Greinar laugardaginn 18. maí 2019

Fréttir

18. maí 2019 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Aðeins 10% lifa kappflugið af

Manila. AFP. | Keppnin er 600 kílómetra löng þrekraun og keppendurnir þurfa að þola steikjandi hita og mikið mótviðri yfir opnu hafi, auk þess sem þeir standa frammi fyrir hættulegum afræningjum og mönnum sem eru staðráðnir í að stela þeim. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar Elektra Ensemble

Í tilefni af 10 ára starfsafmæli Elektra Ensemble og útkomu fyrstu hljómplötu hópsins verða haldnir afmælis- og útgáfutónleikar í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 953 orð | 2 myndir

Áætlun um að forða fólki úr ógnandi aðstæðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Drög að rýmingaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið voru rædd á fundi borgarráðs Reykjavíkur í fyrradag. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ber að krefjast markaðsverðs

Nýtt nýtingarform vatnsfalla í eigu ríkis og sveitarfélaga til raforkuframleiðslu, sem byggist á regluverki Evrópusambandsins, mun mögulega hafa í för með sér að bjóða þurfi út þar til gerða nýtingarsamninga þegar samningstíma þeirra lýkur, jafnt til... Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Björn Þ. Guðmundsson, fyrrverandi lagaprófessor

Björn Þ. Guðmundsson, fyrrverandi lagaprófessor við Háskóla Íslands, lést 16. maí sl., tæplega áttræður að aldri. Björn fæddist á Akranesi 13. júlí 1939 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson kennari og Pálína Þorsteinsdóttir... Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Breytt lög um leigubíla kynnt

Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Byggingarframkvæmdir í fullum gangi í Mýrdalnum

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Mýrdal Í Mýrdalnum gengur allt sinn vana gang. Þeir örfáu sauðfjárbændur sem enn eru eftir eru uppteknir við að sinna sauðburði sem víðast hvar er vel á veg kominn. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Deilt um lagaheimildir í braggamálinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samþykki á ársreikningi borgarinnar þarf ekki að fela í sér samþykki einstakra gerninga. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Drög að rýmingaráætlun komin vegna Öræfajökuls

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Dulinn flamenco-áhugi á Íslandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það kemur mér alltaf hálfpartinn á óvart hversu margir eru móttækilegir. Það virðist vera dulinn flamenco-áhugi á Íslandi. Oft kemur fólk til mín eftir tónleika sem segist hafa farið til Andalúsíu fyrir mörgum árum og lært að dansa og aðrir sem hafa farið til að læra söng,“ segir Reynir Hauksson gítarleikari sem búsettur er í Granada á Spáni en hefur síðustu ár haldið fjölda flamenco-tónleika hér á landi. Hann heldur nokkra tónleika á næstu dögum. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

EES-reglur kalla á útboð nýtingarréttar

baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Nýtt nýtingarform vatnsfalla í eigu ríkis og sveitarfélaga til raforkuframleiðslu getur haft í för með sér að þar til gerðir nýtingarsamningar fari í útboð þegar samningstíma lýkur. Þetta staðfestir Guðni A. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ekki koma með mysing og skyr

Nokkur dæmi eru um að við öryggisleit í Leifsstöð séu farþegar stöðvaðir með matvæli í handfarangri á borð við skyr, mysing og sardínur. Matur er ekki bannaður nema hann falli innan takmarkana varðandi vökva, gel, smyrsl og úðaefni. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fjölmennasta veiðifélag heims

Í gær voru 80 ár frá því Stangaveiðifélag Reykjavíkur var stofnað í Baðstofu iðnaðarmanna við Reykjavíkurtjörn. Af því tilefni var haldinn óformlegur stjórnarfundur á sama stað, þar sem Jón Þór Ólason formaður sæmdi Guðrúnu E. Thorlacius, félagsmann nr. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hafna stöðvun framkvæmda við laxeldi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfum umhverfisverndarsamtaka og veiðifélaga um að réttaráhrifum nýrra starfs- og rekstrarleyfa Fiskeldis Austfjarða verði frestað eða framkvæmdir stöðvaðar. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Harmonikutríó í Hörpuhorni

Harmonikutríóið Ítríó flytur eigin útsetningar, þjóðlagatónlist frá Makedóníu og verk eftir m.a. Finn Karlsson, Jón Nordal, Hosokawa og Zolotarjov á tónleikum í Hörpuhorni á morgun kl. 16. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hatborgarabrauð

Í tilefni af gengi Íslands í Eurovision setti Gæðabakstur nú í vikulokin á markað svonefnd hatborgarabrauð , sem vísa til tónlistarmannanna Hatara sem flytja lagið Hatrið mun sigra . „Þetta gerðist mjög hratt. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hugmyndaríkir strákar með mikinn boðskap

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þessir strákar hafa alltaf verið mjög uppátækjasamir og hugmyndaríkir. Þeim hefur líka verið gefið að koma sínu vel á framfæri eins og þátttaka þeirra núna í Eurovision sýnir best. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hverfisgötu lokað að hluta á mánudag

Framkvæmdir við áframhaldandi endurgerð Hverfisgötu hefjast á mánudag og í sumar er það kaflinn milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs sem gengur í endurnýjun lífdaga, segir í frétt frá borginni. Loka þarf Hverfisgötu tímabundið meðan á framkvæmdum... Meira
18. maí 2019 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Hvött til að afsala sér prinsessutitlinum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð

Hyggjast sleppa eldislaxi í tilraunaskyni

Hafrannsóknastofnun hefur undirbúið tilraunir með hafbeit á norskættuðum eldisseiðum til að kanna hvort og þá í hversu miklum mæli þau lifa af vetrardvöl í sjó við Ísland. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Kenna frumsaminn dans við lag Hatara

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Nokkrir nemendur frá Dansskóla Birnu Björns, sem mynda danshópinn Dynjanda, standa fyrir danskennslu með Eurovision-þema í Sporthúsinu í dag. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nýtt útivistarsvæði

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við gerð útivistarsvæðis og landmótun við Leirtjörn í Úlfarsárdal. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Rýmingaráætlun í vinnslu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við þurfum vonandi sjaldan að beita rýmingaráætlun og helst aldrei. Það sem getur látið á þetta reyna er sennilega atburður sem okkur dettur ekki í hug að geti orðið,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins. Drög að rýmingaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið voru kynnt á fundi borgarráðs Reykjavíkur í fyrradag. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 433 orð | 4 myndir

Safnið verður senn flutt úr turninum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Einstakt bókasafn sem varðveitt hefur verið bak við luktar dyr í turni Skálholtskirkju verður væntanlega flutt þaðan nú í sumar í svonefnt vígslubiskupshús sem stendur skammt frá kirkjunni. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sardínum og skyri gjarnan hent

Algengt er að ferðamenn þurfi að henda skyri og sardínum þegar komið er í öryggisleit, að sögn yfirmanna öryggisleitar í Leifsstöð. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 4 myndir

Skilar nektin sigri í Eurovision?

Það væri ekki vitlaust fyrir Eurovision-aðdáendur að bóka fljótlega gistingu í Rotterdam um miðjan maí á næsta ári. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Spáforrit auðvelda ákvarðanir

Fréttaskýring Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Spáforrit sem hjálpa konum sem greinast með stökkbreytingu í BRCA-geni við ákvarðanatöku eru í stöðugri þróun, að sögn Laufeyjar Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsskrár. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stóra stundin rennur upp í Eurovision í kvöld

Í fyrsta sinn í fimm ár keppir Ísland í úrslitum Eurovision, sem fram fara í Tel Aviv í kvöld. Dómararennsli fyrir úrslitin var í gærkvöldi og stóð atriði Hatara fyrir sínu, að sögn blaðamanns Morgunblaðsins á staðnum. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Styttist í TF-EIR

Stefnt er að því að TF-EIR, hin nýja þyrla Landshelgisgæslunnar, verði tekin í notkun í lok þessa mánaðar, að sögn Ásgríms L. Ásgrímssonar, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs LHG. Vélin kom til landsins í mars s.l. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Suðrænir ávextir og tónar í sumarbjór

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Árstíðabundinn bjór hefur notið mikilla vinsælda meðal Íslendinga síðustu ár. Þessi sölutímabil hafa gefið íslenskum brugghúsum færi á tilraunastarfsemi og lífgað upp á flóruna í Vínbúðunum. Á dögunum hófst sala á sumarbjór og þegar rennt er yfir úrvalið má sjá að framleiðendur eru óhræddir við að nýta sér suðræna ávexti og tóna til að bragðbæta bjórinn í ár. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Sýning opnuð um Ólafsfjarðarvatn

Sigurður Ægisson sae@sae.is Í dag kl.14 verður opnaður í Náttúrugripasafni Ólafsfjarðar, elsta húsi bæjarins, Pálshúsi, við Strandgötu 4, annar áfangi nýrrar grunnsýningar. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Tímamót að verða hjá Björgun

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrirséð er að breytingar á skipulagi og umhverfismat framkvæmda valda um 8-12 mánaða töf frá því sem ætlað var á flutningi á starfsemi Björgunar ehf. á nýja lóð á Álfsnesi. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Var fimm daga að sigla til Íslands

Breski skútusiglingakappinn Andrew Bedwell kom að landi í Neskaupstað í gærkvöldi, eftir að hafa verið á siglingu frá Liverpool síðustu fimm daga. Meira
18. maí 2019 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Viðræðum við Corbyn slitið

Viðræðum Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Jeremys Corbyns, leiðtoga Verkamannaflokksins, var slitið í gær án samkomulags um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Vilja gera tilraun með hafbeit á eldisstofni

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Þrír farþegar enn á gjörgæslu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þrír af farþegunum fjórum sem fluttir voru á Landspítalann í fyrradag vegna rútuslyssins í Öræfum voru enn á gjörgæslu í gær, en sá fjórði var kominn inn á bráðalegudeild. Meira
18. maí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Þýddi ekki að vera hrædd

Minni Gunnarsson Kalsæg átti annað og gjörólíkt líf áður en hún flutti til Íslands árið 1951. Hún starfaði fyrir norsku andspyrnuhreyfinguna á sama tíma og Þjóðverjar höfðu lagt undir sig heimili hennar. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2019 | Leiðarar | 215 orð

Ímynd og veruleiki

Athafnaborgin er áferðarfallegt orð, en er innistæða fyrir því? Meira
18. maí 2019 | Leiðarar | 356 orð

Orkunýting boðin út?

ESB dregur átta aðildarríki fyrir dóm fyrir að brjóta reglur um útboð nýtingar á orku Meira
18. maí 2019 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Reglur fyrir hina

Siðapostularnir í sjóræningjaflokknum eru almennt fremstir meðal jafningja þegar kemur að kröfum til annarra um að sæta ábyrgð. Meira
18. maí 2019 | Reykjavíkurbréf | 1943 orð | 1 mynd

Þeir sem koma sér í mjúkinn hjá sjálfum sér hafa villst

Fyrirkomulagið á vinnumarkaði er þannig að ákveði launþegahreyfingin að beita afli sínu fulls þá er ekkert sem stöðvar það. Lama má allt samfélagið standi stjórnlaus vilji heimskunnar til þess. Sú saga er þekkt og raunsæir verkalýðsleiðtogar þekktu hana betur en flestir. Meira

Menning

18. maí 2019 | Myndlist | 525 orð | 1 mynd

Deilt um Barca Nostra

Skiptar skoðanir eru um framlag svissnesk-íslenska myndlistarmannsins Christoph Büchel á aðalsýningu Feneyjatvíæringsins. Meira
18. maí 2019 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Fegurðin og kynþokkinn hjá BBC

Ég get ekki hætt að mæra vönduð vinnubrögð þegar kemur að sjónvarpsþáttum frá BBC. Meira
18. maí 2019 | Myndlist | 574 orð | 3 myndir

Hversdagsleiki og útópía

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ljósmyndasýningin Íslensk kjötsúpa verður opnuð í dag kl. 15 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og dregur hún nafn sitt af samnefndri hljómsveit sem gaf aðeins út eina plötu, Kysstu mig árið 1979. Meira
18. maí 2019 | Myndlist | 118 orð

Litka opnar sumarsýningu

Sumarsýning Litku verður opnuð í dag kl. 14 í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5. Meira
18. maí 2019 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Málþing um myndlist í almannarými

Þróun og framtíð listar í almannarými er efni málþings sem haldið verður á Kjarvalsstöðum í dag, laugardag, og hefst klukkan 13. Meira
18. maí 2019 | Tónlist | 547 orð | 4 myndir

Rýmið er lítið en hjartað er stórt

Ægir Sindri Bjarnason hefur rekið tónleikarýmið R6013 á Ingólfsstræti í tvö ár. Tugir ef ekki hundruð sveita hafa komið fram. Meira
18. maí 2019 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Shane Embury situr fyrir svörum

Bíó Paradís heldur annað kvöld fyrstu og einu sýninguna hér á landi á heimildarmyndinni Slave to the Grind , í samstarfi við Reykjavík Metalfest 2019. Meira
18. maí 2019 | Fólk í fréttum | 29 orð | 5 myndir

Sólin skein á kvikmyndastjörnur sem mættu í sínu fínasta pússi á...

Sólin skein á kvikmyndastjörnur sem mættu í sínu fínasta pússi á frumsýningu nýjustu kvikmyndar bandaríska leikstjórans Jim Jarmusch, The Dead Don't Die, á þriðjudaginn en hún var opnunarmynd... Meira
18. maí 2019 | Hönnun | 127 orð | 1 mynd

Stjörnuarkitektinn I.M. Pei látinn

I.M. Pei, einn áhrifamesti arkitekt seinni hluta tuttugustu aldar, er látinn 102 ára að aldri. Meira
18. maí 2019 | Tónlist | 732 orð | 1 mynd

Taka þeim fagnandi sem vilja syngja með

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is „Yfirskrift tónleikanna er „Miklu meira en orð“. Meira
18. maí 2019 | Myndlist | 387 orð | 1 mynd

Tugir listamanna á tveimur sýningum

Sýningin Vor verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15. Meira

Umræðan

18. maí 2019 | Pistlar | 786 orð | 1 mynd

Alþingi er að bregðast

Þjóðin ein getur leitt það á rétta braut Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Alþingismenn og orkupakki þrjú, fjögur og fimm

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Frestið samþykkt málsins, gefið svigrúm til frekari umfjöllunar. Það myndi bæta álit ykkar hjá almenningi." Meira
18. maí 2019 | Pistlar | 336 orð

Auðnum fórnað fyrir ástríður

Í bókinni Fjármagni á 21. öld heldur Thomas Piketty því fram, að auður sé að hlaðast upp í höndum örfárra manna svo að þjóðskipulagið sé að verða svipað því sem var á fyrri hluta 19. aldar þegar dreifing tekna og eigna var mjög ójöfn. Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Hvenær kviknar líf?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Kannski hún vilji leyfa eyðingu á fóstri alveg fram að fæðingu, eins og sést hefur að sumt fólk virðist vilja? Hvers vegna að stoppa þar?" Meira
18. maí 2019 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Lausn sem virkar

Eitt mikilvægasta skref sem stigið hefur verið í þeim tilgangi að hjálpa ungu fólki að eignast húsnæði sem og að létta undir með fólki er að veita almenningi kost á því að nýta séreignarsparnað sinn skattfrjálst til þess að lækka höfuðstól húsnæðislána... Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 797 orð | 3 myndir

Málið snerist ekki síður um hagsmuni landsins en WOW air

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Spyrja má hvort ekki hefði verið heppilegra að sletta nokkrum milljörðum í WOW, handstýra nauðlendingunni og stjórna eftirleiknum alla vega um stund." Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Merkum tímamótum í lífeyrissjóðakerfinu fagnað

Eftir Þóreyju S. Þórðardóttur: "Viðeigandi væri á afmælisári að ákveða að milda verulega skerðingu lífeyris almannatrygginga eða viljum við eiga áfram heimsmet í lífeyrisskerðingum?" Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd

Offjölgun mannkyns

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Takmarka verður barneignir við 1-2 börn með góðu eða illu." Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Rangfærslur um Evrópusambandið á Íslandi

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Á Íslandi eru rangfærslur í umræðunni um Evrópusambandið vegna þess að andstæðingar Evrópusambandsins hafa stjórnað henni á undanförnum áratugum." Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Sameinaðir föllum vér?

Eftir Ásthildi Sturludóttur: "Sýslumannsembættin búa við fjársvelti eftir sameiningu þeirra. Átti ekki örugglega að styrkja embættin heima í héraði? Raunin hefur orðið allt önnur." Meira
18. maí 2019 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Viðbrögð við tölvuárásum og gagnalekum

Leiðandi fyrirtæki hafa góðar viðbragðsáætlanir Meira
18. maí 2019 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Vöxtur í alþjóðlegu menntasamstarfi

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Við eigum að hvetja ungt fólk til að afla sér þekkingar sem víðast og skapa því viðeigandi umgjörð sem gerir því það kleift." Meira
18. maí 2019 | Pistlar | 459 orð | 2 myndir

Þegar andinn dottar

G uðrún Kvaran hefur unnið gríðarlegt starf á sviði íslenskra fræða. Fjölmarga fróðleikspistla um málfarsleg efni hefur hún t.d. skrifað á Vísindavefinn (visindavefurinn.is). Meira

Minningargreinar

18. maí 2019 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Atli Heimir Sveinsson

Atli Heimir Sveinsson fæddist í Reykjavík 21. september 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 20. apríl 2019. Útför hans fór fram frá Hallgrímskirkju 6. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn Gestsson

Ásgeir Örn Gestsson fæddist 19. maí 1961. Hann lést 8. febrúar 2019. Útför Ásgeirs fór fram 28. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Gísli Þór Þórarinsson

Gísli Þór Þórarinsson fæddist 1. september 1978. Hann lét lífið 27. apríl 2019. Útför Gísla Þórs fór fram 17. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Hallgrímur Aðalsteinn Viktorsson

Hallgrímur Aðalsteinn Viktorsson fæddist 13. ágúst 1953. Hann lést 3. maí 2019. Útför Hallgríms var gerð 17. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Hans Stefán Gústavsson

Hans Stefán Gústavsson fæddist 16. desember 1930 í Fischersundi 3 í Reykjavík. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 2. maí 2019. Foreldrar hans voru Gústav Sigurbjarnason, f. 1901, d. 1971, og Klara Ólafía Benediktsdóttir, f. 1905, d. 1934. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Inga Svava Ingólfsdóttir

Inga Svava Ingólfsdóttir fæddist 24. febrúar 1943 á Akranesi. Hún lést 20. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Ingólfur Jónsson, verslunarstjóri á Akranesi, f. 5. september 1906, d. 29. mars 1977 og Svava Ó. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 3649 orð | 1 mynd

Kolbeinn Einarsson

Kolbeinn Einarsson fæddist á Ísafirði 1. ágúst 1984. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 7. maí 2019. Foreldrar hans eru Bergljót Halldórsdóttir, f. 1. október 1955, og Einar Garðar Hjaltason, f. 21. janúar 1955. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Reynir Eiríksson

Sigurbjörn Reynir Eiríksson húsasmíðameistari fæddist í Keflavík 13. nóvember 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. mars 2019. Foreldrar Sigurbjörns Reynis voru Eiríkur Jóel Sigurðsson vélstjóri, f. í Keflavík 21. mars 1895, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2019 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Reynir Sigurbjörnsson

Sigurbjörn Reynir Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 1. október 1954. Hann lést 29. apríl 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Hagnaður Haga 2,3 milljarðar

Hagar hf. högnuðust um 2,3 milljarða króna á síðasta rekstrarári sem stóð frá 1. mars 2018 til 28. febrúar 2019, eða um 2,75% af veltu. Meira
18. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 3 myndir

Lögn frá Hjalteyri

Starfsmenn Sets hf. vinna þessa dagana við samsetningu á rörum í nýrri stofnæð hitaveitu Norðurorku, frá borholu á Hjalteyri til Akureyrar. Meira
18. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Mesta fækkun í 20 ár

Erlendum ferðamönnum fækkaði um 19% í apríl er 106 þúsund ferðamenn komu til landsins, í samanburði við 131 þúsund ferðamenn í apríl í fyrra. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands um skammtímahagvísa í ferðaþjónustu. Meira
18. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 2 myndir

Mun almenningur treysta sér í Max-þoturnar?

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Óvissa í rekstri Icelandair er lykilorð í nýlegu verðmati ráðgjafarfyrirtækisins Capacent á flugfélaginu sem gert var í tilefni af fyrsta ársfjórðungsuppgjöri félagsins frá því í mars. Meira
18. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Segir miklar breytingar í neysluhegðun fólks

Jón Viðar Stefánsson hefur tekið við starfi rekstrarstjóra þjónustustöðva N1. Meira

Daglegt líf

18. maí 2019 | Daglegt líf | 800 orð | 4 myndir

Jafnréttismál að morran sé kvenkyns

„Það hefur alltaf verið mín kenning og áhersla að svokallaðar barnabækur megi ekki vera leiðinlegar fyrir fullorðna. Það er mjög hræðilegt þegar börn ánetjast bókum sem eru afskaplega leiðinlegar,“ segir Þórarinn Eldjárn sem þýddi ljóð um kríli og er það komið út á bók. Meira

Fastir þættir

18. maí 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
18. maí 2019 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rf3 g6 4. Rc3 Rbd7 5. e4 e5 6. Bd3 Bg7 7. d5 O-O...

1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rf3 g6 4. Rc3 Rbd7 5. e4 e5 6. Bd3 Bg7 7. d5 O-O 8. O-O h6 9. Bc2 Rh7 10. g3 Rb6 11. Rd2 Bh3 12. He1 f5 13. b4 Rd7 14. Bd3 a5 15. bxa5 Rg5 16. Bf1 f4 17. f3 Rf6 18. Bxh3 Rxh3+ 19. Kg2 Rg5 20. h4 Rgh7 21. Meira
18. maí 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Anna Þóra Benediktsdóttir

50 ára Anna Þóra er Reykvíkingur og er löggiltur endurskoðandi hjá Ernst & Young. Auk þeirrar menntunar er hún með BA-próf í frönsku og píanókennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún hefur verið í Dómkórnum frá 2011 og er formaður kórsins. Meira
18. maí 2019 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Fullkomin blanda

Meðlimir Hatara greindu frá því á fyrsta blaðamannafundinum í Tel Aviv að einn af áhrifavöldum þeirra í tónlist væri stúlknasveitin Spice Girls. Meira
18. maí 2019 | Fastir þættir | 528 orð | 3 myndir

Glæsilegt minningarmót Bergvins í Eyjum

Minningarmótið um Bergvin Oddsson, skipstjóra á Glófaxa VE, sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi, þótti heppnast svo vel að gamli framkvæmdastjóri Ísfélagsins í Eyjum, Ægir Páll Friðbertsson, stakk upp á því að At-skákmóti Íslands yrði fundinn... Meira
18. maí 2019 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

Jóhann Eyjólfsson

Jóhann fæddist 19. maí 1919 í Reykjavík og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Eyjólfur Jóhannsson og Helga Pétursdóttir. Að loknu prófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1938 hóf Jóhann störf með föður sínum í fjölbreyttum atvinnurekstri. Meira
18. maí 2019 | Í dag | 46 orð

Málið

„... kröfðust 300 þús. króna tryggingu“; „... ekki mætti ráðast í verkið án undanfarandi auglýsingu“; „... Meira
18. maí 2019 | Árnað heilla | 724 orð | 3 myndir

Með hausinn fullan af kveðskap

Bjarni Kristjánsson fæddist 18. maí 1929 á Norður-Hvoli í Mýrdal. Þar stýrðu foreldrar hans stóru búi og fjölmennu heimili. Fóstra hans var Elín Gottsveinsdóttir og sögur og ævintýri til að næra barnssálina hafði Anna Guðmundsdóttir á hraðbergi. Meira
18. maí 2019 | Í dag | 1329 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sending heilags anda. Meira
18. maí 2019 | Fastir þættir | 175 orð

Næstum 100%. N-Allir Norður &spade;8765 &heart;Á62 ⋄K73 &klubs;ÁDG...

Næstum 100%. N-Allir Norður &spade;8765 &heart;Á62 ⋄K73 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;KDG &spade;3 &heart;G94 &heart;D1085 ⋄D92 ⋄1086 &klubs;10842 &klubs;K9753 Suður &spade;Á10942 &heart;K73 ⋄ÁG54 &klubs;6 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. maí 2019 | Í dag | 249 orð

Oft verður stutt milli hríða

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Nú um tíma talað er. Tíðum kvenna verkur. Bardagi þín bíður hér. Bylur firna sterkur. Eysteinn Pétursson svarar: Margt var spjallað hér um hríð. Hríðir konur vekja. Orrahríð er ár og síð. Meira
18. maí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Sigríður María Jóhannesdóttir

70 ára Sigríður er Reykvíkingur, vann fyrst í fiski , var síðan verkstj. í niðursuðuverksmiðjunni Lagmeti og síðast í aðhlynningu á Hjúkrunarheimilinu Eir. Maki : Pétur Hreinsson, f. 1954, vinnur í álverinu í Straumsvík. Börn : Ragnheiður Brimrún, f. Meira

Íþróttir

18. maí 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Adam Árni með þrennu

Keflvíkingar eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Inkasso-deild karla í knattspyrnu en þeir burstuðu nýliða Aftureldingar 5:0 á heimavelli sínum í gærkvöld. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Arna Sif til liðs við meistara Vals

Handknattleikskonan Arna Sif Pálsdóttir, sem hefur leikið á annað hundrað landsleiki fyrir Ísland, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, sem varð Íslands-, deildar- og bikarmeistari á nýafstöðnu tímabili. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

„Höfum áhyggjur af þessari stöðu“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Svo getur farið að Þróttur í Reykjavík tefli ekki áfram fram karlaliði í handbolta á næstu leiktíð. Þórir Hákonarson, íþróttastjóri Þróttar, segir þó að ekki standi annað til en að liðið leiki áfram í 1. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

Birkir fær bara að fylgjast með liðinu í baráttunni

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Birkir Bjarnason hefur síðustu mánuði sáralítinn þátt fengið að taka í upprisu hins sögufræga félags Aston Villa, sem gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta með sigri á Derby á Wembley þann 27. maí. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 507 orð | 4 myndir

Daníel hetja Haukanna

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Einvígi Hauka og Selfoss um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta er kirsuberið á tertunni í þessari frábæru úrslitakeppni sem staðið hefur yfir síðustu vikur. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Elísabet í afar fámennan hóp

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR vann mikið afrek á Skallagrímsvelli í Borgarnesi í fyrradag. Hún bætti þá Íslandsmetið í sleggjukasti um 39 sentimetra, með 62,16 metra kasti, aðeins 16 ára gömul. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 172 orð | 2 myndir

Enska knattspyrnufélagið Fulham tilkynnti í gær þá ákvörðun félagsins að...

Enska knattspyrnufélagið Fulham tilkynnti í gær þá ákvörðun félagsins að virkja klásúlu í samningi Jóns Dags Þorsteinssonar . Samningur Jóns Dags við Fulham var að renna út, en hann er nú samningsbundinn til 2020. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Frakkland B-deild: Evreux – Nancy 85:91 • Frank Aron Booker...

Frakkland B-deild: Evreux – Nancy 85:91 • Frank Aron Booker skoraði fimm stig fyrir Evreux, tók þrjú fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fylkir mætir bikarmeisturunum

Ríkjandi bikarmeistarar Breiðabliks mæta Fylki, nýliðunum í Pepsi Max-deildinni, í 16-liða úrslitunum í Mjólkurbikarkeppni en dregið var til þeirra í gær. Leikirnir í 16-liða úrslitunum: ÍA – Þróttur R. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Gary Martin , framherji Vals, hefur verið mikið á milli tannanna á...

Gary Martin , framherji Vals, hefur verið mikið á milli tannanna á knattspyrnuáhugamönnum í vikunni en farsinn í kringum Englendinginn hefur varla farið fram hjá nokkrum manni sem fylgist með íslenska fótboltanum. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Víkingur Ó 1:2 Birkir Þór...

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Víkingur Ó 1:2 Birkir Þór Guðmundsson 66. – Jacob Andersen 4., Harley Willard 77 Keflavík – Afturelding 5:0 Adam Árni Róbertsson 8., 32.,45., Davíð Snær Jóhannsson 50., Rúnar Þór Sigurgeirsson 59. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í úrslitaleiknum

Alfreð Gíslaon og Bjarki Már Elísson mætast í úrslitaleik EHF-bikarkeppninnar í handknattleik í Sparkassen-höllinni í Kiel í kvöld. Lærisveinar Alfreðs í Kiel höfðu betur gegn Tvis Holstebro í undanúrslitunum í gær 32:26. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Hásteinvöllur: ÍBV – Víkingur R S16 Samsung-völlur: Stjarnan – KA S17 Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍA S19.15 1. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 749 orð | 4 myndir

Nákvæmlega eins og 2012

4. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Akranes stendur svo sannarlega undir nafni sem knattspyrnubær þessa dagana. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Annar úrslitaleikur: Selfoss – Haukar 26:27...

Olísdeild karla Annar úrslitaleikur: Selfoss – Haukar 26:27 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur á Ásvöllum kl. 18 á morgun. EHF-bikar karla Undanúrslit í Kiel: Kiel – Tvis Holstebro 32:26 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Gísli Þ. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ólafía aftur á þremur yfir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja og síðasta hringinn á Symetra Classic-mótinu í golfi á 75 höggum í gær eða á þremur höggum yfir pari og spilaði samtals á átta höggum yfir pari. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Svekkjandi fyrir Hjört

Ekki tókst Hirti Hermannssyni að verða danskur bikarmeistari annað árið í röð en Bröndby tapaði fyrir Midtjylland í bikarúrslitaleiknum á Parken í gær að viðstöddum tæplega 32 þúsund áhorfendum. Meira
18. maí 2019 | Íþróttir | 182 orð

Toppslagur á nýjum Kópavogsvelli

Leikmenn í úrvalsdeild karla í fótbolta fá lítinn hvíldartíma þessa dagana því þrír fyrri leikir fimmtu umferðarinnar fara fram á morgun, sunnudag. Meira

Sunnudagsblað

18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

27 ára í dag

Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Samuel Frederick Smith, eða Sam Smith, fæddist á þessum degi árið 1992. Hann ólst upp í London og sótti mikið í djasstónlist á yngri árum. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

95% munur á sama flugi

Það getur margborgað sig að nota leitarsíður á borð við dohop.com þegar velja á flugmiða. Oft er munurinn á sama flugi umtalsverður. Munurinn á flugi til Orlando með sama flugi reyndist 95%. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 1373 orð | 2 myndir

„Man nánast ekkert frá þessum degi“

Bjarni Guðmundsson greindist með krabbamein í ágúst í fyrra og fór í aðgerð í janúar. Hann fór að sækja styrk til Ljóssins sem hann segir nauðsynlegan griðastað fyrir fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 1077 orð | 3 myndir

Bjó og dó í næsta húsi

Doris Day, ein skærasta söng- og kvikmyndastjarnan frá 6. og 7. áratugnum, sálaðist í hárri elli í vikunni. Ímynd hennar var alla tíð flekklaus, raunar svo flekklaus að sumum þótt nóg um. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 39 orð | 10 myndir

Blómstrandi kvennaklæði

Það fylgir sumri að flíkurnar fara að blómstra en kannski bara aldrei jafn mikið og í sumar, þar sem allt frá smágerðum fjallablómum upp í stærðar rósir og frumskógargróður prýðir kjóla, blússur, buxur og skó. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 35 orð

Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Tindastóls, verður með körfuboltabúðir...

Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Tindastóls, verður með körfuboltabúðir fyrir unga og aldna á Egilsstöðum og í Neskaupstað 3.-5. júní og á Höfn 6.-7. júní. Seinna í sumar fer hann svo í Búðardal og á... Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 304 orð | 2 myndir

Eflum sjálfbærni

Getum við eflt rannsóknir og háskólanám tengt sjálfbærni og umhverfisvernd? Þannig gætum við fengið fleira ungt fólk inn á þetta mikilvæga svið til góðs fyrir komandi kynslóðir. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 2687 orð | 3 myndir

Ekkert svigrúm fyrir hræðslu

Minni Gunnarsson Kalsæg átti annað og gjörólíkt líf áður en hún flutti til Íslands árið 1951. Hún starfaði fyrir norsku andspyrnuhreyfinguna í hættulegri nálægð við Þjóðverja sem höfðu meðal annars lagt undir sig heimili hennar. Minni er 97 ára í dag og verður 98 á árinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Ekki þénað krónu á kvikmyndinni

Kvikmyndir Brian May, gítarleikari Queen, sagði í samtali við BBC Radio 2 á dögunum að sveitin hefði enn ekki þénað krónu á kvikmyndinni Bohemian Rhapsody, þrátt fyrir ótrúlega velgengni hennar. Aðrir sem að myndinni komu gangi fyrir. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 695 orð | 1 mynd

Gagnleg umræða um orkumál

Andstaðan við málið hefur á köflum virst byggð á óljósum efnislegum rökum. Eftirminnilegt er sjónvarpsviðtal við formann stjórnmálafélags sem hafði ályktað gegn orkupakkanum. Hann var spurður hver væri ástæðan fyrir því og gat ekki nefnt eina. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Gamlir vinir sameinast á ný

Málmur Athygli vakti að trymbillinn Bill Ward var með Black Sabbath þegar þessi goðsögulega sveit var heiðruð á Grammy Salute To Music Legends-verðlaununum í Los Angeles á dögunum. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 593 orð | 5 myndir

Gott með grillmat

Vorið er komið og sumarið á næsta leiti. Nú er tíminn til að drífa fram grillið og grilla kjöt, fisk og grænmeti. Meðlætið skiptir líka máli en ýmsar sósur og salöt henta vel með grillmat. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Helena Sólbrá Kristinsdóttir Ég ætla að ferðast um Ísland, m.a. að fara...

Helena Sólbrá Kristinsdóttir Ég ætla að ferðast um Ísland, m.a. að fara á Borgarfjörð eystri í... Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Hvaða lag söng Birgitta?

Yfir lengri tíma litið má segja að allir fremstu popparar á Íslandi hafi verið fulltrúi þjóðar okkar í Eurovision. Árið 2003 keppti Birgitta Haukdal fyrir hönd Íslendinga en söngvakeppnin var þá haldin í Riga í Lettlandi. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 643 orð | 4 myndir

Í undraveröld Universal

Skemmtigarður er orð sem vart dugir til að lýsa Universal í Orlando. Undraveröld eða töfraheimur nær betur utan um þennan gríðarstóra garð þar sem öll áhersla er á stórkostlega upplifun gesta. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Jón Ingi Jónsson Vinna og svo í sumarfrí innanlands. Við ætlum í viku í...

Jón Ingi Jónsson Vinna og svo í sumarfrí innanlands. Við ætlum í viku í sumarbústað í... Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 296 orð | 1 mynd

Karfan út á land

Hvaðan kemur hugmyndin að þessum körfuboltabúðum þínum? Þetta á sér langan aðdraganda en við konan mín fengum þessa hugmynd fyrst árið 2012; að fara út á land og bera hróður körfuboltans sem víðast. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 19. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Langar að stunda kynlíf

Leiklist Breska leikkonan Leslie Manville viðurkennir í samtali við dagblaðið The Guardian að hún hafi sjaldan eða aldrei haft úr bitastæðari hlutverkum að velja og að Hollywood hafi loksins uppgötvað hana, 63 ára að aldri. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 251 orð | 4 myndir

Margar bækur í einu

Yfirleitt er ég með margar bækur í gangi í einu því ég er mikill bókaormur. Ég er að lesa Heroes eftir Stephen Fry, ákaflega skemmtilega bók um grískar hetjur. Bókin er fyndin og fróðleg og nýtist mér vel við kennslu á nýjum áfanga í grískri goðafræði. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Mynd um Helga á Prikinu

Söfnun er hafin á Karolina Fund vegna heimildarmyndarinnar Helgi á Prikinu eftir Magneu B. Valdimarsdóttur. Hún fjallar um mikinn lífskúnstner. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Rakel Eiríksdóttir Ég ætla að fara út á land og tjalda og svo er ég að...

Rakel Eiríksdóttir Ég ætla að fara út á land og tjalda og svo er ég að... Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Röskun er eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur. Hera er full tilhlökkunar að...

Röskun er eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur. Hera er full tilhlökkunar að flytja í kjallaraíbúðina sem hún var að kaupa í Þingholtunum. Skömmu eftir flutningana finnur hún fyrir óþægilegri nærveru í íbúðinni og upplifir undarlega atburði. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 362 orð | 3 myndir

Sjónvarp og stéttabarátta

Sennilega kannast fleiri við nafnið Andrea Zuckerman en Gabrielle Carteris. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 956 orð | 3 myndir

Sparkaði upp skáphurðinni

Það vakti mikla athygli á dögunum þegar ástralski knattspyrnumaðurinn Andy Brennan kom út úr skápnum enda eru samkynhneigðir knattspyrnumenn ótrúlega fáir. Alltént opinberlega. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 20 myndir

Straumar og stefnur í sumar

Blátt og hvítt matarstell, listrænar fígúrur og eigulegir stálmunir í eldhúsið er meðal þess sem verður móðins í sumar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Svefnganga á svölum

„Um kl. 10 sl. föstudagskvöld, er fólk í húsasamstæðu einni hér í bænum leit út um gluggana hjá sér, sá það hvar stúlka stóð á náttkjólnum uppi á handriðinu á svölunum á annarri hæð, og ruggaði fram og aftur. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 428 orð | 1 mynd

Takk fyrir samfylgdina

Ég er stolt af blaði dagsins því það endurspeglar ákveðna fjölbreytni sem við stefnum alltaf að því að hafa í Sunnudeginum. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Tálkvendið Zellweger

Sjónvarp Lítið hefur farið fyrir óskarsverðlaunahafanum Renée Zellweger undanfarið en úr því verður bætt um næstu helgi þegar nýir spennuþættir, í „neo-noir“-stíl, What/If, koma inn á efnisveituna Netflix. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagspistlar | 579 orð | 1 mynd

Viðskiptavinurinn hefur stundum rétt fyrir sér

Og þegar ég athugaði dósina betur kom í ljós að ég hafði fyrir mistök ekki keypt uppáhalds íslenska bjórinn minn, heldur einhverja nýja tegund sem er sennilega gerð fyrir fólk sem ætti ekki að drekka og af fólki sem ætti ekki að koma nálægt ölgerð. Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Þórhallur Vilhjálmsson Vinna. Ég er fararstjóri þannig að það er mjög...

Þórhallur Vilhjálmsson Vinna. Ég er fararstjóri þannig að það er mjög... Meira
18. maí 2019 | Sunnudagsblað | 2273 orð | 5 myndir

Ætlum ekki að spila Wham-lög!

Simon Le Bon, söngvari Duran Duran er fullur tilhlökkunar yfir fyrirhuguðum tónleikum sveitarinnar hér á landi í júní. Hann lofar stuði fram á nótt, hyggst ekki spila lög með Wham á tónleikunum og ætlar að halda áfram að skemmta þangað til hann dettur niður. Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.