Greinar þriðjudaginn 21. maí 2019

Fréttir

21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð

Áfrýjar dómi fyrir brot gegn dætrum

Karlmaður sem var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni og dóttur í Héraðsdómi Reykjaness í apríl hefur áfrýjað sex ára dómi sínum til Landsréttar. Þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttur ríkissaksóknari við mbl.is í gær. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Bálfarir ríflega helmingur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bálförum hefur fjölgað mjög á síðustu árum. Nú eru um 53% útfara á höfuðborgarsvæðinu bálfarir. Lítið er um líkbrennslur á landsbyggðinni og því er hlutfall bálfara á landinu í heild um 38%. Meira
21. maí 2019 | Erlendar fréttir | 806 orð | 2 myndir

Beinir sjónum að Rússatengslum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hneykslismál sem varð til þess að varakanslari Austurríkis og formaður Frelsisflokksins neyddist til að segja af sér er álitið nokkurt áfall fyrir þjóðernisflokka sem spáð er mikilli fylgisaukningu í kosningum til Evrópuþingsins síðar í vikunni. Hneykslismálið hefur beint athyglinni að tengslum sumra þjóðernisflokkanna við stjórnvöld í Rússlandi. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Breytt fjölmiðlafrumvarp lagt fram

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur verið lagt fram á Alþingi. Ráðherra mun mæla fyrir frumvarpinu á yfirstandandi þingi. Frumvarpið er að nokkru frábrugðið frumdrögum þess á fyrri stigum málsins. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Eitt þúsund börn með skólaforðun

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 988 orð | 2 myndir

Flestir í fjölskyldunni arfberar

Viðtal Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Halldór endurkjörinn formaður

Halldór Blöndal, fyrrverandi forseti Alþingis, var endurkjörinn formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna á aðalfundi SES nýverið. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Heildarlosun frá flugi allt að þreföld

Heildarlosun hjá íslenskum flugrekendum er líklega tvisvar til þrisvar sinnum hærri en þau rúm 820 þúsund tonn koltvísýringsígilda sem gerð hafa verið upp fyrir flug innan EES ríkja á síðasta ári. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hjólabretti og matartorg á Miðbakka

Miðbakki við Gömlu höfnina í Reykjavík verður gerður að torgi í sumar. Svæðið verður allt málað í áberandi litum og munstri af ungum listamönnum og ýmis tímabundin verkefni verða sett upp á svæðinu með fjölbreyttri notkun fyrir alla fjölskylduna. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hopa um hálft Þingvallavatn á ári

Flatarmál íslenskra jökla hefur minnkað um 647 km² frá árinu 2000 og jafnast það á við áttfalt flatarmál Þingvallavatns, eða um hálft Þingvallavatn á ári. Þetta kemur fram í Kvarðanum, nýjasta fréttabréfi Landmælinga á Íslandi. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Kort sem veitir nauðsynlegan aðgang

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Salerniskort CCU-samtakanna kom út á liðnu hausti og hefur það þegar reynst félagsmönnum samtakanna vel, að sögn Eddu Svavarsdóttur, formanns CCU-samtakanna. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Kyrjar í anda kvenna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvennakórinn Katla verður með árlega vortónleika í Neskirkju laugardaginn 25. maí næstkomandi og hefjast þeir klukkan 17. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Langflestir með hjálm á höfðinu

Hjólreiðafólk í Reykjavík er langflest, eða 90%, með hjálm á höfði. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem VÍS gerði á notkun hjálma hjá hjólreiðafólki í tengslum við verkefnið Hjólað í vinnuna, en sl. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Líf og leikir á Miðbakka Reykjavíkurhafnar í sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Til stendur að gera Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík að torgi í sumar. Er þetta liður í því að endurheimta almenningssvæði sem hafa farið undir bílastæði, nú þegar bílakjallarinn undir Austurhöfn verður opnaður. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Munu kvarta undan vallarstarfsmönnum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Þetta er óneitanlega eitthvað sem fór fyrir brjóstið á mér, ég er ekki ánægður með svona framgöngu,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins, en flugvallarstarfsmenn í Tel Aviv stærðu sig af því á netinu að þeir hefðu gefið meðlimum hljómsveitarinnar Hatara „vond sæti“ í flugvél þeirra frá Tel Aviv í gærmorgun. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Opna íbúðahótel á Hverfisgötu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segir útlit fyrir sambærilegt sumar í ferðaþjónustu og í fyrrasumar. Hins vegar hafi orðið samdráttur í apríl og maí í kjölfar gjaldþrots WOW air. Eftir fall félagsins hafi bókunum með skömmum fyrirvara fækkað verulega. Meira
21. maí 2019 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Óska eftir handtöku Assange

Saksóknarar í Svíþjóð lögðu í gær fram formlega beiðni um handtökutilskipun á hendur Julian Assange, stofnanda uppljóstrunarvefjarins WikiLeaks, vegna rannsóknar á ásökun um að hann hefði gerst sekur um nauðgun. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Rannsókn slyssins miðar vel

Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysinu á Suðurlandsvegi í Öræfum 16. maí síðastliðinn miðar vel. Búið er að taka skýrslu af öllum farþegum og ökumanni að undanskildum fimm einstaklingum vegna rannsóknarinnar. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð

Salerniskort CCU hafa opnað fólki dyr

Salerniskort CCU samtakanna kom út á liðnu hausti og hefur það þegar reynst félagsmönnum samtakanna vel, að sögn Eddu Svavarsdóttur, formanns CCU samtakanna. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð

Seinni umræðan heldur áfram

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Seinni umræða um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um hinn svonefnda þriðja orkupakka hélt áfram á Alþingi í gær, og voru tíu manns enn á mælendaskrá um tíuleytið í gærkvöldi. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sigur Rósar-menn fara fram á frávísun

Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður núverandi og fyrrverandi liðsmanna Sigur Rósar og endurskoðanda hljómsveitarinnar, lagði í gær fram frávísunarkröfu, við fyrirtöku máls er varðar meint skattsvik sveitarinnar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í Kasakstan

Stjórnvöld í Kasakstan leita nú leiða til þess að nýta í auknum mæli jarðvarma til hitunar og raforkuframleiðslu. Er þetta liður í að færa orkuframleiðslu landsins yfir í umhverfisvænni farveg. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð

Um 30.000 með brottvísun

Rétt um 30.000 manns höfðu lýst yfir stuðningi sínum við brottvísun Íslands úr Eurovision-keppninni í þar til gerðri undirskriftasöfnun á heimasíðunni change.org í gærkvöldi. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Unnið að endurbótum í miðborginni

Vorið er tími framkvæmdanna og þarf víða að dytta að eftir veturinn. Meðal annars eru hafnar framkvæmdir á Hverfisgötu, þar sem gatan verður endurgerð. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Útför Stefáns Friðbjarnarsonar blaðamanns

Útför Stefáns Friðbjarnarsonar, fyrrverandi bæjarstjóra á Siglufirði og blaðamanns á Morgunblaðinu, fór fram í gær frá Digraneskirkju í Kópavogi. Stefán fæddist 16. júlí 1928 á Siglufirði. Hann sat í bæjarstjórn Siglufjarðar í 16 ár frá 1958-1974. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir veðurathuganir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Viðurkenningarskjöldur frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni var afhjúpaður í Stykkishólmi á föstudaginn var. Hann var veittur fyrir meira en 100 ára samfelldar veðurmælingar í bænum. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Vil hjálpa öðrum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta var mjög ljúft. Ég er yfirleitt metnaðarfull og legg mikið á mig til að ná markmiðum mínum. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þristarnir mættir á Reykjavíkurflugvöll

Fjórar flugvélar af gerðinni DC-3 lentu hér á landi í gærkvöldi og voru fyrstu þrjár þeirra lentar á Reykjavíkurflugvelli um hálftíuleytið í gær. Meira
21. maí 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð

Þrír menn ákærðir

Þrír karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að nauðga stúlku í febrúar 2017 í þremur herbergjum húsnæðis í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2019 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Auglýsingar hins opinbera

Meðal fjölmargra fyrirspurna Björns Levís Gunnarssonar alþingismanns til ráðherra ríksistjórnarinnar er fyrirspurn hans til heilbrigðisráðherra um auglýsingar á samfélagsmiðlum. Meira
21. maí 2019 | Leiðarar | 202 orð

Ábyrgðarleysi

Skortur á hagsmunagæslu veldur óþarfa óvissu Meira
21. maí 2019 | Leiðarar | 408 orð

Háskattalandið Ísland

Enn er beðið endurskoðunar skattstofns eftir skattahækkun Meira

Menning

21. maí 2019 | Bókmenntir | 206 orð | 2 myndir

26 milljónir til 43 verka

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt úthlutun útgáfustyrkja fyrir árið 2019 og var úthlutað 26 milljónum króna til 43 verka. 67 umsóknir um styrki bárust og var sótt um tæpar 64 milljónir króna í heildina. Meira
21. maí 2019 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Að Krúnuleik loknum

Krúnuleikarnir hafa tekið enda. Tómleikatilfinning gerir vart við sig. Eftirminnilegustu persónur sjónvarpssögunnar hafa kvatt og hægt er að fara að snúa sér að öðrum hlutum. Meira
21. maí 2019 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Amerísk útópía Byrne sýnd á Broadway

Marglofuð tónleikasýning tónlistarmannsins David Byrne samnefnd nýjustu plötu hans, American Utopia , sem kom út í fyrra, verður brátt sýnd á Broadway í New York. Meira
21. maí 2019 | Bókmenntir | 629 orð | 1 mynd

„Ljóðið er svo ótrúlega margrætt verkfæri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta kemur mér verulega á óvart. Meira
21. maí 2019 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Grein eftir Hannes Pétursson í Skírni

Vorhefti Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, er komið út og meðal efnis í því er grein eftir skáldið Hannes Pétursson um Staðarhóls-Pál og grein eftir Bergsvein Birgisson þar sem hann gagnrýnir hvernig akademísk orðræða hefur þróast í... Meira
21. maí 2019 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Krefjast endurgerðar lokaraðar

Yfir milljón óánægðra aðdáenda hefur nú undirritað bænarskjal þess efnis að áttunda og síðasta þáttaröð Game of Thrones verði endurgerð í heild sinni og að fengnir verði aðrir og hæfari handritshöfundar. Meira
21. maí 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Mr Martini á Kexi

Tríóið Mr Martini kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Tríóið var stofnað af saxófónleikaranum Steinari Sigurðarsyni og auk hans skipa það Kristófer Rodriguez á slagverk og Haraldur Ægir Guðmundsson á kontrabassa. Meira
21. maí 2019 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Síðasta Kúnstpása starfsársins

Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari koma fram í síðustu Kúnstpásu starfsárs Íslensku óperunnar kl. 12.15 í dag í salnum Norðurljósum í Hörpu. Meira
21. maí 2019 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Tiltekt í bókasafni Árborgar

Gunnar Gränz sýnir gömul og ný verk í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi en sýningin var opnuð um helgina. Gunnar kallar sýninguna Tiltekt og segir í tilkynningu að listsköpun hans hafi tekið ýmsum breytingum á liðnum árum. Meira

Umræðan

21. maí 2019 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Ekki láta plata þig í viðskiptum á netinu

Eftir Ólaf Kristjánsson: "Til eru hjálparsíður eins og www.scamadviser.com sem gefa netverslunum einkunn varðandi heiðarleika í viðskiptum." Meira
21. maí 2019 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Erum við að gera mistök?

Eftir Hildi Sif Thorarensen: "Sem einstaklingar gerum við ekki óhagstæða samninga, hvers vegna ættum við að gera það sem þjóð?" Meira
21. maí 2019 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Íslenska lífeyriskerfið er í fremstu röð á heimsvísu

Eftir Albert Þór Jónsson: "Íslenska lífeyriskerfið hefur á undanförnum 50 árum náð að vaxa verulega og er ein af stærstu auðlindum Íslands." Meira
21. maí 2019 | Pistlar | 353 orð | 1 mynd

Landsdómur og fyrirvararnir – lofsverðar blekkingar?

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra Vinstri-grænna, hefur kynnt sér vandlega þann dóm Mannréttindadómstóls Evrópu sem var tilefni sérstakrar umræðu á Alþingi í gær. Meira
21. maí 2019 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Sporin sem hræða

Eftir Guðfinnu Hörpu Árnadóttur: "Sauðfjárbændur hafa fengið nóg af misheppnuðum tilraunum sem hafa valdið skaða fyrir búfjárstofn þeirra og afkomu." Meira
21. maí 2019 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Um skipan landsréttardómara

Eftir Knút Haukstein Ólafsson: "Hæfnisnefndin átti aðeins að mæla með 15 umsækjendum, en endanlegt úrskurðarvald var hjá ráðherranum og Alþingi." Meira
21. maí 2019 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Vönduð málsmeðferð um þriðja orkupakkann

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Innleiðing þriðja orkupakkans í íslenskan landsrétt, á þann hátt sem lagt er upp með, er ekki aðeins hættulaus, heldur eru reglur hans til hagsbóta fyrir Íslendinga." Meira

Minningargreinar

21. maí 2019 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

Björgvin Sigurbjörnsson

Björgvin Sigurbjörnsson fæddist í Hænuvík í Rauðasandshreppi 7. júlí 1928. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð Reykhólum 16. maí 2019. Björgvin var eitt af tíu börnum hjónanna Ólafíu Magnúsdóttur, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2019 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Brynja Unnur Magnúsdóttir

Brynja Unnur Magnúsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 19. júní 1939. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 11. maí 2019. Foreldrar hennar voru Magnús Vilhjálmur Magnússon, f. 28. maí 1910, d. 20. apríl 1977, og Unnur Guðmundsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2019 | Minningargreinar | 3588 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorbergs

Ingibjörg Þorbergsdóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 6. maí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristjana Sigurbergsdóttir húsmóðir og Þorbergur Skúlason, skósmíðameistari í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2019 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Soffía Ólafsdóttir

Soffía Ólafsdóttir fæddist á Syðra-Velli í Gaulverjabæjarhreppi 8. ágúst 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Fossheimum, 14. maí 2019. Foreldrar hennar voru Margrét Steinsdóttir, fædd 17. maí 1890 í Miklholti Biskupstungum, d. 18. des. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2019 | Minningargreinar | 3017 orð | 1 mynd

Þórhalla Sveinsdóttir

Þórhalla Sveinsdóttir fæddist 6. maí 1931 í Bakkagerði á Borgarfirði eystra. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 8. maí 2019. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Jónsdóttir, húsfreyja á Hóli, f. 5.9. 1903 á Hreðavatni í Norðurárdal, d. 26.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

2,2% hækkun vísitölu byggingarkostnaðar

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan maí 2019, hækkaði um 2,2% frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í frétt Hagstofu Íslands. Meira
21. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 3 myndir

Kasakstan ónumið land

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Ég myndi segja að þetta væri ónumið land með gríðarlegum möguleikum og þarna geta verið mikil tækifæri fyrir íslenska sérfræðinga og íslensk fyrirtæki,“ segir Guðni A. Meira
21. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Marel í hlutafjárútboð í Hollandi

Allt að 100 milljónir hluta, sem samsvara 15% af útgefnu hlutafé Marels, verða boðnar til sölu í hlutafjárútboði félagsins samfara skráningu þess í Euronext-kauphöllina í Amsterdam í Hollandi. Meira

Fastir þættir

21. maí 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. O-O Bg7 5. He1 e5 6. Bxc6 dxc6 7. d3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. O-O Bg7 5. He1 e5 6. Bxc6 dxc6 7. d3 De7 8. Rbd2 Rf6 9. Rc4 Rd7 10. a4 O-O 11. a5 Hd8 12. Be3 Rf8 13. Db1 f6 14. Ha4 Be6 15. Rfd2 Rd7 16. b4 Bf8 17. bxc5 Rxc5 18. Ha2 Df7 19. Hb2 Hd7 20. f3 Ra6 21. Kh1 c5 22. Dd1 Rb4 23. Meira
21. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. maí 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Atli Páll Hafsteinsson

40 ára Atli ólst upp í Kópavogi og tíu ár í Villingaholtsskóla í Flóanum í Árnessýslu. Hann býr í Kópavogi og er tölvunarfræðingur hjá Hugsmiðjunni, með BS-próf frá Háskóla Íslands. Maki : Heidi Lupnaav, frá Sorø í Danmörku, f. Meira
21. maí 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Eftirminnilegt plötuumslag

Á þessum degi árið 1991 tók ljósmyndarinn Michael Levine myndir af Nirvana sem síðar voru notaðar til að kynna plötuna Nevermind. Levine á þó ekki heiðurinn af myndinni framan á plötuumslaginu en þá ljósmynd tók Kirk Weddle. Meira
21. maí 2019 | Árnað heilla | 628 orð | 3 myndir

Fór óvænt út í félagsmálavafstur

Guðný Helga Björnsdóttir fæddist 21. maí 1969 á Hvammstanga, en ólst upp á Bessastöðum á Heggstaðanesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Meira
21. maí 2019 | Í dag | 278 orð

Hallgrímur P., Eurovision og landnámshænur

Pétur Stefánsson yrkir á Leir: Svamla ég um í syndamýri, saurlífs þanki um hugann fer. Ljáðu mér eyra Drottinn minn dýri og drífðu þig í að hjálpa mér. Björn Ingólfsson svaraði að bragði: „Hallgrímur Pétursson á nútímamáli. Góður, Pétur! Meira
21. maí 2019 | Fastir þættir | 168 orð

Húsgangur. A-AV Norður &spade;ÁG94 &heart;ÁD632 ⋄D6 &klubs;K6...

Húsgangur. A-AV Norður &spade;ÁG94 &heart;ÁD632 ⋄D6 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;53 &spade;D1076 &heart;107 &heart;G984 ⋄752 ⋄Á108 &klubs;Á107542 &klubs;G8 Suður &spade;K82 &heart;K5 ⋄KG943 &klubs;D93 Suður spilar 3G. Meira
21. maí 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

Stundum vill einhver skera úr um hitt eða þetta með því að taka „ á “ skarið . Efalítið stafar þetta af því að viðkomandi er nútímamaður. Skar er hér öskubrunninn endi kertiskveiks . Sé hann klipptur af hressist loginn. Meira
21. maí 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Stefán Snær Geirmundsson

30 ára Stefán er Reykvíkingur og ólst upp í Hamrahverfinu í Grafarvogi og býr þar. Hann er klippari hjá 365, aðallega hjá Stöð 2 sport. Maki : Emilíanna Valdimarsdóttir, f. 1994, nemi í umhverfisskipulagi hjá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Meira

Íþróttir

21. maí 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ágúst Elí og félagar fá stuðning

Gríðarlegur áhugi er fyrir öðrum úrslitaleik Sävehof og Alingsås um sænska meistaratitilinn í handknattleik sem fram fer í kvöld. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Bestu lið síðasta árs í lykilleik á Akureyri

Einn af stórleikjum sumarsins í úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, fer fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld en þangað koma Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks í heimsókn og mæta Þór/KA. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin: Bröndby – Midtjylland 4:1 • Hjörtur...

Danmörk Úrslitakeppnin: Bröndby – Midtjylland 4:1 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Bröndby. *Köbenhavn 82, Midtjylland 71, Esbjerg 53, OB 52, Bröndby 49, Nordsjælland 41. Einni umferð ólokið. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Ég er fullur eftirvæntingar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Áhugi forráðamanna Ribe Esbjerg vaknaði í fyrra en þá afþakkaði ég vegna þess að komið var nærri keppnistímabilinu og ég var að hefja nám. Fyrirvarinn var of stuttur. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 1109 orð | 8 myndir

FH-ingar eru með í baráttunni

KAPLAKRIKI/VESTURBÆR/GRINDAVÍK Kristján Jónsson Andri Yrkill Valsson Jóhann Ingi Hafþórsson FH-ingar ætla sér að vera með í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Glódís og Anna í toppslag

Þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna í gær þegar leikið var í sjöundu umferð, þeirri síðustu fyrir HM. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

González búinn að velja hóp

Landsliðsþjálfari kvenna í blaki, Borja González, hefur valið 14 kvenna landsliðshóp fyrir Smáþjóðaleikana sem hefjast í Svartfjallalandi í næstu viku. Landsliðið hefur æft af kappi undanfarnar vikur og var í æfingabúðum í Reykjanesbæ um nýliðna helgi. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 186 orð | 3 myndir

* Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í...

* Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Val. Hann hefur stýrt liðinu síðustu þrjú ár, fyrst með Óskari Bjarna Óskarssyni en svo með Snorra Steini Guðjónssyni síðustu tvö ár. Snorri verður nú einn aðalþjálfari. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 693 orð | 2 myndir

Háleitt markmið fram yfir ÓL

SUND Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er afar sáttur við árangur helgarinnar. Það gekk allt upp eins og að var stefnt,“ sagði sundmaðurinn Anton Sveinn McKee í samtali við Morgunblaðið í gærmorgun þar sem hann var staddur á flugvellinum í Indianapolis á heimleið til Boston, eftir að hafa tryggt sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í sundi í 50 m laug sem fram fer í Gwangju í Suður-Kóreu í lok júlí. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Hitar upp í Virginíu fyrir risamótið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær sitt fyrsta tækifæri á LPGA-mótaröðinni í golfi, þeirri sterkustu heimi, á þessu keppnistímabili þegar hún hefur leik í Williamsburg í Virginíu á fimmtudaginn. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik 18.30 Kórinn: HK/Víkingur – Valur 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Keflavík 19. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Mikið er það viðeigandi nú í lok valdatíðar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel...

Mikið er það viðeigandi nú í lok valdatíðar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel að sjá hann hefja á loft verðlaunagrip á sigurstundu, fagnandi enn einum titlinum með félaginu á meðan leikmenn hans baða sinn kæra þjálfara upp úr bjór að þýskum sið. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla FH – Valur 3:2 Grindavík – Fylkir 1:0...

Pepsi Max-deild karla FH – Valur 3:2 Grindavík – Fylkir 1:0 KR – HK 3:2 Staðan: ÍA 541010:413 Breiðablik 53118:410 FH 53119:710 KR 52219:68 Stjarnan 52217:78 Grindavík 52216:68 KA 52036:76 Fylkir 51226:55 Valur 51137:94 HK 51136:84... Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sigrún og Þóranna eru nýliðar

Sigrún Björg Ólafsdóttir úr Haukum og Þóranna Kika Hodge-Carr úr Keflavík hafa verið valdar í A-landslið kvenna í körfuknattleik í fyrsta sinn en þær eru í tólf manna hópi sem Benedikt Guðmundsson hefur valið fyrir Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi. Meira
21. maí 2019 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Toronto – Milwaukee (frl.)...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Toronto – Milwaukee (frl.) 118:112 *Staðan er 2:1 fyrir Milwaukee og fjórði leikur fer fram í Toronto í kvöld. Meira

Bílablað

21. maí 2019 | Bílablað | 12 orð

» Ásgeir Ingvarsson verður aldrei samur eftir að hafa reynslu-ekið...

» Ásgeir Ingvarsson verður aldrei samur eftir að hafa reynslu-ekið Radical... Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 816 orð | 6 myndir

„Hæfilega wild“

Toyota Camry snýr aftur í fantaformi, með útlit og aksturseiginleika sem gleðja skynfærin. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 187 orð | 7 myndir

Draumabílskúrinn

Litli borgarbíllinn er VW Golf GTI, svartur. Hann hfur alltaf verið í miklum metum hjá mér, sérstaklega þegar ég var nýbúinn að fá bílpróf. Hinn fullkomni íslenski hversdagsbíll væri Porsche Macan S, hvítur og helst á krómfelgum. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 11 orð | 1 mynd

Einn undirvagn fyrir alla bíla

„Súkkulaðiplatan“ frá Volkswagen kann að marka kaflaskil í framleiðslu ökutækja... Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 112 orð | 1 mynd

Gleraugu lækna bílveikina

Sérstök gleraugu til að losa menn við bílveiki. Það hljómar tæpast mjög trúlega en franski bílsmiðurinn Citroën er á öðru máli. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 107 orð | 1 mynd

Hinn nýi og kraftmikli Ford Focus ST

Ford sýndi í liðinni viku fyrsta eintak splunkunýrrar og afar öflugrar útgáfu af langbaknum Focus ST. Kemur bíllinn, sem er meira og minna nýr frá grunni, á götuna í sumar. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 307 orð | 1 mynd

Kúadella sem bílaeldsneyti

Umræðan um sjálfbærni hvers kyns aðgerða eða framferðis í samfélaginu getur farið í óvæntar áttir. Eins og til dæmis um notkun kúamykju sem eldsneytis á bíla. Vart er hægt að hugsa sér meiri sjálfbærni en umbreytingu mykjunnar í eldsneyti. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 584 orð | 1 mynd

Með arfgengan áhuga á Range Rover

Á æskuheimilinu fékk Eyjólfur að komst í mjög áhugaverða bíla, og virtist ekki koma að sök þó hann væri stundum óvarkár á bak við stýri. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 556 orð | 10 myndir

Praktískari en margir bílar sömu stærðar

Nýr T-Cross er þéttur og stöðugur en sjálfskiptingin full skynsöm fyrir ökumann sem vill fá smá fútt í spanið endrum og sinnum. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Rafvæddir og sjálfkeyrandi

Mercedes-Benz er búið að gera heldur betur metnaðarfullar áætlanir fyrir komandi ár... Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 201 orð | 1 mynd

Sjálfakandiflutningabílar lagðir af stað

Sjálfeknir fólksbílar er hugtak sem flestir ef ekki allir kannast við þótt enn séu einhver ár í að þeir verði algengir í umferðinni hversdags. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 1539 orð | 13 myndir

Skrúfað alveg frá adrenalín-krananum

Á fleygiferð um Ascari-brautina á Radical-kappakstursbíl öðlaðist blaðamaður alveg nýja sýn á hvað bíll þarf að hafa til að bera. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 612 orð | 2 myndir

Snýst um meira en bara rafmagn

Hjá Benz mun framtíðin snúast um sítengda og sjálfakandi deilibíla sem ganga fyrir rafmagni. Rafvæddur og kröftugur EQC er á leiðinni. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Um 95,7 milljónir

Smíðaðar voru samtals 95,7 milljónir bíla í veröldinni í fyrra, 2018, að sögn franska bílaritsins AutoPlus. Þetta er þó ekki met því árið áður, 2017, voru smíðaðar 97 milljónir bíla. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Veikur fyrir Range Rover

Eyjólfur Kristjánsson var ekki sérlega varkár ökumaður þegar hann var yngri... Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 259 orð | 1 mynd

Vélmennin leggja bílunum betur

Til mikilla bóta væri ef vélmenni í hlutverki þjóna á bílastæðum fengju að leggja bílum á stórum stæðum, eins og til dæmis við flugvelli. Slíkir þjónar hafa verið teknir í notkun á næststærsta flugvelli Frakklands og er árangurinn ótvíræður. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 355 orð | 1 mynd

Viðhalda dirfsku og sköpunargleði

Til að fagna hundrað ára dirfsku og sköpunargleði í þjónustu hreyfingarfrelsis hefur franski bílsmiðurinn Citroën skapað tvo þróunarbíla sem báðir eru hreinir rafbílar. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 676 orð | 3 myndir

Þriðja stóra bylting Volkswagen er mætt

Þýski bílarisinn hefur þróað fjölhæfan rafmagnaðan undirvagn sem rafvæðing fyrirtækisins mun byggjast á. Meira
21. maí 2019 | Bílablað | 828 orð | 6 myndir

Þroskaður unglingur

Rafmagnsútgáfa KIA Soul er eldri útgáfum fremri á flesta vegu; fríðari, öflugari og með stærra farangursrými. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.