Greinar mánudaginn 13. maí 2019

Fréttir

13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð

1,6 milljarðar í undirbúning

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Akstur á móti rauðu ljósi mældur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Alls óku 24 af hverjum 10.000 ökutækjum á móti rauðu ljósi yfir gatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í Reykjavík í tveimur umferðarstraumum milli klukkan 16 og 19 á þriggja daga tímabili í desember í fyrra. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 429 orð

Atkvæðagreiðsla um frumvarp um þungunarrof á dagskrá í dag

Snorri Másson snorrim@mbl.is Lokaatkvæðagreiðsla um stjórnarfrumvarp um þungunarrof, sem heimilar slíkar aðgerðir fram til 22. viku meðgöngu, er á dagskrá Alþingis í dag en atkvæðagreiðslunni var frestað í síðustu viku. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 562 orð | 4 myndir

„Ótrúlega stolt af Vogaídýfunni“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég öfunda ekki íþróttafélög á Íslandi af þeirra rekstrargrundvelli. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

„Það voru þrír gæjar í Nirvana og það dugði“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við verðum vonandi farnir úr skítagallanum og komnir í huggulegri föt eftir tvær vikur. En þessu miðar vel,“ segir Ragnar Eiríksson matreiðslumaður. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Borgarlínan er margþætt verkefni

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Brunatjón nemur tugum milljóna

Kennslustofur alls 7. bekkjar og tveggja 6. bekkja í Seljaskóla í Reykjavík verða sennilega ónothæfar í mánuð að minnsta kosti. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Drög að áliti um orkupakkann í dag

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Drög að nefndaráliti um þriðja orkupakkann svonefnda verða lögð fyrir utanríkismálanefnd Alþingis á fundi nefndarinnar klukkan hálftíu í dag. Þetta segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokks. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Gráar fyrir járnum Í Tel Aviv, þar sem Eurovision fer fram að þessu sinni, er ekki óalgengt að rekast á fólk í herklæðum. Ljósmyndari Morgunblaðsins gekk fram á þessar þungvopnuðu ungu konur á rölti... Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 336 orð | 3 myndir

Eintóm ást frá „nördunum“ ef Hatrið mun sigra

Sviðsljós Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Hvenær er þessi söngvakeppni?“ sagði leigubílstjóri sem skutlaði undirrituðum og ljósmyndara Morgunblaðsins frá flugvellinum í Tel Aviv á hótel um miðjan dag á laugardag. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Erfitt varp vegna skorts á sandsílum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Vonast er til þess að kríustofninn á Íslandi verði öflugri í ár heldur en undanfarið. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segir að afkoma kríunnar á sunnan- og vestanverðu landinu hafi versnað vegna ætisskorts frá árinu 2005. Krían sé nú á válista Náttúrufræðistofnunar yfir fugla í nokkurri hættu. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Fjölskylda og vinir mikilvægari en síminn

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Niðurstöður breskrar rannsóknar, sem birtar voru nýlega, benda til þess, að áhrif samfélagsmiðla á líf ungmenna séu takmörkuð og líklega afar lítil. Fjölskylda, vinir og skólar hafi mun meiri áhrif. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð

Gerð verði úttekt á meintu einelti hjá Félagsbústöðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, kallar eftir úttekt á meintu einelti hjá Félagsbústöðum. „Við þurfum að fá málið á borð borgarinnar. Meira
13. maí 2019 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Haldið upp á ramadan

Ramadanmánuður, ein heilagasta hátíð íslamstrúar, stendur yfir um þessar mundir. Hér sjást egypskir múslimar samankomnir í Al-Aszhar-moskunni í Kaíró í tilefni hátíðarinnar. Einnig var haldið upp á að 1079 ár eru liðin frá því að moskan var byggð. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Jafnvægi náttúrunnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ástandið í loftslagsmálum, sem birtist okkur m.a. í hlýnun andrúmsloftsins, kallar á róttækar aðgerðir og nýja hugsun í umhverfismálum. Efst á blaði er auðvitað sú breyting á lífsháttum okkar og neyslumenningu sem verður að koma til. Það helst svo í hendur hvernig við umgöngumst og nýtum landið,“ segir Árni Bragason landgræðslustjóri. Meira
13. maí 2019 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Kaledónsk kosning

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Kosningar voru haldnar í Nýju-Kaledóníu, frönskum eyjaklasa í Suðvestur-Kyrrahafi, um helgina. Meira
13. maí 2019 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Litháar velja sér nýjan forseta

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Haldið var til kosninga til að velja nýjan forseta í Litháen í gær. Dalia Grybauskaite, forseti landsins frá árinu 2009, mun láta af embætti eftir kosningarnar þar sem forseti Litháens getur aðeins setið í tvö kjörtímabil. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Reykjavík fær fyrstu einkunn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Reykjavíkurborg er meðal 7% höfuðborga heimsins sem fá A í einkunn í loftslagsmálum hjá samtökunum Carbon Disclosure Project (CDP). Meira
13. maí 2019 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Sex drepnir í árás á kirkju

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Vígamenn réðust inn í kaþólska kirkju í bænum Dablo í norðurhluta Afríkuríkisins Búrkína Fasó klukkan níu í gærmorgun og skutu sex manns innandyra til bana í miðri messu, þar á meðal prestinn. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Skammt stórra högga á milli

Snorri Másson Þórunn Kristjánsdóttir „Þetta hús er mjög, mjög, mjög illa farið. Það er bara þannig,“ sagði Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla í Breiðholti í Reykjavík, síðdegis í gær. Þá var fjölmennt lið tiltekarmanna að störfum við að dæla vatni úr þeim hluta skólans þar sem eldur logaði í þaki í fyrrinótt. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Styttist í stóru stundina

Hljómsveitin Hatari vekur mikla athygli á Eurovision-söngvakeppninni í Tel Aviv enda skrautlegur hópur þar á ferð með sterkar skoðanir. Allir sérfræðingar spá því að þeir fljúgi inn í úrslit keppninnar. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Taka „sjálfur“ við nýja vitann

Starfsmenn vitadeildar Vegagerðarinnar hafa unnið að því undanfarna daga að koma fyrir nýjum ljósabúnaði í nýjasta vita Íslands. Vitinn stendur við Sæbraut í Reykjavík, skammt frá Höfða. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Verður þjónustuskip í olíuiðnaði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir áratugi við fiskveiðar á Íslandsmiðum mun Jökull ÞH 259 fá ný verkefni í Noregi, m.a. í þjónustu við olíuiðnaðinn í Norðursjó og lagningu sæstrengja milli norskra fjarða, samkvæmt upplýsingum blaðsins. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

Verkefni í landgræðslu taka eina öld

Huga þarf að uppgræðslu á einni milljón hektara lands í verkefnum sem taka eina öld í framkvæmd. Þetta segir Árni Bragason landgræðslustjóri sem telur koma til greina að stöðva upprekstur á ákveðnum afréttum. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vilja tala meira við fjölskylduna

Snjallsíminn er mikill tímaþjófur en íslensk ungmenni vilja gjarnan verja tímanum til að vera meira með vinum sínum og tala við fjölskylduna. Meira
13. maí 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Viljum halda í sjálfstæðið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Auðvitað viljum við sem hér búum lengst halda hér úti sjálfstæðu sveitarfélagi,“ segir Guðrún Karólína Reynisdóttir, oddviti Helgafellssveitar. „Skyldurnar sem sveitarfélagið þarf að mæta verða hins vegar æ meiri og kostnaðurinn þar með. Alltaf bætast við nýir liðir, til dæmis bættist við ráðning persónuverndarfulltrúa á siðasta ári. En mér virðist því sem stefnan sé að fáeinum sveitarfélögum verði gert að sameinast öðrum, innan fárra ára, hvernig sem að því verður svo staðið.“ Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2019 | Leiðarar | 341 orð

Ákvörðunarvald og ábyrgð fari saman

Nauðsynlegt er að skerpa á hlutverki hæfnisnefnda Meira
13. maí 2019 | Leiðarar | 260 orð

Fjölgun á biðlistum

Vitað er hvað þarf til að bæta ástandið Meira
13. maí 2019 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Skrítið daður

Mörgum þótti skrítið hve samtök um viðskipti voru á skjön við fólkið í landinu í Icesave-málum en fylgdu Steingrími og Jóhönnu sem höfðu horn í síðu atvinnulífs eins og 100 skattahækkanir þeirra sýndu. Meira

Menning

13. maí 2019 | Tónlist | 1205 orð | 2 myndir

„Krefjandi verkefni halda manni í mjög góðu spilaformi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
13. maí 2019 | Menningarlíf | 35 orð | 4 myndir

Hallgrímur Helgason opnaði myndlistarsýningu sína KLOF & PRÍ$ í Tveimur...

Hallgrímur Helgason opnaði myndlistarsýningu sína KLOF & PRÍ$ í Tveimur hröfnum listhúsi á föstudaginn. Hallgrímur er horfinn frá raunsæi fyrri málverka yfir í meiri fantasíustíl en umfjöllunarefnið að þessu sinni er staða og barátta... Meira
13. maí 2019 | Leiklist | 151 orð | 1 mynd

Hárið athyglisverðasta áhugasýningin

Sýning Leikflokks Húnaþings vestra á Hárinu , í leikstjórn Sigurðar Líndal Þórissonar, hefur verið valin af Þjóðleikhúsinu athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2018-2019. Meira
13. maí 2019 | Leiklist | 151 orð | 1 mynd

Hárið athyglisverðasta áhugasýningin

Sýning Leikflokks Húnaþings vestra á Hárinu , í leikstjórn Sigurðar Líndal Þórissonar, hefur verið valin af Þjóðleikhúsinu athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2018-2019. Meira
13. maí 2019 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Kvennakór Garðabæjar heldur vortónleika

Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar verða haldnir í kvöld kl. 20 í Neskirkju. Á tónleikunum verða sungin lög frá Noregi, Finnlandi og Danmörku auk laga frá Bandaríkjunum, Kanada og Lettlandi. Meira
13. maí 2019 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Rýnir Opera Now hrósar La Traviata

Gagnrýnandi Opera Now , Neil Jones, skrifar afar lofsamlega um uppfærslu Íslensku óperunnar á La Traviata eftir Verdi og gefur uppfærslunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Meira
13. maí 2019 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Rýnir Opera Now hrósar La Traviata

Gagnrýnandi Opera Now , Neil Jones, skrifar afar lofsamlega um uppfærslu Íslensku óperunnar á La Traviata eftir Verdi og gefur uppfærslunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Meira

Umræðan

13. maí 2019 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Frelsið er yndislegt

Eftir Hróbjart Jónatansson: "Til þess að fylgja nauðsynlegu breytingarferli eftir er æskilegt að ákveðin endurnýjun verði í stjórn sjóðsins." Meira
13. maí 2019 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Mæðradagsgjöf þings til þjóðar

Síðdegis í dag verður fóstureyðingafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tekið til lokaatkvæðagreiðslu á fundi Alþingis. Þar verður að öllu óbreyttu heimilt að eyða ófullburða börnum í móðurkviði fram að 23. Meira
13. maí 2019 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Óbreytta vistarbandið

Eftir Halldór Friðrik Þorsteinsson: "Það að bera breytingar á útvistun og val á ólíkum tilboðum mögulegra rekstraraðila undir ársfund er til þess fallið að gera starfsemina óskilvirka og kostnaðarsama." Meira
13. maí 2019 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Traustur vilji sé fyrir ákvörðunum

Eftir Elínu Þórðardóttur: "Vilja menn virkilega að fjórir einstaklingar í stjórn geti tekið svo afdrifaríkar ákvarðanir um rekstur sjóðsins?" Meira

Minningargreinar

13. maí 2019 | Minningargreinar | 2570 orð | 1 mynd

Bragi Sigurþórsson

Bragi Sigurþórsson verkfræðingur fæddist á Fossá í Kjós 19. nóvember 1931. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 5. maí 2019. Foreldrar hans voru Sigurþór Ólafsson bóndi á Fossá, f. 9. mars 1899, d. 8. jan. 1933, og Þórdís Ólafsdóttir ljósmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurðsson

Eiríkur Sigurðsson fæddist 2.október 1933.Hann lést 2. maí 2019. Útförin fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Garðar Bjarnar Sigvaldason

Garðar Bjarnar Sigvaldason fæddist 26. janúar 1954. Hann lést 25. apríl 2019. Útför hans fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Guðjón Jósepsson

Guðjón Jósepsson fæddist 9. september 1932. Hann lést 30. apríl 2019. Guðjón var jarðsunginn 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Guðný Berndsen

Guðný Berndsen (Dídí) fæddist 3. janúar 1922 á Bergstaðastræti 8a í Reykjavík. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 26. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Hjalti Ragnar Ásmundsson

Hjalti Ragnar Ásmundsson fæddist 26. apríl 1939. Útför hans fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Hjálmar Þórðarson

Hjálmar Þórðarson verkfræðingur fæddist 27. apríl 1929 á Vatnsnesi, Grímsnesi. Hann lést 2. apríl 2019 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, Reykjavík. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Íris Björk Hlöðversdóttir

Íris Björk Hlöðversdóttir fæddist 25. febrúar 1973. Hún lést 29. apríl 2019. Útför Írisar Bjarkar fór fram 9. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 2869 orð | 1 mynd

Lilja Bergey Guðjónsdóttir

Lilja Bergey Guðjónsdóttir fæddist á Skagaströnd 19. október 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. apríl 2019. Foreldrar Lilju voru Guðjón Ingólfsson, f. 1912, d. 1992, og Aðalheiður Frímannsdóttir, f. 1923, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Margeir Dire Sigurðarson

Margeir Dire Sigurðarson fæddist 12. apríl 1985. Hann lést 30. mars 2019. Útför hans fór fram 17. apríl 2019. Minningarathöfn fór fram frá Akureyrarkirkju 7. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Ólöf Vilhelmína Ásgeirsdóttir

Ólöf Vilhelmína Ásgeirsdóttir fæddist 28. júlí 1935. Hún lést 30. apríl 2019. Útförin fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Helgi Guðmundsson

Rögnvaldur Helgi Guðmundsson fæddist 14. nóvember 1978. Hann lést 30. apríl 2019. Útför Rögnvaldar Helga fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Sigrún Óskarsdóttir

Sigrún Óskarsdóttir fæddist 1. janúar1935. Hún andaðist 16. apríl 2019. Útförin fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Sigurður Jón Kristjánsson

Sigurður Jón Kristjánsson fæddist í Reykjavík 29. mars 1939. Hann lést 27. apríl 2019 á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hans voru Kristján Jóhannsson frá Skógarkoti í Þingvallasveit, f. 8. febrúar 1908, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 108 orð | 1 mynd

Sædís Vigfúsdóttir

Sædís Vigfúsdóttir fæddist 10. júní 1946. Hún lést 7. apríl 2019. Útför Sædísar fór fram 15. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2019 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þórarinsson

Þorvaldur Þórarinsson fæddist 12. nóvember 1969. Hann lést 26. mars 2019. Útför Þorvalds fór fram 8. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 941 orð | 2 myndir

Erfitt að manna störf á sviði iðn- og tæknigreina

Viðtal Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Við Háskólann í Reykjavík (HR) er lögð áhersla á hagnýta þekkingu, verklega þjálfun og tengsl við atvinnulífið. Iðnmenntun er því mjög góður undirbúningur fyrir nám við HR. Háskólamenntaðir einstaklingar sem hafa grunn í iðngreinum eru afar eftirsóttir í atvinnulífinu,“ segir Hera Grímsdóttir, nýr forseti iðn- og tæknifræðideildar HR. Meira
13. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Samráð um hækkun lyfjaverðs

Rúmlega 40 ríki Bandaríkjanna hafa hafið lögsókn á hendur lyfjafyrirtækjum sem þau saka um samsæri um verðhækkanir á algengum lyfjum. Meira

Fastir þættir

13. maí 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. d5 Re7 5. e4 Rg6 6. Be3 Bb4 7. Dd3 d6...

1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. d5 Re7 5. e4 Rg6 6. Be3 Bb4 7. Dd3 d6 8. Be2 Rh4 9. Kf1 0-0 10. Rf3 Rg6 11. g3 Bh3+ 12. Kg1 h6 13. Bf1 Dd7 14. Bxh3 Dxh3 15. Rd2 Rh7 16. Df1 Dd7 17. Kg2 Bxc3 18. bxc3 f5 19. exf5 Hxf5 20. Dd3 Haf8 21. c5 Df7 22. Meira
13. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
13. maí 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Flott íferð. S-Allir Norður &spade;532 &heart;K5 ⋄ÁG532 &klubs;Á73...

Flott íferð. S-Allir Norður &spade;532 &heart;K5 ⋄ÁG532 &klubs;Á73 Vestur Austur &spade;K107 &spade;D864 &heart;DG1063 &heart;987 ⋄9 ⋄D1075 &klubs;D1086 &klubs;G0 Suður &spade;ÁG9 &heart;Á42 ⋄K84 &klubs;K542 Suður spilar 3G. Meira
13. maí 2019 | Í dag | 263 orð

Hrossagaukur, pendúlklukka og skæpið

Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifaði á Leirinn á miðvikudag: „Lífið heldur áfram þótt kólnað hafi í bili.“ Leika fuglar, liggur enginn bakk, lóur syngja, stelkarnir sig bukka og hrossagaukur segir tikki-takk tímum saman eins og pendúlklukka. Meira
13. maí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Kristbjörg Magnúsdóttir

50 ára Kristbjörg ólst upp í 101 Reykjavík en býr í Hafnarfirði. Hún er ljósmóðir og vinnur við heimafæðingar, hjá Mæðravernd og kennir í Háskóla Íslands. Maki : Þorsteinn Jóhannsson, f. 1968, rafeindavirki og er tæknimaður í flughermum hjá Icelandair. Meira
13. maí 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Atviksorðið lítt stigbeygist: miður , minnst . Meirihlutahópurinn „lítt þekktir listamenn“ skyggir á annan hóp sem nefnist þó ekki „lítt þekktari listamenn“. Meira
13. maí 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Sigríður Dóra Magnúsdóttir

60 ára Sigríður Dóra ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík en býr á Seltjarnarnesi. Hún er heilsugæslulæknir í Miðbænum og nýtekin við starfi framkvæmdastjóra lækninga hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Maki : Björgvin Jónsson, f. 1964, hrl. Meira
13. maí 2019 | Árnað heilla | 657 orð | 4 myndir

Verður ávallt Þingeyingur

Ágúst Óskarsson fæddist 13. maí 1949 á Sjúkrahúsinu á Akureyri og ólst upp í Héraðsskólanum á Laugum í Reykjadal. „Ég starfaði þar við ýmis störf, m.a. við sumarhótelið. Meira
13. maí 2019 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Viðkvæmt umræðuefni

Síðasti þáttur Þingvalla fyrir sumarfrí var í gærmorgun á K100. Umfjöllunarefni þáttarins var frumvarp til laga um þungunarrof sem á að leysa af hólmi núgildandi lög um fóstureyðingar. Meira

Íþróttir

13. maí 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Annað árið í röð hjá Manchester City

Manchester City hélt sjó í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar og tryggði sér meistaratitilinn annað árið í röð með stórsigri á Brighton á útivelli. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 175 orð | 2 myndir

Annar sigur Þórs/KA í röð

Í Eyjum Þórður Yngvi Sigursveinsson sport@mbl.is ÍBV og Þór/KA mættust á Hásteinsvelli í þriðju umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær. Þór/KA hafði betur, 3:1. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Dagný komin á blað

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í bandarísku atvinnudeildinni þegar lið hennar Portland Thorns vann Orlando Pride 3:1 á útivelli. Orlando komst yfir snemma leiks en Dagný jafnaði metin á 28. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Elías skoraði þrjú í níu marka leik

Elías Már Ómarsson skoraði þrennu í 5:4-sigri Excelsior á útivelli gegn Heracles í efstu deild Hollands í fótbolta í gær. Elías skoraði fyrstu tvö mörk Excelsior í fyrri hálfleik, áður en hann gulltryggði dramatískan sigur í uppbótartíma. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

England Tottenham – Everton 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Tottenham – Everton 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn og lagði upp mark fyrir Everton. Burnley – Arsenal 1:3 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á eftir 64 mín. og lagði upp mark Burnley. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 432 orð | 4 myndir

Fjögurra ára bið er á enda

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar leika um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik 2019. Verður það í fyrsta sinn í fjögur ár sem liðið leikur til úrslita. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi til Þorlákshafnar

Þór Þorlákshöfn tilkynnti í gær að félagið hefði ráðið þjálfarann reynda Friðrik Inga Rúnarsson til að taka við karlaliði félagsins í körfuknattleik af Baldri Þór Ragnarssyni sem samdi á dögunum við Tindastól. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 60 orð | 2 myndir

ÍBV – ÞÓR/KA 1:3

1:0 Sigríður Lára Garðarsd. 34.. 1:1 Stephany Mayor 38. 1:2 Margrét Árnadóttir 41. 1:3 Stephany Mayor 87. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Nettóvöllur: Keflavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Nettóvöllur: Keflavík – Breiðablik 19.15 Kórinn: HK/Víkingur – Selfoss 19.15 Würth-völlur: Fylkir – KR 19. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KR og Fylkir taplaus eftir jafntefli í gær

Reykjavíkurliðin KR og Fylkir gerðu 1:1 jafntefli í Frostaskjóli í gær í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu en liðin eru taplaus eftir fyrstu þrjá leikina. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, oddaleikur: Haukar – ÍBV 29:26...

Olísdeild karla Undanúrslit, oddaleikur: Haukar – ÍBV 29:26 *Haukar unnu 3:2 og mæta Selfossi í fyrsta úrslitaleiknum annað kvöld. Þýskaland Melsungen – RN Löwen 23:26 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 1 mark fyrir Löwen. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍBV – Grindavík 2:2 Valur – ÍA 1:2 KR...

Pepsi Max-deild karla ÍBV – Grindavík 2:2 Valur – ÍA 1:2 KR – Fylkir 1:1 Staðan: Haukar 221543620:57934 Selfoss 221624629:57834 Valur 221534618:52933 FH 221156605:57127 ÍBV 221048627:62424 Afturelding 22958593:58323 ÍR 227510591:59919... Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Þór/KA 1:3 Staðan: Valur 22008:26...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Þór/KA 1:3 Staðan: Valur 22008:26 Breiðablik 22006:16 Stjarnan 22002:06 Þór/KA 32017:66 HK/Víkingur 21011:13 Fylkir 21012:33 ÍBV 31023:53 Keflavík 20021:40 Selfoss 20021:50 KR 20020:40 2. deild kvenna Leiknir R. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 1345 orð | 8 myndir

Rán á Meistaravöllum

FÓTBOLTINN Bjarni Helgason Kristján Jónsson Þórður Yngi Sigursveinsson Fylkismenn voru stálheppnir að sleppa með stig úr Vesturbænum þegar liðið heimsótti KR í 3. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Silfur hjá Rut í Evrópukeppni

Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í Esbjerg þurftu að sætta sig við silfurverðlaunin í EHF-bikarnum þetta árið eftir tvo úrslitaleiki gegn ungverska liðinu Siófok. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Sterkari á ögurstundu

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla á Amex-vellinum í Brighton í gær eftir 4:1-sigur gegn heimamönnum í lokaumferð deildarinnar. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Guðjóni Þórðar

Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í NSÍ Runavík komust í gær upp í annað sæti færeysku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 5:1-stórsigri á AB á heimavelli. NSÍ hefur unnið fjóra síðustu leiki sína og er liðið á fínni siglingu undir stjórn Guðjóns. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Sverrir vann tvöfalt í Grikklandi

Sverrir Ingi Ingason og samherjar hans í PAOK tryggðu sér gríska bikarmeistaratitilinn í fótbolta með 1:0-sigri á AEK í úrslitaleik á laugardaginn. PAOK varð grískur meistari á dögunum og vann því tvöfalt í ár. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Vonin til staðar hjá Kiel

Alfreð Gíslason á enn von um að gera Kiel að Þýskalandsmeisturum í handknattleik á sínu síðasta tímabili hjá félaginu. Kiel tókst að vinna toppliðið Flensburg í Kiel í gær 20:18 og opnaði þar með baráttuna um titilinn til mikilla muna. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Þór og Keflavík byrja vel

Þórsarar frá Akureyri og Keflvíkingar hafa unnið báða leikina sína til þessa í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, en tveimur umferðum er lokið. Bæði liðin sóttu þrjú stig á útivöll á laugardaginn. Meira
13. maí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þýskaland Ludwigsburg – Alba Berlín 79:80 • Martin...

Þýskaland Ludwigsburg – Alba Berlín 79:80 • Martin Hermannsson gaf 3 stoðsendingar og tók 3 fráköst fyrir Alba. Frakkland B-deild: Evreux – Aix Maurienne 93:84 • Frank Aron Booker skoraði 14 stig fyrir Evreux og gaf 4... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.