Greinar föstudaginn 17. maí 2019

Fréttir

17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Allt að lífstíðarfangelsi fyrir þungunarrof

Ný löggjöf í Alabama-ríki um þungunarrof hefur vakið töluverða athygli, en þau lög eru hin hörðustu í Bandaríkjunum. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð

Alræðishugtakið til umfjöllunar

Alræðishugtakið er til umfjöllunar á málstofu Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt sem haldin verður í dag, föstudaginn 17. maí, í stofu 101 í Odda kl. 16-17.30. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Átti að draga úr umferð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkið setti 5,6 milljarða króna í rekstur Strætó árin 2012 til 2018. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Bændur veittu aðstoð á slysstað

Stefán Gunnar Sveinsson Freyr Bjarnason Andri Yrkill Valsson Tveir af farþegum rútunnar, sem fór út af Suðurlandsvegi við Hofgarða skammt norðan við Fagurhólsmýri, lentu undir rútunni þegar hún valt út af veginum. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fjórir slösuðust illa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Hofgarða rétt norðan við Fagurhólsmýri um þrjúleytið í gær þegar rúta fór út af veginum með 32 farþega og einn ökumann. Meira
17. maí 2019 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fjærhlið tunglsins rannsökuð

Geimvísindamenn hafa birt fyrstu niðurstöður viðamestu rannsóknarinnar til þessa á fjærhlið tunglsins. Niðurstöðurnar byggjast á upplýsingum frá ómönnuðu geimfari, Chang‘e-4, sem Kínverjar sendu á þá hlið tunglsins sem ávallt snýr frá jörðu. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fyrsti Þristurinn á að lenda í dag

Nýjar upplýsingar liggja fyrir um komu DC-3/C-47 vélanna til landsins, sem eru á leiðinni til Frakklands að minnast 75 ára frá innrásinni Normandí. Von er á fyrstu vélinni til Reykjavíkurflugvallar í dag en síðan er reiknað með að 11 vélar lendi nk. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Glansmyndinni flaggað í Tel Aviv

Heimsmeistaramót í Rússlandi, Eurovision í Ísrael, heimsmeistaramót í Katar, heimsmeistaramót í Bandaríkjunum, heimsmeistaramót í Norður-Kóreu? Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Helmingur rýma nú í notkun

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Við fengum húsið afhent í byrjun febrúar, sjö vikum síðar náðum við að opna fyrstu eininguna [hjúkrunarrými] fyrir tíu manns. Síðan var planið að opna næstu einingu fyrir páska, það tókst ekki. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hitamúrinn rofinn á „meðaltalsdaginn“

Í fyrsta skipti á þessu sumri fór hitinn yfir 20 stigin á þriðjudaginn, 14. maí. Þann dag mældist hiti á Torfum í Eyjafirði 20,4 stig. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hopa ekki eins hratt

Mælingar á nokkrum smájöklum á Tröllaskaga gefa til kynna að þeir hopi ekki eins hratt og stærri jöklar landsins. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Í skemmtiferð á gömlum bragga

Þetta gríðarstóra skemmtiferðaskip, Celebrity Silhouette, gerði sér lítið fyrir í vikunni og tyllti sér á bragga við Sundahöfn. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Jarðvinna hafin í grunni nýja Landsbankahússins

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Jarðvegsvinna er í fullum gangi í grunni væntanlegrar nýbyggingar Landsbankans við Austurbakka í Reykjavík. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Játuðu að hafa kveikt í

Þrír piltar hafa játað aðild sína að íkveikju sem leiddi til eldsvoðans í þaki Seljaskóla aðfaranótt sunnudagsins 12. maí. Segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að rannsókn málsins sé langt komin. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Lilja er nýr ritstjóri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., sem m.a. á og rekur DV og dv.is. Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ljær máls á stjórn með jafnaðarmönnum

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi mið- og hægriflokksins Venstre, hefur léð máls á því að flokkur sinn geti myndað meirihlutastjórn með Jafnaðarmannaflokknum í fyrsta sinn frá árunum 1978 til 1979, en þá sátu flokkarnir saman... Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ólík staða kynjanna dregin fram

Ólík staða kynjanna á ýmsum sviðum þjóðlífsins kemur ágætlega fram í Kynlegum tölum, árlegri samantekt Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, sem birtar voru nýlega. Upplýsingunum er ætlað að varpa ljósi á ólíka stöðu karla og kvenna. Að þessu sinni var sjónum einkum beint að velferðarmálum, samgöngum og atvinnulífinu. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Réttur til þungunarrofs víða takmarkaður

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Öldungadeild Alabama samþykkti í vikunni að herða reglur um heimild til þungunarrofs. Ríkisstjórinn Kay Ivey staðfesti í kjölfarið lögin sem eru þau hörðustu í Bandaríkjunum. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Siglir og safnar fé til skólans

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Andrew Bedwell, frá þorpinu Scarisbrick sem er miðja vegu á milli Liverpool og Blackpool í Englandi, siglir nú hraðbyri til Íslands á lítilli skútu. Hann ætlar sér að sigla hringinn í kringum landið og aftur heim. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Smájöklarnir á Tröllaskaga hopa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ársafkoma Deildardalsjökuls reyndist lítillega jákvæð á milli áranna 2017 og 2018 en lítillega neikvæð á Búrfellsjökli og Hausafönn. Nokkrir smájöklar á Tröllaskaga hafa verið mældir í um áratug. Meira
17. maí 2019 | Erlendar fréttir | 84 orð

Stal tólf milljörðum á netinu

Yfirvöld í sex löndum hafa leyst upp glæpahóp sem notaði spilliforrit til að stela alls 100 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði 12,2 milljarða króna, af bankareikningum 40.000 manna og fyrirtækja. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Strætó fékk 5,6 milljarða frá ríkinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á árunum 2012 til 2018 fékk Strætó bs. alls 5,6 milljarða styrk frá ríkinu. Á sama tímabili lögðu eigendur fyrirtækisins, sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, því til 21 milljarð. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Umræðan heitust um yfirvinnuprósentur

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Þátttaka í atkvæðagreiðslunni hjá Rafiðnaðarsambandinu var komin upp í 23,4% klukkan hálfsjö [á miðvikudagskvöld]. Það er ágætis þátttaka. Við viljum samt sem áður töluvert meira.“ Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vatnsfjörður verði þjóðlenda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármálaráðherra gerir kröfu um að fimm svæði í Barðastrandarsýslu verði úrskurðuð þjóðlendur. Meðal þeirra eru Vatnsfjörður og Bæjarbjarg. Meira
17. maí 2019 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Venstre og jafnaðarmenn saman í stjórn?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi mið- og hægriflokksins Venstre, ljær nú máls á því að flokkurinn myndi meirihlutastjórn með Jafnaðarmannaflokknum í fyrsta skipti í fjóra áratugi. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þóra Friðriksdóttir

Þóra Friðriksdóttir leikkona, lést 12. maí síðastliðinn á 87. aldursári. Þóra fæddist í Reykjavík 26. apríl 1933, dóttir hjónanna Láru M. Sigurðardóttur, húsfreyju og Friðriks V. Meira
17. maí 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Öll börn sem sóttu um fengu gefins reiðhjól

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Börn sem hefðu annars ekki tök á því að eignast reiðhjól geta leitað til Barnaheilla, sem safna saman reiðhjólum, gera þau upp og gefa þau. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2019 | Leiðarar | 213 orð

Fagnaðarefni

Enn vilja frændur okkar í Vesturheimi halda virku sambandi við gamla landið og það er gagnkvæmt Meira
17. maí 2019 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Kerfið á ekki að vera til að spila á

Óðinn Viðskiptablaðsins fjallaði í gær um ört vaxandi kostnað við hælisleitendur. Þar kemur fram að árið 2013 hafi kostnaðurinn verið 468 milljónir króna en árið 2017 hafi hann verið kominn í 3.437 milljónir. Það ár hafi 1. Meira
17. maí 2019 | Leiðarar | 405 orð

Öfugsnúin viðbrögð

Fjárausturinn í strætó hefur í besta falli skilað engu Meira

Menning

17. maí 2019 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Átti að greiða 300 evrur fyrir ungbarn

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefur hlotið harða gagnrýni fyrir að meina breskum kvikmyndaleikstjóra, Gretu Bellamacina, aðgang að hátíðarsvæðinu af því hún var með fjögurra mánaða son sinn með sér. Meira
17. maí 2019 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Eitt safn til hafnar Sackler-styrkjum

Stjórnendur hins mikla Metropolitan-safns í New York hafa tilkynnt að það muni hætta að taka við styrkjum frá Sackler-fjölskyldunni sem um áratuga skeið hefur styrkt fjölda safna og listastofnana beggja vegna Atlantshafs með veglegum hætti. Meira
17. maí 2019 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Endurtekningagjörn og hreinsandi tónlist

Úlfur Eldjárn heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21 undir merkjum hliðarverkefnis síns, Aristókrasía. Meira
17. maí 2019 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Gamall ávaxtalundur Crabtree

Sýningin Old Orchard , málverkainnsetning kanadísku listakonunnar Miranda Crabtree, verður opnuð í Listastofunni, Hringbraut 119, í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
17. maí 2019 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Kanína Koons dýrasta verk lifandi listamanns

Eins og margir sérfræðingar í hræringum myndlistarheimsins höfðu spáð var metfé greitt á uppboði hjá Sotheby's í New York fyrir gljándi stálskúlptúr, „Kanínu“, eftir Jeff Koons. Listhöndlarinn Robert E. Meira
17. maí 2019 | Tónlist | 1076 orð | 2 myndir

Njósnari á meðal vor

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég las um málið í fjölmiðlum árið 2010 og fékk þá strax brennandi áhuga á því að koma því til skila í verki. Þetta er því búið að vera níu ára vegferð, frá hugmynd að veruleika,“ segir Gunnar Karel Másson, höfundur, leikstjóri og tónskáld, um tónleikhúsverkið Iður sem leikhópurinn Óþekkt frumsýnir í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Meira
17. maí 2019 | Menningarlíf | 665 orð | 2 myndir

Ólst ekki upp á Snapchat

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Rapparinn Joey Christ, réttu nafni Jóhann Kristófer Stefánsson, gaf út sína þriðju plötu, Joey 2 , í lok apríl. Meira
17. maí 2019 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Tíminn er enn í risaeðlugírnum

Ekki vera risaeðla, auglýsti eitt af fjarskiptafyrirtækjum landsins. Grunntónn auglýsingarinnar var að tæknivæðast og komast í nútímann. Fá sér ljósleiðara, henda beininum og verða sinn eigin sjónvarpsstjóri. Meira
17. maí 2019 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Öðruvísi ólgur í Handverki og hönnun

Sigrún Einarsdóttir glerlistamaður opnar sýningu sína Öðruvísi ólgur í Handverki og hönnun á Eiðistorgi í dag kl. 16. „Ólgur eru lífræn form úr gleri sem dansa á mörkum nytja- og skúlptúrs. Meira

Umræðan

17. maí 2019 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Athafnaborgin standi undir nafni

Eftir Sigurð Hannesson: "Reykjavíkurborg gerir þeim sem reka atvinnustarfsemi erfitt fyrir í mörgu tilliti." Meira
17. maí 2019 | Pistlar | 369 orð | 1 mynd

Áfram stelpur!

Frumvarp um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í vikunni. Lögin marka þáttaskil þar sem konur á Íslandi fá loks sjálfsákvörðunarrétt yfir eigin líkama og um það hvort þær vilji ganga með og eiga barn. Ný lög fela ekki í sér rýmkun á tímaramma. Meira
17. maí 2019 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Ekki raforkan einber

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Mjög mikilvægt er að huga að öðrum aðferðum við orkuskipti, einkum þeim sem styðjast við framleiðslu eldsneytis hér innanlands." Meira
17. maí 2019 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Frá Baðstofufundi að fjöldahreyfingu

Eftir Jón Þór Ólason: "Afmælisgrein í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur." Meira
17. maí 2019 | Aðsent efni | 1006 orð | 2 myndir

Kirkenes og Finnafjörður – tveir fyrir umskipunarhöfn

Eftir Björn Bjarnason: "Fleiri þættir en verkfræðilegir og fjárhagslegir koma til álita við ákvarðanir um stórframkvæmdir. Þetta á ekki síst við þegar Kínverjar eiga í hlut." Meira

Minningargreinar

17. maí 2019 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Ásta Hallý Nordgulen

Ásta Hallý Nordgulen Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1936. Hún lést 9. maí 2019. Foreldrar hennar voru Lúðvík Ágúst Nordgulen, f. 1915, d. 1984, og Þórunn R. Ólafsdóttir, f. 1913, d. 1993. Bróðir Ástu er Lúðvík Sigurður Nordgulen, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Gísli Þór Þórarinsson

Gísli Þór Þórarinsson fæddist 1. september 1978 í Reykjanesbæ. Hann lét lífið 27. apríl síðastliðinn í Mehamn í Noregi. Foreldrar Gísla voru Þórarinn Þorbergur Gíslason, f. 9. maí 1947, d. 3. október 2010, og Magnea Ósk Óskarsdóttir, f. 7. maí 1949, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 2098 orð | 1 mynd

Hallgrímur Viktorsson

Hallgrímur Aðalsteinn Viktorsson fæddist á Akureyri 13. ágúst 1953. Hann lést 3. maí 2019. Foreldrar Hallgríms voru Viktor Aðalsteinsson flugstjóri , f. 5. apríl 1922, d. 24. júlí 2013, og Auður Hallgrímsdóttir, f. 5. nóvember 1926, d. 22. apríl 1991. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Jón Karl Sigurðsson

Jón Karl Sigurðsson fæddist á Ísafirði 11. apríl 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 27. apríl 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, f. 12. maí 1903, d. 2. júlí 1985, og Jóna Þorbergsdóttir, f. 12. júlí 1907, d. 4. mars... Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Laufey Sigurðardóttir

Laufey Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 12. október 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. maí 2019. Foreldrar hennar eru Sigurður Ingvar Gunnarsson, fæddur á Akranesi 18.9. 1918, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 1374 orð | 1 mynd

María Sigríður Jóhanna Einarsdóttir

María Sigríður Jóhanna Einarsdóttir fæddist á Siglufirði 3. apríl 1935. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi í Kópavogi 10. maí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Lovísa Helgadóttir, verkakona á Siglufirði, f. 6. desember 1908, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Ólöf Vilhelmína Ásgeirsdóttir

Ólöf Vilhelmína Ásgeirsdóttir fæddist 28. júlí 1935. Hún lést 30. apríl 2019. Útförin fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Pétur Axel Pétursson

Pétur Axel Pétursson fæddist á Laufásvegi 79 18. desember 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. maí 2019. Foreldrar hans voru Pétur Sigurðsson kaupmaður, frá Bergi, f. 23. júní 1918, d. 13. apríl 1990, og Soffía S. Ó. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Sigríður Konráðsdóttir

Sigríður Konráðsdóttir fæddist 12. mars 1920 á Miðjanesi í Reykhólasveit. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 3. maí 2019. Foreldrar hennar voru Konráð Sigurðsson bóndi og Ingveldur Pétursdóttir ljósmóðir. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2019 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannesdóttir

Sigrún Jóhannesdóttir fæddist í Ólafsfirði 13. ágúst 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 9. maí 2019. Foreldrar hennar voru Unnur Sveinsdóttir, f. 8. ágúst 1889, d. 7. maí 1930, og Jóhannes Hólm Steinsson, f. 9. apríl 1876, d. 10. október 1931. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Fimmtán fyrirtæki valin fyrirtæki ársins hjá VR

LS Retail, Nordic Visitor, PwC, Sjóvá og Vörður tryggingar voru í gær valin fyrirtæki ársins í hópi stórra fyrirtækja þar sem starfsmenn eru 70 eða fleiri. Meira
17. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 416 orð | 2 myndir

FKA gæti klofnað eftir formanns- og stjórnarkjör

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
17. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Kaffitár í Háskólanum í Reykjavík

Kaffitár mun opna nýtt kaffihús í Háskólanum í Reykjavík í haust en samningar þess efnis voru undirritaðir í vikunni. Kaffihús rekin undir vörumerki Kaffitárs eru fjögur talsins í dag. Ólafur Ó. Johnson er stjórnarformaður Nýju kaffibrennslunnar ehf. Meira

Fastir þættir

17. maí 2019 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 c5 5. Bb2 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Be2 Bd6...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 c5 5. Bb2 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Be2 Bd6 8. 0-0 O-O 9. Rc3 He8 10. Hc1 Bg4 11. Ra4 Rd7 12. h3 Bh5 13. d4 cxd4 14. Rxd4 Bxe2 15. Dxe2 Rxd4 16. Bxd4 Re5 17. Hfd1 Dh4 18. Rc3 Rc6 19. Rb5 He6 20. Dg4 Dxg4 21. hxg4 Be5 22. Meira
17. maí 2019 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
17. maí 2019 | Í dag | 296 orð

Frá Langanesi, afturgengið vor og Evrósjóvfarar

Páll Jónasson, Hlíð, Langanesi, orti sumar 2018 þessa fallegu stöku: Á Langanesi sumarsólin blíð, úr suðri kyssti grasið mjúkt við il, golan milda bærði blóm í Hlíð – og bara heldur gott að vera til. Í upphafi kreppunnar, 21. Meira
17. maí 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Karl Davíðsson og Margrét Eyfells eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík 17. maí 1969 af séra Ingimari... Meira
17. maí 2019 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Hnyttinn tístari

Steingrímur Ólafsson almannatengill fór yfir skemmtilegustu tístin á Twitter á meðan Eurovision-keppnin fór fram í Ísland vaknar. Þar kenndi ýmissa grasa en hann sagði gleðskapinn á Twitter vera mjög ólíkan því sem maður sér á öðrum samfélagsmiðlum. Meira
17. maí 2019 | Árnað heilla | 697 orð | 4 myndir

Í fjölbreyttu og gefandi starfi

Rúnar Helgi Haraldsson fæddist 17. maí 1969 í Reykjavík. „Ég er alinn upp á Gunnarsbraut 36 í húsi sem afi og langafi byggðu og var í sveit að Bæjum við Ísafjarðardjúp 1986. Meira
17. maí 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Íris Aðalsteinsdóttir

40 ára Íris ólst upp á Seftjörn á Barðaströnd og á Patreksfirði en býr á Akranesi. Hún er grunnskólakennari í Grundaskóla. Maki : Þórhallur Þórðarson, f. 1975, verkstjóri vinnuflokka hjá Veitum. Börn : Hafsteinn Einar Ágústsson, f. Meira
17. maí 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Sporsla , sem algengast er í fleirtölu , merkir aukatekjur eða bitlingur , létt en vel borgað verk – „t.d. nefndarstarf sem valdhafar veita skjólstæðingum sínum“ segir Ísl. orðabók. Sem sagt tekjulind . Meira
17. maí 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Sniðganga. N-Allir Norður &spade;54 &heart;KD1092 ⋄ÁD109 &klubs;65...

Sniðganga. N-Allir Norður &spade;54 &heart;KD1092 ⋄ÁD109 &klubs;65 Vestur Austur &spade;Á1082 &spade;KG3 &heart;43 &heart;G765 ⋄8763 ⋄542 &klubs;982 &klubs;KD7 Suður &spade;D976 &heart;Á8 ⋄KG &klubs;ÁG1043 Suður spilar 3G. Meira
17. maí 2019 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Veróníka Björk Gunnarsdóttir

30 ára Veróníka er Reykvíkingur og myndlistarmaður og vinnur á leikskólanum Hulduheimum og gaf í fyrra út bókina Herra blýantur og litadýrð. Maki : Daníel Martyn Knipe, f. 1989, ábyrgðarfulltrúi hjá Toyota. Börn : Amelía Nótt, f. 2014, og Atlas Þór, f. Meira

Íþróttir

17. maí 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Argentína 16-liða úrslit, fyrsti leikur: Regatas – San Martin...

Argentína 16-liða úrslit, fyrsti leikur: Regatas – San Martin 90:95 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 6 stig fyrir Regatas og tók 4 fráköst en hann lék í 19 mínútur. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 843 orð | 3 myndir

Bræðurnir sameinaðir?

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Talsverðar líkur eru á að körfuboltabræðurnir Jakob Örn og Matthías Orri Sigurðarsynir leiki saman í íslensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Til þess stendur alla vega ríkur vilji þeirra beggja. Matthías er án samnings eftir að hafa verið leiðtogi ÍR síðustu ár og Jakob flytur heim í sumar eftir langan atvinnumannsferil. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Gamall Víkingur á leið á Wembley sem fyrirliði

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sumarið 2004 lék átján ára piltur hálft tímabil í vörn Víkings í íslensku úrvalsdeildinni. Hann mun nú fara fyrir liði Derby á Wembley mánudaginn 27. maí þegar leikið verður til úrslita um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Hleðsluhöllin: Selfoss – Haukar (1:0) 19.30 KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Víkingur Ó 19.15 Nettóvöllur: Keflavík – Afturelding 19. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Hraður bati hjá Hólmari

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hólmar Örn Eyjólfsson landsliðsmaður í knattspyrnu hefur náð góðum bata í vetur eftir að hafa slitið krossband í hné í byrjun nóvember. Hann var skorinn upp 13. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Misjafnt gengi kylfinga ytra

Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék á 74 höggum eða á tveimur höggum yfir pari á fyrsta hringnum í gær á Sotogrande Invitational-mótinu í golfi á Evrópu-mótaröðinni en mótið fer fram í Andalúsíu á Spáni. Hún er í 46. sæti af 126 kylfingum eftir hringinn. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Noregur Tromsö – Bodö/Glimt 1:2 • Oliver Sigurjónsson var á...

Noregur Tromsö – Bodö/Glimt 1:2 • Oliver Sigurjónsson var á meðal varamanna Bodö/Glimt allan leikinn. Mjöndalen – Lilleström 2:2 • Dagur Dan Þórhallsson var á meðal varamanna Mjöndalen alla leikinn. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Ósköp þótti mér lítilmannleg framkoma formanns handknattleiksráð ÍBV og...

Ósköp þótti mér lítilmannleg framkoma formanns handknattleiksráð ÍBV og þar af leiðandi ráðsins í garð landsliðsmarkvarðarins í handknattleik kvenna, Guðnýjar Jennyjar Ásmundsdóttur. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla HK – ÍBV 2:0 Grindavík – KR 2:1 Fylkir...

Pepsi Max-deild karla HK – ÍBV 2:0 Grindavík – KR 2:1 Fylkir – Valur 0:1 Staðan: ÍA 43109:410 Breiðablik 43108:310 Stjarnan 42207:58 FH 42116:57 Fylkir 41216:45 KR 41216:45 Grindavík 41215:65 Valur 41125:64 HK 41124:54 KA 41034:73... Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Síðustu leikir Vignis í Kiel

Vignir Svavarsson lýkur löngum ferli sem atvinnumaður í handknattleik um helgina þegar hann tekur þátt í úrslitahelgi EHF-bikarsins í handknattleik sem fram fer í Kiel í Þýskalandi. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Skiptur hlutur í Safamýri

Fram og Haukar skildu með skiptan hlut í upphafsleik þriðju umferðar Inkasso-deildar karla í knattspyrnu á Framvelli í Safamýri í gærkvöldi, 1:1. Fram fékk óskabyrjun þegar Fred Saraiva skoraði strax á fimmtu mínútu. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

* Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, er komin til...

* Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, er komin til Þórs/KA í láni frá Kristianstad næstu tvo mánuðina. Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 1095 orð | 8 myndir

Þungu fargi létt af Valsmönnum

Árbær/Grindavík/ Kórinn Guðmundur Hilmarsson Jóhann Ingi Hafþórsson Víðir Sigurðsson Íslandsmeisturum Vals var létt þegar flautað var til leiksloka í Árbænum í gærkvöld en Valsmenn lönduðu sínum fyrsta sigri í Pepsi Max-deildinni þegar þeir mörðu... Meira
17. maí 2019 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Þýskaland Erlangen – Bietigheim 27:25 • Aðalsteinn Eyjólfsson...

Þýskaland Erlangen – Bietigheim 27:25 • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Erlangen. • Hannes Jón Jónsson þjálfar... Meira

Ýmis aukablöð

17. maí 2019 | Blaðaukar | 390 orð | 3 myndir

Afgangarnir urðu að geggjaðri teppalínu

Erna Einarsdóttir hönnuður er manneskjan á bak við nýja teppalínu Geysis sem unnin er úr afgöngum. Línan er ekki bara falleg heldur umhverfisvæn. Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 645 orð | 1 mynd

Boðhátturinn er dottinn úr móð

Það að flytja er mikill streituvaldur og það er kannski þess vegna sem fólk reynir að vera ekki endalaust að færa eigur sínar á milli húsa, ef það hefur val. Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 1059 orð | 10 myndir

Dreymir um að hanna á Íslandi

Rebekka Andrínudóttir er hæfileikaríkur hönnuður, búsett í Brighton. Hún hefur leitt spennandi hönnunarverkefni í Bretlandi en brennur nú fyrir því að koma heim og setja mark sitt á uppbyggingu hér. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 681 orð | 16 myndir

Einfalt og glæsilegt án þess að vera goslaust

Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður, eða Sæja eins og hún er kölluð, fékk það verkefni að hanna 210 fm einbýlishús á Selfossi. Húsið var á byggingarstigi þegar hún hófst handa og er útkoman ansi glæsileg. Marta María | mm@mbl.is Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 500 orð | 7 myndir

Fagurkeri sem kann að meta gæði og góðar stundir

Sölvi Snær Magnússon hefur unnið tengt tískunni lengi. Hann er fagurkeri fram í fingurgóma sem er á því að besta dekrið sé alltaf góður dagur með konunni. Hann starfar sem listrænn stjórnandi fyrir NTC. Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 724 orð | 8 myndir

Glamúrinn í forgrunni í skipstjórahúsi frá 1935

Innanhússarkitektinn Hanna Stína fékk það verkefni að endurhanna skipstjórahús sem byggt var 1935. Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 525 orð | 5 myndir

Gucci klæðir heimilið

Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður skrifar um heimilislínu Gucci sem hvikar hvergi frá þeim hugarheimi sem hefur gert merkið að því verðmætasta í tískuheiminum. Halla Bára Gestsdóttir hallabara@hallabara.com Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 133 orð | 3 myndir

Keyrðu upp rómantíkina

Langar þig að gera heimilið hlýlegra og rómantískara? Ef svo er þá ættir þú að íhuga að veggfóðra einn vegg í hjónaherberginu eða í stofunni. Í versluninni Laura Ashley fæst mikið af fallegum og heillandi veggfóðrum. Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 506 orð | 10 myndir

Lofaði að húsið færi ekki úr fjölskyldunni

Berglind Berndsen og Helga Sigurbjarnadóttir, innanhússarkitektar FHI, endurhönnuðu hús sem byggt var 1901. Húsið hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi og var lagt mikið upp úr því að halda í upprunalegan stíl við endurbæturnar. Marta María | mm@mbl.is Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 605 orð | 4 myndir

Mikið fyrir uppgerð húsgögn frá gamla tímanum

Nadia Katrín Banine starfar sem löggiltur fasteignasali á Landmark fasteignamiðlun, sem og flugfreyja og innanhússhönnuður. Hún segir fallega stóla áhugamál og að hún viti fátt betra en að kjarna sig í baðkarinu heima og hlusta á góða tónlist. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
17. maí 2019 | Blaðaukar | 564 orð | 10 myndir

Við ætlum að verða gömul hérna

Erna Geirlaug Árnadóttir innanhússarkitekt hefur alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og tísku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.