Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra vonast til þess að starfshópur sem falið var að skoða hugmyndir um að færa alþjóðaflugvöllinn yfir í Hvassahraun skili niðurstöðum innan nokkurra vikna.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 59 orð
| 1 mynd
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ljóst var þegar niðurstöður Evrópuþingkosninganna lágu fyrir í gær að flokkabandalög evrópskra íhalds- og jafnaðarmannaflokka höfðu tapað meirihluta sínum á Evrópuþinginu.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 1 mynd
Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Björgólfur Thor Björgólfsson, auðugasti maður Íslands, tók þátt í skuldafjárútboði WOW air sem lauk 18. september síðastliðinn og lagði félaginu til þrjár milljónir evra í gegnum félag sitt Reliquum.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 18 orð
| 1 mynd
Íbúafélagið Vinir Saltfiskmóans skorar á borgaryfirvöld að falla frá fyrirhuguðum byggingaráformum á Sjómannaskólareit. Rök fyrir því koma fram í athugasemdum sem sendar hafa verið öllum borgarfulltrúum og varaborgarfulltrúum í borgarstjórn Reykjavíkur.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 74 orð
| 1 mynd
Kaupverð nýs Herjólfs verður rúmlega 31 milljón evra eða sem svarar til 4,3 milljarða króna á gengi dagsins, eftir að Vegagerðin hefur fallist á að greiða rúmlega 200 milljónir til viðbótar við umsamið kaupverð til þess að leysa úr deilum við pólsku...
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 369 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin mun greiða pólsku skipasmíðastöðinni Crist fjárhæð sem samsvarar rúmum 200 milljónum króna til viðbótar við umsamið smíðaverð nýs Herjólfs til að leysa deilur um afhendingu skipsins.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
Ólíklegt er að meira en 260 milljónir evra, jafnvirði 36 milljarða króna, fáist upp í 500 milljóna evra lán, jafnvirði 69,5 milljarða króna, sem Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi 6. október 2008 til að forða bankanum frá gjaldþroti.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 609 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Blönduós, Dalvík, Hvolsvöllur og Siglufjörður komu áberandi verst út þegar skoðuð voru gögn frá undanförnum árum um umferðaróhöpp og umferðarslys sem orðið höfðu á þjóðvegum sem liggja í gegnum þéttbýlisstaði. Óhappatíðnin þar var ýmist mun hærri en meðalóhappatíðni fyrir alla þjóðvegi í gegnum þéttbýli eða tíðnin hafði hækkað síðastliðin ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar (sjá fylgigrein).
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 644 orð
| 3 myndir
Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Félag í eigu athafnamannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar tók þátt í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air í haust og skráði sig fyrir 3 milljónum evra af þeim 50,15 milljón evrum sem alls söfnuðust í útboðinu.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 434 orð
| 1 mynd
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að það séu frekar vikur en mánuðir í að starfshópi sem falið var að skoða hugmyndir um að færa alþjóðaflugvöllinn frá Keflavík yfir í Hvassahraun, skammt frá álverinu í Straumsvík skili niðurstöðum.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 400 orð
| 1 mynd
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Pétur Ernir Svavarsson fékk hæstu meðaleinkunn sem nokkurn tímann hefur verið gefin við Menntaskólann á Ísafirði við útskrift skólans um síðustu helgi.
Meira
28. maí 2019
| Erlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Verið er að leggja akfæran veg út vestari brimvarnargarð Landeyjahafnar en slíkur vegur er á eystri garðinum. Við enda beggja garðanna verða svo byggðar innsiglingartunnur.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
Boðað hefur verið til sáttafunda í þremur kjaradeilum hjá ríkissáttasemjara í vikunni. Í dag á að fara fram sáttafundur í deilu Mjólkurfræðingafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins en henni var vísað til sáttameðferðar um miðjan mars sl.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
Landsvirkjun er ekki í neinu samstarfi við breskt fyrirtæki sem er að undirbúa lagningu sæstrengs til raforkuflutnings á milli Bretlands og Íslands.
Meira
28. maí 2019
| Erlendar fréttir
| 215 orð
| 1 mynd
Borgardómur Moskvuborgar samþykkti í gær að framlengja varðhald 24 sjóliða frá Úkraínu, sem teknir voru höndum undan ströndum Krímskaga á síðasta ári fram til júlí.
Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Naruhito Japanskeisari skála hér í gær í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í tilefni heimsóknar Trumps til Japans.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 168 orð
| 1 mynd
Sigurður Ægisson Siglufirði Þessa dagana er verið að skipta um perur í styttri Héðinsfjarðargöngunum, þ.e.a.s. þeim sem ná frá Siglufirði og yfir í Héðinsfjörð og eru 3,9 km löng.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 446 orð
| 1 mynd
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég sló á laugardaginn sem er 10 til 14 dögum fyrr en vanalega. Aðstæður voru sérstakar, ég átti ekki von á því að tvíært rýgresið myndi lifa veturinn af og að ég gæti slegið það þriðja árið í röð,“ segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
Carbon Recycling International, CRI, sem rekur metanólverksmiðju í Svartsengi, stefnir að því að gera samninga á næstunni um fleiri metanólverksmiðjur í Kína, í kjölfar samninga um verksmiðju sem nú er unnið að.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 493 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hvort sem búið er á Húsavík eða í Reykjavík er bíll nauðsynlegt farartæki. Jafnvel rafbíll. Kári Arnórsson, fyrrverandi skólastjóri og formaður Landssambands hestamannafélaga, hefur reynslu af því.
Meira
Ökumenn reyndu að troða sér framhjá lokunum lögreglu á vettvangi alvarlegs slyss á Bústaðavegi í fyrradag. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir óskiljanlegt hversu oft ökumenn reyni þetta og láti sig engu skipta þótt um vettvang slyss sé að ræða.
Meira
Þorsteinn Ásgrímsson Gunnlaugur Snær Ólafsson Freyr Bjarnason Már Guðmundsson seðlabankastjóri kynnti í gær skýrslu bankans um þrautavaralán sem veitt var bankanum Kaupþingi sjötta október 2008.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 254 orð
| 1 mynd
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, tapaði í vantrauststillögu á austurríska þinginu í gær. Ríkisstjórn hans verður því að víkja, en Kurz hafði áður hugsað sér að stjórna fram að kosningum sem haldnar verða í september.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 88 orð
| 1 mynd
Málverk Jóhanns Briem, Úti í náttúrunni, var slegið hæstbjóðanda á 3,7 milljónir króna á uppboði hjá Gallerí Fold í gær. Fór þetta verk yfir matsverð og var dýrasta mynd uppboðsins.
Meira
28. maí 2019
| Innlendar fréttir
| 85 orð
| 1 mynd
Blönduós, Dalvík, Hvolsvöllur og Siglufjörður komu áberandi verst út þegar skoðuð voru gögn frá undanförnum árum um umferðaróhöpp og umferðarslys sem orðið höfðu á þjóðvegum sem liggja í gegnum þéttbýlisstaði.
Meira
Gústaf A. Skúlason skrifar: ESB-þingmenn og ráðherrar ríkisstjórnarinnar láta líta svo út að Miðflokkurinn „stöðvi“ framgang mála á Alþingi. Ekkert er fjarstæðukenndara.
Meira
Áhugavert hefur verið að fylgjast með hinum ýmsu kosningaþáttum í danska sjónvarpinu síðustu vikurnar í aðdraganda þingkosninganna sem fram fara í Danmörku 5. júní.
Meira
JÁ kvartett, kvartett gítarleikarans Jóns Ómars Árnasonar, kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og leikur lög úr amerísku söngbókinni auk laga eftir Jón, Bill Frisell, A.C. Jobim og fleiri.
Meira
Boðið verður upp á kvöldgöngu með sýningarstjórum og listamönnum útisýningarinnar Úthverfi í Breiðholti í kvöld kl. 19.30. Sýningarstjórar eru Aðalheiður Valgeirsdóttir og Aldís Arnardóttir.
Meira
Ragna Fróðadóttir, textílhönnuður og myndlistarmaður, er bæjarlistamaður Kópavogs 2019. Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi fyrir skemmstu.
Meira
Safnið á röngunni – Skráning á keramiksafni nefnist sýning sem opnuð hefur verið í Hönnunarsafni Íslands. „Anna Eyjólfsdóttir myndlistarmaður hóf söfnun á leirmunum eftir íslenska listamenn árið 1979. Árið 2017 samanstóð safnið af tæplega 2.
Meira
Kvikmynd suðurkóreska leikstjórans Bongs Joon-hos, Parasite eða Sníkjudýr , hlaut Gullpálmann um helgina, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sem lauk á laugardag.
Meira
Kaija Saariaho: Ciel d'hiver (Vetrarhiminn; 2002/2013). James MacMillan: Píanókonsert nr. 3, „Leyndardómar ljóssins“ (2010). Beethoven: Sinfónía nr. 3, „Hetjuhljómkviðan“. Jean-Yves Thibaudet píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands u.
Meira
Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Skuldir jukust á þessu fordæmalausa hagvaxtarskeiði um tvo milljarða á mánuði árið 2018. Þrátt fyrir auknar tekjur borgarinnar."
Meira
Það var ánægjulegt að sjá hversu margir tóku þátt í því að fagna 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í blíðskaparveðri um allt land um liðna helgi.
Meira
„Houston, we have a problem.“ – Þannig hljóðaði neyðarkallið frá geimfarinu Appollo 13. Nú hljóma neyðarköll héðan og þaðan frá geimstöðinni Jörð. Hún sé að farast og engin vörn í sjónmáli. En hver á að heyra köllin og bjarga?
Meira
Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Flokkur fólksins hefur lagt fram allnokkrar tillögur sem lúta að aðgengi barna að sérfræðiþjónustu og tillögur um fjölgun eða stækkun sérskólaúrræða"
Meira
Eftir Ívar Pálsson: "...sérstaklega þriðju orkutilskipuninni. Þau okkar sem leggjast gegn henni eru nú úthrópuð af flokksforystunni sem einangrunarsinnar, gegn alþjóðlegri samvinnu og jafnvel mannréttindum."
Meira
Minningargreinar
28. maí 2019
| Minningargreinar
| 3039 orð
| 1 mynd
Anna Malmquist Jónsdóttir fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi, A-Skaftafellssýslu, 10. ágúst 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. maí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Guðmundsdóttir húsmóðir, f. í Hoffelli 1. júní 1901, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
28. maí 2019
| Minningargreinar
| 2606 orð
| 1 mynd
Baldur Ágústsson fæddist á Ásgrímsstöðum í Hjaltastaðasókn 13. febrúar 1933. Hann lést 1. maí 2019. Foreldrar hans voru Helga Jóhanna Ágústsdóttir, f. 15. maí 1912 í Bakkagerði í Desjarmýrarsókn, d. 28. nóvember 1996, og Ágúst Georg Steinsson, f. 5.
MeiraKaupa minningabók
28. maí 2019
| Minningargreinar
| 1273 orð
| 1 mynd
Lára Vigfúsdóttir innanhússarkitekt fæddist í Vestmannaeyjum 25. ágúst 1929. Hún lést á öldrunarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 19. apríl 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Vigfús Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 24. júlí 1893, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
28. maí 2019
| Viðskiptafréttir
| 361 orð
| 2 myndir
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tuttugu og fjögurra mánaða ferli tekur nú við hjá íslenska tæknifyrirtækinu Carbon Recycling International, CRI, áður en ný verksmiðja fyrir kínverska efnaframleiðandann Henan Shuncheng Group getur verið gangsett.
Meira
28. maí 2019
| Viðskiptafréttir
| 138 orð
| 1 mynd
Marinó Örn Tryggvason hefur verið ráðinn forstjóri Kviku, en hann hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra frá 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Marinó starfaði áður hjá Arion banka og forvera hans frá árinu 2002.
Meira
Nokkuð rautt var um að litast í Kauphöll Íslands í gær eftir lokun markaða. Öll félög, utan Arion banka, Símans, Sjóvár, TM og VÍS, lækkuðu í verði. Mest lækkuðu bréf fasteignafélagsins Heimavalla , eða um 4% í 185 þúsund króna viðskiptum.
Meira
28. maí 2019
| Viðskiptafréttir
| 323 orð
| 1 mynd
Frystitogarinn Kleifaberg RE 70, sem er í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur, kom til landsins í síðustu viku og landaði rúmlega 600 tonnum þar sem uppistaða aflans var ufsi.
Meira
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Þór Bæring Þór Bæring leysir Sigga Gunnars af í dag.
Meira
Rokkarinn síðhærði, Eiríkur Hauksson, stendur á tímamótum í sumar. Hann fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og fagnar því sextugsafmæli í ár. Af því tilefni verða tónleikar á afmælisdaginn í Eldborgarsal Hörpu.
Meira
Helgi Pétursson fæddist í Reykjavík 28. maí 1949 en ólst upp í Kópavogi þar sem hann bjó fram yfir tvítugt. Helgi lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands vorið 1970 og kenndi við Þinghólsskóla í Kópavogi fram á árið 1974.
Meira
Fía á Sandi setti á sunnudag eina veðurvísu heldur en ekki á Leirinn með þeim fyrirvara þó að veðurspána væri að marka: Öll er tíð með elegans eins og fyrir borgun, en skítlegt eðli skaparans skilar sér víst á morgun.
Meira
40 ára Edda ólst upp í Hafnarnesi í Hornafirði en býr í Reykjavík. Hún er hársnyrtir á rakarastofunni Rebel og sminka í Þjóðleikhúsinu. Hún er að læra svifflug. Börn : Jóhanna Freyja Stefánsdóttir, f. 2008, og Sigurjón Felix Stefánsson, f. 2010.
Meira
Sögnin að pranga og nafnorð af henni sáust mun oftar áður fyrr í umræðum um viðskipti. Kannski hefur orðið siðbót? „Beita brögðum í viðskiptum, manga, braska, prakka“ segir í Ísl. orðabók um sögnina.
Meira
Reykjavík Nökkvi Brynjólfur Gíslason fæddist 7. september 2018 kl. 7.06. Hann vó 3.920 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Kristín Brynjólfsdóttir og Gísli Örn Jónsson...
Meira
50 ára Þórunn er úr Fossvoginum í Reykjavík en býr í Kópavogi. Hún er klínískur lyfjafræðingur á Landspítalanum og klínískur lektor við HÍ. Hún er fyrrverandi landsliðskona í sundi. Dóttir : Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir, f. 1999.
Meira
Spretthlauparanum Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur úr ÍR hlotnaðist sá heiður að bera fána Íslands á setningarhátíð Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi í gærkvöldi. Guðbjörg Jóna er aðeins 17 ára gömul en hún keppir í frjálsum íþróttum á leikunum.
Meira
Eftir þriggja ára dvöl í ensku B-deildinni í knattspyrnu leikur lið Aston Villa í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir sigur á Derby County, 2:1, í úrslitaleik liðanna um úrvalsdeildarsætið á Wembley í gær.
Meira
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, og félagar hans í Sävehof knúðu í gærkvöld fram oddaleik um sænska meistaratitilinn í handknattleik þegar þeir unnu Alingsås á heimavelli, 32:29, í framlengdum leik.
Meira
Ekkert lát er á sigurgöngu Valskvenna í Pepsi Max-deildinni í knattspyrnu. Valur vann lið Selfoss, 4:1, á heimavelli í gærkvöld þar sem Elín Metta Jensen skoraði þrennu.
Meira
*Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er hættur við að gefa kost á sér í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfuknattleik í júní og mun leika með Davidson næsta vetur sem verður hans síðasta tímabil í NCAA.
Meira
Strákarnir hans Guðjóns Þórðarsonar í NSÍ unnu í gærkvöld sjötta leik sinn í röð í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir höfðu betur á heimavelli gegn Skála, 3:0. Þeir hefðu getað bætt við fleiri mörkum en létu þar við sitja.
Meira
6. umferð Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Skagamenn halda áfram að slá í gegn í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu en nýliðarnir eru enn einir án taps og hafa þriggja stiga forskot á toppnum eftir fyrstu sex umferðirnar.
Meira
*Línumaðurinn Valdimar Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið Fram til tveggja ára, fram til ársins 2021. Valdimar hefur leikið stórt hlutverk hjá Fram um nokkurt skeið og verið með aðsópsmeiri línumönnum Olís-deildarinnar.
Meira
Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, meiddist ekki alvarlega þegar hún varð að hætta við keppni á því sem átti að verða hennar fyrsta mót á árinu, í Noregi í síðustu viku.
Meira
Skagamenn halda áfram að raka saman stigunum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu. Í 6. umferðinni sem gerð er upp í blaðinu í dag lagði ÍA lið Stjörnunnar að velli.
Meira
Hlíðarendi/Árbær/Vestmannaeyjar Edda Garðarsdóttir Jóhann Ingi Hafþórsson Þórður Yngvi Sigursveinsson Valsarar komu sér á topp Pepsi Max-deildar kvennaí knattspyrnu með 4:1 sigri á Selfyssingum í gærkvöldi á Hlíðarenda.
Meira
Það hafa eflaust fáir átt von á því að Íslandsmót karla í knattspyrnu færi af stað eins og raunin hefur orðið. Margir spáðu því að varla þyrfti að spila um titilinn því Valsmenn ættu hann vísan.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.