Greinar fimmtudaginn 30. maí 2019

Fréttir

30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

48 börn 18 mánaða og eldri á biðlista

Búið er að bjóða langstærstum hluta þeirra barna sem verða 18 mánaða 1. september nk. eða rúmlega fimmtán hundruð börnum pláss í leikskóla í borginni. Einungis 48 börn sem eru 18 mánaða og eldri eru á biðlista skv. nýjustu tölum. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Að hlæja að því sem er ekkert fyndið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fimmaurabrandarafjelagið, 20.000 manna hópur á Facebook, sendi nýverið frá sér bók sem inniheldur vandlega valda fimmaurabrandara sem birtir hafa verið í hópnum. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð

Allt að gerast í Ölfusi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Ölfus muni vaxa. Koma fraktflutningaskipsins Mykines sem siglir milli Rotterdam og Þorlákshafnar hafi gjörbreytt daglegum rekstri hafnarinnar í Þorlákshöfn. Áhugi sé fyrir því að auka fraktsiglingar bæði milli Bretlands og Þorlákshafnar og til meginlands Evrópu sem og farþegaflutninga. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 989 orð | 3 myndir

Áhættumatið þynnt út

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verði frumvarp um breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi að lögum mun það þynna út áhættumat Hafrannsóknastofnunar. Meira
30. maí 2019 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ákæra kom aldrei til greina

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Á nöfnu á Suðurskautslandi

Tindur á Suðurskautslandi var nýlega nefndur eftir gælunafni Guðfinnu Th. Aðalgeirsdóttur, prófessors í jöklafræði við Háskóla Íslands. Hún hefur rannsakað jökla víða um heim, m.a. á Suðurskautslandinu. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

„Vonin lifir um að loka málinu“

Maður verður bara að bíða og vona og reyna að vera jákvæður. Vonin lifir um að loka málinu einhvern veginn,“ segir Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin í Írlandi fyrir rúmum þremur mánuðum. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð

Benda á hagsmunatengsl

Borist hafa 47 erindi og umsagnir vegna fyrirhugaðra lagabreytinga. Meðal þeirra sem skiluðu umsögn er Landssamband veiðifélaga. Félagið rifjar upp að starfshópur um stefnumörkun í fiskeldi hafi skilað tillögum í ágúst 2017. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Bílasala hefur dregist mikið saman

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Sala á nýjum fólksbílum hefur dregist saman um hátt í 40% frá sama tíma í fyrra, að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, formanns Bílgreinasambandsins. Fyrirtækin þurfa að bregðast við og í gær sagði t.d. bílaumboðið Hekla hf. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 678 orð | 4 myndir

Borgirnar endurhannaðar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, var meðal ræðumanna á verðlaunahátíð sem haldin var í gamalli kirkju í miðborg Ósló. Efnt var til samkeppni um vistvænar byggingar og voru verðlaunin veitt samhliða ráðstefnunni Framtíð borga sem fram fór í borginni. Meira
30. maí 2019 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Boris Johnson gert að gefa skýrslu

Breski þingmaðurinn Boris Johnson mun þurfa að mæta til skýrslutöku fyrir rétti vegna ásakana um að hann hafi vísvitandi logið til um útgjöld breska ríkisins til Evrópusambandsins í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar 2016. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Bætt fyrir krot barns á sófaborð í leiguíbúð

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kærunefnd húsamála hefur staðfest að leigusala hafi verið heimilt að halda eftir 45 þúsund krónum af tryggingarfé leigutaka vegna skemmda á sófaborði í íbúð með húsgögnum sem hann leigði til fjögurra mánaða á síðasta ári. Málið var rekið fyrir nefndinni vegna þess að leigutaki sætti sig ekki við fjárhæðina sem leigusali krafðist. Meira
30. maí 2019 | Innlent - greinar | 466 orð | 6 myndir

Draumahús fyrir litla peninga

Dreymir þig um að eignast sérbýli með fallegum garði þar sem þú gætir vaknað við fuglasöng á morgnana? Ef svo er þá voru að koma í sölu splunkuný raðhús sem var verið að byggja. Þau eru í Lerkidal og eru ákaflega falleg. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Fnykur Krakkarnir úr Grandaskóla tóku fyrir nefið þegar þau virtu fyrir sér hræið af hrefnunni í fjörunni við Eiðsgranda í gær. Hvalurinn var hífður á vörubíl og fluttur til urðunar á... Meira
30. maí 2019 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fá skammir fyrir skuldir frá ESB

Evrópusambandið sendi í gær viðvörun til ríkisstjórnar Ítalíu um að skuldastaða ríkisins bryti í bága við fjárlagareglur sambandsins. Krafðist framkvæmdastjórn sambandsins nánari skýringa frá Ítölum innan tveggja daga. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Flugbátur úr seinna stríði á flugsýningunni

Árleg flugsýning á Reykjavíkurflugvelli verður haldin nk. laugardag milli klukkan 12 og 16. Meðal sýningargripa verður Catalina-flugbátur sem kemur sérstaklega hingað til lands til að taka þátt í sýningunni, en vélin var á Íslandi á stríðsárunum. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Flúði Laugaveginn og salan rauk upp

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Allar vikur eru betri hér en á Laugaveginum – ég hef aldrei setið í fangelsi, en mér líður eins og ég hafi nú losnað úr prísund,“ segir Sverrir Bergmann, eigandi Herrahússins Adams, í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 997 orð | 7 myndir

Færðu bílinn úr miðborg Óslóar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2015 hefur meirihlutinn í Ósló gripið til margvíslegra aðgerða til að draga úr umferð einkabíla í miðborginni. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð

Gagnrýnir tengsl inn í fiskeldisfyrirtæki

„Ég tel óheppilegt að aðstoðarmaður ráðherra, sem hefur sterk fjölskyldutengsl inn í fiskeldisfyrirtæki, hafi jafn mikla aðkomu að málinu og raun ber vitni,“ segir Óðinn Sigþórsson sem sat í starfshópi sjávarútvegsráðherra um stefnumörkun í... Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Gleðigjafar kveðja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Álftagerðisbræður hafa að undanförnu auglýst að þeir ætli að kveðja stóra sviðið með tónleikum í haust. Meira
30. maí 2019 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hlaupið í hlíðum Himalajafjalla

Þessi hlaupagarpur er einn af 224 sem þreyttu í gær maraþon-hlaup við rætur Everest-fjalls. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 780 orð | 4 myndir

Hægur vöxtur er ákjósanlegur

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hvort sem litið er til íbúaþróunar eða viðgangs atvinnulífsins er stígandin á Akureyri hæg en jöfn. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 895 orð | 2 myndir

Ísland að verða miðpunkturinn

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Atlantshafsbandalagið er ekki bara hernaðarbandalag, það er svo miklu meira, bandalagið snýst um lýðræði og að leyfa nýjum lýðræðisríkjum að verða til,“ segir Madeleine Moon, forseti þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins, en hún var stödd hér á landi fyrir skemmstu. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1094 orð | 2 myndir

Ísland límið í þríhliða samstarfi

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á aðalfundi Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi (INLofNA) í Winnipeg í Kanada á dögunum var ályktun um stofnun INL í Bandaríkjunum (INLUS) samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Merin Aldís kyssir Raxa son sinn í fyrsta sinn

Merin Aldís kastaði fyrsta folaldi sínu í gær og ákvað eigandi hennar, Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu, að folaldið fengið nafnið Raxi eftir ljósmyndaranum sem kom að þegar merin kastaði. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Miðflokksmenn raða sér í fimm efstu sætin á ræðulista

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eftir hina gríðarlöngu málsþófstörn um orkupakkamálið síðustu daga hafa þingmenn Miðflokksins raðað sér í fimm efstu sætin á ræðulista Alþingis. Sem fyrr er Birgir Þórarinsson í efsta sætinu. Á 149. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1237 orð | 8 myndir

Mikil uppbygging í Ölfusi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Koma Mykinessins gjörbreytti daglegum rekstri hafnarinnar og það dylst engum hvað mikið breytist með uppbyggingu hafnaraðstöðu í Þorlákshöfn. Eftir að Mykinesið fór að sigla skilja landsmenn betur hversu miklu máli styttri sigling milli landa skiptir. Það sparast um sólarhrings sigling fram og til baka ef miðað er við Sundahöfn,“ segir Elliði Vignisson, sveitarstjóri Ölfuss,og bætir við að sveitarfélagið eigi mikið land til að leggja undir hafnsækna þjónustu. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ríkisvaldið vakni af þyrnirósarsvefni

Formannaráðstefna Landssambands lögreglumanna krefst þess í ályktun að ríkisvaldið vakni af þyrnirósarsvefni sem það hafi sofið undanfarinn áratug eða lengur og vísar í því sambandi til nýútkominnar skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra um... Meira
30. maí 2019 | Innlent - greinar | 191 orð | 2 myndir

Safnað fyrir vatnshreinsitækjum

Afríkuþrautin er nú haldin í annað sinn en á síðasta ári var hún haldin undir yfirskriftinni Skór til Afríku. 200 kg, eða 500 skópör, voru send til Nígeríu á leikdegi Íslands og Nígeríu á HM 2018. Í ár verður safnað fyrir vatnshreinsitæki til barnafjölskyldna í Eþíópíu. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Segir kallað eftir næstu göngum

Gísli Gíslason, hafnarstjóri og stjórnarformaður Spalar, hefur setið í stjórn félagsins frá upphafi, eða frá því að Spölur var stofnaður árið 1991, og stjórnarformaður frá 1995. Hann segist kveðja Spöl afar sáttur. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Silfra ekki enn komin að þolmörkum sínum

Fréttaskýring Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Ekki eru augljós merki um að þolmörkum hafi verið náð varðandi fjölda gesta sem stunda köfun og yfirborðsköfun í Silfru í Þingvallaþjóðgarði. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Stjórnmálin krufin

Guðni Einarsson Gunnlaugur Snær Ólafsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Engir ráðherrar tóku þátt í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöld. Þar fluttu þingmenn 24 ræður. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Sveinar könnuðu Vaðlaheiðargöng

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Jólasveinarnir í Dimmuborgum prófuðu Vaðlaheiðargöng, eða „gatið“ eins og þeir kalla það, síðastliðinn mánudag og voru þeir hæstánægðir með göngin. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð

Sýklalyfjaváin er ein sú stærsta

Ísland ætlar að vera í farabroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og stjórnvöld ætla að beita sér fyrir því að komið verði í veg fyrir dreifingu matvæla sem í greinast sýklalyfjaónæmar bakteríur. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Umferðin fer til bráðabirgða um nýjan Ölfusveg

Vegna framkvæmda við breikkun Suðurlandsvegar frá Varmá við Hveragerði og langleiðina að Kotstrandarkirkju hefur umferðinni verið beint framhjá. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 6 myndir

Umhverfisvæn í Eyjum

„Við höfum frá upphafi lagt áherslu á ábyrga stefnu gagnvart umhverfinu,“ segir Berglind Sigmarsdóttir, sem á og rekur veitingastaðinn GOTT ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Gíslasyni matreiðslumanni. Meira
30. maí 2019 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Útflutningsbanni hótað

Ríkisfjölmiðlar í Kína hótuðu í gær að stjórnvöld þar myndu setja útflutningsbann á sjaldgæfa jarðmálma til Bandaríkjanna, en þeir eru meðal annars nýttir við framleiðslu snjallsíma. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Varmadælustöðin vígð í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Næststærsta varmadælustöð í heimi var tekin formlega í notkun í Vestmannaeyjum í gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra og Ívar Atlason, svæðisstjóri vatnasviðs HS Veitna í Vestmannaeyjum, opnuðu stöðina. Meira
30. maí 2019 | Erlendar fréttir | 124 orð

Vilja að Katalónum verði sleppt

Óháð nefnd sérfræðinga á vegum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna kallaði eftir því í gær að þremur aðskilnaðarsinnum frá Katalóníu-héraði yrði sleppt þegar í stað úr haldi spænskra stjórnvalda. Meira
30. maí 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Yfir 50 listamenn á Íslandi í máli og myndum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Ég er í skýjunum yfir móttökum bókarinnar bæði á Íslandi og annars staðar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2019 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Einn þrefaldur

Í fréttum segir að upplausnarástand sé á þingi vegna eftirspurnar eftir umræðu um orkupakka 3, en pökkunum 1 og 2 var lætt í gegn umræðulaust og það lúalag átti einnig að nota nú. Eftirfarandi er haft eftir Steingrími J. Sigfússyni, forseta þingsins: „Forseti vill nú upplýsa að þingfundur hefur staðið hér á Alþingi í réttan sólarhring og reyndar nokkrum mínútum betur.“ Meira
30. maí 2019 | Leiðarar | 710 orð

Nú þarf að bregðast við

Stjórnvöld verða að hlusta á aðvaranir ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi Meira

Menning

30. maí 2019 | Myndlist | 1597 orð | 2 myndir

„En dauðinn er ekki hér“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er alveg eins og ég vonaði að þetta myndi verða,“ segir Ragnar Kjartansson glaður þegar ég hitti á hann í Metropolitan-safninu stóra fyrr í vikunni. Ég hafði verið leiddur áleiðis til hans gegnum marga sali þessa stórkostlega safns, sem geymir afreksverk manna í listum og hönnun frá fornöld til dagsins í dag, og þegar við nálgumst torg sem verk hollenskra endurreisnarmálara hanga kringum í hringlaga gangi, þá smáhækkar tónlist. Það er leikið á tvo gítara og kvenraddir syngja tregafullan en ljúfan söng. Meira
30. maí 2019 | Bókmenntir | 459 orð | 1 mynd

„Langaði að prófa spennusagnaformið“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er búið að vera draumur mjög lengi, frá því ég var barn í rauninni. Mig langaði að prófa þetta spennusagnaform. Meira
30. maí 2019 | Myndlist | 253 orð | 1 mynd

Greer lítt hrifin af da Vinci og Monu Lisu

Ástralski fræðimaðurinn, rithöfundurinn og blaðamaðurinn Germaine Greer er jafnan ómyrk í máli og hefur nú komist í fréttir fyrir að tala niður sjálfan Leonardo da Vinci og hans frægasta verk Monu Lisu. „Fjárans Mona Lisa... Meira
30. maí 2019 | Fólk í fréttum | 36 orð | 4 myndir

Hollensk prinsessa að þjóna dragdrottningum til borðs á...

Hollensk prinsessa að þjóna dragdrottningum til borðs á góðgerðarsamkomu, fjölmenn dragdrottningaráðstefna RuPaul, geðþekki leikarinn Keanu Reeves á frumsýningu og risastórt portrett úr korni af Donald Trump. Meira
30. maí 2019 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Kórtónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ, Hvalfirði, í kvöld kl. 20. Kirkjan, sem þykir sögulega og menningarlega mikilvæg, hefur látið á sjá á undanförnum árum og eru kórtónleikarnir haldnir til styrktar henni. Meira
30. maí 2019 | Tónlist | 704 orð | 2 myndir

Rokk með jákvæðan boðskap

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
30. maí 2019 | Myndlist | 443 orð | 2 myndir

Sjálfsvitund og samkennd

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég nota svarthvítar myndir úr gömlu fjölskyldualbúmi af formæðrum mínum og ættkonum. Ég er með þær sem útgangspunkt fyrir frekar stór portrettmálverk,“ segir Erla S. Meira
30. maí 2019 | Leiklist | 654 orð | 2 myndir

#skemmtilegsýning

Handrit og söngtextar: Agnes Wild og leikhópurinn. Leikstjórn: Agnes Wild. Tónlist og hljóðmynd: Sigrún Harðardóttir. Leikmynd og búningar: Eva Björg Harðardóttir. Ljósahönnun: Lárus Heiðar Sveinsson. Meira
30. maí 2019 | Bókmenntir | 559 orð | 1 mynd

Starfsstyrkir Hagþenkis 2019

Starfsstyrkjum Hagþenkis 2019 til ritstarfa var úthlutað fyrr í vikunni. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og handritsstyrki vegna fræðslu- og heimildamynda. Meira
30. maí 2019 | Hönnun | 231 orð | 1 mynd

Suðuramerísk áhrif

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
30. maí 2019 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Tvíund flytur frumsamda tónlist í Mengi

Tvíeykið Tvíund heldur tónleika í Mengi í kvöld sem hefjast kl. 21. Ólöf Þorvarðsdóttir og Guðrún Edda Gunnarsdóttir stofnuðu Tvíund árið 2016 og flytja frumsamda tónlist fyrir hljómborð, fiðlu og rödd. Meira
30. maí 2019 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Um kynjahlutverk í sápustykki

Þáttaröðin What/If frá streymisveitunni Netflix hefur fengið misjafna dóma, sjaldnast mjög góða en oft arfaslaka. Mörgum þykir hún ágæt afþreying en að öðru leyti er henni lítið hælt. Meira

Umræðan

30. maí 2019 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

3. orkupakkinn

Við í Miðflokknum höfum staðið á þingi á aðra viku og rætt orkupakkann. Meira
30. maí 2019 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Farsi Miðflokksins

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Linnulausar endurtekningar og málalengingar á Alþingi eru andstæðar lýðræði." Meira
30. maí 2019 | Aðsent efni | 532 orð | 2 myndir

Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson og Sigurð Hannesson: "Það er fagnaðarefni að stofnaður hefur verið samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir." Meira
30. maí 2019 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Leigusalinn skal borga

Eftir Sighvat Björgvinsson: "...ríkissjóður leggur hald á íbúðina, sem þú hafðir leigt skuldaranum, þú færð ekki að hagnýta hana, hvorki fyrir sjálfan þig né nokkurn annan, og krefur þig um fulla greiðslu á skuld leigjandans við ríkissjóð." Meira
30. maí 2019 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Ómannúðleg lengd þingfunda og gerræðisleg vinnubrögð

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Málið er flókið og því fyllsta ástæða til þess að kynna það vel. Þessi fræðsla ætti að vera hlutverk ríkisstjórnarinnar, sem setur málið fram, en ekki Miðflokksins, svo mikið er víst." Meira
30. maí 2019 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Undir fölsku flaggi

Eftir Hildi Hermóðsdóttur: "Vinstri grænir sem kjósendur gáfu atkvæði sitt til að standa vörð um íslenska náttúru sigldu sannarlega inn í ríkisstjórn undir fölsku flaggi." Meira
30. maí 2019 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Uppstigningardagur með Sýrlendingum

Eftir Þórhall Heimisson: "Kristinn boðskapur sameinar okkur um alla heimsbyggðina í einu samfélagi, óháð uppruna okkar og siðum." Meira

Minningargreinar

30. maí 2019 | Minningargreinar | 132 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurðsson

Eiríkur Sigurðsson fæddist 2. október 1933. Hann lést 2. maí 2019. Útförin fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Gísli Halldórsson

Gísli Halldórsson fæddist 29. apríl 1945. Hann lést 7. maí 2019. Útför Gísla fór fram 16. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Guðrún Ásgerður Jakobsdóttir

Guðrún Ásgerður fæddist á Patreksfirði 9. janúar 1926. Hún lést á Hrafnistu, Reykjavík, 21. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Jakob Kristjánsson, f. 5. september 1869, d. 6. maí 1926, og Júlíanna Ásgeirsdóttir, f. 20. ágúst 1886, d. 13. júní 1955. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir

Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir fæddist 27. mars 1972. Hún lést 17. maí 2019. Útför Guðrúnar Fjólu fór fram 29. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 5235 orð | 1 mynd

Hallbjörn Eðvarð Þórsson

Hallbjörn Eðvarð Þórsson fæddist í Reykjavík 15. júní 1970. Hann lést 15. maí 2019 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Foreldrar hans eru Helga Hallbjörnsdóttir, f. 20. febrúar 1951, gift Eyjólfi Magnússyni Scheving, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Halldóra Ragna Pétursdóttir

Halldóra Ragna Pétursdóttir fæddist á Siglufirði 12. febrúar 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 20. maí 2019. Foreldrar hennar voru Mundína V. Sigurðardóttir, f. 1911, d. 2000, og Pétur Baldvinsson, f. 1909, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Hekla Lind Jónsdóttir

Hekla Lind fæddist 8. mars 1994. Hún lést 9. apríl 2019. Útför hennar fór fram 30. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Hrefna Ólafsdóttir

Hrefna Ólafsdóttir fæddist 16. apríl 1923 í Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Hún lést 3. maí 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Péturssonar útvegsbónda í Stóra-Knarrarnesi, f. 28. júní 1884, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 473 orð | 2 myndir

Ólöf Elfa Leifsdóttir

Ólöf Elfa Leifsdóttir fæddist 31. janúar 1960. Hún lést 23. apríl 2019. Kveðjuathöfn um Ólöfu fór fram 3. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Petrea Guðmundsdóttir

Petrea Guðmundsdóttir fæddist 24. nóvember 1921. Hún lést 7. maí 2019. Útför Petreu fór fram 24. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Ragna Matthíasdóttir

Ragna Matthíasdóttir fæddist 24. september 1962. Hún lést 4. maí 2019. Útför Rögnu fór fram 15. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist 24. ágúst 1928. Hún lést 23. apríl 2019. Útför Sigríðar fór fram 7. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Sigríður Konráðsdóttir

Sigríður Konráðsdóttir fæddist 12. mars 1920. Hún lést 3. maí 2019. Útför hennar fór fram 17. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir fæddist 8. nóvember 1955. Hún lést 2. apríl 2019. Útför Sigrúnar Pálínu fór fram 24. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Guðrún Steinunn Sigurbjörg fæddist á Borgarfirði eystri 4. febrúar 1939. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 16. apríl 2019. Sigurbjörg var dóttir hjónanna Sigurðar Einarssonar, f. 1889, d. 1939, og Unu Kristínar Árnadóttur, f. 1895, d. 1943. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Sigurður Hörður Kristjánsson

Sigurður Hörður Kristjánsson fæddist í Grindavík 20. nóvember 1958. Hann lést 4. maí 2019 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, eftir baráttu við krabbamein, sem fyrst lét á sér kræla síðla árs 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2019 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Þóra Friðriksdóttir

Þóra Friðriksdóttir fæddist 26. apríl 1933. Hún lést 12. maí 2019. Útför hennar var gerð 23. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Atmonia með áburð

Íslenska sprotafyrirtækið Atmonia hefur hlotið alþjóðleg verðlaun frá Sameinuðu þjóðunum ( UNIDO – United Nations Industrial Development Organization ) í flokki fyrirtækja með konur í fararbroddi. Meira
30. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 2 myndir

Blackrock og Credit Suisse skrá sig til leiks hjá Marel

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
30. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

HB Grandi hagnast um 541 m.kr.

Hagnaður HB Granda hf. á fyrsta ársfjórðungi 2019 nam 3,9 milljónum evra, eða jafnvirði 541 milljónar íslenskra króna, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. Meira
30. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Marel og Arion banki lækkuðu mest í gær

Rautt var um að litast í Kauphöll Íslands í gær við lokun markaða en einungis bréf Icelandair og Kviku hækkuðu eftir viðskipti gærdagsins. Icelandair hækkaði um 1,77% í 174 milljóna króna viðskiptum og Kvika um 0,17% í 33 milljóna króna viðskiptum. Meira
30. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Samstarf um öryggi

Ferðafélag Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samstarfssamning. Meira

Daglegt líf

30. maí 2019 | Daglegt líf | 1332 orð | 3 myndir

Á Íslandi get ég verið ég sjálfur

Hann hafði fengið nóg af því að vera þræll kapítalismans í Frakklandi þegar hann fór til Íslands til að ganga einn á fjöll. Thomas segir Ísland vera land tækifæranna. Meira

Fastir þættir

30. maí 2019 | Í dag | 14 orð | 1 mynd

13 til 17 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór á K100...

13 til 17 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór á... Meira
30. maí 2019 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. g4 Rxg4 6. Hg1 Rgf6 7. Be3...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. g4 Rxg4 6. Hg1 Rgf6 7. Be3 c6 8. Dd2 b5 9. 0-0-0 Da5 10. dxe5 dxe5 11. Bh3 b4 12. Rb1 Dc7 13. Bxd7+ Rxd7 14. Rh4 g6 15. f4 Rb6 16. b3 Be7 17. Rf3 c5 18. Rxe5 Bb7 19. De2 c4 20. Bxb6 Dxb6 21. Dxc4 0-0 22. Meira
30. maí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Inga Hlín Pálsdóttir

40 ára Inga Hlín er Reykvíkingur, en dvaldi mikið á sumrin hjá ömmu sinni og afa á Borg í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi Hún er með meistaragráðu í alþjóðamarkaðssetningu frá Strathclyde-háskóla í Glasgow. Meira
30. maí 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Að segja af sér er haft um það er skipaðir embættismenn eða kjörnir fulltrúar hætta störfum t.d. í kjölfar vantrausts, ágreinings eða hneykslismáls. Hæpið er að segja að blaðamaður segi af sér þótt hann hafi orðið uppvís að misferli í starfi. Meira
30. maí 2019 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Astrid Líf Leonar de la Cruz fæddist 2. apríl 2019 kl. 23.28...

Reykjavík Astrid Líf Leonar de la Cruz fæddist 2. apríl 2019 kl. 23.28. Hún vó 3.310 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Alexis Mae Leonar og Clifford Jay de la Cruz... Meira
30. maí 2019 | Árnað heilla | 1071 orð | 3 myndir

Verðugur allra viðurkenninganna

Jónas Ingimundarson er fæddur 30. maí árið 1944 á Bergþórshvoli í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Æskuslóðir voru á Selfossi og í Þorlákshöfn. Sumardvöl í sveit var fyrst á Laugum í Hraungerðishreppi og síðar á Búlandi í Austur-Landeyjum. Meira
30. maí 2019 | Í dag | 254 orð

Vísur eftir séra Matthías og fleira gott

Ljóðmæli séra Matthíasar Jochumssonar er sú ljóðabók sem ég blaða oftast í. Þar er margt skemmtilegt og blátt áfram og ber það með sér, að skáldið hefur ekki alltaf tekið sig of hátíðlega. Meira
30. maí 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Þóra Birgisdóttir

50 ára Þóra er Akureyringur en býr í Kópavogi. Hún er fatahönnuður og viðskiptafræðingur, er með meistaragráðu í fjármálum og er löggiltur fasteignasali. Hún er framkvæmdastjóri Borgar fasteignasölu. Maki : Ingimundur Árnason, f. Meira

Íþróttir

30. maí 2019 | Íþróttir | 185 orð | 3 myndir

* Árni Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með úkraínska liðinu...

* Árni Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með úkraínska liðinu Chornomorets Odessa í gær þegar liðið bar sigurorð af Desna 3:0. Árni skoraði tvö síðustu mörk sinna manna og kom fyrra mark hans af vítapunktinum. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Blakkonurnar eru komnar á blað

Kvennalandsliðið í blaki vann sinn fyrsta leik á Smáþjóðaleikunum að þessu sinni þegar það vann landslið San Marínó í þremur hrinum í gær, 26:24, 25:16 og 25:11. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Cleó Lacasse efst í M-gjöf Morgunblaðsins

Í annað sinn í sumar er kanadíski framherjinn Cloé Lacasse úr ÍBV besti leikmaður umferðarinnar að mati Morgunblaðsins í Pepsi Max-deildinni. Cloé skoraði þrennu þegar ÍBV vann 5:0-sigur á Stjörnunni og fékk þrjú M fyrir frammistöðu sína. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ekkert hik á liði Flensburg

Flensburg færðist nær þriðja Þýskalandsmeistaratitlinum í gær þegar liðið vann Füchse Berlin á heimavelli, 26:18. Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Berlínarliðið. Alfreð Gíslason og lærisveinar í Kiel unnu einnig sinn leik, gegn Lemgo, 34:26. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Eyjamenn áfram í Mjólkurbikarnum

Eyjamenn eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2:0 sigur gegn Fjölni á Hásteinsvellinum í gær. Jonathan Franks skoraði fyrra mark Eyjamanna á 37. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 802 orð | 4 myndir

Hvert mark er dýrmætt

5. umferð Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þrátt fyrir að aðeins séu fimm umferðir að baki í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu má nánast endanlega bóka að það verður tveggja liða einvígi um Íslandsmeistaratitilinn á milli Breiðabliks og Vals. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 206 orð | 3 myndir

*Karlalið HK í handknattleik heldur áfram að sanka að sér leikmönnum...

*Karlalið HK í handknattleik heldur áfram að sanka að sér leikmönnum fyrir næsta keppnistímabil í úrvalsdeildinni. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla : Húsavíkurvöllur: Völsungur – KR...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla : Húsavíkurvöllur: Völsungur – KR 14 Kaplakriki: FH – ÍA 16 Kópavogsvöllur: Breiðablik – HK 19:15 Eimskipsvöllur: Þróttur – Fylkir 19:15 Inkassodeild karla : Grenivíkurvöllur: Magni – Haukar... Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

KR-ingar með belti og axlabönd

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Sterkasta körfuknattleikslið landsins í karlaflokki síðustu sex árin, KR, varð í gær enn sterkara. Töluvert sterkara. Þrír uppaldir leikmenn hafa ákveðið að snúa heim í KR. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Líflegur vetur framundan

Bæði karla- og kvennalandslið Íslands verða á heimavelli á heimsmeistaramótunum á næsta ári. SA Víkingar leika í Evrópukeppni í haust. Eins og fram kom blaðinu í gær verður HM kvenna á Akureyri 23.-29. febrúar á næsta ári. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Miklar breytingar í hópnum

Töluverðar breytingar eru á íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem mætir Finnum í tveimur vináttuleikjum ytra hinn 13. og 17. júní, en hópurinn var tilkynntur í gær. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla ÍBV – Fjölnir 2:0 Jonathan Franks 37., Jonathan...

Mjólkurbikar karla ÍBV – Fjölnir 2:0 Jonathan Franks 37., Jonathan Glenn 54. Evrópudeild UEFA Úrslitaleikur: Chelsea – Arsenal 4:1 Olivier Giroud 49, Pedro Rodriguez 60., Eden Hazard, víti, 65., 72. - Alex Iwobi 69. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ólafía í eldlínunni í suðrinu í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun í dag hefja leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem haldið er í Charleston í Suður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sandra leysir Lovísu af

Sandra Erlingsdóttir var í gærmorgun kölluð inn í íslenska landsliðið í handknattleik í stað Lovísu Thompson stöllu sinnar úr Íslandsmeistaraliði Vals. Lovísa kenndi sér eymsla í baki í vináttulandsleik við Norðmenn í fyrradag. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Sarri vann bikar í fyrsta skipti í Baku

Eftir fremur slæmt gengi á þessu ári sprakk lið Chelsea út í úrslitaleik Evrópudeildar karla í knattspyrnu í Baku í gær. Chelsea vann stórsigur á Arsenal, 4:1, og Arsenal verður þá aftur í Evrópudeildinni á næsta keppnistímabili. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 1027 orð | 2 myndir

Söguleg sigurganga Golden State heldur áfram

NBA Gunnar Valgeirsson Í Los Angeles Meistarar Golden State Warriors stefna nú á þriðja meistaratitil sinn í röð og þann fjórða á fimm árum í viðureigninni gegn Tortonto Raptors í lokaúrslitarimmu NBA-deildarinnar sem hefst í nótt í Kanada. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Þótt augu margra áhugamanna um íþróttir muni á laugardaginn beinast að...

Þótt augu margra áhugamanna um íþróttir muni á laugardaginn beinast að úrslitaleiknum í Meistaradeild karla í knattspyrnu er ég satt að segja spenntari fyrir öðrum alþjóðlegum íþróttaviðburði. Meira
30. maí 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Ludwigshafen 26:29 • Guðjón Valur...

Þýskaland RN Löwen – Ludwigshafen 26:29 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson er frá vegna meiðsla. Lemgo – Kiel 26:34 • Gísli Þorgeir Kristjánsson hjá Kiel er frá keppni vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.