Greinar mánudaginn 6. maí 2019

Fréttir

6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Árásir á árásir ofan í Gasa

Um 430 eldflaugum var skotið frá Gasaströndinni yfir landamærin til Ísraels á laugardaginn með þeim afleiðingum að fjórir Ísraelar létu lífið. Ísraelski herinn svaraði árásinni með eigin eldflaugaárásum á skotmörk á Gasaströndinni. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

„Allt í einu á leiðinni á heimsmeistaramót“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alexandrea Rán Guðnýjardóttir byrjaði að æfa kraftlyftingar í janúar 2018 og er nú á leið á heimsmeistaramót í Tókýó í maí næstkomandi. Hún setti sitt fyrsta Íslandsmet í bekkpressu eftir að hafa æft kraftlyftingar í einungis átta mánuði. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Búist við 50% aukningu í Bláfjöll

Áætlað er að sjö nýjar lyftur verði reistar á skíðasvæðinu í Bláfjöllum fram til ársins 2030 og að sú fyrsta verði risin strax á næsta ári. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Fíknifaraldur gengur til baka

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í vikubyrjun hefst sala SÁÁ á Álfinum, en sem endranær er ágóðanum varið til þess að styrkja vímuefnameðferð fyrir ungt fólk. Nærri lætur að á bak við um 2200 innritanir á sjúkrahúsið Vog sé helmingurinn fólk 35 ára og yngra. Er þá ekki talið með fólk sem eingöngu nýtir sér göngudeild eða aðra þjónustu. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Flestir vilja hefja nám við Verzló

Flestir 10. bekkingar á landinu vilja hefja nám við Verzlunarskóla Íslands (VÍ) næsta haust, en næstflestir vilja komast í Menntaskólann við Sund (MS). Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 3 myndir

Fleygir erlendir gestir komu í heimsókn

Það er mikið líf og fjör í náttúrunni þessi dægrin, sem lengjast með hverri mínútunni, enda sumarið komið. Fuglarnir okkar eru byrjaðir að verpa, s.s. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð

Gagnrýna fjármálaáætlun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útgjaldaauki sveitarfélaganna, sem leiða má af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna, nemur um tólf milljörðum króna á samningstímanum. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hari

Stjörnustríðs- og myndasögudagurinn Fjölmenni mætti í verslunina Nexus í Glæsibæ í Reykjavík á Ókeypis myndasögudeginum sem var haldinn í átjánda sinn á laugardaginn var, 4. maí. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Heimsins mestu hreystimenni sýndu hvað í þeim býr

Margt hraustasta fólk heims kom saman og svitnaði þegar Reykjavík Crossfit-mótið fór fram í Laugardalshöll um helgina. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hestamenn riðu til kirkju í góðu veðri

Árleg kirkjureið hestamanna til Seljakirkju var í gær. Lagt var upp úr Víðidalnum og komið við á Heimsenda. Þaðan var svo riðið sem leið lá niður í Seljahverfi og að kirkjunni þar sem guðsþjónusta hófst klukkan 14.00. Séra Valgeir Ástráðsson predikaði. Meira
6. maí 2019 | Erlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Hitnar í kolunum á Gasaströndinni eina ferðina enn

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ísraelski herinn og vopnaðar hreyfingar á Gasaströndinni hafa skipst á eldflaugaskotum frá því á laugardaginn. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Hærri greiðslur en lengri bið

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Sjúktratryggingar Íslands (SÍ) eru langt komnar með undirbúning að formlegu innkaupaferli vegna augasteinaaðgerða, en grunnsamningur um slíkar aðgerðir við einkareknar augnlækningastofur rann út 1. maí. Í umfjöllum Morgunblaðsins um málið á laugardag heyrðust gagnrýnisraddir frá einkastofum í garð SÍ, sem sendi í kjölfarið frá sér tilkynningu þar sem mátti sjá samanburð á greiðslum við aðgerðirnar. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Íslendingar hagnast á hnatthlýnun

Ísland er á meðal fárra landa sem hafa hagnast fjárhagslega vegna hnatthlýnunar síðustu áratuga. Þetta kemur fram í rannsókn frá Stanford-háskóla sem birt var í tímariti bandarísku vísindaakademíunnar, PNAS. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Jöklar rýrnuðu um 215 km 2

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rýrnun jöklanna er stærsta einstaka landbreytingin á Íslandi um þessar mundir, að sögn Landmælinga Íslands. Flatarmál jöklanna minnkaði um 215 ferkílómetra milli áranna 2012 og 2018. Frá árinu 2000 hefur flatarmál þeirra minnkað um 647 ferkílómetra eða um 36 ferkílómetra á hverju ári að meðaltali. Það er 5,8% rýrnun á þessu 18 ára tímabili. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kaffitár komið til nýrra eigenda

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Nýju kaffibrennslunnar ehf. á kaffihúsakeðjunni Kaffitári ehf. Kaupverðið er ekki gefið upp, en tilkynnt var um kaupin í nóvember síðastliðnum. Meira
6. maí 2019 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Kim Jong-un gerir tilraunir með eldflaugar

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, var á laugardaginn viðstaddur tilraunir með stýriflaugar og eldflaugaskotpalla þar sem eldflaugum var skotið frá Kóreuskaga út í Japanshaf. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kuldi í veðurkortunum

Veður verður í kaldara lagi á landinu um og eftir miðja vikuna, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Ástæðan er kalt heimskautaloft sem berst hingað úr norðri. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Lægri iðgjöld leiði til lækkunar á vöxtum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) hefur þanist út á umliðnum árum. Um seinustu áramót voru heildareignir innstæðudeildar sjóðsins komnar í 38,6 milljarða kr. Meira
6. maí 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Mannfall eftir nauðlendingu í Moskvu

Að minnsta kosti 41 létust þegar eldur kviknaði í rússneskri farþegaflugvél þegar hún hóf sig til lofts frá flugvelli í Moskvu í gær. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Markmiðið að semja fyrir mánaðamót

Nýir kjarasamningar starfsmanna hins opinbera verða í höfn fyrir mánaðarlok ef markmið Sverris Jónssonar, formanns samninganefndar ríkisins, gengur eftir. Hann segir að stytting vinnuviku muni taka lengstan tíma. Meira
6. maí 2019 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Nýr forseti kjörinn í skugga nafnadeilu

Gengið var til kosninga til að velja nýjan forseta í Norður-Makedóníu í gær. Útgönguspár gáfu til kynna að Stevo Pendarovski, frambjóðandi ríkisstjórnarinnar úr Jafnaðarmannabandalaginu, hefði unnið sigur. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rýrnun jöklanna

Rýrnun jöklanna er stærsta einstaka landbreytingin á Íslandi um þessar mundir, að sögn Landmælinga Íslands. Flatarmál jöklanna minnkaði um 215 km 2 milli áranna 2012 og 2018. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Segja samstarfið við ríkið í hættu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samband íslenskra sveitarfélaga bendir á það í umsögn sinni um fjármálaáætlun 2020-2024 að efnahagsrammi áætlunarinnar sé þegar orðinn töluvert skekktur. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Sjö nýjar lyftur í Bláfjöllum á næstu árum

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Áætlað er að eftir næstu mánaðamót verði hægt að hefja útboð vegna uppbyggingar skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stemningin góð að fyrstu æfingu í Tel Aviv lokinni

Hatari æfði í fyrsta skipti á stóra sviðinu í Tel Aviv í gær og gekk æfingin eins og í sögu, sagði Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovisionhópsins, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vandað, líflegt og fróðlegt rit

„Ég tók ritstjórnina að mér fyrir rælni og ákvað þá að árin yrðu aldrei fleiri en fimm. Læt því hér staðar numið, segir Svavar Gestsson fv. ráðherra. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 422 orð

Vilja klára samningana nú í maí

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Viðræður hófust eftir áramót en fóru á fullt skrið þegar Lífskjarasamningurinn var undirritaður í byrjun apríl. Við eigum orðið í samtali við næstum því öll félög, ef ekki öll. Meira
6. maí 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 2 myndir

Æskan ann hestinum

Yfir hundrað ungir hestamenn komu saman í TM-reiðhöllinni í Víðidal um helgina þegar sýningin Æskan og hesturinn var haldin þar. Börn á öllum aldri og á öllum stigum hestamennskunnar komu þar saman og sýndu ýmis atriði. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2019 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

Á fimmtudagskvöld í liðinni viku voru 100 ökumenn sektaðir fyrir stöðubrot við Seljaskóla. Tilefnið var að ÍR og KR kepptu í körfuknattleik og svo ánægjulega vildi til að áhugi var mikill og áhorfendur fjölmargir. Meira
6. maí 2019 | Leiðarar | 359 orð

MAX-vandi magnast enn

Boeing hefur orðið fyrir álitshnekki en virðist ekki átta sig fyllilega á því Meira
6. maí 2019 | Leiðarar | 302 orð

Skeytasendingar

Kim og Trump köstuðu kveðju hvor á annan um helgina Meira

Menning

6. maí 2019 | Myndlist | 1139 orð | 8 myndir

Griðastaður grafíklistamanna

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Listamenn þurfa oft að einangra sig eða finna næði með nægum tíma til að ná sambandi við kjarnann í sköpunarverki sínu. Þá reynist oft vel að leita á nýjar slóðir og fá aðgang að vinnustofu við hæfi. Meira
6. maí 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Lög sem söngdívur hafa gert vinsæl

Kvennakór Suðurnesja heldur tónleika annað kvöld kl. 20 í Stapa í Hljómahöllinni í Njarðvík og bera þeir yfirskriftina Dívur. Kórinn mun, ásamt hljómsveit, heiðra söngkonur og verða sungin lög sem þekktar söngdívur hafa gert vinsæl. Meira
6. maí 2019 | Fólk í fréttum | 32 orð | 4 myndir

Þrjár sýningar útskriftarnema við Listaháskóla Íslands voru opnaðar um...

Þrjár sýningar útskriftarnema við Listaháskóla Íslands voru opnaðar um helgina. Útskriftarsýning BA-nema í myndlist, hönnun og arkitektúr var opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardag og ber hún yfirskriftina Þetta hefur aldrei sést... Meira

Umræðan

6. maí 2019 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

„Hráa kjötið“ og sjálfstæði Alþingis

Eftir Jón Bjarnason: "Málið snýst um rétt Alþingis til að taka eigin ákvarðanir í málum sem lúta að lýðheilsu, öryggi og hollustu innlendra matvæla og vernd viðkvæmra búfjárstofna." Meira
6. maí 2019 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Kirkjan og eldurinn

Eftir Kristján Hall: "Við lifum í þeirri trú, að við höfum bragðað á aldinum skilningstrésins og séum því þess umkomin að skilja milli góðs og ills." Meira
6. maí 2019 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Ný íþróttastefna til ársins 2030

Íþróttir eru samofnar sögu okkar og höfum við Íslendingar byggt upp umgjörð um íþróttastarf sem er öðrum þjóðum fyrirmynd. Á sama tíma hefur íslenskt íþróttafólk náð góðum árangri í ýmsum greinum. Meira
6. maí 2019 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Óvinir almennings?

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Stefna stjórnvalda virðist nú að standa vörð um erlenda auðkýfinga og uppkaup þeirra á hlunnindajörðum." Meira
6. maí 2019 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Ríkið við Hringbraut

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Í stað þess að setja frekari fjármuni í uppbyggingu við Hringbraut má nota fjármagnið í brýn og aðkallandi verkefni innan heilbrigðiskerfisins alls." Meira
6. maí 2019 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Vændi og mansal

Eftir Arnar Sverrisson: "Fyrir tíu árum samþykkti Alþingi lög þess efnis að kaup kynlífsþjónustu skyldu bönnuð, m.a. til að spyrna gegn vændisánauð kvenna." Meira

Minningargreinar

6. maí 2019 | Minningargreinar | 7406 orð | 2 myndir

Atli Heimir Sveinsson

Atli Heimir Sveinsson fæddist í Reykjavík 21. september 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 20. apríl 2019. Foreldrar hans voru Sveinn Þórðarson, f. 22. ágúst 1898, d. 27. nóvember 1982, og Kristín Guðmundsdóttir, f. 14. september 1909, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2019 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

Bergþóra Skarphéðinsdóttir

Bergþóra Skarphéðinsdóttir fæddist 17. júlí 1926 á Þingeyri við Dýrafjörð. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi í Kópavogi 16. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurlaug Símonardóttir, f. 11.6. 1903, d. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2019 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Grímur Sigurgrímsson

Grímur Sigurgrímsson húsasmíðameistari fæddist 16. ágúst 1935 í Holti Stokkseyrarhreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 28. apríl 2019. Foreldrar hans voru Sigurgrímur Jónsson bóndi, f. 5. júní 1896 í Holti, og Unnur Jónsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2019 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Hermann Foss Ingólfsson

Hermann Foss Ingólfsson fæddist í Árósum í Danmörku 28. september 1936. Hann lést 24. apríl 2019. Foreldrar hans voru Ingólfur Jörundsson frá Vatni í Haukadal í Dalabyggð og Minna Jörundsson (fædd Christiansen) frá Horsens í Danmörku. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2019 | Minningargreinar | 13679 orð | 3 myndir

Hörður Sigurgestsson

Hörður Sigurgestsson fæddist í Reykjavík 2. júní 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. apríl 2019. Foreldrar hans voru Vigdís Hansdóttir húsmóðir (1911-1978) og Sigurgestur Guðjónsson bifvélavirkjameistari (1912-2008). Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2019 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Kristín Óskarsdóttir

Kristín Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1981. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 24. apríl 2019 eftir stutt veikindi. Foreldrar Kristínar eru Óskar Sveinn Gíslason, f. 26.9. 1951, og Vilborg Heiða Waage, f. 21.6. 1952. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2019 | Minningargreinar | 5630 orð | 1 mynd

Sigrún Pétursdóttir

Sigrún Pétursdóttir fæddist 31. ágúst 1920 á Mel í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 23. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Kristjana Sigfúsdóttir, húsmóðir frá Brekku í Svarfaðardal, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2019 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Þórir Geirmundarson

Þórir Geirmundarson fæddist í Stykkishólmi 8. október 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 18. apríl 2019. Þórir giftist hinn 27. desember 1952 Kristrúnu Skúladóttur, f. 8. febrúar 1927 í Reykjavík, d. 24. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Hótar hærri tollum í vikulok

Donald Trump sendi frá sér tíst á sunnudag þar sem hann sagðist ætla að hækka tolla á kínverskan varning strax á föstudag. Meira
6. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Munu fljúga tvöfalt oftar til Íslands

Jet2.com og Jet2CityBreak s hafa ákveðið að tvöfalda tíðni flugferða sinna til Íslands veturinn 2019 til 2020. Kemur þetta fram í tilkynningu sem Isavia sendi fjölmiðlum á sunnudag. Meira
6. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 606 orð | 3 myndir

Ofmeta hve bindandi fjármálaáætlun á að vera

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á fimmtudag fjallaði Morgunblaðið um áhyggjur sérfræðinga af því að fjármálaáætlun og fjármálastefna stjórnvalda veiti ríkinu of lítið svigrúm til að bregðast við sveiflum í hagkerfinu. Í umsögn fjármálaráðs um nýja tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir tímabilið 2020 til 2024 birtist t.d. orðið „spennitreyja“ á tíu stöðum og er þar bent á að áætlunin byggist á hagvaxtarspá sem samræmist ekki alltaf veruleikanum. Meira

Daglegt líf

6. maí 2019 | Daglegt líf | 501 orð | 2 myndir

Sextíu sólarstundir á Siglufirði

Bókelskum Íslendingum stendur nú til boða að taka þátt í námskeiði á Siglufirði í tengslum við verðlaunabókina Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason. Meira

Fastir þættir

6. maí 2019 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. Rg3 d5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. Rg3 d5 8. Be2 b6 9. O-O Bb7 10. b4 Rbd7 11. Bb2 c5 12. Db3 cxd4 13. exd4 dxc4 14. Bxc4 Hc8 15. Hac1 Dc7 16. Bd3 Df4 17. Rce2 Db8 18. Hxc8 Hxc8 19. Hc1 Hd8 20. Rc3 Bd6 21. Dc2 h5 22. Meira
6. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. maí 2019 | Fastir þættir | 167 orð

Dirfska. S-AV Norður &spade;96 &heart;2 ⋄ÁD52 &klubs;KG10954 Vestur...

Dirfska. S-AV Norður &spade;96 &heart;2 ⋄ÁD52 &klubs;KG10954 Vestur Austur &spade;ÁG52 &spade;K1087 &heart;-- &heart;ÁKDG85 ⋄KG1073 ⋄964 &klubs;Á863 &klubs;-- Suður &spade;D43 &heart;1097643 ⋄8 &klubs;D72 Suður spilar 3&heart;... Meira
6. maí 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Elín Sigurðardóttir

30 ára Elín ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík en flutti í Hafnarfjörð 13 ára og hefur búið þar síðan. Hún er sjúkraliði og vinnur á bráðamóttökunni í Fossvogi. Maki : Hermann Valdi Valbjörnsson, f. 1988, lögreglumaður hjá Ríkislögreglustjóra. Meira
6. maí 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Tinna Hrönn Hermannsdóttir fæddist 4. desember 2018. Hún...

Hafnarfjörður Tinna Hrönn Hermannsdóttir fæddist 4. desember 2018. Hún var 3.810 g við fæðingu og 51 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Elín Sigurðardóttir og Hermann Valdi Valbjörnsson... Meira
6. maí 2019 | Árnað heilla | 642 orð | 3 myndir

Hefur gaman af félagsmálum

Kristján Sveinsson fæddist á Suðurgötu 117 á Akranesi og ólst þar upp til 1954 þegar fjölskyldan fluttist á Jaðarsbraut 3 og bjó hann þar til 1971. Meira
6. maí 2019 | Í dag | 271 orð

Laugavegurinn, refir og hrafnar

Guðmundur Arnfinnsson orti 1. maí á Boðnarmiði: Peningum prangarar safna sem púkar á fjósbitum dafna, en vesæl og snauð verkalýðsgauð skal virða sem refi og hrafna. Gunnar J. Meira
6. maí 2019 | Í dag | 46 orð

Málið

„Aukin hætta á ristli og blöðruhálskirtli“ felst væntanlega í almennri fólksfjölgun hvað það fyrr talda varðar en karlfjölgun hið síðar talda. Annað eins er ekki óalgengt en skilst jafnan af samhenginu þó að vanti það sem við á að éta. Meira
6. maí 2019 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Ríkey Mortensen Pétursdóttir

50 ára Ríkey er fædd og uppalin í Ólafsvík en býr í Reykjavík. Hún er hárgreiðslumeistari og tækniteiknari að mennt og er eigandi og markaðsstjóri hjá Hagvís. Maki : Birgir Másson, f. 1966, eigandi og framkvæmdastjóri hjá Hagvís. Börn : 1) Andri Már, f. Meira
6. maí 2019 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Waterloo á toppnum í Bretlandi

Sænska hljómsveitin ABBA sat í toppsæti breska vinsældalistans árið 1974 með eurovision-slagarann „Waterloo“. Lagið var framlag Svíþjóðar í keppninni það árið og stóð uppi sem sigurvegari. Meira

Íþróttir

6. maí 2019 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

* Árni Vilhjálmsson skoraði tvö af fjórum mörkum Chornomorets Odessa...

* Árni Vilhjálmsson skoraði tvö af fjórum mörkum Chornomorets Odessa þegar liðið vann Desna, 4:2 í efstu deild úkraínsku knattspyrnunnar í gær. Þrátt fyrir sigurinn er Chornomorets Odessa í neðsta sæti í fallriðli úkraínsku deildarinnar. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn: KR – ÍR...

Dominos-deild karla Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn: KR – ÍR 98:70 *KR vann 3:2 og er Íslandsmeistari. Frakkland Nanterre – Gravelines-Dunkerque 88:82 • Haukur Helgi Pálsson lék í 28 mín. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

England Cardiff – Crystal Palace 2:3 • Aron Einar Gunnarsson...

England Cardiff – Crystal Palace 2:3 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Hleðsluhöllin: Selfoss – Valur (2:0) 19.30 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Eimskipsvöllur: Víkingur R. – FH 19. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

HK-ingar bitu loksins frá sér í Víkinni

Leikmenn HK úr Kópavogi bitu í gær frá sér í rimmunni við Víkinga í keppni liðanna um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Júlían hlaut silfrið á EM í Plzen

Júlían J.K. Jóhannsson fékk silfur á EM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Plzen Tékklandi. Hann lyfti 385 kg í hnébeygju, 315 kg í bekkpressu og 385 kg í réttstöðulyftu. Júlían var því samanlagt með 1.085 kg.. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 481 orð | 4 myndir

Meiri spenna utan en innan vallar

Á ÁSVÖLLUM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 1607 orð | 2 myndir

Meistararnir fóru tómhentir suður

Fótboltinn Björn Már Ólafsson Arnar Þór Ingólfsson Stefán Stefánsson Einar Sigtryggsson Víðir Sigurðsson Leikur Fylkis og ÍA var svo sannarlega leikur tveggja hálfleika. Í fyrri hálfleik var ÍA mun betri aðilinn. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Haukar – ÍBV 32:27...

Olísdeild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Haukar – ÍBV 32:27 *Staðan er 2:1 fyrir Haukum. Grill 66 deild karla Umspil, þriðji úrslitaleikur: Víkingur – HK 26.28 *Víkingur er yfir, 2:1. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla HK – Breiðablik 2:2 KA – Valur 1:0 KR...

Pepsi Max-deild karla HK – Breiðablik 2:2 KA – Valur 1:0 KR – ÍBV 3:0 Grindavík – Stjarnan 1:1 Fylkir – ÍA 2:2 Staðan: Fylkir 21105:24 KR 21104:14 ÍA 21105:34 Breiðablik 21104:24 FH 11002:03 KA 21012:33 Stjarnan 20202:22... Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Rússland Rostov – Krasnodar 1:1 • Ragnar Sigurðsson var ekki...

Rússland Rostov – Krasnodar 1:1 • Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Rosov, Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður í uppbótaríma. • Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Krasnodar. Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 660 orð | 4 myndir

Sá sjötti í röð hjá KR

Í VESTURBÆNUM Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttaáhugamenn framtíðarinnar koma til með að staldra við og velta þessu KR-liði í körfuknattleiknum fyrir sér. Íslandsmeistarar sex ár í röð. Hvað gekk eiginlega á þarna á milli 2010 og 2020? Meira
6. maí 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þýskur meistari þriðja árið í röð

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru þýskir meistarar í knattspyrnu, þriðja árið í röð, eftir 1:0-útisigur á Hoffenheim í efstu deildinni í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.