfisvanda og Snæfellsjökli

Á Leir undir yfirskriftinni „mjaldrar“ segir Sigurlín Hermannsdóttir: „Öðru hvoru fáum við fréttir af tveim hvölum á leið til Vestmannaeyja en gengur illa að komast á áfangastað þar sem þeir ku illa þola sjóferðir“: Allt vaknar á... Meira
3. maí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Arnfríður Ragnarsdóttir

50 ára Arnfríður ólst upp á Seyðisfirði en býr í Reykjavík. Hún er matvælafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og hefur unnið við rannsóknir hjá Íslenskri erfðagreiningu frá árinu 2006. Maki : Sigurður Másson, f. Meira
3. maí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Elísabet Ólafsdóttir

40 ára Lísa er frá Hvammstanga en býr í Kópavogi. Hún er söngkona og söngkennari, rekur skólann Vocal-isa, og er flugfreyja hjá Icelandair. Hún var að gefa út sitt fyrsta lag, sem heitir Hitti þig í draumi, og er að finna á Spotify. Meira
3. maí 2019 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Lokasýning rokksöngleiks

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz frumsýndi rokksöngleikinn Vorið vaknar síðastliðinn föstudag í Gaflaraleikhúsinu. Kennarinn Þór Breiðfjörð kíkti í spjall á K100 ásamt nokkrum nemendum sem taka þátt í sýningunni. Meira
3. maí 2019 | Í dag | 44 orð

Málið

Gaman væri ef lýsingarorðið hjóllyndur kæmist aftur á flot. Hjóllyndi er hverflyndi, ístöðuleysi, hringlandaháttur. Enda er hjóllyndum illa treystandi. Nú heldur einhver að manntegundin sé ný hér. Meira
3. maí 2019 | Árnað heilla | 639 orð | 3 myndir

Raskaði viðteknum hugmyndum

Margrét Hermanns Auðardóttir fæddist í Reykjavík 3. maí 1949. Hún gekk í Ísaksskóla, Melaskóla, Hagaskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969. „Ég var í skátunum sem barn og körfubolta hjá ÍR og vann sumarstörf í skólafríum hjá Ísbirninum, dagblaðinu Vísi, gamla Landsbankanum, Hólavallakirkjugarði og Rammagerðinni.“ Meira
3. maí 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Undanbragð. N-Enginn Norður &spade;109742 &heart;D853 ⋄KD &klubs;32...

Undanbragð. N-Enginn Norður &spade;109742 &heart;D853 ⋄KD &klubs;32 Vestur Austur &spade;ÁD6 &spade;G853 &heart;1042 &heart;ÁK7 ⋄G74 ⋄1065 &klubs;DG65 &klubs;1084 Suður &spade;K &heart;G96 ⋄Á9832 &klubs;ÁK97 Suður spilar 2&klubs;. Meira

Íþróttir

3. maí 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

„Tel þetta vera rétt skref á mínum ferli“

„Ég er ótrúlega spenntur og ég tel þetta vera gott skref á mínum ferli að koma til FH,“ sagði handknattleiksmaðurinn Egill Magnússon í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

* Böðvar Böðvarsson , fyrrverandi leikmaður FH, og samherjar hans í...

* Böðvar Böðvarsson , fyrrverandi leikmaður FH, og samherjar hans í Jagiellonia töpuðu fyrir Lechia Gdansk 1:0 í bikarúrslitaleiknum í knattspyrnu í Póllandi í gær. Artur Sobiech skoraði sigurmark Gdansk á 90. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fjórði úrslitaleikur: ÍR – KR 75:80 *Staðan er...

Dominos-deild karla Fjórði úrslitaleikur: ÍR – KR 75:80 *Staðan er 2:2 og oddaleikur í Vesturbænum á annað kvöld. Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Denver – Portland 90:97 *Staðan er... Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Enn frekari áhersla á menntun þjálfara

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær stefnumótun ráðuneytisins í íþróttamálum sem gildir til ársins 2030 en verður endurmetin á vegum íþróttanefndar árið 2024. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Ég hef lengi haldið því fram að Lionel Messi sé besti fótboltamaður...

Ég hef lengi haldið því fram að Lionel Messi sé besti fótboltamaður sögunnar og enn og aftur hef ég fengið staðfestingu á því. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fluttust upp í sjötta sæti

Arnór Þór Gunnarsson hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar Bergischer bar sigurorð af Füchse Berlin, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 501 orð | 4 myndir

Háspenna og rauð spjöld þegar ÍBV jafnaði metin

Í Eyjum Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is ÍBV bar sigur úr býtum í öðrum leik einvígisins gegn Haukum í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – Þór/KA 18 Mjólkurbikar kvenna, 1. umferð: Varmárvöllur: Afturelding – ÍR 19 Fífan: Augnablik – Álftanes 19 Vivaldi-völlur: Grótta – Leiknir R 19 3. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Líkurnar aukast á enskum úrslitaleik

Ensku liðin Arsenal og Chelsea standa vel að vígi eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu karla í gær. Arsenal vann Valencia, 3:1, á heimavelli á sama tíma og Chelsea og Eintracht Frankfurt skildu jöfn, 1:1, í Þýskalandi. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 1219 orð | 2 myndir

Meistararnir fóru vel af stað

Fótboltinn Þórður Yngvi Sigursveinsson Jóhann Ingi Hafþórsson Víðir Sigurðsson Edda Garðarsdóttir Fjörugur leikur fór fram í Vestmannaeyjum í gær þar sem Eyjastelpur tóku á móti Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu. Breiðablik var þar betra liðið og vann ÍBV 2:0. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 591 orð | 4 myndir

Oddaleikur viðeigandi niðurstaða

Í Breiðholti Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir þessa yfirgengilega dramatísku úrslitakeppni, er þá ekki bara vel við hæfi að Íslandsmóti karla í körfuknattleik 2019 ljúki með hreinum úrslitaleik? Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, annar leikur: ÍBV – Haukar 32:30...

Olísdeild karla Undanúrslit, annar leikur: ÍBV – Haukar 32:30 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur á Ásvöllum á sunnudag kl. 16. Þýskaland Bergischer – Füchse Berlín 28:26 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Bergischer. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 0:2 Stjarnan &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Breiðablik 0:2 Stjarnan – Selfoss 1:0 Fylkir – Keflavík 2:1 HK/Víkingur – KR 1:0 Evrópudeild UEFA Undanúrslit, fyrri leikir: Arsenal – Valencia 3:1 Alexandre Lacazette 18., 26. Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 191 orð | 3 myndir

* Sigvaldi Björn Guðjónsson , landsliðsmaður í handknattleik, og Þráinn...

* Sigvaldi Björn Guðjónsson , landsliðsmaður í handknattleik, og Þráinn Orri Jónsson , fyrrverandi leikmaður Gróttu, voru í sigurliði Elverum í gærkvöldi þegar liðið lagði Fyllingen, 37:32, í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norska... Meira
3. maí 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Thompson hrósar Gylfa

Phil Thompson, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og nú einn af sparkspekingum á Sky Sports, hrósar Gylfa Þór Sigurðssyni fyrir að bæta leik sinn á tímabilinu og líkir honum við danska miðjumanninn Christian Eriksen, sem er sagður vera á förum til Real... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.