Greinar miðvikudaginn 22. maí 2019

Fréttir

22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

26.000 tölvur í sex húsum

Margt var um manninn á Blönduósi í gær þegar nýtt gagnaver Etix Everywhere Iceland ehf., dótturfélags Etix Everywhere Borealis, var tekið í notkun. Gagnaverið nær yfir sex mismunandi byggingar, sem hýsa samtals 26. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

361 tonn af efni á hvern völl

Fyrirtækið Metatron hefur verið stórtækt í lagningu gervigrasvalla frá árinu 2000 en starfsmenn þess vinna nú að lagningu nýs vallar í Víkinni í Reykjavík. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Átak í að hreinsa rusl á Suðurlandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hreint Suðurland er yfirskrift átaks sem Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur hrundið af stað og á að standa allt árið. Lóðarhafar, landeigendur og aðrir eru hvattir til að hreinsa af lóðum og lendum allt sem getur valdið ónæði, mengun eða er til lýta. Einnig geta heilbrigðisyfirvöld krafist lagfæringa og viðgerða á lóðum, girðingum og mannvirkjum. Þá er heimilt að láta fjarlægja númerslausa bíla og bílflök og annað slíkt sem er á almannafæri, innan og utan einkalóða og -lendna, á kostnað eigenda að undangenginni viðvörun. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

„Sorgarfréttir“ af skólahaldi í Grímsey

Skólahald verður lagt niður í Grímseyjarskóla næsta vetur. Þrír nemendur stunduðu nám við grunnskólann í vetur og tveir í leikskóla en ein fjölskylda er að flytja burt úr eyjunni og eftir verður einn nemandi á leikskólaaldri og einn á grunnskólaaldri. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Borðtennis í blóðinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Systkinin Gestur, Eiríkur Logi og Guðbjörg Vala, börn Guðrúnar Gestsdóttur og Gunnars Skúlasonar, urðu samtals fimmfaldir Íslandsmeistarar í borðtennis á dögunum. Skúli og Pétur, eldri bræður þeirra, hafa einnig fagnað Íslandsmeistaratitlum í greininni, móðirin líka, en hún gat sér gott orð í körfuboltanum og faðirinn í fótboltanum á árum áður. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Efling krefst fundar með SA um vanefndir

Efling hefur krafist fundar með framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldóri Benjamín Þorbergssyni, í húsakynnum ríkissáttasemjara vegna vanefnda á nýundirrituðum kjarasamningi. Óskað er eftir að fundurinn fari fram í næstu viku. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð

Endurupptöku Baugsmáls hafnað af Hæstarétti

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Skattamáli íslenska ríkisins gegn þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni var vísað frá Hæstarétti í gærmorgun. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Færri farþegar sem kaupa meira í flugstöð

Kaup hvers farþega á Keflavíkurflugvelli frá janúar til apríl í ár hafa aukist um 12% í búðum miðað við sama tímabil í fyrra og um 7% í veitingum. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Hari

Rigningardagur Það hafa skipst á skin og skúrir í höfuðborginni að undanförnu og viðbúið að svo verði áfram. Þessar voru við öllu búnar á ferð sinni um Blönduhlíð og litríkar regnhlífarnar lífguðu upp á... Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Hert á umhverfiskröfum í áliti meirihluta

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ísland náð að uppfylla 17 heimsmarkmið

Samkvæmt nýbirtri úttekt Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) á 90 af 169 undirmarkmiðum heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun fyrir árið 2030 hefur Ísland náð að uppfylla 17 markmiðanna og á ekki langt í land með að ná mörgum til... Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Ísland náð sumum heimsmarkmiðanna

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 840 orð | 2 myndir

Kallað eftir byltingu fyrir börn

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Hjördís Eva Þórðardóttir, sem stýrir innanlandsstarfi UNICEF, segir að ofbeldi sé ein stærsta ógnin sem börn á Íslandi standa frammi fyrir. Tæplega eitt af hverjum fimm börnum hefur orðið fyrir ofbeldi fyrir 18 ára aldur en alls eru 80.383 börn búsett á Íslandi og miðað við þann fjölda eru það rúmlega 13 þúsund börn. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Kjarasamningarnir samþykktir

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir ánægjulegt að samningar samflots iðnaðarmannafélaganna hafi verið samþykktir af þeim fimm félögum sem niðurstaða liggur fyrir hjá, en úrslit atkvæðagreiðslnanna voru kynnt í gær. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Ljóst að málið yrði ekki afgreitt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Eingöngu var stefnt að því að koma frumvarpi um breytingar á útlendingamálum í gegnum fyrstu umræðu og til nefndar á þessu þingi, en nokkur úlfaþytur varð á Alþingi í fyrradag þegar málið var tekið af dagskrá, þrátt fyrir að búið hefði verið að samþykkja sérstök afbrigði til að koma því á dagskrána, þar sem það var lagt of seint fram. Sköpuðust nokkrar umræður um fundarstjórn forseta þar sem þingmenn lýstu yfir undrun sinni á að málið hefði ekki verið tekið fyrir, en að í staðinn væri umræðu um þriðja orkupakkann haldið áfram. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Loðna enn að hrygna við norður- og austurströndina

Hafrannsóknastofnun hefur að undanförnu fengið nokkrar ábendingar um loðnu fyrir Norður- og Norðausturlandi. Sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun segir að breytingar hafi orðið á síðustu 15-20 árum í þá veru að meiri loðna sé fyrir norðan og austan. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð

Ofbeldi ein stærsta ógnin

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is 16,4% barna á Íslandi verða fyrir líkamlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára afmælisdaginn sinn, sum hver daglega. Meira
22. maí 2019 | Erlendar fréttir | 821 orð | 4 myndir

Óttast aukið fylgi þjóðernissinna

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins leggja nú kapp á að fá stuðningsmenn sína til að greiða atkvæði í kosningum til Evrópuþingsins sem hefjast á morgun. Margir þeirra óttast að flokkar þjóðernissinna, lýðhyggjuflokkar („popúlistar“) og flokkar, sem eru efins um Evrópusambandið, auki mjög fylgi sitt í kosningunum. Meira
22. maí 2019 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Segir þingið fá „síðasta tækifærið“

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að neðri deild þingsins fengi „síðasta tækifærið“ til að framfylgja niðurstöðu þjóðaratkvæðisins um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu árið 2016 og hvatti þingmennina til að samþykkja... Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 777 orð | 4 myndir

Stefna nú aftur til Normandí

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta er kannski flugvélin mín, en hvert sem ég fer legg ég mikla áherslu á að aðrir geti einnig fengið að njóta hennar og þeirrar miklu sögu sem vélinni fylgir,“ segir Karl Stoltzfus, flugmaður og eigandi flugvélarinnar „Miss Virginia,“ í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Stelpum kynntir möguleikar í tækninámi

Viðburðurinn Stelpur og tækni er nú haldinn í sjötta sinn. Rúmlega 900 stúlkur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu munu heimsækja Háskólann í Reykjavík í dag. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Verktaki undirbýr gatnagerð í Hrísey

Verktaki sem Akureyrarbær hefur samið við um endurbætur á nokkrum götum í Hrísey er að vinna efni í námu við Austurveg. Alls verða um 1,4 kílómetrar af götum teknir fyrir og er lengsti kaflinn á Austurvegi sem liggur austur úr þorpinu. Meira
22. maí 2019 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vilja fá boðsmiða

Kvikmyndaáhugamenn í Cannes í Frakklandi óska eftir því að þeim verði boðið á kvikmyndahátíðina sem nú er haldin í borginni í 72. sinn. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Von á 24 skemmti-ferðaskipum til Patreksfjarðar í sumar

Skemmtiferðaskipið Spitsbergen frá Noregi kom til Patreksfjarðar á mánudag með um 150 manns um borð. Patreksfjarðarhöfn hefur unnið að því í nokkurn tíma að fá skemmtiferðaskipin til að koma til hafnar á Patreksfirði. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Þrengt að korninu á Korngörðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna lengingar Skarfabakka til austurs yfir í Kleppsbakka í Sundahöfn og landfyllingu í Vatnagörðum verður ekki hægt að landa korni til Fóðurblöndunnar og Kornax sem eru með starfsemi á Korngörðum. Meira
22. maí 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Þristarnir löðuðu fólkið að

Talsverður fjöldi fólks lagði leið sína að Reykjavíkurflugvelli í gær þegar fimm flugvélar af gerðinni DC-3, sem millilentu í fyrradag og í gær á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu, voru hafðar til sýnis fyrir almenning. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2019 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Allt fyrir ekkert

Fyrir fáum árum breyttist hið daglega heiti Alþingis úr „löggjafarstofnun“ yfir í „fjölskylduvænan vinnustað“. Þess vegna var næturfundum hætt. Sjálfstæðismenn viðurkenndu að „afturköllun“ ESB umsóknar væri í skötulíki en sögðu ómögulegt að breyta stórmálinu í rétt horf því það myndi kosta „málþóf“. Og af því að næturfundir væru nú bannaðir á hinum fjölskylduvæna vinnustað mætti tefja mál endalaust. Meira
22. maí 2019 | Leiðarar | 491 orð

Mikilvægur dómur

Nýr dómur Hæstaréttar er til þess fallinn að gera umgjörð íslenskra dómstóla ljósari en einhverjum hefur virst hún vera Meira

Menning

22. maí 2019 | Bókmenntir | 255 orð | 4 myndir

Barna- og ungmennabækur styrktar

Úthlutað var úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í fyrsta sinn í gær. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkja útgáfu vandaðs efnis fyrir yngri lesendur. Meira
22. maí 2019 | Tónlist | 717 orð | 1 mynd

„Dýnamíkin í þessum hóp er einstaklega ljúf“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í raun höldum við bara áfram þar sem frá var horfið á síðustu plötu. Frá því við byrjuðum að starfa saman sem hljómsveit fyrir ellefu árum höfum við ávallt unnið með okkar eigin lagasmíðar,“ segir Óskar Guðjónsson, saxófónleikari hljómsveitarinnar ADHD sem fagnar útgáfu sjöunda plötu sinnar, sem nefnist ADHD 7, með tvennum útgáfutónleikum í vikunni. Sveitin kemur fram á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld kl. 21 og í Kaldalóni Hörpu á föstudag kl. 21. Með Óskari leikur Magnús Trygvason Eliassen á trommur, Ómar Guðjónsson á gítar og bassa og Tómas Jónsson á píanó. Meira
22. maí 2019 | Tónlist | 779 orð | 2 myndir

„Órafmagnað stuð“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Poppkórinn Vocal Project heldur vortónleika sína í Guðríðarkirkju á morgun, 23. maí, kl. 20 og segir á miðasöluvefnum tix.is að lögin sem flutt verða séu í fjölbreyttum, skemmtilegum og krefjandi útsetningum. Meira
22. maí 2019 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Kristján, Geir og Þórir flytja lög úr amerísku og ítölsku söngbókunum

Söngvararnir Kristján Jóhannsson og Geir Ólafsson koma fram með Þóri Baldurssyni píanóleikara og flytja lög úr ítölsku og amerísku söngbókunum á sýningu í Hótel Grímsborgum en kynnir og gestgjafi er Ebba Guðný Guðmundsdóttir. Fyrsta sýning var 18. Meira
22. maí 2019 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Metáhorf á þátt Game of Thrones

19,3 milljónir manna horfðu á lokaþátt lokasyrpu hinna gríðarvinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones sem frumsýndur var að kvöldi sunnudags í Bandaríkjunum. Meira
22. maí 2019 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Milan Kunc sýnir ný verk í Ganginum

Tékkneski myndlistarmaðurinn Milan Kunc opnar sýningu í Ganginum, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns í Brautarholti 8, í dag, miðvikudag, kl. 17 til 19. Eru allir velkomnir. Meira
22. maí 2019 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Mænt á skjáinn í miðnæturmóki

Körfubolti er drottning allra íþrótta og nú er gósentíð fyrir þá, sem hafa áttað sig á göfgi hans. Úrslitakeppnin í bandaríska körfuboltanum stendur hvað hæst og hefur verið óvenju spennandi. Meira
22. maí 2019 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Óskar, Ómar og Tómas

Vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans lýkur með tónleikum bassaleikarans Tómasar R. Einarssonar og saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Þeir hafa leikið saman í um aldarfjórðung og þá m.a. Meira
22. maí 2019 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Þrjár erfðaskrár Franklin fundnar

Þrjár erfðaskrár hafa fundist á heimili Arethu Franklin í Michigan. Söngkonan lést í ágúst síðastliðnum og var þá talið að hún hefði ekki látið eftir sig erfðaskrá. Meira

Umræðan

22. maí 2019 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Afnemum kerfisbundið ofbeldi!

Allt frá stofnun Flokks fólksins höfum við barist gegn fátækt og um leið fyrir afnámi allra skerðinga. Ef stjórnvöld vilja raunverulega vinna gegn fátækt ætti t.d. Meira
22. maí 2019 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Fyrstu skipagöng Norðmanna

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "... að grafin verði skipgeng 2 km löng jarðgöng undir 336 metra hátt fjall á milli Kjødepollen- og Moldefjarðar á Stadlandsskaganum í Norðvestur-Noregi." Meira
22. maí 2019 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Höfnum þriðja orkupakkanum

Eftir Guðmund Karl Þorleifsson: "Hvernig ætlum við sem þjóð að fara með þessa auðlindir okkar?" Meira
22. maí 2019 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Staðfesting á misnotkun dómsvalds

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Er skemmst frá því að segja að greining prófessorsins afhjúpar dómana. Eftir að menn hafa kynnt sér hana hljóta þeir að skilja að ekki stendur steinn yfir steini í rökfærslu þessara dóma." Meira
22. maí 2019 | Aðsent efni | 230 orð | 1 mynd

Varðmenn einokunar og spillingar

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Þeir sem standa á móti innleiðingu orkupakka þrjú eru að verja spillingu og koma í veg fyrir gagnsæi í orkusölu til stórra raforkukaupenda á Íslandi." Meira
22. maí 2019 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Þungunarrofsfrumvarp – vinnubrögð Alþingi til minnkunar

Eftir Birgi Þórarinsson: "Umræðunni um málið var augljóslega fyrirfram stýrt, sjálfsákvörðunarréttur kvenna skyldi það vera. Réttur fósturs til lífs var aldrei nefndur á nafn." Meira

Minningargreinar

22. maí 2019 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Bragi Hlíðberg

Bragi Hlíðberg fæddist við Bragagötu í Reykjavík 26. nóvember 1923. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 14. maí 2019. Bragi var sonur hjónanna Kristínar Stefánsdóttur Hlíðberg, húsmóður frá Selalæk í Rangárvallasýslu, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2019 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Hekla Lind Jónsdóttir

Hekla Lind fæddist 8. mars 1994. Hún lést 9. apríl 2019. Útför hennar fór fram 30. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2019 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorbergs

Ingibjörg Þorbergsdóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1927. Hún lést á 6. maí 2019. Útför Ingibjargar fór fram 21. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2019 | Minningargreinar | 2318 orð | 1 mynd

Jón Einarsson

Jón Einarsson trésmíðameistari fæddist á Jarlsstöðum í Aðaldal 28. júlí 1957. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 11. maí 2019. Foreldrar Jóns voru Einar Jónsson, f. 24. nóvember 1927, d. 10. maí 2009, og Fríða Eydís Kristjánsdóttir, f. 2. júlí 1936, d. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2019 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Laufey Sigurðardóttir

Laufey Sigurðardóttir fæddist 12. október 1948. Hún lést á 7. maí 2019. Útförin fór fram 17. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2019 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Þórir Björnsson

Þórir Björnsson fæddist 28. apríl 1926. Hann lést 27. apríl 2019. Útför Þóris Björnssonar fór fram 7. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. maí 2019 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+ Rc6 8. e3 0-0 9. Bd3 dxc4 10. Bxc4 Bd7 11. 0-0 Bxc3 12. bxc3 De7 13. Dd1 Hfd8 14. e4 e5 15. d5 Ra5 16. Be2 b6 17. c4 Rb7 18. Dd3 c6 19. Rd2 Hac8 20. Rb3 Rd6 21. Hac1 cxd5 22. Meira
22. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
22. maí 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Einn eða tveir. V-Allir Norður &spade;732 &heart;ÁD10 ⋄K10963...

Einn eða tveir. V-Allir Norður &spade;732 &heart;ÁD10 ⋄K10963 &klubs;K2 Vestur Austur &spade;ÁK10854 &spade;D6 &heart;K5 &heart;9873 ⋄82 ⋄G74 &klubs;G105 &klubs;D964 Suður &spade;G9 &heart;G642 ⋄ÁD5 &klubs;Á873 Suður spilar 4&heart;. Meira
22. maí 2019 | Árnað heilla | 582 orð | 3 myndir

Hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa

Margrét S. Einarsdóttir fæddist 22. maí 1939 í Reykjavík og bjó lengst af í Garðastræti 47 í Reykjavík. „Við hjónin keyptum húsið af systkinum mínum þegar mamma dó. Meira
22. maí 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Hólmfríður Jóhannesdóttir

50 ára Hólmfríður er Reykvíkingur, söngkona, söngkennari og dáleiðari og rekur Andlega setrið. Hún heldur tónleika í Skálholtskirkju í tilefni afmælisins laugardaginn 25.5. kl. 15. Meira
22. maí 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Setjum svo að ég kaupi ákveðinn bíl af því að mér finnist hann búinn mörgum sömu kostum og ég sjálfur eða finnist hann vera „svo mikið ég“. Það má líkja okkur sálufélögunum saman með ýmsu móti. Meira
22. maí 2019 | Í dag | 297 orð

Reiðmenn vindanna og Kolrassa

Guðmundur Arnfinnsson birtir á Boðnarmiði „Reiðmenn vindanna“, – og hver vill ekki vera í þeim hópi eins og Guðmundur lýsir þeim!: Nú þeysum við til fjallanna á fákum yfir grund, á ferðapelum dreypum við og taumar leika í mund. Meira
22. maí 2019 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Máni Snær Erlingsson fæddist 27. september 2018 kl. 13.31 á...

Reykjavík Máni Snær Erlingsson fæddist 27. september 2018 kl. 13.31 á Landspítalanum í Reykjavík. Fæðingarþyngdin var 3.150 g og hann var 49 cm á lengd. Foreldrar hans eru Ólafía Lilja Sævarsdóttir og Erlingur Sverrisson... Meira
22. maí 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Þuríður Árnadóttir

60 ára Þuríður ólst upp á Þórshöfn á Langanesi. Hún er lögfræðingur að mennt og er sviðsstjóri og staðgengill Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Maki : Sigurður Skúli Bergsson, f. 1959, tollstjóri. Börn : Einar Oddur, f. 1983, og Árni Bergur, f. 1989. Meira
22. maí 2019 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Öflugur lestrarhvetjari

Ævar Þór lestrarhvetjari kíkti í spjall í morgunþáttinn Ísland vaknar í gær. Hann hefur alltaf í nógu að snúast en hann gaf út tvær léttlestrarbækur í síðustu viku sem heita „Draugagangur“ og „Piparkökuhúsið“. Meira

Íþróttir

22. maí 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Ákefðin getur skipt sköpum á Selfossi

„Ég hef það á tilfinningunni eftir þrjá fyrstu leikina að um leið og menn byrja að verja forskot þá komi það í bakið á þeim. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 773 orð | 2 myndir

Ákefðin skilar liðum sigri

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef það á tilfinningunni eftir þrjá fyrstu leikina að um leið og menn byrja að verja forskot þá komi það í bakið á þeim. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Breiðablik og Valur með fullt hús stiga

Breiðablik og Valur hafa náð sex stiga forskoti eftir leiki sína í fjórðu umferð Pepsí-deildar kvenna í knattspyrnu. Hafa þau unnið alla fjóra leiki sína til þessa. Stjarnan og Fylkir mætast í kvöld. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 1160 orð | 10 myndir

Breiðablik sendi skýr skilaboð

Akureyri/Kórinn/ Vesturbær/Selfoss Baldvin Kári Magnússon Edda Garðarsdóttir Andri Yrkill Valsson Guðmundur Karl Stórleikur fjórðu umferðar Pepsi-Max deildar kvenna fór fram á Þórsvelli í gær þegar Þór/KA og Breiðablik áttust við. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Danmörk Annar úrslitaleikur: Herning-Ikast – Esbjerg 19:20 &bull...

Danmörk Annar úrslitaleikur: Herning-Ikast – Esbjerg 19:20 • Rut Jónsdóttir gaf eina stoðsendingu og fékk eitt víti fyrir Esbjerg. *Esbjerg sigraði 2:0 samanlagt og varð þar með Danmerkurmeistari. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Eitt er víst að ég mun sitja límdur fyrir framan sjónvarpið í kvöld...

Eitt er víst að ég mun sitja límdur fyrir framan sjónvarpið í kvöld þegar Selfoss og Haukar leiða saman hesta sína í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla á Selfossi. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Hleðsluhöllin: Selfoss – Haukar (2:1) 19.30 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir 19.15 3. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Hjalti tekur við Keflavík

Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfuknattleik en hann tekur við af Sverri Þór Sverrissyni sem ákvað að hætta vegna annara starfa. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 165 orð | 3 myndir

*Hægri hornamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson snýr aftur á Hlíðarenda á...

*Hægri hornamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson snýr aftur á Hlíðarenda á næsta tímabili í handknattleiknum. Hann kemur nú til liðsins frá Aftureldingu en Valur tilkynnti í gær að hann hefði gert tveggja ára samning. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Jafnt í úrslitarimmunni

Sävehof tókst ekki að komast í 2:0 á heimavelli í úrslitarimmunni um sænska meistaratitilinn í handknattleik í gær. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

*Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Finnlandi í tveimur...

*Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Finnlandi í tveimur vináttulandsleikjum í næsta mánuði. Báðir leikirnir fara fram í Finnlandi, sá fyrri í Turku 13. júní og sá seinni í Espoo á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna KR – ÍBV 2:1 Þór/KA – Breiðablik 1:4...

Pepsi Max-deild kvenna KR – ÍBV 2:1 Þór/KA – Breiðablik 1:4 Selfoss – Keflavík 3:2 HK/Víkingur – Valur 0:4 Staðan: Breiðablik 440013:212 Valur 440013:212 Stjarnan 32012:16 Fylkir 32014:46 Þór/KA 42028:106 Selfoss 42025:76 ÍBV... Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Rut Jóns danskur meistari

Rut Jónsdóttir varð í gær danskur meistari í handknattleik fyrst íslenskra kvenna þegar lið hennar Esbjerg fagnaði sigri eftir úrslitarimmu við Herning. Esbjerg vann Herning 20:19 í öðrum leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn og sigraði samtals... Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 776 orð | 4 myndir

Versta byrjunin í 17 ár

5. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Byrjun Valsmanna á Íslandsmóti karla í fótbolta er orðin að verstu byrjun ríkjandi Íslandsmeistara í sautján ár. Meira
22. maí 2019 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Þýskaland 8-liða úrslit, annar leikur: Ulm – Alba Berlín 83:93...

Þýskaland 8-liða úrslit, annar leikur: Ulm – Alba Berlín 83:93 • Martin Hermannsson var stigahæstur allra með 23 stig fyrir Alba. Gaf auk þess 7 stoðsendingar og tók 3 fráköst. *Staðan er 2:0 og þriðji leikur á heimavelli Alba á sunnudag. Meira

Viðskiptablað

22. maí 2019 | Viðskiptablað | 223 orð | 2 myndir

Ástæða sölu önnur en virðist

Salan á helmingi í fjarskiptafélagi Sýnar í Færeyjum litaði afkomu Sýnar á fyrsta ársfjórðungi. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Átöppunarverksmiðja í burðarliðnum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Áform eru uppi um vatnsátöppunarverksmiðju á Borgarfirði eystra, sem skapað gæti sex til átta störf í sveitarfélaginu. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 475 orð | 1 mynd

„Töluverð áskorun að bregðast við þessari þróun“

Rekstrarumhverfi lífeyrissjóða er krefjandi og í mörg horn að líta fyrir djassgeggjarann Gylfa. Ársfundur Festu var haldinn fyrir skemmstu og hefur reksturinn gengið vel undanfarin ár. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 170 orð | 2 myndir

Bond-bíllinn endurfæðist

Ökutækið Af öllum þeim bílum sem birst hafa á hvíta tjaldinu er sennilega enginn sem hefur markað jafn djúp spor í hugum unnenda bíla og breskra spæjara og einmitt Aston Martin DB5. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Búið í haginn fyrir langlífið

Bókin Ef það er eitt vandamál sem brýnt er að setja ofarlega á forgangslista stjórnvalda, þá er það hvernig má laga samfélagið að því að meðalaldur fólks fer sífellt hækkandi. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Daglegar ferðir til New York

United Airlines mun bjóða upp á daglegar ferðir milli Íslands og New York í sumar og fram í... Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 2999 orð | 1 mynd

Fjarskiptin leika lykilhlutverk í fjórðu iðnbyltingunni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú er um mánuður liðinn frá því að Heiðar Guðjónsson tók við forstjórastólnum hjá Sýn. Hann segir fyrirtækið í óðaönn að búa sig undir fjórðu iðnbyltinguna en fjarskiptafyrirtæki munu leika þar lykilhlutverk. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Fleiri stofnanir

Fylgismenn aukinnar þátttöku ríkisins í daglegu lífi landsmanna fá reglulega gott tækifæri til að gleðjast, enda hljómar það oft sem einföld lausn að færa verkefni í meira mæli til hins opinbera. Lengi tekur hafið við, eins og stundum er sagt. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Fyrstu seiðin í sjó í Patreksfirði

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur hafið laxeldi í Patreksfirði, rúmu hálfu ári eftir að áformin komust í uppnám þegar úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála svipti fyrirtækið þeim rekstrar- og starfsleyfum sem tengdust eldinu. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 784 orð | 2 myndir

Færa veiðibókina yfir í símann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með forritinu Afla tekst vonandi að bæta skráningu og skil. Gögnin sem forritið safnar geta hjálpað stangveiðimanninum að finna bestu staðina í ánni. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

GoPro má fara að vara sig

Græjan Fyrirtækið GoPro hefur lengi verið leiðandi í smíði svokallaðra ævintýramyndavéla – lítilla og sterkbyggðra upptökuvéla sem festa má á hjálm eða bringubeisli til að taka upp alls kyns íþróttaafrek og fjör. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Hagnaður Festar minnkaði um 32,5%

Sala hjá Elko og N1 var undir væntingum og yfir væntingum hjá Krónunni. Skilaði samstæðan hagnaði upp á 52 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi 2019. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Hagræðingin skilaði aukinni arðsemi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Töluverð breyting hefur orðið á rekstri Securitas sem virðist hafa skilað fyrirtækinu betri afkomu. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 947 orð | 1 mynd

Havarí í kringum Huawei

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Herferð Bandaríkjastjórnar gegn kínverska fjarskiptarisanum snýst ekki bara um að klekkja á einu af óskabörnum kínverska hagkerfisins. Ekkert svið atvinnulífsins væri hólpið ef ekki væri hægt að stóla á öryggi 5G-kerfa Huawei. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Hittu íslenska internet-frumkvöðla

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Arkítektar veraldarvefsins kynntu sér nýjungar og vandamál frumkvöðla á Íslandi. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Horft til stærri ökutækja

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Horfa þarf til stærri ökutækja á borð við flutningabíla, rúta og strætisvagna til þess að ná fram nauðsynlegum samdrætti í kolefnislosun. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Hvenær er stefna stefna?

Stefna þarf því bæði að vera „leiðarljós“ um þær áherslur sem eiga að einkenna alla þætti starfseminnar, sem og að „varða“ skilmerkilega þá leið sem á að fara. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Íslandsbanki segir 16 upp

Bankaþjónusta Sextán starfsmönnum Íslandsbanka var tilkynnt á mánudag og í gær að þeim hefði verið sagt upp störfum. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 653 orð | 1 mynd

Lagadeild sem vegur að réttarríkinu

Almennt er það svo að lögmönnum er skylt að taka við skipun eða tilnefningu sem verjandi eða réttargæslumaður í sakamáli, enda fullnægi hann til þess hæfisskilyrðum og hafi ekki ósamrýmanlegra hagsmuna að gæta vegna sjálfs sín, venslamanna sinna eða annars umbjóðanda síns Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Jamie's Italian gjaldþrota Of stórar og of dýrar íbúðir „Það er ekkert símanúmer hjá Apple“ Rannsókn lögreglu verði hætt TF-GPA færð inn í flugskýli í... Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Mörg hundruð tonn í einn völl

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is 361 tonn af gúmmíi, sandi og gervigrasi þarf til þess að leggja einn gervigrasvöll í fullri stærð. Kostnaðurinn er um 60 milljónir króna. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls

Áliðnaður Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls á Grundartanga og hefur Gunnar Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Norðuráls, verið ráðinn forstjóri í hans stað. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Skanna vörurnar jafnóðum úr hillu

Hópurinn Simplex hlaut Guðfinnuverðlaunin í nýsköpunarkeppni Háskólans í Reykjavík í ár. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Skeljungur hagnaðist um 411 milljónir króna

Hagnaður Skeljungs dróst saman um 1,2% á fyrsta ársfjórðungi milli ára, en hann var 0,20 á hvern hlut, eins og í fyrra. Horfur félagsins eru sagðar óbreyttar. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Stórlax vekur athygli

Fiskistofa hefur vakið athygli lögreglu á frétt sem birt var á mbl.is á mánudag, þar sem fjallað er um stórlax sem veiddist í grásleppunet undir Skálanesbjargi í síðustu viku. Bendir stofnunin á að ekki megi veiða lax í sjó. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Til að koma böndum á verkefnalistann

Forritið Við vitum innst inni að það þarf meira til en að hripa niður verkefni dagsins á blað og ætlast svo til að vandinn sé þar með leystur. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 241 orð

Ungviði

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Stór og mikil auglýsing um mikilvægi frjálsra viðskipta og þýðingu EES-samningsins fór líklega framhjá fáum á dögunum. Meira
22. maí 2019 | Viðskiptablað | 290 orð | 2 myndir

Versla meira eftir hvarf WOW air

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Verslun hvers farþega á Keflavíkurflugvelli hefur aukist eftir hvarf WOW air af markaði, m.a. vegna þess að meira rými er í Leifsstöð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.