Greinar fimmtudaginn 16. maí 2019

Fréttir

16. maí 2019 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

250 ára fæðingarafmælis Beethovens minnst

Þýski listamaðurinn Ottmar Hörl stendur hér við höggmyndir sem hann hefur gert af tónskáldinu Ludwig van Beethoven á torgi í Bonn. Hörl sýnir nú um 700 höggmyndir í borginni á sýningu sem stendur til 2. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

ASÍ áskilur sér rétt til aðgerða

Miðstjórn ASÍ harmar viðbrögð þeirra atvinnurekenda sem í kjölfar nýgerðra kjarasamninga hafa gripið til uppsagna á launakjörum starfsmanna sinna að sögn vegna þess kostnaðarauka sem til kemur vegna gildistöku þeirra. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 931 orð | 2 myndir

„Þekking til þjónustu Afríku“

Viðtal Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Keníamaðurinn Samburu Wa-Shiko sem ólst upp í SOS-barnaþorpi er staddur hérlendis til að fagna 70 ára afmæli SOS-barnaþorpa. Samburu vinnur nú sjálfur að því að bæta hag annarra en hann er sérfræðingur á sviði þróunarmála, hámenntaður með doktorsgráðu frá háskólanum í Manchester. Meira
16. maí 2019 | Innlent - greinar | 469 orð | 4 myndir

BDSM-æði hefur gripið um sig á Íslandi

Þátttaka andkapítalísku BDSM-hljómsveitarinnar Hatara í Eurovision hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Meira
16. maí 2019 | Innlent - greinar | 354 orð | 8 myndir

Best án hugbreytandi efna

Ef þú vissir ekki að hjólabuxur væru komnar aftur í tísku þá lastu það fyrst hér og líka að þú getur varla lifað sumarið af án þess að eiga samfesting. Mundu bara að það er ekki gott að vera í samfesting ef þú ert að drekka. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Brúin að hætti Óla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarin fimm ár hefur Ólafur B. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 760 orð | 2 myndir

Byggingarland á góðum stað

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Land Keldna og Keldnaholts hefur verið í umræðunni í áratugi sem mögulegt byggingarland í Reykjavík. Það kemur ekki á óvart enda landið vel í sveit sett. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Endurskoðar fjármálaáætlun

Viðbúið er að atvinnuleysisbætur á þessu ári muni rjúka upp og verða mörgum milljörðum hærri en gert hafði verið ráð fyrir. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í gær í svari við fyrirspurn frá Oddnýju G. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fallandi gengi og Fallinn víxill

Fyrir nokkrum áratugum var algengt að gengi íslensku krónunnar væri fellt um tugi prósenta og létu landsmenn sér fátt um finnast á tímum óðaverðbólgu. Þetta er liðin tíð, sem betur fer. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Fimm Angus-nautkálfar seldir hæstbjóðendum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændum gefst kostur á því að bjóða í fyrstu arfhreinu nautkálfana af Aberdeen Angus-holdakyninu sem fæddust á einangrunarstöð Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands (Nautís) á Stóra-Ármóti á síðasta ári. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 676 orð | 4 myndir

Fimmtán Þristar á leiðinni til Reykjavíkur

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Mikill viðbúnaður verður á Reykjavíkurflugvelli í næstu viku þegar þangað koma 15 flugvélar af gerðinni DC-3/C-47. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 884 orð | 6 myndir

Grillveisla að hætti ísraela

Ef það er einhvertíma tilefni til að skella í almennilegt ísraelskt grillpartý þá er það þessa dagana meðan Eurovison-ævintýrið stendur sem hæst. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Gróðurinn tekur við sér í hlýindum og vætu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Allur gróður er mjög tilbúinn þegar fer að hlýna aftur. Hann var kominn vel af stað í apríl og verður fljótur að taka við sér við raka og hlýju,“ segir Gunnar Kr. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1065 orð | 7 myndir

Gullkistan og troðningarnir

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ólafur B. Schram leiðsögumaður er að draga saman seglin eftir að hafa verið í ferðamennsku undanfarin nær 25 ár. „Ég hef alltaf verið veiðimaður og lagði hestamennsku snemma fyrir mig. Meira
16. maí 2019 | Erlendar fréttir | 707 orð | 2 myndir

Hafa áhyggjur af tollum Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa vaxandi áhyggjur af tollastríðinu, sem Donald Trump forseti hóf gegn Kína, vegna þess að gagnaðgerðir Kínverja hafa skaðað bandaríska bændur. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð

Heildarlaunin að meðaltali 652 þúsund

Heildarlaun félagsmanna VR voru 652 þúsund krónur að meðaltali í febrúar 2019 en miðgildi heildarlauna var 600 þúsund. Þetta kemur fram í launarannsókn félagsins. Grunnlaun voru að meðaltali 644 þúsund en miðgildi grunnlauna var 591 þúsund. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hlaut 6 mánaða fangelsisdóm

Franskur karlmaður hefur í Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir umtalsverð farmiðasvik við flugfélagið WOW air. Maðurinn sætti farbanni vegna málsins, en er talinn hafa komist burt úr landi um miðjan desember. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 833 orð | 4 myndir

Hlutfall strætó hefur lítið breyst

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall fólks á höfuðborgarsvæðinu sem tekur strætó vikulega eða oftar jókst lítillega í vor eftir að hafa farið lækkandi síðustu misseri. Einn af hverjum tuttugu íbúum á svæðinu tekur strætisvagn daglega. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hlutfall Strætó hefur lítið breyst

Ný könnun Zenter fyrir Strætó bs. bendir til að einn af hverjum tuttugu íbúum á höfuðborgarsvæðinu taki strætó daglega. Hefur hlutfallið lítið breyst síðustu ár. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hægt er að ganga Kolagötuna á enda

Samfara hinni miklu uppbyggingu á Hafnartorgi í Kvosinni í Reykjavík hafa orðið til tvær nýjar göngugötur, Kolagata og Reykjastræti. Kolagata er nú fullkláruð. Hún liggur eftir endilöngu torginu, frá vestri til austurs. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ísland hlaut dóma fyrir samningsbrot

EFTA-dómstóllinn dæmdi á þriðjudag í fjórum samningsbrotamálum sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, höfðaði gegn Íslandi og féll dómur í málunum ESA í vil. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ísland í fyrsta sæti á lista yfir réttindi barna

Ísland er í fyrsta sæti barnaréttarstuðulsins eða KidsRights index, sem er mælikvarði á það hvernig aðildarríki Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna virða réttindi barna. Frjálsu félagasamtökin KidsRights birta stuðulinn árlega. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Leita samráðs um húsnæðisfrumvarp

Frumvarp um breytingar á lögum um almennar íbúðir hefur verið birt til umsagnar á vefnum samradsgatt.is . Frestur til athugasemda er til 21. maí. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 4 myndir

Lognið á undan storminum

Dagurinn eftir mikla gleði er oft ekki alveg jafn skemmtilegur og sjálfur gleðidagurinn. Línan úr væntanlegu sigurlagi Eurovision í ár „þynnkan er endalaus“ átti vel við hjá sumum Íslendinganna í Tel Aviv í gær. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 3 myndir

Margir hópar eru óánægðir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum alla daga að skoða kjör rithöfunda og auðvitað styðjum við glæpasagnahöfunda ef þeir vilja bæta sína stöðu. Við getum hins vegar ekki haft áhrif á úthlutanir starfslauna, hverjir fá laun og hversu oft. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun fólks á atvinnuleysisskránni

Um 2.800 fleiri voru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun í apríl en í sama mánuði í fyrra. Þar af bættust við um þúsund erlendir ríkisborgarar á atvinnuleysisskrána. Þetta má lesa úr nýrri tölfræði á vef Vinnumálastofnunar. Samtals 3. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1408 orð | 3 myndir

Mikil gerjun er í beislun vindsins

• Lélegt flutningskerfi takmarkar möguleika á uppbyggingu vindorkuvera á vesturhluta landsins og víðar • Landsnet verður að synja einhverjum um tengingu • Vindorkufyrirtæki horfa til þess að laða gagnaver eða aðra orkufreka starfsemi til landsins Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Möstrin skyggja ekki lengur á Heklu

Landsvirkjun fékk erlendan landslagsarkitekt til að endurhanna Búrfellslund til að mæta athugasemdum sem gerðar voru við fyrri áform. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð

Nýtt apótek í Hafnarstræti

Lyfja á Laugavegi og Lyfja í Hafnarstræti sameinast á einum stað 1. júní nk. í stærra húsnæði í Hafnarstræti 19. Markmið sameiningar er að starfrækja öflugt apótek í miðborginni, sem býður lágt lyfjaverð og faglega þjónustu, segir í fréttatilkynningu. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Opnuninni fagnað með Elvis

Glatt var á hjalla þegar Hrafnista við Laugarás vígði formlega stærstu dagþjálfunardeild landsins fyrir einstaklinga með heilabilun að viðstöddum Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð

Origo hækkaði mest allra í kauphöllinni

Rauðar tölur voru áberandi í Kauphöll Íslands í gær, en þó hækkuðu bréf nokkurra félaga í verði. Þar fremst í flokki fór Origo, en verð bréfa félagsins hækkaði um 2,41% í 44 milljóna króna viðskiptum. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Orkupakkinn ræddur á þinginu fram á kvöld

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Seinni umræðu um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um innleiðingu á þriðja orkupakkanum svonefnda var fram haldið í gær. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð

Ólafs, ekki Ólafsson Skúli Björnsson Ólafs, eigandi S. Ólafs...

Ólafs, ekki Ólafsson Skúli Björnsson Ólafs, eigandi S. Ólafs heildverslunar ehf. og stofnandi Ísbílaútgerðarinnar, sem rekur Ísbílinn, var ranglega feðraður Ólafsson í umfjöllun í þriðjudagsblaðinu. Beðist er velvirðingar á... Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 906 orð | 2 myndir

Poppkornssali smíðaði sér flugvél

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Mótorinn er úr vegavinnuvél, vængirnir úr striga, hjólin fengin að láni úr tvíhjóla léttivagni. Hér er átt við flugvél sem poppkornssali í Pakistan smíðaði sér og hefur framtak hans náð augum og eyrum flughers landsins. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Rannsaka eldsupptök í Seljaskóla

Rannsókn á eldsupptökum í Seljaskóla stendur enn yfir. Reiknað er með að niðurstöður liggi fyrir á næstu dögum, vonandi fyrir helgi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók við vettvangi á sunnudaginn. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð

Ráða ekki við vindorkuver

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flutningskerfi raforku takmarkar möguleika á uppbyggingu vindorkuvera víða um land. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Ráðlögð makrílveiði tvöfaldast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur endurskoðað ráðgjöf sína um makrílveiðar. Ráðlögð veiði í ár er rúmlega 770 þúsund tonn sem er meira en tvöfalt meiri afli en stofnunin taldi í haust að óhætt væri að veiða. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Reynt að koma í veg fyrir drauganet í hafinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Talið er að veiðarfæraúrgangur nemi allt að 1.100 tonnum á ári. Leitað er leiða til að auka skil og koma í veg fyrir drauganet í sjó. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stálu lyfjum og humri úr frystigeymslu

Tveir karlmenn hafa í Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdir fyrir margvíslegan þjófnað þar sem þeir stálu meðal annars rúmum 400 kílóum af humri úr frystigámi. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sýndu réttu handtökin í flugukasti

Mikill áhugi var á veglegu flugukastsnámskeiði Moggaklúbbsins og Veiðihornsins, sem haldið var í húsakynnum Árvakurs við Hádegismóa í gær. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Til stuðnings verðlagskönnunum ASÍ

Nú hafa rúmlega 2.500 skráð sig í verðlagseftirlitshóp ASÍ „Vertu á verði – eftirlit með verðlagi“ á Facebook og hafa fjölmargir sett inn færslur. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

TINNA fékk viðurkenningu á alþjóðadegi fjölskyldunnar

TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, hlaut í gær Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Viðgerð á Sólfarinu er stærsta verkefni ársins

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls 184 verk í almenningsrými eru á skrá hjá Listasafni Reykjavíkur, þar af eru 155 verk í eigu Reykjavíkurborgar. Önnur verk eru ýmist í eigu ríkisins eða fyrirtækja. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Vildu gera 100 aðgerðir en fengu aðeins 7

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikil bið í brennsluaðgerðir á hjarta og ákveðið áhyggjuefni hvað sá biðtími er langur,“ segir Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs Landspítala Íslands. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vorblíða í Vatnsmýri frá Valssvæði til Vísindagarða

Vatnsmýrin skartaði sínu fegursta í vorveðrinu sem höfuðborgarsvæðið bauð upp á, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir svæðið. Meira
16. maí 2019 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Ýmislegt getur ýtt undir heilabilun

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2019 | Leiðarar | 221 orð

Hvenær læra menn?

Offorsið gagnvart presti í Grensássókn minnir á aðrar galdrabrennur Meira
16. maí 2019 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Ósamráð borgaryfirvalda

Borgarbúar hafa margir rekið sig á það á liðnum árum hvernig samráði við þá er háttað af borgaryfirvöldum. Dæmi um það eru verslunareigendur í miðbænum sem hafa mætt algeru áhugaleysi borgaryfirvalda, sem ana áfram með lokanir án tillits til þess sem verslunareigendur benda þeim á. Meira
16. maí 2019 | Leiðarar | 383 orð

Réttarríkið tekið í gíslingu

Harvard er kominn út á hála braut Meira

Menning

16. maí 2019 | Leiklist | 95 orð | 1 mynd

Áheyrnarprufur fyrir Vorið vaknar

Leikfélag Akureyrar stendur fyrir áheyrnarprufum fyrir söngleikinn Vorið vaknar í Reykjavík 18. og 19. maí og á Akureyri 20. og 22. maí. Æskilegur aldur þátttakenda er 17-27 ára, segir á vef Menningarfélags Akureyrar, mak.is. Meira
16. maí 2019 | Tónlist | 2480 orð | 2 myndir

„Dýrmætt að fá að fylgja eftir eigin breytingum“

Það er mikill heiður fyrir okkur að Íslenska óperan geti framleitt óperur sem erlend óperuhús sækjast eftir að fá til sín. Meira
16. maí 2019 | Leiklist | 1005 orð | 2 myndir

Berskjölduð mennska

Eftir Bertolt Brecht. Íslensk þýðing: Ólafur Stefánsson. Leikstjórn: Marta Nordal. Tónlist: Sævar Helgi Jóhannsson. Leikmynd og búningar: Auður Ösp Guðmundsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Leikmyndasmíði og tækni: Egill Ingibergsson. Meira
16. maí 2019 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Denis heiðursgestur

Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis verður heiðursgestur RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár og hlýtur heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi listræna sýn. Meira
16. maí 2019 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Dýrasta málverkið eftir impressjónista

Málverk eftir franska meistarann Claude Monet, Meules eða Kornsátur frá árinu 1890 var slegið hæstbjóðanda hjá Sotheby's uppboðshúsinu á þriðjudagskvöld fyrir 110,7 milljónir dala, um 13,6 milljarða króna. Meira
16. maí 2019 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Dýr Cézanne en samt ekki í tísku

„Þetta er frábært verk eftir Cézanne og verðskuldaði þetta verð. Meira
16. maí 2019 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Einleikur í Eldborg

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg í kvöld munu strengjaleikararnir Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari ásamt Sigurgeiri Agnarsyni sellóleikara leika einleik. Meira
16. maí 2019 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Golfnámskeið kallar á góða niðurstöðu

Þegar mikið liggur við í sjónvarpinu, og vonast er eftir góðum úrslitum, þá getur verið gott að yfirgefa sófann og fara á golfnámskeið. Þetta hefur Ljósvaki dagsins reynt með góðum árangri, í minnst þrígang. Meira
16. maí 2019 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Gröf Gunnars Jónssonar sýnd í D-sal

Sýning á verkum Gunnars Jónssonar myndlistarmanns, Gröf , verður opnuð í D-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúss, í dag fimmtudag, klukkan 20. Gunnar er 37. Meira
16. maí 2019 | Myndlist | 870 orð | 3 myndir

Járn, fánar, sápa, steinar og kartöflur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
16. maí 2019 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Stjórnar í síðasta sinn

Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða haldnir í Hátíðarsal Háskólans 18. maí kl. 16. Verða þetta síðustu tónleikar Margrétar Bóasdóttur sem stjórnanda kórsins en hún stofnaði kórinn ásamt hópi nemenda í desember 2005. Meira
16. maí 2019 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Tökum seinkað vegna meiðsla

Tökur á næstu kvikmynd um njósnarann James Brond munu dragast á langinn vegna meiðsla aðalleikarans, Daniel Craig. Craig meiddist á ökkla við tökur á hasaratriði á Jamaíku fyrir fáeinum dögum en hann var á harðaspretti þegar óhappið varð. Meira
16. maí 2019 | Myndlist | 638 orð | 3 myndir

Um leik og til að leika með

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég er að setja upp verk sem fjalla um leik og hreyfingu,“ segir Eygló Harðardóttir myndlistarkona um sýninguna sem hún opnar í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira
16. maí 2019 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Þóra síðasti gestur Gunnars í Da Capo

Þóra Einarsdóttir sópran verður gestur Gunnars Guðbjörnssonar í viðtalstónleikaröðinni Da Capo í Salnum í Kópavogi á laugardaginn, 18. maí, kl. 14 og verða það síðustu tónleikarnir í röðinni. Meira

Umræðan

16. maí 2019 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Á brún hengiflugsins

Eftir Baldur Ágústsson: "Orkupakki ESB er eins og spenntur dýrabogi sem bíður þess eins að við tyllum fæti niður á hann." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

„Að draga rangar ályktanir“

Eftir Steinþór Skúlason: "Fullyrða má að það sé hagur afurðastöðva og innlends landbúnaðar að Ísland sé sjálfu sér nægt og ekki sé flutt inn kjöt." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Belti og braut opna fyrir ný tækifæri í samstarfi Kína og Íslands

Eftir Jin Zhijian: "Miklar vonir eru bundnar við að Ísland geti orðið fjölskyldumeðlimur í BRI-samstarfinu eins fljótt og auðið er." Meira
16. maí 2019 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Er valdaframsalið fordæmalaust?

Stutta svarið, nei. Langa svarið er eftirfarandi. Í reglugerð um samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði kemur fram að hún snúist um reglur er varða grunnvirki yfir landamæri (sæstreng). Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 1078 orð | 2 myndir

Gígavattstundir, megavött eða krónur?

Eftir Bjarna Frímann Karlsson og Örn Daníel Jónsson: "Landsvirkjun átti handbært fé nálægt 15 milljörðum króna í lok síðasta árs. Féð sem ríkisstjórnin ver til eflingar dreifikerfisins er hins vegar tugir eða hundruð milljóna króna." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Mun forseti Íslands skrifa upp á óútfylltan víxil á þjóðina?

Eftir Frosta Sigurjónsson: "Forseti Íslands þarf sem kunnugt er að staðfesta alla milliríkjasamninga og líka breytingar á þeim." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Ríki í ríkinu

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er löngu tímabært að stjórnmálamenn í landinu taki höndum saman um að hrinda ólögmætu ofurvaldi embættismanna." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

RÚV ógnar skoðanafrelsi

Eftir Sigurð Þórðarson: "Tilgangur RÚV var augljóslega að hræða venjulegt fólk frá því að mynda sér skoðun." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Skoðanakönnunin sem varð að þjóðaratkvæðagreiðslu

Eftir Sigurð Oddsson: "Virðisauki framleiðslunnar verður á meginlandinu og ekki hjá okkur. Í staðinn munum við áfram fá mengandi stóriðju, sem fá lönd vilja fá til sín." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Stefnulaust Ísland lögtekur orkustefnu ESB

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Alþingi ætlar að lögtaka orkustefnu ESB án þess að Ísland hafi eigin orkustefnu. Með fyrirvörum skv. raforkulögum sem falla utan gildissviðs þeirra." Meira
16. maí 2019 | Aðsent efni | 144 orð | 1 mynd

Þekkingarleysi eða landráð

Eftir Benedikt Sigurðsson: "Orkupakki þrjú – Er Icesave-málið að endurtaka sig? Hvers vegna læra ráðamenn þjóðarinnar ekkert af reynslunni?" Meira

Minningargreinar

16. maí 2019 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

Árni Jóhannesson

Árni Jóhannesson fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 22. apríl 1946. Hann lést á sama spítala 24. apríl 2019. Foreldrar hans voru hjónin Arnheiður Gísladóttir, f. 18. febrúar 1919, d. 19. júlí 1995, og Jóhannes Sigmarsson, f. 19. maí 1916, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 2320 orð | 1 mynd

Gísli Halldórsson

Gísli Halldórsson verslunarmaður fæddist á Drangsnesi 29. apríl 1945. Hann lést 7. maí á gjörgæsludeild Landspítalans. Gísli ólst upp á Drangsnesi til níu ára aldurs en þá flutti hann til Reykjavíkur og bjó í Kópavogi frá 1966. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Guðmundur Pálsson

Guðmundur Pálsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. maí 2019. Foreldrar hans voru Páll Guðmundsson frá Krossanesi við Reyðarfjörð, f. 6. mars 1917 , d. 24. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 2621 orð | 1 mynd

Inga Jóhannsdóttir

Inga (Petrea Berta) Jóhannsdóttir fæddist á Fagurhóli í Ólafsvík 15. september 1930. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð 2. maí 2019. Inga var dóttir hjónanna Jóhanns Péturs Ágústssonar frá Búðum í Staðasveit, f. 15. júlí 1892, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2696 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Ólafur Bjarnason

Jón Ólafur Bjarnason fæddist á Grundum í Bolungarvík 1. október 1925. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 14. mars 2019.Jón Ólafur var sonur hjónanna Friðgerðar Skarphéðinsdóttur (1888-1943) og Bjarna Bjarnasonar (1895-1980). Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Bjarnason

Jón Ólafur Bjarnason fæddist á Grundum í Bolungarvík 1. október 1925. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 14. mars 2019. Jón Ólafur var sonur hjónanna Friðgerðar Skarphéðinsdóttur (1888-1943) og Bjarna Bjarnasonar (1895-1980). Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 971 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna Matthíasdóttir

Ragna Matthíasdóttir fæddist á Breiðabólsstað á Síðu 24. september 1962. Hún lést á heimili sínu, Öldugötu 52 í Reykjavík, 4. maí 2019.  Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Ragna Matthíasdóttir

Ragna Matthíasdóttir fæddist 24. september 1962. Hún lést 4. maí 2019. Útför Rögnu fór fram 15. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

Sigríður Vilhelmína Elíasdóttir

Sigríður Vilhelmína Elíasdóttir fæddist 26. júní 1923 á Akranesi. Hún lést á hjúkrunardeild Sjúkrahússins í Neskaupstað 7. maí 2019. Foreldrar Sigríðar voru Elías Níelsson, fæddur 27.7. 1896, og Klara Sigurðardóttir, fædd 17.6. 1899. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Sigrún Óskarsdóttir

Sigrún Óskarsdóttir fæddist 1. janúar 1935. Hún andaðist 16. apríl 2019. Útför Sigrúnar fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist 12. október 1924 í Kolsholtshelli í Flóa. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 8. maí 2019. Sigurjón var sonur hjónanna Mörtu Brynjólfsdóttur og Guðmundar Kristins Sigurjónssonar. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1542 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Egilsson

Örn Egilsson fæddist 15. nóvember 1937. Hann andaðist 13. apríl 2019.Útför hans fór fram 23. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2019 | Minningargreinar | 19 orð | 1 mynd

Örn Egilsson

Örn Egilsson fæddist 15. nóvember 1937. Hann andaðist 13. apríl 2019. Útför hans fór fram 23. apríl 2019. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Blindrahundar ekki í sóttkvína

Í áskorun aðalfundar Blindrafélagsins sem haldinn var í síðustu viku eru stjórnvöld hvött til að afnema reglur um fjögurra vikna sóttkví fyrir leiðsöguhunda við komu þeirra til landsins. Reglurnar eru sagðar yfirdrifnar, íþyngjandi og ónauðsynlegar samkvæmt nýju áhættumati sem unnið var af erlendum sérfræðingi fyrir íslensk stjórnvöld. Meira
16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 2 myndir

Fyrsta hópfjármögnunin í gegnum Funderbeam

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Konur yfir þriðjungur

Árið 2018 voru konur 33,5% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launþega eða fleiri, og er það í fyrsta sinn sem það hlutfall mælist hærra en þriðjungur, samkvæmt frétt Hagstofunnar. Meira
16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Landaður afli dregst saman um 23%

Landaður afli íslenskra skipa í apríl sl. var 113.094 tonn sem er 23% minni afli en í apríl 2018. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands. Meira
16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Nýbyggingar nú undir ásettu verði

Ásett fermetraverð nýbygginga á höfuðborgarsvæðinu hefur á einu ári hækkað um 8% og er nú um 600 þúsund kónur. Ásett fermetraverð annarra íbúða er að meðaltali um 100 þúsund kr. lægra. Meira
16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Telja minni verðbólgu í pípunum

Verðbólguvæntingar markaðsaðila hafa dvínað nokkuð frá því í janúar. Þetta sýnir könnun sem Seðlabanki Íslands stendur fyrir ársfjórðungslega. Meira
16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Úrskurðar að vænta

Úrskurðar er að vænta frá Landsrétti um hvort Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra þrotabús WOW air, verði látinn víkja. Meira
16. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 2 myndir

Viðurkenningar fyrir vísindastarf

Þórir Einarsson Long var útnefndur ungur vísindamaður Landspítala á fundinum Vísindum á vordögum sem haldinn var nýlega. Hann fékk jafnframt 200 þúsund króna viðurkenningu. Meira

Daglegt líf

16. maí 2019 | Daglegt líf | 710 orð | 3 myndir

Hvað er til ráða við vorkvefinu ?

Tíðni sýkinga er árstíðabundin. Núna er tíðni inflúensu að lækka eins og alltaf á þessum tíma árs. Þegar komið er fram á vorið er tíðni langvinnra öndunarfærasýkinga hærri en tíðni venjubundinnar inflúensu. Meira
16. maí 2019 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir vel unnin störf

Nýlega voru Dagný Halldórsdóttir rafmagnsverkfræðingur, Jens Arnljótsson véltæknifræðingur, Páll Jensson iðnaðarverkfræðingur og Þorsteinn Ingi Sigfússon eðlisfræðingur sæmd heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands. Meira

Fastir þættir

16. maí 2019 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. O-O Rgf6 5. He1 a6 6. Bd3 e6 7. c3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. O-O Rgf6 5. He1 a6 6. Bd3 e6 7. c3 Be7 8. Bc2 b5 9. d4 cxd4 10. cxd4 O-O 11. Rc3 Bb7 12. a3 Hc8 13. h3 He8 14. Bd3 e5 15. d5 g6 16. Bd2 Bf8 17. b4 Rb6 18. a4 bxa4 19. Rxa4 Bg7 20. Rxb6 Dxb6 21. Be3 Dc7 22. Ha3 Rxd5 23. Meira
16. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. maí 2019 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Helgi Þór Einarsson fæddist þann 25. september 2018 kl. 12.10 á...

Akureyri Helgi Þór Einarsson fæddist þann 25. september 2018 kl. 12.10 á Akureyri. Hann vó 3.862 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Einar Ómar Eyjólfsson og Ingibjörg Ósk Helgadóttir... Meira
16. maí 2019 | Í dag | 298 orð

Á heimaslóðum og flotkrónan

Guðmundur Arnfinnsson birtir á Boðnarmiði gullfallegt ljóð „Á heimaslóðum“: Hér finn ég lifna gamlan söngvaseið í sálu minni líkt og forðum daga sem glitri hvel á norðurljósa leið hún leikur frjáls í skæru gulli braga. Meira
16. maí 2019 | Árnað heilla | 999 orð | 3 myndir

Fylgdi hjartanu og veðjaði á matinn

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fæddist á Akranesi 16. maí 1989. Hún bjó þar sín æskuár og hóf nám í Brekkubæjarskóla á Akranesi. Meira
16. maí 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Karl T horoddsen

50 ára Karl ólst upp á Álftanesi en býr í Reykjavík. Hann er með BSc. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og er sjálfstætt starfandi. Hann er formaður Íbúasamtaka 3. hverfis – Hlíðar, Holt og Norðurmýri. Maki : Kristín Vala Erlendsdóttir, f. Meira
16. maí 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Í grein einni var reitt hátt til höggs og höfundur sást ekki fyrir. Var þá sagt að hann hefði „vaðið á súðum“. Þannig getur enginn vaðið. Súð er byrðingur á skipi. Siglt er djarflega og ekki fengist um það þótt öldurnar skelli á súðinni. Meira
16. maí 2019 | Fastir þættir | 163 orð

Mun betri líkur. S-Allir Norður &spade;ÁG1098 &heart;65 ⋄32...

Mun betri líkur. S-Allir Norður &spade;ÁG1098 &heart;65 ⋄32 &klubs;G1098 Vestur Austur &spade;653 &spade;D74 &heart;DG1074 &heart;9832 ⋄754 ⋄986 &klubs;D5 &klubs;K43 Suður &spade;K2 &heart;ÁK ⋄ÁKDG10 &klubs;Á762 Suður spilar 6G. Meira
16. maí 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Slapp með skrámur

Á þessum degi árið 2013 lenti söngvarinn George Michael í bílslysi. Slysið varð á M1-hraðbrautinni í Englandi og var með þeim hætti að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við annan bíl. Meira
16. maí 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Unnur Erla Jónsdóttir

40 ára Unnur Erla er Reykvíkingur og er með kandidatspróf í lögum frá HÍ og héraðsdómslögmannsréttindi. Hún er lögmaður hjá Arion banka og er m.a. nefndarmaður í úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki. Maki : Gunnar Snævarr Jónsson, f. Meira

Íþróttir

16. maí 2019 | Íþróttir | 1000 orð | 9 myndir

Bjarki Steinn afgreiddi FH

Akranes/Akureyri/ Laugardalur Jóhann Ingi Hafþórsson Baldvin Kári Magnússon Andri Yrkill Valsson Góð byrjun nýliða ÍA hélt áfram er liðið vann 2:0-sigur á FH á heimavelli. ÍA er nú með tíu stig eftir fjóra leiki; með þrjá sigra og eitt jafntefli. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Aalborg – Tvis Holstebro 27:28...

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Aalborg – Tvis Holstebro 27:28 • Janus Daði Smárason skoraði 6 mörk fyrir Aalborg og Ómar Ingi Magnússon 4. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fimm nýliðar í landsliðshópi

Fimm nýliðar eru í sextán manna landsliðshópi karla í körfuknattleik sem Craig Pedersen hefur kallað saman til æfinga fyrir Smáþjóðaleikana sem hefjast 27. maí í Svartfjallalandi. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Holland Excelsior – AZ Alkmaar 4:1 • Elías Már Ómarsson...

Holland Excelsior – AZ Alkmaar 4:1 • Elías Már Ómarsson skoraði eitt mark fyrir Excelsior en fór af leikvelli á 83. mín. Mikael Anderson var ónotaður varamaður. Excelsior sem endaði í 16. sæti af 18 liðum og fer í umspil um sæti í deildinni. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Hvernig datt mönnum í hug að breyta agareglunum í fótboltanum á þá leið...

Hvernig datt mönnum í hug að breyta agareglunum í fótboltanum á þá leið að refsingar fyrir gul og rauð spjöld í bikarkeppni karla og kvenna væru bara teknar út í bikarkeppninni sjálfri en ekki næsta leik á Íslandsmótinu? Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 866 orð | 2 myndir

Í sigurvímu á spítalann

Þýskaland Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sandra María Jessen lá inni á sjúkrahúsi þegar Morgunblaðið heyrði í henni til að ræða hádramatíska lokaumferð þýsku 1. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Íslendingar í góðri stöðu

Sigvaldi Björn Guðjónsson og Þráinn Orri Jónsson og félagar í Elverum eru komnir með tvo vinninga í keppni við Noregsmeistara Arendal um sigur í úrslitakeppninni í norska handboltanum eftir sigur í gær, 30:22, á heimavelli í annarri viðureign liðanna. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í undanúrslitum

Íslendingaslagur verður í undanúslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla þegar Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í GOG mæta Aalborg. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – ÍBV 18.45 Grindavíkurv.: Grindavík – KR 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Valur 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Framvöllur: Fram – Haukar 19.15 3. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Martin tekinn við þjálfun Hauka

Israel Martin hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfuknattleik. Martin skrifaði undir þriggja ára samning. Vænta forráðamenn körfuknattleiksdeildar Hauka mikils af starfi Martins hjá félaginu. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Stjarnan 3:4 KA &ndash...

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Stjarnan 3:4 KA – Breiðablik 0:1 ÍA – FH 2:0 Staðan: ÍA 43109:410 Breiðablik 43108:310 Stjarnan 42207:58 FH 42116:57 Fylkir 31206:35 KR 31205:25 KA 41034:73 Grindavík 30213:52 Víkingur R. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 64 orð

Selfyssingar í raðir Fram

Kvennalið Fram í handknattleik hefur fengið til liðs við sig tvo leikmenn frá Selfossi fyrir næsta tímabil en Selfyssingar féllu í vor úr úrvalsdeildinni. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 804 orð | 4 myndir

Skýr skilaboð úr Árbænum

3. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nýliðar Fylkis geta verið ánægðir með byrjun sína á Íslandsmóti kvenna í fótbolta því eftir þrjár umferðir er Árbæjarliðið komið með sex dýrmæt stig í vasann. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Söguleg viðureign í Kórnum

Síðari þrír leikirnir í fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta verða leiknir í kvöld og þar verður fyrst flautað til leiks í Kórnum hjá HK og ÍBV, klukkan 18.45. Meira
16. maí 2019 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fyrsti úrslitaleikur: Golden State...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fyrsti úrslitaleikur: Golden State – Portland 116:94 *Staðan er 1:0 fyrir Golden... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.