Greinar laugardaginn 4. maí 2019

Fréttir

4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Akurey í Kollafirði nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í gær friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði og er hún nú flokkuð sem friðland. Verndargildi eyjunnar er sagt ekki síst vera fólgið í mikilvægi hennar sem sjófuglabyggðar. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Áhyggjur af loftslagsbreytingum aukist mest

Íslendingar hafa mestar áhyggjur af spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum. Þetta kemur fram í könnun MMR sem var framkvæmd dagana 11.-15. febrúar síðastliðinn, en heildarfjöldi svarenda voru 934 einstaklingar 18 ára og eldri. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Byggingarvinna í birtu og vaxandi yl

Nýbygging er að rísa við Hafnarfjarðarhöfn og var unnið af kappi þegar ljósmyndarinn átti leið hjá. Nú er vor í lofti og þá eflist framkvæmdafjör og bjartsýni með hækkandi sól. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Byrjað að bóka jólaferðir

Landsmenn eru þegar farnir að bóka aðventuferðir fyrir næstu jól og áramót og hófust bókanir hjá nokkrum ferðaskrifstofum í apríl. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bætt launakjör og minna álag nauðsyn

Fimmti hver hjúkrunarfræðingur er hættur að starfa við hjúkrun fimm árum eftir útskrift. Þetta sýna gögn sem ná aftur til ársins 2012. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Á fleygiferð Hjólreiðamenn hafa verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og einn þeirra er hér á hjólhesti sínum í Hafnarfirði. Útlit er fyrir gott hjólreiðaveður víða á landinu um... Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Engir nýir samningar um augasteinaaðgerðir

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hjá Sjónlagi og Lasersjón, einkareknum augnlæknastofum, hafa verið grunnsamningar um augasteinaaðgerðir. Samningar runnu út 1. maí og hefur þessum stofum reynst ógerlegt að fá svör frá Sjúkratryggingum Íslands. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Farþegum Icelandair fjölgaði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farþegum Icelandair til Íslands fjölgaði um 13% á fyrsta ársfjórðungi, farþegum frá Íslandi um 10% en farþegum milli Evrópu og N-Ameríku fækkaði um 2%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrumvarp afgreitt í ríkisstjórn

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 á ríkisstjórnarfundi í gær. Það snýr að stuðningi við einkarekna fjölmiðla. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Fólk hvatt til að velta framtíðinni fyrir sér

„Hugmyndin kemur frá því að ég hef unnið mikið með bæjarstjórnum og ríkisstjórnum að markaðssetningu á þann hátt að ég hef unnið að framtíðaráætlunum og hvernig laða megi að þau aðföng sem nauðsynleg eru til að ná því fram,“ segir Hjörtur... Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Fólk verður í forgangi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í sumar verður ráðist í endurbætur á Óðinstorgi og nágrenni. Verkið var boðið út í vetur og hefur innkauparáð borgarinnar samþykkt að ganga til samninga við Bjössa ehf. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fær heitið Hugverkastofan

Einkaleyfastofa mun fá heitið Hugverkastofan þann 1. júlí næstkomandi í framhaldi af lagabreytingu sem samþykkt hefur verið á Alþingi. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Garðabobbi í garðinum

Við vorverkin í garði sínum í Kópavogi fyrir skömmu fékk forstjóri Náttúrufræðistofnunar óvæntan glaðning. Þar var á ferð myndarlegur kuðungssnigill með 3,5 cm kuðungshús. Frá þessu er greint á facebooksíðu stofnunarinnar. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Gaumgæfa margar helstu gersemar íslenskrar náttúru úr lofti

Útsýnisferðir með þyrlum Norðurflugs sem heita „Essential Iceland“ njóta mikilla vinsælda meðal erlendra ferðamanna, að sögn Birgis Haraldssonar, framkvæmdastjóra. Myndin var tekin nýlega í slíku útsýnisflugi yfir Landmannalaugar. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Harmonikudansleikur í Drafnarfelli

Harmonikufélag Reykjavíkur stendur fyrir dansleik í kvöld, 4. maí, frá kl. 20:30 til miðnættis. Mun dansinn duna í Danshöllinni í Drafnarfelli 2 í Reykjavík og húsið verður opnað kl. 20. Leiknir verða „gömlu dansarnir“ og nýrri danslög. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Heldur sambandi við ættingja og vini í Hollandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum haldið sambandi við ættingja okkar í Hollandi og gerum enn sem og vini sem við eigum þar,“ segir Bernhard Þór Bernhardsson, sviðsstjóri á viðskiptabankasviði Arion banka, sem skipaður hefur verið aðalræðismaður Hollands á Íslandi. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hótelið opnað í árslok 2020

Unnið var að því að steypa grunn nýja Icelandair-hótelsins við Thorvaldsensstræti og Kirkjustræti þegar tíðindamaður Morgunblaðsins var á ferð í miðbænum í gærdag. Verður hótelið starfrækt undir merkjum Curio by Hilton. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 450 orð | 5 myndir

Hækkunarþörf í miðborginni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sturla Geirsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Rauðsvíkur, segir talsvert framboð nýrra íbúða í miðborginni skapa kauptækifæri fyrir þá sem vilja búa í miðbænum. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Isavia hefur kært til Landsréttar

Andri Yrkill Valsson Arnar Þór Ingólfsson Isavia kærði í gær til Landsréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjaness í máli bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC þar sem þess var krafist að kyrrsetning þotu sem var á leigu hjá WOW air yrði aflétt. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Íbúðaverð á hreyfingu

Verð íbúða í fjölbýli lækkaði í miðborginni, Vesturbænum og Hlíðunum í Reykjavík á fyrsta fjórðungi í ár. Það hækkaði hins vegar í Seljahverfinu, Breiðholti og Grafarvogi. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Íslenskan í öndvegi á þrennum vortónleikum

Fyrstu vortónleikarnir af þrennum hjá Karlakór Akureyrar-Geysi eru á dagskrá í Glerárkirkju í dag, laugardaginn 4. maí, klukkan 16. Þeim verður fylgt eftir um næstu helgi, 11. maí, í Egilsstaðakirkju klukkan 14 og í Miklagarði á Vopnafirði klukkan 18. Meira
4. maí 2019 | Erlendar fréttir | 58 orð

Kjördagur á reiki

Enn hefur ekki verið tilkynnt um kjördag fyrir þingkosningar í Danmörku en núverandi kjörtímabili lýkur 17. júní. Danska ríkisútvarpið þjófstartaði í fyrrakvöld þegar frétt birtist á fréttaskjám í lestum landsins um að kjördagurinn yrði 28. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Kynntust í keyrslunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samvinna hjónaleysanna Áka Ingvarssonar og Kristjönu Sölvadóttur sem eru leigubílstjórar hjá Hreyfli er alveg til fyrirmyndar. Það var 1994 sem Áki byrjaði í afleysingum í starfi þar sem hann ætlaði að stoppa stutt. Málin þróuðust þó á annan veg, því um jól og áramót fékk Áki túra sem gáfu vel og eftir nýár var hann beðinn um að bæta janúarmánuði við. Þar með var teningnum kastað og Áki hefur verið í starfinu síðan. Meira
4. maí 2019 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Listhaug ráðherra á ný

Sylvi Listhaug, þingmaður Framfaraflokksins í Noregi, sem sagði af sér ráðherraembætti fyrir rúmu ári vegna umdeildrar færslu á Facebook, var í gær skipuð ráðherra heilbrigðis- og öldrunarmála í norsku ríkisstjórninni. Meira
4. maí 2019 | Erlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Mannskæður fellibylur

Öflugur fellibylur, nefndur Fani, skall á austurströnd Indlands í gærmorgun. Var vindhraðinn yfir 60 metrar á sekúndu þar sem veðrið var verst. Meira
4. maí 2019 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Metávöxtun olíusjóðsins

Norski eftirlaunasjóðurinn, oftast nefndur olíusjóðurinn, dafnaði vel á fyrsta fjórðungi ársins. Nam raunávöxtun sjóðsins 9,1% og eignir hans jukust um 738 milljarða norskra króna, rúmlega 10.400 milljarða íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum... Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Miðborgaríbúðir margar í útleigu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekki hafa verið gefin út leyfi fyrir 58% eigna í Reykjavík sem eru leigðar út í gegnum vefinn Airbnb en við sumar götur eru allt að 70% íbúða í útleigu til ferðamanna í gegnum netið. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Missa 30 hjúkrunarfræðinga burt á ári

Baksvið Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Fimmti hver hjúkrunarfræðingur er hættur að starfa við hjúkrun fimm árum eftir útskrift. Þetta sýna gögn frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, FÍH, sem ná aftur til ársins 2012. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Samið um styttri vinnutíma og launahækkanir

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Þórunn Kristjánsdóttir Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins (SA) undirrituðu kjarasamning í fyrrinótt. Þar er m.a. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sektuðu 100 bílstjóra á leik ÍR og KR

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gaf út yfir 100 sektir fyrir stöðubrot við Seljaskóla á fimmtudagskvöld. Kvartanir höfðu borist lögreglu vegna þess hvernig bifreiðum var lagt í nágrenni skólans og fór lögreglan á vettvang. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð

Selja 25 þúsund kaffihylki á dag

Tuttugu og fimm þúsund Nespresso-kaffihylki seljast dag hvern hér á landi, að sögn Jónasar Hagan Guðmundssonar, eins eigenda umboðs Nespresso á Íslandi. Sú sala samsvarar rúmlega níu milljónum hylkja á ársgrundvelli. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð

Sex mánaða dómur fyrir heimilisofbeldi

Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í sex mánaða skil-orðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að ráðast með ofbeldi að þáverandi sambýliskonu sinni og dóttur hennar á aðfangadag árið 2017. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Staðan er sterk og skuldirnar lækka

Afgangur af rekstri A- og B-hluta bæjarsjóðs Hafnarfjarðarbæjar á síðasta ári var 1.129 milljónir króna þrátt fyrir fjárfestingar og óhjákvæmilegar lántökur á árinu. Skuldaviðmið sveitarfélagsins er komið niður í 112% og hefur ekki verið lægra í 25 ár. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Stefán Friðbjarnarson

Stefán Friðbjarnarson, fv. bæjarstjóri og blaðamaður á Morgunblaðinu, lést sl. fimmtudag, rúmlega níræður. Hann fæddist 16. júlí 1928 á Siglufirði og ólst þar upp. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Unnið með vellíðan íbúa í glaðasta bænum á Íslandi

Úr bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpavogi Djúpivogur er einn af þeim stöðum í heiminum sem hafa hæglætisstefnu að leiðarljósi og er eina sveitarfélag í landinu sem hefur gerst formlegur aðili að hinni alþjóðlegu Cittaslow-hreyfingu. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð

Valur í 14 ára fangelsi

Valur Lýðsson var í gær dæmdur í Landsrétti í 14 ára fangelsi fyrir að hafa orðið bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, að bana á heimili Vals að Gýgjarhóli II í Bláskógabyggð á síðasta ári. Áður hafði Valur hlotið sjö ára dóm í héraðsdómi. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Veita afslátt af gatnagerðargjöldum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að veita afslátt af gatnagerðargjöldum lóða sem úthlutað hefur verið og verður úthlutað í Borgarbyggð á árinu 2019. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Viðræður hafnar um Keldnalandið

Viðræður eru hafnar milli ríkisins og Reykjavíkurborgar um kaup borgarinnar á Keldnalandinu. Þetta er mikið byggingarland, sunnan við Folda- og Húsahverfi í Grafarvogi. Mögulegt er talið að allt að fimm þúsund manna byggð verði í Keldnalandi. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 806 orð | 3 myndir

Víðtækt alþjóðlegt leigusvindl

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Þetta eru svik, ekki bóka, kaupa eða leigja neitt.“ Svona hljómuðu fyrstu orð starfsmanns í símaveri hjá endurskoðunarfyrirtæki í Slóveníu þegar blaðamaður hringdi til að spyrjast fyrir um leiguíbúðir á Íslandi. Ástæðan fyrir símtalinu er sú að endurskoðandi hjá fyrirtækinu, kona að nafni Urha Polona, er skráð fyrir fjölda leiguíbúða á Íslandi, m.a. á fasteignavef mbl.is. Meira
4. maí 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Þinglok að skýrast

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að að venju séu miklar annir á Alþingi framundan, en hann telur að Alþingi ætti að takast að afgreiða þau mál sem nauðsynlegt er að afgreiða áður en kemur til þinghlés, snemma í júní. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2019 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Línurnar hafa verið lagðar

Óvissa tengd kjarasamningum hefur verið atvinnulífinu erfið mánuðum saman. Allt frá síðasta hausti þegar óþarflega harkalegt orðaskak á vinnumarkaði fór að hafa neikvæð áhrif á gangverk atvinnu- og efnahagslífs. Gerð lífskjarasamningsins 3. apríl sl. Meira
4. maí 2019 | Leiðarar | 743 orð

Nútímamaðurinn da Vinci

Fjölfræðingurinn sem heillaði heiminn Meira
4. maí 2019 | Reykjavíkurbréf | 2554 orð | 1 mynd

Óttinn lýstur þá sem ákærðu

Það gengur mikið á þegar horft er til þjóðfélagsumræðunnar, hvort sem er í eigin þjóðarbarm eða út fyrir landsteina og þá hvort horft er í austur eða vestur. Við skulum halda okkur ytra að þessu sinni. Meira

Menning

4. maí 2019 | Tónlist | 517 orð | 3 myndir

Ástin spyr hvorki um stétt né stöðu

Önnur sólóplata Sólveigar Matthildar, sem er m.a. meðlimur í Kælunni miklu, ber titilinn Constantly in Love. Sorgin var í forgrunni á síðustu plötu en nú er það ástin. Dramað er hins vegar í botni, eins og alltaf. Meira
4. maí 2019 | Myndlist | 511 orð | 1 mynd

„Sannleikurinn eins og ég upplifi hann“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er kannski einhver rómantík í mér en mér finnst alltaf áhugavert hvernig lífið var hér áður. Meira
4. maí 2019 | Fjölmiðlar | 205 orð | 2 myndir

Fallon á sauðskinnsskónum

Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins, fékk þá eitursnjöllu hugmynd á dögunum að gera skiptisamkomulag við bandarísku sjónvarpsstöðina NBC. Meira
4. maí 2019 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Hallveig og Hrönn í hádeginu í Hannesarholti

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari koma fram í hádegistónleikaröð Hannesarholts á morgun kl. 12. Meira
4. maí 2019 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Hátt í þúsund umsóknir hafa borist

Mikil aðsókn hefur verið meðal kvikmyndagerðarfólks í að komast með kvikmyndir sínar inn á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, og segir í tilkynningu að nú þegar hafi meðlimir dagskrárnefndarinnar fengið hátt í þúsund umsóknir frá... Meira
4. maí 2019 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd

Heimurinn og eilífðin hjá Helga Þorgils

Heimurinn, eilífð, eilífð kallar Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður sýninguna sem hann opnar í galleríinu Listamönnum, Skúlagötu 32, í dag, laugardag, kl. 16. Meira
4. maí 2019 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Hnallþóruopnun í Midpunkt

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir og Berglind Erna Tryggvadóttir opna sýninguna Hnallþóran í galleríinu Midpunkt, Hamraborg 22 í Kópavogi, á morgun kl. 16. Boðið verður upp á kaffi, freyðivín og hnallþórur við opnunina. Meira
4. maí 2019 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Kammerkór fagnar vori

Vortónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju verða haldnir í kirkjunni í dag, 4. maí, kl. 17. Á efnisskránni verða meðal annars verk eftir William Byrd, Henry Purcell, Ola Gjelo, og Felix Mendelsohn og munu kórfélagar einnig syngja einsöng. Meira
4. maí 2019 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Leikarinn Peter Mayhew látinn

Enski leikarinn Peter Mayhew, sem lék vákinn Chewbacca í Stjörnustríðskvikmyndunum, eða Loðin eins og hann hét í íslenskri þýðingu, lést á þriðjudaginn, 74 ára að aldri. Meira
4. maí 2019 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Málþing um Hólavallaskóla

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Hólavallaskóli (1786–1804) – Reykjavík vaknar til lífsins , í fyrirlestrasal á 2. hæð Þjóðarbókhlöðunnar í dag kl. 13.30. Meira
4. maí 2019 | Myndlist | 460 orð | 2 myndir

Með vatn í munni eða tár á hvarmi

„Sýningin og bókin sem ég er að gefa út fjallar um kynlífsiðnaðinn í taílensku borginni Pattaya. Þegar ég kom til borgarinnar tók ég eftir afneituninni sem virðist ríkja á ástandinu þar. Meira
4. maí 2019 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Nemendur fagna námslokum

Þrjár sýningar útskriftarnema við Listaháskóla Íslands verða opnaðar í dag á þremur stöðum. Útskriftarsýning BA-nema í myndlist, hönnun og arkitektúr verður opnuð í dag kl. 15 á Kjarvalsstöðum og ber hún yfirskriftina Þetta hefur aldrei sést áður . Meira
4. maí 2019 | Myndlist | 969 orð | 1 mynd

Sjálfsmyndir og sögur af lífi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á móti gestum tekur svarthvít ljósmynd af konu sem horfir stolt í augu þeirra, með hendurnar á haglabyssu sem hvílir á herðum hennar og í snæri sem reyrt er um mittið hanga nýskotnar gæsir. Á annarri mynd má sjá konuna standa við heyrúllu og skjóta ör af boga, næsta ljósmynd sýnir hana nakta við tré sem á að fara að gróðursetja. Meira
4. maí 2019 | Tónlist | 637 orð | 1 mynd

Strákurinn og slikkeríið í Eldborg

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Tónlistarævintýrið um Strákurinn og slikkeríið hefur átt sér býsna langan aðdraganda. Fyrir 10 árum rakst ég á skemmtilega bók í Bretlandi eftir Roald Dahl, The Giraffe and the Pelly and Me. Meira
4. maí 2019 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Sýning tileinkuð ljósmæðrafélagi

Í tilefni af 100 ára afmæli Ljósmæðrafélags Íslands verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni á morgun, á degi ljósmæðra, kl. 13. Að sýningunni standa Ljósmæðrafélagið, Kvennasögusafn Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Meira
4. maí 2019 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Tvær í Listasafninu á Akureyri

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15, annars vegar nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Listfengi , hins vegar útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, 13+1 . Meira
4. maí 2019 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Unglingur hreppti verðlaunin

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Phillip Youmans, sem er aðeins 19 ára gamall, hreppti aðalverðlaun Tribeca-kvikmyndahátíðarinnar í New York, Founders Award, fyrir bestu leiknu kvikmyndina, Burning Cane . Meira
4. maí 2019 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Wagner-veisla á afmælisárinu 2020

Í tilefni af stórafmælum Sinfóníuhljómsveitar Íslands (70 ára), Íslensku óperunnar (40 ára) og Listahátíðar í Reykjavík (50 ára) munu þær í sameiningu setja upp óperu Wagners; Die Walküre , vorið 2020. Óperan verður flutt 27. og 29. Meira

Umræðan

4. maí 2019 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Að starfa með öryggi í huga

Skrásett verkferli eru ótrúlega einfalt tól sem tryggir að starfsfólk þekki hvað skal gera og hvernig. Meira
4. maí 2019 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Af leiksoppum samfóista og kómizara

Eftir Hall Hallsson: "Þetta endar illa; afar afar afar illa, fyrir flokk og þjóð nema forystan hlusti á fólkið sitt og taki nýjan kúrs." Meira
4. maí 2019 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Braggablús í boði Isavia

Reynir heitinn Zoega, föðurbróðir minn, sagði einu sinni við mig: „Fyrirtæki eiga ekki að safna skuldum út um allt; þau eiga bara að skulda bönkum. Meira
4. maí 2019 | Pistlar | 441 orð | 2 myndir

Brautskráning og útskrift

Næstu vikurnar hafa fjölmörg ungmenni og aðstandendur þeirra víða um land ástæðu til að gleðjast yfir stúdentsprófi og öðrum áföngum á öllum skólastigum. Að baki liggur mikil vinna nemenda og kennara í skólum landsins. Meira
4. maí 2019 | Pistlar | 850 orð | 1 mynd

Er ástæða til að amast við „hetjum lyklaborðsins“?

Er ekki rétt skilið að það sé eftirspurn eftir atkvæðum hinna öldruðu? Meira
4. maí 2019 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir og afnám vasapeningafyrirkomulagsins

Eftir Sigurjón Arnórsson: "Nú þarf að virkja alla eldri borgara. Þeir verða núna að standa upp og láta í sér heyra. Annars gerist ekki neitt." Meira
4. maí 2019 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Lambakjötsskortur á Íslandi

Eftir Andrés Magnússon: "Skortur er á innlendum lambahryggjum, þegar fjórir mánuðir eru þar til sláturtíð hefst á ný." Meira
4. maí 2019 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Lífskjarasamningar – húsnæðismál

Eftir Guðbrand Sigurðsson: "Sveitarfélög þurfa að auka framboð á byggingarlóðum fyrir hagkvæmt húsnæði samhliða því að byggingariðnaðurinn leggi meiri áherslu á slíkar íbúðir." Meira
4. maí 2019 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Orkupakkinn – Hvað er það versta sem gæti gerst?

Eftir Frosta Sigurjónsson: "Við þurfum að segja nei við þriðja orkupakkanum til að verja EES-samstarfið." Meira
4. maí 2019 | Pistlar | 296 orð

Piketty um borð í Titanic

Tómas Piketty, helsti spekingur jafnaðarmanna um þessar mundir, hefur miklu meiri áhyggjur af auðmönnum en fátæklingum. Hann vill ekki aðeins dalina upp, heldur líka fjöllin niður, eins og Jón Trausti hefði orðað það. Í bók sinni, Fjármagni á 21. Meira
4. maí 2019 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Tímamót: Ný heildarlög um skóga og skógrækt

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Ég bind vonir við að þessi lagasetning muni stuðla að aukinni útbreiðslu og endurheimt birkiskóga." Meira
4. maí 2019 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Velsæld

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Það þarf ekki að vera neitt slæmt að vera ríkur." Meira

Minningargreinar

4. maí 2019 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Edda Jensen

Brynja Edda Jóhannesdóttir Jensen fæddist á Akureyri 4. október 1928. Hún andaðist 23. apríl á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar: Aðalheiður Friðriksdóttir, húsmóðir og matselja, f. 14.12. 1907, d. 21.10. 1997, og Jóhannes Hjaltason, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2019 | Minningargreinar | 3356 orð | 1 mynd

Elsa Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Elsa G. Þorsteinsdóttir fæddist 3. maí 1930 á Enni í Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 26. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Halldóra Sigríður Ingimundardóttir, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2019 | Minningargreinar | 4199 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson fæddist 19. mars 1928 í Efri-Hrepp, Skorradal, Borgarfjarðarsýslu. Hann lést 20. apríl 2019 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar hans voru hjónin í Efri-Hrepp, Þorsteinn Jónsson, f. 25. júní 1886, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2019 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Lilja K. Kristinsdóttir

Lilja Kristín Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. apríl 2019. Móðir hennar var Pálína Þorsteinsdóttir, f. 12. apríl 1927, d. 1. ágúst 2008. Kjörforeldrar hennar voru Kristinn Sigurðsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2019 | Minningargreinar | 4504 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir fæddist á Núpi í Fljótshlíð 15. júní 1924. Hún lést 25. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Núpi, f. 5. október 1883, d 11. apríl 1970, og Katrín Jónasdóttir, húsfreyja á Núpi, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2019 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Alfreð Vilhjálmsson

Vilhjálmur Alfreð Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 15. maí 1950. Hann lést á heimili sínu 13. apríl 2019. Foreldrar Vilhjálms voru Sveinjóna Vigfúsdóttir hárgreiðslumeistari og Vilhjálmur Hans Alfreð Schröder framreiðslumaður. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Opna á undan áætlun í Smáralind

Í dag opnar ný Nespresso kaffiverslun á göngugötu Smáralindar, á 1. hæð við hlið Vero Moda og Jack & Jones. Að sögn Jónasar Hagan Guðmundssonar, eins eigenda umboðsaðila Nespresso hér á landi, er um fjórðu opnun Nespresso á Íslandi að ræða. Meira
4. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Rætt um arfleifð og feril Harðar Sigurgestssonar

Í nýjum Viðskiptapúlsi, hlaðvarpsþætti frá ritstjórn ViðskiptaMoggans, er fjallað um arfleifð og feril Harðar Sigurgestssonar, fyrrum forstjóra Eimskipafélags Íslands, en hann lést á öðrum degi páska, 21. apríl síðastliðinn. Meira
4. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Úrvalsvísitalan hækkar í kjölfar hækkunar Marel

Úrvalsvísitalan hélt áfram að hækka í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Endaði hún í 2.090 eftir 1,17% hækkun. Hana mátti að mestu rekja til þess að Marel, sem er langstærsta félagið í Kauphöll, hækkaði um 2,27% í 946 milljóna króna viðskiptum. Meira
4. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 2 myndir

Æfa þarf gervigreind

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Elin Hauge, ráðgjafi í gervigreind og vélrænu námi (e. Meira

Daglegt líf

4. maí 2019 | Daglegt líf | 1160 orð | 4 myndir

Dúfur hafa bjargað mannslífum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég var á kafi í dúfnarækt í mörg ár þegar ég var unglingur heima í Keflavík, tók svo áratuga hlé og byrjaði aftur í bransanum fyrir nokkrum árum,“ segir Tumi Kolbeinsson sem er með dúfnakofa í garðinum hjá sér þar sem hann býr í Bústaðahverfinu í Reykjavík. Þar ræktar hann trommara, hojara og pústara. Tumi hefur kynnt sér nánast allt sem viðkemur dúfum og sendi nýlega frá sér bókina Dúfnaregistur Íslands, fræðslu- og skemmtirit um dúfur, sem einnig nýtist sem handbók í dúfnarækt. Meira

Fastir þættir

4. maí 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
4. maí 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. e3 d6 4. d4 Rbd7 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. Rge2 O-O...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. e3 d6 4. d4 Rbd7 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. Rge2 O-O 8. O-O He8 9. b4 e4 10. Dc2 De7 11. a4 Rf8 12. h3 h5 13. Rf4 Bf5 14. De2 Dd7 15. Kh2 Re6 16. Rxe6 Dxe6 17. Bb2 c6 18. b5 d5 19. bxc6 bxc6 20. cxd5 cxd5 21. Rb5 Hec8 22. Ba3 Re8 23. Meira
4. maí 2019 | Í dag | 1233 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Æðruleysismessa kl. 11. Sönghópurinn Synkópa syngur...

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
4. maí 2019 | Í dag | 279 orð

Brennandi í andanum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Gáfaður og merkur maður. Meginþáttur allra laga. Heilagleiki hálofaður. Hann menn löngum að sér draga. Eysteinn Pétursson svarar: Mikill andi er maður sá er miðlar anda laga. Meira
4. maí 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Egill Júlíusson

40 ára Egill er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er doktor í orkuauðlindaverkfræði og er verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Maki : Lára Kristín Kristinsdóttir, f. 1983, ráðgjafi fyrir Stekk fjárfestingarfélag. Börn : Patrekur, f. 2010, Aðalsteinn, f. Meira
4. maí 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir

60 ára Guðbjörg er frá Selfossi en býr í Reykjavík. Hún vinnur hjá Skólamat. Maki : Sigurdór Már Stefánsson, f. 1959, húsvörður á Skúlagötu 20. Börn : Eggert Már Sigurdórsson, f. 1981, Agústa Arna Sigurdórsdóttir, f. 1986, og Brynjar Örn Sigurdórsson,... Meira
4. maí 2019 | Fastir þættir | 578 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen sigraði í Grenke og nálgast eigið stigamet

Með yfirburðasigri á skákmótinu í Grenke í Þýskalandi sem lauk um síðustu helgi nálgast Magnús Carlsen eigið stigamet frá árinu 2014, 2.884 elo-stig. Hann hlaut 7 ½ vinning af níu mögulegum og komst með því upp í 2.875 elo-stig. Meira
4. maí 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Lítt hirðum vér um það hvað fólk leggur sér til munns, en reisum burst þegar þær venjur eru kallaðar „matarræði“ eins og matur ráði, sbr. lýðræði. Meira
4. maí 2019 | Árnað heilla | 151 orð | 1 mynd

Óskar Aðalsteinn

Óskar Aðalsteinn Guðjónsson fæddist 1. maí 1919 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðjón Sigurðsson og Guðmundína Salóme Jónsdóttir. Meira
4. maí 2019 | Árnað heilla | 560 orð | 4 myndir

Ræktaði garðinn sinn alla tíð

Ólafur Ólafsson fæddist 5. maí 1924 í Syðstu-Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum. Hann ólst þar upp í foreldrahúsum við almenn sveitastörf þess tíma og fór snemma að vinna utan heimilisins. Meira
4. maí 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Síðasta tónleikaferðalagið

Fyrir 30 árum hóf Stevie Ray Vaughan sitt síðasta tónleikaferðalag á lífsleiðinni. Gítarleikarinn lést í þyrluslysi hinn 27. ágúst árið 1999 eftir tónleika í Alpine Valley-tónleikahöllinni í Wisconsin. Meira

Íþróttir

4. maí 2019 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Allt að fjórir í banni á morgun

Adam Haukur Baumruk úr Haukum og Róbert Sigurðarson úr ÍBV verða báðir í leikbanni í þriðja leik félaganna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á morgun og tveir leikmenn til viðbótar gætu farið í bann. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 194 orð | 3 myndir

*Alþjóðadómarinn Anton Gylfi Pálsson er á sjúkralistanum nú í miðri...

*Alþjóðadómarinn Anton Gylfi Pálsson er á sjúkralistanum nú í miðri úrslitakeppni karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Anton meiddist á kálfa á dögunum og dæmir í það minnsta ekki á næstu dögum. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Everton vann Íslendingaslaginn

Everton hafði betur gegn Burnley er liðin mættust í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi, 2:0. Everton byrjaði leikinn af miklum krafti og var með verðskuldaða 2:0-forystu í hálfleik. Ekkert var skorað í seinni hálfleik. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Í haust heimilaði HSÍ, að settum nokkrum skilyrðum, að dómarar mættu...

Í haust heimilaði HSÍ, að settum nokkrum skilyrðum, að dómarar mættu nýta sjónvarpsupptöku við dómgæslu á kappleikjum, þ.e. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 1011 orð | 2 myndir

Ítölsku meistararnir sem fórust í hlíðum Tórínó

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Flestir knattspyrnuáhugamenn hafa heyrt minnst á flugslysið mannskæða í München árið 1958. Um borð var lið Manchester United. Einnig kannast margir við þegar flugvél hrapaði í Andes-fjöllunum árið 1972 með knattspyrnulið frá Argentínu um borð. Ekki síst vegna þeirra ráða sem þeir sem lifðu þurftu að grípa til á meðan beðið var eftir björgun. Í dag eru sjötíu ár liðin frá hræðilegu flugslysi í Tórínó þar sem leikmenn besta knattspyrnuliðs Ítalíu á þeim tíma fórust. Slysið er ekki eins umtalað einhverra hluta vegna en verður hér rifjað lauslega upp. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – Breiðablik L16 Greifavöllur: KA – Valur S16 Meistaravellir: KR – ÍBV S17 Grindavík: Grindavík – Stjarnan S19.15 Würth-völlur: Fylkir – ÍA S19.15 1. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Kolbeinn með Fylki til 1. júlí

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er kominn til uppeldisfélagsins Fylkis sem lánsmaður frá enska B-deildarfélaginu Brentford til 1. júlí og er kominn með leikheimild. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Leikur helgarinnar verður í Árbænum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Miðað við frammistöðu liðanna í fyrstu umferð Íslandsmóts karla í knattspyrnu er viðureign Fylkis og ÍA áhugaverðasti leikur helgarinnar í Pepsi Max-deildinni en liðin mætast í Árbænum annað kvöld. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, annar leikur: Valur – Selfoss 31:32...

Olísdeild karla Undanúrslit, annar leikur: Valur – Selfoss 31:32 *Staðan er 2:0 fyrir Selfoss. Þriðji leikur á Selfossi á... Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Þór/KA 5:2 Staðan: Valur 11005:23...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Þór/KA 5:2 Staðan: Valur 11005:23 Breiðablik 11002:03 Fylkir 11002:13 HK/Víkingur 11001:03 Stjarnan 11001:03 Keflavík 10011:20 KR 10010:10 Selfoss 10010:10 ÍBV 10010:20 Þór/KA 10012:50 Mjólkurbikar kvenna Bikarkeppni... Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Semenya fyrst á besta tíma ársins

Suður-afríska hlaupakonan Caster Semenya kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi á Demantamóti í frjálsum íþróttum í Dóha. Semenya hafði mikla yfirburði og hljóp á 1:54,98 mínútu, sem er besti tími ársins. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 472 orð | 4 myndir

Slógu tóninn fyrir sumarið á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Miklu er búist við af Valskonum á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar og þær stóðu heldur betur undir væntingum í fyrsta leik. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 477 orð | 4 myndir

Smáatriðin féllu með Selfossi

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valsmenn eru komnir með bakið upp að veggnum fræga eftir annan eins marks ósigur fyrir Selfossi í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Origo-höllinni í gærkvöldi, 32:31. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Suðurnesjalið í 8-liða úrslit

Ljóst er að í það minnsta eitt lið utan efstu deildar kemst í átta liða úrslitin í bikarkeppni karla í knattspyrnu í ár. Suðurnesjaliðin Keflavík og Njarðvík, sem bæði leika í 1. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Svíþjóð Fyrsti úrslitaleikur: Södertälje – Borås 92:81 &bull...

Svíþjóð Fyrsti úrslitaleikur: Södertälje – Borås 92:81 • Jakob Örn Sigurðarson tók 1 frákast fyrir Borås og lék í 21 mínútu. *Staðan er 1:0 fyrir Södertälje. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Valdís lék vel á lokahringnum

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék á 68 höggum, fjórum höggum undir pari, á þriðja og síðasta hringnum á Omega Dubai Moonlight Classic-mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í gær. Valdís hafnaði í 29. Meira
4. maí 2019 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Verða teitin í Vesturbæ eða í Breiðholti?

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Allt tekur enda um síðir. Meira að segja úrslitarimma KR og ÍR. Liðin mætast í síðasta sinn á þessu keppnistímabili í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik í Frostaskjóli í kvöld. Meira

Sunnudagsblað

4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Adele á afmæli

Adele fagnar 31 árs afmæli í dag. Hún fæddist í Tottenham á Englandi árið 1988 og hlaut nafnið Adele Laurie Blue Adkins. Þrátt fyrir ungan aldur hefur tónlistarkonan afrekað ansi margt á lífsleiðinni. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Anna Elínborg Gunnarsdóttir Ég man eftir mér fyrst í rimlarúminu heima...

Anna Elínborg Gunnarsdóttir Ég man eftir mér fyrst í rimlarúminu heima hjá... Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 386 orð | 2 myndir

Arfur Edelmans

Kenning Edelmanns hefur einnig sýnt fram á gífurlega sérhæfingu í námi. Það er að segja þú verður góður í akkúrat því sem þú þjálfar. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 483 orð | 1 mynd

Áfall í fæðingu algengt

Þrátt fyrir að hátt í helmingur kvenna verði fyrir sálrænu áfalli við barnsburð og fjöldi kvenna fái einkenni áfallastreituröskunar eftir fæðingu virðist lítil umræða vera um vandamálið. Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 2613 orð | 2 myndir

„Okkur er ekki svarað“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Sjónlag hefur sinnt fjölmörgum augasteinaaðgerðum sem hjálpað hafa til með að stytta biðlista en nú er framhaldið óljóst þar sem samningur Sjónlags rann út um síðastliðin mánaðamót. Jónmundur Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sjónlags, vonar að framhald verði á þessu samstarfi sem eykur fjölbreytni í kerfinu og skapar svigrúm fyrir opinberar stofnanir. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Björn Hlynur Haraldsson leikari...

Björn Hlynur Haraldsson... Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Eðvarð Már Eðvarðsson Þegar ég var í flugvél á leið til Danmerkur...

Eðvarð Már Eðvarðsson Þegar ég var í flugvél á leið til Danmerkur fjögurra... Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 768 orð | 1 mynd

Eiga neytendur að borga fyrir svindlarana?

Refsiábyrgð lögaðila þarf að vera skýr. En ég vil sjá að viðurlög bíti þá sem meðvitað brjóta af sér áður en við grípum stöðugt til aukins eftirlits með öllum þeim sem vinna sína vinnu og reka sín fyrirtæki eftir lögum og reglum. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Evelyn Anker er komin í leitirnar

Guðrún hafði varla sleppt orðinu að blaðinu barst tölvubréf frá Evelyn sjálfri, þar sem hún staðfesti að hún hefði verið um borð í Goðafossi haustið 1944... Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 209 orð | 2 myndir

Féll svipbrigðin illa

Morgunblaðið og Þjóðviljinn elduðu gjarnan grátt silfur saman fyrr á tímum enda sýn blaðanna á tilveruna á marga lund ólík. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 146 orð | 20 myndir

Fínerí í bú nýgiftra

Ótal ástfangin pör eru á leið í hnapphelduna í sumar og fram undan eru minni og stærri brúðkaupsveislur. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Fossar enn í haust?

Íshellatímabilinu er nú lokið og ekki óhætt að gægjast inn í slík náttúruundur fyrr en í nóvember næstkomandi. Íshellar geta tekið róttækum breytingum milli vertíða enda bráðna jöklarnir alla jafna talsvert á sumri hverju. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 607 orð | 4 myndir

Heimilismatur í hjarta borgarinnar

Við veltum því lengi fyrir okkur hvað okkur fannst vanta og þetta varð niðurstaðan, segja þeir Baldur Hafsteinn Guðbjörnsson og Gunnar Davíð Chan um nýjasta veitingastað borgarinnar, 108 Matur, sem er til húsa í Fákafeni 9. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 461 orð | 3 myndir

Hvernig er gigtin?

Hvernig ertu í gyllinæðinni Bjössi, er þetta eitthvað að lagast? Ertu búinn að fá krem við kláðanum? Hvernig líður þér í tánni eftir að nöglin var tekin? Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Kiss án Stanleys?

Rokk Paul Stanley, annar forsprakka glysgoðanna í Kiss, segir í nýlegu viðtali í tímaritinu Paste, að hann yrði mjög stoltur ef bandið héldi áfram eftir að hann leggur rokkbomsunar á hilluna. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 5. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagspistlar | 562 orð | 1 mynd

Líf mitt sem faðmari

Hvað ef fólk vill ekki lenda í fanginu á mér? Hvað ef því finnst óþægilegt þegar hátt í tveggja metra maður grípur utan um það og kreistir? Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Margrét Ósk Árnadóttir Ég var þriggja ára og ég sat í framsætinu á...

Margrét Ósk Árnadóttir Ég var þriggja ára og ég sat í framsætinu á vörubíl og mamma sat með systur mína vafða inn í... Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 650 orð | 1 mynd

Með braginn að vopni

Bragi V. Bergmann hefur sent frá sér bókina Limrur fyrir land og þjóð, þar sem yrkisefnið er allt milli himins og jarðar, svo sem vítavörslur á HM, hrossakjötshneykslið mikla og hendur á pung. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Meðleigjandinn er ný bók eftir Berth O'Leary. Halla Sverrisdóttir þýddi...

Meðleigjandinn er ný bók eftir Berth O'Leary. Halla Sverrisdóttir þýddi. Tiffy Moore þarf að finna sér ódýra íbúð strax. Leon Twomey á íbúð, vinnur næturvinnu og vantar peninga. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 823 orð | 2 myndir

Óvissa um afdrif sjúklinga

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hjá Sjónlagi og Lasersjón, einkareknum augnlæknastofum, hafa verið grunnsamningar um augasteinaaðgerðir. Samningar runnu út 1. maí og hefur þeim reynst ógerlegt að fá svör frá Sjúkratryggingum Íslands. Þegar klukkuna vantaði þrjár mínútur í fjögur þann 30. apríl sendu SÍ tölvupóst þess efnis að hefja ætti viðræður um framhaldið. Ef samið verður aftur gæti samningaferlið tekið langan tíma og á meðan er óvissa um afdrif sex hundruð sjúklinga sem bíða á lista hjá Sjónlagi og á annað hundrað hjá Lasersjón en um 1.500 eru á biðlistum í heildina á öllu landinu. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Rafn Arnar Rafnkelsson (og Særós) Þegar ég var fjögurra ára í sveit og...

Rafn Arnar Rafnkelsson (og Særós) Þegar ég var fjögurra ára í sveit og pabbi var að setja saman... Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Rómantík í músíkinni

Hvernig hefurðu það? Ég hef það bara alveg dásamlega gott. Ég eignaðist mitt fyrsta barn fyrir um fjórum mánuðum og lífið gæti bara ekki verið betra. A Star is Born-tónleikarnir eru í næstu viku, hvað er skemmtilegast við þá? Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 2836 orð | 4 myndir

Sendiherra „alsparksins“

Johan Neeskens er goðsögn í sparkheimum. Hann varð þrefaldur Evrópumeistari með Ajax og lék tvo úrslitaleiki á HM með hollenska landsliðinu á áttunda áratugnum og skoraði í öðrum þeirra. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Skilja alla eftir í óvissu

Kristján Guðmundsson læknir telur klúður hjá Sjúkratryggingum Íslands og heilbrigðisráðuneytinu koma niður á sjúklingum sem bíða eftir augasteinsaðgerðum. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 295 orð | 4 myndir

Sterkar persónur

Ég hef sérstaklega gaman af skáldsögum og ævisögum um sterkar persónur og sérvitringa og líka bókum um andleg málefni. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 1549 orð | 7 myndir

Svipmyndir frá Saltey

Ferðaskrifstofan VITA í samvinnu við Moggaklúbbinn skipulagði fyrstu hópferð Íslendinga í beinu leiguflugi til Grænhöfðaeyja í janúar síðastliðnum. Icelandair flaug fullri vél til Salteyjar þar sem fólkið naut lífsins í tíu daga. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Sögusvið hvaða skáldverks?

Á þessari mynd er horft til suðurs eftir Norðurgötu á Akureyri og hér sjást húsin sem eru með oddatölunúmer. Gata þessi – og nærliggjandi slóðir – eru sögusvið skáldsögu sem kom út árið 1971 og er efni hennar sótt til hernámsáranna. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Tár á hvarmi

Sjónvarp Síðasta atriðið í gamanþáttunum vinsælu Big Bang Theory var tekið upp í vikunni. Vel fór á því að Jim Parsons, Johnny Galecki og Kaley Cuoco, sem leikið hafa í þáttunum frá upphafi, eða tólf ár, skyldu taka þátt í því. Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 33 orð

Tónleikar með lögunum úr myndinni A Star is Born verða haldnir...

Tónleikar með lögunum úr myndinni A Star is Born verða haldnir föstudaginn 10. maí í Gamla bíói. Stefanía mun syngja ásamt Svenna Þór. Myndin var tilnefnd til 8 óskarsverðlauna og 4 Golden... Meira
4. maí 2019 | Sunnudagsblað | 1937 orð | 2 myndir

Það má varla sjást í axlir

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is G. Magni Ágústsson kvikmyndatökumaður er sestur að í Los Angeles og kann vel við sig. Undanfarna mánuði hefur hann þó að mestu verið í Vancouver við tökur á sjónvarpsþáttunum vinsælu A Million Little Things. Hann segir verkefnið í senn hafa verið strembið og skemmtilegt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.