Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum farin að fá ákveðna mynd af komandi hausti og hún er ekkert sérstaklega glæsileg. Við munum þá að líkindum slá Íslandsmet þegar kemur að fjölda undanþága, en það lítur út fyrir að á komandi skólaári verði metfjöldi leiðbeinenda við kennslu í grunnskólum á Íslandi,“ segir Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið.
Meira