Greinar fimmtudaginn 9. maí 2019

Fréttir

9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Allar álaveiðar eru bannaðar

Reglugerð um bann við veiðum á öllum tegundum áls hér á landi tók gildi í byrjun vikunnar. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1331 orð | 7 myndir

Aukinn áhugi á þriðja geiranum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

„Þurfum einhvers konar málalok“

Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi í febrúar, hefur opnað heimasíðu þar sem finna má allar upplýsingar um Jón. Fjölskyldan er gjörsamlega ráðþrota vegna hvarfs Jóns Þrastar en hyggst ekki gefast upp. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Beðið eftir þjóðhagsspánni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir að miklar annir séu hjá nefndinni þessa dagana en nefndin stefni að því að ljúka vinnu við ríkisfjármálaáætlun fyrir 17. þessa mánaðar. Meira
9. maí 2019 | Innlent - greinar | 288 orð | 13 myndir

Blómstrandi fósturlandsins freyjur

Sumardagurinn fyrsti rann upp bjartur og fagur og síðan þá hefur nokkrum sinnum verið hægt að fara berfættur í skóm út úr húsi. Í framhaldinu bárust fréttir af því að aprílmánuður hefði verið sá hlýjasti í langan tíma. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Brýnt er að fjölga brennsluaðgerðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Biðlistar eftir brennsluaðgerðum vegna gáttatifs og annarra hjartsláttartruflana á Landspítala eru heldur að styttast, að sögn Davíðs O. Arnar, yfirlæknis hjartalækninga. Um 200 manns eru nú á biðlista eftir brennslu vegna gáttatifs og álíka stór hópur bíður eftir brennslu vegna annarra hjartsláttartruflana. Biðtíminn er nú allt að tveimur árum. Jafnt og þétt bætist á biðlistann en Davíð segir að staðan sé alls ekki viðunandi. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Bærilegt útlit í gistiþjónustu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Menn finna fyrir minnkun í apríl og maí. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Churros con chocolate á spænska vísu

Það eru örugglega margir sem kannast við að hafa smakkað churros á Spáni en það er varla hægt að fá neitt spænskra en churros og hráskinku. Hér fáum við uppskrift beint frá Maríu Gomez á Paz. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ekki nógu árangursríkt

„Hann lagði áherslu á að viðskiptabanninu yrði viðhaldið en viðurkenndi óbeint að það væri ekki nógu árangursríkt og þyrfti frekar að huga að öðrum aðferðum þótt hann færi ekki nánar út í það,“ segir Birgir Þórarinsson, þingmaður... Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir

Enn eitt metið verður slegið á þessu sumri

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hin árlega vertíð skemmtiferðaskipanna til Reykjavíkur hefst fyrir alvöru í dag, fimmtudaginn 9. maí. Eitt af stærri skipum sumarsins, Celebrity Reflection, er væntanlegt að Skarfabakka í Sundahöfn klukkan 13. Skipið er 125.366 brúttótonn og tekur 3.046 farþega. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Er það pylsa eða pulsa?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegfarendur um miðborgina hafa tekið eftir því að á ljósastur á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis hefur verið komið fyrir LED-skiltum með orðunum pylsa og pulsa. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fjöldi farþega að nálgast 200 þúsund

Hin árlega vertíð skemmtiferðaskipanna til Reykjavíkur hefst fyrir alvöru í dag, fimmtudag. Eitt af stærri skipum sumarsins, Celebrity Reflection, er væntanlegt að Skarfabakka í Sundahöfn klukkan 13. Skipið er 125.366 brúttótonn og tekur 3.046 farþega. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Flugviskubitið kemur SAF ekki á óvart

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hugtakið „flugviskubit“ komst nýverið inn í umræðuna hér á landi. Er með því vísað til þess þegar ferðalangar fá samviskubit yfir flugferðum sínum og því kolefnisfótspori sem þeim fylgir. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fólk er hvatt til að hjóla

Átakið Hjólað í vinnuna 2019 var sett í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í gærmorgun. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir Hjólað í vinnuna. Þetta var í 17. skiptið sem efnt var til átaksins. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fundað um Brexit hjá Varðbergi í dag

Varðberg stendur fyrir fundi í Norræna húsinu í hádeginu í dag. Ræðumaður er James Gray, þingmaður breska Íhaldsflokksins frá árinu 1997. Umræðuefnið er Bretland, Brexit, NATO og N-Atlantshaf, segir í tilkynningu Varðbergs. Gray er m.a. Meira
9. maí 2019 | Innlent - greinar | 398 orð | 3 myndir

Heiðra kvikmyndina A Star is Born

Kvikmyndin A Star is Born sló í gegn í kvikmyndahúsum í fyrra og er það ekki síst tónlistinni í kvikmyndinni að þakka hversu vel hún fangaði hug og hjörtu áhorfenda. Tónlistarmaðurinn Svenni Þór fékk þá hugmynd að setja upp tónleika með tónlistinni úr kvikmyndinni og munu þeir fara fram annað kvöld. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 992 orð | 3 myndir

Hold og hasar í þeysireið í sumar

Burlesque-listform gengur út á sýningar sem innihalda stutt atriði þar sem grín og ádeila blandast kynþokka. Kabarettkonan Margrét Erla Maack leggur upp í hringferð um Ísland í sumar með erlent og íslenskt sýningarfólk í farteskinu. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Humlurnar í hremmingum

Humlur í hremmingum, skrifar Erling Ólafsson skordýrafræðingur á facebooksíðu sína, Heimur smádýranna. Hann segir að alla jafna fljúgi drottningarnar um á þessum tíma árs nývaknaðar af vetrardvalanum, iðnar við að lepja í sig hunangssafa víðireklanna, safna frjókornum þeirra og leggja drög að sumarbúskapnum. Mun minna hafi hins vegar farið fyrir þeim á suðvestanverðu landinu en venjulega og líklegt sé að rigningin samfellda síðastliðið sumar valdi því. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð

Innkaup fyrir 23 milljarða

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Álver á Íslandi keyptu vörur og þjónustu af innlendum fyrirtækjum fyrir um 23 milljarða króna í fyrra að raforku undanskilinni. Þetta segir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samtaka álfyrirtækja (Samáls) á Íslandi. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Í notkun eftir tæp tvö ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heildarkostnaður við byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri í landi Vífilsstaða í Garðabæ er áætlaður um 4,3 milljarðar og á þessu ári er gert ráð fyrir að verja 620 milljónum króna til verksins. Meira
9. maí 2019 | Erlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Íranar hóta að hefja auðgun úrans

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Klerkastjórnin í Íran kvaðst í gær ætla að hætta að virða sum ákvæði kjarnorkusamnings landsins við Bandaríkin og fimm önnur lönd frá árinu 2015 þar til Evrópulönd fyndu leið til að sneiða hjá viðskiptabanni Bandaríkjastjórnar á Íran. Klerkastjórnin hótaði einnig að hefja auðgun úrans, sem hægt væri að nota í kjarnavopn, ef viðsemjendurnir virtu ekki ákvæði samningsins um að aflétta refsiaðgerðum gegn landinu. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Íslendingar áhugasamir

Íslendingar hafa mikinn áhuga á skipum. Þegar stóru skemmtiferðaskipin koma í Sundahöfn fyllist hafnarsvæðið af áhugasömum áhorfendum. Morgunblaðið birtir árlega lista yfir skipakomur svo fólk viti hvaða daga skipin koma. Upplagt er að geyma listann, t. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 633 orð | 3 myndir

Kaupsýslumaður með ástríðu fyrir boltanum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan er við það að ganga frá kaupum á 80% hlut í Icelandair Hotels. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Kúabúin fá þriggja fasa rafmagn til sín

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Rekstraröryggið eykst til stórra muna og kostnaður við aðföng minnkar,“ segir Halldór J. Gunnlaugsson, kúabóndi á Hundastapa á Mýrum. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Leyniskilaboð frá Vigdísi, Elizu og Lilju

Árleg sala Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á mæðrablóminu hófst í gær í Veröld – húsi Vigdísar. Allur ágóði af sölu blómsins, sem í ár er í formi leyniskilaboðakertis, rennur til menntunarsjóðs nefndarinnar sem styrkir tekjulágar konur til mennta. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lést vegna skotáverka á læri

Gísli Þór Þórarinsson, sem myrtur var á heimili sínu í þorpinu Mehamn í Noregi, lést vegna áverka sem hann hlaut á læri eftir skotvopn. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lindaskóli bar sigur úr býtum í Skólahreysti

Lindaskóli sigraði í Skólahreysti í gærkvöldi með 56 stig. Liðið skipuðu Selma Bjarkadóttir, Alexander Broddi Sigvaldason, Hilmir Hugason og Sara Bjarkadóttir. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð

Mál Freyju fer fyrir Hæstarétt

Hæstiréttur Íslands hefur veitt Barnaverndarstofu leyfi til þess að áfrýja dómi í máli Freyju Haraldsdóttur gegn stofnuninni til Hæstaréttar, en Landsréttur kvað upp þann dóm fyrir skömmu að Barnaverndarstofa hefði mismunað Freyju vegna fötlunar og... Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Miða að frekari eflingu ritstjórna

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Breytingar sem gerðar hafa verið á fjölmiðlafrumvarpi mennta- og menningarmálaráðherra eru til þess fallnar að styrkja ritstjórnir meira en gert var ráð fyrir í drögum frumvarpsins. Meira
9. maí 2019 | Innlent - greinar | 283 orð | 1 mynd

Mikill áthraði eykur líkur á offitu

Ragga nagli segir að það sé mun heilsusamlegra að gefa sér góðan tíma í að borða heldur en að gúffa matnum í sig á stuttum tíma. Líkurnar á ofþyngd fari til að mynda minnkandi þar sem þeir sem borði á lengri tíma borði alla jafna minna en hinir. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð

Segir stöðuna ögrandi

„Þetta er ögrandi staða,“ sagði Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar á Seltjarnarnesi, við mbl.is en ársreikningur sveitarfélagsins var ræddur á fundi bæjarstjórnar í gær. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Skógræktarfélagið fær 100 plöntur úr grunninum

Í lok ársfundar Árnastofnunar í gær afhenti Guðrún Nordal, forstöðumaður stofnunarinnar, formanni og framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, Jóhannesi Benediktssyni og Helga Gíslasyni, plöntur sem skotið hafa rótum í grunni Húss íslenskra fræða... Meira
9. maí 2019 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sonurinn sýndur og greint frá nafni hans

Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan, sýndu nýfæddan son sinn opinberlega í fyrsta skipti í Windsor-kastala í gær, tveimur dögum eftir að hann fæddist. „Hann er mjög ljúfur í lund, mjög rólegur. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stefna á að eignast 2000 nýja Ljósavini

Eliza Reid forsetafrú ýtti herferðinni „Ljósavinir“ úr vör í gær en herferðinni er ætlað að vekja athygli á mikilvægi Ljóssins og þeirri fjárþörf sem þarf að uppfylla til að hægt sé að halda starfsemi Ljóssins gangandi. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 873 orð | 1 mynd

Stefna á Akureyri stefnir hátt

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Tveir kunningjar á Akureyri fengu þá hugmynd fyrir 15 árum að gera eitthvað skemmtilegt og létu ekki sitja við orðin tóm heldur stofnuðu tölvufyrirtæki. Það fékk nafnið Stefna og er í dag eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki á landsbyggðinni og hagur þess eykst ár frá ári. „Þetta er alltaf jafn skemmtilegt,“ segir Matthías Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Stefnu og annar stofnenda fyrirtækisins, en hinn er Róbert Freyr Jónsson, sölustjóri þess. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Tan lengi áhugasamur um Ísland

„Tan hefur langað að gera eitthvað á Íslandi, hvort sem það væri í bisness eða ekki. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tekinn með 32.800 sígarettur sem hann hugðist selja

Erlendur karlmaður var handtekinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir síðustu helgi eftir að í farangri hans fannst mikið magn af sígarettum eða 32.800 stykki. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð

Tók stóran hluta búsins í þóknun

„Fyrir lögmenn er verðmætt að fá gott bú til skipta, ekki síst ef þeir geta ráðið þóknun sinni sjálfir,“ segir Guðjón Sigurbjartsson viðskiptafræðingur í aðsendri grein sem birt er í Morgunblaðinu í dag. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Umferð takmörkuð um Dyrhólaey

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að takmarka umferð um Dyrhólaey frá síðasta föstudegi til 25. júní milli kl. 9 og 19. Þá verður umferð almennings einvörðungu heimil um Lágey og Háey eftir merktum göngustígum og akvegum. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ungir líklegastir til að hafa trú á Hatara

Þeir sem kjósa Miðflokkinn og Framsóknarflokkinn hafa minnsta trú á framlagi Íslands, Hatara, í Eurovision í ár. Fjórðungur landsmanna telur að íslenska lagið verði í einum af fimm efstu sætunum í keppninni. Álíka margir spá því að lagið verði í 6. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Veisla í Ráðhúsinu á Evrópudeginum í dag

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, ásamt 15 sendiráðum landa ESB, bjóða til veislu í dag, fimmtudag, í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kl. 17 til 19. Boðið verður upp á mat og drykk víðsvegar að úr Evrópu, sem og tónlist og skemmtiatriði, t.d. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 398 orð | 3 myndir

Viðheldur æskuljóma viðskiptavina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hárskerinn Eiríkur Ingi Lárusson hefur unnið við iðnina í tæplega aldarfjórðung og er með traustan viðskiptamannahóp. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vilja fjölga konum umtalsvert

Stefnt er á að fjölga kvenkyns lögregluþjónum fyrir árið 2028, en í löggæsluáætlun 2019 til 2023, sem dómsmálaráðherra birti í vikubyrjun, er meðal annars markmið sem snýr að því að hlutfall kvenkyns lögregluþjóna verði komið upp í 30% fyrir árið 2028. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vöknuðu upp við él og snjóföl

Íbúar á Norðausturlandi vöknuðu upp við slyddu og gráa jörð í gærmorgun. Hálka var á fjallvegum og hömluðu snjór og hálka för þeirra sem komnir eru á sumardekk. Snjóinn tók upp þegar sólin skein og var horfinn af láglendi upp úr hádegi. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þarf að ganga til að sækja verkfærin

Bifvélaverkstæðið Smur og dekk hefur flutt starfsemi sína í nýtt stálgrindarhús sem fyrirtækið byggði við Mikladalsveg á Patreksfirði. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Þingmenn NATO funda í Reykjavík

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Nefndafundir varnar- og öryggismálanefndar NATO-þingsins eru haldnir í Reykjavík þessa dagana. Þeir hófust í gær og standa fram á föstudag. Meira
9. maí 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Þriðjungur lóustofns heimsins verpur hér

Um þriðjungur heimsstofns heiðlóu verpur hér á landi og um 27% heimsstofns spóa. Hvað varðar stelk þá verpa hér um 12% heimsstofnsins, 10% lóuþræls og 7% af heimsstofni jaðrakans. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2019 | Leiðarar | 422 orð

Evran ávísun á vanda

Fyrrverandi forstjóri Englandsbanka segir ríki evrusvæðisins milli steins og sleggju Meira
9. maí 2019 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Landris Trumps

Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar vitna mjög í kannanir um meintar vinsældir stjórnmálamanna. Einkum eru forsetarnir mældir og meðaltöl helstu kannana svo birt reglulega. Meira
9. maí 2019 | Leiðarar | 187 orð

Undarlegar áherslur

Gatnakerfið í borginni er í molum en borgarstjóri ræðir um hjólahraðbrautir Meira

Menning

9. maí 2019 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Attenborough leitar að plötusnúði

Sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough, sem orðinn er 93 ára, leitar nú plötusnúðar til að endurhljóðblanda upptöku sem hann gerði á Balí fyrir 70 árum. Meira
9. maí 2019 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Baráttan loks hafin

Þess hafði lengi verið beðið að Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, myndi tilkynna hvenær þingkosningar færu fram í landinu. Í fyrradag upplýsti hann loks að kosið verður á þjóðhátíðardegi Dana 5. júní. Meira
9. maí 2019 | Leiklist | 943 orð | 1 mynd

„Frá fæðingu til fullorðinsára“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. maí 2019 | Leiklist | 208 orð | 1 mynd

Blái akurinn frumsýndur í Tromsø

Blå åker eða Blái akurinn nefnist nýtt leikverk í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar sem frumsýnt verður í Hálogaland-leikhúsinu í Tromsø í Noregi í dag. Meira
9. maí 2019 | Myndlist | 1519 orð | 2 myndir

Eins og 500 fermetra loðið málverk

Eiar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég er rosalega ánægð með þetta! Mér hefur tekist að raungera þá sýn sem hefur búið í höfðinu á mér síðasta árið, nákvæmlega eins og ég sá sýninguna fyrir mér. Meira
9. maí 2019 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Lugansky leikur Grieg

Rússneski píanóleikarinn Nikolai Lugansky leikur píanókonsert eftir Edvard Grieg á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn norska stjórnandans Eivinds Aadland. Meira
9. maí 2019 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Með kókaín, áfengi og kódín í blóði

Keith Flint, söngvari The Prodigy sem fannst látinn 4. mars síðastliðinn, hafði neytt kókaíns, áfengis og kódeins áður en hann lést, að því er dagblaðið Guardian greinir frá. Meira
9. maí 2019 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Myndbirting þjáningarinnar í sal SÍM

Margrét Jónsdóttir listmálari opnar sýninguna Myndbirting þjáningarinnar í SÍM-Salnum, Hafnarstræti 16, í dag kl. 14. Meira
9. maí 2019 | Tónlist | 2520 orð | 4 myndir

Reyna að lifa í núinu

„Þegar maður fær viðbrögðin og sér að fólki finnst þetta geggjað og syngur með þá verður maður bara glaður.“ Meira
9. maí 2019 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin styrkir ferðir SÍ

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í vikunni að veita 15 milljónum kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Sinfóníuhljómsveitar Íslands til að standa straum af tónleikaferðalögum hljómsveitarinnar til Bretlands og Bandaríkjanna á árunum 2020 og 2021. Meira
9. maí 2019 | Myndlist | 652 orð | 1 mynd

Rýmkar tímaskynjunina

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í raun má lýsa verkunum sem smækkuðum afbrigðum af jarðfræðilegum breytingum á milljónföldum hraða miðað við náttúruna. Í mínum huga eru þetta þrívíðir skúlptúrar sem í sköpunarferlinu umbreytast í tvívíðar teikningar,“ segir Alistair Macintyre sem opnar myndlistarsýninguna Rofmáttur tímans – Time Frozen, Time Thawed í Galleríi Gróttu í dag kl. 17. Meira
9. maí 2019 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Við Tjörnina á ljúfum nótum í Fríkirkjunni

Sönghópurinn Við Tjörnina kemur fram á hádegistónleikum raðarinnar Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12 og syngur lög eftir djasspíanóleikarana Gerorge Shearing og Jan Lundgren, djassbassaleikarann Ike Sturm og Inga T. Meira
9. maí 2019 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Vorsýning Myndlistaskólans opnuð

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð kl. 17 í dag, fimmtudag, í húsnæði skólans í JL-húsinu, Hringbraut 121. Sýningin verður síðan opin milli kl. 13 og 18 frá föstudegi til og með mánudeginum 13. maí. Meira

Umræðan

9. maí 2019 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Árangurinn sem aldrei varð

Ísland mælist ofarlega og gjarna efst á ýmsum mælikvörðum sem við notum þegar við berum okkur saman við önnur lönd. Það er oft ánægjulegt að mælast efst en alla lista er þó ekki eftirsóknarvert að toppa. Meira
9. maí 2019 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Déjà vu

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Ekki hægt að skilja skrifin öðruvísi en að verið sé að horfa á málið frá sjónarhorni ESB, þ.e. Evrópulöndin þurfi hreina orku frá Íslandi. Því eigi þau, en ekki aðeins Ísland, að nýta þá orku." Meira
9. maí 2019 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Dýpkun Landeyjahafnar

Eftir Hjálmar Magnússon: "Því ekki að fá einhverja af okkar mikilhæfu verkfræðingum til að skoða og athuga þessar aðstæður." Meira
9. maí 2019 | Velvakandi | 150 orð | 1 mynd

Eigum við skilið páskafrí?

Það er dálítið skrýtið að páskafríið skuli oft vera lengra og áhrifameira en sjálf jólahátíðin þar sem minnst er fæðingar frelsarans. Páskar ættu að vera, að hluta til a.m.k. Meira
9. maí 2019 | Aðsent efni | 647 orð | 6 myndir

Evrópudagurinn – hátíð evrópskrar samvinnu

Eftir Michael Mann, Håkan Juholt, Graham Paul, Herbert Beck, Ann-Sofie Stude og Gerard Pokruszyn´ski: "Evrópa er einstök þegar hún tryggir að kostir okkar félagslega markaðshagkerfis nái til allra borgara hennar." Meira
9. maí 2019 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Hvenær ræna skiptastjórar bú?

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Umsjón og eftirlit með störfum skiptastjóra virðist vera í formi sérhagsmuna og leyndarhyggju." Meira
9. maí 2019 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Mögnuð aðvörun og ný fullveldisræða gegn orkupakkanum

Eftir Guðna Ágústsson: "Dreymir mig magnaðan draum sem ég vaknaði upp af og skrifaði strax ræðu draumamanns niður." Meira
9. maí 2019 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Vantar brauð – nóg af kökum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "„Horft er framhjá margvíslegum göllum þess að þétta byggð, m.a. þeim aukna byggingarkostnaði sem því fylgir, aukinni umferð og meiri mengun.“" Meira
9. maí 2019 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Öflugur bakhjarl nýsköpunar

Eftir Sigurð Hannesson: "Stuðningsumhverfi nýsköpunar á að vera skilvirkt og styðja við opinbera stefnu í nýsköpun." Meira

Minningargreinar

9. maí 2019 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Engilbjört Auðunsdóttir

Engilbjört Auðunsdóttir fæddist 5. júlí 1972. Hún lést 11. apríl 2019. Útför Engilbjartar fór fram 2. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Halldór Jóhann Guðmundsson

Halldór Jóhann Guðmundsson fæddist 30. desember 1938 í Reykjavík. Hann lést 1. maí 2019 á deild 2B á Borgarspítalanum. Foreldrar hans voru Guðmundur Halldórsson, f. 9. águst 1900, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Hörður Einarsson

Hörður Einarsson var fæddur á Skriðufelli á Barðaströnd 26. desember 1923. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 27. apríl 2019. Foreldrar Harðar voru Einar Ebenezersson, f. 1879 í Hvammi á Barðaströnd, d. 1952, og Guðríður Ásgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Íris Björk Hlöðversdóttir

Íris Björk Hlöðversdóttir fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1973. Hún lést 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar: hjónin Sveinbjörg Hermannsdóttir, f. 25.12. 1946, d. 14.12. 2001, og Hlöðver Kjartansson, f. 16.8. 1948. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Jón Halldórsson

Jón Halldórsson fæddist 14. júní 1950. Hann lést 21. apríl 2019. Jón var jarðsunginn 3. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Ólafur Herbert Skagvík

Ólafur Herbert Skagvík fæddist á Ísafirði 9. desember 1942. Hann lést á sjúkrahúsi í Seattle 4. apríl 2019. Foreldrar hans voru Gíslína Kristjánsdóttir og Harold Skagvík. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Páll Agnar Pálsson

Í dag hefði Páll Agnar Pálsson dýralæknir orðið tíræður, en hann lést í júlí árið 2003. Nú þegar vorið skrýðir íslenska náttúru sínum fagra sumarbúningi kalla minningarnar um þennan góða afa minn hvað ákafast á mig. Í grænum mó á ég þær sérlega margar. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 18. september 1931. Hún lést 26. apríl 2019 eftir stutt veikindi. Hún var dóttir Petreu Óskarsdóttur, f. 30.6. 1904, d. 27.12. 1999, og Jóns Sveinssonar, f. 14.5. 1887, d. 19.3. 1971. Sigríður ólst upp á Hóli í Sæmundarhlíð. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Steingerður Sigurðardóttir

Steingerður Sigurðardóttir fæddist 6. ágúst 1926. Hún lést 24. apríl 2019. Útför Steingerðar fór fram 3. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Svava Árný Jónsdóttir

Svava Árný Jónsdóttir fæddist 21. mars 1952. Hún lést 20. apríl 2019. Útför Svövu fór fram 3. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 2818 orð | 1 mynd

Vigdís Guðfinnsdóttir

Vigdís Guðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Marta Pétursdóttir, f. 12. ágúst 1901, d. 2. apríl 1992, og Guðfinnur Þorbjörnsson, f. 11. janúar 1900, d. 4. apríl 1981. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2019 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg fæddist 19. júlí 1932. Hann lést 30. mars 2019. Útförin fór fram 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Hagnaður Eikar dregst saman um helming

Hagnaður fasteignafélagsins Eikar dróst saman um tæp 50% á fyrsta árshelmingi miðað við sama tímabil í fyrra. Þannig nam hagnaðurinn 560 milljónum króna en ári fyrr nam hann 1.103 milljónum. Rekstrartekjur félagsins námu 2. Meira
9. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 3 myndir

Heildarframlag áliðnaðar 1.150 milljarðar á hálfri öld

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Hálf öld er liðin frá því að álframleiðsla hófst á Íslandi. Meira
9. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 335 orð

Högnuðust um 10,4 milljarða

Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust um 10,4 milljarða á fyrsta ársfjórðungi miðað við 12,1 milljarð á sama tíma í fyrra. Mest munar um samdrátt í afkomu Arion banka sem versnar úr 1,9 milljörðum í 1 milljarð. Meira

Fastir þættir

9. maí 2019 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. c4 f5 2. Rf3 Rf6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d4 d6 6. 0-0 0-0 7. Rc3 De8...

1. c4 f5 2. Rf3 Rf6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d4 d6 6. 0-0 0-0 7. Rc3 De8 8. Rd5 Rxd5 9. cxd5 h6 10. Bd2 Kh7 11. e4 fxe4 12. Rh4 Bf6 13. Bxe4 Bxh4 14. Dh5 Bf6 15. Dxh6+ Kg8 16. Bxg6 Hf7 17. Hae1 Rd7 18. He4 Rf8 19. Bh5 Bg7 20. De3 Bf5 21. He6 c6 22. Meira
9. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
9. maí 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Guðbjörg Birna Jónsdóttir

40 ára Guðbjörg er frá Ólafsvík en býr í Reykjavík. Hún er leikskólakennari að mennt og er í meistaranámi í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands. Maki : Vignir Örn Sigþórsson, f. 1978, framkvæmdastjóri hjá Johan Rönning. Börn : Jökull Örn, f. Meira
9. maí 2019 | Árnað heilla | 610 orð | 4 myndir

Kominn heim á Eyrarbakka

Guðmundur Ármann Pétursson fæddist 9. maí 1969 í Reykjavík og bjó í Vogahverfinu, Sólheimum og Álfheimum nánar tiltekið. „Foreldrar mínir kaupa Húsið á Eyrarbakka árið 1979 og hefjast handa við lagfæringar á því og endurbætur. Ég flyt síðan á Eyrarbakka árið 1982 ásamt móður minni og bróður og þangað er ég fluttur á ný ásamt konu minni og börnum.“ Meira
9. maí 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Orðasambandið (það er) útséð um e-ð er stundum misskilið. Útséð þýðir örvænt , þ.e. útilokað, vonlaust . Meira
9. maí 2019 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Selfoss Silja Steinsdóttir fæddist 26. september 2018 í Reykjavík. Hún...

Selfoss Silja Steinsdóttir fæddist 26. september 2018 í Reykjavík. Hún vó 4.102 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Selma Harðardóttir og Steinn Vignir... Meira
9. maí 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Torfi Geir Símonarson

30 ára Torfi Geir er Garðbæingur og er að klára BA-nám í almannatengslum á Bifröst. Hann er markaðsstjóri hjá leikhúsframleiðslufyrirtækinu Theater Mogul. Maki : Ragnheiður Dísa Gunnlaugsdóttir, f. 1989, leikskólakennari og deildarstjóri á Bæjarbóli. Meira
9. maí 2019 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Tvö ár frá andláti

Á þessum degi árið 2017 lést ítalski plötusnúðurinn og tón-listarmaðurinn Robert Miles. Hann var aðeins 47 ára gamall og var staddur á spænsku eyjunni Ibiza. Meira
9. maí 2019 | Í dag | 280 orð

Vor í lofti og vísnabókin

Það er vor í lofti og hagyrðingarnir í sólskinsskapi. Pétur Stefánsson orti á sunnudaginn á Leir: Nú er bjart og blíðuveður, blikar sól á vík og ál. Indælt vorið alla gleður, unað veitir hverri sál. Meira
9. maí 2019 | Fastir þættir | 179 orð

Öfugsnúið. S-Enginn Norður &spade;ÁK986 &heart;1062 ⋄8742 &klubs;6...

Öfugsnúið. S-Enginn Norður &spade;ÁK986 &heart;1062 ⋄8742 &klubs;6 Vestur Austur &spade;543 &spade;2 &heart;KG3 &heart;D987 ⋄ÁG3 ⋄K1096 &klubs;D854 &klubs;KG92 Suður &spade;DG107 &heart;Á54 ⋄D5 &klubs;Á1073 Suður spilar 3&spade;. Meira

Íþróttir

9. maí 2019 | Íþróttir | 182 orð | 3 myndir

* Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins í...

* Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins í körfubolta sem kominn er saman til undirbúnings fyrir Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi 27. maí til 1. júní. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Ég er ekki stuðningsmaður Liverpool og lít reyndar á liðið sem mína...

Ég er ekki stuðningsmaður Liverpool og lít reyndar á liðið sem mína erkióvini en ég gat ekki annað en hrifist af frammistöðu þess í leiknum gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield í fyrrakvöld. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Fannst tímabært að fara út fyrir þægindahringinn

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Baldur Þór Ragnarsson var í gær kynntur til leiks sem nýr þjálfari körfuknattleiksliðs Tindastóls á Sauðárkróki til næstu þriggja ára. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Keflavík með 3 nýja þjálfara

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í störf hjá meistaraflokksliðum sínum. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllurinn: Þróttur...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllurinn: Þróttur R. – ÍR 19.15 Varmárvöllur: Afturelding – Fjölnir 19.15 3. deild karla: KR-völlur: KV – Reynir S. 20 Skallagrímsv. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

KR-ingar geta jafnað met á næsta tímabili

KR Kristján Jónsson kris@mbl.is Ýmislegt sögulegt hefur gerst að undanförnu þegar vetraríþróttirnar hafa náð hámarki. Kvennalið Vals unnu alla stóru bikarana bæði í handknattleik og körfuknattleik á sama tímabilinu. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Man ekki eftir að hafa tekið vítakastið

Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik, fékk högg á höfuðið um síðustu helgi í kappleik með þýska fyrstudeildarliðinu Neckarsulmer. Svo þungt var höggið að hún hlaut heilahristing. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Mætir tilbúin en skotglöð til leiks frá Austurríki

AKUREYRI/VESTURBÆR Einar Sigtryggsson Edda Garðarsdóttir Þór/KA og Fylkir mættust í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Leikurinn var í 2. umferð og spilaður á Þórsvellinum á Akureyri. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, fjórði leikur: ÍBV – Haukar 30:27...

Olísdeild karla Undanúrslit, fjórði leikur: ÍBV – Haukar 30:27 *Staðan í einvíginu er jöfn, 2:2, og liðin mætast í oddaleik á Ásvöllum á laugardag. Spánn Barcelona – Granollers 38:27 • Aron Pálmarsson skoraði ekki fyrir Barcelona. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – Fylkir 2:0 KR – Valur 0:3...

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – Fylkir 2:0 KR – Valur 0:3 Staðan: Valur 22008:26 Breiðablik 22006:16 Stjarnan 22002:06 ÍBV 21012:23 HK/Víkingur 21011:13 Þór/KA 21014:53 Fylkir 21012:33 Keflavík 20021:40 Selfoss 20021:50 KR 20020:40... Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

* Sveindís Jane Jónsdóttir , lykilleikmaður nýliða Keflavíkur í Pepsi...

* Sveindís Jane Jónsdóttir , lykilleikmaður nýliða Keflavíkur í Pepsi Max-deildinni í knattspyrnu, vankaðist undir lok leiksins gegn ÍBV í fyrrakvöld. „Aukaspyrna var dæmd undir lokin og boltinn fór beint í hnakkann á henni. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 476 orð | 4 myndir

Vörnin betri en áður hjá ÍBV gegn Haukum

Í Eyjum Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is Eyjamenn jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Haukum í gærkvöldi þegar liðin mættust í fjórða sinn í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Þráinn Orri yfirgefur Elverum

Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson verður ekki áfram í herbúðum norska liðsins Elverum að keppnistímabilinu loknu. Þetta staðfesti Þráinn við Morgunblaðið í gær. Hann sagði enn óvíst hvort hann héldi áfram að leika úti í Evrópu eða flytti heim. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Þrenna Moura kom Tottenham í úrslit

Tottenham Hotspur mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir ævintýralega atburðarás í Amsterdam í gærkvöldi. Tottenham leikur til úrslita í keppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Meira
9. maí 2019 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Þýskaland Alba Berlín – Bonn 110:98 • Martin Hermannsson...

Þýskaland Alba Berlín – Bonn 110:98 • Martin Hermannsson skoraði 4 stig og gaf 3 stoðsendingar á 14 mínútum. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Toronto – Philadelphia 125:89 *Staðan er 3:2 fyrir Toronto. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.