Greinar laugardaginn 11. maí 2019

Fréttir

11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

13 vísindamenn fengu 60 milljónir

Styrkjum var úthlutað í gær úr Vísindasjóði Krabbameinsfélags Íslands. Alls fengu 13 vísindamenn styrki að upphæð 60,3 milljónir króna. Hæsta styrkinn, 10 milljónir, hlaut Erna Magnúsdóttir. Þetta er í þriðja sinn sem úthlutað er úr sjóðnum og samanlögð upphæð styrkja er komin í nærri 160 milljónir króna. Meira
11. maí 2019 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

ANC heldur völdum

Ljóst er að Afríska þjóðarráðið (AMC), stjórnarflokkurinn í Suður-Afríku, hélt meirihluta sínum á þingi landsins í kosningum sem fóru fram í vikunni. Þegar búið var að telja nærri 90% atkvæða í gær hafði flokkurinn fengið 57% atkvæða. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Arðurinn myndast ekki á Háaleitisbraut

„Arður Landsvirkjunar verður til í virkjunum í náttúrunni úti á landi en ekki á Háaleitisbraut í Reykjavík. Mér finnst að hluti arðsins ætti að skila sér til baka,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bensínverð komið yfir 240 krónur

Verð á bensíni hefur hækkað nokkuð að undanförnu. Í gærkvöldi var algengt verð á lítranum hjá N1 241,60 krónur og hjá Olís tíeyringi lægra. Hjá sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu var verð á lítranum að jafnaði 239,70 krónur en hjá Orkunni 239,60 kr. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Breyttu hönnun nýs miðbæjar á Selfossi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Verkefnið gengur vel og undirbúningur er á fullu,“ segir Guðjón Arngrímsson, einn forvarsmanna uppbyggingar nýs miðbæjar á Selfossi. Meira
11. maí 2019 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Deilt um Notre Dame-frumvarp

Deilt var um lagafrumvarp um endurbyggingu Notre Dame-dómkirkjunnar á franska þinginu í gær, en kirkjan brann að hluta 15. apríl síðastliðinn. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Eurovision er lífsstíll

Eurovision er lífsstíll allt árið þótt þunglyndi leggist yfir aðdáendur rétt yfir sumarmánuðina, að sögn Laufeyjar Helgu Guðmundsdóttur, lögfræðings hjá Alþingi, en rætt er við hana í Sunnudagsmogganum. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Framfærslukerfi breytt

Tillögur eru gerðar um verulegar breytingar á núgildandi greiðslukerfi almannatrygginga og nýjar tegundir greiðslna, í skýrslu samráðshóps um breytingar á framfærslukerfinu, en þær kynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, á... Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 3140 orð | 5 myndir

Framkoman hafi valdið kvíða og va nlíðan

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sæmundur Ásgeirsson hóf störf hjá Félagsbústöðum í febrúar árið 2000. Hann kom til starfa á framkvæmdadeild og sinnti viðhaldi. Hafði áður starfað sem sjálfstæður verktaki og gert upp hús. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð

Gjaldtaka af nýtingu í ábataskyni

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð

Góður gangur í kolmunnavertíðinni

Alls er búið að landa 185 þúsund tonnum af kolmunna frá áramótum, samkvæmt yfirliti á vef Fiskistofu. Nóg hefur því verið að gera í fiskimjölsverksmiðjum fyrir austan og í Vestmannaeyjum að undanförnu. Heimildir ársins eru alls um 267 þúsund tonn. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ístak dregur flestar uppsagnir til baka

Verktakafyrirtækið Ístak tilkynnti í lok febrúar sl. að það hefði sagt upp alls 56 starfsmönnum. Nú hefur Ístak fengið tvö stór verkefni á skömmum tíma og því hefur fyrirtækið að stærstum hluta dregið þessar uppsagnir til baka. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Krakkahestar komu í heimsókn á Seltjarnarnes

Glatt var á hjalla í gær þegar fulltrúar Krakkahesta heimsóttu Leikskóla Seltjarnarness og leyfðu börnunum að kynnast klárunum. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð

Kvörtunum ekki svarað

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lyfjaauglýsingar verði heimilaðar

Lagt er til að lyfjaauglýsingar verði almennt heimilar með undantekningum í drögum að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga, sem birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Metár í merkingum fugla

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árið 2018 var 98. ár fuglamerkinga á Íslandi og það 87. í umsjón Íslendinga. Fimmtíu og sjö merkingamenn skiluðu skýrslum um merkingu á alls 21.648 fuglum af 83 tegundum. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Neyðarástandi lýst, en hvað gerist næst?

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Umhverfismál og loftslagsmál sérstaklega eru á allra vörum um þessar mundir. Breska þingið steig það óvenjulega skref á dögunum að lýsa yfir neyðarástandi á þessu sviði og írska þingið fylgdi í kjölfarið. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 608 orð | 4 myndir

Orkupakkinn er fullveldismál

Hjörtur J. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Óforsvaranlegt að samþykkja orkupakkann

„Það er óforsvaranlegt að samþykkja þriðja orkupakkann án þess að það liggi fyrir hvað gerist á orkumarkaði á Íslandi þegar sæstrengur hefur verið lagður og orkusalan hefst. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Óskilamunauppboð löreglunnar haldið í dag

Hið árlega reiðhjólauppboð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag í Skútuvogi 8 í Reykjavík, það er húsnæði Vöku. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ótækt að samþykkja óbreytt

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, telur ótækt að Alþingi samþykki frumvarpið um þungunarrof óbreytt. Þetta kemur fram í aðsendri grein biskups í blaðinu í dag. Agnes segir tvennt sérstaklega umhugsunarvert. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð

Óþreyjufullir að ná samningum

Nokkurrar óþreyju er farið að gæta í kjaraviðræðum Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Samtaka fjármálafyrirtækja. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Segir gerræði fara vaxandi

París. AFP. | Liao Yiwu hefur fengið viðurnefnið Solsjenitsín Kína vegna andófsskrifa sinna. Hann er þeirrar hyggju að „öllum heiminum stafi ógn“ af Kína og rakti viðhorf sín í samtali við fréttaveituna AFP. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Stend á tímamótum í lífinu

„Ég stend á tímamótum í lífinu. Fór að líta í spegil og sá að ég er að verða miðaldra kona. Fólk sem ég þekki er að verða fyrir margskonar áföllum. Þetta varð til að ýta við mér. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Strandveiði og sauðburður í fullum gangi

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Grásleppuvertíð er langt komin en einungis fjórir bátar voru hér á grásleppu í vor. Tveir bátar eru búnir með sína daga og eru að hefja strandveiðar en aðrir tveir enn á grásleppu. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Strumpur í eldgosi

Kátar kynjaverur settu svip sinn á mannlífið í Reykjavík í gær – svo sem þessi strumpur sem var á vappi við Snorrabrautina. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Súpa í hádeginu og nýsmurt brauð síðdegis

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Fríða Birna Þráinsdóttir og Guðmundur Á. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Söfnunarfé vel varið eftir hamfarir

Velferðarsjóðurinn „Vinátta í verki“ er orðinn að veruleika í þeim tilgangi að styrkja verkefni í þágu barna og unglinga frá grænlensku þorpunum í Uummannaq-firði, sem hafa staðið yfirgefin eftir flóðbylgju á svæðinu 17. júní 2017. Meira
11. maí 2019 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tiginn bílstjóri sat undir stýri

Konunglega hestasýningin, Royal Windsor Horse Show, sem haldin er árlega í bænum Windsor skammt fyrir utan London, stendur nú yfir. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Tjaldurinn á eggjum í snjónum

Þó kominn sé 11. maí er vetur enn ekki úti. Í gær snjóaði víða á Norður- og Austurlandi. Því olli hæð yfir Grænlandi sem dregur kalt heimskautaloft úr norðri fyrirstöðulítið að Íslandsströndum. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Tókum í handbremsuna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Niðurstaða ársreiknings bæjarsjóðs Reykjanesbæjar fyrir árið 2018 er sú besta í 25 ár. Skuldaviðmið er komið vel undir lögboðið 150% viðmið og er nú 137%. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Uppsagnir dregnar til baka

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Verktakafyrirtækið Ístak hefur á skömmum tíma fengið tvo stór verkefni. Því hefur fyrirtækið að stærstum hluta dregið til baka uppsagnir 56 manns, sem tilkynnt var um í febrúar sl. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 873 orð | 3 myndir

Var einfaldara að fá tilbúinn lista?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áhöld eru um það hvers vegna hæfnisnefndin í Landsréttarmálinu ákvað að nefna einungis þá fimmtán umsækjendur, sem efstir urðu á stigatöflunni, sem hæfustu umsækjendurna, en ekki fleiri eða færri. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð

Vinnutími verði styttur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nauðsynlegt er að skapa hvata til fjölgunar nemendum í sjúkraliðanámi, meðal annars með vitundarvakningu um mikilvægi starfa sem sjúkraliðar. Undirmönnun á vinnustöðum veldur álagi og þreytu sem leiðir af sér veikindi fólks til lengri tíma, en við því er brugðist með yfirvinnu og aukavöktum sem þeir sem fyrir eru þurfa að sinna. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

Þrjú handtekin með kókaín innvortis

Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar þrjú mál þar sem um er að ræða tilraunir til smygls fíkniefna til landsins. Í öllum tilvikum er um að ræða tilraunir til að smygla efnum innvortis. Meira
11. maí 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Þýsk keðja vill reka hótel á Grandagarði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að gefa Alliance þróunarfélagi frest til september n. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2019 | Leiðarar | 171 orð

Hættulegur leikur

Auðvelt er að breyta rafvespum en það getur verið afdrifaríkt Meira
11. maí 2019 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Óttinn og ESB

Sigurður Már Jónsson blaðamaður nefnir í pistli sínum á mbl.is nokkur dæmi um það sem fram kom í máli Mervyns King í heimsókn hans til landsins. Meira
11. maí 2019 | Reykjavíkurbréf | 1855 orð | 1 mynd

Það er ekki ókeypis að ulla á fólk

Nauðsynlegt er að fara rækilega yfir það, hvort nokkur maður hafi sagt við umræður um EES-samninginn, að vildu Íslendingar einhverju sinni nota rétt sinn til að hafna innleiðingu tilskipana sem þeim hentaði ekki, þá myndi sá samningur riða til falls. Hér skal fullyrt að þessar hótanir og hræðsluáróður eru ósannindi. Meira
11. maí 2019 | Leiðarar | 532 orð

Þegar lítil lið ná flugi

Fátt er jafn heillandi við fótboltann og þegar lítilmagninn storkar stórveldunum Meira

Menning

11. maí 2019 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Anna Niskanen opnar Hover, float

Myndlistarkonan Anna Niskanen opnar sýningu á grafíkverkum í sal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, hafnarmegin, í dag kl. 17. Sýningin nefnist Hover, float og er umfjöllunarefnið flóð og fjara, vatn og aðdráttarafl jarðar. Meira
11. maí 2019 | Bókmenntir | 152 orð | 1 mynd

Arnault synjað um áfrýjunarheimild

Hæstiréttur Svíþjóðar ákvað í vikunni að synja Jean-Claude Arnault um áfrýjunarheimild vegna dóms sem hann hlaut á síðasta ári. Meira
11. maí 2019 | Myndlist | 525 orð | 4 myndir

„Gríðarlega margt áhugavert hér“

Það er mjög áhrifaríkt að koma inn í íslenska skálann, í innsetningu Hrafnhildar Arnardóttir,“ segir Nína Hjálmarsdóttir, dansgagnrýnandi Morgunblaðsins. Hún er stödd í Feneyjum, hefur verið að skoða hinn viðamikla Feneyjatvíæring, þann 58. Meira
11. maí 2019 | Leiklist | 736 orð | 2 myndir

„Mikil ögrun að takast á við Brecht“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 593 orð | 3 myndir

„Þjóðargersemi Rússa“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hinn víðkunni og virti rússneski Terem-kvartett kemur fram í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Með kvartettinum koma fram gestasöngvararnir kunnu Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú og Ólafur Kjartan Sigurðarson. Meira
11. maí 2019 | Fólk í fréttum | 27 orð | 4 myndir

Eden, nýjasta kvikmynd Snævars Sölvasonar, var forsýnd með hátíðarbrag í...

Eden, nýjasta kvikmynd Snævars Sölvasonar, var forsýnd með hátíðarbrag í fyrrakvöld í Smárabíói. Leikstjórinn tók á móti gestum og var glatt á hjalla, eins og sjá... Meira
11. maí 2019 | Myndlist | 457 orð | 3 myndir

Fjölbreytileikinn í Safnasafninu

Sumarsýningar safnasafnsins í Eyjafirði verða opnaðar í dag, laugardag, klukkan 14. Safnið stendur við þjóðveginn fyrir ofan Svalbarðseyri og tekur tignarlegur rúmlega fimm metra hár bláklæddur safnvörður þar á móti gestum og vísar veginn inn á safnið. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Flytja kraftmikil og litrík verk í Norðurljósum

Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja tvær sónötur eftir Grieg og Prokofief, auk Le Grand Tango eftir Piazzolla, á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun kl. 16. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Fröken Reykjavík fer í heimsferð

Barbörukórinn heldur tónleika í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 18. Á tónleikunum verða flutt þjóðlög frá ýmsum löndum og verk eftir Jón Múla Árnason, Einojuhani Rautavaara, John Tavener og Auði Guðjohnsen. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja í Saurbæ styrkt

Tónleikaröð til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði hefst á morgun kl. 16 með tónleikum í kirkjunni og er hugmyndin með röðinni að viðhalda staðnum sem menningarstað. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Ísland –Tékkland í Salnum í kvöld

Ísland – Tékkland er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 19. Meira
11. maí 2019 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Magnús Geir er með réttan mann í verkið

Það eru liðin allt of mörg ár síðan Íslendingar voru af alvöru með í Eurovisionpartýi á fögru laugardagsvorkvöldi. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Selkórinn syngur um ást og gleði

Selkórinn heldur tónleika á morgun kl. 16 í Seltjarnarneskirkju og verða á efnisskránni ýmis íslensk og erlend sönglög tileinkuð ástinni og gleðinni, auk nokkurra enskra madrígala. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Stórsveit MÍT leikur í Hörpu

Stórsveit MÍT, Menntaskóla í tónlist, heldur tónleika í Kaldalóni í Hörpu á morgun kl. 14 og verður efnisskráin að mestu helguð lögum af plötunni Ella and Basie! Meira
11. maí 2019 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Sumarljós Ragnars í Mjólkurbúðinni

Ragnar Hólm Ragnarsson opnar myndlistarsýninguna Sumarljós í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag kl. 14. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir sem birta okkur ljós og skugga í íslensku landslagi. Sýningin verður opin helgina 11.-12. maí frá kl. Meira
11. maí 2019 | Tónlist | 367 orð | 2 myndir

Til mikils að vinna

Þungarokkshljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle fer fram á tónleikastaðnum Húrra í Reykjavík í kvöld og mun sigurvegarinn koma fram á Wacken Open Air-þungarokkshátíðinni í Þýskalandi í ágúst en hún er sú umfangsmesta og fjölmennasta sinnar tegundar í... Meira

Umræðan

11. maí 2019 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Carl og orkupakkinn

Í fréttum Ríkisútvarpsins sl. fimmtudagskvöld var rætt við Carl Baudenbacer fyrrverandi forseta EFTA dómstólsins sem nú starfar sem sjálfstæður ráðgjafi. Utanríkisráðuneytið hafði greitt Carl fyrir að skrifa álit vegna sk. Þriðja orkupakka. Meira
11. maí 2019 | Aðsent efni | 602 orð | 2 myndir

Frjálsi óbundinn rekstraraðila

Eftir Ásdísi Evu Hannesdóttur og Magnús Pálma Skúlason: "Með tillögum stjórnar er verið að ryðja allri bindingu úr samþykktum sjóðsins." Meira
11. maí 2019 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Hrunadansinn dunar, nú sem aldrei fyrr

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Tegundin maður er með nútímalífsháttum og skeytingarleysi gagnvart umhverfi sínu orðinn að skrímsli sem brýtur óðum niður undirstöður eigin tilveru." Meira
11. maí 2019 | Pistlar | 459 orð | 2 myndir

Hvenær verður komið nóg af íslenskufræðingum?

Um daginn fór ég með þjóðfræðinema á fund um menningararf í Evrópu á dögum fjölmenningarinnar. Meira
11. maí 2019 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Hver er fréttin?

Eftir Auðun Frey Ingvarsson: "Með ákvörðun minni vildi ég stuðla að sátt um þetta mikilvæga félag og gefa nýrri stjórn svigrúm til að takast á við þær áskoranir sem blöstu við." Meira
11. maí 2019 | Pistlar | 866 orð | 1 mynd

Loftslagsmálin verða stóru mál næstu ára og áratuga

Hvaða áhrif hefur krafan um minnkandi neyzlu á samfélög okkar? Meira
11. maí 2019 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Manngildi

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Frumvarpið vekur fjölda spurninga og verði það samþykkt óbreytt tel ég að sagan muni leiða í ljós að þar hafi samfélagið villst af leið." Meira
11. maí 2019 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Óheppileg umfjöllun um orkumál á Alþingi

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Það er óforsvaranlegt að samþykkja þriðja orkupakkann án þess að það liggi fyrir hvað gerist á orkumarkaði á Íslandi þegar sæstrengur hefur verið lagður og orkusalan hefst." Meira
11. maí 2019 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Persónuupplýsingar skildar eftir í gömlum tækjum

Persónuupplýsingar sem við skiljum eftir í gömlum tækjum verða þar áfram nema þeim sé eytt með tryggum hætti. Meira
11. maí 2019 | Pistlar | 330 orð

Piketty, auður og erfðir

Franski hagfræðingurinn Tómas Piketty, sem sendi ári 2014 frá sér bókina Fjármagn á 21. öld , er átrúnaðargoð vinstrimanna. Hann vill leggja ofurskatta á stóreignafólk, enda sé velmegun miklu meira áhyggjuefni en fátækt. Meira
11. maí 2019 | Aðsent efni | 1038 orð | 1 mynd

Skírlífi í skuldamálum – um bæjarskuldir og skuldahlutföll

Eftir Geir Þorsteinsson: "Kannski er bara ein stefna í Kópavogi sem byggist á því að halda öllum glöðum (líka bæjarfulltrúum) með tilheyrandi skuldaaukningu og fjármagnskostnaði." Meira
11. maí 2019 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Öflug félög til almannaheilla

Eftir Ketil Berg Magnússon: "Lögleiðing frumvarps ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um félög til almannaheilla er mikilvægt skref til að efla traust á starfsemi almannaheillsamtaka í landinu." Meira

Minningargreinar

11. maí 2019 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Ástríður K. Kristjánsdóttir

Ástríður K. Kristjánsdóttir, eða Ásta eins og hún vildi láta kalla sig, fæddist á Akureyri 17. júní 1965. Hún lést 29. apríl 2019, á Sjúkrahúsi Akureyrar. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Buhl, f. 13. júní 1930, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Guðríður Kristjánsdóttir

Guðríður Kristjánsdóttir fæddist í Skógarnesi 16. október 1933. Hún var einkabarn hjónanna Kristjáns Kristjánssonar, f. 1897, d. 1981, og Kristínar Sigrúnar Sigurðardóttur, f. 1893, d. 1981. Eiginmaður hennar var Jakob Trausti Skúlason f. 23. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Hans G. Andersen

Mér er það bæði ljúft og skylt að minnast Hans G. Andersen þjóðréttarfræðings og sendiherra á aldarafmæli hans. Hann fæddist í Winnipeg 12. maí 1919 og lést 23. apríl 1994. Hans G. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Hjalti Ragnar Ásmundsson

Hjalti Ragnar Ásmundsson fæddist 26. apríl 1939 í Hólakoti í Hrunamannahreppi. Hann lést 3. maí 2019. Hann var sonur hjónanna Ásmundar Brynjólfssonar og Pálínu Margrétar Guðjónsdóttur. Systkini hans eru: Unnur, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Höskuldur Sveinsson

Höskuldur Sveinsson fæddist 26. júlí 1954. Hann lést 25. apríl 2019. Útför Höskuldar fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

Jens Meinhard Berg

Jens Meinhard Berg var frá Funningsbotni á Austurey í Færeyjum, f. 1. október 1925. Hann lést í Brákarhlíð 30. apríl 2019. Móðir: Marin Kristianna Berg, f. Gaard, frá Oyndarfirði á Austurey, f. 1898, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Katrín Bjarney Jónsdóttir

Katrín Bjarney Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 23. apríl 1941. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 30. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Jón Ásbjörn Jóhannsson skattstjóri, f. 1906, d. 1992, og Oktavía Margrét Gísladóttir hjúkrunarkona, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristjana Benediktsdóttir

Ragnheiður Kristjana Benediktsdóttir (Kiddý) fæddist á Blikastöðum á Bíldudal 3. janúar 1949. Hún lést á heimili sínu 30. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Benedikt G. Benediktsson vörubílstjóri frá Tálknafirði, f. 23.8. 1927, d. 20.6. 2013, og Guðrún... Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Súsanna Jónsdóttir

Súsanna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1962. Hún lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 20. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Breytist lítið að raunvirði

Ný þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir að landsframleiðsla í ár dragist saman um 0,2% að raunvirði. Stafar samdrátturinn að mestu af 2,5% minni útflutningi en á síðasta ári. Á sama tíma er gert ráð fyrir 2,4% vexti einkaneyslu. Meira
11. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 2 myndir

BSRB varar við einkavæðingu

Varað er við aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í ályktun aðalfundar BSRB sem haldinn var í gær. Þar er einkavæðing sögð í algerri andstöðu við vilja þorra þjóðarinnar. Einkarekstur dragi ekki úr kostnaði hins opinbera við heilbrigðisþjónustuna og torveldi stjórnvöldum að forgangsraða og skipuleggja í þágu almannahagsmuna. Meira
11. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 631 orð | 2 myndir

Góð náttúrutengsl vara

Fréttaskýring Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslensk fyrirtæki eru góð í að tengja óblíða og stórbrotna náttúru landsins við vörumerki sín. Þetta er mat Ed Hebblethwaite stjórnanda og eins stjórnarmanna stefnumótunar – og markaðsgreiningarfyrirtækisins The Value Engineers í London. Meira
11. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Stoðir kaupa umtalsverðan hlut í Símanum

Fjárfestingafélagið Stoðir hefur fest kaup á tæplega 320,7 milljónum hluta í Símanum en fyrir átti félagið ríflega 429,3 milljónir hluta. Með kaupunum fer eignarhlutur Stoða í Símanum úr 4,64% í 8,11%. Meira
11. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 2 myndir

Tíu ára skóli

Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar tíu ára afmælis Framhaldsskólans í Mosfellsbæ var fagnað 12. apríl síðastliðinn. Meira

Daglegt líf

11. maí 2019 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Allir syngja saman í Aratungu í kvöld

Brokkkórinn, kór hestamanna af höfuðborgarsvæðinu, stendur fyrir söngveislu í Aratungu í Reykholti í Biskupstungum í kvöld laugardagskvöld 11. maí. Sérstakur gestur verður Karlakór Selfoss og má búast við góðri stemningu. Meira
11. maí 2019 | Daglegt líf | 973 orð | 5 myndir

Eldar hafragraut í sínar hænur

Að rækta er lífið, segir Björk Bjarnadóttir sem býr í Brennholti ásamt Tómasi manni sínum en þar stunda þau lífræna ræktun. Björk vill helst vera úti allan daginn. Meira

Fastir þættir

11. maí 2019 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
11. maí 2019 | Fastir þættir | 143 orð

Brauð með sultu. S-NS Norður &spade;ÁDG &heart;Á5 ⋄1073...

Brauð með sultu. S-NS Norður &spade;ÁDG &heart;Á5 ⋄1073 &klubs;96432 Vestur Austur &spade;8732 &spade;1065 &heart;DG1084 &heart;9632 ⋄Á86 ⋄K4 &klubs;8 &klubs;DG105 Suður &spade;K94 &heart;K7 ⋄DG952 &klubs;ÁK7 Suður spilar 3G. Meira
11. maí 2019 | Fastir þættir | 532 orð | 4 myndir

FIDE kynnir ný tímamörk fyrir næsta heimsmeistaraeinvígi

Á 2. hæð Þekkingarseturs Vestmannaeyja, þar sem áður var vinnslusalur Fiskiðjunnar, hefst í dag minningarmót um Bergvin Oddsson, skipstjóra og útgerðarmann á Glófaxa VE. Meira
11. maí 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Fyrsti latin tón-listarmaðurinn

Tónlistarmaðurinn Ritchie Valens var heiðraður með stjörnu á frægðargangstéttinni þekktu í Hollywood á þessum degi árið 1990. Varð hann þar með fyrsti latin-tónlistarmaðurinn til að hljóta þann heiður. Meira
11. maí 2019 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson

50 ára Helgi er frá Pulu í Holtum í Rangárvallasýslu en býr í Reykjavík. Hann er bifvélavirki og vinnur hjá BL, byrjaði þar fyrir ári en hefur lengst af unnið hjá Brimborg. Maki : Svanhvít Ósk Jónsdóttir, f. 1974, þjónusturáðgjafi hjá Sjóvá. Meira
11. maí 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Laufey Þórarinsdóttir

40 ára Laufey er frá Neskaupstað en býr í Kópavogi. Hún er leikskólakennari og deildarstjóri á leikskólanum Læk. Maki : Gunnar Már Gunnarsson, f. 1978, tölvunarfræðingur hjá Origo. Börn : Þórarinn, f. 2008, og Sigurður Árni, f. 2012. Meira
11. maí 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Vafasamt er að kalla lifandi foreldra sína „forfeður“ þótt gert sé hlýlega: „Þetta á ég að þakka foreldrum mínum og öðrum forfeðrum.“ Forfaðir er: ái , ættfaðir , segir Ísl. Meira
11. maí 2019 | Í dag | 1403 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
11. maí 2019 | Í dag | 272 orð

Náið er nef augum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á hestum kennt við konung er. Á kletti líkt og trjóna. Einstaklingur er einn hér. Oft með víða slóna. Sigmar Ingason svarar: Klárinn minn óð kelduna í konungsnef. Karlugla á Hraunsnefi fékk nasakvef. Meira
11. maí 2019 | Árnað heilla | 731 orð | 3 myndir

Seðlabankastjóri í nær 30 ár

Jóhannes Nordal fæddist 11. maí 1924 í Reykjavík og ólst upp á Baldursgötu og var alltaf í sveit á sumrin, lengst af á Torfastöðum í Biskupstungum og Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Meira
11. maí 2019 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á GAMMA-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu...

Staðan kom upp á GAMMA-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius (2.687) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Dinöru Saduakassova (2.461) frá Kasakstan. 69. Be8+! og svartur gafst upp. Meira
11. maí 2019 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

Svanlaug Löve

Svanlaug Karlsdóttir Löve fæddist 8. maí 1919 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jónína Jónsdóttir, saumakona í Reykjavík, og Sophus Carl Löve, skipstjóri og vitavörður á Horni. Svanlaug giftist 22.6. 1946 Gunnari Salómon Péturssyni, f. 16.10. Meira
11. maí 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Þessi duglega stúlka, Ísold Rún Pálsdóttir , seldi leikföng við Bónus í...

Þessi duglega stúlka, Ísold Rún Pálsdóttir , seldi leikföng við Bónus í Naustahverfi á Akureyri og gaf Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 8.180 krónur. Rauði krossinn þakkar henni kærlega... Meira

Íþróttir

11. maí 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Dagný ein aðeins sjö mæðra

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er í viðtali við bandaríska blaðið The Oregonian í umfjöllun um mæður í atvinnumennsku í knattspyrnu. Þar er vakin athygli á því að samtals spili aðeins sjö mæður í þessari níu liða deild. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 1026 orð | 9 myndir

FH-ingar í góðum málum

Kaplakriki/ Garðabær/Árbær Andri Yrkill Valsson Jóhann Ingi Hafþórsson Bjarni Helgason Það er óhætt að segja að um fátt verði meira rætt en dómgæsluna eftir leik FH og KA í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær, en fyrstu þrír leikir þriðju umferðar... Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Flottur sigur hjá Frömurum

Fram vann góðan 3:2-sigur á Fjölni, liðinu sem spáð er sigri í deildinni, þegar 2. umferð í 1. deild karla í fótbolta hófst í gærkvöld með þremur leikjum. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Umspil, oddaleikur: Víkingur – HK 27:32 *HK...

Grill 66 deild karla Umspil, oddaleikur: Víkingur – HK 27:32 *HK vann 3:2 og leikur í úrvalsdeildinni 2019-2020. Þýskaland B-deild: Coburg – Balingen 28:28 • Oddur Gretarsson skoraði 8 mörk fyrir Balingen. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

HK aftur meðal þeirra bestu

Eftir fjögur tímabil í 1. deild mun karlalið HK leika í úrvalsdeildinni í handbolta á nýjan leik á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur HK-inga á Víkingum, 32:27, í oddaleik liðanna í umspilinu í 1. deild. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hylltu Ísmanninn fyrir úrslitaleik

Jakob Örn Sigurðarson var hylltur með standandi lófataki fyrir leik Borås og Södertälje Kings í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöld. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Grindavík L14 Origo-völlur: Valur – ÍA L20 Meistaravellir: KR – Fylkir S19.15 1. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Korteri frá því að fara í 8-liða úrslitin

Íslenska U17-landsliðið í knattspyrnu karla var grátlega nálægt því að komast upp úr sínum riðli og í 8-liða úrslitin á EM á Írlandi. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Martin öflugur og framhaldið ljóst

Martin Hermannsson var stigahæstur leikmanna Alba Berlín með 23 stig þegar liðið vann Eisbären Bremerhaven 107:104 í framlengdum leik í þýsku 1. deildinni í körfubolta í gær. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Nýliðarnir byrjuðu af krafti

ÍA og FH skildu jöfn, 1:1, í fyrstu umferð í 1. deild kvenna í fótbolta á Akranesi í gærkvöld. Bæði lið gera tilkall til þess að vera í baráttunni um sæti í efstu deild en FH og Grindavík féllu úr þeirri deild á síðustu leiktíð en ÍA hafnaði í 3. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla FH – KA 3:2 Stjarnan – HK 1:0...

Pepsi Max-deild karla FH – KA 3:2 Stjarnan – HK 1:0 Breiðablik – Víkingur R 3:1 Staðan: Breiðablik 32107:37 FH 32106:37 Stjarnan 31203:25 Fylkir 21105:24 KR 21104:14 ÍA 21105:34 KA 31024:63 Víkingur R. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Rússland Dinamo Moskva – Rostov 0:0 • Ragnar Sigurðsson og...

Rússland Dinamo Moskva – Rostov 0:0 • Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson léku allan leikinn með Rostov. Svíþjóð Hammarby – Sirius 2:0 • Viðar Örn Kjartansson lagði upp síðara mark Hammarby og lék allan leikinn. 2. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Spennan mun nálgast suðumark þegar líður á daginn hjá stuðningsmönnum...

Spennan mun nálgast suðumark þegar líður á daginn hjá stuðningsmönnum Hauka og ÍBV. Liðin mætast í oddaleik um hvort þeirra spilar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Vonandi verður leikurinn góð auglýsing fyrir íþróttina. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Stóðu upp úr annað árið í röð

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Annað árið í röð urðu þau Helena Sverrisdóttir og Kristófer Acox fyrir valinu sem bestu leikmenn úrvalsdeildanna í körfubolta. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Þýskaland Alba Berlín – Bremerhaven 107:104 • Martin...

Þýskaland Alba Berlín – Bremerhaven 107:104 • Martin Hermannsson skoraði 23 stig og átti 4 stoðsendingar á 24 mínútum fyrir Alba Berlín. Meira
11. maí 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ægir Þór fetar í fótspor Péturs

Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik sem lék með Stjörnunni í vetur, er kominn til Argentínu til að spila með liði Regatas Corrientes í úrslitakeppninni þar í landi. Regatas er í 7. Meira

Sunnudagsblað

11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagspistlar | 557 orð | 1 mynd

Að tala við sjálfan sig

Þá er alltaf hættan á að eftir sitji bara fólk sem er allt sömu skoðunar og skilji bara ekkert í því að það hafi bara alltaf rétt fyrir sér. Barasta allir í hópnum eru alltaf sammála því. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 3181 orð | 8 myndir

Bara KR-ingar sem halda með KR

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, segir máltækið. Það var þó alls ekki sjálfgefið að Kristófer Acox legði fyrir sig körfubolta eins og faðir hans, Terry, enda hafði hann lengi vel mun meiri áhuga á knattspyrnu. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 204 orð | 4 myndir

Barátta til sjálfstæðis

Ég er nýbúinn með bókina Hinir útvöldu eftir Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðing, fróðlega lesningu um baráttu íslensku þjóðarinnar til sjálfstæðis. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 514 orð | 6 myndir

„Er þetta barn eða dúkka?“

Um fáa er meira rætt á Bretlandseyjum en nýjasta meðlim konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor. Ekki eru það þó aðeins hamingjuóskir sem dynja á foreldrunum. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Birna Sigurðardóttir Ég hef eiginlega bara heyrt íslenska lagið. Þeir...

Birna Sigurðardóttir Ég hef eiginlega bara heyrt íslenska lagið. Þeir komast pottþétt... Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Ekki bræður í málmi

Málmur Einhver hatrammasta deila málmsögunnar snýr að Seattle-bandinu Queensryche en fyrir fimm árum tókst söngvarinn Geoff Tate, sem þá hafði verið rekinn úr bandinu, á við Michael Wilton gítarleikara, Eddie Jackson bassaleikara og Scott Rockenfield... Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Eyþór Jóhannsson Hatari. Þeir eru mjög góðir...

Eyþór Jóhannsson Hatari. Þeir eru mjög... Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 90 orð

Fimm tillögur lagðar fram

Tillaga um frístundakort Reykjavíkurborgar fjallar um hvernig skuli upplýsa Reykvíkinga með annað móðurmál en íslensku um það með hvaða hætti megi nýta frístundakort. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 102 orð | 24 myndir

Gallaefni og hvítt

Hvað er meira sumar en gallabuxur og gallapils? Jú, að punta sig með hvítu við; skyrtu, gollu eða bol. Til að kóróna útlitið er hárskraut á borð við steinaspennur og pokateygjur haft við. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið...

Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið eftir Jonas Jonasson er sjálfstætt framhald af hinni geysivinsælu bók Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Gekk út af æfingu

Á þessum degi árið 1963 stóð til að Bob Dylan myndi spila í spjallþætti Eds Sullivans. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 248 orð | 1 mynd

Gleðisprengja í Ísrael

Varstu að lenda í Ísrael? Já, ég er í leigubílnum á leiðinni frá flugvellinum. Þú hefur ákveðið að skella þér á Eurovision? Nei, nei, ég er að fara að syngja á Euro-café á sunnudaginn. Við erum hér þrjú, ég, Friðrik Ómar og Hera Björk. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Grasrótin hefur vægi

Frístundakortið þarf að kynna betur fyrir foreldrum af erlendum uppruna og fjölga ætti brúarsmiðum í grunnskólum, að því er fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar leggur til. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Hildur Magnúsdóttir Ég hef lítið fylgst með þessu en ég vona að Hatari...

Hildur Magnúsdóttir Ég hef lítið fylgst með þessu en ég vona að Hatari komist áfram svo maður geti haft gott... Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Hilmir Harðarson Er það ekki Hatari? Þeir eru helvíti flottir...

Hilmir Harðarson Er það ekki Hatari? Þeir eru helvíti... Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Hvaða sveitarfélag klofnaði?

Í Kópavogi tók byggð að myndast í kringum seinna stríð og upphaflega var svæðið skipulagt sem nýbýla-, ræktunar- og sumarbústaðahverfi. Þjónusta þar var svipuð og í sveitum. Kópavogur varð sjálfstætt sveitarfélag árið 1948 og í dag búa þar um 37. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Hænsnamatur

„Hvað þetta pop eða popp þýðir, veit ég ekki,“ segir Halldór Pétursson í bréfi til Velvakanda í maí 1969 en tilefnið virðist hafa verið svokallaðar poppmessur sem þá voru farnar að tíðkast. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 1197 orð | 7 myndir

Í snertingu við söguna í Armeníu

Það er eitthvað ólýsanlegt við það að kynnast þjóð sem til forna var stórveldi en í gegnum aldirnar hefur þurft að þola kúgun og fjöldamorð. Þjóð sem með þrautseigju hefur haldið sinni einstakri menningu. Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Kemst Eiður Smári í byrjunarlið Sjónvarps Símans?

Fjölmiðlamótið í knattspyrnu fer fram með pomp og prakt um helgina Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 12. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Kynþáttadrama

Kvikmyndir Alþekkt er að myndir sem óvænt slá í gegn plægi akurinn fyrir aðrar myndir í svipuðum anda. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 369 orð | 3 myndir

Líf kvennanna eftir morðin

Fjöldamorð Manson-fjölskyldunnar svokölluðu, undir stjórn Charles Manson árið 1969, hafa verið umfjöllunarefni í ótal kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og skáldsögum. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Ný plata beint frá hjartanu

Rokk Hin fornfræga danska rokkhljómsveit D-A-D sendir í lok mánaðarins frá sér sína fyrstu breiðskífu í heil átta ár, A Prayer For The Loud. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 33 orð | 18 myndir

...og slaka

Vissulega er hamingjan ekki föl fyrir fé. En það má samt finna sitt hvað fallegt sem hjálpar okkur að slaka rækilega á í sumarfríinu og hvetur okkur til hvíldar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 2133 orð | 6 myndir

Sef ekki í maí fyrir spenningi

Eurovision er lífsstíll allt árið í kring þótt þunglyndi leggist yfir aðdáendur rétt yfir sumarmánuðina að sögn Laufeyjar Helgu Guðmundsdóttur. Hún er Eurovision-grúppía númer eitt og sefur varla í maí fyrir spenningi. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn, mamma mín!

Alþjóðlegi mæðradagurinn er í dag, annan sunnudag í maí. Hann er upprunninn í Bandaríkjunum þar sem hann var lýstur opinber hátíðisdagur árið 1914. Mæðradagurinn var fyrst haldinn hér á landi árið 1934. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Vill fá sömu laun og karlarnir

Leiklist Fransk/enska leikkonan Stacy Martin viðurkennir í viðtali við breska blaðið The Independent að hún hafi aldrei fengið greidd sambærileg laun og karlleikarar í þeim kvikmyndum sem hún hefur komið fram í. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 372 orð | 1 mynd

Þegar Bretar slitu sig frá Evrópu

Ég spilaði bumbubolta í gær við Púlara sem var nýkominn heim frá Anfield – og söng ennþá fullum hálsi. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 438 orð | 2 myndir

Þegar ekið er yfir mann

Í hinu biksvarta spédrama Dead to Me stofna tvær konur til vináttu á óvenjulegum og stórhættulegum forsendum. Önnur veit svolítið voðalegt sem hin má alls ekki komast að. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Þegar Hammett varð fetlafól

Málmur Kirk Hammett, gítarleikari Metallica, var svo óheppinn að hrasa og falla aftur fyrir sig á sviði á miðjum tónleikum í Mílanó í vikunni. Svo sást undir iljar honum. Meira
11. maí 2019 | Sunnudagsblað | 793 orð | 1 mynd

Þegar vopnin eru kvödd

Annar maður sem einnig var fangelsaður fyrir að leiða hryðjuverkasamtök er tyrkneski Kúrdinn Abdullah Öcalan. Hann hefur nú setið í einangrun, einnig á eyju eins og Mandela, Imrali-eyju, í 20 ár, síðustu ár í algerri einangrun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.