Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust um 10,4 milljarða á fyrsta ársfjórðungi miðað við 12,1 milljarð á sama tíma í fyrra. Mest munar um samdrátt í afkomu Arion banka sem versnar úr 1,9 milljörðum í 1 milljarð.
Meira