Greinar fimmtudaginn 23. maí 2019

Fréttir

23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

80% félagsmanna ASÍ samþykktu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýgerðir kjarasamningar voru samþykktir í öllum aðildarfélögum Samiðnar nema Félagi járniðnaðarmanna á Ísafirði. Tæplega 73% þeirra sem þátt tóku samþykktu samningana. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Borgin vill hærri arðgreiðslur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@bl.is Svigrúm Faxaflóahafna sf. er mikið til aukinna arðgreiðslna til eigenda. Þetta kemur fram í greinargerð Reykjavíkurborgar með ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2018. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Borgirnar verði endurhannaðar

Baksvið Baldur Arnarson í Ósló Borgarstjórar höfuðborga á Norðurlöndum boðuðu róttækar aðgerðir í loftslagsmálum í Ósló í gær. Þar fer fram alþjóðleg ráðstefna um sjálfbærni borga en Ósló er umhverfishöfuðborg Evrópu í ár. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Bætt við tveimur kvöldfundum á Alþingi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forsætisnefnd Alþingis ákvað í gær að gera þær breytingar á starfsáætlun þingsins að þingfundir verði síðdegis í dag og á morgun, að afloknum nefndafundum. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 4 myndir

Endurunnið gler hjá Bitz

Borðbúnaður frá Bitz hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og nú bætist við skemmtileg glerlína sem heitir Kusintha. Glerið er endurunnið og kemur í fallegum litum sem passa vel við núverandi Bitz-borðbúnað. Meira
23. maí 2019 | Innlent - greinar | 905 orð | 2 myndir

Er ég með ástarþrá?

Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá konu sem veltir því fyrir sér hvort hún sé með ástarþrá. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fáir valda Fullsterk

Á Djúpalónssandi láta margir reyna á mátt sinn og megin. Steinarnir þar eru þrír; Fullsterkur er 155 kíló að þyngd, Hálfsterkur 140 kíló, og Hálfdrættingur er 49 kíló. Fjórði steininn, Amlóði, var 23 kíló og brotnaði fyrir löngu. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Fígúrur Ladda eru ekki alveg mennskar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þúsundþjalasmiðurinn Þórhallur Sigurðsson er engum líkur enda hefur listamaðurinn farið í fleiri hlutverk en gengur og gerist í listasögunni. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fjögurra ára dómur fyrir brot gegn konu

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi í héraðsdómi fyrir að hafa á um 20 mánaða tímabili villt á sér heimildir í samskiptum við konu á samfélagsmiðlinum Snapchat, fengið hana til að senda sér nektarmyndir og notað þær til... Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Forrest Gump er gjaldþrota

Forrest Gump ehf., Eyrargötu í Siglufirði, stofnað 2006, hefur verið úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Í Lögbirtingablaðinu kemur fram að skiptafundur verði haldinn 19. ágúst nk. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1375 orð | 9 myndir

Fylgir eldlínu samtímalistarinnar

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er nokkurra mínútna gangur frá Ráðhúsinu í Ósló að Astrup Fearnley-nútímalistasafninu á Akerbryggju. Safnið er á svonefndum Þjófshólma, yst á Akerbryggju, en við það er lítil brú og baðströnd. Gunnar B. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 650 orð | 7 myndir

Fyrir jökul

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Utanvert Snæfellsnes, leiðin fyrir jökulinn sem ber við loft, er magnaður staður. Hér sést jarðfræði Íslands í hnotskurn; úfin hraun, háir klettar og duldir hellar. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Gengur vel þrátt fyrir skiptar skoðanir

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð 30. nóvember 2017 og verður því eins og hálfs árs í næstu viku. Segja má að í megindráttum hafi stjórnin átt nokkuð farsæla og átakalitla 18 mánuði, þótt viss núnings gæti á milli flokka í ákveðnum málum. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Hari

Sjeik í sólinni Það er í lagi að verðlauna sig við og við og það gerðu þessir á leið heim úr... Meira
23. maí 2019 | Erlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Heimilað að líkum verði breytt í moltu

Los Angeles. AFP. | Ríkisstjóri Washington-ríkis hefur undirritað lög sem heimila að líkum manna sé breytt í moltu, með það að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna bálfara eða greftrana. Washington varð þar með fyrsta ríki Bandaríkjanna til að heimila slíka moltugerð úr líkum. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Heimild ráðherra til launahækkana skert

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til að nokkrar breytingar verði gerðar á frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Meira
23. maí 2019 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Heimta tafarlausa afsögn

Þingmenn og ráðherrar í Íhaldsflokknum í Bretlandi lögðu í gær fast að Theresu May forsætisráðherra að segja af sér þegar í stað vegna óánægju með síðustu tilraun hennar til að fá neðri deild þingsins til að samþykkja brexitsamning hennar við... Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Hljóðupptökur á Klaustri úrskurðaðar ólögmætar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hvorugt bréfið dró ESB-umsóknina til baka

Bréfið, sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, sendi Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í lok mars 2015 til þess að árétta stefnu ríkisstjórnar hans vegna umsóknar Íslands um inngöngu í sambandið frá 2009 fól ekki í sér að umsóknin væri dregin til baka. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Íbúðabyggð á landfyllingum

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú styttist í að uppbygging hefjist í nýju hverfi í Reykjavík, Bryggjuhverfi vestur. Þarna er gert ráð fyrir allt að 850 íbúðum, að hluta til á landfyllingum og að hluta til á núverandi athafnasvæði Björgunar ehf. í Ártúnshöfða. Björgun hefur frá árinu 2017 unnið að framkvæmdum á svæðinu, m.a. með landfyllingum í sjó fram. Þessu verki verður fram haldið í sumar. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Kappakstursbíllinn kynntur

Team Spark, kappaksturs- og hönnunarlið Háskóla Íslands, afhjúpaði kappakstursbílinn TS19 – Silfru í gær. Team Spark tekur þátt í þremur alþjóðlegum Formula Student mótum verkfræðinema, á Ítalíu, Spáni og í Austurríki í sumar. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Listaverk að seljast fyrir metverð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það vakti athygli þegar skúlptúrinn „Kanína“ eftir Jeff Koons seldist á 11,3 milljarða króna 15. maí. Það var met fyrir verk eftir listamann á lífi. Gunnar B. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Litrík skrúðganga í tilefni Dýradagsins

Það var litrík skrúðganga sem gengin var frá Laugarnesskóla yfir í Grasagarðinn í gær þegar Dýradagurinn var haldinn í fyrsta skipti á Íslandi. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lítil skjálftahrina mældist í Öskju

Lítil skjálftahrina hófst í Öskju norðan Dyngjufjalla síðastliðinn mánudag. Allir eru skjálftarnir undir þremur stigum og ekkert sem bendir til aukinnar gosvirkni. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Nýjar upplýsingar í bók um ris og fall flugfélagsins WOW air

Þriðjudaginn 28. maí nk. gefur Vaka-Helgafell út bókina WOW - Ris og fall flugfélags eftir Stefán Einar Stefánsson, viðskiptafréttastjóra á Morgunblaðinu. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Nær aldar gamall hverfill úr umferð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hinn 85 ára gamli hverfill gömlu Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi er hættur að snúast og hefur þar með lokið hlutverki sínu. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 4 myndir

Reki frá Langanesi til Berlínar

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Víða við strendur landsins liggur hvítagullið í hrönnum og er þar átt við rekaviðinn sem jafnan hefur verið talinn til mikilla hlunninda. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ríkið greiðir 1,2 milljarða fyrir hveri

Ríkinu ber að greiða fyrrverandi sameigendum sínum að hverasvæðinu Geysi í Haukadal um 1,2 milljarða króna, með vöxtum og verðbótum, samkvæmt yfirmati sem gert var á verðmæti eignarinnar. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð

Samþykkt í útlöndum, hafnað hér heima

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Sjúkratryggingar samþykktu að greiða fyrir aðgerð á vinstra brjóstinu en ég átti sjálf að borga fyrir aðgerð á því hægra og það var vegna þess að ég hafði greinst með krabbamein í því. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Selfyssingar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar karla í handknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Selfoss burstaði Hauka 35:25 í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn á Selfossi og samtals 3:1. Meira
23. maí 2019 | Innlent - greinar | 322 orð | 4 myndir

Skellti sér á Eurovision í leiðinni

Börnin sem búa í SOS Barnaþorpunum hafa átt erfitt líf. Hera Björk söngkona segir að verkefni Barnaþorpanna sé að leiða börnin í gegnum æskuna og skila þeim heilsteyptum út í lífið. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Skemmtilegt að skrifa um hesta

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér fannst vanta fræðsluvef fyrir almenna hestamenn og fólk sem stundar útreiðar,“ segir Ásdís Haraldsdóttir, þjóðfræðingur og blaðamaður á Álftanesi á Mýrum, sem skrifar og heldur úti vefnum... Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Snjókoma í kortunum um helgina

Útlit er fyrir norðanátt og slyddu, jafnvel snjókomu um norðaustanvert landið eftir helgi, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur heldur úti síðunni blika. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Stelpur í 9. bekk kynntu sér tækninám

Fjölmargar stelpur úr 9. bekk grunnskóla tóku þátt í verkefninu Stelpur og tækni í gær. Þær heimsóttu Háskólann í Reykjavík, fengu kynningu á tækninámi og gátu svo kynnt sér ýmis tæknifyrirtæki. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Sumarkokteillinn í ár

Bestu barþjónar landsins háðu einvígi á dögunum þegar keppt var um Sumarkokteil Finlandia 2019. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Thibaudet leikur konsert James MacMillans

Franski píanistinn Jean-Yves Thibaudet leikur einleik í píanókonsert nr. 3 eftir James MacMillan á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Osmos Vänskäs. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Tillaga Andrúms vann

Andrúm arkitektar fengu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni sem haldin var um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi. Niðurstaðan var kynnt 17. maí við opnun sýningar á öllum innsendum tillögum en þær voru 27 talsins frá innlendum og erlendum arkitektum. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Tímamót með nýrri siglingaleið

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fyrsti viðburðurinn tengdur formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu verður ráðstefna um viðskipti á norðurslóðum í sendiráði Íslands í Washington í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnuna og segir frá áherslum Íslands á þessu sviði og tekur síðan þátt í pallborðsumræðum þar sem rætt verður um fjárfestingar á svæðinu. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð

Upptaka Báru ólögleg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Persónuverndar hefur úrskurðað að hljóðupptaka Báru Halldórsdóttur á samræðum þingmanna Miðflokksins á veitingastaðnum Klaustri í nóvember sl. hafi farið í bága við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Verð Geysissvæðis ákvarðað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkinu ber að greiða fyrrverandi sameigendum sínum að hverasvæðinu Geysi í Haukadal um 1,2 milljarða króna, með vöxtum og verðbótum, samkvæmt yfirmati sem gert var á verðmæti eignarinnar. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 965 orð | 2 myndir

Verið að refsa mér fyrir krabbameinið

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Það er í rauninni verið að refsa mér fyrir að vera komin með krabbamein.“ Þetta segir kona sem nýverið greindist með krabbamein í öðru brjósti sínu og er með genið BRCA2 sem eykur líkur á krabbameini. Konum sem bera þetta gen er ráðlagt að láta fjarlægja bæði brjóst í forvarnarskyni og eru slíkar aðgerðir m.a. gerðar á Brjóstaklíníkinni í Klíníkinni Ármúla, sem er einkarekin heilbrigðisþjónusta. Meira
23. maí 2019 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þotutog í þágu barna

Keppendur draga Airbus-þotu af gerðinni A320 í eigu bandaríska flugfélagsins JetBlue á John F. Kennedy-flugvelli í New York þegar þeir kepptu þar í svonefndu „þotutogi“. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Þriggja daga raflistahátíð í Mengi

Raflistahátíðin Raflost hefst í kvöld í Mengi og stendur yfir í þrjá daga. Meira
23. maí 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð

Þungbært að sitja undir ásökunum

„Það er starfsmönnum skrifstofu Alþingis þungbært að sitja undir ásökunum um að greiða tilhæfulausa reikninga og gæta ekki að meðferð almannafjár,“ segir í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis í tilefni af umræðu á þingfundi í fyrradag þar... Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2019 | Leiðarar | 266 orð

Óspennandi kosningar loks spennandi

Aldrei þessu vant er dálítill áhugi á kosningum til Evrópuþingsins Meira
23. maí 2019 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Sallafínir siðapostular

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir pírataþingmaður veittist sem kunnugt er að Ásmundi Friðrikssyni og hafði uppi alvarlegar ásakanir um að hann hefði dregið sér fé. Meira
23. maí 2019 | Leiðarar | 390 orð

Velferð barna

Ofbeldi gegn börnum er allt of algengt Meira

Menning

23. maí 2019 | Bókmenntir | 236 orð | 1 mynd

Alharthi hlýtur Man Booker-verðlaunin

Skáldkonan Jokha Alharthi frá Óman hlaut í vikubyrjun alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin fyrir skáldsöguna Celestial Bodies . Á vef New York Times kemur fram að verkið er það fyrsta sem upprunalega er skrifað á arabísku sem hlýtur þessi virtu verðlaun. Meira
23. maí 2019 | Leiklist | 531 orð | 2 myndir

„Hryllilegt gamanverk“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
23. maí 2019 | Myndlist | 1237 orð | 2 myndir

„Þetta er það sem stendur mér næst“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hvers vegna gat Jóhannes Kjarval ekki teiknað bláklukku? Meira
23. maí 2019 | Fólk í fréttum | 1075 orð | 2 myndir

Dreki úti í mýri, úti er ævintýri

Hver þáttur jafnaðist á við kvikmynd í dýrari kantinum hvað umstang varðar, fjölda tökustaða (Ísland þeirra á meðal), magnaða búningaframleiðslu, sviðsmyndir og muni hvers konar, brynjur, hjálma, sverð og skildi. Meira
23. maí 2019 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Ég set þristinn út

Almáttugur, hugsaði ég með mér; fór með bænirnar og spennti sætisólina í betri stofunni á sveitasetri mínu. Nú var ábyggilega farið að gjósa, alla vega jörð byrjuð að skjálfa og í versta falli endalok siðmenningarinnar á næstu grösum. Meira
23. maí 2019 | Kvikmyndir | 194 orð | 1 mynd

Ingvar E. Sigurðsson verðlaunaður í Cannes

Nýjasta kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur , sem var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 16. maí, hefur hlotið prýðilegar viðtökur gagnrýnenda sem lofa sérstaklega frammistöðu Ingvars E. Sigurðssonar sem fer með aðalhlutverkið í... Meira
23. maí 2019 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Kristín syngur lög Norah Jones

Söngkonan Kristín Stefánsdóttir heldur tónleika í kvöld í Bæjarbíói í Hafnarfirði og flytur lög Norah Jones ásamt hljómsveit og bakröddum. „Við héldum tvenna Burt Bacharach-tónleika í fyrra sem voru mjög glæsilegir og vel heppnaðir. Meira
23. maí 2019 | Tónlist | 481 orð | 3 myndir

Spegill Skoffíns

Skoffín er Jóhannes Bjarki Bjarkason Thelion sem semur lög og texta, syngur og leikur á píanó. Meira
23. maí 2019 | Myndlist | 1527 orð | 3 myndir

Tvær hliðar á öllum málum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þessar viðbætur smellpössuðu við það sem ég var að gera í málverkinu á þessum tíma,“ segir Sigurður Árni Sigurðsson þar sem við horfum á fyrstu „leiðréttinguna“ sem hann gerði snemma árs 1992. Meira

Umræðan

23. maí 2019 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Betra samfélag – nauðsyn á traustum gjaldmiðli

Eftir Guðjón Jensson: "Aðild að Evrópusambandinu hefur oft borið á góma. Hverjir eru kostir og gallar aðildar? Við þurfum að ræða betur þessi mál með skynsemi og án fordóma" Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Dómara til starfa á ný

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Viðbrögðin hljóta að verða þau að setja nú þegar dómarana fjóra til starfa sinna í Landsrétti.“" Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Eins og að drekka vatn?

Eftir Elísabetu Arnardóttur: "Kyngingartregða getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir heilsu fólks. Auka þarf vitund almennings og heilbrigðisstarfsfólks um kyngingartregðu." Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Gluggað í gamla bók og gott betur

Eftir Helga Seljan: "Og enn er beðið um meiri áfengisneyzlu, frelsið mikla er enn komið til umræðu alsjáandi alþingismanna." Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Grafreitur Krügermæðgna

Eftir Jón Torfason: "Nú virðist svo að bæði legsteini og grindum hafi verið fargað." Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Höllin reist meðan „handritin brenna“

Eftir Valdimar Össurarson: "Meðan sofandaháttur ríkir um viðvarandi eyðingu þessara óbætanlegu menningarminja birtist furðuleg forgangsröðun stjórnvalda" Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Stærsti sigurinn að vera með

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Þegar litið er til baka þá hafa afrek fatlaðs fólks á íþróttavellinum vakið einlæga aðdáun og virðingu." Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Sveppir

Eftir Pálma Stefánsson: "Sveppir eru miklu meiri örlagavaldar í lífi okkar en við gerum okkur grein fyrir. Líf okkar og heilsa er algerlega undir þeim komin." Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Tæknin er lykill að árangri

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna munu ekki nást án tæknilegrar nýsköpunar." Meira
23. maí 2019 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Um þriðja orkupakkann

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Ég skora þess vegna á þingheim og forseta landsins að leyfa þjóðinni að hafa síðasta orðið í þessum málum." Meira
23. maí 2019 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Væri það í lagi?

Siðferði og siðgæði þingmanna eru ofarlega á baugi. Alþingi, sem ætti að vera stolt frjálsrar þjóðar, nýtur bara trausts eins af hverjum sex landsmanna samkvæmt skoðanakönnunum. Meira

Minningargreinar

23. maí 2019 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Guðný Höskuldsdóttir

Guðný Höskuldsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 16. nóvember 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 9. maí 2019. Foreldrar hennar voru Höskuldur Jónsson frá Tungu í Bolungarvík, f. 5. júlí 1925, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

Haraldur S. Magnússon

Haraldur S. Magnússon viðskiptafræðingur fæddist í Leirvogstungu í Mosfellssveit 27. október 1928. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. maí 2019. Foreldrar hans voru þau Kristrún Eiríksdóttir, saumakona og verkakona, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Helgi Lárusson

Helgi Lárusson fæddist 26. mars 1964. Hann lést 18. apríl 2019. Útför Helga fór fram 3. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Lúlla María Ólafsdóttir

Lúlla María Ólafsdóttir fæddist í Keflavík 22. júní 1934. Hún lést 24. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Ólafur Bergsteinn Ólafsson skipstjóri, f. 29. október 1911, d. 14. mars 1976, og eiginkona hans Guðlaug Einarsdóttir húsmóðir, f. 20. apríl 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd

Margeir Ingólfsson

Margeir Ingólfsson fæddist á Fáskrúðsfirði 16. desember 1928. Hann lést 10. maí 2019. Margeir var sonur hjónanna Ingólfs Þórarinssonar og Klöru Sveinsdóttur, Melbrún Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 972 orð | 1 mynd | ókeypis

Margeir Ingólfsson

Margeir Ingólfsson fæddist á Fáskrúðsfirði 16. desember 1928. Hann lést 10. maí 2019. Margeir var sonur hjónanna Ingólfs Þórarinssonar og Klöru Sveinsdóttur, Melbrún Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Málfríður Sigurðardóttir

Málfríður Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 16. ágúst 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. maí 2019. Foreldrar hennar voru Guðný Runólfsdóttir, f. 3. október 1913, d. 2. janúar 1980, og Sigurður Þórðarson endurskoðandi, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Helgi Guðmundsson

Rögnvaldur Helgi Guðmundsson fæddist 14. nóvember 1978. Hann lést 30. apríl 2019. Útför Rögnvaldar Helga fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sæmundsdóttir

Sigurbjörg Sæmundsdóttir fæddist í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum 10. júlí 1928. Hún lést í Seljahlíð 12. maí 2019. Hún var yngst af 14 systkinum, sem öll eru látin. Foreldar hennar voru Sæmundur Einarsson, hreppstjóri í Stóru-Mörk, f. 1872, d. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2019 | Minningargreinar | 1600 orð | 1 mynd

Þóra Friðriksdóttir

Þóra Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 12. maí 2019. Foreldrar hennar voru Lára M. Sigurðardóttir húsfreyja, f. 11.6. 1899, d. 30.11. 1967, og Friðrik V. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Fasteignaverð í auknum takti við neysluverð

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3% milli mars og apríl. Þá hækkaði verð á fjölbýli um 0,4% og verð sérbýlis um 0,1%. Síðustu tólf mánuði hefur verð á fjölbýli hækkað um 3,9% og verð á sérbýli um 6,5%. Meira
23. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 2 myndir

Minni samdráttur

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Samdráttarskeið í sölu bifreiða heldur áfram hér á landi, og var salan 34% minni í aprílmánuði þessa árs eða 1.201 bíll miðað við sama tímabil í fyrra þegar salan var 1.812 bílar. Meira
23. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

SÍ lækkar vexti um 0,5 prósentur

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í gær að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Í tilkynningu frá bankanum segir að samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans hafi hagvaxtarhorfur breyst verulega frá síðustu spá bankans. Meira
23. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Vel tekið í vaxtalækkun í Kauphöll Íslands

Það var grænt um að litast í Kauphöll Íslands í gær og virðist markaðurinn hafa tekið afar vel í stýrivaxtalækkun Seðlabankans upp á 0,5 prósentur. Aðeins Marel lækkaði í verði, um 0,17% en 13 félög hækkuðu um 1,5% eða meira. Meira

Daglegt líf

23. maí 2019 | Daglegt líf | 289 orð | 2 myndir

Fágætir fuglar á landinu

Farfuglar voru allir komnir til landsins í gær nema þórshani, sem hafði ekki sést, en hann hefur oftast látið sjá sig um þetta leyti. Fuglaáhugamenn lesa gjarnan vefinn fuglar.is þar sem birtast fréttir af flækingsfuglum og fuglakomum. Meira
23. maí 2019 | Daglegt líf | 839 orð | 4 myndir

Hún er 99 prósent spök og fyndin

„Þær eru mjög fyndnar. Og það er frábært hvað þær eru mismunandi persónur,“ segja Jóhanna og Kría um kindurnar í Steinstúni. Bóndinn á bænum segir djöflaganginn byrja í næstu viku þegar burður fer á fullt. Meira

Fastir þættir

23. maí 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. O-O Bd7 5. He1 Rf6 6. c3 a6 7. Bc4 Bg4...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. O-O Bd7 5. He1 Rf6 6. c3 a6 7. Bc4 Bg4 8. d4 Bxf3 9. gxf3 g6 10. d5 Re5 11. Be2 g5 12. Kh1 h6 13. f4 gxf4 14. Bxf4 h5 15. Hg1 Bh6 16. Bxh6 Hxh6 17. Rd2 Dd7 18. f3 Hg6 19. Hxg6 Rxg6 20. Bf1 Dc7 21. a4 e6 22. Rc4 exd5 23. Meira
23. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. maí 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Birgir Steingrímsson

60 ára Birgir fæddist á Akureyri en ólst upp á Litluströnd í Mývatnssveit og hefur ávallt búið þar. Birgir er baðvörður hjá Jarðböðunum og skógarbóndi. Hann hefur verið í Kiwanisklúbbnum Herðubreið í rúm 30 ár. Systkini : Finnur Steingrímsson, f. Meira
23. maí 2019 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Bryndís Ósk Sævarsdóttir

40 ára Bryndís er úr Árbænum í Reykjavík en býr á Selfossi. Hún er grunnskólakennari í Sunnulækjarskóla. Maki : Sigurður Ágúst Pétursson, f. 1977, rafmagnsiðnfræðingur hjá RARIK. Börn : Pétur Már, f. 2000, Brynhildur Ruth, f. Meira
23. maí 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Dísa og vinkonur. A-AV Norður &spade;D63 &heart;ÁK94 ⋄ÁG6...

Dísa og vinkonur. A-AV Norður &spade;D63 &heart;ÁK94 ⋄ÁG6 &klubs;KG7 Vestur Austur &spade;Á54 &spade;KG1097 &heart;G8 &heart;1062 ⋄8432 ⋄95 &klubs;Á1086 &klubs;D53 Suður &spade;82 &heart;D753 ⋄KD107 &klubs;942 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. maí 2019 | Árnað heilla | 669 orð | 3 myndir

Fóstbróðir og Bítlaaðdáandi

Stefán Már Halldórsson fæddist í Reykjavík hinn 23. maí 1949. Fyrstu tvö árin bjó hann á Hömrum við Suðurlandsbraut, en það hús er horfið fyrir löngu. Staðsetning hússins var ekki ýkja langt frá Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins. Meira
23. maí 2019 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Fölsku tónarnir horfnir

Mikil eftirvænting var fyrir skemmtiatriði Madonnu á úrslitakvöldi Eurovision síðastliðið laugardagskvöld. Þar tróð hún upp ásamt rapparanum Quavo, dönsurum og kór í munkaklæðum. Meira
23. maí 2019 | Í dag | 259 orð

Hatarar og fuglinn í fjörunni

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á Leir um eftirmál söngvakeppninnar: Hatari bar þar upp „banner“ í bönnuðum litum víst hann er. Þá netheimar loguðu: Nei, þeir sér voguðu! Og Ísland nú komið í bann er. Meira
23. maí 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Ef sagt er að maður hafi lagt fyrir sig smíðar er líklega átt við að hann hafi gert það sér til lífsviðurværis og stundað þær nokkurn tíma – jafnvel alla tíð. Meira

Íþróttir

23. maí 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Aalborg og GOG unnu

Íslendingaliðið Aalborg vann Bjerringbro-Silkeborg, 33:30, þegar liðin áttust við í fyrsta undanúrslitaleik sínum um danska meistaratitilinn í handknattleik í gær. Janus Daði Smárason skoraði 5 mörk og Ómar Ingi Magnússon 4 fyrir Aalborg. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 175 orð | 3 myndir

* Arnar Freyr Arnarsson er í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni í...

* Arnar Freyr Arnarsson er í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik en þjálfarar og fyrirliðar í deildinni ásamt fjölmiðlum tóku þátt í valinu. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ásdís bíður með að byrja

Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, ætlaði sér að hefja keppnistímabilið á móti í Noregi í gærkvöld en fékk „sting“ í innanvert læri í upphitun og hætti við keppni. Ásdís staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir

„Vélin“ sýndi mannlega hlið

Golf Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 500 orð | 4 myndir

Einstefna hjá verðskulduðum meisturum Selfoss

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Selfoss er verðskuldaður Íslandsmeistari í handknattleik karla. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Fjölmenn íslensk sveit send á Smáþjóðaleika

Um 170 Íslendingar taka þátt í Smáþjóðaleikunum sem hefjast í Svartfjallalandi á mánudaginn. Þar verður keppt í tíu keppnisgreinum og þar af verða íslenskir íþróttamenn þátttakendur í átta. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Freydís Halla lætur gott heita

Ólympíufarinn Freydís Halla Einarsdóttir hefur ákveðið að „leggja keppnisskíðin á hilluna í bili,“ eins og hún orðar það sjálf. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Rafholtsvöllur: Njarðvík...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Rafholtsvöllur: Njarðvík – Keflavík 19.15 Ásvellir: Haukar – Þróttur R. 19.15 Varmárvöllur: Afturelding – Fjölnir 19.15 2. deild karla: Jáverkvöllurinn: Selfoss – Víðir 18 3. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfuknattleik, var í forvitnilegu...

Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfuknattleik, var í forvitnilegu viðtali í SunnudagsMogganum hinn 11. maí. Var viðtalið lipurlega skrifað af Orra Páli Ormarssyni, sem Róbert Örn Hjálmtýsson, tónlistarmaður, kallar „Maradona lyklaborðsins. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 951 orð | 2 myndir

Mæta snarpari mótspyrnu heimamanna að þessu sinni

Smáþjóðaleikar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ísland sendir 120 keppendur auk um 50 starfsmanna til þátttöku á Smáþjóðaleikunum sem settir verða í Svartfjallalandi á mánudagskvöld. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fjórði úrslitaleikur: Selfoss – Haukar 35:25...

Olísdeild karla Fjórði úrslitaleikur: Selfoss – Haukar 35:25 *Selfoss vann einvígið, 3:1, og er Íslandsmeistari 2019. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Fylkir 3:1 Staðan: Breiðablik...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Fylkir 3:1 Staðan: Breiðablik 440013:212 Valur 440013:212 Stjarnan 43015:29 Þór/KA 42028:106 Fylkir 42025:76 Selfoss 42025:76 ÍBV 41034:73 KR 41033:73 HK/Víkingur 41031:63 Keflavík 40043:100 Markahæstar : Agla... Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Pólverji í Garðabæinn

Kvennalið Stjörnunnar í handknattleik hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil í úrvalsdeildinni en pólski markvörðurinn Klaudia Powaga hefur samið við Garðabæjarliðið til næstu tveggja ára. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Stjarnan refsaði nýliðunum

Í GARÐABÆ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan vann sinn þriðja heimaleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi er liðið lagði Fylki, 3:1 í lokaleik 4. umferðarinnar. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 52 orð

Strax í bann

Fyrirliðinn Haukur Páll Sigurðsson verður ekki með Val gegn Breiðabliki á sunnudag, í úrvalsdeildinni í fótbolta, vegna leikbanns. Haukur hefur nú þegar fengið fjögur gul spjöld á leiktíðinni, þar af eitt í meistarakeppni KSÍ. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ungt landslið til Svartfjallalands

Craig Pedersen hefur valið tólf manna landsliðshóp Íslands sem leikur í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi þegar þeir hefjast í næstu viku. Meira
23. maí 2019 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, fjórði úrslitaleikur: Toronto &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, fjórði úrslitaleikur: Toronto – Milwaukee 120:102 *Staðan í einvíginu er jöfn, 2:2, en liðin mætast aftur kl. hálfeitt í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.