„Þetta hefur bara gengið ljómandi vel,“ segir Valdimar O. Hermannsson, bæjarstjóri Blönduósbæjar, um hvernig hafi gengið að taka við sýrlenskum kvótaflóttamönnum sem bærinn tók við nýverið. „Það hefur allt gengið samkvæmt áætlun.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur nú afhent tólf þúsund flugvélar til viðskiptavina sinna vítt og breitt um heiminn. Félagið fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir en það er í raun eini keppinautur Boeing á markaðnum með stærri farþegaþotur.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 72 orð
| 1 mynd
Arngunnur Árnadóttir klarínettuleikari og Ben Kim píanóleikari koma á morgun, sunnudag, kl. 16 fram á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu. Yfirskrift tónleikanna er Brahms: Opus 120 og eru þeir í tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir Gunnlaugur Snær Ólafsson „Þetta hefur náttúrlega þau áhrif að tekjublaðið kemur ekki út um helgina eins og til stóð,“ segir Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri DV, spurður hvaða afleiðingar ákvörðun ríkisskattstjóra um...
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir til skoðunar að leggja á svonefnd tafagjöld til að stjórna og draga úr umferð einkabíla í Reykjavíkurborg.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 250 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Brúarvinnuflokkur Munck á Íslandi ætlaði nú með morgninum að hefjast handa við að koma nýju brúnni yfir Eldvatn í Skaftártungu fyrir á stöplum sínum.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 13 orð
| 1 mynd
Alþjóðlegi skjaldkirtilsdagurinn er í dag. Af því tilefni efnir Skjöldur – félag um skjaldkirtilssjúkdóma til fyrirlesturs sem nefnist: Hver ber ábyrgð á heilsu þinni? Það er Róbert Guðfinnsson athafnamaður sem fjallar um efnið.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 464 orð
| 1 mynd
Snorri Másson snorrim@mbl.is Forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma telur ekki útilokað, að ný greftrunaraðferð, sem einkafyrirtæki í Bandaríkjunum hefur þróað, ryðji sér til rúms. Sagt var frá því í Morgunblaðinu sl.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 1132 orð
| 3 myndir
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á mánudag afhenti evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus flugfélaginu Delta Air Lines nýja vél af gerðinni Airbus A220-100.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 46 orð
| 1 mynd
„Þetta ætti að ganga vel því ég verð með strauminn og vindinn í bakið,“ sagði Veiga Grétarsdóttir í gær áður en hún lagði af stað á kajak frá Stykkishólmi til Ólafsvíkur, um 50 km leið. Hún lagði upp frá Ísafirði þriðjudaginn 14.
Meira
Haft var eftir Mörthu Ernstsdóttur í blaðinu í gær að hún væri fyrsta íslenska móðirin til þess að keppa á Ólympíuleikum en það er ekki rétt. Hrafnhildur Guðmundsdóttir sundkona eignaðist son 1967 og keppti á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið eftir.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 45 orð
| 1 mynd
Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, er talinn vera sigurstranglegastur í komandi leiðtogakjöri Íhaldsflokksins eftir að Theresa May forsætisráðherra ákvað að segja af sér.
Meira
25. maí 2019
| Erlendar fréttir
| 827 orð
| 2 myndir
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Búist er við harðri baráttu um leiðtogastöðuna í Íhaldsflokknum í Bretlandi, með óvæntum vendingum og jafnvel bakstungum, eftir að Theresa May forsætisráðherra tilkynnti í gær að hún hygðist segja af sér.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Jóni Trausta Lútherssyni 1,8 milljónir króna í skaðabætur auk vaxta vegna ólögmæts gæsluvarðhalds sem hann sætti vegna rannsóknar á dauða Arnars Jónssonar Aspar árið 2017.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 346 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Unnið er af fullum krafti að uppsetningu stærsta gámakrana landsins á hinum nýja Sundabakka í Sundahöfn. Á þessum stað verður aðal-athafnasvæði Eimskips í framtíðinni.
Meira
Landsréttur hafnaði í gær kröfu bandarísku flugvélaleigunnar ALC um að fá afhenta farþegaþotu í eigu fyrirtækisins af gerðinni Airbus A321 sem var leigð til WOW air áður en flugfélagið varð gjaldþrota og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 476 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ekki eru til nein gögn um það hvaða forstjórar ríkisstofnana fengu afturvirka launahækkun með ákvörðun kjararáðs árið 2011. Sagðist kjararáð ætla að tilkynna hverjum og einum með bréfi hvaða hækkun þeir myndu fá, en bréfin voru aldrei send. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 66 orð
| 1 mynd
Á meðan starfsfólk Icelandair er að endurskoða flugáætlun félagsins í þriðja sinn á þessu ári og tilkynna farþegum um breytingar standa fjórar Boeing 737 MAX-8 vélar sem valda vandræðunum við flugskýli á Keflavíkurflugfelli.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 369 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason Freyr Bjarnason Málþóf þingmanna Miðflokksins í síðari umræðu um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um innleiðingu þriðja orkupakkans hélt áfram í gær. Var hún eina málið sem komst að.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Hann er hálfur Íslendingur og hálfur Svíi, hann Sven Ásgeir Hanson, og á stærsta saltfyrirtæki Svíþjóðar sem selur salt víða um Evrópu. Þessi kappsfulli öldungur hefur haft í ýmsu að snúast á langri ævi.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 582 orð
| 2 myndir
Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Það er vel þekkt að grjóthrun getur fylgt stórum skjálftum, en þeir geta einnig sett af stað snjóflóð, ef snjóalög eru veik, þótt ólíklegt sé að það fari saman – þó það geti auðvitað gerst,“ segir Harpa Grímsdóttir, fagstjóri ofanflóðavár á Veðurstofu Íslands, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 452 orð
| 2 myndir
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Félag atvinnurekenda mótmælir áformum um háar arðgreiðslur Faxaflóahafna til eigenda sinna, sem Reykjavíkurborg hefur lagt til. „Við mótmælum því að þjónustugjöld, sem eiga að standa undir eðlilegum rekstri og uppbyggingu hafnanna, séu þannig nýtt sem skattstofn af borgaryfirvöldum,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Seðlabanki Ísland hefur greint frá því að boðuð skýrsla um 500 milljóna evra lánið sem bankinn veitti Kaupþingi sama dag og neyðarlögin voru sett árið 2008 verði birt á mánudaginn.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 230 orð
| 1 mynd
Íslandsmótið í skák, Skákþing Íslands, hefst í Hofi á Akureyri í dag, laugardag. Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, mun setja mótið klukkan 15. Það stendur yfir í eina viku og verður lokaumferðin tefld 1. júní.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 60 orð
| 1 mynd
Björn Stefánsson, fyrrverandi trommuleikari þungarokkshljómsveitarinnar Mínuss, segist hafa gengið með leiklistardrauma í maganum allt frá barnæsku. „Þetta heillaði mig rosalega en tónlistin tók yfir.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 838 orð
| 2 myndir
Viðtal Baldur Arnarson baldur@mbl.is Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður samgöngu- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir að á næstu 10-15 árum muni samgöngukerfið á höfuðborgarsvæðinu taka breytingum.
Meira
Alþjóðlega verslunarkeðjan COS opnaði í gær 600 fermetra tískuvöruverslun fyrir karla og konur á tveimur hæðum á Hafnartorgi. Er þetta fyrsta verslun COS á Íslandi en verslunin hefur átt miklum vinsældum að fagna um heim allan.
Meira
25. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 480 orð
| 1 mynd
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Detta. Velta niður fjallshlíð. Rotast. Slást. Vera skotin/n með byssu. Bera sig að eins og þrautþjálfaður og þungvopnaður sérsveitarmaður.
Meira
Formaður bæjarráðs Seltjarnarnesbæjar, Magnús Örn Guðmundsson, bókaði á fundi ráðsins í vikunni andstöðu við þátttöku bæjarins í svokallaðri Borgarlínu.
Meira
25. maí 2019
| Reykjavíkurbréf
| 1491 orð
| 1 mynd
Asa Bennet blaðamaður benti á „að May hefði getað komist hjá að klúðra brexit hefði hún beitt samningshörku sinni gegn viðsemjendunum í ESB en ekki eingöngu gegn eigin þingmönnum“. Þessi seinasta umsögn er reyndar eins og klippt út úr væntanlegri umsögn um framgöngu íslenskra ráðherra um þessar mundir.
Meira
Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein og fyrrverandi stjórnarmenn í fyrirtæki hans hafi með aðkomu saksóknaraembættisins í New York-borg náð samningum um að greiða 44 milljónir dala, nærri 5,5 milljarða króna,...
Meira
Um eitt hundrað myndverk eftir íslenska listamenn nokkurra kynslóða verða boðin upp hjá Gallerí Fold við Rauðarárstíg á mánudagskvöldið kemur. Verkin verða sýnd í galleríinu kl. 11 til 16 í dag, laugardag, og kl. 12 til 16 á morgun.
Meira
Ég er með frábæra hugmynd fyrir sjónvarpsstöðvar þessa lands; nú er bara spurning hver þeirra verður fyrst til að bíta á agnið. Við erum að tala um raunveruleikasjónvarp af bestu gerð: Beinasti fréttamaður landsins!
Meira
Kammerhópurinn Camerarctica kemur fram á 15.15-tónleikum í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl. 15.15. Yfirskrift tónleikanna er Örlagafugl, en öll verkin á tónleikunum eiga það sameiginlegt að hafa einhverja skírskotun í þjóðlög eða þjóðararf.
Meira
Spennan magnast þar sem alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Cannes í Suður-Frakklandi nær hámarki nú um helgina því þá verða aðalverðlaun hátíðarinnar veitt. Hátíðin hefur staðið yfir frá 14. maí og lýkur í dag, laugardag.
Meira
Dagblaðinu Sydney's Daily Telegraph hefur verið gert að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush tæpar þrjár milljónir dollara í miskabætur fyrir ærumeiðingar í hans garð.
Meira
Sýningin Auga fyrir auga verður opnuð í dag, laugardag, í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Þar sýna listakonurnar Karólína Baldvinsdóttir og Jónborg Sigurðardóttir, eða Jonna, verk sín.
Meira
Argentínski myndlistarmaðurinn Federico Dedionigi sýnir málverkaseríu sína States of Being í Deiglunni á Akureyri. Sýningin verður opin milli kl. 14 og 17 í dag og á morgun. Dedionigi er gestalistamaður Gilfélagsins í maí.
Meira
Í nýútkominni bók sinni fer Katarina Frostenson, fyrrverandi meðlimur Sænsku akademíunnar (SA), hörðum orðum um SA, Dagens Nyheter og konurnar sem sökuðu eiginmann hennar, Jean-Claude Arnault, um kynferðisofbeldi.
Meira
Sýning ljósmyndarans Stuarts Richardson, A Matter of Entropy , verður opnuð í sýningarsalnum Ramskram að Njálsgötu 49 í dag, laugardag, klukkan 17.
Meira
Norski þýðandinn Tone Myklebost hlaut á fimmtudag þýðendaverðlaun Det skjønnlitterære oversetterfonds á Norsku bókmenntahátíðinni, fyrir framlag sitt til þýðinga á íslenskum skáldskap.
Meira
Stjórnmálin eru í krísu og ástandið kemur fram í vantrausti til Alþingis. Aðeins 18% treysta Alþingi. Það vantraust hefur áhrif á allt kerfið, þegar traust á þeirri stofnun hverfur þá sekkur allt annað með.
Meira
Eftir Árna Helgason: "25. maí er helgaður skjaldkirtlinum. Tilgangurinn er að þakka þeim sem auka þekkingu og að stuðla að aukinni fræðslu um sjúkdóma skjaldkirtilsins."
Meira
Heiðrún Lind Marteinsdóttir: "Sérstaklega er brýnt að styðja við útflutningsgreinar, frekar en að draga úr þeim mátt með ótímabærri skattlagningu."
Meira
Ég er nýkomin heim frá Winnipeg í Kanada þar sem ég sótti fjölmennt hundrað ára afmælisþing Þjóðræknisfélagsins í Norður-Ameríku og ferðaðist um Íslendingabyggðir við Winnipegvatn og í Norður-Dakóta.
Meira
Í áróðri sínum fyrir ofursköttum á auðmenn vitnar franski hagfræðingurinn Thomas Piketty óspart í skáldsögur þeirra Honorés de Balzacs og Jane Austen: Nú sé dreifing tekna og eigna að verða eins ójöfn og á dögum þeirra, á öndverðri nítjándu öld.
Meira
Minningargreinar
25. maí 2019
| Minningargreinar
| 1884 orð
| 1 mynd
Arnór Páll Kristjánsson fæddist á Eiði í Eyrarsveit 9. október 1935. Hann lést á nýrnadeild Landspítalans 11. maí 2019. Foreldrar hans voru Kristján Sigurður Jónsson, f. 1901, d. 1969, og Guðrún Guðný Elísdóttir, f. 1901, d. 1972.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2019
| Minningargreinar
| 981 orð
| 1 mynd
Ársæll Egilsson fæddist á Steinanesi í Arnarfirði 2. september 1931. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 18. maí 2019. Foreldrar hans voru Egill Sveinbjörnsson, f. 13. desember 1900, d. 2. ágúst 1967, og Svava Sölvadóttir, f. 31. október 1909, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2019
| Minningargreinar
| 747 orð
| 1 mynd
Hilmar Pétur Þormóðsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. maí 2019. Foreldrar Hilmars Péturs voru hjónin Steinunn Bergþóra Pétursdóttir húsmóðir, f. á Eyrarbakka 7. október 1912, d. 20.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2019
| Minningargreinar
| 3067 orð
| 1 mynd
Magnús Þór Jónasson fæddist 4. maí 1947. Hann lést 24. apríl 2019. Magnús var fæddur og uppalinn á Grundarbrekku í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Jónas Guðmundsson og Guðrún Magnúsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2019
| Minningargreinar
| 494 orð
| 1 mynd
Ragna Kristín Karlsdóttir fæddist 3. mars 1928 í Garði á Ólafsfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku Ólafsfirði 12. maí 2019. Foreldrar Rögnu voru Karl Guðvarðarson, f. 20.9. 1887, d. 24.3. 1967, og Sólveig Rögnvaldsdóttir, f. 11.2. 1889, d....
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2019
| Minningargreinar
| 624 orð
| 1 mynd
Sigríður Laufey Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 27. apríl 1928. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. mars 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, kennari, síldarmatsmaður og búfræðingur, f. 25. mars 1871 á Hesteyri, d. 1.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2019
| Minningargreinar
| 1646 orð
| 1 mynd
Þuríður Ragnheiður Helga Sigfúsdóttir Halldórs fæddist á Akureyri 2. júlí 1932. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 8. maí 2019. Foreldrar Þuríðar voru Þorbjörg Helgadóttir Halldórs, f. 1904, d.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
25. maí 2019
| Viðskiptafréttir
| 820 orð
| 4 myndir
Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Landsbankinn og Íslandsbanki hafa báðir í skoðun að lækka hluta útlánavaxta sinna í kjölfar 0,5 prósenta stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands frá því á miðvikudag.
Meira
Myndlistarmaðurinn Daníel Magnússon er mikill hagleikssmiður og þekktur fyrir sérstaka stóla sína. Hann segir góða endingu nytjahluta á vissan hátt vera fegurð ef hún sé skynsamlega útfærð. „Í mínum huga eru nytjahlutir eitthvað sem allir listamenn ættu að hafa skoðun á.“
Meira
10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls.
Meira
Atli Viðar Jóhannesson og Benna Stefanía Rósantsdóttir eiga 50 ára brúðkaupsafmæli á morgun. Þau gengu í hjónaband 26. maí 1969 í Akureyrarkirkju og gaf sr. Pétur Pétursson þau saman.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Torsótt oft því er að ná. Á uggum fiska mátti sjá. Ýmsir setja afar hátt. Gegn andstæðingi verja mátt. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Torsótt marki mun að ná. Markið fiska uggum á.
Meira
Guðný Sigurbjörg Guðbjörnsdóttir fæddist 25. maí 1949 í Reykjavík, en ólst upp í Keflavík frá unga aldri. Guðný gekk í Myllubakkaskóla og Gagnfræðaskóla Keflavíkur. Hún var virk í íþróttum, í sundi og handbolta og í skátastarfi.
Meira
60 ára Matthías er Reykvíkingur, húsasmíðameistari og rekur eigið fyrirtæki. Maki : Guðríður Loftsdóttir, f. 1959, heimavinnandi. Börn : Loftur Guðni, f. 1980, Margrét, f. 1984, og Rannveig Sól, f. 1997.
Meira
Að „bera sig undir sína nánustu“ getur verið vafasamt nema maður þykist eiga nokkuð inni og hinir nánustu séu ekki einhverjar bölvaðar hornhagldir. Þarna var átt við það að ráðgast við eða bera eitthvað (annað en sig!) undir þá nánustu, þ.e.
Meira
40 ára Sigrún Inga er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hún er leikskólakennari að mennt og er sérkennslustjóri á leikskólanum Sunnuhvoli í Garðabæ. Maki : Jóhanna Birna Gísladóttir, f.
Meira
Snorri Páll Snorrason fæddist í Rauðavík á Árskógsströnd 22. maí 1919. Foreldrar hans voru Snorri Halldórsson héraðslæknir og oddviti á Breiðabólstað á Síðu og Þórey Einarsdóttir.
Meira
Tónlistarmaðurinn Siggi Þorbergs kíkti í spjall til Sigga Gunnars í vikunni með glænýjan smell í farteskinu. Lagið heitir „Horfi til baka“ og er á sumarlegu nótunum.
Meira
Ágúst Elí Björgvinsson átti flottan leik í marki Sävehof í þriðja leiknum við Alingsås í gær í úrslitarimmunni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Það dugði þó skammt því Alingsås vann 25:22.
Meira
EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Gekk annars vel hér úti og flaug í gegn. Aldrei verið betri, til Íslands á sunnudag og þá byrjar undirbúningur fyrir stóru leikina í sumar. Þetta verður veisla.
Meira
* Brandur Olsen , færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við FH um tvö ár, eða út tímabilið 2021. Hann leikur nú sitt annað ár með Hafnarfjarðarliðinu en Brandur er 23 ára og á að baki 23 leiki með A-landsliði Færeyja.
Meira
HM 2019 Kristján Jónsson kris@mbl.is Nú styttist í að kvennalandsliðið í handknattleik muni glíma við Spán í umspili fyrir HM 2019. Liðin mætast ytra 31. maí og aftur í Laugardalshöll hinn 6. júní.
Meira
Víkingur Ólafsvík hefur enn aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu fjórum umferðum 1. deildar karla í knattspyrnu en liðið vann mikilvægan 2:0-sigur á Þór í Ólafsvík í gær. Leiknir R. vann Gróttu á útivelli, 3:2, eftir að hafa komist í 3:0.
Meira
Gary Martin og knattspyrnufélagið Valur hafa komist að samkomulagi um starfslok enska framherjans sem gekk í raðir Vals í vetur og skrifaði undir samning til þriggja ára. Í yfirlýsingu segir að báðir aðilar séu sáttir með málalok.
Meira
Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mótið fer í að þreifa fyrir sér með liðið, láta reyna á hvernig leikmenn blandast saman á leikvellinum og þróa leikkerfi og fleira í þeim dúr.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þótt allir leikir séu mikilvægir er óhætt að segja að tvær af viðureignum sjöttu umferðarinnar í úrvalsdeild karla í fótbolta sem leikin er í dag og á morgun séu sérstaklega áhugaverðar.
Meira
Björgvin Stefánsson, framherji KR, gæti átt yfir höfði sér fimm leikja keppnisbann vegna ummæla sinna í lýsingu á leik Hauka og Þróttar R. í 1. deild karla í knattspyrnu á fimmtudag. Björgvin viðhafði kynþáttaníð og baðst afsökunar samdægurs.
Meira
Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Jabra-mótinu í Frakklandi á Evrópumótaröðinni í gær og leikur síðasta hringinn í dag. Er hún á sex höggum yfir pari í 31.- 46. sæti.
Meira
Þróttur R. er með fullt hús stiga í 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir 4:2-sigur á Tindastóli í Laugardalnum í gær þegar þriðja umferðin fór fram. Þróttur er eitt í efsta sæti en FH er með 7 stig eftir 2:0-heimasigur á Fjölni.
Meira
Þannig tókst einum að spá því að ríkisstjórnin myndi klúðra öllu í kjarasamningum af því ráðherrarnir væri svo ungir og reynslulausir. Jafnvel þótt meðalaldur þeirra sé tæp 50 ár og samanlögð þingreynsla þeirra rúm 100 ár.
Meira
Nú er kominn tími til að dusta rykið af grillinu. Þá gæti verið gott að endurnýja hluti sem nota á við grillmennskuna, nú eða kaupa sér nýja og fallega. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Rokk Hollenski upptökustjórinn og skífuþeytarinn Armin Van Buuren tók sig til á dögunum og endurhljóðblandaði einn af erkismellum eitís-tímans, Jump með Van Halen.
Meira
Við sunnanverðan Arnarfjörð fyrir vestan gengur fjöldi stuttra dala inn í landið – og fjöllin á þessum slóðum eru flest 500 til 600 m há. Þverhníptir fjallgarðar mynda dalina sem eru grasi grónir og fallegir.
Meira
Um hvað fjallar Litla hafmeyjan? Við búum til okkar eigin útgáfu af sögu um hafmeyjar og marbendla sem er ekki hin sígilda saga H.C. Andersen. Við fléttum inn í söguna ýmis ævintýri og þá aðallega söguna um Hlina kóngsson ásamt öðrum.
Meira
Á þessum degi árið 1990 voru einungis konur í fimm efstu sætum Bandaríska smáskífulistans og var það í fyrsta sinn í tónlistarsögunni. Í toppsætinu sat Madonna með lagið „Vogue“ og hljómsveitin Heart í því öðru.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 26.
Meira
Once Upon a Time in Hollywood, nýjasta kvikmynd Quentins Tarantinos, var forsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur fengið glimrandi dóma. Hún gerist í Los Angeles sumarið 1969 og býr söguhetjan við hliðina á Sharon Tate. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Sjónvarp Breska leikkonan Suranne Jones kveðst bera djúpa virðingu fyrir persónunni sem hún leikur í nýjum þáttum sem hófu göngu sína á Stöð 2 í vikunni, Gentleman Jack, en Anne Lister, sem kölluð hefur verið „fyrsta samtímalesbían“, var...
Meira
Sýrlenski kokkurinn Hlal Jarah og kona hans Iwona Sochacka frá Póllandi hafa staðið vaktina á Mandi í sjö ár. Sýrlenski skyndibitinn rennur ljúflega ofan í landann enda er maturinn bæði einstaklega bragðgóður og ódýr. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hann er hálfur Íslendingur og hálfur Svíi, hann Sven Ásgeir Hanson. Sven á stærsta saltfyrirtæki Svíþjóðar sem selur salt víða um Evrópu. Þessi kappsfulli öldungur hefur haft í ýmsu að snúast á langri ævi. Viðskipti hafa verið hans ær og kýr þótt hann hygðist um skeið gerast bóndi. Hann keppti á Ólympíuleikum árið 1968 í siglingum en siglir í dag sér til gamans. Önnur áhugamál hans eru útreiðar og kaup og sala veðhlaupahesta.
Meira
25. maí 2019
| Sunnudagsblað
| 4060 orð
| 4 myndir
Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hann er leikari og þungarokkari, trommari og fjölskyldumaður. Björn Stefánsson, oft nefndur Bjössi í Mínus, hefur nú stimplað sig inn í leikhúsheiminn. Hann stóð á tímamótum þegar Mínus-tímabilinu lauk og þurfti að taka ákvörðun og breyta lífi sínu. Nú hefur hann verið edrú í áratug, lært leiklist í Danmörku og sýnt og sannað að hann á heima uppi á sviði, og ekki bara á bak við trommurnar.
Meira
Svífandi göngustígar eru ný og umhverfisvæn tegund stíga sem ætlað er að vernda viðkvæmar náttúruperlur fyrir átroðningi auk þess að auðvelda aðgengi að þeim. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is
Meira
Kvikmyndir Breska leikkonan Naomi Scott kveðst eiga auðvelt með að tengja við Jasmín prinsessu, sem hún leikur í nýju Disney-myndinni um Aladdín í leikstjórn Guys Ritchies, sem frumsýnd var í vikunni.
Meira
Í hverfinu Shoreditch í London muna menn tímana tvenna. Áður var það þekkt fyrir glæpi og eiturlyf, en nú hefur það tekið við sér, iðar af lífi og er einn heitasti bletturinn í borginni. Karl Blöndal kbl@mbl.is
Meira
Rokk Framleiðslufyrirtækið Caesars Entertainment vinnur nú að söngleik, ellegar rokkóperu, sem byggist á lögum hins ólseiga rokkbands ZZ Top og standa vonir til þess að hann verði frumsýndur í Las Vegas á næsta ári.
Meira
Þar sem skömmin skellur er ný bók eftir Önnu Dóru Antonsdóttur sagnfræðing. Skárastaðamálið í Húnavatnssýslu er 160 ára gamalt sakamál. Ungbarn deyr voveiflega og annað barn kemur ekki í ljós hvernig sem leitað er.
Meira
Í nýrri míníseríu, When They See Us, sem væntanleg er á Netflix, er fjallað um mál fimm táninga sem dæmdir voru árið 1990 fyrir að ráðast á og nauðga konu í Central Park í New York. Þeir reyndust saklausir og var sleppt 12 árum síðar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.